Lögberg - 29.10.1925, Blaðsíða 7

Lögberg - 29.10.1925, Blaðsíða 7
LÖGRERG FIMTUDAGINN, 29. OKTÓBER 1925. Bta. r i slenzkar bókmentir og almenningur. Eftir G. G. Hagalín. (Niðurl. frá 17. sept.) Veigamestar athuganir hefir Sigurður Nordal gert. Það er eins og ihann sé sá eini, er vakir, af þeim, sem bera eiga áhyrgð á menningu vorri. Greind alþýða fylgir athugunum hans og tillög- um með náinni athygli, mænir svo að segja á hann eftirvæntingar- augum. Hann hefir gert þá til- lögu, að stofnað sé sérstakt tíma- rit fyrir ritdóma og. bókmenta- greinir yfirleit+. Þessi tillaga er vel rökstudd og viturlega.. En hver á að taka á sig þann bagga, að stofna ritið og gera það svo úr garði, sem þarf? Fram úr því vandamáli verður að greiðst — og vænti eg þess, að Nordal greiði fram úr því á einn eða annan þátt, þar eð víst má telja, að fjöldi manna mundi taka slíku riti opnum örmum. Vík eg, svo frá ritdómunum, hinni mest ræddu hlið þessa vandamáls — og sný mér að öðrum, sem meira hafa legið í þagnargildi. 2. Svo fátækir, sem vér erum af ritdómum um einstakar bæk- ur, erum vér þó enn þá snauðaril af skýrum og skilgreinandi rit- gerðum eða ritverkum um skáld; vor og bókmentir í heild sinni. | En slík ritverk eru ingarskari, sem flotið hafi yfir hyldýpi menningarleysis og and- legs doða á fleka fornbókment- anna? Nordal sýnir í' ritgerð sinni, hvernig samengið hefir varðveizt, að' hverju gagni það hefir orðið og hvað má læra af menningar- sögu vorri fyrir framtíðina. Hann sýnir, að stórvirkin í íslenzkum bókmentum eru ekki tilviljun ein. Hann sannar skýrt og skarplega, að hin andlegu miklmenn vor hafa unnið þrekvirkin með fullri vit- und um á'byrgð s:na gagnvart framtíðinni og róttækum skilningi á þroskaskilyrðum og menning- arþörfum þjóðarinnar. Þá er slíkum skilningi á menningarsögu vorri hefir verið rudd ibraut, verð- ur þjóðin ekki lengur í augum sjálfrar sín eitthvert furðuverk hepninnar og hendinganna barn, heldur meðvitandi menningar- þjóð, sem jafnvel í bitrustu neyð sinni hefir verið andlega vakandi, þjóð, sem ekki að eins hefir varð- veitt fornar gersemar, heldur sí- felt aukið við í sama stíl og á sama grundvelli, en þó með skörp- um skilningi á breyttum aðstöð- um og kröfum framtíðarinnar. Hvert gagn ætti að verða að slíkri breytingu á sjálfsmeðvitund þjóðarinnar, ætti að íiggja í aug- um uppi — því að þessum skiln- ingi á menningarsögu vorri hlýt- ur að fylgja rík ábyrgðartilfinn- ing •— og um leið dýrmæt leið- ekki niður falla. Fyrir nokkru bar docent Magnús Jónsson fram þá tillögu, að “Skírnir” yrði gerð- ur að bókmenta timariti — og skyldi hann flytja ritdóma um bækur þær, er út kæmu. Nú vil eg stinga upp á því, að hann flytji framvegis einungis greinir bók- mentalegs efnis. Engum væri skyldara en Bókmentafélaginu að vinna það þarfa verk að hlynna að skilningi á bókmentum vorum, alþjóð til ómetanlegs gagns. Híð sama félag verður og að annast það, að innan tiltölulega fárra ára komi útv sæmilega ýtarleg bókmentasaga. Er það til ósóma andlegum leiðtogum, að vér, þjóð- in, sem á bókmentum meira upp að unna en nokkur önnur þjóð í heimi, skulum ekki eiga sögu þeirra ýtarlega ritaða. Nú vill svo vel til, að vér eigum til ágæt- lega hæfan mann, höfund að rit- gerðinni um samhengið í íslenzk- um bókmentum. il áherzla á bókmentasögu, eink- um við lýðháskóla og kennara- skóla. í lýðháskólunum eru flutt- ir bókmentafyrirlestrar 5—6 tíma á viku hverri — og í kennaraskól- unum verða nemendurnir að lesa öll höfuðskáld bókmentanna.. Við próf heldur hver þeirra fyrirlest- ur um það efni úr bókmentasög- unni, sem honum fellur í hlut — landsmálum upp á síðkastið, að eigi muni langt að bíða gagngerðr | ar breytingar á stjórnarfari þarj vestra. Augu Dana opnast æ meirj og meir fyrir því, að það muni að líkindum vera “something rotten” í hinni 150 ára gömlu einokunar- stjórn “Hinnar konunglegu Græn- landsverslunar.” Enda er eigi ó- líklegt, að farnir séu að fúna sum- og auk þess skrifar hver og einni ir máttarviðirnir í þeim hjalli. Og langa ritgerð um slíkt efni. Er nemendum ætlað að gera þetta svo ýtarlpga, að öllum hinum um- fangsmeiri rithöfundum er skift í tvö eða jafnvel þrjú verkefni. Á það má benda, að fyrir 20—30 ár- um las ekki norskur almenningur toókmentir. Nú er þetta að kom- ast meira og meira í svipað horf og verð hefir hjá oss. Sú breyting á alþýðufræðslu vorri — og þá sérstaklega á ung- lingaskólunum, að saga og bók- mentir skipi þar stærra rúm en áður, er einhver in mesta umbót, víst er um það, að danska stjórn in lætur sér eigi framar nægja hinar venjulegu “Indberetninger” frá Grænlandsstjórninni. I fyrra fór heill hópur ríkisþingmanna þangað vestur, og meðal þeirra voru allmargir andstæðingar ein- okunarinnar. Og í sumar fór Hauge innanríkisráðherra* til Grænlands með “Hans Egede.” Kvaðst hann af sjálfsýn ætla að kynna sér krigumstæður allar og framtíðarskilyrði þar vestra. Sjóðandi heitir SNÚÐAR! LEGGUR af þeim anganina litfagrir .... og fjúffengir. Heitir snúðar, búnir til úr Robin Hood hveiti, uppáhald fjölskyld- unnar á hverjum bökunardegi. ROBIN H00D FLOUR beining um það, hvert stefna skal með öðruml t framt ðinn^og á hvern hátt varð- þjóðum einhver hinn áhrifamesti I ve^a ma menningu vora sem heil- þátturinn í að gera toókmentirnar I brigðasta og auka vöxt hennar og almennings eign. Einkum eru J viðgang. slík rit nauðsynleg kennurum ogj Eitt af því) sem oss nú einmitt öðrum þeim, sem eru milliliðir j ríður mest á> er> að fá fleiri slík. milli alþýðu og hinna andlegu j ar rjtgerðir og stærri ritverk um forystumanna. Liggur í augumi ;slenzkar bókmentir og menningu. uppi, það væri ekki lítill feng-|^llir þeir> sem finna hjá sér getu ur þjóð vorri, að fá skýrar og til sljkra starfa, eru skyldir til að skarplegar ritgerðir um andlega. leg?ja sitt af mörkum, jafnvel þó höfðingja vora og starfsemi þeirra, j að þeir þurfi' ekki að búast við samband þeirra við fortíðina og öðrum launum en vanþakklæti. 3. Arftakar heimafræðslunnar sem unt et að gea, alþýðumenn- eru 'barna- og unglingaskólar. — ingu vorri til gagns. Þá fyrst Bæði eg og aðrir hafa lastað þá er sú breyting hefir verið gerð, fyrir það, hve lítið gagn þeirj geta skólarnir leyst af hendi það gerðu. En nú er ekki um það aðjtvöfalda hlutverk, að koma í stað ræða, að r'fa þá niður. Heima-j heimafræðslunnar, og skapa nýja fræðslunni verður ekki komið íjog styrka heimilismenningu í svipað horf og áður, enda hún ol landinu, bygða á gamalli og þeirri einhæf, eftir þeim kröfum, sem traustri rót. landi væri hreinasta “Eskimóa- nú verður að gera. Það er því að Bættir ritdómar, bókmenta- j parad;s” undir verndarvængjum eins um að-ræða endurbætur á sögulegar ritgerðir og ritverkj einokunarinnar og Grænlands- r kisstuðningur góðri Ibókaútgáfö, [ stjórnar. Þar stæði góðir danskir brennimerking erlendra sorpritaj menn eins og Kerub með sveip- og endurbót á alþýðuskólunum — anda sverði” og bægðu frá Græn- þetta mun á nýjan leik gera al- þýðu jafn toókfúsa og bókvanda og fyr — og vernda oss fyrir mörgum af þeim menningarmein- um, sem aðrar þjóðir þjást af. —Morgunbl. öllum hugsandi mönnum í Dan- mörku er nú að verða það jóst — ___________________________________________ elleftu — Grænlandi bHBHIH^BBHBHBHHHBHBIHBBí^HHHBHBBHH þarf fljótrar og gagngerðrar breyt _ , ------ ------------ — ingar við, í öllum atvinnuvegum| , . . * . . _. ... , og lifnaðarháttum, ef þjóðin á að rey.n/la“ virðist syna að þessi Einmg mimnst Sorberg a, að 1 eiga nokkra viðreisnarvon. sé engin kostaþjóð, eins sumar sé að veiðum vað strendur fram að síðustu árum hefir mikill heídur eig! er við að buast í Vestur-Grænlands um 50 norsk hluti dönskjj þjóðarinnar lifað íifyrstu *tthðum- *vað sem siðar j fiskiskip, en aðems 2-5 donsx sælu villutrú, að á Græn- kanu að vefða' Þeir eru ,hvorkí skip (færeysk?). Sé Norðmonnum gildi þeirra fyrir komandi kyn- slóðir. Prófessor Finnur Jónsson hef- ir skrifað merkilega sögu fornbók- menta vorra. Hann hefir og gefið út á dönsku sögu íslenzKra bók- menta til ársins 1907. En sú bók- en Efnin eru óteljandi, jafnt í' yngri áem eldri toókmentum vorum. Tökum t. d. nútímarithofundinn, Einar H. Kvaran. Um l'fsskoðun ans er oss þörf á ýtarlegri ritgerð, ekki sízt sökum þess, að sú lífs- skoðun er barn líðandi stundar. áður en það hefir hnept almenning í hnappheldu. Heil- brigt og hóflegt raunsæi, vort megum vér ekki láta við hinni fyrstu gullinmynt, sem oss er rétt yfir hafið. Nú vil eg spyrja: Væri það ekki vel til fallið, að “Hið ís- lenzka bókmentafélag” tækist á hendur að sjá oss fyrir ritgerðum um bókmentaleg efni, gegn styrk frá ríkinu — að minsta kosti í byrjun? Það hefir unnið mikið starf og gott í þágu íslenzkra bókmenta, t. d. nú síðast með út- gáfu miðaldakvæða vorra. Sú út- ■■■■■■ B ■ ■ ■ ■ HV ■ ■ ■■"■ .■""■ ■ '■ ■■':■■ ■ ■ I mentasaga er ekki annað en toóka- [ Fyrir aldamótin væntu menn og höfundaskrá. Þar skortir alla þess, að hin efnislegu vísindi heildarsýn, alla viðleitni til að leiddu mannknið í allan sann- sýna orsakir og afleiðingar, þardeika. En mannkynið var ibráðlátt. er ekkert samhengi sjáanlegt, eng- Vonbrigðin komu fljótt — og upp in þroskasaga skráð. Þess vegna | úr iðrum þeirra sté svo eilífðar- hefir bókin ekki snefil af menn-, þráin í ótal svipum framliðinna ingar- eða bókmentagildi. Sá, er feðra vorra. L'fsskoðun Kvar- les hana, veit að eins að loknum ans kann að vera góð og gild — lestri nöfn á fleiri bókum og höf- Um hana skal ekki dæmt hér — en undum, en hann vissi áður — en ] alt slíkt þarf að skoðast í krók og um það er1 ihann jafn nær, hvern- kring, ig íslenzk menning Ihefir veriðj varðveitt og hvað læra má af menningarsögu vrri. “Samhengið í íslenzkum bók- mentum,” hin stutta ritgerð eftir prófessor Sigurð Nordal, er svo að segja hið eina, sem vér eigum um bókmentaleg efni og skrifað er af djúpum skilningi og heild- arsýn. Menn hafa, sumir hverj- ir, fundið þeirri ritgerð það til foráttu, að prófessór Nordal þyk- ist þar hafa uppgötvað það, sem allir hafi vitað, samhengið í ís- lenzkum bókmentum. Setjum svo, að ýmsir hafi vitað um þetta samhéngi. En hvaða gagn hefir háttvirtur almenningur af þeirri vitneskju, þá er þeir reyna ekki á nokkurn hátt að gera grein fyrir henni og sjá ekki neitt merkilegt við samhengið í ibókmentunum ? Auk þess þori eg að fullyrða, að fjöldi íslendinga, lærðra og ó- lærðra, hefir ekki haft hugmynd um þetta sámhengi, því síður get-|| að gert sér grein fyrir því, á j | hvern hátt það bafi varðveiztJ | Margir íslendingar hafa, svo semii erlendir menn, litið á oss sem!§ kynjalegan forngrip. Jafnvel á ! síðustu árum hafa íslenzklrj! mentamenn haldið fyrirlestra í ( útlöndum og brýnt fyrir erlend-|| um mönnum þann skilning á j menningu vorri, að m'illi hins j gamla og nýja sé hyldýpi staðfest. j Mál vort hafi verið komið í hinajl örgustu niðurlægingu — og svo J! hafi hin nýja menning sprottið I upp alt í einu, eins og Aþena forð-J I um út úr höfði Seifs. Enn frem-1 j ur ihefir verið vaðinn elgurinn j um .stórkostleg áhrif “róman- j tísku"’ og “realisma” í bókmentum 1 vorum — og þannig mætti lengi I halda áfram að telja hinár bók- ! mentalegu kórvillur lærðra og | leikra. \ j Hefir því ekki pj’ófessor Nordal j rétt til að átelja það, að menn j hafi viljað gera oss í augum vor sjálfra og annara þjóða að eins- I konar dottandi og raulandi kerl- | Það þeim, Grænland. 1. mun sæmilega Ijóst öllum sem fylgjast með í Græn- saman. skólunum. Áður en kennarar fengu sæmi- leg laun, varð ekki með réttu krafist mikils af þeim. Nú er aft- ur 4 móti öðru máli að gegna. Þó þarf ekki að vænta þess, að þeir megni að láta inikla og var- anlega blessun leiða af starfi sínú, meðan starfsvið þeirra er á alla vegu vandlega umgirt gadda- vír andlausra og úreltra fræðslu- kerfa. Nú eru kennararnir skyld- ir að troða í börnin tölum og nöfnum svo hundruðum og þús- undum skiftir, en lítill tími ætlað- ur til lifandi og fræðandi kenslu, sem jafnt hefir uppöörfandi á- hrif á kennara, sem nemendur. Mér dettur ekki lengur í hug að halda, að það, sem gerir skólana andlausari en heimafræðsuna, sé^ andleysi og gáfnatVegða kennar-, anna, heldur hitt, að lifandi og| mentandi saga og bókmentir; þjóðarinnar skipa ekki þann sess;^. 1 skólanum, sem vera ætti. Það, j "2 sem gerði heimafræðsluna and-j legri og notadrýgri en skóla-J fræðsluna, var sízt utanbókarlær- dómurinn, heldur kvöldvökuskól- inn, þar sem einn sat og las fyrir alla, þjóðlegar og að mörgu merki- legar bókmentir. Að hvaða gagni kemur unglingnum fræðahraflið, sem bvorki er fugl né fiskur, efj ekki er vakinn andi nemandans til sjálfstæðrar starfsemi, opnuðj augu hans fyrir dásemdum lífs-l ins og margbreytni mannlegrar sálar? Til slíkrar vakningar erUj saga óg bókmentir bezt ( fallnar. Þetta verður nú meira og meira' atriði í alþýðufi’æðslu nágranna- landanna — og nú í sumar verð- 1 ur haldið mót í Dresden á Þjóð-J^ verjalandi, þar sem rætt verður|; um að ^oma alþýðufræðslunni þarj í svipað horf og á Norðurlöndum. j: Eru boðnir til móts þessa kunn- JL A I A Al n A I r" I ustu og bezt reyndu skólamenn! IH U I N IP | F I Eskimóar né Danir, og geta því neitað að verka fiskinn í landi, og hvorki haldið áfram atvinnuveg- þeir fái ekki að taka vatn nema á um Grænlendinga *né tekið upp vissum stöðum. Telur hann, að ’ danska atvinnuvegi, svo að haldi það hljóti öllum að vera ljóst, að komi. Móðurfeður þessara nýjuj þessháttar ásigkomulag geti eigi Grænlendinga hafa verið veiði- haldist til lengdar. — Er enda menn frá alda öðli. Nú er sú list talið mjög líklegt, að ríkisstjórnin þeirra í hraðri hnignun, og veiði- danSka muni taka opnun Suður- og skilyrðin þegar þorrin. Hreindýr- Vestur-Grænlands til rækilegrar in eru sama sem liðin undir lok, yfirvegunar, er Hauge kemur aft- selveiðarnar fpllnægja eigi Ur úr Grænlandsför sinni. — h. J þrátt fyrir, eða réttara sagt sökum -------- I einokurnarverslunarinnar. Verða BINDINDISÞING KVENNA. j nú Grænlendingar að snúa sér að f júnj í sumar var haldið alþjóða- I fiskiveiðum og kivkfjárrækt, og bindindisþing kvenna í Edenborg virðist hvorugt láta þeim vel, einsj j Skotlandi. Á því þingi flutti frú landi synd og sjúkdómum og öllu illu, en sæju Eskimóum fyrir öll- um þörfum líkama og sálar á föð- urlegasta hátt. En nú hafa Danir sjálfir. komist að því smám samanj °g ... ... . • að ástandið á Gærnlandi er ekki | glæsilegt. Syndin er komin inn í Paradís. M. a. danskar syndir. Það var fullyrt í ríkisþinginu danska í fyrra, að á Vestur-Grænlandi sé eigi framar einn einasti Skrælingi af hreinu, óblönduðu blóði. Þeir séu kynblendingar allir og við er að búast. Nú er það alvarlegur og vfelvilj- aður ásetningur ríkisstjórnarinn ar dönsku, að reyna að ráða bráða Astor ræðu, og var ákveðið að “víðvarpa” henni, en á síðustu stundu lögðu yfirvöldin blátt bann við því. — Um það leyti. bót á þessum skakkaföllum í þjóð-j Sem fundi var slitið, heyrðu kon- NŒSTA VETUR Canadian Pacific með járnbraut og skipum til Landsins lífi Grænlendinga. Er einn liður i þvj starfi landnám það, er nú fer fram í Scoresby-firði, en þangað á að senda Eskimóa-fjölskyldur þær, sem nú eru á ísafirði og fara þaðan ásamt nývígðum presti sín- um, áleiðis til hinna nýju heim- kynna sinna. | Gamla Jóla-siglingar 0NTR0SE Liverpool ELITA Cherbourg-Southampton-Anlwerp ETAGAMA Greenock (Glasgow) Liverpool 0NTCLARE Liverpool 0NTNAIRN Greenock (Glasgow) Liverpool SERSTÖK JÁRNBR.-LEST til SKIPSHLIÐAR í W. St. J0HN Fer frá Winnipeg kl. 10.00 f.m. 8. og 13. Des. kemst í eamband viS S.S, Metagama og S,S. Montclare. SVEFNVAGNAR MEÐ ÖLLUM ÖÐRUM FERÐUM Þeir sem panta farrými fyrst hafa meira úr að velja Allar frekari upplýsingar má fá hjá umbc^jfsmönnum gáfa hefir þegar borið bókmenta-[ frændþjóða vorra. legan ávöxt — og má hún allsj Hér í Noregi er lögð geysimik- ■ ■■■'■ I ■■'■■'■'■ IIIIHT'B ■mai ri:a'"i ■i'iiaMiiaimHimamii iiiiihi: »■11111 ■ m ■ ■ ■ "'l■:i!!l ■inr na § Velgengni tengd við stefnu frjálslyndaflokksins Melt,ingarleysi hennar búið. Taugarnar styrktar a.ð mun. Mrs. David Hackett, frá Hagers- ’burg, N. Y., skrifar: “Eftir að eg fór að nota Nuga-Tone, 'hefir heilsa mín stórum batnað. - Eg hefi ekki fundið til meltingarleysis, síðan eg fór að nota Nuga-Tone. Það er sann- arlega merkilegt meðal.” I Lesendur blaðsins munu stórlega undrast yfir, hve skjót áhrif Nuga Tone hefir. Nuga-Tone styrkir taugarnar, auðgar blóðíð, veitir vær- an svefn, góða matarlyst og ágæta meltingu. Framleiðendur Nuga-Tone þekkja meðal þetta svo vel, að þeir hafa falið öllum lyfsölum að ábyrgj- ast það, eða skila peningunum aftur. Fæst hjá öllum ábyggilegum lyf- sölum. 1. FJÁRHAGSLEGT ÖRYGGI — þar sem útgjöld og inntektir meira en standast á. LÆKKUN SKATTA—sparnaður í stjórnarfari, lægri tollar. ENDURSKIPUN ÞJÓDEIGNAKERFISINS — fyrsta skiftið, sem þær járnbrautir sýna tekju- afgang umfram starfrækslukostnað. 4. ÁKVEDNAR TILRAUNIR til að hnekkja Farm- og Flutningsgjalda Einokun, með vöruflutn- ingsskipum milli Canada og móðurþjóðarinn- ar, hafai verið gerðar og verður haldið áfram. 5. TOLLAR—lækkaðir verndartollar á akuryrkju- áhöldum; brezkum vörum veitt forgangsrétt- indi. 6. LÆKKUN flutningsgjalda með járnbrautum. TRAUSTUR GRUNDVÖLLUR lagður að stór- auknum fólksflutningi inn í landið. Þessu öllu hefir King-stjórnin komið til leiðar. þessa átt stefnir frjálslyndi flokkurinn enn. II. Á því virðist enginn vafi, að ríkisstjórnin danska hefir fullan 0g einlægan vilja á því að reyna til að rétta við ástandið á Græn- landi. En á ihinn ibóginn mun mega telja fylstu líkur til þess, að hun sé heldur seint á ferðinni. Eru komin allstór skörð 1 þann kín- verska múr, sem einokunin Shefir barist við að lykja um Grænland. Má þar fyrst til nefna dansk- norsku samningana, og síðan hafa Danir veitt Bretum sömu réttindi á Austur-Grænlandi. Virðist því óðum farið að nálgast opnun landsins, enda verður þess óefað ekki langt að bíða, að Danir af frjálsum vilja — eða tilneyddir — r fi niður þetta skálkaskjól gam- allar úreltrar einokunar. — Á opnunarstefnan þegar marga tals- menn í Danmörku, og eykst þeim óefað fylgi með degi hverjum. Fyrir skömmu skrifaði Harry Söiberg, rithöfundur, grein í “Politiken1” um Grænlandsmálin og taldi réttast frá dönsku sjónar- miði og hyggilegast að “opna Grænland.” Hann bendir á, að einokunin hafi eigi getað spornað við hinni miklu kynblöndun í landinu, og að nú sé tæplega til urnar, að skotið var 21 fallibyssu- skoti. Urðu þær kátar, því að flestar héldu að þetta væri gert til heiðurs við þær. En þá kvað einhver upp úr með það, að af- mœli prinzins af Wales væri þenn- an dag. Própaði þá allur þing- heimur húrra fyrir prinsinum 0g kyrjaði þjóðsöng Breta. Þegar því var lokið, fengu konurnar þá frétt, að afmæli prinsins væri nú ekki fyr en daginn eftir, en af fallbyssunum hefði verið skotið í tilefni af því, að nú væri krýn- ingarafmæli konungs. Þá uðu konurnar húrra fyrir inum og sendu drotningu fagnaðarkveðju.—Dbl. hróp- kóng- sam- HALASTJARNA. Stjörnufræðingar í Kaupm.höfn hafa nýlega séð halastjörnu þá. sem kend er við Tempel, ítalskan stjörnufræðing, er fyrstur manna veitti henni eftirtekt 1873. Hala- stjarna þessi fer umhverfis sól- ina á 63 mánuðum, eða 5(4 ári, og hefir því tíu sinnum komið í ná- munda við jörðina, síðan h^nni var fyrst veitt eftirtekt, en þrisv- ar sinnum — árin 1883, 1889 og 1910 — sást hún þó ekki. Nú kom hún í ljós mjög nærri því, er menn höfðu búist við henni* og stefndi nú í gegnum vetrarbraut- ina, neðan við stjörnuna Alatair, sem sjá má í suðaustri á kyöldin. Halastjarnan nálgast sólina og verður því bjartari með hverjum sólarhring. — Hún var næst jörðu um mánaðamótin júlí og ágúst, og viku síðar næst sólu. — Þetta er fjórða halastjarnan, sem sést hef- einn einasti hreinn Eskimói áj ir frá jörðinni á þessu ári. Hina Suður-Grænlandi. Telur hann því ófært að halda við lokun landsins undir því yfirskyni, að þ^ð sé gert sökum kynstofnsins. :Sé það hæði óþarft, og auk þess dýrt fyrir danska ríkið, og alls eigi hættu- laust stjórnmálalega. Söiberg minnir á, að i hinni gömlu Eystribygð hafi verið 1991 fcæir og fjöldi kvikfénaðar. Muni því sauðfjárrækt geta orðið mikil-J væg atvinnugrein á Grænlandi, og vitnar hann í ummaeH Sigurðar búnaðarmálastjóra/“En hvað ætti þá að vera því til fyrirstöðu að opna landið jafnframt því, að Eskimóum sé kend sauðfjárrækt, eða jótskir landnámsmenn sendlr! þangað?” fyrstu uppgötvuðu Rússar, önnur sást fyrst í Höfða í Suður-Afríku og hin þriðja í Póllandi.—Dbl. 0KEYPIS 5 Tube Radio Set ÓKEYPIS Sendið áritun yðar í frí- merktu bréfi; og fáið frek- ari fréttir um Tilboð vort. Radiotex Co. 296 Broadway, New.York. ■ SlOOO.oó VEITTIB hverjum þeim, er sýnir »ð eitthvaö 1 þessari auglýe- ingu, sé eigi sam- tækifær! vhar kvæmt gannleik- TÆKIFÆRI \Ð\R a. um til aö kaupa beint fr& verksmltSj- unni ekta alullar fatnað. $50.00 vjrði. Fötin handsaumutS og 0r Serge etSa Worsted. Nýjasa snitS — ein- et>a tvthnept., fyrir a6 eine ............ Seml No Money—Write for our Special Offer. Ferfect rit und Satiftfaction tiuaranteed. $4-00 a H Pn Kjósendur í Selkirk kjördæmi GREIÐIÐ ATKVÆÐI MEÐ Dr. GIBBS ■ H li i _ 5 5 3 ■ ■ ■"'■:<»■' a i ■ ■ ■ ■."■/■:"'i "■'■i I ■'"!■ 1 ■ " I ■ ■'■ >■ ■ ■ ■ ■ ■■■■■■■ 1 Kvenna $10.00 — SPECIAL OFFER- Karla Virði Ekta Silki Sokkar Fyrir Aðeins $1.00 Sex pör af þykkum eða þunnum, ekta SIL.KI SOKKUM. kvenna, $10.00 virðl, fyrir aC eins $1.00 Abyntst a8 vera úr Bezta Etni. Tólf pör af ekta, karlmanna SILKI- SOKKUM, þunnum eða þykkum, $10.00 virBi, fyrir aöeins $1.00 lhe Allied Sales Co.. 150 Nassau ScnditS Enga Feninga. PkrifitS oss strax eftir frekari upplýsingum. St., New York, N.Y

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.