Lögberg - 05.11.1925, Page 5

Lögberg - 05.11.1925, Page 5
LÖGBERG FEMTUDAGINN, 5. NÓVEMBER 1925.’ Grikklandshafi, að upp af því | Englands, og varð mjög f jölmenn- rauk, og fáum dögum síðar kom upp eyja þar á staðnum. — Neðan- sjávar eldsumbrot munu hafa valdið þessum hita og landmynd- un. Sumarið 812 Var óvenjulega heitt. Þá sást “hræðileg hala- stjarna.” Jarðskjálftar voru þá miklir og þetta til samans áleit fólk að hefði verið fyrirboði þess, að Karl mi'kli dó skömmu síðar. Hinn langvarandi þurkur sum- arið 874 orsakaði uppskerubrest ur. Svartklæddir með hjúp fyrir andlitinu og rauðan kross í hatt- inum eða húfunni, flökkuðu þeir hingað og þangað eftir fyrirskip- un foringjans, sem ásamt tveimur prestum gengu í fararbroddi og ;báru krossfána. Þannig gengu þeir tveir og tveir saman í lóng- um röðum og ferðuðust'bæ frá bæ. Sumurin 1366, 1372, 1388, 1390, 1391 og • 1394, voru öll hita- og þurkasumur. Allskonar sjúkdómar geisuðu á þessu tímabili og fram yfir aldamótin, og féllu þá bæðl menn og skepnur unnýörpum. Þá gerði vart við sig nýr sjúkdómur sem nefndur var “Jóhannesar- eða Vitusdanz”. Þeir sem hann fengu dönzuðu þangað til þeir urðu mátt í höndum höfðu þeir píska og’ vana og féllu niður með froðufalli krossmark.. Þeir sýndu foringja og voru þegar dauðir. sínum ótákmarkaða hlýðni, og eng- inn fékk inntöku í félagið nema voru nærstaddir, að hann hefði bjargað l;fi skipverjans.'—•'Mbl. Þakklæti hjóna skutu saman nokkru fé, er þeir fréttu um eldsvoðan og skað- ann, sem hann hafði gjört og eru nöfn þeirra, sem þátt tóku I sam- skotunum eru þessi. Mitt innilegasta þakklæti votta S. Hannesson-------------$1.00 eg hér með öllum, sem tóku þátt í| Mrs. S. Hannesson-------1.0( peningagjöfum og innsöfnun Guðrún Hannesson---------------- þeirri, er Goodtemplara stúkan í Egill Bessason i---------- Árborg sérstaklega gekst fyrir.vtil) Mrs. J. Hjörleifsson —- þess að létta undir með mér í Mr. og Mrs. Thorláksjon — — Fyrstu árin af 15. öldinni voru einnig ákaflega heit sumur hann ynni fýrirfram órjúfanlegan I og miklir sjúkdómar. Þá fóru Dodds nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lækna og gigt 'bak- verk, ihjartabilun, þvagteppu og önnur vei'kindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pilla kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllurn 'lyf- sölum eða frá The Dodd's Medi- cine Company, Toronto, Canada. og mikla ihpngursneyð. Þá eyði- lögðu engisprettur akra og jurta-l eið að því, að halda lög þeirra og I menn þusundum saman krossferð- gróður á stórum svæðum, bæði í siði. ir. u„ n,„ , Hitasumur og drepsóttir á fyrri öldum. Oft er þess getið í blöðum að hitabylgjur hafi gengið yfir stór landsvæði, deytt menn og eyðilagt uppskeru. Síðast í sumar hafa víða verið miklir hitar erlendis, eins og blöðin hafa getið um og urðu mest spjöll að þeim í Banda- ríkjunum. En þessir hitar hafa átt Sér stað á öllum öldum og Vil eg hér til- færa kafla úr gömlu riti, eftir þýskan vísindamann, er sýnir að engu minni hitakaflar hafa oft komið á fyrri tímum og hafa þeir venjulega haft drepsóttir í för með sér. Fyrstu sagnir um slíkt, eru frá árinu 484 e. Kr. Þá gengu svo miklir hitar og þurkar að olíutré og vínviður gegnþornuðu. Á sama tíma var eldur uppi i Vesuvíus og eyðilögðust heil héruð umhverfis fjallið. Sumarið 550 var mjög heitt. Þá kom upp drepsótt í Egyptalandi, hreiddist hún óðfluga út og dug- uðu engar ráðstafanir til að stemma stigu fyrlr henni. Geysaði hún síðan yfir alla Evrópu. Hún byrjaði með áköfum hita, höfuð- verk, látlausum hósta og hálsveiki. Margir dóu af uppköstum, en aðr- ir af kolbrandi. Fjöldi sjúklinga flýði til kirknanna eða tif af- skektra staða, en margir fleygðu sér í vötn og styttu sér þannig kvalastundirnar. Samfara þessari drepsótt geysaði annar faraldur lítið betri. Byrjaði hann með magnleysi og svima, en breyttist svo í ofsaæði, sem greip sjúkling- ana, og hélzt það þangað til þeir gáfu upp andann með hræðilegum harmkvælum. Árið 590 voru miklir hitar og samfara þeim gekk drepsótt yfir mesta hluta Evrópu. Hún (byrjaði' með höfuðverk svo svæsnum, að menn féllu niður og dóu, á svip- stundu, með afskaplegum hnerr- um og geyspum. Þannig dóu t. d. 80 manns af skúðfylkingu er Gre- gor páfi stofnaði til og átti að særa burt þennan kvilla. — Frá þeim tíma er sá siður, að biðja guð áð hjálpa sér, þá er menn hnerra og einnig að gera krossmark fyrir þeim sem geyspaði. fFyrnefndi siðurinn helst enn, en hinn vifðist vera týndur). Þessi sjúkdómur kom jafnt í menn og skepnur og erp slíks fá dæmi. Sumarið 638 var ákaflega heitt og þornuðu þá upp flestar ár nema þær allra stærstu. í byrjun sumar 726 varð hafið svo heitt við eyjuna iSantorin í Þýzkaland’i og Frankklandi. Árið 923 var mikill hiti. Þá geisaði ihinn svokallaði “heilagi eldur,” eða “An,thonius-eldur.” Var það sjókdómur sem oftast greip hin minni líffæri, og kom þá fram ý heiftugum krampa, sem oft- ast leiddi til dauða. Einnig kom thann í einstaka líkamshluta, sem þá duttu af mönnum. 1 suðvestur Frakklandi dóu 40,000 manna úr þessari veiki. Sérstök sjúkrahæli voru reist handa þeim, sem sýkt- Með klukknahringingum var tekið á móti þeim í borgum og bæj- um. Þeir gengu syngjandi inn í kirkjurnar, báðust þar fyrir á knjánum og fleygðu sér síðan á grúfi með útrétta arma. Foring- inn söng þá vers eitt og um leið slóu þeir sig með pískum í allra augsýn, en á þ%im voru tveir hnút- ar með járngöddum er særðu þá svo blóðið lagaði úr þeim. Að síð- ustu lásu þeir “Faðir vor.” Meðlimatala óx daglega, en svo fór að lyktum að allskonar óþjóða- ust, og voru þau kölluð “Anthon- iýgur fylti flokk þenna og þjófnað iushús.” Guðsþjónustur og 'bæna- ir, rán og morð voru framin dag- höld voru fyrirskipuð, en alt varð lega. Að síðustu var félag þetta til einskis. i ijipprætt með öllu. Á sama tíma geisaði í Suður-I Árið 1302 var merkilegt að því álfu önnur voðaplága mannkyns-: leyti, pð á vetrinum voru tveir dag- ins. og var það “bólan.” j ar afskaplega kaldir, en aftur á Árið 993 eyðilagði hiti og þurk- móti að sumrinu tevir dagar ákaf- ur alt korn og gróður á mörgum lega heitir. stöðum. Og sðmuleiðis árið 1600. Þornuðu þá ár og vötn víða í Frakklandi, svo fiskarnir rotnuðu en pest breiddist út. Eftir stórflóð og vatnagang, er orsakaðist af jarðskjálftum árið 1013, komu afar miklir þurfar. Af- leiðingar þeirra voru uppskeru- brestur og dýrtíð, samfara drep- sóttum, er voru svo mannskæðar, að helmingur ibúanna í mörgum borgum 'hrundi niður. Eftir harða veturinn 1112 kom svo heitt sumar, að kviknaði í trjám og runnum, en grasvörður sviðnaði. Árið 1116 gengu jarðskjálftar yfir meiri hluta Evrópu, ásamt sí- feldum þurkum. Jörðin rifnaði víða sundur, en flóð og ár hurfu niður í gjárnar. Flóðöldur, engi- sprettur og' drepsóttir gengu yfir og lömuðu svo hugi manna og athafnir, að alt komst á vonarvöl og ringulreið, og héldu margir að heimsendir væri kominn. Miklir hitar og þurkar voru einnig 1130 og héldust þeir víða með stuttu milliibili til ársins 1139. ómunablíður vetur var 1186. þá fóru tré að blómgast í janúar, og uppskera varð í maí og vínberja- tekja í byrjun ágústmánaðar. í júlí og ágúst 1231 var svo mik- ill hiti í Suður-Þýzkalandi, að — eftir því sem söguritarinn segir — auðvelt var að sjóðá egg í sandin- um. Sumrin 1236, ”8, ’59 og ’60 voru mjög heit og afleiðingarnar upp- skerubrestur og dýrtíð. __ Trúin á “yf irnáttúrlega” hluti og ýms’ hindurvitni var í blóma sínum á þessum tímum og því áleit almenningur að þessar plágur stöfuðu af reiði guðs yfir syndum mannanna. Var því ekki rð undra þótr hjátrúarfult fólk reyndi með ýmsi’ móti að mýkja leiði guðs mcð sérstökum meðul- um. Ýmsir sértrúarflokkar mynd- uðust þá og hindurvitnasiðir, og héldust margir þeirra lengi fram eftir öldum. — Eimir eftir af sum- um enn þann dag í dag. Árið 1260 myndaðist sértrúar- flpkkur sem kallaði sig “Meinlæta félaglð”, eða “Flagellanter.” Hann 'breiddist yfir ítalíu alla leið til Árin 1303 og 1304 þornuðu árn- ar Loire og Rín vegna langvarandi þurka. Eftir veturinn 1322, sem var mjög harður, var sumarið heitt, en rigningarnar miklar, og gerðu vatnavextir mikinn skaða. ir til Italíu. Voru þeir allir í hvít- um ibúningum og voru því nefndir “Albati”. Þeir gengu í fylkingu og sungu sálma eftir Jóhann páfa, féllu á kné og hrópuðu sífelt “Miseri cordia,” og þar sem þeir fóru yfir, föstuðu menn með þelm í 9 daga. Árið 1420 voru oft miklir hitar, en ekki svo að þeir gerðu neinn skaða, og varð þá ágæt uppskera víðast á Þýskalandi. Sumarið 1426 var óvenjulega heitt, og blómguðust þá tré í des- emlber. Næstu 6 ár voru veturnir annaðhvort mjög harðir, eða ó- venjulega miklir úrkomuvetrar. Þau ár var mikil dýrtíð á Þýzka- landi og víðar. ’62, ’66 íangvarandi veikindum mínum, og nú síðast sjö vikna rúmlegu. Þeir sem fyrir ittnsöfnuninni gengust færðu mér þannig $153,90 ásamt nafnalista þeirra, sem gefið höfðu. Það er óþarft að leyna því, að þetta var kærkomin hjálp, sem við hjónin bæði vottum okkar bestu þakkir fyrir. Einnig eiga nágrannar okkar, þau Mr. Gunnar Alexanderson og kona hans eins og líka margir fleiri, okkar innilegasta þakklæti skilið fyrir alla fúslega framlagða 1.00 1.0C 1.00 2.00 1.00 1.50 1.00 2.00 Jódís Sigurðsson — Mr. og Mrs. J. Sigurðsson — Mrs. Kernested------------- Thomson og Anderson-------- Mr. og Mrs. O. Thor- steinsson----------<■------1.50 E. Thorsteinsson----—-------0.5( A. Thorsteinsson-----------0.50 Kristín Bergman--------j---0.5( Mr. og Mrs. S. Bergman — 1.00 Svani’.aug Johnson, — — — 0.50 Mrs. Thiðriksson-------------1.00 Mrs: T. P. Albertsson------0.5( Veiga Arason-----------------1.00 1.00 0.50 0.50 '1.00 hjálp, sem þau hafa veitt okkur.jMr. og Mrs. I. B. Arason — og þá ekki síst Mr. B. G. Ander- Mr. B. Pálmason — son, sem síðastliðinn vetur fór Guðrún Pálmason — .— — með mér suður til Rochester, Th. Pálmason — ->-------------------- Minn, og lagði fram allafn þannjMrs. H. Kernewted-------------;— tíma, er til% ferðalagsins fór, og Mr. V. Thorsteinsson — — alla þá Ihjálp er hann gat mér í té^Mr. og Mrs. 'Skafti Arason látið, mér alveg að kostnaðar-, Sigurveig Arason----------------- lausu. I Sína ísfeld----------------'■ Guð blessi þessar manna og| s. V. Holm--------------- . — L . 1 .. r /. a4 ii v ' M .... A /'X __ kvenna hjálpfúsu hendur. Árborg, Man. 28. okt.N .. Jóhannes K. Benson. Sumurin 1448, ’56, ’70 voru afarheit. og ’Dagbl. Drengileg björgun. íslendingurinn Ágúst Jóhannes- son ibakari bjargar manni frá druknun í höfninni í Leith. Frá- sögn um það fylgir hér á eftir. Hér á dögunum, er “Lagarfoss’ Margir sjúkdómar gengu það ár Var í Leith, á heimleið, var Goða- og varð bólan mannskæðust. Dóu foss” þar einnig á útleið. Lágu börnin fyrst ár henni og síðan þeir fullorðnu. Á Spáni dóu um 90.000 manna, í Worms 6,000, í Strassburg 13.000, í Basel 14.000, í Mains 16.000 og í Köln 30.000 manna. Samfara þessum mikla manndauða hrundu skepnurnar niður og láu hræin á torgum, göt- um og út um víðavang, og grotn- uðu þar niður. , Vöruverð var afar hátt og al- menn hungursneyð. Fólk lagði sér þá flest til munns og margt það sem var mjög óholt og banvænt. Afleiðing þessa ástands varð plága sú, sem nefnd hefir verið Svarti dauði,. svo bráðdrepandi sótt að önnur eins hefir ekki þekst fyr né síðar. Á Þýzkalandi varð hans fyrst vart eftir jarðskjálfta í fe'brúar- mánuði 1349. Engar sóttvarnar- ráðstafanir dugðu, menn féllu nið- ur unnvörpum og veikin breiddist óðfluga út. Samfara þessari veiki gengu þurkar, eldingar, loftsýnir og jarðskjálffar. fl350, 1352, 1356 og 1357). skipin þaV við sama hafnargarð- inn. Einn skipverja á “Lagarfossi” Víggó að nafni, datt út af þilfar- inu og í sjóinn. Þetta var að kvöldi til, kl. að ganga 11. Eitt- hvað kunni maðurinn til sunds, en þó eigi svo að ihann gæti hald- Um hest: Hvítings gæðin meta má meira en klæða hrundir því hann svæði aldrei á eykur mæðu stundir. Höf. ókunnur. I Brunaskaði. 5. okt. s. 1. hrann íbúðarhús Mr. og Mrs. O. ísfeld að Húsavík P. O. til kaldra kola ásamt öllum innan- húsmunum, rúmfötum og klæðn aði. Auk þess brunnu um 80 net sem Mr. ísfeld geymdi í öðruir enda hússins — öll hans netjaút- gerð. Enginn var heima þegar eld- urinn kom upp og þegar Mr. og Mrs. ísfeld komu þeim frá járn- brautarstöðinni, því þangað hafð Mr. ísfeld farið til þess að mætí 1.00 0.30 2.00 1.0C 0.5( 1.0C 2.00 1.00 1.00 1.5( Mr. og Mrs. ó. Guttormsson Björg Guttormsson---------- Th. Sveinn —-----,--v------ Ella Sveinsson------------- ' Alls $34.8( Fyrir þessa hjálp og alla aðra, er nágrannar okkar og aðrir veitti við þetta slysa tilfelli erum vi< hjartanlega þakklát. Ingibjörg H. IsfeJd. Ólafur ísfeld. Hvar sem ið og hvenser sem þér kaupið Magic bökun- arduft, vitið þér, að það er ætíð hægt að reiða sig á það og er hið besta, ávalt t á- byggilegt og hreint. BÚIÐ TIL I CANADA MACIC BAKINC POWDER ið sér uppi nema stutta »stund. konu sinni og börnum, er met Straumur var mikill í höfninni, er| lestinni komu frá Selkirk, stóð ibar hann frá skipinu. ihúsið í björtu 'báli svo að engu Þeir, sem á þilfar^ voru, voru varð bjargað. Lítilsháttar vá- eigi svo færir sundmenn, að þeir treystust til þess að leggja til Mannbjörg á síðasta augnabliki. mjög af því hVe skipverjar hafi borið sig karlmannlega, og hve djabflega þeim hafi farist í til- raunum sfhum til þess að bjarga skipinu í^engstu lög. sunds til að bjarga mannmum. Björgunarhring var fleygt till mannsins en hann náði eigi 'í hringinn. í þann mund, sem mjög var af manninum dregið, bar Ágúst Jó-| hannesson þar að. Var hann far-J þegi á “Lagarfossi”. Kom hánnj ofan úr borginni, og heyrði hljóðj hins druknandi manns. — Hafði hann engin Önnur umsvif, en stakk sér óðara til sunds, synti til mannsins, kom honum í ibjörgun- arhringinn og synti síðan með hann til skipsins, — Framkoma Ágústs var hin frækilegasta og var það einróma álit manna, sem þar trygging var á húsmunum og er skaðinn því átakanlegur. Nokkrir af nágrönnum þeirrh Um hádegi í gær barst sú fregn hingað til bæjarins að varðskip- ið “Islands Falk” hefði sokkið á fimtudaginn var undan Godthaab á vesturströnd Grænlands. Svo er sagt f frétt þeirri er hingað barst, að leiðangursskip Mac Millans hafi hitt varðskipið undan Godthaaib á fimtudag. — Ofsarok var á, og er sagt að skip- ið hafi vel'kst stjórnlaust í öldu- rótinu, en skipverjar hafi verið komnir upp í reiða. Fréttin hermir einnig að skip- verjar hafi náðst í mótorbát er sendur var þeim til bjargar. En fimm mínútum eftir að skipvehj- ar voru konir í bátinn sökk varð- skipið. Er mælt að Mac Millan láti V CURSIONS þennan vetur AUSTUR CANADA DES. 1. 1925, TIL JAN. S. 192 6 VKSTUR AD HAFI VISSA DAGA 1 DES., JAÍI., FEBR. L&tið öas hj&Ipa yður með fyriraetlanir & ferðalagi yðar. Sérhver umbóðamaður Canadian Natiönal Railwaya mun góðfúalega l&ta yður f té allar upp- lýsingar viðvfkjandi fari óg öðru. Farbréf með skipum seld til allra staða í heimi. Hin Eina Hydro St e a m H e a t e d BIFREIDA HREINSUNARSTDD i i WINNIPEG Þar sem þér getið fengið bílinnyðar þvegmn, það er að segja hreinsaðann og olíuborinn á ör- ' stuttum tíma, meðan þér standið við, ef svo býður við að horfa, eða Vér sendum áreiðanleg- an bílstjóra eftir bíl yðar og sendum yður hann til baka, á þeim tíma er þér œskið. Alt verk leyst af hendi af þaulvönum sérfrœðíngum. Þessi bifreiðaþvottastcð voi er á hentugcm stað í miðbœnum, á móti King og Rupert St., á bakvið McLaren hótelið. Prairie City Oil Company Eins og getið er um á öðrum stað hér í blaðinu hætti landköxm- uðurinn Mac Millan við að fljúga norður yfir heimskaut. Hann mun því hafa verið á heimleið þarna suður við Godthaad er hann hitti Fálkann. Fregn þessi vferður að teljast harla ótrúleg, og hvernig svo aem hið rétta er, þá er eitt víst að hún er eitthvað ‘brengluð. Að skip farist i rúmsjó vegna veðurofsa, skipverjar hjargi lífi sínu með því móti að klifra upp í reiða, en þeir séu síðan sóttir úr reiðanum á mótorbát. Fregn þessi er komin frá Dan- mörku. Þaðan ihlýtur hún að vera komin frá Ameríku. Ekkert hefir frést um þetta gegnum loftskeyta- stöðina hér. Eftir því, sem vér best vitum hafði ráðuneytið í Dan- mörku enga tilkynningu um þetta fengið fyrripartinn í gær. Fyrir- spurnir komnar þaðan hingað og beiðnir um eftirgrenslanir. Loftskeytastöðvar eru nú a5 taka til starfa á Vesturströnd Grænlands. Hefir loftskeytástöð- in hér náð sambandi við Juliane- haab, Godthaab, Godhavn, og Iv- igtut. í gær náðist þó ekki sam- band til allra þessara stöðva. En samband fékst við einar tvær af þessum stöðvum, þó ekki Godt- haab, svo og Angmagsalik, og eng- inn vissi neitt um betta þar. Og slys þetta átti að hafa skeð á fimtudag. s “Fylla” hhfty loftskeytasam- •band við “Fálkann” á miðviku- dagskvöld. Þá var alt í góðu gengi þar. — Eigi veit Veðurstofan til þess, að neitt Úveður hafi verið þar vestra, á fimtudag. Nánar um þetta af eða á, hlýt- ur aðsfréttast^ j dag. . —’Morgbl. 14. sept. Álvegóviðjafnanlegur drykkur Sökum þess hve efni og útbúnaður e* fuílkominn. Limited Laundry Phone N 8666 Head Office Phone A 6341 Kievel Brewing Co. limiteð St. Boniface Phones: N 1888 N 1178

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.