Lögberg - 12.11.1925, Blaðsíða 5
LÖGBERG FEMTUDAGINN,
12. NÓVEMBER 1925.
Bta. •
Dodds nýrnapillur eru besta
nýrnameðalið. Lækna og gigt ‘btek-
verk, ihjartabilun, þvagteppu og
önnur veikindi, sem stafa frá nýr-
unum. — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm 'lyf-
sölum eða frá The Dodd's Medi-
cine Company, Toronto, Canada.
fjölvíða á ððrum lífsvæðum vorum
er meginmeinið að vér semjum oss
svo mjög- eftir erlendu fyrirkomu-
lagi, sem getur verið banvænt að
leiða inn yfir auðnalandið mikla.
Bóksalastofnunin er í dag ógnun
og fjandleg hætta fyrir það lífs-
mark þjóðernisins, sem kemur
fram í viðhaldi hins ritaða máls.
Útgefendur ibóka vorra eiga og
hljóta að snúa sér beint til kaup-
enda, án milliliða. Persónuríki
fámennisins verður hér, sem ann-
arsstaðar á íslenskum lífssviðum,
að koma fram með öllum þrótti og
þoli hinna sérskildu hagsmuna. —
Fjórir meginmarkaðir íslenskra
rita eru til, sem sé heiina á ls-
landi, hjá Vestur-lslendingum, I
Kaupmannahöfn, og meðal bóka-
vina og safna víðsvegar um heim.
Með réttri aðferð væri efalaust
unt að bæta mjög fyrir íslenskri
íbókasðlu á öllum þessum mörkuð-
um og væri hið fyrsta stig að
stofna meginútsölu bókanna í
Reykjavík og Winnipeg með bem
um skiftum við einstaka kaupend-
ur. Hér er ekki rúm til þess að
fara frekar út í þá landnámsleið
hins íslenska þjóðernis, sem stefn-
ir að víkkun og hækkun þess, fyrir
mátt málins. En öllum sönnum ls-
lendingum hlýtur að vera það
auðsætt hver hætta fámenni vort
er fyrir sjálfstætt þjóðlíf og hver
þörf er á því að taka þar í tauma,
svo sem framast er unt, sérstak-
lega gegn hnignun íslenskrar rit-
sölu vestra .— í tíma, meðan enn
er fært að bjarga. Það er föst
sannfæring mín að það sé van-
rækslu sjálfra vor að kenna, ef ís-
lenskar bækur eru ekki keyptar og
lesnar hér jafnt sem heima. Rit-
dómar og söluaðferð eru meginat-
riði þess.máls.
Já, íslensk landnám verða að
endurtakast og fremjast til fulln-
aðar, svo sem vöxtur og viðgangur
vors kynstóra og þrautsterka þjóð-
ernis ýtrast orkar Og þá rís nú, af
rústum tímans, krafan um sókn
til fulls réttar vors yfir Græn-
3andi, eins og sameinað Alþingi
fslands hefir gjört heimskunnugt.
Og í því máli vegur það mjög á
metum, sem íslendingar segja hér
fyrir vestan. Enn kemur það fram
þar hvert tjón það er fyrir gamla
landið, ef vanrækt væri þaðan að
halda uppi andlegum viðskiftum
milli beggja þjóðkvíslanna. Og í
sambandi, einmitt yið Grænlands
málið, mun óhjákvæmi'Iega tekið
til athugunar af öllum siðuðum
heimi hverjar dáðir má eigna og
þakka þjóð vorri um fund og bygg-
íslenskunnar hér, að henni verður
ekki komið á kné meðal næstu
kynslóða. En að lokum hlýtur það
að ráða úrslitum hvernig þjóð-
kvÍBlirnar báðar vinna saman f
þessu efni, eða með öðrum orðum,
hvernig útbreiðslu íslenskra rita
verður hagað og á hverju stigi
framleiðsla þeirra mun standa á
komandi tímum — beggja megin
hafs. •
Eitt stórverk má eg til að minn-
ast á, sem hér er unnið að fyrir
íslenskt þjóðerni og bókmentir —
og má það alls ekki gleymast þeg-
ar dæmt er um þátt Vestur-ís-
lendinga í varðveizlu og vexti
þjóðernis vors. Miss Thórstína S.
Jackson gefur út “Sögu fslendinga
í Norður-Dakota,” en þar er rakin
ferill þeirra, sem ruddu braut fyr-
ir stofnun sjálfstæðs þjóðarlífh
íslendinga vestan hafs, og er bók
þessi undir prentun. Þessi nýja
Landnáma er afarmerkileg og ó-
metanlega mikils virði fyrir þann
grundvöll, sem með henni er lagð-
ur fyrir sannþekking um persónu-
SQgu íslendinga. Eins og öllum er
kunnugt er vor heimsfræga ís-
lenska saga bygð á þekking um
menn, og ættir, umfram alt. Hinir
miklu viðburðir meðal stórþjóð-
anna drekkja í gleymsku öllum
fjölda þegnanna. En hjá oss verð-|
ur ágæti hins einstaka manns ein-
kunnarorðið, takmarkið og sigur-
inn í framsókn vors fámenna,'
sterka þjóðarbálks, sem hinar
þyngstu þrautir hafa verið lagð-|
ar fyrir.
Höf. hefir framkvæmt þetta
mikla verk að ýmsu leiti með hlið-
sjón af skýrslum og upplýsingum,
sem faðir hennar lét eftir sig. Er
þetta að öllu samtö’ldu slíkt þrek-
virki að einstakt er í íslenskum
bókmentum og hafi nokkru sinni
verið ástæða til þes að styrkja ís-
lenkt ritverk af löggjöf og stjórn
vorri heima, þá ætti þetta merki-
lega starf skilð að verða vel laun-
að. Fyrir ríki vott og ættarrækt
beggja íslensku þjóðkvísíanna
hafa feðgini þessi unnið sér til
þakklætis og sæmdar af ðllum
góðum íslendingum.
Yfirleitt ættu þeir, sem efa-
‘blandnir eru heima um framtið
íslenskrar tungu í bygðum landa
vorra ihér vestrá, að leita rækilegr-
ar sannfræðsilu um þær trygðir og
þol, sem komið hafa hér fram
víðsvegar meðal einstakra manna,
er verja vinnu, fé og tíma í ibar-
áttunni fyrir varðveizlu íslenskr-
ar ritmentunar. iSlíkir kraftar
starfa ekki til einkis — heldur til
sigurs. En hart væri það ef
heimskulegt og ranglátt fyrir-
komulag á íslenskum ritmarkaði
væri látið óhaggað og friðað af
þögn þangað til orðið væri um
seinan.
Landnámsleiðir vorar liggja
yfir gamla troðninga. Það er hlut-
verk vorrar eigin kynslóðar að
ihefja nú merki vort hátt, svo að
heimurinn viti hvað vér viljum —
íslenskt ríki, ekki aðeins í sögu
óðulum vorum, heldur einnig á
þeim vefksvæðum andans, þar sem
upprunamál vort göfgar hugi og
vilja.
Einar Benediktsson.
Bruni og
önnur slík tilfelli
Bruni og önnur slík tilfelU
Aðal hœttan af bruna er
sú, að >á sklnnið er skemt
eða farið af, pá geta áhrif
loftsins og óhollrg gerla
komist að. líkamanum.
pað fyrsta, sem gera þarf
til að varna blððeitrun og
ígerð, er að bera á sárið
Zam-Buk. pað kemur 1 veg
fyrir bólgu og sársauka.
Stöðvar kvalir
grær nýtt skinn
Zam-Buk er græðandi lyf,
visindalega saman sett úr
vissum græðandi efnum.
Pað er ágætt við bruna-
sárum og öðrum sárum.
Agætt meðal við ýmsum
hörundsk \illujn, hrúðlrum,
saxa I höndum, kulda sár-
um o. fl. Zam-Buk er á-
gætis meðal. Hafið ávalt
öskjur við hendina.
50c„ 3 fyrir $1.25. í ölluml
lyfjabúðum og víðar
ÉartVPufc
Meðalið, sem ávalt á að
vera við hendina.
að flýta útgáfunni sem mest, og
þegar svo vel árar sem nú, væri
kki nema skylt og maklegt, að
ríkissjóður veitti til þess^nokkurt
é, að flýta útgáfunn. Væri þá
ögufélaginu gerður svipaður
greiði sem Fræðafélaginu á síð-
asta þingi, er það fékk (góðu
heilli) styrk til þess að flýta fyr-
ir útgáfu jarðabókar Árna Magn-
ússonar.
Með því að Þjóðsögurnar verða
ekki seldar öðrum en félagsmönn-
um, má ganga að því vísu, að
margir gangi í félagið til að eign-
ast þær. Eiga nýir félagsmenn
að gefa sig fram við forseta fé
lagsins, Hannes Þorsteinson, þjóð
skjalavörð, eða afgreiðslumann
þess, Helga Jlrnason í Safnúsinu,
en gjaldkeri félagsins er eins og
áður Kl. Jónsson, fyrrum ráð-
herra.
Stjórn Sögufélagsins er í góðra
manna höndum, og hefir svo ver-
ið frá upphafi, enda mundu dagar
þess ella löngu taldir. En svo er
hag félagsins bezt borgið, að all-
ir þessir menri styðji það í verki
með því að efla útbreiðslu þess.
Ef hver félagsmaður útvegar einn
nýjan félaga fyrir næsta aðal-
fund, þá verða þeir orðnir .1100
eða vel það, en færri mega þeir
helzt ekki vera.—Vísir.
Pcps lœknar
fljútlcga
leiOan hásta
og and-
þrengsli
“ISLANDS FALK” SOKKINN?
Fregn barst hingað til bæjarins
í gær, að varðskipið ‘Islands Falk
hefði sokkið á fimtudaginn var,
undan Godthaab á Grænlandi.
Brjóstþyngsli
Kvef og þrálátur hósti læknast fljótt
af þeim efnum, s«n þú andar að þér,
með þvi að nota Peps pillur.
Peps styrkja veik brjóst og eru þægi-
legar. Lækna sárar lungnahimnur og
hreinsa lungnapipur. Koma i veg fyr-
ir andþrengsli og slæman, hósta.
Að anda að sór efnum, sem eru i
Peps, er betra en inntaka af meðulum,
sem látin eru i magann.
peps
ff/t RfMtDY roi/ fífífATHf
og með flýti hér því hlýt eg
henni ýta dálítið frá.
Ólafur G. Briem; Grund.
Höfundur var heynarvottur að
baktali og rógi um sig, gaf sig
fram og mælti stöku þessa:
Gjarnan mátt þú mér á bak
menjagáttin slaðra.
En stillast láttu tungutak,
talaðu fátt um aðra.
Magðalena Jónsdóttir.
Höfundur heyrði manni hall-
mælt og tók málstað hans með
þesari vísu:
Þótt að hvefsins hvískri lágt
og kasti á þig ryki,
berðu jafnan höfuð hátt
haltu beinu stryki.
Magðalena Jónsdóttir.
Æífina teygir enginn þar
ált helveginn skundar:
kóngar deyja og kotungar,
k^tta-grey og hundar.
Eyjólfur Stefánsson.
Ytri-Brekkum. Skagfirðingur
25c askjan. Inniheldur 35 Peps I
silfur umbúðum.
4 árum, og að því ættu allir félag-
ar að styðja af fremsta megni,
því að þá mundi félagið réttast
til fulls úr fjárkreppnni og geta
afkastað miklu í þarfir íslenzkra
bókmenta.”
Bækur þær, sem félagsmenn fá
á þessu ári hjá félaginu, eru þess-
ar:
1. 7. hefti af Skólameistarasög-
um, (registur og formáli).
2. Blanda, 2. hefti, þriðja bind-
is. Er hún skemtileg að vanda og
fjölíbreytt. Má meðal annars
nefna ævisögu Eyvindar duggu-
smiðs Jónssonar, eftir Bólu-
Hjálmar, með viðauka ,eftir Han-
nes Þorsteinsson; Sagnir um
séra Eggert Sigfússon í Vogsós-
um og ýmsar skrítlur, hvort-
tveggjal eftir Jón Pálsson, aðalfé-
hirðir* Landsbankans; kennir þar
margra grasa, og er margt mjög
hlægilegt. Margt er fleira í
Blöndu, þó að þess sé ekki getið.
3. Þjóðsögur Jóns Árnasonar, 1.
hefti I. bindis. Félagið hefir lengi
ætlað sér að ráðast 1 útgáfu þjóð-
agnanna, og mun það drjúgum
efla vinsældir félagsins, að tekið
r nú að prenta þær. Fyrir ýmsra
hluta sakir væri ástæða til þess
Flöskupósturinn úr Vestmanna-
eyjum.
Frá því hefir áður verið sagt í
Morgunlbl., að árið 1875 hefðu
Vestmannaeyingar sent “flösku-
póst” í land til þess að láta vita
um það, að bjargarskortur væri
þar í eyjum.
Mönnum, sem eigi þekkja til
þess, hvernig kjör Vestmannaey*
inga voru fyrir 50 árum, þykir
sagan ótrúleg, að þá hafi engin
önnur ráð verið þar, til þess að
láta vita um vandræði eyjar-
skeggja.
IKunnugur maður skýrir svo frá,
að mjög hafi það verið algengt í
safna rímnalögum. í þetta sinn
hafði hann ekki tök á að fara
nema stutta ferð í þessum erind-
um. — Eftir því, sem hann hefir
sagt Morgbl., telur hann ómögu-
legt að ná hinum einkennilegu
þjóðlögum vorum, nema með því
eina móti, að láta kvæðamennina
kveða í grammófón, og ná lög-
unum þannig laukréttum af vör-
um þeirra á plðtur. — Erfitt mun
það vera, og þarf bæði kunnáttu
mikla, æfingu og góð áhö]d, til
þess að alt fari vel, lögin geti
náðst og geymst 'svo skýr og
. greinileg, að hægt sé að iheyra af
þá daga, að Vestmannaeyingar, pjQtunum hvern “takt og tón.”
sendu flöskur í land með allskon- En mikið gkal tn mikils vinna.
ar orðsendingum. Póstferðir voru
þá engar til eyjanna yfir vetur-
inn. Þetta var eina ráðið til þess
að koma boðum til lands.
Þessar flöskur voru oft undra-
stuttan tíma á leiðinni, jafnvel
ekki nema 8 klukkustundir upp í
Landeyjasand. Sumar voru auð-
vitað miklu lengur, og enn aðrar
komu aldrei fram.
Venja var það, að setja annað--
hvort tóbaksbita með miðanum í
flöskuna, ellegar nokkra skild-
inga handa þeim, sem fyndi flösk
una, til að þókna honum fyrir
fyrirhöfn hans við að koma boð-
unum .sem flaskan flutti áleiðis
þangað sem þau áttu að fara. •—
Mbl.
Rímnalögin.
Nýlega fór Jón Leifs Snögga
ferð norður í Húnavatnssýslu í
þeim erindum, að kynnast og
Meðan kvæðalögin lifa á vörum
manna, þarf að ná þeim. Eftir-
komendurnir þurfa að geta heyrt
þau og lært þau hrein og óbrengl-
uð. Hin núlifandi kynslóð verð
ur að sjá um, að þessi fjársjóður
glatist ekki.— Kunnugir menn og
söngfróðir telja Jón Leifs vera
þann mann, sem bezt geti int það
verk af hendi að safna lögunum.
Óefað fær hann styrk þann, og
aðstoð, sem til þarf. Þegar hann
byrjar ferðir sínar um sveitir
landsins, er ekki að þvj að spyrja,
að honum verður alstaðar vel
tekið.—Vér óskum honum til ham-
ingju með starfið, sem hann á ó-
unnið fram undan.—Mbl.
Áhugamál
Allir munu eiga einhver áhuga-
mál, misjafnlega háfleyg og mis-
jafnlega hugföst eftir eðli manna
og ýmsum aðstæðum.
Einum er það Ibrennandi áhuga-
mál, sepi öðrum er einkisvirði. og
einu málefni vilja allir leggja lið
sitt óskift úrdráttarlaust.
Eins ^g mennirnir eru ólíkir í
útliti og eðli sínu, eru áhugamál
þeirra óskyld, og takmörkin fjar-
liggjandi hvert öðru. Einn hugs-
ar mest um þetta, en annar hitt,
þótt llfskjör þeirra sé lík og að-
staðan til afkomu mjög svipuð.
Flestum mun vera meðfætt að
hafa meiri áhuga fyrir einu en
öðru og fer að oft af litlu leyti eða
jafnvel engu, eftir þeirri aðstöðu
sem lífskjörin skapa þeim til að
koma áhugamálum sínum áfram
og láta þau verða að veruleika.
öllum er í raun og veru nauð-
synlegt að eiga einhver áhugamál
til að foerjast fyrir, einhverja hug-
sjón til að reyna að gera að veru-
leika, eitthvað hugðarmáJ, sem
tómstundirnar eru helgaðar, —
eitthvað takmark til að keppa að.
Þvl ákveðnari og hugfastari
sem áhugamálin eru, því fegurri
sem hugsjónirnar eru, því göfugri
sem hugðarmálin eru og því hærra
se takmarkið er sett og meiri orku
foeitt til að ná því — þeim mun
betra.
Þótt mikill áhugi og einbeiting
viljans geti áorkað mjög miklu, þá
verður einstaklingsorkan samt að
litlu gagni ef önnur öfl leggja
henni ekkert lið. Því •— “hvað
má höndin ein og ein” til mikilla
framkvæmda? Nokkru getur hún
alt af áorkað en lítið verkar það
oftast nema “allir leggi saman.
má flytja fjöllin. —
Allur félagsskapur er uppphaf-
lega stofnaður vegna samvinnu-
þarfar mannanna. Annaðhvort til
verndunar eigin hag, eða til að
koma sameiginlegum áhugamálum
áleiðis að ákveðnu takmarki.
Sjaldan er komist alla leið, en
góður félagsskapur getur miklu á-
orkað til göfgi einstaklings og
framgangi góðs málefnis.
Takmörkin eru einskonar vitar
sem vísa á leið til fyrirheitinna
landa þar sem ( einstaklingurinn
sér i hyllingum áhugamál sín og
heitustu óskir rætast.
Göfug áhugamál og fjarlæg tak-
mörk eru bestu aflgjafar mann-
dóms og dáðaverka. Allir ættu því
að vera trúir hugsjónum sínum og
áhugamálum og gefast ekki upp á
leiðinni að langþráðu takmarki
þótt ýmsar illfærur valdi erfið-
leikum.
Dagbl.
BÖRN TÍZKU GUÐSINS.
Barnið er: — hundur,
heimilið er: — “foíll,”
hugsunin: — skemtun,
vinir: — götuskríll,
Guð þeirra: — maginn,
musterið er: — krá,
manndáð — lamtoið —
tízkunnar fórnarstalli á.
Pétur Sigurðsson.
Hvers vegna lesum vér?
Þannig spyr Arthur Brisfoane,
Það munu allir vita, að það sem svarar spurningunni síðan á
LAUSAVÍSUR.
Við stúlku fáklædda;
Þessi skyrta foannar foirtu
foaugþöll virta skína á —
einum er illfært eð ókleift, er
mörgum vel fært; það er stað-
reynd, sem sannast á öllun^svif-
um, og því betur^sem meiri kraft)
þarf að leggja fram að ákveðnu
verki.
Samstilling og samvinna eru
þessa leið:
Vér lesum fyrst og fremst, til
að fá sjálfa oss til að hugsa. Góð-
ur lestur er hið sama fyrir heil-
ann, eins og góð fæða er fyrir
vöðvana, taugarnar og folóðið.
Maðurinn er það, sem hann hugs-
máttugustu öflin til allra fram- fr- Og hvað hann hugsar, er und
kvæmda. — Með samstillingu má
gera kraftaverk og með samvinnu
ísland úti og inni. i
Sænsk-íslenzkt félag hefir ný-l
lega verið stofnað á Siglufirði og
er tilgangur þess aðallega að
beita sér fyrir hagsmuna- og á-
hugamálum Svía hér á landi og
treysta vináttu og viðskiftabðnd
við fslendinga. Starfandi með-
limir geta Svíar einir orðið.
íng Vinlands. Aldrei hafa venð sti5rnina skipa Arvid Didriksen,
M.lpn u, /\Mnnlr, u 4-, 1 1, nnn n ^ lnin n avm * _
ríkari orsakir til þess að láta sam-
Ihug og samtök ráða meðal þjóðar
vorrar allrar, beggjamegin hafs.
Og með þeirri öldu hlýtur að rísa
öflugri og tryggari eining um
verndun vors fræga, fagra máls,
hvar í heimi sem íslendingar
hugsa, tala eða rita.
Menn tala og skrifa einatt ýmis-
legt, bæði hér og foeima, í þá átt,
að íslensk ritmenning geti ekki
til langframa staðist áhrif um-
hverfisins vestra. Það er og sann-
arlega víst, að hægra er að halda
ræður og semja ritgerðir um varð-
veieilu tungunnar, heldur en að
lifa og hugsa með gamla málinu
innan um allan þann urmul, af
annarlegu, sterku þjóðerni. En að
því er >eg get foest séð, af því sem
eg hefi kynst og átt kost á að at-
huga, standa svo margir öflugir
og gnæfandi verðir um verndun
Gautaborg, formaður; Holg. Fre-
udin, Gevlee, ritari, og Ragnar
Gabrielsen, Gautaborg, féhirðir.
Aðsetur félagsstjórnarinnar er í
Gautaborg. Eitt af því sem félag-
ið ætlar að foeita sér fyrir er að
fá sænska herskipið “Fylgia”
hingað upp næsta sumar.
Arctic Félagið Hefir Allar
Mögulegar Tegundir
Eldsneytis
Foothills - Drumheller - Souris I
| Koppers Goke - American Hard |
Pocahontas - Black Diamond
Tamarack - Pine
Birch - Pine
| Reynið Arctic eldiviðar af-1
| greiðsluna nú þegar. Yðut mun |
falla hún í geð
| THE ARCTIC ICE and FUEL]
CO., LTD.
201 Lindsay Bldg. Sími: A-232l|
Árni Daníelsson og fjölskylda
hans fór með “íslandi” til Norð-
uilandsins í gærkveldi, — segir
Mfol. 27. ág. Hafði Mfol. tal af
Árna áður en hann fór og spurði
hann af ferðalaginu. Þau voru
þrjú fullorðin í foifreiðinni, Árni,
kona hans Heiðibjörg og barn-
fóstra, og þrjú foörn þeirra, hið
elzta 4 ára, en foið yngsta er nú
5 mánaða gamalt.
Þau voru 4 vikur milli hafa, en
af þeim 28 dögum voru þau 5 daga
um kyrt, svo í Yellowstonepark.”
Annars segir Árni, að hæglega sé
hægt að fara þessa leið í foifreið
á hálfum mánuði. — Þau höfðu
tjald með sér og matreiðsluáhöld,
matreiddu handa sér kvöld og
morgna, og gistu í* tjaldinu allar
nætur.
Bækur Sögufélagsins 1925.
Sögufélagið hefir aldrei auðugt
verið, og dýrtíðarárin urðu því
erfið, með því að allur kostnaður
við prentun foóka varð miklu meiri
en áður hafði verið, en tekjur fé-
lagsins uxu ekki að sama skapi.
Auðsætt er af ársskýrslu fé-
lagins, að hagur þess er að vænk-
ast. Því hafa foæzt 95 nýir félag-
ar síðasta árið. “Hafa aldrei,”—
segir í skýrslunni, — “nándar
nærri jafnmargir gengið í félag-
ið á einu ári, síðan það var stofn-
að. Þykir einnig rétt að geta
þess, að einn áhugasamur félags-
maður foér í bænum ('Hafliði
Helgason vélsetjari) hefir safnað
25 af þessum 95 nýju félögum, og
er það rösklega gert, Eru félags-
menn nú um 580, en þyrftu að
verða 1000 eða fleiri á næstu 3—
Ábyggileg Ánægja Fylgir Hverju Fati
er keypt er í Campbells Big Men’s Shop
Þessi búð hefir gert það að reglu, að
gera viðskiftavini sína ánægða og það
hefir heldur ekki brugðist. Reynið oss.
NÆRFATNAÐUR
Vér seljum þykk, ullarfóðruð nærföt,
fyrir $1.00 og $1.35 flíkina. .— Com-
binations $2.00 og $2.35.
YFIRFRAKKKAR
Loðfóðraðir Yfirfrakkar af allra nýj-
ust gerð, með þrfsettu belti— Vér get-
um í fylsta mæli mælt með þessum
frökkum. Verð $25.00.
MACKINAWS
FyrirtaCs alullar Mackinaws, á að eins
$8.95. — Ekta alullar, leðurfóðraðar
MACKINAWS, double Yoked fyrir
$16.50. Hlýrri flík er ekki unt að fá,
hvað sem í boði væri.
HÚFUR
Fyrirtaks Vetrarhúfur, með borða, sem
fletta má niður, svo Jack Frost kemst
hvergi að. Verð $1.95, $2.45 og $2.95.
Úrval vort af karlmannahúfum á eng-
an sinn líka Eru allar húfurnar bún-
ar til í beztu höfuðfata verksmiðjum,
sem þekkjast í Canada.
Karlmanna afar þykkir frakkar, leður-
fóðraðir að þrem-fjórðu, afar hlýir, og
með loðskinnskraga, $20.00.
ALFATNAÐIR KARLA
Vér höfum eitt hið mesta úrval af karl-
manna fatnaði, sem þekkist í borginni.
Verðið er frá $14.75 til $30.00.
FYRIR MENN, SEM VINNA VIÐ
SKÓGARHÖGG
Mackinaws skyrtur karla, hrosshúðar
og Buckskinns utanyfir Vetlingar,
framúrskarandi hlýir.
ir því komið, hvað hann les og
heyrir og hvaða áhrif það foefir á
huga hans.
Vér lesum til að hugsa, fyrst og
fremst. Vér lesum til að læra og
styrkja hugsunina. Vér lesum tiil
að afla oss upplýsinga. Vér les-
um einnig til að afla oss hug-
mynda, sem vér annars gætum
ekki fengið.
Lesturinn er sérstaklega mikils
virði vegna þess, að hann kemur
þér til að Ihugsa.1—Það sem mestu
veldyr, er í raun og veru það, sem
fram fer i þínum eigin huga.
Peabody’s
Overalls
Campbell
Headlight
Overalls
534 Main St., horni James St., Winnipeg’s stœrsta Fatabúð
Álvegóviðjafnanlegur
drykkur
Sökum þess hve efni og útbúnaður er
fuilkominn.
r/7Trrm
Kievel Brewinq Co. Limited
St. Boniface
Phonea: N 1888
N 1178