Lögberg - 03.12.1925, Qupperneq 1
E
R O V IN (
THEATRE
ÞESSA VIKU
ZANE GREY’S Fyrirtaks Ieikur
“WILD HORSE MESA”
Þátttakendur: Jack Holt, Noah Beery, Billy
Dove og Douglas Fairbanks Jr.
öQftef &
PROVINCF
1 THEATRE lj
NÆSTU VIKU
HOUSE PETERS i
“The Storm Breaker”
úr sögunni The Titans
eftir Charles Guernon.
38. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FiMTUDAGINN 3, DESEMBER 1925
NÚMER 49
] stofnunarinnar frá byrjun hefir
verið Jóhannes Sigurðsson prent-
I ari og hefir ihann annast starf sitt
með miklum dugnaði og alúð.
Canada.
Meighen
fylkingar,
íaldsflokkurinn með
foringja sinn í broddi
gerir alt sem hann getur til að
vinna aukakosninguna í Bagot,
Quebec. Mundu þeir líta á það sem
mikinn sigur fybir flolckinn ef svo
mætti verða. En Quebec búar
hafa reynst Meighen heldur erf-
iðir hingð til og er líklegt að svo
muni enn verða.
í íbúðarhýsi einu í Winnipeg,
sem Spadina Court heitir, fanst á
föstudaginn var, ofurlítill dreng-
hnokki. Hafði hann verið lagður
þar við dyrnar á einni íbúðinni.
en þar býi^ kona, sem neitir Mrs.
C. E. Do'b'bs. Drengurinn er svo
sem 6 mánaða gamall, hraustur og
fallegur, bláeygður og ljóshærður.
Vel var hann klæddur og vel um
hann búið að öllu, en Ibar þess
engin merki hvaðan hann væri
eða hverjum hann tilheyrði. Eng-
inn veit hverjir foreldrar hans eru.
Litla drengnum hefir verið komið
fyrir á barnaheimili.
Stjórnin hefir nú ákveðið, að
sambandsþingið mæti 7. janúar, en
ekki 10. desemiber, eins og búist
hafði verið við. Af ýmsum ástæð-
um er ómögulegt að kalla þingið
saman fyr en 21. des. í fyrsta lagi,
og þykir þá ekki taka því að 'byrja
þingfundi fyr en eftir nýjárið. —
Bandaríkin.
Hvaðanœfa.
Fiskiþorp eitt í Japan, Seto
Maru að nafni, brann svo að segja
til kaldra kola. Af 119 og 3 barna-
skólum stóðu aðeins 15 hús ó-
forunnin. Yfir 700 manns varð
húsvilt og 44 meiddust meira og
minna. Það voru engin áhöld í
þorpinu til að slöikkvað með eld-
Síldarniðursuða. 1 sumar, sem
leið, var stofnað hér í foænum fyr-
iitæki, sem heitir “Ingólfur” og
sýður það niður matvæli, einkum
síld. Formaður er Gísli J. Ólafs-
son símstjóri, en í stjórn með
honum eru kaupmennirnir Sigurð-
ur B. Runólfsson og Bernard Ped-
ersen. Fyrir niðursuðunni stend-
ur þýskur maður, sem lært hefir
erlendlis, og kann verk sitt til
fullnustu. Býr hann til margs
konar rétti úr síldinni, mjög ljúf-
fenga, og er hugsun forgöngu-
manna fyrirtækisins, að kenna ís-
lendingum að nota síld ti'l matar
meira en gert hefir verið tfil þessa.
Og vörur þær, sem niðursuðan
Ingólfur] hefir að bjóða, eiga það
skilið, að þeim sé veitt eftirtekt, og
að þær
ryðji sér til rúms, svo vandaðar
sem þær eru að öllu leyti.
Tekjuafgangur af rekstri Land-
símans síðastliðið ár hefir verið
kr. 539,791.47.
Eftir miklar ráðagerðir og til-
raunir stjórnmálaleiðtoganna á
Frakklandi, sem stóðu yfir fulla
viku, að mynda þar nýja stjórn,
í stað Painleve stjórnarinnar, hef-
ir hinum alþekta stjórnmálamannii
Astride Briand nú loks tekist aðjgetur ekkilhjá því far|ið,
mynda nýtt ráðuneyti. Er þetta í
áttunda sinn að Briand gerist
stjórnarforamður Frakka. Flestir
eru ráðherrarnir hinir sömu og
voru í stjórn Painleves, en þó
nokkrir nýir menn og er þar á
meðal 'Loucheur, sem nú er fjár-
málaráðherra. Er hann talinn
fjármálagarpur mikill, enda þykir
sú staða vandskipuð, eins og fjár-
hag þjóðarinnar er nú farið. »
* * *
Ofviðri geysimikið gekk yfir
norðurhluta Norðurálfu um miðja
vikuna sem leið, og urðu af skað-
ar miklir bæði á sjó og landi. Er
haldið að mörg smærri skip hafi
farist i veðrinu, eða orðið fyrir
meiri og minni skakkaföllum.
Fréttir enn ógreinilegar.
Leigh Wade, einn af þeim, sem
umhverfis jörðina flaug, hefir nú
ákveðið að segja af sér stöðu sinni
í flugher Bandaríkjanna, vegna
þess að hún gefi litlar framtíðar-
vonir.
* * *
iStórkostleg sýning stendur nú
yfir í Chicago, þar sem skepnur
eru sýndar víða að; þó einkum úr
Bandaríkjunum og Canada. Það
sem þar er sérstaklega til sýnis
eru nautgripir, hestar, fé og svín
og einnig fóðurtegundir af öllu
tægi. Er áætlað að þar verði til
sýnis um 12,000 skepnur alls, frá
þrjátíu ríkjum. Fjögur af fylkj-
unum í Canada hafa þar skepnur
að sýna.
* * #
Steypi-regn og ofviðri hefir
valdið miklu tjóni á Florida skag-
anum. Regnfallið var 14,10 þuml-
unga frá því kl. 10,30 á sunnudags
kveldið til kl. 1 á mánudagsmorg-
un í Miami og er talið að skaðinn
nemi miljón dollara.
Hreindýr á Reykjanesfjallgarði.
Síðastliðinn sunnudag var Arn-
grímur Ólafsson á skemtigöngu
upp á Reykjnesfjallgarð, og sá
hann þar eitt hrelindýr, stórt og
fallegt. Er það nokkuð sjaldgæft
að hreindýr sjáist á Reykjanes-
fjallgarði, en nokkur dýr munu þó
vera þar.
inn með nærri 11.000 atkvæðum
fram yfir gagnsækjanda sinn F.
G. Tipping.
1 bæjarráð hlutu þessir kosn-
ingu til tveggja ára:
-— Fyrsta kjördeild:
J. iS. McDiarmid, A. R. Leonard og
J. G. Sullivan.
— Önnur kjördeild:
F. H. Davidson, Thomas Flye og
John O’Hare.
'— Þriðja kjördeild:
J. A. Barry, John Blunlberg og
Herbert Jones.
Aukakosning til eins árs fór og
fram í þriðju kjördeild og hlaut
Rofbert Durward kosningu. í skóla-
ráð voru þessir kosnir:
<— Fyrstu kjördeild:
Arthur Congdon R. K. Elliot og
A. E. Bowles.
— önnur kjördeild:
R. W. Milton, A. H. S. Murry og
Mrs. Jessie McLennon.
,— Þriðja kjördeild:
Dr. H. A. Mc Farlane, Marcus
Hyman og Roibert Bruce.
'Eftir þessar kosningar er svo
talið að verkamannaflokkurinn
hafi sex bæjarráðsmenn, en hinir
tólf.
K.N.
Jafnvel stjórnardeild Bandaríkj-
anna sú, er yfir hermálunum ræð-
ur, ætlar sér að græða fé á fast-
eignasölunni í Florida. Hún býð-
ur nú til kaups 795 ekrur af landi,
sem hún keypti þar á stríðsárun-
um og notaði fyrir flugvélar sín-
ar. Það var áður en land tók mjög
að hækka í verQi þar um slóðir,
svo ef stjórnin hefir sama lag
eins og fasteignasalar aðrir þar
suðr frá, þá ætti hún að hafa
eitthvað töluvert upp úr þessu.
í tíu mánuði af þessu ári, eða
frá 1. janúar til 1. nóvember hafa
bílarnir orðið 22,000' manns að
foana í Bandaríkjunum. Þar af
eru nærri helmingur Ibörn. Eru>
þess>i slys stórkostlega að fara í
vöxt. í fyrra voru þau/ekki nema
um 10,000 og höfðu þó fjölgað frá
því árið áður. Flest slík slys vilja
til í Ghicago, Los Angeles, Detroit
og Cleveland. í þessum foorgum
eru þau 19 af hverjum 100,000
manns, er í borgunum búa.
Ríkisþing Þjóðverja hefir nú
samþykt Locarno samningana með
300 atkvæðum gegn 175. Sumum
flokkum á þinginu, svo sem Nati-
onalistum og Communistum, þótti
samningarnir Þjóðverjum ekki
eins hagkvæmir sem æskilegt væri
og greiiddu atkvæði rnóti þeim
Einnig samþykti þingið að sækja
um inngöngu í alþjóðasambandið.
Verður það gert nú mjög bráðlega.
Er álitið, að hér sé stórt stig stig-
ið í þá átt að tryggja frið í Norð-
álfu.
* * *
í æfa gömlu húsi nálægt Berg-
amo á ítalíu, er verið var að rífa,
fanst hauskúpa af manni, í einum
veggnum, sem var full af gömlum
og úreltum gull- og silfurpening-
um. Þykir þetta merkilegur fundur
og er haldið að hann standi í sam-
bandi við og muni leiða í Ujós,
gamla sögulega viðburði. —
* * *
Stjórnin í Nýja Sjálandi ætlar að
láta taka myndir af gröfum allra
fallinna Ihermanna úr því landi,
sem grafir eru á Englandi, Frakk-
landi eða Belgíu. Myndirnar verða
prentaðar í tve'imur litum og mjðg
vandaðar. Er ætlast tl að senda
t
nánustu ættingja hinna föllnu
manna myndir þessar, svo þeir
geti átt þær til minningar um her-
mennina.
Heitir Smári hesturinn,
Ihann er knár að vonum,
liðugur frár og fótheppinn,
fallega grár og vel riðinn.
Ásmundur Gíslason.
síðast lí Dölum vestur.
Dr bœnum.
Frá Islandi.
Desember heftið af Road and
Gun er nýkomið út vandað og læsi-
legt að vanda. Fæst í öllum bóka-
verslunum í bænum.
Mr. Joseph Skram frá Calgary,
Alta kom til íbæjarins í vikunni.
Kom hann til þess að heilsa upp
á dætur sínar, sem giftar eru og
Ibúsettar í bænum, en einkanlega
þó til þess að leita sér lækninga.
Hann Ibýst við að dvelja hér um
tíma.
Dr. Tweed verður á Gimli mið-
vikudaginn og fimtudaginn 9. og
10. desember og í Árborg miðviku-
daginn og fimtudaginn 16. og 17.
desemfoer.
J. K. Ólafsson þingmaður frá
Gardar, N. Dakota kom til foorgar-
innar á mánudaginn og býst við
að dvelja hér nokkra daga. —
Kýmnisskáldið góðkunna, K. N.
Júlíus frá Mountain, North Dakota
leit inn til vor á föstudaginn.
Hann hefir verið hér í borginni
nú í nokkra daga. Þrátt fyrir það,
að hann er nú kominn töluvert á
sjötugsaldurinn, er hann enn
hraustlegur og sýnist fær í flestan
sjó. Það munu nú vera ein fimm
ár síðan hann var hér síðast og
verður ekki annað séð, en honum
hafi heldur farið fram en aftur
síðan. Áreiðanlega hefir hann enn
glögt auga fyrir öllu því sem skop-
legt er og kann, eins og áður, vel
frá því að segja.
Ekki var hann alveg vlss um að
það væri rétt gert af sér, að vera
hér norður1 í Canada þennan dag.
þegar sannborgarar sínir í Banda-
ríkjunum væru að halda sína ár-
legu þakkarhátíð og þakka skap-
aranum uppskeruna og önnur gæði
lífsins. En það, sem í sinn hluta
hefði fallið væri naumast meira
en, svo að öll eilífðin mundi end-
ast til að þakka það, þó vitanlega
væri ekki að reiða sig á árin hérna
megin.
Vér spurðum K. N. um nýjar
vísur og gáfum honum að skilja
að ekki væru þær Lögbergi óvel-
komnar, heldur en áður. Hann
sagðist nú loksins vera orðinn
nógu gamall og vitur til að hætta
öllu slíku. Væri jafnvfcl farinn að
leggja miklu minni rækt við ljóða-
lestur heldur en áður. Þegar hann
sæi ný ljóð, hætti sér við að gera
þeim sömu skil, eins og prestarnir
Siálmunum, þegar þeir eyddu alt
of löngum tíma til að prédika.
Þeir létu þá syngja bara fyrsta
eða síðasta versið.
Fæddur 15. marz. 1859.
Látinn 19. sept. 1925.
Kærleikans mann,
þann er klökku hjarta
og grátnu auga
Guðs leitaði,
svo foyrði foar
með baki sléttu,
og raun hverja
með réttu ihöfði.”
(M. J.)
Séra S. S. Christopherson óskar
þess getið~að fyrst um sinn verði
utanáskrift sín: Hayland P. O.
Man.
Jónas Hannesson, Mountain. N.
Dak. og sonur hans voru í borg-
Gullbrúðkaup hjónanna Kat- ...
rínar Jaköbsdóttur og Guðmundar,inni 1 vjkunni sem leið.
Sveinlbjörnssonar á Valdastöðum1 "
fór fram 13. okt á heimili þeirra,! P^ilip Jonson bóndi að Lundar>|sinnum þe stórviðburðir gerð-
að viðstöddu miklu fjölmenni. AðaljMan. var ! foorginni i vikunm sem *
ræðurnar héldu þeir séra Halldór l®1® fúr heimleiðis á föstudag-
En það er grunur vor, að þetta
sé ekki alveg áreiðanlegt hjá K. N.
að ann sé hættur að yrkja. Eftir
því sem teygðist úr samtalinu, því
fleiri nýjar vísur komu í ljós og
standa ýmsar þeirra alls-ekki að
baki eldri systrum sínum. Þegar
vér bentum K. N. á þetta, svaraði
hann því, að ekki væri hægt að
halda vísunum aftur einstaka
Bretland.
Íítför Alexöndru drotningar fór
fram í London 27. þ. m. með mik-
illi viðhöfn. Var þar márgt stór-
menni samankomið frá öðrum lönd
um, svo sem konungarnir frá Dan-
mörku og Noregi og Belgíu, ríkis-
erfingjarnir í Rúmeníu og iSvíþjóð
og margir fleiri, auk konungs
fjölskyldunnar, á Englandi. Var
þetta hin viðhafnarmesta jarðar-
för sem fram hefir farið á Eng-
landi, síðan 1910, að koungurinn
Edward VII. dó. Hvílir Alexandra
drotning nú við hlið manns síns.
Jónsson á Reynivöllum og Gisli ínn-
Guðmundsson gerlafræðmgur.
Fjöldi heillaóskaskeyta bárust
gullbrúðhjónunum og gjafir. Þar
á meðar1 frá börnum þeirra askur
og spónn, hagleikssmiíði, gert af
Ríkarði Jónssyni oddlhaga, og
skýrði listamaðurinn, sem við-
staddur var, hinar ýmsu myndir,
sem á askinn voru skornar. Sam-
sætið fóf hið foesta fram og skemtu
menn sér við dans og samræður
lengi nætur.
25 ára prestsafmæli áttu í gær
séra Friðrik Friðriksson, séra
Jónmundur Halldórsson á Stað ogl
séra ólafur Briem á Stóra-Núpi.)
Þeir voru viígðir 14. október 1900.
Árni Eggertsson fasteignasali I
lagði af stað til Florida á föstu-
daginn var, og foýst hann við að
,!dvelja þar í nokkra mánuði.
Skömmu áður fór Grettir verk-
fræðingur sonur hans til Chicago
og ætlar að dvelja þar fyrst um
sinn.
Áttræðisafmæli átti 19. okt. s. 1.
frú Helga Zakaríasdóttir, e'kkja
Torfa sá'l. Bjarnasonar í Ólafs-
dal og sögð við góða heilsu. Hefir
hún verið mesta merlkiskona og er
mörgum að góðu kunn.
Sjómannastofan hér, sem stofn-
uð er fyrjir fáum árum og foefir
haft húsrúm ihjá Jóni Björnssyni
kaupmanni, er nú flutt í hús Jóns
kaupmanns Laxdal í Hafnarstræti
15. Sjómannastofan er mjög þarf-
leg stofnun og hefir gert mikið
Austen Chamberlain hefir verið gagn, foæði innlendum og útlend-
sæmdur Garter orðunni, sem er
eitt af allra helztu tignarmerkjum
Breta, sem viðurkenningu fyrir
hluttöku hans í Locarno samn-
ingunum. —
um sjómönnum. Reksturskostnað-
urinn er að mestu leyti lagður
fram af sjómönnum með frjáls-
um samskotum og hafa venjulega
á ári kom'ið 200—300 kr. frá
hverjum togara. Forstöðumaður
Eins og getið var um í síðasta
blaði hefir Dorkasfélagið ‘^Silver
tea” og “Grocery and old clothers
Showers,” hinn 7. þ. m. Félagið
gerir sér von um mikla aðsókn
og góðan árangur. Þeir eru svo
margir, sem þurfa hjálpar við og
það verður ekki gert af mjög litlu.
öllum ágóðanum verður varið til
liknarstarfs, og Dorkas-félagið
heldur að öllum sé ljúft að líkna.
uná — landnemavörðuna á Gimli.
Hann hefði tekið það að sér, að
vera nokkurskonar svaramaður
þeirra gömlu landa, sem hér á ár-
unutn fluttust úr forinni og flug-
unum og kuldanum og allsleysinu
á Gimli til Dakota. Þeir væru nú
flestir dauðir og um þá gæti mað
ur þó sagt hvað sem væri. Þeir
sem enn lifðu væru ánægðir með
ofurlítinn brag, sem hann foefði
orkt og sem hann ætlaði að foiðja
Fred að koma fyrir sunnanmegin
í vörðunni, þeim megin, er að
Dakota snéri. K. N. var fastur á
því, að þessir gömlu landnemar,
iSamkvæmt nýkomnu símskeyti
hefir “United States” sem er eitt
af skipum Scandinavian — Ameri-
can línunnar, og sem fór frá New
York 12. nóv. lent í Christianssand
sunnudaginn 22. nóv. kl. 8 að
morgninum.
Einnig segir símskeyti að Frede-
rik VIII. hafi farið frá Oslo 21
þrátt fyrir alla dýrðina, sem þeim
væri sungin, mundu hafa verið,
eins og aðrir menn og víst var um
það að “þeir reyktu og tugðu, og
tyggja víst enn, og tóku í nefið.”
En þeir mistu fáir kjarkinn, þó
illa gengi flest, en “foitu á jaxlinn
er forennivín þraut og bölvuðu í
hljóði“—
K. N. fór og sagðist ekki hafa
tíma til að eyða í iðjuleysi. Hann
væri alstaðar að reyna að koma
auga á gamlan vin sinn, sem hann
kallaði Jón Barleykorn og sem
æfinlega hefði vqrið á vegi sínum,
þegar hann hefði' komið til Winni-
Gísli Sveinsson var fæddur á
Starastöðum í Tungusveit í Skaga-
firði, 15. marz, 1859. Voru foreldr-
ar hans bæði skagfirsk að ætt.
Sveinn faðir hans var sonur Ás-
mundar bónda á írafelli, Ásmunds-
sonar Jóssonar, stórbónda og
hreppstjóra á Silfrastöðum.
Sigríður móðir Gísla var Jóns-
dóttir foónda á Kýrholti, Pálssonar,
hreppstóra í Viðvík. Móðir Sig-
ríðar var Guðrún Jónsdóttir, Pét-
urssonar Iæknis, einnig frá Við-
vík.
Sistkyni Gísla eru sem hér seg-
ir:
1. Helga, gift Friðrik Schram á
Sauðárkrók, nú látin. 2. Jórunn,
gift Pálma Erlendssyni, látin.
3. Sesselja, gift Geir Kristjáns
syni, nú látin, dó hún í Wynyard,
Sask. 4. Guðrún, ógift, dvelur á
íslandi. 5. Kristín, gift Jakofoi
Árnasyni, ættuðum af Vatnsnesi
úr Húnavatnssýslu. 6. Björg, gift
Jóni Sölvasýni, og foýr í Marietta,
Washington-ríki. 7. Sigurlaug,
Mrs. Zenkere, búsett í Ohicago
8. Páll, foúsettur á Gimli, Man.,
kvæntur Ingigerði Bjarnadóttur,
frá Daðastöðum á Reykjaströnd
Skagafjarðarsýslu. 9. Guðlaug,
gift Jóni Ásgrímssyni, í Húsey í
Skagafjarðarsýslu.
Þremenningar við Gísla heit,
eru þeir Vilhj. Stefánsson og Dr.
J. G. Gíslason, Grand Forks, N
Dak. Gísli iheitinn misti föður
sinn 14 ára. Bjó hann þá, þótt
ungur væri með móður sinni í 3
ár, en fór að þeim tíma liðnum á-
samt móður sinni til Hannesar
foónda Þorvaldssonar á Nautafoúi
í Tungusveit. Þar misti hann
móður sína. Dvaldist hann þar um
hníð, en fór síðar vinnumaður til
séra Zófóníasar Halldórásonar, þá
prests í Goðdölum. Gísli heitinn
kvæntist 25. okt, 1880, eftirlifandi
ekkju, Margréti Brynjólfsdóttur,
Brynjólfssonar foónda frá Bjarna-
staðarhlíð, ií Vesturdal, í Skaga-
firði. Þau reistu foú á eignarjörð
sinni, Fremri-Svartárdal, í Goð-
dalasókn. Þaðan fluttu þau til
Canada árið 1888. Fyrstu tvö árin
dvöldust þau þar sem foelzt var
hægt að fá atvinnu, en töldust til
heimilis í Nýja-íslandi. En árið
1890, keyptu þau jörðina Lón,
norðanvert við Gimli bæ, af Frið-
jóni foeitnum Friðrikssyni, sem þá
var fluttur til Glenfooro, Man.
Dvalartími þeirra fojóna á Lóni
Beach var þvií full 35 ár, er Gísli
var kallaður brott. Börn áttu
þau, sem hér segir:
Brynjólfur, sem dó í fegursta
hópi þeirra, sem stóð framarlega
í flokki hinna síðari landnáms-
manna.” Og hann mun sein-
gleymdur samferðamönnum sínum
frá fyrri og seinni tíð. Gísla
auðnaðist að sjá all-mikinn árang-
ur af starfi sínu. Olli því bæði for-
sjón hans, atorka og iðjusemi.
Hann kemur líka til Ibygðarinnar
þegar farið var að foirta til yfir
högum foennar í ýmsri merkingu.
En foann var sérstakur starfsmað-
ur, ríkur af fjöri, og viljakrafti.
Enda er verk hans stórt. Það er
fagurt á Lóni; hið breiðfelda vatn
folasir þar við, en einnig umhverf-
is á ströndinni getur þar mörg
merki að líta, sem benda til þess
að hönd iðjumannsins hefir ó-
trauðlega að verki verið, og miklu
til vegar komið.
Snemma munu þau hjón hafa
orðið fremur veitandi en þurfandi,
heimili þeirra kunnugt að hjálp-
fýsi og góðgerðarsemi. Hjónin
foæði voru samtaka í því að
láta gott af sér leiða.
Gísla var víst oft leitað af þeim,
sem ekki áttu marga að.
mun vinsnauðum og þurfandi
seinfenginn vinur sem hann.
Skarðið, sem orðið hefir við fourt-
för Ihans, er því stórt, ekki ein-
ungis þeim, sem næstir standa,
heldur foæjar og sveitar félagi
voru og samferðamönnum öllum
en sérstaklega hafa þurfandi mist
vinar í stoð við fráfall hans.
Heimilisfaðir var hapn mjög
góðu, umhyggjusamur og óeigin-
garn j alldi merkingu. Er skarðið
iar eðlilega stærst. Konu sinni
ví.r hann samhentur og umhyggju-
samur, börnum sínum góður faðir,
félagi og vinur, eðlilega með öílu
ógleymanlegur.
Hann var einkar foreinlyndur,
og faldi aldrei skoð^nir sínar né
afstöðu, gagnvart mönnum eða
málefnum, lækkaði ekki segl, né
heflaði til hags fyrir mannfylgi
eða stundarbyr. Hann var heill og
hreinn hvar sem hann var. Hann
var vinsæll maður og elskaður af
samferðamönnum sínum, olli því
drenglyndi hans og yfirlætislaus
hjálpfýsi, jafnframt réttlæti í garð
annara manna.
Þeim félagsmálum, sem hann
sinti var hann ávalt trúr og á-
manna, því meðal þeirra átti hann
stóran hóp vina og velunnara.
Þrír prestar voru viðstaddir, og
tóku allir nokkurn þátt í athöfn-
inni. Sr. Carl J. Olson, tengdason-
ur hins látna manns flutti einkar
hugðnæma foæn. Séra Rúnólfur
Marteinsson flutti ræðu bæð*i á
ensku og ísl. iSá er þetta ritar talaði
bæði á foeimilinu og í kikjunni, og
jós líkið moldu.
Hugljúf þroskuð foaustfegurð
folasti við sjónum jarðarfarardag-
inn foans, var dagurinn sólríkur til
enda. Minti það ósjálfrátt á frið
kvöldsins, að önnum dagsins af-
loknum. Það er unaðsleg rósemd
sem umvefur dáðríkan starfsmann
við dagslokin.
Lengi mun minningin um Gísla
á Lóni, lifa í hjörtum ástvina og
samferðamanna, foæði skyldra og
vandalausra.
Akureyrarblöðin eru vinsamleg-
ast ibeðin að prenta þessa dánar-
fregn.
6. nóv. 1925.
Sigurður Ólafsson.
byggileg Ihjálparhella. Frá því að
lúterski söfnuðurinn á Gimli var
reistur við, var hann einn af hans
ágætu styrktarmönnum. Tók foann
þátt í stjórn hans, bar byrðar og
áhyggjur félagsskapariins og
unni málefni þessu af alhug. Það
var honum heilagt, sem hann í
œsku hafði numið í trúarefnum;
sýndi og framkoma hans lifandi
ávexti trúarinnar, þótt hann sjálf
Hveitisök-nefndin.
Eins og lesendur vorir muna,
skipaði sambandsstjórnin nefnd,
til að selja uppskeruna 1919—20.
Þessi nefnd kom í stað þeirrar
nefndar, sem seldi uppskeruna
1917 og 1918 og greiddi foændum
ákveðið verð fyrir korn sitt. Hveiti
nefndin 1919 foorgaði öllum jafnt
og fór að mestu eins að eins og
hveitisamlagið nú gerir. Árið 1920
var nefnd þessi aftekin. Féllu þá
korntegundir allar ákaflega í verði
Bændafélög af ýmsu tægi gerðu
alt sem hægt var til að fá nefnd-
ina skipaða aftur. En úr því varð
ekkert.
Meðan verið var að þrefa um
hveitinefndina, var íarið að
grenslast eftir, hvern'ig hægt væri
að selja hveitið í samlögum. Þeg-
ar það var ljóst orðið, að hveiti-
nefndin yrði ekki skipuð í annað
sinn, snéru bændafélögin sér að
því að selja hveiti sitt með frjáls-
um samtökum. Árið 1923 var Al-
berta hveitisamlagið stofnað, en
1924 í Saskatchewan og Manitoba.
Meðlimatala þessara þriggja
hveitisamlaga, árið sem leið, var
hér um bil 85,000. Þetta ár um
120.000. Árið sem leið seldu hveiti-
I samlögin 81,000,000 bushels hveit-
is. Þetta ár lítur út fyrir að salan
meira en tvöfaldist.
Þessi mikli vöxtur foveitisam-
lagsins er ekki ástæðulaus. Ástæð-
an er sþ, að bændur hafa komist
að þeirri niðurstöðu, að með sam-
tökum geta þeir selt foveiti sitt
með miklu meiri hagnaði heldur
en þeir geta hver í sínu 'lagi.
Með samlagsfyrirkomulaginu
<* V CaLÍ tl Uctl ill llctl , pUlt Ilctttii ÖJftli” ... orl / T -Jiír,,,
ur værj fámáll um þau efni. En Þnrfa Þeir elda að ru^a vc
/ T V *___LnnanM AOT fil* UTTl
eins og þar stendur:
“ÍHans verk var ,í verkinu að
fovetja.”
Á heimili þeirra hjóna ríkti ís
lenskt útsýni í hugsunarhætti.
Enda er Margret húsfreyja á
Lóni mjög hrifin af og kann góða
grein á bókmentalegum auði okkar
íslendinga. Gísli heitinn var einn
á markaðinn, þegar mest er um
að vera og fá lægsta verð, eins og
vanalegt er á þeim tíma. ^ í þess
stað geta þeir nú fengið sína nið-
urborgun, látið selja hveitið og
verið vissir um að fá hæsta verð
að sölunni lokinni.
Þegar foóndi gengur í hve^tisam-
1 lagið, skrifar hann undir samning
;iiiiiii v di ciim- “ , . . > ,,, t * i
ig lestrargjarn og fockelskur mað- eg inn a’ að lata alt hjeiti
ur. Honum var unun og nautn að' seirí^^nn a’ e ð a_U* * ifi /IJ,-
fylgjast með öllum þjóðlegum
fróðleik. En lestrarstundir foónd-
ans eru venjulega fáar og margt
kallaði að. Ósvöluð þrá hans í bók-
fræðilega átt mótaði hugsunar-
foátt heimilisins, varð heimilið því
þjóðlegt og íslenskt í anda. Munu
lagið, árlega og að meðtalinni upp-
skerunni 1927. Sérstakar ráðstaf-
anir eru gerðar fyrir sölu útsæðis
í sveitunum. Tilgangurinn með
samningnum er sá, að tryggja
hveitisamlagið, bæði með tilliti til
félagsskaparins sjálfs og einnig
færri heimili, er jafnmargar ís- j hveitisölunnar. Samningurinn er
lenskar foækur hafa keyptar verið loforð, sem bændur gefa fover öör-
um, viðvíkjandi þvi, að þeir skuli
þroska, árið 1902.
2. Jóhannes, dó ársgamall, á leið
til Vesturlheims árið 1888.
3. 'ólöf iSveinfríður, kona séra
Carl J. Olson, Brandon, Man.
4. iSigríður Dagmar, heima hjá
móður sinni.
Kjördóttur áttu þau hjón, er hét
Mártha Olina, þau mistu hana 18
ára að aldri, árið 1917
Ótvírætt má telja hjónin á Lóni í
hópi landnemanna, þótt ekki sett-
ust þau foér að fyr en þegar foefir
verið getið. Þeim, sem línur þess-
ar ritar, skilst að eftir útflutning
þann, sem í nýlendunni varð, um
nóv. með 500 farþega. Kemur tili^f' En nu. *æri undarleí?a vlð-
New York 1. des og fer þaðan Þvi hann sæist hvergi
aftur 9. des. K' N' íor’ en ver ^eftir
vorum að hugsa um, að her væri
maður sem unnið hefði þarft verk.
Hann hefir að stórum mun aukið
gleðina meðal landa sinna og á
vonandi eftir að gera mikið að
Bæjarkosningarnar,
sem fram fóru hér í Winnipeg 27.
nóvember féllu þannig, að R. H.
Wébfo foorgarstjóri var endurkos-.því enn.
sem þar, fram til síðustu ára.
Gísli var trygglyndur maður
vinum sínum, og þeim, sem hann
annars festi kunningsskap við.
Hann var höfðingi í lund, með
örar tilfinnigar og opnar hendur
að veita því lið, sem hann unni,
hvort heldur það voru menn eða
málefni. ósjálfrátt laðaði hann
yngri menn til vináttu og samúðar
við sig. Hann var starfsmaður,
sem lét sér aldrei verk úr hendi
falla. Lætur nærri, að í þeim efn-
um færi foann of langt, einkum er
elli tók að sækja hann heim. Ó-
boginn gekk hann þótt tekinn væri
að þreytast. Og svo kom fovildin
hinsta, fyrirvaralaus og ljúf, er
hann í önnum dagsins leitaði stund
ar hvíldar í faðmi svefnsins, opn-
aðiist honum föðurfaðmur Guðs, og
eilíf hvíld.
Gísli leyndi ekki afstöðu sinni
gagnvart mönnum eða málefnum,
en annað var það sem hann fór
dult með, en það voru góðverk
hans. Þau voru aldrei gerð til
að láta bera á þeim, heldur til
vera samtaka í að selja hveiti sitt
á samvinnugrundvelli. Bændur
geta undirskrifað samninginn hve-
nær seem er. öll þessi þrjú ihyciti-
samlög eru alt af að taka inn nýja
meðlimi.
Abraham Lincoln.
Stórmenni smælingjanna — á-
trúnaðargoð frjálsra manna í öll-
um löndum. Sem úr mestu ör-
byrgð og fátækt, þrátt fýrir tor-
færurnar, hóf sig hærrn; náði ást
og viðingu, samtíðar sinnar betur
en allir aðrir.
Um Abraham Lincoln hefir ver-
ið skrifað meira en nokkurn ann-
an stjórnmálamann heimsins, og
nú er búið að gefa út á íslensku
æfisögu þessa merka forseta
Bandaríkjanna, þar sem valið hef-
ir verið alt það foesta og merkasta
sem eftir honum hefir verið haft
og um hann hefir verið skrifað.
Þessi foók gefur glögga, hvetjandi
lýsingu á lífi hans og starfi, og er
ein af þeim foókum sem ætti að
vera í hvers manns húsi.
og eftir 1880, hafi kyrstaða all- þess að gleðja, þá sem foágt áttu
mikil átt sér stað. Enginn veru- og svala kærlei'ksþrá drenglund-
legur flutningur mun þá hafa aðs manns.
verið um all-lengt skeið, eða fram-| Jarðarför foans fór fram frá
undir 1890, þá eykst innflutning-; Lútersku kirkjunni á Gimli, þannl Það er ekkert eins örfandi, eins
ur til foygðarinnar aftur. Má því áj23. sept. en kveðjuathöfn frá heim- holt bæði ungum og gömlum, eins
þessu sambandi endurtaka orð sr. ili hans fyrst, að viðstöddu fjöl- og að lesa æfisögur merkra manna,
Rúnólfs Marteinssonar, töluð við menni; fjðlmentu íslendingar, enjog einskis fremur en einmitt æfi-
útför Gísla. “Að hann var einn íeinnig margir úr hópi hérlendra |sögu Abrahams Lincoln.