Lögberg


Lögberg - 03.12.1925, Qupperneq 5

Lögberg - 03.12.1925, Qupperneq 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN, 3. DESBMBER 1925. Bla. S ^DODDS 'V KIDNEY^ fe„PILLSJ Kidnei lí'HT’s disIac . P'ABe'tES Dodds nýrnapillur eru foesta nýrnameðalið. Lækna og gigt foak- verk, ihjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pilla kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Company, Toronto, Canada. gleymi þeim aldrei: “Eg hefi nú verið hér 20 ár, og enn ihefir aldr- ei sá dagur liðið, að eg hafi ekki hugsað um ísland og þráð að vera þangað- kominn. Og enn hefi eg enga þá nótt sofið, að mig hafi nokkuð annað dreymt en eitthvað frá Islandi.” Eg er ekki að segja, að þetta sé algengt. Eg vona, að það sé ekki algengt. Þessum manni ihafði útlegðin frá íslandi orðið að stöðugri þjáning. En það er áreiðanlega lang-almennast, að fólk, sem fer foéðan vestur, eftir að það hefir máð fullorðinsárum, foer í forjósti heitan kærleika til gamla landsins. Afstaða unga fólksins er auðvitað önnur. En þið skuluð ekki ætla, að þessar hlýju tilfinningar eldri kynslóð- arinnar verð áhrifalausar á yngri kypslóðina. Það er nú eitthvað annað. Sæmd eða vansæmd ís- lands verður í þeirra augum fyrst og fremst sæmd eða vansæmd foreldra þeirra, og þetta fer þá að koma þeim æðimikið við — eins og þíð sáuð á daeminu um litlu dótturdótturina foans Daníels pósts. Það hefir fallið í mitt hlutskifti að flytja mörg erindi um æfina. Eg er orðinn nokkuð næmur á Ihugi tilheyrenda minna, finn það furðu glögt hvernig þeir taka máli mínu, þó að þeir segi ekkert. Eg hefi nú talað nokkuð' oft um ísland í þessari ferð minni, sagt löndum okkar frá einhverjum hliðum í þjóðlífi okkar. Það foafa verið yndislegar stundir. Aldrei hefir það brugðist, að eg hafi fundið öldur samúðarinnar rísa gegn mér og leika um sál mína, frljófgandi og styrkjandi, eins og eitthvert lífsins vatn. Eg veit ekki, eins og eg vék að áðan, hvað verður um íslenzka tungu í Vesturlheimi á ókomnum öldum. Eg er sannfærður um, að hún getur átt langt líf fyrir hönd- um þar enn. En hvað sem um hana verður einhvern tíma, þá er eg sannfærður um það, að það verður íslendingum hér sjálfum að kenna, ef niðjar ísl. útfljrtj- endá verða ekki um mjög langan aldur útverðir íslenzkrar sæmd- ar og ísl. hagsmuna þar í vestr- inu. Það er nokkuð til þess vinn- andi. Það geta orðið mikil hlunn- indi, því að það eru allar líkur til, að það muni mikið um þá menn vestra, seml af ísl. foergi verða brotnir. Það er farið að muna mikið um þá nú — eftir að eins 50 ára dvöl innan um jarðarinnar atorkusömustu þjóðir. Og enn er eitt, sem eg veit, og ekki verður gengið fram hjá, þeg- ar talað er um ísl. þóðerni í Vest- urlheimi. Þjóðartilfinning Vestur- ísl., meðvitund þeirra um það, að þeir, alveg í sérstökum skilningi, heyri hver öðrum til, er afarrík. Átakanlegt dæmi þess kom fram um það leyti, sem eg kom til Win- nipeg. Sá atburður hafði komið fyrir í fyrsta sinni í sögu íslend- inga í Vestureimi, að ísl. maður hafði verið sakaður um morð og dæmdur til hengingar, langt, langt norður í Canada. Maður- inn 'hafði verið dæmdur eftir lík- um, og líkurnar höfðu óneitan- lega verið afarsterkar. Hér átti í hlut mannræfill, óreiðumaður, sem enginn átti neitt við að virða. Hann gat einskis annars notið en þess, að hann var íslendingur. En það var nóg. Það var eins og felmtri slægi á alla ísl. menn í Canada. Manninum varð að Ibjarga, ef þess var nokkur kostur. Á örfáum dögum safnaðist á 5. þúsund dollarar. Lögmaður var ráðinn, Hjálmar Bergmann, til þess að leggja út í þessa fremur ovænlegu foaráttu. En hann vann sigur. Honum tókst að ibjarga manninum frá lífláti. Eg efast um, að nokkurt þjóðarforot í Vest- urfoeimi hefði brugðist eins við, þegar eins hefði verið ástatt. Þeir eru áreiðanlega nokkuð mikl- ir og ákveðnir íslendingar enn, landar okkar í Vesturheimi. Og nú finst mér rétt að geta þess í þe3su sambandi, að á þessum löndum okkar getum við átt von, væntanlega foundruðum saman, en ef til vill þúsundum saman 1930. Á öl'lum stöðum íslendinga vestra, í foorgiim og sveitum, er fólk, sem hugsar til þess með hinni hjartfólgnustu eftirvænting og tilhlökkun, að fá að sjá ísland í skrautbúningi þeirrar merki- legu menningarhátíðar. Þeir eru ekki fáir, sem foafa sagt við mig, að þeir telji dagana, þangað til þetta gerist, og aðrir hafa sagt, að þó að þeir séu nú orðnir gaml- ir, þá voni þeir að þeim auðnist að lifa þetta. Það er afaráríð- andi, að hlynt verði að þeim héð- an að foeiman, og þá ekki síður hitt, að viðtökurnar verði gestun- um og sjálfum okkur samfooðnar. Við fáum sjálfsagt mikið af gest- um 1930. En við fáum enga gesti, sem þykir jafn-vænt um ísland eins og Vestur-íslendingum. Þá geri eg ráð fyrir, að sumir mundu vilja spyrja um efnahag- inn. Um hann vil eg sem minst fullyrða. Eg hefi ekki átt kost á að rannsaka bankabækur manna, né heldur eftir því sóst. Það er á- reiðanlegt, að ekki all-fáir Vestur- ís'lendingar eru sterkefnaðir menn. Hitt er líka jafnvíst, að á árunum eftir ófriðinn foefir hagur margra manna orðið þrengri, sumpart fyr- ir örðugri viðskifti, sumpart fyrir uppskeruforest og sumpart fyrír 6- gætni í meðferð efigna sinna, sem hvarvetna um heiminn hefir þótt við forenna á þessum árum. Eg býst við, að þetta ár lagi stórkost- lega til fyrir mörgum, því að upp- skeran var víðast ágæt, þar sem Islendingar eru bændur, og hveiti- verðið virðist ætla að verða hátt. Hveitifylkin miklu í Canada, Mani- toba, Saskatchewan og Alfoerta, þar sem aðalstöðvar íslendinga eru þar í landi, urðu að fá sér 60, 000 kaupamenn úr austurfylkjun- um, til þess að geta ráðið við upp- skeruna, og mjög mikil var hún hjá íslendingum í Dakota. En fovað sem verulegri auðsæld líður, þá leynir, þá leynir það sér ekki, að mennirnir lifa svo veglegu menningarlífi, að margar þjóðir mundu geta öfundað þá af því. Bændur vinna alt með vélum, sum- ir mjólka jafnvel kýrnar sínar með vélakrafti. Bflarnir eru ótelj- andi. Húsakynnin eru að verða mjög fullkomin og matarfoæfið á- gætt. En í sumum foorgum, sérstak- lega í Canada, er nú þröngt um at- vinnu fyrir verkamenn, enda hafa margir þeirra flutt sig þangað sem léttara er und'ir fæti í atvinnu- efnum. Vestur-íslendingar eru yfirleitt ekki taldir sparnaðarmenn. Eg gæti trúað því, að þeir séu flest- um mönnum örlátari. Og áreiðan- lega er ein eyðslan, sem er meiri hjá þeim, en flestum mönnum öðr- um. Það er sú eyðslan, að koma íbörnum sínum til menta. Eg hefi ofurlítið verið að rýn- ast eftir því, hvað verður um þessa íslensku menn, sem settir eru til menta í Vesturheimi, eða bætt hafa þar við nám sitt héðan. Eg hefi meðal annars fengið vitneskju um það, að um 20 foafa orðið há skólakennarar. Tveir af þeim báð- ir prófessorar í Winnipeg, eru Oxford-menn, hafa í samkepni hlotið Cecil Rihodes-verðlaunin, sem er mestur námsframi í ný- lendum Breta. Annar þeirra er Joseph Thorson, nú yfirmaður lög- fræðidejildar háskólans í Winni- peg, hinn Skúli Johnson, málfræð- ingr og skáld. Um' 40 foafa orðið læknar og tannlæknar. Lðgfræð- ingar hafa orðið yfir 30, prestar yfir 40. Einn hefir orðið ráðfoeri’a og einn yfirdómari og 18 þingmenn á löggjafarþingum. Bókaverðir hafa orðið 3, og iðnrekendur í stórum stil, eftir amerískum mælli- kvarða, að minsta kqsti 2. Auk þess er sægur af skólastjórum við gagnfræðaskóla, sem Vesturheims menn nefna High 'Schools. Hvernig hafa nú þesslr menn reynst? Það fer ekki tvennum sög- um um það, að þeir hafa yfirleitt reynst snildarlega. Eg skal geta örfárra dæma, sem foafa varpað frá sér sérstökum ljóma.. Eg ætla minnast á tvo þeirra, manna, sem hafa oðið foáskólakennarar. Annar er fátækur foóndason norðan úr Nýja íslandL Hann er nú með frægustu landkönnuðum veraldar- innar. Þið kannist öll við hann. Hann heitir Vilíhjálmur Stefáns- Swedish-American Line HALIFAX eða NEW YORK Drottningholm jiglir frá New York laugard. 24. okt. Stockholm siglir frá New York þriðjud. 17. nóv. Drottningholm siglir frá New York fimtud. 3. des. Gripsliolm siglir frá New York miðvikud. 9. des. Stockholm siglir frá New York þriðjud. 5. jan. 1926. Á þriðja farrými $122.50. Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni, eða hjá Swedish-American Line 470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266 son. Hinn heitir Tfoorbergur Thor- valdsson. Hann er prófessor við háskólann i Saskatoon i Saskatcfo- ewan. Hann er einn að merkustu náttúrufræðingum Vesturfoeims, hefir gert hverja uppgötvanina á fætur annari, en vakti þegar at- hygli á sér með doctorsdispatíu sinni: “The atomic weigfot of iron” og hún var þýdd bæði á frönsku og þýzku. Hann býr við samskonar kjör og tíðkast með háskólamönnm, sæmi- legt afskamtað uppeldji og ekkert meira. Honum voru fooðnir 15 þús. dollarar eða um 75 þús. kr. í árs- laun. ef foann vildi flytja sig til. En hvorki þá hann boðið né fór fram á launahækkun til þess að vera kyr. Hann var r^ðinn í því að láta þá vísindastofnun, sem honum var farið að þykja vænt um, njóta þess, sem honum kynni að auðnast að inna af hendi. Og hann var ófáanlegur til þess að fara á nokkurt upp|boð. Þá er einn landi vor í Chicago, sem við ættum óneitanlega að vita meira um en við ýitum, Hjört- ur Thordarson, nafnfrægur upp- fyndngamaður 0g iðnrekandi. Fyr- ir nokkru hafði foann, eftir því sem mér var sagt, 400 manns í þjónustu sinni. Með öllu því, sem hann hefir haft um að hugsa hefir honum unnist, að sögn, tím'i til þess að sinna ísl. bókmentum og afla sér ágætis íslensks bókasafns. Einum lögmanninum má eg ekki gleyma. Hann heitir Guðmundur Steingrímsson, en hefir stytt nafn sitt og nefnir sig Grímsson. Hann á heima í litlu þorpi í Norður Dak- ota, og er ibróðir séra Jóns heitins Steingrímssonar. Hann er einhver sá yfirlætisminsti og hógværasti maður, sem menn geta hitt, en eftir hann l|iggur þrekvirki, sem tíðrætt varð um, og ætti að minsta kosti ekki að gleymast meðan ís-: lendingar verða til. Það er mála- ferli hans við Flohida-ríkið. Hann lagði út í það að höfða sakamál gegn því — og vann það. Þýskur drengur foafði verið — sekur eða saklaus .— dæmdur til betrunar- hússvistar. Fangavörðurinn hafði lejigt hann út einhverjum fanti og leigutakinn hafði barið drenginn svo mikið, að hann foeið foana af. Foreldrar drengsins voru um- komulaus og foláfátæk, er þessi landi okkar tók að sér málið fyrir þau, og fékk fangaverði og leigu- taka refsað og löggjöfinni um meðferð fanganna breytt. Þá skal.eg að lokum minnast á einn mann'inn, sem áldrei hefir verið settur til menta, en sannar- lega hefði átt það skilið að fá að komast á skólabekkinn. Hann heit- ir Þorstejinn Borgfjörð, og er son- ur fátæks innflytjanda í Nýja ís- landi. Hann hefir tekið að sér að koma upp ihverju stórkostlegu mannvirkinu eftir annað, þar á meðal þinghúsinu í Winn'ipeg, sem er ein af veglegustu höllum í Can- ada og einni af mestu brúnni á Kyrrahafsströndinni. Sjálfur hef- ir hann gert útreikningana undir tilboðin og sjálfur hefir hann stjórnað öllu verkinu. Sama lofs- orðinu hefir ávalt verið lokið á frágang ihans. 'Og eng'inn hefir kent honum annar en starfið sjálft og hans eigið mannvit. iEn þegar eg hugsa til Vestur- íslendinga, þá eru það ekki hinir glæsilegustu afreksmenn og þjóð- kunnir snill'ingar, sem iheilla hug- ann mest. Það er þrautseigjan og mannvitið og það mikla manngildi yfirleitt, sem komið hefir fram fojá almenningi þeirra. Kjörin, sem mjög margir þeirra áttu við að búa í byrjun'inni, voru alveg ótrú- lega örðug. Fáist landnámssaga þeirra einfoverntíma rituð vel, þá verður hún eitt af furðulegustu æfintýrum veraldarinnar. En merkilegasti þátturinn í æfintýr- ínu verða leikslokin, sem við get- um sagt, að nú séu komin, eftir 50 ára dvöil íslendinga í Vesturheimi: sigurinn, sem þeir hafa unnið, virðing^in, sem þeir hafa aflað sér fyrir nærri því alla þá mannkosti, sem mest gildi hafa í félagslífi manna Venjuega er sýo að orði kveðið, að flestir hafi þeir komið a'lslausir. Þeir komu sannarlega ekki allslausir. Þeir komu með það sem í þeim Ibjó. Og það var mikill auður. Margt er það fleira, sem mér þætti vænt um að geta sagt ykk- ur, en eg get ekki komið því við að þessu sinni. Eg ætla aðeins að foæta því við, að áður en við fórum frá Winnipeg alfarin, var okkur haldin kveðjusamkoma, sem sótt var af nokkrum hundruðum mann.a Þjóðræknisfélagið gekst fyrir henni, og forseti þess stýrði samkomunni. Þar voru okkur af- hentar gjafir og þar var mikill hljóðfærasláttur. Vestur-ifslend- ingar leggja mikla stund á músík, eins og aðrar mentiir, og mikið er þar af söngmönnum. Ræðurnar vor margar og góðvildin tak- markalaus. Þar töluðu, auk for- seta, Stefán Tfoorson, faðir prð- fessorins, gamall og orðlagður ræðusnillingur, séra Rögnvaldur Pétursson, séra Rúnólfur Mar- teinsson systursonuh séra Jóns Bjarnasonar, forstöðumaður Jóns Bjarnasonar skólans — á stórri Goodtemplarasamkomu, sem hald- in var í Winnlpeg til þess að fagna okkur, hafði foann áður flutt aðalræðuna — Sigfús Hall- dórs frá Höfnum ritstj. Heims- kringlu, Arinbjörn Bardal stór- templar, Hjálmar Bergman, Dr. M. B. Halldórsson og Árni Eggerts- son. Þeir, sem nokkurn kunnugldik hafa vestra, skilja það af þessum nöfnum, að það var ekki gert að flokksmáli að sýna okkur góðvild. Það var ailra mál — vafalaust af því að við vorum frá Islandi, eins og eg hefi áður bent á. Á þessari samkomu svaraði eg spurningu, sem afaroft var fyrir mig lögð, hvort eg hefði ekki haft mikla ánægju af því að hitta landa mína vestra. Eg svaraði henni ját- and,i, en ofuriítið dræmt. Það eru sem sé tvær Ihliðar á því að finna vini sína á ferðalagi. önnur er sú að hitta þá. Þegar engu er að mæta öðru en heitri ástúð, og þegar alt af er verið að segja vjið mann — ekki svo sjaldan með tárin í aug- unum — “nú sjáumst Við víst aldrei framar” — þá getur verið nokkuð örðugt að kveðja. Það var mjög örðugt að kveðja Vestur-ís- lendinga. — Lögr. Baldvin Sigurðsson. Þann 19. þessa mánaðar kom sú fregn frá Bella, B. C. að þar hafi dáið 5. nóvember Baldvin Sigurðs- son, sem margir fslendingar í Manlitoba munu kannast við. Hann var fæddur 21. janúar 1853 í Brúnagerði í Fnjóskadal í Suður-Þingeyjarsýslu á fslandi. Foreldrar hans hétu iSigurður Guðmundson og Helga Pálsdóttir. Til Ameríku fór hann frá ís- landi 19. júlí 1885 og kom tiil Win- nipeg 13. ágúst sama ár. Þar dvaldi hann í 2 ár, fór svo til Argyle bygðar þar sem hann stundaði járn og trésmíði, og um tíma landbúnað. Árið 1893 giftist hann Nönnu, dóttur Halldórs Árnasonar, bónda í Argyle, og er hún dáin fyrir 10 árum. Þau hjón áttu 3 foörn, og eru þau öll á lífi. Herbert, foón li í Argyle, giftur Rósu Jóhannesson. Margret gift Edward Penston, og Thelma gift Kristjáni Tfoorsteins- son báðar í Winnipeg. Baldvin foeitinn flutti til Blaine. Wash ráið 1903 og var haon þar í 7 ár, síðan á Point Roberts í 2 ár, en eftir það var hann á Hunter Island þar til hann dó. Thelma Thorsteinson. 4. Jófoannes, bóndi að Baldur, Man. 5. Alfons Björn, járnsmiður að Markerville. 6. Páll Franklín og 7. Kristján, bændur heima hjá móður sinni. öll þykja þau syst- kinii áfoyggileg til orða og verka, eins og þau eiga kyn til. Kristán Sigurðsson var hinn mætastii maður í hvívctna. Karl- íenni með affourðum, en hógvær og ljúflyndur í umgengni, söngelskur og raddmaður mikill, ákveðinn trúmaður að lúterskum sið og cinn meðal fárra, sem hélt uppi húslestrum á heimili sínu til hins síðasta. — Yfirleitt sannur stuð- pll úr íslenzku bergi. P. H. Aths. Hlutaðeigendur eru foeðn- ir velvirðingar á drætti þeim, sem orðið hefir á að foirta dánarfregn þessa. Hún foarst oss í hendur fyrir nokkru, en af vangá sást yfir hana og er ritstjóra folaðsins ein- um um að kenna. Ritstj. Hveitisamlagið. Borgunaraðferð. Aðferð sú, sem hveitisamlögin nota við foveitisöluna, eru til þess sniðin, að útiloka þá miklu óvissu, sem því var samfara að selja korn bóndans. iMjeirihluti bændanna fann til mikilla óþæginda og tjóns, þar sem hinn óáreiðanlegi markað- ur var annars vegar, en þarfir heimilisins hins vegar, þegar þeir seldu hveiti sitt hver í sínu lagi. Mjög margir foændur þurftu að fá peninga fyrir hveitið, strax þegar búið var að þreskja. Ýmsar skuldir sem safnast ‘höfðu fyrir, þurftu að borgast og þar á meðal kostnað- urinn við uppskeruna. áður frá Foam Lake, Sask, en bæði hafa brúðhjónin nú um tíma átt heima i Seattle. Hjónavígsluna framkvæmdi séra Rúnólíur Mart- einsson. Mrs. Anna Lowe lék á pianó, Mrs. Hatfield söng einsöng og söngflokkur safnaðarins með öðrum viðstöddum söng brúð- kaupssálminn. Brúðhjónunum var óskað til lukku áður en út var gengið. Veizla var svo haldin að heimili foreldra forúðarinnar, Mr. og Mrs. Bjarna Guðmundssonar. Sátu hana um 70 manns. Var þar rausnarlega veitt, margar ræður fluttar og íslenskir söngvar sungn- ir. Stýrði Mr. Gunnar Matthíasson þeim hluta skemtunarinnar. Sam- kvæmið var mönnum til hinnar mestu náægju. Daginn eftir, á samkomu, sem söfnuðurinn hélt, var forúðguman- um, sem er organisti safnaðarins, og brúðinni fært þakklætisávarp, fyrir hönd safnaðarins, af guð- fræðinema Kolbeini Sæmundssyni. Ávarpinu fylgdu prýðilegar gjaf- ir: nýmóðins kaffikanna, rjóma- kanna og sykurker á foakka, alt úr silfri. Brúðguminn þakkaði gjaf- irnar og gat þess, hve ljúft sér væri að vinna söngstjóra og organ- ista starfið fyrir söfnuðinn. Heimili forúðhjónanna verður í Seattle. Walker leikhúsið. Eftir að G. P. Hantleey, gaman- leikarinn enski, verður "búinn að sýna hinn skemtilega- leik “Three Little Maids”, sem endist alla þessa viku, verður Walker leik- húsið lokað í tvær vikur. Eftir það sýna ‘Winnipeg' iKiddies” sinn nýja, skemtilega leik. Þessir ung- Það var lngar foafa verið að leika fyrir því ekki foægt að komast fojá því, mannfjölda í Bandaríkjunum, hér að selja foveitið strax, en þá var verðið vanalega allra lægst. Hveitisamlagið kemur í veg fyrir alt þetta. Bóndinn, sem er í hveitisamlag- inu getur selt hveiti sitt nær sem er og fengið mikinn hluta verðs- ins greiddan strax, sem foætir úr brýnustu þörfunum. Eftiir því sem tíminn ilíður og hveitið er selt fá þeir fleiri foorganlir og þegar tím- á líkum aldri og sem fara á leikús inn er úti og hveitlið hefir alt ver- ið selt, þá þeir það sem eftir er rétt fyrir sunnan landamærin og hafa vakið undrun oð aðdáun al- staðar. Áður en þessir leikendur koma heim, verða þeir tvær vikur í St. Paul og Minneapolis. Þeir hafa nýja söngva og nýja dansa og ný gamanyrði og nýjar myndir, sem þeir koma fram með fyrir þann mannfjölda, sem foér þykir mikið til þeirra koma. Vinir þeirra enski tenor söngvarinn. Hann held- ur sögsamkomu á Walker leikhús- inu snemma, á næsta ári, eða ná- kvæmar sagt 1. feforúar. Dagurinn tiltekinn nú fyrir alla l>á, sem unna fögrum söng. 'munu gleðjast af að sjá þá aftur og tækifærið er gott, því þeir Dánarfregn. Að morgni þess 23. sept. s. 1. andaðist bændaöldungurinn Krist- ján 'Sigurðsson á heimili sínu í nánd við MarkerviUe, Alberta, og var jarðaður í grafreit bygðarinn- ar þann 27. s. m. Hann var fæddur 19. júní 1850 að Víðivöllum í Fnjóskadal, Þing- eyjarsýslu, sonur Sigurðar Björn- sonar frá Fellsseli í Köldukinn. — Dáinn í Nýja íslandii, Man. 1876 — og konu foans Sigurlaugar Sigurð- ardóttur frá Skuggaibjörgum í Þi ngeyj a r sýsl u. Ár 1879 gekk hann að eiga Jó- hönnu Björnsdóttur frá Pálsgerði í Höfðahverfi, mjög mikilhæfa konu. Lifir hún mann sinn og ber ellina sem sigursveig, í umsjá ást- ríkra afkomenda og tengdabarna. Áriið 1882 filuttu þau hjón vest- ur um haf til Argyle, Manitoba. Bjuggu þau þar á eignarjörð sinni sæmdarbúi í -19 ár. Vorið 1901 fluttu þau, ásamt fjölskyldu, vest- ur tíil Alfoerta og námu land það, er þau síðan foygðu 6 mílur norð- ur frá Markerville. En allmikið hafa þau fært út kvíarnar, því nú mun fjölskyldan hafa eignaráð yfir fullum tveimur sectionum af land’i, en á heimalandi er reist vandað ífoúðarhús með öllum tízku þægindum, í stað gamla lága kof- ans. Þau hjón eignuðust alls 10 foörn, 3 dóu í foernsku, en 7 eru á lífi: L Sigrún, gift Jóni A. Olsen, bónda við Markerviille, eiga þau 6 börn á lífi. 2. Sligurfojörg gift James Hansen foónda að Sydenham Ont. 3. 'Sigurður, bóndi í grend við móður sína, giftur Jóný Ste- phanson, eiga eina dóttur barna. og þelim foer, samkvæmt því hve mikið foveiti hver hefir haft og samkvæmt gæðum þess, eftir að kostnaður við hveitisamlögin er frá tekinn og er árssalan þar með búlin. Árið sem leið var niðurborg- unin við One Northern, Fort Will- iam, að vorinu voru foorguð 35c á hvert foushel g síðar 20c og síð-!það, áð þá verður Julia Arthur hér ast 14c á hvert foushel, þegar alt sem ekki hefir hér komið í mörg verða á Walker leikhúsinu meðan á skólafríinu stendur. Hér í blað- inu verður auglýst í tíma hvenær aðgöngumiðar verða til sölu og hvað þeir kosta. Eitt hið merkilegasta viðvíkj- andi leiklistinni eftir nýárið er Siglingavísa. Blíður stoða byrinn má foýður voða að standa hjá síður froða fagur grá fríðum gnoðar brjóstum á. Bjarni Bjarnason, Geitafoergi. Beðið eftjir ferju á Kiðjabergi á björtum vormorgni. Hylur, víkin, gróður grænn, gjögur, krika, ögur; yfir blikar akur vænn, undir kvikar lögur. Páll Guðmundsson, Hjálmsstöðum. hvelitið var selt. Þetta ár er nið- urfoorgunin einnig $1.00 á bushel, miðað við One Northern, Fort Wlilliam. Allir, sem tilheyra foveitisamlag- inu njóta sömu hagsmuna og fá ár, ein með þeim frægustu leik- konum, sem nú eru uppi. Það hefir heldur ekki lítið að segja að nú leikur hún í hinum mikla og marg umtalaða leik “iSaint Joan” eftir George Bernard Shaw. Efni leiks- sömu borgun. Bændur, sem minna 1 ins er “Mærin frá Orleans” og hef- hveiti hafa en vagnfolass, og áð ur voru neyddir til að selja hveiti sitt heima fyrir, alt fyrir lítið verð, geta nú látið það sem þeir ir hann unnið sér mikið álit í Bandaríkjunum, á Englandi og annarsstaðar í Norðurálfu. Miss Arthur ferðast með leikflokk, sem hafa í hveitiisamlagið, fengið sína B. C. Whitney stjórnar og hefir niðurborgun, sem er lítið innanjhann séð um að þannig er frá öllu við dollar í Fort William eftir að gengið, að leikurinn er fagur og flutningskostnaðurinn er tekinn | áhrifamikill. Frá sögulegu sjónar af, og fengið svo síðar sinn hlutajmiði og frá sjónarmiði listarinnar héfir þessi leikur það að bjóða, sem allir ættu að sjá. Næstur á skránni er John Coates, því, sem meira kann að fást fyrir hveitið. Til þess að foændur geti fylgst sem best með í öllu því, sem fé- lagsskap þessum tilheyrir, hefir nefnd verið sett nærri alstaðar, þar sem tekið er á móti hveiti. j Þreyttir og Taugaveiklr fá HeBsu Þeir bændur, sem vildu fá frekari Með Nuga-Tone. upplýsingar ættu að komast í sam-l Þetta meðal vinnur verkið vel band ýið þá nefnd, sem næst þeimj 0g fljótlega. er, eða skrifa aðalskrifstofunni 1 Blóðið verður að hafa járnefni oj þeim fylkjum, sem þeir eiga heima! taugarnar phosphorus. — Nuga-Ton. í Trína eo- áSnr hofir vpriS tekið veitir þessi efni. pað byggir upp blóð i. Kins og aour neiir veno xeKiol ið og PaB er alveg( furBu fram, verður öllum spurningum, hveitisamlaginu viðvíkjandi, með ánægju svarað í þessu folaði. Langruth, Man. nóv. 23. ’25. Mr. J. J. Bíldfell, Winnipeg, Man. Herra ristjórji! 1 síðasta tölufolaði Lögfoergs er greinarstúfur, með yfirskriftinni “íslenskum þjóðbúning óvirðing sýnd.” Það foafa sumir hér úti verið mér svo velviljaðir að eigna mér þessa áður nefndu grein. En eg hér með afsala mér þeim heiðri. Ef eg skrifaði í blöðin mundi eg hafa fulla einurð til þess að setja nafn mitt undjir það sem eg skrif- aði. En það er vonandi að hinn rétti höfundúr gefi sig fram svo fólk geti veitt honum verðskuldaða viðurkenningu bæði fyrir hans ritsnild og velvilja, sem sýnist skína út úr hverju orði 1 grein- inni til Big Point bygðar. Með ýinsemd, Magnús Peterson. Gifting í Seattle. CRESCENT Greiðir hæzt verð fyrir tilgerða fugla. VERÐ VORT 1 DAG v TURKEYS No. 1, yfir 11 pund .. 28c No. 1, 9 til 11 pund . 26c No. 1, neðan við 9 pd .... 22c Old Toms ............. 22c CHICKENS No. 1, yfir 5 pund . 26c No. 1, 4 til 5 pund. 23c No. 1, neðan við 4 pd. 19c FOIWL No. 1, yfir 5 pund . 19c No. 1, 4 til 5 pund .. 16c No. 1, undir 4 pund .. 13c DUOKS No. 1, feitar ..... 15C GEESE No. 1, feitar ...... 12C Þetta verð gildir um vörur í Win- nipeg. Fyrir sendingar til úti- búa drag frá 2c. á pundið til að mæta kostnaði á endurpökkun og endursendingu til Winnipeeg. Vér kaupum No. 2 Poultry við hæsta markaðsverði þann dag er þau eru send til vor. Crescent Creamery Company, Limited Winnipeg Föstudaginn, 20. þ. m. fór fram hjónavígsla í Fyrstu lútersku kirVin í vtnllnrfi rir>r<!kii kirkinrmi sttiiins Iaou Per hosku. TaKtu enga KirKJU 1 Ballarcl, norsKU KirKJunni eftirllkingu. Notaðu pað i nokkra daga legt, hve fljótt Nuga-Tone frir manni aftur líf og fjör og styrkir slitnar taug- ar og vöðva. Eykur rautt blóð og gerir taugarnar styrkar og stöðugar. Veitir góðan svefn, góða matarlyst, góða melt- ingu og mikinn áhuga og dugnað. Ef þér liður ekki vel, þá reyndu meðalið sjálfs þin vegna. Pað kostar þig ekk- ert. Pað er þægilegt og þér fer strax að batnai. Ef iæknirinn hefir ekki nll þegar ráðlagt þér það, þá farðu til lyf- salans og fáðu þér flösku. Taktu enga í Seattle, þar sem íslenski söfn- uðurinn nú hefir guðsþjónustur sínar. Brúðfojónin voru þau Thor- steinn Goodman, áður frá Lundar, Man., og ungfrú Elín Guðmundson, og ef þér batnar ekki, þá skilaðu lyf- salanum afganginum og hann skilar peningunum. Peir, sem búa til Nuga- Tone, láta lyfsalana ábyrgjast það, og skila verðinu. ef þtí ert ekki ánægjður. Meðmæli og ábyrgð og fæst hjá öllum lyfsölum. NKno*W: Fálksflutningur Til CANADA » Sambandsstórnin í Canada hefir falið Canadian National járnforautarfélaginu að velja og flytja til Canada innflytjendur, sem æskilegt er að fá og sem hægt er að útvega hentugt jarðnæði. Canadian National félagið gefur þeim nauðsyn- leg skírteini, sem uppfylla skilyrði innflutningslag- anna. Til þess að tryggja það sem ibezt, að alt gangi vel, gerði fólk af þessum þjóðflokkum vel í því, að ferðast með Canadian National Railway: Polish, Russians, Ukranians, Roumenians, Hungarians, Aus- trians, Germans, Czecho-Slovakians, Jugoslavians, Lithuanians, Latvians og “Esthonians. Ef þú hefir frændur eða vini í Norðurálfu, sem þú vilt hjálpa til að koma til Canada, þá findu næsta umlboðsmann Canadian National félagsins, eða skrif- aðu á þínu eigin máli. ALLOiWAY & CHAMPION, 667 Main Street, Winnipeg, Man. Alvegóviðjafnanlegur drykkur Sökum þess hve efni og útbúnaður er fullkominn. wmn Kievel Brewing Co. Limited St. Boniiace Phones: N 1888 N 1178

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.