Lögberg - 10.12.1925, Blaðsíða 2

Lögberg - 10.12.1925, Blaðsíða 2
Bls. 10 LÖGfBEBG FIMTUDtAGINN. 10. DESIEMBER. 1926 Viðskiftaráð Canada heldar fund í Winnipeg I öllum iborgum og stærri bæjum væri í mðrgu ólíku saman að jafna. Þjóðfélög eins og einstak- lingar þyrftu að sníða sér stakk eftir vexti. En alveg eins og þeir ÍCanadae/sáTéíagsskapur”méðal!hefðu gert, bæri oss hin mesta starfrækslu manna, sem kalla nauðsyn tiJ að byggja upp sjálf- kvarða og Bandaríkjamenn. Það’ vildi gjarnan beita ýtrustu kröft- sem mætti viðskiftaráð. Fulltrúar frá þessum félagsskap, alstaðar að úr Canada, höfðu fund með sér í Win- nipeg fyrir skömmu. Er þetta í fyrsta sinn, sem þessi félagsskap- ur iheldur slíkan allsherjar fund fyrir alt landið. Hugmyndin er fyrst og fremst sú, að félögin kynnist hvert öðru, og mennirnir kynnist fjárhagsástandi og horf- um í hinum ýmsu hlutum landsins Mætti þá vel svo far^ að þessir um mínum starfi því til stuðnings Vinir heimatrúboðsins eru vinir mínir. Af þeirri ástæðu ekki síst, að talsmenn þess virðast fáir og framkvæmdir þaðan af minni. Og þó hlýtur það starf að vera aðal- jstarf Kirkjufélgsins, svo lengi sem tilefni tilveru stætt og aflmikið þjóðfélag. Vér gætum ekki ibúist við að málum það ekki gleymir vorum sé stjórnað eins vel og æski sinnar. legt væri, nema andi þjóðrækninn-í Hvað viðvikur starfsemi minni ar festi dýpri rætur hjá þeim, er^á liðnu ári, þá mun eg síðar meir landið byggja, heldur en enn er gefa um það rækilega skýrslu. orðið. Enginn stæði í vegi fyrir Geta menn þá dæmt um það eftir því, nema við sjálfir. Áreiðanlega^ eigin tilhneiging. Hér á við sem gerðu Bretar það ekki. Vér værum oftar, að láta hvern tala það hann 'fyllilega frjáls þjóð, innan þess bræðrabands, sem mynda'ði hið breska véldi. Oss væri frjálst og findu ráð til bóta fjáihag| skilt, að ibyggja framtíðarbraut þjóðarinnar á þjóðlegum grund- velli. Margir fleiri héldu ræður á fundinum og flestar góðar. En það yrði alt of langt mál, að gefa hér útdrátt úr þeim. Fundurinn gerði nokkrar yfirlýsingar viðvíkjandi ýmsum málum þjóðfélagsins, sér- staklega þeim, er að atvinnumál- stjórinn í Winnipeg, buðu gestina i um _ °K f járhagsmálum lúta. Er velkomna. Bracken stjórnarfor- enginn efi að stjórn og þing og menn þjóðarinnar, sem vitanlega hefir ekki verið í góðu lagi síðan á stríðsárunum. Sá er sérstaklega hafði gengist fyrir þeásu fundar- haldi, var S. B. Gundy, forseti við- skiftaráðsihs í Toronto, og var fhann kosinn forseti fundarins. — Fylkisstjórinn og stjórnarfor- maðurinn í Manitaba og borgar- maður sagði meðal annars, hvað innflutningsmálin vill, en vanda sjálfan sig mest. Eg ber það traust til íslenskrar al- þýðu vestanhafs, að þegar henni verður ljóst að starfið er rækt af talsverðri alúð og sjálfsafneitun, að þá fáist nógir stuðningsmenn. Það sagði við mig gamall og göfugur vinur minn, að hann teldi mannlega velvild ein hin mestu auðæfi þessa heims, og ekki síst þeirra, er unna góðum og göfug- um málefnum mannfélagsins. Lik- lega mundu all-margir velja sér þau auðæfi, ef óskastund fengist. ,Nú vildi eg með línum þessum rétta höndina hlýlega öllum þeim, að þjóðin sjálf, tektir tillögur þessa snerti j fundar til greina að miklu leyti. f sem á liðnum tímum hafa greitt virtist sér vandræðin tvenn. í 40 ár Þ°tt hann vitanlega hefði ekkert götu mína, ekki síst á liðnu sumri, hefði fclkinu í land'lnu ekki fjölg- vald til framkvæmda í málum þjóðjbæði á kirkjuþinginu og endra að meira en annarstaðar. Fyrir 40 félgsins. Mætti því kannské segja ;nær; innan Kirkjufélagsins og ut- að bann hefði verið mest til an þess, eða sem á óvæntan hátt '’skrafs og ráðagerða.” En ráða- reyndust árum hefði fólksfjöldinn verið um fjórar miljcnir, 1921 innan við níu milljónir. í framfaramiklum lönd- um fjölgaði fólkinu um helming á 25 árum og samkvæmt þvi hefð- um vér tapað eins mörgu fó’ki út sannir vimr og nær- úr landinu eins og vér hefðum fyrir aÞa Canada,/ sem ætlast er gerðirnar eru fyrirrennarar fram- gætnir hluttakendur í kjörum mín- kvæmdanna. I um á kyrran og yfirlætislausan Ráðstafanir voru gerðar til þesslhátt. Það er fagnaðarefni, að að stofna allslherjar ýiðskiftaráð ^ eilífðin ér fyrir höndum, og þá til að haldi einn fund á ári, ein- hversstaðar í landinu, í líkingu við þann, sem hér var haldinn. Fundi þessnm var slitið með þeir frá öllum fylkjum landsins. Heima og að heiman. 'flutt inn. Á hinn bóginn væri þess að gæta, að Bandaríkin hefðu nú svo að segja lokað dyrum fyrir innflutningi frá Norðurálfu, en tækju með opnum örmum við inn- fæddum Canada mönnum. Hér þyrfti að sjá við lekanum og setja undir. Þetta gæti verið umlhugs- unarefnj fyrír fundinn. Sir James Aikins fylkisstjóri flutti snjalla ræðu, en fór lítið út í sérstök málefni. R. H. Webb borgarstjóri vildi j Eg er rétt kominn heim úr ná- óska og vona að Winnipeg væri; iega sex mánaða lelðangri, og býst sem oftast valin til fundarhalda, | við að halda kyrru fyrir drykk- ekki aðeins fyrir Canada, heldur langa stund. Eg er að líta yfir þáð, alla Norður-Ameríku. j sem mér hefir áskotnast á ferða- Sir Thomas White talaði fyrstur laginu, verða þá fyrir mér nokk- fundarmanna. Kvaðst hann mundi ur laufblöð, sem eg itíndi á leið sneiða hjá stjórnmálaþrætum. Það minni, síðastliðið sumar. Laufblöð riði mjög á því, að fólkið í land- þessi bera indælan gulls lit; eru inu skildi hvað annað, hvert sem | sum dekkri en önnur, en öll sér- það ætti heima austur við haf eða lega fögur og geðþekk. Sum eru vestur við haf, eða einhversstaðar j hárauð eða skarlats rauð. þar á milli. Ekki vildi hann gera iLaufblöð þessi legg eg hjá ýmsu lítið úr hinni miklu þjóðskuld öðru sömu tegundar. Það er forði landsins, sem stafaði aðallega af æfi vetrarins, elli áranna, þegar stríðinu og járnbrautarmálum. En menn ckfcj lengur eru megnugir að sú væri-þó bót á máli, að skuud- taka sýnilegan þátt í mannlegum irnar væru að miklu leyti innlend- atburðum og framkvæmdum. Þá er ar. Þótt þjóðskuldin væri mikil, gott að geta vermt hina kólnandi væri hún samt miklu minni heldur hugsun við það, sem eitt sinn var, en þjóðskuld Breta, miðað við þegar enn var órökkvað og hlýtt I fólksfjölda. Fullar líkur taldi hann loftj. En oft kemur það fyrir að til þess, að á næstu 25 árum mundi. slíkir fjársjóðir liggja eftir ónot- íbúatalan tvöfaldast. Um næstu agjrj þvj veturinn kemur ekki yfir verður þeim endurgoldið að fullu, sem ástunduðu að láta Jeiða gott af sér hér á jör|Sunni. Það er ósk mín, að allir þeir, . | sem eiga hér hlut að máli, taki íolmennu samsæti á Fort Garry; þessi org til sín, sem einka kveðju Hotel. En fulltrúarnir, sem fund-l sending til þeirra frá mér. Þeir ínn sótuvoru nálega 200 og voru gera sér fulla grein fyrir tilefni slíkrar kveðjusendingar, og vita við hvað eg á. Sama er að segja um þá fáu daga, sem mér hefir auðnast að halda kyrru fyrir heima. Hér í Ár- borg eru mér allir góðir, svo dag- arnir líða fljótt. Veit eg að sönnu, að eg nýt hennar, setn er mér ó- gleymanleg, og sem var hvers manns hugljúfi, meðan hún stóð óhöllum fæti. S. S. C. Ljóðabréf til Islendinga. Kæru Landar! Hampað hef hnyklum bands óundnum; breiðsveifil andlans stælir stuðlum vandabundnum. stef Ljóðadísir lifa enn — listar prísa bögu. Hringhend vísa minnir menn mest á íslands sögu. Eins og hár er himin vors — huggar skár sú kenning, okkar klári þroskun þors þúsund ára menning. aldamót ætti Canada að hafa fim- aðra en þá, sem það er ætlað, og Hófst við frjáisan hörpuslátt tíu miljónir íbúa. Skattarnir værujSVo getur farið með laufblöð þessi. háir mjðg og færu lítið lækkandi, gn már þykjr Vænt um þessi þar sem Bandaríkjamenn lækkuðu iaufhlöð, í fyrsta lagi vegna þess, þá árlega. Til þess vér gætum gert að þau eru sýnishorn þeirra fjár- það líka, yrði fólkið að fjölga og sjöða fegUrðar, sem náttúran framleiðslan að vaxa. Hvort- á j sfcauti sínu, en þó sérstaklega tveggja gæti orðið og hlyti a5Jvegna þesSj að á laufiblöð þessi verða “því náttúruauðlegð lands- hefir hún stílað mér orð sín — ins væri framúrskarandi. En þjóð- þvi náttúran er ekki þögul í garð in yrði að læra að þekkja sitt hlut verk og vinna í sameiningu að heiill lands og þjóðar. þeirra, sem vila hlýða á orð henn- ar. Ekki er hún heldur ófríð þeim, sem nenna' að opna augun og taka Þá talaði John M. Imrie frá eftir því, sem er að gerast um- Edmonton um innflutningsmálið hverfis þá. Eg minnist þess frá og ibenti á ýmsar leiðir til að auka æskustöðvum mínum á íslandi: fólksflutnin til Canada. Ýmsir fleiri töluðu uiþ innflutn- ings má’ið og voru allir ' á einu máli um það, að mikiT nauðsyn bæri til, að fólkinu fjölgaði og landið bygðist, svo hægt væri að nota auðæfi þess miklu betur en gert væri. J. D. McKenna, frá St. Jöhn benti á að canadiskar hafnir ættu að vera notaðar miklu meira en gert er. Vörur, sem fluttar eru frá Canada ausjtur um haf, eða þaðan til Canada, ættu ekkert erindi til hafna í Bandaríkjunum. Það besta sem Strandfy’kin ættu væru bafn- ir þeirra, opnay sumar og vetur, og því sjálfsagt að nota þær betur en gert væri. Annars höfðu þeir þar að austan margt að segja um ástandið f Strandfylkjunum og virðist svo, sem fólkið þar e.vstra sé ekki ánægt með hlutskifti sitt. A. M. Dollar, frá Vancouver skýrði fyrir fundinum hve sú borg væri nú orðin þýðingarmikil, sem helför tálsins norna, ófst í stálsins stula mátt styrkur málsins forna. Vestmenn glaðir venjast því, virðir það þá prúða, fara’ úr hlaði færðir í frónskan aðalsskrúða. Islenzk fræði’ í lófa lögð, lífræn kvæði sungin, þá er, ibræður, saga sögð sönnum gæðum þrungin. öllum grandar sút og synd, sérhver strandar kraftur, sértu fjandans flugukind, flestra landa raftur. Fram af bænum var hólbarð, og á því miðju stóð smá hrísla kræklótt og visin. Ekki sýndist hún fögur, en þó man eg eftir hríslu þessari betur en öllum öðrum trjám stór- um og smáum, sem eg hefi séð fyr eða síðar. Ekkþ veit eg hvað því veldur, nema ef orsö'kin sé sú, að hríslan var einstæð og fátt var að dreifa athygli manns. Gegnt hríslu þessari dvaldi eg tímum saman og hlýddi á hinn dimma og örlagaþrungna róm ár- innar, sem í fjarlægð flutti þar erindi fyrir hönd náttúrunnar. Þá skildi eg ekki rödd þessa, en nú j veit eg að þar mælti íslensk nátt- 0kkar forna frúmheim hjá ura við barn sitt. Þau orð, sem þá voru töluð gleymast aldrei. Þau orð gera mehn að sönnum íslend- ingum. Þeim orðum fá menn aldrei algerlega hhundið úr huga, hvar! Lyftast tjöld frá bjálka-*bæ, sem menn leggja leið sína umj lönd eða höf. Vafalaust eru þeirj margir unglingarnir íslensku, sem| hafa hlustað með fögnuði á hinar Undir fótum fold «é völt, feigðarrót á þjóðum, frá því ljóta lífga tölt lofar bótum góðum. Undanhaldsins hætta vis hraðar sjaldan verki. Tíu alda reynsla rís rart sem skjaldarmerki. Allir forðum arfi þeim eitt sinn þorðum verja. Frelsis orð úr andans heim efla storðu hverja. fúsir ornum hjörtum, yið, sém bornir vorum á vonarmorgni björtum. bernskan vöildin tekur; söguspjöld þau sí og æ sumarkvöld upp vekur. hafnarborg á vesturstmndinni.! hljómhlýju og unaðarríku raddir Vörur, sem þaðan væru fluttar út| íslenskrar náttúru. Annars þýðir og inn færu stórkostlega vaxandi. ekkert að fjölyrða um það hér, því Árið 1914 hefðu vörur, fluttar frálþeim fer nú óðum fækkandi, sem Vancouver til Austurlanda numiðjaf eigin reynd bera skyn á slíka $5,500,000 en 1924 fjörutíu og sexjhluti. Gömlu mennirnir, ibörn Is- miljónum. Árið 1914 hefðu aðeins 5 hafskip gengið frá Vancouver. Nú væru þau 54, en þar af legði helmingurinn leið sína um Pan- ama-skurðinn. Travers Sweatman frá Winni- peg, sagði að það sem Canada þarfnaðist með af öllu, væri meiri föðurlandsást, meiri þjóðrækni. Ekki mundi það veikja samband lands, eru nú óðum að ganga til hvíldar. Þeir sóru sig í ættina og sofnuðu með orð móðurinnar í huga og hjarta. Laufblöðin, sem eg legg nú fyrir, minna mig líka á alla þá, er eg umgekst á liðnu sumri, og hvernig heimili þeirra og hjörtu stóðu mér ætíð opin, þar sem mig bar að garði. Ferðamaðurinn, ein- vort við hið breska veldi, heldur mana og þreyttur fagnar, þegar þvert á móti styrkja það. Benti á j honum er greiddur góður 'beini í að hið volduga nágranna-ríki vortj hvívetna. að sunnan, væri það segul-afl, sem nú drægi mjög að sér hugi vorra ungu efnismanna, þar sem tekið væri við þeim með opnum örmum og tækifærin virtust blasa við Nú fagna eg yfir þessum end- urminningum og bið Guð að blessa 611 þessi heimili og þá, sem þar búa. Líka bið eg guð að blessa alla þá, sem á einn hátt eða ann þeim nú í bili. Það væri varhuga- an hafa stutt mál mitt á liðnu ári. vert fyrir oss, að sníða lifnaðar- Heimatrúboðsstarf Kirkjufélags- hætti vora í öllu eftir sama mæli- ins tel eg mitt aðal málefni. Eg Andi rór hvers íslenzks sveins eiða sór þá kyni. Líkir vórum allir eins Ornfi Stórólfssyni! Af við þóttumst afli því, enginn fljótt mun stöðva, er við sóttum sögur í sigurþrótt í vöðva. Sé sú fallin fyrri þrá, feigðar lallast vegir. Við erum allir orðnir þá eitthvað karlalegir. Beizlistaum við trygðar-agn tíðar glaum í færum, sál í strauma seyðum magn sem í draumi værum. Tímar breytast, menning með mörgum skreytist fjöðrum. Góðs að leita lýsir geð, ljós það veitist öðrum. Við, sem ættar eigum þor, aiídarhætti venjumst, helgum mætti, veki’ ’ann vor, vel innrættir sverjumst. Ef þér viljið fá nákvœm og áreiðanleg viðskifti þá sendið pantanir yðar til HhlLDSOLU MATVÖRUKAUPMENNi Biðjið um eftirfylgjandi tegundir. þær falla yður vel í gcð og þér vitið að þér fáið það bezta, PENICK SYRUP-Tvær tegundir, Golden og Ciystal White i SERVU—Peanut Butter, Essences, Green Tea, Spices, o. fL Vér ábyrgjumst að allar vörur vorar reynist vel Lóyiii Hveiti sem staðist hefir öll próf Hver efnarannsóknin á fætur annari, í voru eigin fyrirmyndar brauðgerðarhúsi, sann ar yfirburði Robin Hood hveitisins, Sér- hverjum poka fylgir ótakmörkuð ábyrgð, ásamt 10 per cent skaðabótum, ef alt reynist ekki eins og frá var skýrt. Ekkert getur verið nytsamara en Rafáhálda gjöf. Heimsækið Hydro sýningarstofurnar og skoðið hið skrautlega og mikla úrval. Auð.eid afborg-'MhlÚlCÓHlldrO.Komið inn. un. Vorurnar * *** * T j seldar a*ar lágu verði. SS-S9 Princess St Útibú: 1419 Main St. Sahara er á stærð við Evrópu og hefir 300 þús. íbúa. Þetta gíf- uilega Uandflæmli hefir ekki alt af verið s^ndauðn,* er sól og g'lóð og heitir vindar hafa brent og skræl- þurkað. Eitt sinn var Sahara frjó- samt menningrland. Þar hafa fund ist djúpt í jörðu plógar og eld- fornar jurtir, og í vötnunum eru fiskategundir, sem ekki eru til í öðrum ám en Nil og Niger. Ein- hverntíma hlýtur að hafa ver;ið samband milli þessara fljóta og vatnanna í Sahara, sem lj^gja í þúsunda mílna fjarlægð frá þeim. Á síðasta mannsaldri hefir verið grafið' í rústir gamalla si^órbæja í Sahara, t. d. Tamugad (fyhir sunn- an Tripoljis), gamals marmarabæj- ar niteð breiðum götum, vatns- leiðslu, skolræsum o. s. frv. Alt þetta jöfnuðu ýmsir villiþjóðflokk- ar, svo sem Vandalar og Saracen- ar, við jörðu, og brendu um leið víðáttumikla pálmaskóga. Við það hvarf rakinn í ioftinu og í jarðveg- ínum, í glóðheitu sólskininu varð moldin að ryki, sem vindurinn feykti, árfarvegirnir þornuðiK og fyltust af sandi. Svo er talið að eyðimerkurvindurinn komi frá Mandshuríinu. Rekja hans fellur í fjöllum Mið-Asíu og'á persnesku, araibisku og lýbisku eyðimeykurn- ar, en í Sahara rignir aðeins 12. —13. hvert ár. Á cfagjin er hitinn alt að 45 stig í skugganum, 65 stig 1 sólskininu, og á nóttunni fellur hann niður í 2 stig. Loftið er stöð- ugt þrungið af fíngerðu ryki, og var af myndast hin fræga eyði- merkur tíbrá (fatamorfana). Frakkar eiga nú ímeginið af Sahara og hyggjast að rækta hana og gera hana að nýju að menning- arlandi. Vafalaust tekur það marga mannsaldra — en hver veit nema að einhverntíma í framtíð- inní verði voldugt stórveldi, þar sem hú er eyðimörkin Sahara. Vörður. FXCURSION ■i FARBRÉF FÁANLEG NÚ ÞEGAR Þjóð úr nauðum þroski bygð, það ótrauðir vitnum; farsæll auður, fegri dygð, fylgi rauða litnum. Verum sannir. Svarta for sjálfs í ranni lítir, feta annað fegra spor — Föllum þannig hvítir. • * • S61 og dagur sumri hlær, sérhvað fagurt iðjum, logi Braga blysin skær, brosi Saga niðjum. O. T. Johnson. Sýning Jóns Þorleifssonar. frá Hólum í Hornafirði. og þolgóðri starfsemi. Undanfarin ár hefir verið starf- að á landi voru fyrir bindindi sænsku þjóðarinnar með ágætum árangri. Mikið hefir áunnist, en markinu: almennu þjóðaibindindi, er enn ekki náð. Engum skyldi til hugar koma, að öllu sé nú vel foorgið. Enn þá fljóta áfengis- straumar um landið og eyðileggja mörg heimili meðal vor og spiMa æskulýðnum. Áfengisnautnin á sér djúpar rætur hjá þjóð vorri. Með ýmsum stéttum, meðal æðri og lægri er félagslífið gagnsýrt af henni, og með áfengisbókunum er áfenginu dreift út meðal margra. Það er óg- urlegt til þess að hugsa, að mikl- Það mátti sjá undir eins þegar um hluta jarðargróðans, sem guð Jón Þorleifsson sýndi myndir eftirl hefir gefið- mönnum og dýrum til sig á fyrsta sinn opiniberlega hér í n*ringar, skuli foreytt í áfenga Reykjavík, að þar var listamanns- drykki, sem svifta menn viti, draga efni á ferðinni. Síðan eru nú liðin allmörg ár og Jón hefir auðsjáan- lega verið iðinn og þroskast mik- ið í list sinni. Sýningar þær, sem úr viljaþreki þeirra og gera þá óhæfa til æðri hugsjónastarfs, og fjarlægja þá guðsríki. Áfengir drykkir eru eitraðir, lega. Er vér hugsum um þau spill- ingar öfl, sem ennþá ráða hjá þjóð vorri, getum vér ekki orða bundist en verðum að hrópa fullum hálsi: Burt með áfengið! Vertu sjálfur bindindismaður. Aðeins með því geturðu orðið til fyrirmyndar fyrir þá, sem þú ert vanur að umgangast. Starfaðu fyrir Ibindindismálið og styð þau félög, sem starfa að útrýmingu áfengra drykkja og al mennu bindindi, og mundu eftir að markinu er ekki náð, fyr en vér fáum komið á í landi voru al- gerðu banni gegn innflutningi á fengra drykkja, sem borið sé uppi af meiri hluta sænsku þjóð arinnar.” I hann hefir haldið, hafa altaf verið Þeir eru ekki nauðsynlegir. Þeir eftirtektarverðar, enda hefir Jón ila;fa eyðilagt miljónir meðbræðra átt vinsældum þeirra að fagna, erfvorra andlega, sálarlega og líkam- séð hafa myndir hans. Hann hefir nú dvalið all-lengi utanlands og er auðsjáanlegt, að þar hefir 'hann að eins orðið fyrir góðum hárifum, en það er eitt Ihið nauðsynlegasta. Nú hefir Jón dvalið á íslandi í| sumar og málað, aðallega á Þing- völlum og í Vestmannaeyjum. Mér finst hann nú taka á efninu með djarflegri tökum en áður, án þess þó að foafa mist nokkuð af því, sem gerði hans fyrri verk aðlaðandi. Ást Ihans á viðfangsefninu skín út úr hverri mynd og foæði hvað lín- ur og liti sneiýir, finst mér Jón hafa málað* best á sumar. iNefna vil eg t. d. Þingvalla- myndirnar þrjár, nr. 11, 12 og 24. Þarna eru og tvær landlagsmynd- ir„ þar sem Jón hefir málað bú- peninginn með: “Geitfé í Þing- vallaihrauni” og Kýr og Ketillaug- ^rfjall.” Það er hressandi að sjá landlagsmyndir með lifandi verum á, og sjaldgæft á sýningum hér. Myndir þessar tvær benda á að Jóni Þorleifssyni sé það gefið að geta gert slíkar myndir af snildJ Þá eru Vestmannaeyjamyndirnar mjðg skemtilegar og ekki síst sú af höfninni þar, nr. 8. Það mætti! halda áfram að telja upp; það skal þó ekki gert hér, en víðast bregður fyrir ljóðrænni fegurð í myndum Jóns. Sýningin er í húsi Listvinafé- lagsins á Skólavörðuholti. Galli er hvað ibús það Hggur langt úr leið, það hefir sýnt sig að fólk sækír oft illa þangað upp eftir. Vil eg| hvetja sem flesta til þess að sjá 1 sýningu Jóns Þorleifssonar — því hann er nú á förum af landi burt — ennþá er það óvísthvenær hann og hans verk verða á ferðinni hér næst. Ragnar Ásgeirsson. Vörður. LTUSAVÍSUR. Vorvísa. Flýr í hilling fanna-lbrík, frosta stillir grandið sumar fylling sælurík Sóllin gyllir landið. Ivar Helgason. Hjálmars-sárin. Stirðnar mundin, magnið þver, Menningarleyfar í Sahara. máttar — bundin — notin; sextán undir svíða mér„ senn mín stund er þrotin. ívar Helgason. GIVE SOMETHING £ ELECTRICAL BINDINDISMALIÐ í SVÍÞJÓÐ. Bindindis- og bannsamtoand Örelbro-sýslu í Svíþjóð forá sér í( skemtiför með bifreiðum á sunnu- daginn var 9. þ. m. Var víða farið, fyrirlestrar haldnir og fé safnað. Við þetta tækifæri var orðsendingj þessari dreift út meðal almenn-| ings: “Hvað eftir annað hefir! það komið í ljós hér á 'heimi, að leiðin að marki því, sem til mestra þjóðarheilla og framfara ihorfir, hefir bæði verið löng og ströng. Engum varanlegum hagsbótum verður á komið, nema með dugnaði AUSTUR VESTUR Til Gamla CANADA AD HAFI LANDSINS Farhrjef seld Farbrjel S*]d Farbrjef Seld Daglegatil 5. Jan. VISSA DAGA DES. JAN. FEB. Dagrlegratil 5. Jan. GILÐA ÞRJÁ MÁNUÐI Gilda ti) 15. Apríl, 1926 Gilda 3 mánuði * Svefnvagnar alla leid til W. Saint John UcanadianIÍ Fyrir Desember fyrir gamla lands siglitigar Ywmwij Allar upplýsingar gefnar viðvikjandi ferðum gefur umboðsmaður Canadian Pacifíc Railway /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.