Lögberg - 10.12.1925, Blaðsíða 8

Lögberg - 10.12.1925, Blaðsíða 8
Bls. 16 LÖGBERG FIMTUDAGINN, 3. DESEMBBR 1925. Bls. 16 HURTIC’S F-U-R-S ERU ÁBYRGST Þegar þér kaupið FURS hjá HURTIG’S, þá vitið þér að þau fara -betur og endast betur. öll loðföt búin til í vorri eigin verk- smiðju af æfðum sérfræð- ingum. Skinnin, sem unnið er úr, að eins þau beztu. Við bjóðum yður að koma búðina, hvort sem þér kaup- ið eða ekki. — Vér getum sparað yður frá $50 til $150 á hverri yfirhöfn. HURTIGS __ Keliable Fiirrier* Phone383: Portage Ave. A-2404 Cor Edmonton Ör bænum. Björn Þorvaldsson frá Piney var gestur í bænum í vikunni. Mrs. Jón Friðfinnsson, að 624 Agnes St. hér í borginni, skrapp vestur til Argylebygðar í byrjun mánaðarir.s til að sitja siífurbrúð- kaup Helga Björnsson og Guðrúnar konu hans, sem getið er um á öðr- um stað hér í blaðinu. Þing sveitarstjórnar í Manitoba hefir staðið yfir hér í bænum und- anfarandi, þar sem sveitarmál hafa verið rædd frá ýmsum hliðum. Þessa íslendinga höfum vér orðið varir við, er þing það sóttu. J. O. Gillis frá Brown P. O. Man. Pál 1 Reykdal, frá Lundar, Svein Þorvaldsson og I. Ingjaldsson frá Riverton. Árjega veitir Canada Kyrrahafs- brautarfélagið stúlkum og drengj- um verðlaun fyrir bezt uppalin svín. Er það bikar úr silfri -og frítt far með braut sinni á gripasýningu, sem árlega er 'haldin i sambandi við landbúnaðarfélag þess fyllds. Einn íslendingur í Alberta hefir hlotið verðlaun í þetta sinn, Óskar Guð- laugsson í Grand Prairie. GIGT Ef þú hefir glgt og- þér er llt t bakinu eða t nýrunum, þá gerðir þú rétt t að fá þér flösku af Rheu- matic Reimedy. Pað er undravert. Sendu eftir vitnisburðum fólks, sem hefir reynt það. $1.00 fla^kan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY 724 Sargent Ave. Phone B4630 DR. ELSIE THAYER Foot Specialist Allar tegundir af fótasjúkdómum, $vo sem líkþornum, læknaðar fljótt og vel. Margra ára æfing. Islenzka töluð á lækningastofunni. Room 27 Steel Block Cor. Carlton & Portage Tals. A9688 -Lö co UH/H/VvAa. -cIá cXíbiI . hinni látnu til grafar. — “Sælir eru hartahreinir, því þeir munu guð sjá.” H. J. L. KVBÐJA. Okkur langar til að hiðja Lög- berg að flytja hinum mörgu vinum okkar í Argyle bygð, Winnipeg og öðrum bygðum Vestur-Islendinga, innilegar ‘kveðjur okkar og barn- anna okkar á þessum jólum. Við hugsum oft til ykkar og minnumst með þakklæti hinnar miklu ástúðar, er við nutum árin mörgu, sem við dvöldum hjá ykk- ur, og við biðjum Guð um að blessa ykkur öllum þessa jólahátíð, sem nú fer í hönd, og gefa, að árið nýja megi verða ykkur farsælt og gott. Reykjavík, 19. nóv. 1925. Bentína og Friðrik Hallgrímsson. Miðaldramaður, duglegur og reglusamur, getur fengið þægilega atvinnu nú þegar, á góðu heimili hér í borginni. Góð að-búð, auðveld störf. Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. Eftirfarandi stef orti eg litlu eftir andlát Dr. Jóns ólafssonar Foss, en ein aðal orsök þess, að eg birti þau eigi fyr, er sú, að eg bjóst alt af við, að einhver kynni að minnast hans í ljóði eða á ann- an hátt í Winnipeg blöðunum ís- lensku, hefir það dregist fyrir mér að senda áminst stef. Fallinn er Foss að velli; farg hrygðar legst á marga, hann því að múgi manna mjúka rétti hönd sjúkum. Skarð fyrir skildi er orðð: skjótt á féll dauðans nóttin. Hvað bætir skéðan skaða? — Skuld spinnur þráðinn dulda. Sjóð átti gulls í góðu gumi hjarta þótt sumir bezt sæju mannsins -bresti, betur kunnu’ aðrir meta. Skarð fyrir skildi er orðið, Skuld spinnup þráðinn dulda. Fallinn er Foss að velli, fár veit með hvaða sárum. Jóhann Erlendsson. 7. þ. m. lést á Almenna sjúkra- húsi bæjarins Jóhanna Þorsteinsson — kona Tryggva bónda Þorsteins- sonar í Tantallon eftir tveggja vikna legu þar. Jóhanna heitin var ættuð úr EyjafirSi á ísland'i og var 53 ára j>egar hún lést. Líkið var fluít vestur til Tantallon og verður jarð- sett þar í grafreit íslendinga. Það slys vildi til nýlega, að þaS kviknaSi í íbúSarhúsi O. Arason- ar bónda í Afgyle-bygS. Varð elds- ins vart að næturlagi. HepnaSist samt að slökkva hann áSur húsiS brynni eSa mjög rnikið tjón yrði að. En meSan á því stóS aS slökkva eldinn fyltist húsiS af reyk og veiktist Mr. Aiason af afleiSing- um hans og lá rúmfastur um tíma. Vér höfum ekki frétt frá honum rétt nýlega, en vonandi hefir Mr. Arason aftur náS heilsu sinni. Mrs. B. Thonbergsson frá Churchbridge, Sask. og sonur henn- ar komu til borgarinnar á fjmtu- daginn í vikunni sem leiS. Var Mrs. Thorbergsson að leita sér lækninga og hefir siSan hún kom legiS á AI- menna sjúkrahúsinu. Mrs. Jónína Davíðsson frá Les- lie, Sask., kom til bœjarins fyrir nokkru síSan, að leita sér lækninga hjá dr. Jóni Stefánssyni. Mrsl Da- víSsson var um vikutíma á spítal- anum, en hefir síSan dvaliS hjá móSur sinni, Mrs. Jóhönnu Ellis, að 724 BeverleySt. Hún hélt heim- leiðis á þriSjudgskvöldiS. Sigurður Torfason fiskikaup- maSur frá Oak Point kom til bæj- arins um siSustu helgi sagði hann aS ísinn hefSi brotnað upp á Mani- tobavatni og aS menn hefðu tapað miklu af netjum — um tþúsund netjum, báðum megin viS vatniS. Einnig höfum vér frétt aS Mikley- ingar hefðu tapaS um fjögur hundr- uS netjum í sama stormveðrinu, og er það tilfinnanlegur skaði. VerS á fiski sagði Sigurður að væri fall- iS, en fiskiafli nægur. Frú Helgson frá Reýkjavík, sem dvalið hefir hér í 'borginni nokkrar vikur hjá börnum sínum fór á fimtudaginn í vikunni sem leið á- leiSis til Portland Ore. til að heim- sækja systur sína, sem þar býr og aðra frændur og vini; ætlar hún að dvelja þar uip tíma, en koma aftur til Wínnipeg áður en hún fer heim til sín. Mr. og Mrs. O- G. Jónsson frá Langruth, Man. komu til bæjarins fyrir nokkrum dögum og dvelja hér yfir vetrarmánuðina hjá dætrum sínum og tengdafólki. Dámrfregn. Á sunnudaginn 22. nóv. s.l. and- aðist á Manitoba heilsuhælinu við Ninette, Laura Kristjánsson, eftir tiu mánaSa sjúkdómslegu þar. Hún var fædd 25. nóv. 1899, dóttir Mr. og Mrs. Magnúsar Kristjánsson, að Otto, Man.—Hin látna var jarð- sungin Jiann 29. nóv. í grafreit lút erska safnaðarins viS Otto, af séra H. J. Leó. Ejöldi manns fylgdi AFTURGÖNGURNAR. Eins og kunnugt er, er leikur þessi eftir Hinrik Ibsen, og kom fyrst út 1881. Vakti hann þá mjög mikla eftirtekt, en sætti ákaflega hörðum dómum, og þótti víðast ó- hafandi, enda ræSst Ibsen í leik þessum óvægilega að fornum skoð- unum og venjum. Var það óvana- legt þá, aS nota leiksviðiS til að rySja braut nýjum kenningum. Hef- ir nú sú breyting á orSið, og þaS fyrir löngu að leikur þessi þykir eitt með því merkilegasta af hinum mörgu og frægu skáldritum Ibsens. Leik þennan hefir Winnipeg leikflokkurinn, The Community Players, sýnt hér í borginni fyrstu dagana af þessum mánuSi og hefir tekist það svo vel, að flokkurinn og leikendurnir eiga hrós skiliS fyrir frammistöðuna. Leikendurnir í leik jiessum, eru aðeins fimm og leika allir vel, en sumir ágætlega, eins og t. d. frú Alving fNancy PyperJ. Maður gæti vel trúað að hér væri þaulæfS leik- kona að sýna list sína. Hún fer prýSisvel með hlutverk sitt, og nokkurniveginn hið sama má segja um Aswa!d% Alving son hennar fWinstön McQuillanJ, hann Jeikur einnig prýðis vel. Manders prestur (Georges Williams ber sig ágætlega á leiksviSinu, en málróm hefir hann naumast nógu góðan til að halda fullu samærmi leikinn út. Eng- strand smiður, er leikinn af landa vorum John Tait og ferst honum það vel úr hendi. En hann er naum- ast eins kindarlegur eins og Eng- strand ætti aS vera, því hann er erki hræsnari og gallagripur Regma Engstrand fNorrie Duthie) dóttir hans, eða stjúpdóttir, virðist einna lakast leikin, þó sæmilega sé gert og fram yfir þaS. Yfirleitt er meðferS efnisins öll góð og leikendunum til sóma og á leikflokkurinn þakkir skyldar fyrir að hafa ráðist i að sýna hér Aftur- göngur Iþsens og ekki síður fyrlr hve vel honum hefir farist þaS. Ólafur Eggertsson, sem flestir Islendingar kannast viS af leiksvið- inu, er einn af leikendum þessa leikfélags og leikur þar oft ýms hlutverk. — flytja öllum er eg heimsótti á þessu ferðalagi mitt innilegasta þákklæti fyrir hvaS þeir létu sér ant um að gera þessa ferS mína gagnlega og ánægulega i alla staði. Winnipeg 7. des'. 1925. M. Markiísson. FRÓN. MánudagskvöldiS 14. þ. m. held- ur þjóðræknisdeildin “Frón” skemti og starfsmála-fund í neðri sal Good templarahússins kl 8.30. Séra Ragnar E. Kvaran hefir góðfúslega lofast til að flytja þar erindi, og ætti það að nægja, til- aS fylla húsiS. Gleymiö hvorki stund né stað, komið ö'lil, þetta verSur- síðasti fundur fyrir jól. Páll Hallson. LjóSaþýðíngar eftir Stgr. Thor- steinsson 1. bindi verð 2 dollarar, tilvalin jólagjöf. Einnig Rökkur II. árg. 50 cents. SunnudgsblaðiS árg.$ 1.50 útg. Axel Thorsteinsson. Þessar bækur hefir til sölu, Þórður A. Thorsteinson. 552 Bannatyne Ave. ATHUGIÐ! Allir þeir, sem keypt hafa ljóð- mæli mín “Hljómbrot” og hafa enn ekki borgaS þau, eru hér með vin- samlega beðnir að senda andvirSi nefndrar bókar viS fyrsta tækifæri, til undirritaSs að 854 Banning Str. Winnipeg. M. Markússon. Anægjuleg ferð. Rétt nýlega brá eg mér til ís- lensku bygðanna í NorSur Dakóta. Eg fór víSa, og heimsótti marga landa mína þar syðra. AlstaSar mætti eg hinni mestu gestrisni og alúð, og yfirleitt virtist mér hagur manna þar sySra í ibetra lagi. \ Lögberg er hér með beðið aS íslensk jólakort til sölu í Winnipeg hjá O. S- Thorgeirsson, 674 Sargent Ave; Mrs. S. Gunnlaugsson, 625 Sargent Aive. Finni Johnson, 666 Sargent Ave. — Manitoba. Eiríkur Jóhannsson, Bifröst. Mrs. Ásdís' Hinriksson, Gimli, T. J. Gíslason, Brown, D. J. Lindal, Lundar, Finnbogi Finnbogason, Hnausa, Thorv. Thorarinnsson, Riverton, , Guðm. Magnússon, Framnes, Miss Thora S. Finnsson, Víðir, Miss' Inga Isfeld, Winnipeg Beach, GuSón FriSriksson, Selkirk. G. J. Oleson, Glenboro, Albert Oliver, Cypress River, Miss Lillie Thorvaldson, Piney, Björn Bjarnason, Langruth, SigurSson Bros, Ámes, Jón I. Árnason, Oak Point. Mrs. J. A. Johnson, Siglunes', Mrs. S. Stephanson, Vogar, Ólafur Thorlacius, Dolly Bay, Miss Borga Kristjánsson, Cayer, FriSbjörn Sigurðson, Amaranth, I. J. Clemens, Ashern, Mrs. DavíS Gíslason, Hayland, Miss Finna Ólafsson, Reykjavík, Mrs. I. BöSvarson, Geysir, — Saskatchewan. Jón Gíslason, Bredenbury, Gísli Egilsson, Lögberg, Brynjólfur Árnason, Mozart, Macintyre Nordal, Leslie, Somer’s Drug store, Foam Lake. A. Bergman, Wynyard, Magnús Tait, Antler, Mrs. Olgeir Austman, Spy HiII, Guðjón Hermannson, Keewatin. Ontario. — N. Dakota. Jónas S. Bergmann, Gardar, Fred J. Erlendson, Hensel, G. A. Freeman, Upham, G. V. Leifur, Pembina, G. A. Vivatson, Svold. H. S. Bardal. 894 Sherbrook St. Wonderland THEATRE fimtu- föstu- og laugardag þessa viku. ZANE GREY’S “CODE OF THE WEST” Leikendur: Owen Moore, Constance Bennett og Mabel Ballin • Aukasýning . sýning: ''THE 40TH DOOR” Einnig SKOPLEIKIR mánu- þriðju- og mltfrikudag nœstu vfku. GLORIA SWANSON í ‘The Coast oí Folly‘ The Pacemakers and Comedy Finnið— THORSTEIN J. GÍSLASON 204 Mclntyre Blk. F. A-656 í s&mbandi við Insurance af öllum tegundum Hús í horginni til sölu og skijtum. Mörg kjörkaup í Market Garden býlum. ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessi borg befir nokkum tírna haft Irinan vébanda slnna. Fyrirtaks máltlSir, skyr., pönnu- kökur, rullupylsa og þjóöraeknis- kaffi. — Utanbæjarmenn fá sér ávalt fyrst hressingu á WEVEL CAFE, 692 Sargent Ave Slmi: B-R197. Kooney Stevens, eigandi. DRS. H. R. & H. W. TWEED \ Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Auglýsing. Lesari góður—karl eða kona: — Hafir þú nokkurt brúk fyrir skrif- pappir, þá lát mig senda þér snotr- an kassa með 200 örkum af góðum, drifhvítum pappír 6x7 og 100 um- slögum af sömu tegund, með nafni þínu og heimilisfangi prentuSu á hverja örk og hvert umslag — alt fyrir aS eins $1.50; ellegar, með pink eÖa bláum pappír og umslög- um, fyrir $1.75; póstfrítt innan Bandaríkjanna og Canada. Eg á- byrgist, aS þú verðir ánægður (k- nægð) með kaupin, Ihvort heldur þú sendir eftir þessu fyrir sjálfan fsjálfa) þig, ellegar einhvern vin sem þú kynnir að vilja gleSja með góðri og fallegri gjöf. Send nafn og heimilisfang og andvirði til F. R. Johnson, 3048 W. Ó3rd St., Seattle, Wash A. C. JOHNSON 907 Confederation Elfe Bldg. WINNIPEG Annast um fasteigmr manrm, Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svaraS samstundis. Srlfstofusím!: A-4263 Ilússíini: B-3S2K C. J0HNS0N hefir nýopnað tinsmíðaverkstcfu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um alt, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aögerðif á Furnaoes og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Jólagjafir I.D HAIR L. Dtonic Abyrgst að hárið vaxi. Peningum skil-1 að, ef pú ert ekki ánægrður. Fáðu þér flösku 1 dag. Taktu enga eftirllking. Heimtaðu L-B.. Lækntng 2 mán. $1.50. i L. B. Shampoo Powder, 40c. Hjá lyfsölum eða með pósti frá L-B OO., 257 McDermot Ave. Winnipeg' Islendingar út um Ibygðir! Veljið jólagjafir ykkar þar sem hentast er að kaupa þær, ef um skrautgripi er að ræða. Allar pantanir afgreiddar tafarlaust og mjög vandlega. Eg get sent hverjum það, sem hann vill fá, af því, sem minni verslun til- heyrir- Alt áJbyrgst. Skrifið sem fyrst. Búðin opin á kveldin C.T.WalchShop 429V^ Portage Ave. Winnipeg, Man. Carl Thorlaksson, eigandi Nú fyrir jólin höfum við talsvert af gull- og silfur-munum, sem við seljum mjög svo ódýrt. Einnig mikið af glervöru (“China”) á lítið me er^ hálfvirði. Or og öðrum aðgjörðum sint fljótt og alt verk vandað. Thomas Jewelry Co., 666 Sargent Avenue v <» I Aðgerðir á Typewriters (Ritvélum) ■ Hreinsun og endurnýjun, A. H0PE Typewriter Service Co, ■ 408 Winnipeg Piano Bldg. ■ 17 ára æfing. Fyrrum formaður við aðgerðarstofu |j Underwood og Remington félaganna. ■ Typewriter borðar og Carbon. iiiiaiiMiniaiiiiBiiiiasiiBiiiiaiiiiBiiiiaiiiiaiiiaiiiiBiiiiaiiiaiiiiBiiiiBiiiiaiiiiBiiaaiiiai ■IIIIS RJOMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleið&l- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL The Manitoba Co-operative Dairies LIMITED AUGLÝSIÐ I L0GBERGI =F JÓNS BJARNASONAR SKÓLI íslenzk, kristin mentastofnun, a8 652 Home Street, Winnipeg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaðar eru fyrir miðskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem- endum veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess. — Reynt eftir mégni að útvega nemendum fæði og húsnæði með viðunanlegum kjörum. — íslenzka kend í hverjum bekk, og krist- iridómsfræðsla veitt. — Kensla í skólanum hefst 22. seþt. næstk. Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inntöku og $25.00 um nýár. Upplýsingar um skólann ceitir undirritaður, Hjörtur J. Leó , Tals.: B-1052. 549 Sherburn St. Beztur árangur. Fljótskil með því að senda heyið, kornið, stráið —TIL— Walsh Grain Company 330 Grain Exchange, Winnipeg Sími: A4055 50 Islendingar óskast, $5 til $10 á dag Vér þörfnumst 50 óæfðra íslendinga nú þegar. Vér höfum að- ferð, þar sem þér getið tekið inn peninga, meðan þér eruð að böa yð- ur undir stöðu, sem veitir góð laun, srvo sem bifreiðastjóra, og að- gerðarmenn, vélfræðingar, raffræðíngar og þar fram eftir götunum, bæði I borgum og sveitum. Vér viljum einnig fá memn til að læra rakaraiðn, sem gefur I aðra hönd $25 til $60 á viku, og einnig menn til að læra að vinna við húsabyggingar o. s. frv. Vor ókeypis vistráðn- ingastofa, hjálpar til að útvega nemendum atvinnu. Komið inn eða skrifið eftir vorri ókeypis 40 blaðsiðu verðskrá og lista yfir atvinnu. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 580 Main St., Winnipeg tJtibö—Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto og Montreal, og einnig I Bandaríkjaborgum. ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President pay you again and again to train in Winnipeg ployment is at its best and where you can attend It will where emptoyment ís at íts Dest ana wnere you (_______ the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38SK PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. LIN(JERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Býður öllum til síc fyrir jólin, því þar verður hœgt að kaupa hentug- ugar jólagjafir með lsegsta verði Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Nilki. 8c.Cotton MRS. S. GtJNNIiAUGSSON, IJgandi Tals. D-7327. Wiitnipeg Til sölu: Hús með miðstöðvar- hitun ásamt 20 ekrum af landi, að mestu ruddum, að eins % mílu frá Gimli. Góður heyskapur, nægilegt vatn. Sanngjarnt verð, góðir skilmálar. — Skrifið til Box 546 Blaine, Wash., UjS.A., eða B. B. Olson, Gimli, Man. Áaetl&nir veitt.r. Heimaiimi: A457I J. T. McCULLEY Annast um hitaleiðslu og alt aem að Plumbing lýtur, Öskað eftir viðskiftum lalendinga. ALT VERK ÁBYRGST* Sfmi: A4676 687 Sargent Ave. Winnipeg Mobile, Polarine Olfa Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phóne BI900 A. BRGHAN, m,. FBN 8KBV1CB ON RUNWAT CDP AN nlVFEBENTlAT. 8KUM Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsœkið ávalt Dubois Limited Lita og hreinaa allar tegundir fata, svo þau lita út sem ný. Vér erum þeireinu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af- greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, Ragnar Swanson 276 HargraveSt. Sími A3763 Winn peg CANADIAN PACIFIC NOTID Canadian Pacifio eimskip, þegar Þér ferðist til gamla landsins, fstands, eða þegar þér sendið vlnum yðar far- gjald til Canada. Ekki hækt að fá betrl aðbúnað. Nýtizku skip, útibúin með öllum þeim þægindum sem sklp má velta. Oft farlð á mllll. I’argjald á þriðja plássi mllll Can- ada og ReykjavOnir, $122.50. Spyrjist íyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. LeitiS frekarl upplýslnga hjá um- boSsmannl vorum á staðnum .8» skriflB W. C. CASEY, General Agent, 364 Main St. Winnlpeg, Man. eða H. S. Bardal, Sherbrooke St. Wlnnipeg í:i v 1. Blómadeildin Nafnkunna AHar tegundir fegur&tu blóma við hvaða taekifæri &em er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinton’s Dept. Store, Winnipeg I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.