Lögberg - 14.01.1926, Blaðsíða 1

Lögberg - 14.01.1926, Blaðsíða 1
p II O V I JN C P 1 THPATR1T JLi THEATRE ÞESSA VIKU ti' HOOT GIBSON í THE CALGARY STAMPEDE Myndin tekin þegar The Calgary Stampede fór fram í Calgary, Alta, tf 01} bf TQ. p R O V I N C F * THEATRE 1J NÆSTU V 1 K U RIN-TIN-TIN undra hundurinn í “Tracked in the Snow Country” áreiÖanlega bezta myndin af hundi sem sýnd hefir veriÖ. 39 ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 14. JANÚAR 1926 I! NÚMER 2 Canada. Nú hefir veri'S loki.5 viÖ aö byggja hið nýja þinghús i Ottawa, í staÖ þess, sem brann xoió. Hef- ir það kostaÖ'$12,000,000, og þyk- ir ein hin fegursta bygging í gotn- eskum stíl. í þessti nýja þinghúsi situr nú sarnbandsþing. sem mætti í vikunni sem leiö, eöa 7. þ.m. Þeir eru líklega fáir, sem gera sér grein fyrir þvi, hvað það kostar að svara spurningum þeirra, sem alt af eru að hringja. á símastóðv- arnar og spyrja hvað klukkan sé. Eftir því sem formaður símakerfis Manitobafylkis, Mr. Lowry, skýrir frá, kostar þetta $90,00 á dag eða $33,000 á ári, og fer alt af vaxandi. f Winnipeg eru símastöðvarnar kallaðar átján þúsund sinnum á dag til að spyrja hvað sé framorðið. og telst svo til að það kosti cent í hvert skifti. Mest kveður að þessu kk 8—9 á morgana og eru það mest skólabörn, sem þá spyrja um tímann. Þau eru þá að búa sig á skólann og vilja auðvitað ekki verða of sein. Samt ganga þessar spurningar allan daginn og á nótt- unni lika. Er nú alvarlega verið að hugsa unx, að hætta alveg að^svara þessum spurningum, vegna þess, að það kostar of mikið; en ekki er það fullráðið enn. Ef til vill kemur það sér illa fyrir marga, ef þeir verða nú að hætta að nota símann fyrir klukku, en það sparar símakerfinu töluverða peninga. __ * * * The 3 . Eaton ætlar að auka heil- mikið við byggingar sínar í )V’nn'" peg á þessu ári. Það hefir keypt ,!óð a Robert St! og Alexander Ave. og lætur þar byggja prentsmiðju stóra ; en prentun féíagsins er nú gerð i hinni stóru byggingu félagsins á Hargrave St. og Graham Ave. Eru til þess notaðar tvær hæðir bygg- ingarinnar. Félagið ætlar einnig að bseta einni hæð ofan á þessa bygg- ingu, svo þegax prentsmiðjan er flutt í nýju bygginguna, þá hefir félagið þarna þrjár 'næðir í stórri 'fygífingu fram yfir það, sem verið hefir, fyrir vanalegar verslunar- vörur. Félagið segir að verslun sín hafi aukist svo mikið árið sem leið, að það sé nauðsynlegt að auka hús- rúmið að miklum mur,. * * • Hon. W. R. Ross, senator frá Cape Breton, Nova ScoLia hefir verið kosinn leiðtogi íhaldsmanna í efri málstofu sambandsþingsins i staðinn fyrir Sir James Lougheed, sem dó fyrir nokkru síðan. * * * Því hefir verið haldið fram að Vancouver, B. C. sé nú orðin þriðja stærsta borg í Canada og þar með komin fram fyrir Winnioeg hvað fólksfjölda snertir. Þetta er þó ekki rétt eftir þvi sem næ§t verður kom- ist, því Vancouver hefir ekki nema 230,000 íbúa en Winnipeg 250,000. Winnipeg er því þriðja stærsta borg í landinu. Aðeins Mont;eal og Tor onto eru stærri. * * * Bólusótt hefir orðið að bana tveim mönnum í Atikoka sem er smáþorp skamt vestur frá Fort William, Ont. Eru ntargir fléiri veikir i þorpi þessu, en menn vona að hægt verði að koma í veg fyrir að veikin breiðist út baðan Bandaríkin. Efri málstofa þjóðþitigsins i Washington, hefir afgreitt frum- varp senators Binghams er frám á það fer, að stofnað skuli nýtt að- stoðar verslunarráðgjafaembætti. Senator Clauóe A. Swanson frá Virgina, ber fram tillögu til þings'- ölyktunar, er krefst þess að Banda- rikin geríst tafarlaust meðlimir í alþjóðadómstólnum — - World Court, með fyrirvara þeirra Tiard- Ings og Coolidge. Senator William E- Borah frá Idaho er mótfallinn tiHögu þessari enn sem fyr og vill ekki ag Bandaríkjastjórn stigi nokk þrt það spor, er flækt geti þjóðina ínn í deilumál annara rikja. Neð þann er nýlega var sekur fun li .n í herrétti, sem aðal-umjón?rmatin loftflotans og að hegna jafnframt ýmsum þeim, er sæti áttu í herrétt- inum, og valdir voru að sektardómi Col. Mitchells. * * * Senator Bruce frá Maryland, ber fram breytingartillögu við v'rn- ■bannslöggjöf Bandaríkjanna, þess efnis, ag hverju ríki skuli í sjálfs- vald sett.hvort hafa vilji vinbann eða eigi. * * * Nicholas Murry Butler, rektor Columbia háskólans, fullyrðir að almenningsálitið í Bandaríkjunum sé að verða næsta fráhverft vín- bannslögunum. * * * Látinn er nýlega að Monroe í Nevv York ríki, Rev. Thomas J. Campbell, hátt á áttræðis aldri, all- merkur rithöfundur. Kunnastur er hann af bókum sínum “Pioneer Priests of North America” og “Pioneér Laymen of North Amer- ica”. Einnig liggja eftir hann 5 bindi sagnfræðilegs efnis. Um eitt skeið var hann ritstjóri kaþólska vikublaðsins “America.” * * * William Henry McAlister, sem eitt sinn var ritstjóri blaðsins Tor- onto World, dó 5. þ. nx. á héim- ili sonar síns í Patchogu N. Y. Hann var talinn merkur blaðamað- ur og hafði stofnsett ýms blöð í Bandaríkjunum. *• * * Dr. Fitzpatrick spítalalæknir í Chicago, segir að fjöldi fólks deyi af því það kunni ekki að lifa. Það éti yfir sig, vinni sér um megn og misbjóði kröftum sínum á ýmsan hátt, bæði til líkama og sálar. Yfir 600,000 manns í landinu sé meira og minna bilað andlega. * * * Coolidge forseti hefir útnefnt Ogden Haggerty Hammond, sem sendiherra Bandaríkjanna á Spání í staðinn fyrir Alexander H. Moore sem hefir sagt af sér. Franskir og amerískir sagnfræð- ingar hafa fundið konnngsgröf eina í eyðimörkinni Sahara, sen, er mörg þúsund ára gömul. í gröf þessari furídu þeir óskemt lík drytn- ingar einnar og ósköpin öll af dýr- mætum hlutum úr gulli og öðrum málmum. Var það nóg til að fylla 46 stóra kassa. Væntanlega. verða fornleifar þessar fluttar til París. Islenzkur iæknir. r> málstofan hefir afgreitt :stT)rnnrfrumvarp það, er fram á l’a or. að skattar skuli lækkaðir jim. '^25.o°o,ooo. Með frumvarpi þessn Kreiciciu yp þjngrnenn af_ kvæði en 35 a ^óti. * * _ Jjorseitl- "''''S'þingsins í Texas, Lec, Sattenv hefir þverneitað aií S kveðja samap a4aþing, til aÚ rannsaka srí<VnHrathafnir. ríkis-l styrunnar Mina4 ^ Ferguson ^Neðn rnálstofp þi*gmagur Blan/ ton fra IVxas, bej fram þing^iykT unartillogu, er slorar á stjórnin.a a« utnefna Col. Villiam vMitehc!ti Bretland. Það er alt af nukið umta! um það á Englandi að Edvvard erfða- prins sé nú ekki langt ivá því að gifta sig. Sjá Englendingar alls- konar líkur fyrir þessari imyndun. Meðal annars það, að nú sæki prinsinn miklu síður dansa og leik- hús, beldur en áður, en gefi sig meira að veiðum og karímannleg- um íþróttum. Það lít’ur út fyrir að Englendjngar séu mjög ' ánægðir með þá tilhugsun að fá Astrid prinsessuna svensku, fyrir drotn- ingarefni og getur *el verið að sú sé ein ástæðan fyrir fregn þessari. * y * * Verksmiðja ein i Manchester á Englandi auglýsti fyrir skömmu síðan að hún vildi taka sex menn í vinnu til viðbótar við þá er fyrir voru. Þeir urðtx 3,poo, sem þarna komu til að reyna að fá þessa vinnu og þegar þeir urðu allir frá að hverfa svo búið, nema að eins sex, urðtj hinir óánægðir og lentu i á- flogum og gauragangi, svo lögregl- an þurfti að skakka leikinn. Hvaðanœfa. Stjórnarformaður Búlgariu, Zan- coff. hefir sagt af sér em'bætti, sök- um ágreinings1 við Boris konung. Alexander Zancoff tók við stjórn- artaumum árið 1923, eftir að Stam- bulisky þáverandi yfirráðgjafa og leiðtoga bæncaflokksins, var stevpt af stóli. Liktjr eru taldar til'að Liaptoff, fyrrum fjármálaráðgjafi takist á hendur myndun nýs ráðu- nevtis. ■* * * Sl;jórnarbylting er nýlega um garð gengin á Grikklandi. Hefir Gen. Pangalos tekið sér alræðis- mannsýald í hendur, líkt og de Riveráí á Spáni og Mussolini á ftalíu'. Hinn nýi alræðismaður hef- ir lýsít yfir þvi, að sitt fyrsta við- 'angáefni skuli vera það, að auka svo herinn, að Grikkland verði innán fárra mánaða hvað heibún- aðí viðvíkur, langöflugast?. ríkið á Bzlkanskaganum. * * * / Mþjóðabandalagið, hefir boðið Rússum að taka þátt i störfum sin- 1 ;n >annig að senda tvo menr. á 'ríng bandalagsins ti! að ræða um fjávmál ríkjanna og reyna að finna v^g til að koim þeim í bHri horf, <m verið hefir. Er talið sjálfsagt að Rússar muni þiggja þetta og þykir liklegt að þetta rnúni leiða til þcss að þeir gangi i bandalagið áður en ungt líður, eins og aðrar þjóðir. Islenzka kvikmyndin. Eg dirfist, i ^fáum orðum, að segja álit mitt a þessari íslensku kvikmynd. Ekki með illan hug til neins, heldur miklu fremur þakk- læti fyrir ánægjuna, sem eg hafði af því, að horfai á hana. En út af skýringu þess manns, sem talaði fyrir henni, þá hún var sýnd hér, um tilætlað hlutverk hennar, datt mér ýmislegt i hu£ og’ fanst sann- ast að segja, að hún ekki vera svo úr garði gerð, að þeim tilgangi yrði með henni náð. Hann hélt því fram, að mestur hluti hins enska fólks í þessu landi og fyrir sunnan linuna vissi svo litið um ísland og íslendínga, að það hugði þá vera Eskimóa eða skrælingja. Þessi skoðun er mjög gömul og tæplega skyldi halda henni mjög á lofti. Ekki mun vera hægt að neita því, að til sé það fólk hér, sem svo er fáfrótt, og ef það er svo fáfrótt um tsland og íslendinga, má reiða sig á að það er einnig fá- frótt í öðrum efnum og mun vera fólk, sem engu skiftir, hvort heldur það veit mikið eða lítið. Eg minnist aðallega á þetta sök- um þess, að fullyrt var að þessi mynd væri tilorðin með hví augna- miðþ að útibyggja þessan fáfræði innlends fólks hér. Og sökum þess hve fullkomin hún væri, þá enginn vafi á því, að þau áhrif myndi hún hafa, ef að nógu víða væri með hana ferðast. Þetta atriði finst mér að ætti vel við að athuga áður heldúr en að lengra er með hana farið. Eg sakna svo undur mxfrgs að heiman, lr,em ekki er sjáanlegt á þessari mynd, og, sem eftir mínum skilningi — sem nú á dögum er ekki mjög hátt settur — er einmitt það efni, sem þar ætti að sjást. ef ábrif hennar eiga að verða þau, sem greint var frá. Eg skal 'benda á nokkuð af því, sem mér virðist að sjálfsagt hefði verið, að þessi mynd hefði meðferðis, ef hún yrði sýnd innlendu fólki i því skyni, að menta það um Island og hina íslensktt þjóð. Skal eg minnast á sumt af því, sem mér kom til hugar. Fyrst og fremst myndir af hin- um gáfuðu og stór-höfðinglegu andansmönnum heima, því það sýnir ef til vill, betur en nokkuð annað menningu einnar þjóðar, hve mörg snillimenni hún á meðal þegna sinna. Og Íslatíd er auðugt í þeim efnum, líklega eftir fólksmergð, auðugra af andans auði, en tjokkur önnur þjóð. Hraustleg og mannvæ.i- leg börn, annað hvort að leikjum eða á annan hátt eitthvað starfandi. Innanbúss-prýði, sem þar er svo víða til og ætíð ber góðan vott um andlegt líf fólksins í landinu. Sömu leiðis föigur íbúðarhús, sem einnig eru mörg til þar heima. Verslunar- hús og vaming í gluggum þeirra. Skipastól Eimskipafélagsins og hina stóm fiskiútgerð, trollara, sem Isl. eiga nú svo mikið af. Bræðslu- hús, tóvinnuverkstæftin norðan- lands og aðrar verklegar stofnanir. Myndasöfn og myndastyttur. Vegi og bifreiðar á ferð um þá. Fjár- breiður á dölum, æðarvörp og, sela- látur, ef nokkur eru til nú órðið. Laxveiðar og íegsýiatekju og >svo margt og margt fleira. Það sem úr myndinni ætti fella er, meðal annars ýmsar smá-sprænur og grjót urðir. Ilina gömlu torfbæi, nema þá til samanburðar við hin mörgu timburhús og steinhús, sem nú tíðk- ast í sveitum landsins, en ekki sjást á myndinni. í stað hinna köldu grjót-mynda, fagrar og iðgrænar sveitir með skínandi hafið til út- sýnis. Þarf ekki að minna á þær; þó geta megi um: Skagafjörð, með allri sinni einkennilegu dýrð, Drang ey, Tindastóli, Þórðarhöfða og Skagaströndiiina og alla flatneskj- una, sem hin fögru Héraðsvötn liðxjst eftir. Eyjafjörð með, ef til yill hinu fegursta útsýni, sem til er á landinu. Að; sigla út Eyjafjörð í blíðviðri og hafa blasandi á móti sér: Laufássveitina, Hjaltevrina, Hríseyna ólafsfjarðarmúla. Látur og þar utar bjart og blikandi hafið með sólarljósið flöktandi um flöt þess undir aftureldinguna. Fegurð sem engum gleymist. Og ekki ætti að gleymast hið stærsta náttúru- undur landsins Geysir og vellirnir i kring með óteljandi laugum og hverum. Einnig væri prýðilegt að sýna Heklu. Annars held eg að fegurð ís- lands sé ekki mest á öræfum þess, heldur einmitt við strendur þess og hin bygðu blómlegu hérufi. En myndin er ckki til þess afi sýna einkenni landsins, nema þá að LANGSPILIÐ. Dr. Paul Vídalin fGuðmunds- sonj Jameson er fæddur í Spanisii Fork Utah. í Bandaríkjunum 21. maí 1898, sonur Guðmundar Eyj- ólfssonar, Guðmundssonar frá Eyjabakka á Vatnsnesi í Húna- vatnssýslu á íslandi og Ingibjarg- ar Margrétar Jónatansdóttur, Davidsonar frá Hvarfi í Viðidal. Dr. Jameson ólst upp hjá foreldr- um sínum í Spanish Fork og nau1; þar alþýðuskól’a mentunar sinnar og að henni lokinni á gagnfræða- skóla fhigh schoolj þar í Sponish Fork og svo háskóla rikisin-., sem hann útskrifaðist frá með ágætic einkunn. Að háskólanámi afloknu tók Dr. Jameson að lesa keknisfræði og lauk því námi siðastliðið vor við læknaskólann i Chicago, einnig með ágætis einkunn. Undir eins og Dr. Jameson hafði lokið námi sinu við skólann, bauðst honum staða við spítala í Salt I^ake City, þar senx aö hann nú er. Á námárum sínum gat Dr. Jame- son sér hinn besta orðstýr, bæði sem nánxsmaður og áhugasamur félags- maður og hélt þvi lengst af virð- ingarstöðu á meðal skólabræðra sinna og systra og félagi var hann og er i tveímur félögum í sambardi við mentastofnanir þær, er bann hefir stu'idað nám við Phi Cbi læknafélagið og P* Kappa Epsilon honorary national scholastic fél. Eftir þeim upjplýsingum um þenn- an landa vorn sem vér höfum feng- ið. er óhætt að segja að hann- sc bráðefnilegur maður og að fram tíðin lofi miklu um hann. gert. En hún er i þeim tilgangi bú- in til, að sýna þjóðina og sanna fá- fræðingum að Islendingar líti út og lifi, sem mentuð þjóð og þvi tak- marki nær ekki þessi mynd að minu áliti, sem eg vel kantíbst við, að geti verið skakt. Ætti eg að láta i ljós hugmynd mína um tilbúning myndar tekinnar í þvi skyni, sem þessi mynd var tekin, þá væri hún þessi: Sijórn íslands ætti að leggja til Té til gerð- ar hennar og ráða innihaldi hennar. Til töku myndar þeirrar ættu að vera ráðnir þaulvanir tökumenn og að myndinni tekinni, ættu að yfir- vega hana og fella úr það, sem mið- ur færi svo þar sæist ekkert í þjóð- lífi íslendinga, sem bæri vott um annað, heldur en það, sem þeir eru: mentuð þjóð, með lifnaðarhætti ekkert síðri en stærstu sg fremstu þjóðir heimsins. Mynd, svo úr garði gerð, væri í algeymi veit eg eitt auðnanna veldi, sem á minnar sálar trega og fagnað. Það signist af fjarlægra sólna eldi, • þá syngja englar. En lífið er þagnað. Svo vítt nær það ríki, sem örvar míns anda, frá árloga hæðum, til myrkvaðra sanda. Þar tindra min ljós. Þar dvín tímanna þoka við tvísöngva brimniðs og glitrandi strauma. — Þar man eg tvö hjörtu. Þau lifðu til loka á leiksvæði minna björtustu drauma. Þar fyrst nam eg yndi af stefjum og stökum. Ó, stjörnutöfrar á skammdegis vökum! í borg þeirra minninga er hrunið hreysi, þar hugir og þel yfip æfitrygð bjóu. Hvað hirði’ eg þó veröldin hofgarða reisi, ef hógværð brjóstsins og göfgi dóu? Þar fanst ekki metnaður, mentun né seimur; en, musteri lífstrúar þó handa tveimur. — Eitt haustkvöld eg man, er farandi flokkar fyltu minn heim með söngvum og kvaki. í torfkofa smáum við túnfótinn okkar skein týra ein. Þar var dátt undir þaki. — Karl hafði dvalið í kaupstað þann daginn. Þá kvað hann æ fyrst—og svo hóf hann slaginn. Hann tók mig á kné. Hann var kendur og bliður, kóngur i hásæti ánægju og friðar. Hans sjónarhringur var himin víður, ]:ó húmaði jörð leið hans1 sól ei til viðar. Ög nú skyldi ljóma um litla gluggann og langflæma burtu næturskuggann. Eg skildi hans draumlíf—sem grætir og göfgar, ]>ar gleynxskunnar djúp verður hafsjór af minni. Þar heilsast og kynna sig ýtrustu öfgar. Sá ölvaði vex — en jörð verður minni. Eins syrtir um daga þótt sijónhæðir skini. Syndarans himinn er skálin af víni. Hann kvað : Okkar Ijóð voru ljós gegnum myrkur. Þau lifðu þótt greppar hyrfu í vali; eins og i skógunum streymir styrkur um stofna, þótt blöðin og greinarnar kali. Það orð sem var borið með háttsins hlekki Það hefur æ líf — þvi það gleymist ekki.” “En strengir tveir kveða á langaleiki, líðandi timinn með óbreyttum rómi, og mannsandans lifandi ljóð, á reiki, sem leitar að eilífð, i stundlegum hljómi. í öðrum býr lífið, sem gang sinn gengur. Hiim grætur og hlær. Það er sálnanna strengur." "Handan það var þó við hólmans strendur, sem hjáleiguskáldið þitt lífið dreymdi — um fágaðan óð og æfðar hendur, sem okaða landið vort þegjandi geymdi. Heima eg ólst, fjarri heimsins snilli. Höfin og aldirnar skildu á milli”----- — Hann nam af sér sjálfum og laut sínum lögum. í ljóðheimi minum,-þar var hann sjóli. Hann knúði sinn streng updir sterkum brögum. Stórskorna fjallauðnin, hún var hans skóli. Hans villirödd brautst til valda i hæðúm; en vék sér hjá söngvanna sköruðu glæðum. 'I Eg átthagann sá eftir áratugi á ungu sumri og bláheiðum degi. Þá voru hreiðranna feður á flugi og fyrstu skáramir slegnir á teigi. Mín æska var liðin. Eg éinn dvaldi i leyni. Hér unni eg hverri þúfu og steini. # Kotið var lagt fyrir löngu í eyði, og langspilið glatað í öreiga skrani. Nú sýndist mér túnbalinn litli sem leiði, þar lygndu augum gleymska cfg vani. —Eitt mansöngsblað fann eg með máðum stöfum. Guðs máttur kveður þau hjörtu af gröfum. — Hans dauði kom hratt, eins og hrykki strengur. Hún fylgdi að viku, með krosslagðar mundir. Tvíradda harpan hljómar ei lengur, en hafgnýr við lifsóðinn tekur undir. Þar byggist upp list vorrar bögu og slaga. Að brúa djúp er vort líf og vor saga. Sá andi skal lifa um eilifa daga; — þar instir vér sitjurrf hjá'guðanna bmnni. Ein veig, einn dropi af bikari Braga má brimsjói reisa af hjartnanna gmnni. Árnan og signing þei-m ógrynnis sjóðum, sem ísland skal vaxta i framtímans ljóðum! Hljómríku ljóðstafir aldinna æfa, í uppheima bergmáli standa þeir skráðir. Svo frumsagði skáldið foldar og sæva, er flutti hann boðskap um orðsins dáðir. í orku vors máls er eilífð vors frama. Hjá alvaldi er hjarta og muni hið sama. Af hástökkum andans vex íslenska listin, þar ódýr kend verður hjáróma og þagnar. Þann hróður á þjóð vor, heiðin og kristin, i hending, orðskvið, í flutningi sagnar. Og stuðlarnir falla og fimtin hljómar. — Á Fróni varðveitast heilagir dómar. Sem knör taki land á tveim brestandi bárum er bragdjarfa vigslan ósamra hljóma — Það snart mina sál á æskunnar árum í útræna himinsins veldi og ljóma. Þar bý eg í heimi, sem timinn ei týnir. Enn titra hans strengir, enn leyftra hans sýnir. Og framtið á íslands fornhelga gígja, sem fjarskyldu ómanna djúp skal tengja. \ or Iist, hún skal máttkast. Oss kennist að knýja. Þá kemur öld hinna tveggja strengja. Með nýsköpun eilífri í norrænu máli nerstarnir kvilcna, sem verða að báli. Einar Benediktsson. kveldið fS. jan.) í vikunni sem leið Hjónavigslan fór fram að 694 Vic- tor Str. hér . i borgþnni, sem er heimili foreldra brúðgumans. séra Björn B. Jónsson D. D. fram- kvæmdi hjónavigsluna. Séra K. K. Ólafsson, forseti kirkjufélagsins, var í borginni á þriðjudaginn i þessari viku. Helga Storm, dóttir Mr. og Mrs, Guðjóns Storm í Argyle lést 6. þ. m. í Chicago. Bróðir þeirrar látnu, Sveinn, sem til heimilis er í Cþicago flutti líkið norður og var það jdrð- sett af séra Kristni K. Ólafssyni á öl 1 um * íslendingtmf"hér sunnudáginn var í grafreit íslend- Magnús Jónsson, DtoÍ22.3ók£. wm Hér er til hvíldar genginn einn j hjónabandi með henni mjög ástúð- hinna ötulu frumbyggjenda íslend-'lega rétt 55 ár. Hennar seinasta ingabygðanna í N. Dak. Nam hann verk, var að vaka yfir honum mán- land þar sem nú er Thngvalla, uðum *aman áður en hann dó. Township, vestur af Eyford, N.J Börnin þeirra voru 9, en 6 hafa þau Dak., og lifði þar hálfan fimta tugjmist: Eitt á íslandi, annað í Nýja ára æfi sinnar. 83 ára lætur hannj íslandi, og hin hér. 3 synir eru eftir hjartanlega kærkomin. Ské kynni að hægt væri, að fá samvinnu í þessu mynda-máli á milli Austur og Vestur-íslendinga eða hvað? Þessi orð eru aðeins til bending- ar en ekki til aðfinslu cg eru heldur ekki annað en beinagrind, sem byggja mætti utan á, ef nokkrar framkvæmdir vrðu teknar í' þessu efni. A. C. Johnson. Or bœnum. Séra Hans Thorgrímsen frá Grand Eorks, Nv Dak. verður staddur hér í borginni á sunnudag- inn kemur. Prédikar hann þann dag við morgun guðsþjónustu kl. 11., á ensku, í Fyrstu lútersku kirkju. Jóhannes Einarsson frá Lögberg, Sask., var staddur i borginni fyrri part vikutinar. Friðþjófur Thorsteinsson á Is- landsbréf á skrifstofu Lögbergs. Fréttir frá Riverton, Man. segja að búð Victors' Eyjólfssonar hafi brunnið til kaldra kola á spnnudag- inn var. Fréttin er óljós. bví að sima stöðvarnar voru í sömu byggingum og eyðilögðust þær í eldinuni. Hefir því ekki verið hægt að ná símasam- bandi við Riverton siðan. Miss Helen Brown Frame og Edwin F. Stephenson voru gefin litlu leyti, og meira getur hún ekkisaman í hjónaband á föstudags- inga nálægt Grund. Hin látna var mesta efnisstúlka um 25 ára að aldri. Það hefir dregist að geta þess að þriðjudaginn 24. nóvember voru þau María T. J. B'orgford, yngsta dóttir Mr. og Mrs. M. J. Borg- ford, Elfros Sask. og Joseph Finn- bogason elsti sonur Mr. og Mrs. Th. Finnbogason, Elfros, Sask. gefin saman í hjónaband af séra H. Sigmar á heimili Mr. og Mrs. M. J. Borgford. Eftir hjónavígs!- una héldu þau Borgfords hjóriin rausnarlega veislu. en til hennar vorn boðnir nánustu skyldmenni brúðhjóanna. Fyrst um sinn búa ungu hjónin hjá Mr. og Mrs M. J. Borgford. eftir sig ekkju og þrjá syni. Þeim fækkar nú óðum þessum dáðríku ísl. ilandnámsmönnum, sem verða munu í minnum hafðir svo lengi sem isl. landnám í Vesturheimi verður við líði. Eru þeir allir merk- iáberar ihinnar nýju ísl. menningar, að' vestanverðu við Atlantsála, sem enn á sér langan aldur, þó aldur- hnignir brautryðjendur séu fallnir og að falla i valinn. Einn þessara ötulu og dáðríku manna var Magnús heit. Jónsson. á lífi: Geirfinnur Magnússon í Sask., Jón Magnússon í Grand Forks, og Jóhannes Magnússon hér. Af öðrum nákomnum skyldmenn- um hans mun hér ekki anpað vera en hálfsystir ein: Ekkja Sigurðar heit. Kristjánssonar á Eyford, N. Dak. Oddný Gísladóttir að nafni. Magnús heitinn naut sin hvergi eins og heima hjá sér, og þar er hans æfistarf. Hann var hæglátur maður og fás'kiftinn um öll almenn- ingsmál. en lét sér ákaflega ant um Hann var Skagfirðingur að ætt, sonj sina og Jjfgi fyrir þá. Hann var sér- ___ 1< t«-1ccnno T arr 1 . __1 1__ __’ X___1__{ _ 11 * Mr. Stefán Johnson frá Brown, P. O. Man. var á ferð í bænum í vikunni. Býst hann við að ferðast nokkuð um hér nyrðra áður en hann hverfur heim aftur og heimsækja kunningjana. ur Jóns nokkurs Eiríkssonar og Oddnýjar Magnúsdóttur, og er fæddur í Skagafirði 13. ág. 1842. 5 ára gamall drengur missir hann föður sinn, og er þá tekinn til fóst- urs af móðursystur sinni. Með henni er hann i 20 ár. Þá flytur lega trygglyndur, ráðvandur i allri sinni hegðan, og dugnaðar maður mikill. Lét hann sér ekki verk úr hendi falla og átti þó við heilsu- skort að striða í 30 ár. Seinast varð harin ofurfiðti borinn af sjúkdómi sínum og lá rúmfastur mánuðum hann þaðan yfir í Þingeyjarsýslu; Saman, áður en hann dó. Með frifii og giftist þar Oddnýju Jóhannes- j og horfði hann dauða sínum dóttur 1870. Til Ameríku flytjaj niót, treystandi þeim Guði, sem þau hjónin 1876. Eru þau fyrstu fleytt hafði honum farsællega yfir árin í Nýja íslandi og flytja svo brirn og boða lifsins t 83 ár. Hann X'eðrið hefir verið alveg einstak- lega gott það sem af er þessum mánufii. A gamlársdag og nýirsdag var- sólskin og besta veður og hefir það verið því likt flesta dagana síð- r.n, þar til á sunnudaginn var að það kóhiaði töluvert. Var norðan viridur og kalt veður á sunnudags- kveldið á mánudaginn var all hart frost en stilt veður og sólskin. í da& n>riðjudag) er veður stilt og frost- lítið. Ofur lítill snjór féll í nótt. Enginn þykist mtina eftir öðru eins blíðviðri hér í Manitoba um þetta levti árs. til Dakota 1880. Tók Magnús heit. þar land i Thjngvalla Township og hefir iifað þar á landnámi sinu á- valt síðan, að undantekmi'm þrem- ur árum, sem ]>au hjón dvöldu i Grand Forks, N. Dak I vö síðustu Undirbúningurinn er heinian að, en árin hafa þau venð til heinulis hja ^ökin hér Tóhannesi Magnússyni, syni • sín-/ T ' ,t... , c „ ... . ■ Þafi eru atok þessa framhðna um, sem settist 1 landnam toour, J.. , „ <•___* I manns, sem undirbuinn kom hmgao dó 22. okt. 1925. Þegar litið er yfir æfiferil þess- ara gömlu ísl. landnema, má hæg- lega skifta honum í tvö tímabil, er’ nefna mætti undirbúning og átak. síns, eftir að hann lét af búskap. 1 „ , . , . _ . __ Magnús heit. kom snauður að!aí5 he,man- er len^ 111111111 1 minn' heJman, en hagur hans breyttist til „ En mjf. , ha“ , * , • tt - ■ ./ „ sialfs er odauðleg orðm 1 hugum liatnaðar her. Hann vann sig afram. J sannast op best eeta Hafði hann komið sér vel fvrir, og J . . L ,. x' f • -imfvio-d h?ns , - , 5? þakkað Guði fynr samfylgd h?ns. ollu . h.ð besta horf, er hann slepti £ á 55" giftingarafmælis- af þv. hendmm. Hann hafð, num- de j4hans _ Var hann jarðsunginn ið land, og hann att. það. En af ollu N. Dak. að fjölmenni því, sem hann átti, mat hann ekkert eins og konuna sína og bomin. Hann átti ágæta konu, gáfaða og prúðmannlega, og liföi hann í að Eyfond, viðstöddu, af þeim, er minningar- orð þes'si ritai*. Páll Sigurflsson. /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.