Lögberg - 14.01.1926, Blaðsíða 2

Lögberg - 14.01.1926, Blaðsíða 2
Bls. 2. LÖGRERG FIMTUDAGIKN, 14. JANÚAR 1926. Bezta meðalið semhún hafði reynt. Það segir Mrs. I. Charbonneau um Dodd’s Kidney Pills. Kona ein í Ontario er mjög áhuga- söm og gefur álit sitt á Dodd’s Kidney Pills. Ottawa, Ont., 11. jan — ‘4Mér var ilt í öllum líkamanum,” segir Miss Miss Chrbonneau. sem býr að 304 Wilbrod Street. “Eg hafði höfuðverk og ,bak- verk; fæturnir eins og úr blýi, og eg sá ekki vel. Eg var alt af þreytt. Vinur, sem reynt hafði Dodd’s Kidney Pills, 'sagði mér að reyna þær. Eg tók þrjár öskj; gr og þær gerðu mig að nýrri manneskiu. Mér leið betur eftir yrstu ðskiurnar og hefir liðið a,- gætlega alt af síðan. Dodd’s Kid,- ney Pills eru áreiðanlega bezta meðalið. sem eg hefi reynt. og eg mæli hiklaust með beim við alla, sem hafa óhrauét nýru.” Það er eftirtektarvert, að fólk. sem reynt hefir Dodd’s Kidney Pills, mælir sterklega með þeim við aðra. Þannig er það, að Dodd's Kidney Pills hafa náð áliti um víða veröld og halda því. __ Þrjár nýjar o* nýlegar bœkur. Eftir Jón Einarsson. III. Tíbrá, ijóömæli eftir Pétur Sig- urðs-on. Winnipeg. 1925. Þessi ljóSmæli eru að þvi leyri ólík .fjöldanum öllurti af kvæða- söfnum nútimans, hinum islenzku, aS þau eru, sem heild, umbota-ljóð. Þarf þvi ekki að taka það fram, að hér er ekki neitt á boðstólum, sem er siðspillandi á nokkurn hátt. — Bókin er í þægilegu 8-bl. broti, 260 bls.; pappir all-góður, þó ekki' of skjallahvitur til þjægjilegs lesturs, stíll góður óg búningur frá prent- smiðjunni yfirleitt góður. Ei'nnig gætir þess, þegar opnuð er bókin, að höf. hefir ekki hugsað sér, að selja ’mönnum pappir eingöngu. Hér er ekki Iátin duga ein léleg ferskeytla á siðu, eins og títt á sér stað í öðrum ljóðaþókum. Hér er mönnum útmælt í mæli þeim, sem er “troðinn, skekinn og fleytifulí- ur” — engin nánasar útlát í við- skiftunum.—Allgóð mynd af höf- undinum er framan við bókina. — Fer mér þó hér eins og við mynd Jóns Runólfssonar, að betur lizt "mér á manninn sjálfan en mynd- ina. Þeir, sem lesa Lögberg, eða á annart hátt hafa kynst séra Pétri Sigurðssyni, vita, að hann er einn af okkar ötulustu trúmála starfs- mönum: sí-ritandi, sí-yrkjandi, og alt, sem frá hans penna fer, miðar að umbóta takmarkinu. Þrátt fyr- ir veiklaða heilsu, beitir hann sér í broddi fylkingar, með 12-álna sverð- inu sinu. eins og riddararnir í göm’u sögunum okkar, ber því á báðar hendur og hættir til að likjast köppum þeim, er á kom berserks- gangur á þeirri tíð. er slíkt var móðins. Kv^unum er skift i sjö flokka, þannig; Sálmar og andleg ljóð, Eftirmæli, Ástarljóð. Tækifæris- kvæði, Áramótakvæði, , Bindindis- Ijóð og Ýmisleg kvæði. ÖIl þessi Ijóð eru i einu orði sagt áhugaljóð og hafa því nálega . öTI talsverða kosti vegna þess, að þau eru um Ieið tilgangsljóð. Of mörg þeirra hafa of fljótfærnislegan ytri fra- gang. Séra Pétur er fjörmaður með afbrigðum — þegar um mann í hans stöðu er að ræða. Hann er einn af þeim of fámenna flokki, sem ekki ahtur sjalfan sig að vera í heiminn sendan eingöngu til þess, að svna sig og sjá aðra, og mega því slæpast og slarka eða á annan hátt “drepa fímann” fyrir sér og öðrum. Mér finst æfinlega, að eg geti fyrirgefið verkamanni, sem hamast og aldrei finst hann geta unnið hálft við það, sem hann vildi geta afkastað. þegar hann er að vinna öðrum í hag, þótt nokkrar misfellur kunni að verða fundnar á verkinu. Slæpingarnir, þeir, er engu nenna og æ Jifa á annara sveita, sem eg hefi þvngri hug til. Vegna þess, að mér þykir hálf vænt um Mr."Sigurðsson. sem á- hugafullan starfsrrfann, hefði eg óskað að hann hefði tekið sér mán- aðartíma lengri til að búa rióð sín því betur undir prentun. Honum er létt um kveðandi, létt um hugs'- un. en er of fljóthuga til þess að na sem allra beztum tökum á orða- vah og framsetningu. Þetta bera Ijóðin með sér: fjörið, vinnukapp ið, blóðið ólgandi í æðunum; æsk- ima. sem um leið og hún er að kveðja vin sinp síðasta brosi, vinn- ur næstum yfir sig til þess að búa því betur í haginn fyrir tímann, sem á eftir fer, þegar hönd og hugur Iinar tökum og hærur grána. Liðlega rítaður'formáli er fyrir bókinni, og mega ekki lesendur hlaupa fram hjá honum. Mjög mörg góð hugtök eru í Salmakaflanum, baeði sem þýðing- ar og frumljóðan. Eru hér og text- ar góðir fyrir ýms fögur sönglög, sem æskileg væru til upptöku i flokk íslenzkra hljóma. Málgalla t þá, er finna má í bókinni á ýmsum stöðum, myndi höf. að sjálfsögðu laga, ef bókin yrði prentuð í annað sinn. Einnig tel eg víst, að hann gæti hins sama framvegis í nýjum Ijóðum sinum. Mjög óviðfeldið er það, "þegar sálmar, sem manni annars geðjast mjög vel að, enda með versi af ó- líkurn stuðlafallanda eða kveðandi, eða ef vers þannig “rímað” fellur inn á milli samhentra stef ja, t. a. ni eins og á bls. 19 og víðar. Nokkuð víða hefði farið betur að skifta sálmum og fjölga fyrir- sögnum vegna efnisbreytinga, t.a.m. í “Öllu fegurri” fbls. nj; síðasta versið þar annars efnis. Sömuleið- is í “Þroskaþrá”, bls. 40, sem er lagleg mannkosta bæn; þar er ,ann- að efni i siðasta erindi, en í aðal- ljóðinu. Tvær siðustu visurnar á bls. 28 ihefðu ef til vill átt betur heima i síðasta flokknum ('tæki- færisljóðunumj. “Bftirmæla” flokkurinn er víða mjög góður, borinn saman við þess kyns ljóð, sem venjan heldur að vitum manna. En eg held, að skáldin gætu ort annað þarfara, annað, sem fleiri læsu, næmu og gleddust af, en hinar venjulegustu útgáfur slikra ljóða. Það eru sér- staklega þeir einir, sem í hlut eiga, sem nokkuð sinna þeim kvæðum — j>au eru hlutdðeiganda Ijóð. Vitan- lega á vel við að kveða fagurlega eftir börn og þá, sem unnijj hafa þörf verk meðbræðrum sínum í hag. En það liggur æði nærri, að hiS viðkvæmasta og bezta, sem sú tegund Ijóða hefir að geyma, sé sumum aðstandentium of helg minning til þess, að þvi sé slept i'H í dómhring almennings. Sárt er oft að sjá 5 ljóðum ]>eim, hve miklu er hrúgað þar saman af óhugsuðu rugli og markleysu-hjali. Endrum og ei'rts vill.þó til, að manni verður ]>að, að brosa að hugsun “skálds- ins.” Minnist eg i þ*í sambandi eftirmæla nokkurra, er komu fyrir mörgum árum út í öðru íslenzka blaðinu i Winnipeg. Ljóðið var kveðið í nafni stúlku, en eftir ný- dána konu, sem var ljósmóðir stúlkunnar og fjölmargra annara góðra. barna. Var hinni framliðnu færð sérstök þökk og mörg loí- dýrðarorð sérstaklega fyrir það, hve óbrigðul þölinmæði hennar æ- tið var' “þegar hún sat við sólar- lífsins dyr”, bíðandi eftir því, að “nýft afkvæmi yrði í heiminn fætt”. ‘“Herör”, bls. 7 og 8, er ljóðraun og hugrekkis-mál tengt í hugðnæmt samblendi, næsta ólíkt að efni og eðli Sjóferðar-fargani Þorsteins Erlingssonar. “Til Guðs, minnar fagnandi gleði” bls. 8 er stórt og á- hrifamikið kvæði. “Liðin nótt” bls. -12 er mjög viðfeldinn páska- sálmur. Á bls. 15, II. 1. a. n. er höfuðstafur i fyrsta atkvæði, sem ætti að vera í öðru atkvæði. Bls. 22, 3. 1. a. o. er, samkvæmt rím- falli, skökk áherzla á seinaipta orð- mu, þ.e.a. skilja svo, að rímsæti Jiannig settu hefir 4-atkvæða orð ekki áherzlu á öðru atkvæöi að r y rettu lagi. “Steinar, seni tala’/j bls. 23, stórt frumkristniljóð, hefir, því miður, smá - búningsgalla. “Fagnaðar- húrrin og hróp” fer mjög illa í iafn “tragisku” máli og hér er um /áð ræða. Þar að auki er “húrr” ekki islenzkt orð, né neinstaðar viðfeldið í helgiljóði. Niunda er- indi hefir breyttan rímfallanda, án þess að vera merkt aðgreiningar- strikum. Síðasta ljóðlina á bls. 27 fellur ekki vel í eyra né lestur. Þrjár síðustu vísur kvæðisins eru annars efnis en kvæðið sjálft, og ó- samkynja hver annari að nokkrú. Vísurnar eru mjög laglegar, én ættu að vera sér settar, hver með sinni fyrirsögn. 3 “Ilrópið” bls. 34, er ljóðflokkur tilkomumikíll að hugsun en í stöku stöðum með misfellum á búningi. Kaflinn “Ástarljóð,” er eigin lega ólíkur venjulegum ástarljóðum að því leyti, að þau eru kveðin mest til einginkonu og barna og eru um Ieið heimilisljóð, víða mjög viðfeld- in og hugðnæm. Kaflinn “Tækifær iskvæði” byrjar á stuttu, mjög vel viðeigandi og laglegu kvæði til hins góðkunna læknis B. J. Brandssonar 'j W5nnipeg. Nokkuð er kvæðaflokk- ur þessi ýmislegs efnis og viða mjög vel kveðinn, en búningsgallar á stökp stöðum. Viða færi betur að hafa fyrirsagnir fyrir stökum vís- um ög versum, sem hér eru að- greind með strikum aðeins. “Bindindisljóðn” eru e. t-^v. litil- fjörlegasti Ijóðabálkurjnn í bókinni. Er þó sumt í þeim vel sagt og óef- að alt eðlilegt, en málið er ekki nógu vel valið, of mikið af stórum orðum, sem stundum hættir við að hafa önnur áhrif á lesendhr og á áhlýðendur en til var ætlast. vSiðasti kaflinn “Ýmisleg kyæði” er viða mjög vel kveðinn. Erindið “Bak við tjöldin” er þannig: “Ef eg gæti bara brotið liöndin, sem að halda mér, þeirrar sjórtar sjálfur notið, sem á bak við tjöldin er, — Lyft mér yfir efnisgeiminn inn á hugans draumalönd, skoðað allan andaheiminn og frumleikans sifjabönd.” Eftir að hafa lesið þetta laglega vers, myndu sumir spyrja: Hvað þá? En væri köllunarmerki sett við enda ljóðsins væri það um leið gert óháð úrlausnarmáli og vikið yfir í hrópunarákvæði ]('exclama- tionj. Lagleg vísa er þessi á bls. 204 en fyrirsagnarlaus: “Suður og upp í sólar átt sækir guði borinn andi, upp í ljóssins himinn hátt — heim að sínu feðra landi.” “Tískutrúar guðinn” bls. bls. 207 fer beint í ákveðna átt: “Vorra tíma heimspekingar hafa 'himna drottni gefið annað nafn; en mikið urðu þeir til þess.að grafa, þýðáj lesa •fornmenjanna safn. “orkulind” og “lífsinskjarni” heitir sá lýða guð, sem tízkan boðar þér. og hvernig sem þú, bróðir góði, breytir, þá býður þessi guð þér náð hjá sér.” Stakan “Vondur, verri, verstur” bls. 228 er ef til vill óheppilegasla stakan í tókinni eftir venjulegum hugsunarreglum að dæma. Hugs- unin óefað færst á víxl í tveimur siðari ilsku liðunum. Nokkuð* viða á þessi stáka við. bls. 250: Regingsleg sál nieð rembings gífuryrði og ramflókið mál, er harla lítils virði.” Þetta er einhver veraldlegasta visan í bókinni, bls. 250. “Ykkur þarf að koma á Klepp kjaftásum, sem aldrei þagna Eflaust þar þið eigið hrepp ykkur . sem að best má ganga. Fcrskeytlur eru annars mjög fá- ar í bókinni og grunar mig þó, að eitthvað hafi höf. átt til af þeim. Hefði tími leyft, myndi eg hafa bent á ýmsa parta kvæðanná og efni þeirra, þar sem mestan kjarna er að finna, og tilþrifii} eru heppi- legust, en hér verður, að þvi leyti staðar að nema. Aðeins vildi eg benda á að margt er hér stefið, sem vel er þess vert að unglingar og eigi siður hinir eldri kynnu. Hugsunin miðar yfirleitt öll í áttina þá, er að lagfæripgu lýtur á hugsunarhætti samtíðarinnar, viða mjög vel fram- sett. Taka mætt eg fram því, sem fjöl- mörg af skáldunpm okkar annað tveg?ja ekkí vita, eða, sem líklegra ætti að telja, ekki kæra sig'um að um' taka tillit til, n. 1. þess hve oft fer illa á því í tvíliðsljóði f'trokkaiskuin hættij að brúka þriggja atkvæða orð og jafnvel í vissum sambönd- um fjögurra liða orð, þrátt fyrir það þótt fjögra atkvæða orðin séu tvískiftileg (trokkeisk) í raun og veru. Það, sem sum skáldin gor- geirslega halda fram, eða sýna yfir- leitt í ljóðum sínum að bnningur ljóða sé í rauninni lítilsvirði, er staðhæfing, sem ekki væri svara- verð, ef hún hefði ekki illar afleið- ingar í skyldleik við íslenzkt mál. En að því er snertir höf. “Tíbrá” þykist eg þess fullviss, að búnings- yfirsjónirnar séu af fljótfærni sprottnar eingöngu, og hefi því mjög góða von um að. hann, sem nú verandi fremur ungur m'aður, gæti allrar prýði og hagkænsku við efn- isröðun, orðaval og yfirleitt allan búning ljóða sinna framvegis. Hugsunin veit eg að muni og breikka sjóndeildarsvið sitt eftir þri sem árin fjölga. Um efnisyfirlitið er svipað að segja hér og það í “Þöglum leiftr- um”, en vegna þess, að hér eru fleiri flokkar en þar, ör ofurlitið auðveldara að finna viss Ijóð, ef leitandi man í hvaða flokki fyau áttu heima. Enn mætti drepa á eitt atriði. sem mörgum góðum hagyrðingi kemör að baga, en það er lcngd kvœða. Sumum skáldum er svo létt uni rim, að þau geta teygt og togað efnið hversu lífTð sem það er. alveg í það óendanlega og þó skilið svo við verkið að hver stakan sé annarf lík að gildi og allar við- feldnar og lýtalausar. Samt fer hér svo jafnan, að aðeins' sárfáir les- endur lesa kvæðið alt. Engin löng kvæði eiga jafn marga lesendur og samkjmskvæðin, sem styttri eru. Sumir byrja alls ekki á lpngu kvæði en læsu og næmu efnið alt, ef þeir sæu að ekki þyrfti langa yfirlega við námið. Ein af hinum erfiðari listum skáldanna er sú, að geta sagt mkið 1 ferskeytlunni! Sú list er fáum léð, jafnt i ræðu sem riti, það væri næsta lítil listN þótt rímfimur maður eins og Simon Ualaskáld kvæði langa drápu urn Iitið efni. En að kveða örstutt ljóð fult af grunduðu viti er tiltölulega fárra lag. Það þreytir og hugsun margra, er kvæði lesa, ef efnið er of marg- staglað hugsunin hin sama of oft endurtekin. Fer arlíkt eigi vel í ó- bundnu máii, en þó öllu miður í ljóði. Ef löngu kvæði er skift í fleiri hluta, verður hverju sérstök;; 4hersluatríði meiri gaumur gefinn af lesendum, og áhrfin því tiltölu- lega margfölduð. Hugsun, hávt- festa ljóðs og máls, málval, sam- band málshluta, framsetning og búningur yfirleitt, eru nokkur at- Norðurlandi til Suðurlands og gist riði þau, er eigi má sjónum af hverfa ef list á að sýna í bundnu máli. Að endingu mætti eg ef til vi.l benda sérstaklega trúhneigðu, kristnu fólki á “Tíbrá,” sem þá af nýrri ljóðabókum þeim, er hér hafa komið út, sem mest gildi mætti til- einka að þvi, er siðgæðilegt og kristið mál áhrærir. Hér er ekki um nein hálfvelju ljóð að ræða né hik í framsetningu, en nispurslaust og djarft með farið efni það, er fyrir liggur í svipinn til umræðu og rím- búnings. Þjóðhátíðin Reykjavík 1902 og V.-Is!endingar Arið 1902 háldu Reykvíkingar þjóðhátíð, sem siður er til fyr og síðar. Viðhöfn var mikil, sem vænta mátti og margt manna viðstatt, bæði hö(ðir^gja og alþýðu. Skemtiskrá dagsins var skrúð- ganga, söngvar, ræður, íþróttir (difandi manntafl eitt af þeim) cg dans'. Veður var framúrskarandi blítt sólskin, logn, en hiti. Söngnum var haldið uppi af fríðri og allstórri söngsveit karla og kvenna er þótti syngja mæta vel. Mér eru minnísstæð ýms atvik frá deginum en eitt rifjaðist sér staklega upp fyrir méj;, er eg las nýlega grein hr. A. J. Straumlands i Heimskringlu, ('serfi er bæði vel rituð og sýnir glögt málin, sem uin fjallar og með rneiri skilningi en oft á sér stað og það voru’Minni Vest ur-íslendinga þennan dag. Stein- grimur Thorsteinssón hafði orkt kvæði fyrir þeirra minni (T\ .bræðra fyrir vestan ver, nú vinar- kveðju sendum vér. Annað kvæði líka tileinkað sama degi: Kveðja frá íslandi. “Til Vestur-íslendinga 2. ágúst 1902” “Heill sé dagur, heil þau. sem hann halda — Bls. 68 í útgáfunni, sem prentuð er 1910. Ólafía Jóhannsdóttir flutti ræðu fyrir minni Vestur-fslendinga þennan þjóðminningadag. Og hún sem æfinlega var svo laus við skart og prjál, gekk heim til sin, all-Ianga leið í rykinu og hitanum, þegar skrúðgangan var búin, til að hafa fataskifti og koma til baka, lika þá gangandi i islenska skautbúningn- Eg má til að fara heim og fara 1 skautbuninginn, áður en eg tala’ #— sagði hún og dreif sig á stað, heit og sveitt úr skrúðgöng- unni. Eg hafði litið um Vestur íslendinga hugsao, þegar þessi at vik gerðust, vissi varla að þeir væru til, nema á strjálingi hér og þar um Vesturheim, annaðhvort í hershönd- um eða þá skrýddir “pelli og purp- ura,” við að tína gull frá fótum sér. En við þessa mfldu viðhöfn, sem höfuðstaður landslins sýndi þeim, að velja svo mikla ágætismgrm til þess' að bera fram minni þeirra, þá fór eg að hugsa um þá, sem hóp af ísiensku fólki, þó langt úti í ver- öldu væri, áem myndu lifa lífinu eitthvað sNipað og aðrir góðir o’g gildir meðlimir þjóðfélagsins og tengdir, heimaþjóðinni hjartans' tengj 'böndum. Þa“ð er vel að muna það sem vel er gert, þvi erfitt mun að fá göfugri merkisbera en þau Steingrim Thor- steinsson og Ólafíu Jóhannsdóttur. Rannveig K. 0. Sigbjörnsson. viða, en hvergi oiðið vatyvið nokkur óþrif. 1. Eg hefi 'hitt marga landa hér vestra, sem ætla sér að heimsækja “gamla landið” (eins og hér er títt að o»ða þaðj, árið 1930, og sem hlakka mikið til þeirrar stundar, en eg get ímyndað mér að ófögur og óréttmæt lýsing á heimaþjóðinni geti dregið dálítið úr ferðalöngun þeitra. Þeir landar hér, sem fæddir eru og uppaldir heima, eru ekkert smeykir um að lús og'fló mæti þeim á hverju strái, eða að þeir þurfi að gista'þar sem eru moldargólf, þorsk hausar og slor í kringum húiin o. s. frv. Hr. L. G. færir það í frásögur að hann hafi orðið “moraður af lús” fyrir 50 árum á sveitabæ nokkrum á íslandi. Eg tel það meira en litla þag- mælsku, að geta ekki um þennan merka viðburð fyr en eftir hálfa öld, og líklegt tel eg að frétt þessari ('þótt dálítið sé nú farið að slá í hanaj verði tekið með miklum fögnuði hér í þessari miklu menn- ingarálfu. 1 Það hefir líklega hvergi verið lús á mannfólki veraldarinnar fyrir 50 árum, nema á frændum vorum á vorri ástkæru “Áaslóð”! Eg má líklega ekki minna hr. L- G. á þá plágu, sem allar helstu menningarþjóðir veraldarinnar áttu tdð að striða,á stríðsárunum, sem sé lúsina á vesalings hermönnunum. Máské sú lús 'hafi arrnars komið frá íslandi, buSlað alla- leið yfir hafið til vígvallanna. Af því að eg er kunnugri heima á Fróni, heldur en hr. L. G., þá ætla eg að lýsa því yfir að Islend- ingar vilja yfirleitt vera í sem mestri fjarlægð við lús og f]_ó og hverskonar óþrifnað. Það er ekki rétt hjá hr. Stgr. lækni að “ekki þýki tiltökumál þótt fátæktinni fylgi sóðaskapur.” Alstaðar þar, sem eg þekki til á íslandi, þá þykir sóða- skapur, alment “tiltökumál.” Mér er óliætt að fullyrða að all- ur þorri íslénsku þjóðarinnar elur þá löngun i brjósti að efla hrein- íætið í landinu, og eru framfarir síðustu ára talandi vottur um þetta., svo sem í bættri húsgerð í svdt- um og kaupstöðum, * spitölum og heilsuhælum hefir fjölgað, k#uþ- staðir hafa verið raflýstir ásamt vatnsveitu og holræsakerfum,, klæðnaður almennings smekklegri, en áður var, og árlega varið stórfé til þrifnaðarráðstafana o. s- frv. Ef að hr. L. G. ,vjldi skreppa heim til gamla landsins, þá býst eg við að Jionum myndl sýnast annað en jið allir væru'að “fljóta sofandi að feigðarósi.” Eg jkal að visu játa, að það væri mjög æskilegt að fram- farirnar væru ennþá meiri á gamla landinu, bæði i þrifnaðarlegu tilliti og á öðrum sviðum, en menn verða að mtina það að íslendingar hafa .verið “fáir, fátækir smáir” og ekki tiægt að búast við að þeir geti haft sig “úr kútnum” “á snöggu auga- bragði.” “Rómaborg var ekki bygð á ‘ein- um degi,” stendur einhversstaðar skrifað.— / Mér virðist alt,of víða i grein hr. L. G. anda af köldurp gusti til heimaþjóðarinnar. Á ^inum stað segir hann að skáld- ið St. G. hafi verið borinn á “trog- borum” um allan Austurvöll er Austur-íslendingar buðu hónum Jieim um árið, (“‘eða gullstólum” bætir hann svo við^. Svo þykist hann þakka með fogrum orðum iþennan “dýrðar-ljóma” (sem lík- lega hefir stafað af trogbörunum). Eg hefi aldrei heyrt getið um að A.-lslendingar hafi borið Stephan G. á “trogbörum” — því að það hefði 'heldur ekki sæmt skáldinu, eg get fullvissað hr. L. G. um það að Það má eins Iengi níða,-(-J„:lsle”di”gar "ota tr°8bö™r t!l TIL VINAR. Ber þú sálu sorgum fría, sjá þú ljós í gegnum tár. Þið hafið elskað, þú og Día, það er lyf, sem græðir sár. Ástin breiðir blóm á veginn, bjarma kyndir lífs á stig, eftir háleitt manndóms megin, manar sorg á hólm við sig. Ástin slítur hugans helsi, heilagt boðar frelsis mál, veitir huggun, fró og frelsi, frjóvgar líf í trúrri sál. Stattu lífsins storma bitra, stórviðrinp lægir senn. Skýjum ofar geislar glitra. — Guð á rúm fyrir alla menn. S. B. Benedictsson. sem prýða. Hinn 24. þ. m. birtir “Lögberg” grein eftir hr. Lárus Guðmundsson, undir yfirskriftinni “Fleipra varir þunnar.” Eg leyfi mér að gjöra ör- stuttar athugasemdir við grein þessa, af þ\ri að mér finst andi öfga og úlfúðar til ættlandisns svífa þar yfir vötnunúfn. Eg hefi ekk'ert við það að athuga þótt hr. L. G. telji hr. Steingrim Matthiasson frægan lækni og vin- sælan en eg vil láta það álit mitt í ljós, að lýsing hr. Steingríms læknis á óþrifnaði Austur-íslertdinga — sem birtist í Lögbergi 22. okt. þ. á. — er bæði ómakleg og öfgakend, og eg býst ekki við að læknirinn hafi nokkurn tíma ætlast til að þessi óbrifnaðar-klausa yrði birt hér í þessari álfu, né nokkursstaðar utan sins' eigin lands, því að hún swertir íslendinga á gamla kipdmu meira en góðu hófi gegnir og getur orðið til þess að draga úr ferðamanna- straum til landsins. Eg veit að vísu að þrifnaði meðal fátæklinga heima á Fróni, er sumstaðar nokkuð á- bótavant — því miður, en svo mun vera í hverju einasta landi á “jörðu hér”, og ekki er óþrifnaðurinn og vesalmenskan yfirskoðuð í skugga- hverfum stórborganna, það er ekki verið að taka hreyfimyndir af þeim til þess að sýna þau út um heiminn, heldurVif skrautlegustu byggingum og öllu því glæsilegasta og fegursta. — Eg befi ekki séð það á Islandi gð almenningur væri lúsugur og fló- bitinn, hefi aðeins vitað um nokkra land'shorna flakkara, sem menn höfðu imugust á fyrir óþrif, en nú munu þessir vesalingar að mestu úr sögunni. Eg hefi fe-öast mikið á íslandi, einu sinni t. d. landveg frá annars en þess að bera á þeim tigna gesti. — Eg get -fullyrt áð allir málsmetandi Austur-íslendingar gleðjast hjartanlega yfir atorku, manngildi og menningu Vestur-ls- lendinga. ' Og síð^sti votturfnn um Rjarta- lag A.-íslendinga í garð athafna og sæmdarmanna hér vestra, er sá, sem gerðist nú ( fyrir stuttu að tveimur V.-Íslendingar voru sæmdir heið- ursmerkjum hinnar íslensku Fálka- orðu Eg nenni ékki að elta ólar við fleira í grein hr. L. G., en ,vil minna hann að siðustu á islenska talshátt- inn: Það má eins lengi níða sem prýða.----------» --------Þótt eg hafi andmælt hr. Stengrimi lækni út af óþrifnaðar- lýsingunni á heimaþjóðinni, þá get eg lýst yfir því, að síðustu, að mér er persónulega nijög vel við lækn- inn — hann hefir eitt.sinn veitt mér bót meina mlnna og margsinnis oftar “stöðvað óp og vein hins þjáða manns,” — og eg hygg að margir hafi grætt á þeirri sambljóð- an séra Matthiasar Jochumssonar og konu hans að gefa heiminum' þann borgara, sem nú er nefndur Steingrímur læknir.* *Samk-væmt grein Aust-vestan í Heimskr. 2: des. að “miklir menn ættu ekki að geta börn.” p. f. Winnipeg 28. des'. 192J. Stéfán Baldvin Kristjánsson. Bréf frá Islandi. Qrund, Akranesi, 28. nóv. 1925 til 1. des. 1925. Heiðraði góði málkunningi! Magnús Einarsson. Fyrir alúðartbréf þín dags. 1. marz og 26. júlí þ. á. þakka eg þér innilega; hefir þú vist imyndað þér — eins og þú ski ifaðir rnér — að eg hafi eigi fengið fyrra bréfið, en aí biðtimanum eftir hið síðara hugs- að — að annaðhvort væri eg á ferð, eða eg væri sofnaður eins og Baal. Það er nú sist, að eg vilji það eigi á mig leggja, að skrifa þeim kunningjum mínum óg vinum, sem orð mín vilja heyra, því margra heyrn hefir lokast af samfylgdar- liðinu áður en tími gafst til að segja síðasta orðið, en sem þó mátti segja og þurfti að segja. En hvað er nú nauðsynlegast að segja? Það hygg eg sé þetta: Rétt mér hendi þína bróðir minn eða systir, og það hefir þú gert. Það hafa fleiri rétt hönd sína út yfir hafið en Móses, og á öldum hugsana og orðsendir.ganna hafa fleiri gengið þurrum fótum en ísraelsmenn. En djúpir eru álar til íslands, þó mun vera hægt að brúa þá, eigi með stórviðum eða steypu efni, helaur með því, sem’ þú og eg getum unn- ið að með því, sem jafnvel tönn timans getur eigi unnið á, sem sé með bróðurlegu handtaki. í þessu sambandi dettur mér eitt i hug, áð- ur en eg fer að leita í pokahorninu eftir fréttum, sem bæði er til að sýna ylinn 9^ minningarnar pg sem er máské nýmæli fyrir ‘þig og fleiri. Að í íslenskiffn kirkjum er ávalt 'minst Vestur-íslendinga í stólhæn p^esta. Þetta er fagurt, viðeigandi og vekur samúð og endurminning- ar. Þú manst ef tit vill frá brenski* “barnaleikinn” “skip mitt er kom- ið að landi”. Jú, skip mitt er kom- að landi, en h^að hefir það að færa? en nú er farmurinn helst sundur- lausir þankar, sem gengur ekki eins vel út og japanskt tóbak, Parisar silki eða Spánarvin. Yfir höfuð mun telja mega, að okkar fámenna þjóðfélagi liði á borð við önnur veraldarbörn vel, en okkar sjálf- stæðissaga er enn eigi löng, en þó svo, að hún mun endurtaka sig á því sama, sem stórþjóðunum hefir einatt orðið að fótakefli: “Af því þér þektuð eigi yðar vitjunartima. “Einn maður er hygginn, en f jöld- inn gerir þá að vitfirringum” sagði norska skáldið E. B. Yera kann að eldri menn, sem al- ist hafa upp á tima sjálfsafneitun- ar Qg baráttu við náttúruöflin, eld og is en lenda svo i því að lifa á þeim breytingasanjasta tíma, sem yfir heiminn hbfa komið, sjái of- sjónir, ]ægar vísindin eru að taka alt í þjónustu sína nema hið vilta i mannseðlinu, en straumhvörfin j eru alt of vís. Hvað okkur íslend- inga snertir þá hefir 30 ára góðæri umbreytt hugsunarhættinum, fært i kröfurnar til lífsþæginda upp á öll- um sviðum, en afstaða landsins stendur óbreytt og heimilar alt af j breytngaij og nær sem náttúruöflin færast i ásmegin, getur útsogið orð- ið ríkt afleiðinga. Þetta er nú alment talað. A Akra- j nesi gengur flest ^þolanlega, stafar! það einkum af þvi, að útvegur þessi í ár hefir aflað vel; þannig, að fyrlr verkun ‘hans í’landi, hefir verka-1 fólk fengið borgað til samans 7° til 80 þúsund kr. þessi tvö ár, { og jarðepla uppskeran numið 90! — 100 þús. kr. f kauptúninu eru 32 j kýr og yfir 600 sauðfjár, auk hesta sem eru margir 50—60, v bæði keyrslu- og reiðhestar. fbúar liðugt! þúsund, hefði þetta á miðri i^>. öld verið talinn álitlegur bústofn. Bygð j Haíið þér lítri 1 (< n GJALDIÐ varúðar við fyrstu ein- kennum húðsjúkdóma! Ef þér finn- ið til sárinda eða kláða, eða hafið sprungur i hörundi, er bezt að nota strax Zam-Buk. Þau græða fljótt. Sé húðin bólgin af kláða, eða sár- um og eitrun, er ekkert meðal, sem tekur jafn-fljótt fyrir ræturnar og Zam-Buk. Áburðurinn frægi, Zam- Buk, læknar og græðir nýtt skinn. Zam-Búk bregst aldrei það hlut- verk sitt að græða og mýkja og hef- ir sótthreinsandi^áhrif. Eru smyrsl þau nú notuð í miljónum heimila. Fáið öskju af þessum merku jurta- smyrslum, og hafið ávalt við hendina. Mrs. W. Campbell, að Bonny River Station, N.B., segir: “Sprungur á andliti og handleggjum dóttur minn- ar, urðu að opnum sárum. Við reynd- um ýms meðul, en ekkert hreif nema undrasmyrslin Zam-Buk. FáiS öskju af Zam-Buk í dag! Ein stœrð að eins, 50c. 3 fyrir $1.25.. Zam-Buk Medicinal Sápa, 25c. st. hafa verið i sttnjar um io hús. 4 vestan götunnar frá Sandi inn að Jörfa: símastöð, Jón Auðunnson, Vigfússonar. Einar Sveinsson stór- bóndi og smiður frá Leirá. Þú kannast eigi við hann og Einvarður Gúðmund á Marbakka færir húsið nær götu og stækkar. Þú manst eftir Marbakka, þar sem Helgi þrestur og þú bjugguð. Félagslíf má telja gott og friðsamlegt, engin togsteita milli framleiðanda. og vinnuþiggjanda, enda flestir fram- leiðendur. Eftir því sem nú blæs, má telja reglusemi með yfirburðum, minnist eg eigi að hafa séð nema einn inann víhdrukkinn í heilt ár, svo að af þvi ma sjá, að þeir eru eigi að flækjast alstaðar, en sýking- arhættan er í nánd bæði með vin- nautn og fýsni á mörgum sviðunv þar sem vér erum í nábýli við höf- uðstaðinn, og eg skammast mín fyrir aðflutningsbannið, sýnir það txeði amlóðahátt okkar og yfir- drepsskap, að opna Spánverjum að- gang að því að brjóta þjóðréttindi vor, fyrir að flytja inn til þeirra vöru, sem heimurinn getur ekki án verið og allar þjóðir kosta stórfé upp á að afla, fiskinn. Sagt er að vínverslun kndsins umsetji 70 þús. kr. á mánuði, það er sama sem 2% miljónar bit fyrir þjóðina árlega, þvi aldrei þarf að reikna vinin sjálf nema þriðjung. Tollurinn er til ( skammar á fjárlögunum og hefir alt af verið blóðsverð, allra þjóða*. íslendingar hafa á öllum öldum haft á að skipa hæfum andans mönnum, þptta vita okkar uppvax- andi mentamenn, sem nú yfirfylla alt með skládsagnagraut í bundnu og óbundnu máli, þeir vita að allir ]>ekkja fuglinn, ef hann sest upp og galar. sbr. Þorbergur Þóðarson og Halldór Kirkjan Laxness. Þú hefir hayrt þeirra getið í þlöðunum. Báðir að verða katólskir, báðir kommúnistar, báðum fátt heilagt. Fáir nafnþekti/ hafa dáið síðast- liðiö ár. Láretja Þorvaldsdóttir ]>rests, gift og skilin við Ólaf Þor- steinsson smið, var búin -að liggja á 6. ár lést i vetur, 'bjó hún í húsi Í)l. Halldórssonar og naut aðstoðar íans til dauðadags. Nýdáinn úr tæringu er Kristján Oddson á Akri liðugt tvítugur, mesti efnismaður systursonur Helga vinar míns í Eskiholti, seg honiim ]>að með ast- arkveðju okkar hjóna. Seg honum cnnfr. að Ragnheiður sé rjóð með mikiö dökt hár. 83 ára 31. jan n. k. ef lifir. Vona eg í bráð að eg sé ríú búinn að friðþægja fyrir ínarg- ar svndir. MeS bestu kveðjum, Þinn einlægur, Þorsteinn Jónssott.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.