Lögberg - 14.01.1926, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.01.1926, Blaðsíða 8
Bla. 8. LÖGBEKG FIM.TUDAGINN, 14. JANÚAK 1926. HURTIC’S F-U-R-S ERU ABYRGST Þegar þér kaupið FURS hjá HURTIG’S, þá vitið þér að þau fara betur og endast betur. öll loðföt búin til í vorri eigin verk- smiðju af æfðum sérfræð- ingum. Skinnin, sem unnið er úr, að eins þau beztu. Við bjóðum yður að koma búðina, hvort sem þér kaup- ið eða ekki. — Vér getum sparað yður frá $50 til $150 á hverri yfirhöfn. HURTIGS Keliablu Furríers Phone383: Portage Ave. A-2404 Cor Edmonton Hr. Sofanías Thorkelsson hefii gnægð fullgerðra fiskikassa á reiðum höndum. öll viðskifti á reiðanleg og pantanir afgreiddai tafarlaust. Þið, sem þurfið á fiskikössum að halda sendið pantanir yðar ti S. Thorkelssonar 1331 Spruce St. Winniptg talsími A-2191. Fimm mánaða Schollarship á góðum verslunarskóla í Winnipeg til sölu með niðursettu verði. S: Einarsson. 681 Alverstone Str. VV’pg- Ingvar Magnússon frá Caliento, Man, var í borginni í vikunni sem leið á leið til Riverton. Einar sjö fjölskyldur íslenskar eru búsettar í þessari bygð, sem er í suð-austur hluta fylkisins. Lét Mr. Magnússon vel af líðan þeirra. Or Bænum. Dr. Tweecl tannlæknir, verður staddur í Árborg á miðviku- og fimtudag, 27. og 28. þ. m. Hér með tilkynnist öllum vinum og viðskiftavinum, að eg hefi flutt mig. Er byrjaður félagsskap með The Thomas Jewellry Co. 666 Sar- gent Ave. Vil eg biðja alla unga sem gamla að ihuga þetta, því úr yðar þurfa míri við. Carl Thorláksson. úrsmiður. Séra S. S. Christopherson óskar þess getið að utanáskrift sín sé nú Ray End, Man. og næsta símastöð Cayer, Man. Nokkrar konuV í Hallgrimssöfn- uði í Seattle eru að efna til sam- komu til arðs fyrir söfnuðinn. Samkoman verður, að forfalla- láusu, haldin í Ballard Hall á Mar- ket street, föstudaginn 22. þ.m. og hefst kl. 8.15 að kvöldinu. Inn- gangur fyrir fullorðna er 50C., fyr- ir unglinga, 12-16 ára, 15C; fríft fyrir börn yngri en 12 ára; kaffi og brauð ioc á manninp. Áherzla er lögð á, að hafa sem allra bezta og fjölbreyttasta skemtun. Eitt- hvað fyrir alla, bæði gaman og al- vara. Ótvírætt verður það mönn- um tií ánægju, að koma saman það kvöld. Byjnólfur Thorláksson kom til borgarinnar í vikunni, sem leið úr V’atnabygðum í Sáskatchewan. Hef ir hann verið þar síðan snemma í haust og æft þar söngflokka á ein- um fimm stöðum, Wynyard, Moz- art, Leslie og Foam Lake alls um 250 manns. Aður en hann fór að vestan. hafði hann söngsamkothur á öllum þessum stöðum. Ilefir þann nú lokið starfi sinu þar vestra í bráðina og var nú á leið til Ár- borg, Man. Fágcett kostaboð. • Fleiri og fleiri mönnum og kon- um á öllum aldri, meðal alþýðu, er nú farið að þykja tilkomumikið, á- nægjulegt og skemtilegt, að hafa skrifpappír til eigin brúks með nafni sínu og heimilisfangi prcnt- uðu á hverja örk og hvert umslag. Undirritaður hefir tekið tekið sér fyrir hendur að fylla þessa almennu þörf, ogbýðst nú til að senda hverj- um sem hafa vill 200 arkir, 6x7, og 100 umslög af íðilgóðum drwhvít- um pappír fwater-marked/liondj með áprentuðu nafni manns og heimilisfangi, fyrir aðeins $1.50, póstfrítt innan Bandarikjanna og Canada. Allir, sem brúk hafa. fyrir skrifpappir, ættu að hagnýta sér þetta fágæta kostaboð og senda eftir eirium kassa, fyrir sjálfa sig, ellegar einhvern vin. F. R. Johnson. 5048 VV. 63th St. Seattle, Wash. Mr. J. E. Sigurjónsson, kennari frá Kenville. Man., sem dvaldi hér í bænum yfir hátíðirnar hjá for eldrum sínum, hélt heimleiðis aftur strax ufip úr- nýárinu. En systir hans, Mrs. C. H. Brown, sem einn- ig var .hér i heimsókn til foreldra sinna ásamt manni sínum og barni, fór heimleiðis til Swan River, Man., Kvikmynd af Islandi og íslenzku þjóðHfi. verður sýnd aftur á G. W. V. Hall, Wynyard Saskatchewan Mánudaginn 18. Jan. Tvær sýningar, byrja kl. 7,30og9.30 Við fyrri sýninguna verða myndirnar skýrðar á íslenzku, en hina síðari áensku Þessi mynd verður einnig sýnd á eftirtöldum stöðum: FoamLake, Sask, Þriðjud. 19. Jan. Glenboro, Man. Þriðjudaginn 26. Jan. Brú, “ Miðvikud. 27. Jan. Baldur, “ Fimtudaginn 28. Jan. Sveinbjörn S. ólafsson, B.A. skýrir myndirnar. / Inngangur fyrir fullorðna 75c. Börn 50c JÓNS BJARNASONAR SKÓLI íslenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home Street, Winnipeg. Kensla veitt í namsgreinum þeim, sem fyrirskipaðar eru fyrir miðskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem- endum veittur kostur á lexíum eftir skólatima, er þeir æskja þess. — Reynt eftir megni að útvega nemendum fæði og húsnæði með viðunanlegum kjörum. — íslenzka kend í hverjum bekk, og krist- indómsfræðsla veitt. — Kensla í skólanum hefst 22. sept. næstk. Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inhtöku og $25.00 um nýár. Upplýsingar um skólann reitir undirritaður, Hjörtur J. Leó , Tals.: B-1052. 549 Sherburri St. síðastl. mánudag. Mr. Brown hvarf heim strax eftir jólin. Sunnndagsskóli Hallgrímssafnaðar, Seattle VV'ash., jólaprógramm, 1925. 1. söngur: a. Ó, lofa Guð þú ljúfa hjörðin barna. b. Dýrð sé Guði í hæðum hátt. 2. Recitation: Eleanor Ryan. 3* Upplestur: a. Hún amma min það sagði mér: Thelma Steinberg. b. Vertu Guð faðir faðir minn: Ellert Magnússon. c. Þig lofar, Drottinn, fuglaf jöld: Ray Ólason. d. Ó, Jesú, bróðir besti: Metúsal- em Lynn Ólason og Sigurður Lloyd Ólason. 4. Söngur : Ó, Jesú bróðir besti. 5. Recitation: Unnur Matthías'spn. 6. Upplestur: Hafsteinn Pálmasnr.. 7. Söngur: a. Konunga konungur. b. Joy to the World. s Nokkrir drengir syngja. 8. Upplestur: Jóladagur eftir Mrs. Jakobínu Johnson, Guðrún Heið- mann. 9. Ó, faðir gjör mig litið ljós: Al- bert Magnússon, Kristín Áróra Johnson, Kristján Heiðmann og Árni Iæonard Sumarliðason. Þetta svo sungið af skólanum. id. Söngur: Hark, the Herald Angels sing. 11. Upplestur: Lára Pálmason. \2. Recitation : Philip Fredrickson. 13. Söngur. a. Jólasálin. b. The First Noel. Nokkrar stúlkur sungu. 14. Uþplestur: Jesús sem barna- vinur eftir Dr. Sig-i Júl. Jóhannes- son. Kristín Sumarliðasion og Doris Sumarliðason. 15. Nokkur ávarpsorð: Mr. Árni Sumarliðason. 16. söngur: a. í Betlehem er barn eitt fætt. b. Heims um ból. Exchange Taxi Sími B50O $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundii' bifreiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bífreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. WALKER Canada’s Flnest Theatre NÆSTU VIKU Laugard.og ------------------—Miðv. Mat. 1 THE PROVINCE. Snow Country,” sem fer fram norðj ur í óbygðum og sýnir fegurð mikla en jafnframt hálfgert villimanna- tíf. Þessi leikur verður syr.dur á Province leikhúsinu næstu vfku. Það er ekki hætt við öðru en fólk skemti sér vel, þvi leikurinn er mjög spennandi allur saman og ekki síst að sjá hinar merkilegu aðfarir hundsins Rin-Tin Tin. Fó1k þreytist aldrei að horfa á Rin-Tin- Tin, þó sumir leikarar tapi stundum áliti sínu. Oft gerir hann vel, en aldrei eins vel og í þessum leik. Þessi leikur sýnir gamlan rr^nn, sem á gulnámu leynilega, sem mis- endis kynblendingur reynir áð stela frá honum og hinni fögru ungu dóttur bans. Það er ungur maður sem ann stúlkunni og hann hjálpar Rin-Tin-Tin til að koma þessu upp. í leiknum fellur grunur á Rin-Tin- Chris. Beggs Klæðskeri 679 SARGENT Ave. Næst við reiðhjólabúðina. .ÁJfatnaðir búnir til eftir máli fyrir $40 og hækkandi'. Alt verk ábyrgst. Föt pressuð og hreins- uð á afarskömmum tíma. Verð á kveldin .. . . 25C til -2.00 Mat. . 25C til $1.00 Laugard. mat 25C til $1.50 Auk Tax Sœti nú. Komið snemma í vikunni. Tin að hafa niyrt húsbónda sinn, en sakleysi hans sannast í enda leiks- ins. í þessum leik leika June Mar- lowe, David Butler. Charles Sellon og Mitchel Lewis,- WONDERLAND Stórkostlegur leikur, sem gerður er út af hinni frægu sögu Quo Vadis? eftir Henryk Sienkiewicz, verður sýmlur í VVonderland það sem eftir er af þessari viku. Sag- an er frá dögum Nerós keisara og sýnir meðferð á kristnu fólki á þeim tímum. Leikurinn er ákaflega til- komumikill. — Fyrstu dagana af næstu viktt verður “New Lives for Old” að sjá á Wonderland. Jafn- vel þótt efnið i leiknum sé tekið frá stríðsárunum, þá Cr striðið ekki aðal atriðið, heldur ásta æfintýri dansmeyjar frá París og herfor- ingja frá Bandaríkjunum. Leikur- inn er sérlega spennandi og skemti- legur. DUMBELLS “L-ucky 7” Capt. Plunketts karlm, skemtileikur Héf nteð tilkynnfst hlutaðeig- endum fjær og nær að eg Thor- varður Einarsson arfleiði konuna mína Sigfríði Ingibjörgu Einarson að öllu sem eftir mig verður þeg- ar eg dey, ef hún lifir mig. Ritað 6. janúar 1926. Thorvarður Einarsson. Mountain, N. Dak. Við áramótin hefir New York Life Iífsábyrgðarfélagið gefið út eftirfarandi skýrslu um staff sitt á árinu liðna. Skýrteini seld á árinu 1925 upp á $844,000,000. Útistandandi lífsá- byrgðarskirteini félagsins námú $5,220,000,000 við áramótin. Borgaðar dánarkröfur á árinu 1925 $39,000. 000. Ufborguð skírteini, sem féllu í gjalddaga, og arður édividendsj $66,000,000, sem borgað hefir ver- ið til skýrteini’shafa. Lánað skírteinishöfum út á skir- teini $38.000.000, þeim að kostn- aðarlausu. Þessi umsetning félagsins sýnir á hve traustum grundvelli það stendur- og bve mönnum er það mikill styrkur að tilheyra því. 2.111111111111111II i M1IIIIII1111111111111111111111111111111111111111111111II111111111111111111111111111 Fljót afgreiðsla = Vér crum eins nálægt yður og talsíminn. Kallið ossupp = = þegar þér þurfið að láta hreinsa eða pressa föt yðar. = Vér afgreiðum fötin sama daginn og innleiddum þá aðferð. — Fort Garry Dyers and Cleaners Co. Ltd. | W. E. THURBER, Manager. = 1 324 Young St. WINNIPEG SímiB2964 | rTl 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111II11111111111111111111111111B Leikfélag Sambandssafnaðar sýnir ÆFINTYRI A GÖNGUFÖR / m eftir C. Hostrup Mánudag 1 8. Janúar Þriðjudag, 1 9. Janúar í Samkomusal Sambandskirkjunnar á Banning Stræti DR. ELSIE THAYER Foot Specialist Allar tegundir af fótasjúkdómum, ivo sem líkþornum, lœknaðar fljótt Offvel. Margra ára œfing. islenzka töluð á lækningastofunni. Room 27 Steel Block Cor. Carlton & Portage Tals. A9688 l GIGT Ef þú hefir gigit og þér er ilt I bakinu eCa I nýrunum, þá gerBir þú rétt 1 aB fá þér flöakti af Rheu- matio Rernedy. Pað er undravert. Sendu eftir vltnisburBum fðlka, sem hefir reynt þaB. $1.00 flaskan. Pðstgjald lOc. SARGENT PHARMACY 724 Sargent Ave. PhoneB4630 Finnið— THORSTEIN J. GÍSLASON 204 Mclntyre Blk. F. A-656 í sambandi við Insurance af öllum tegundum Hús í borginni til sölu og skiftum. Mörg kjörkaup í Market Garden býlum. THE WONDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Liugardag ÞESSA VIKU Hinn nýi Stórmerki leikur <QuoVadis, Heimsins mesta drama 20,000 eikendur 2. sýningin af GALLOPING HCH3FS einnig leikir og fréttir Mánu- Þriðju- og Miðvikudag NÆSTU VIKU Betty Compson í leiknum ‘New Lives for 01d’ —Og að auki— Strangler Leuris og Wayne Munn Viðurkend Mynd Glímu Samkepni Hin stórkosdega Vér höfum allar tegundir af Patcnt Meðulum, Rubber pokum, á- samt öðru fleira er sérhvert heimili þarf við hjúkrun sjúkra. Lækpis ávísanir af- greiddar fljótt og vel. — Islendingar út til sveita, geta hvergi fengið betri póst- pantana afgreiðslu en hjá oss. BLUE BIRD DRUG ST0RE 495 Sargent Ave. Winnipeg DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg JÓN JóNSSON frá S^uðárkróki Dáinn 17. júní 1925 Þú horfinn ert burtu frá sjúkdómi og sorg í sælunnar dali, nú sporin þín liggja um lífsins borg og ljósanna sali. Þótt vinirnir sakni, þeir vita þó samt að vd þér nú líður, til eilifra samfunda er máské skamt þú eftir þeim bíður. Fró vini í Alberta. Vinsamlegast er eitthvert Reykja- víkurblaðið beðið að birta þessí erindi. Kjörkanpabúð Vesturbæjarin*. Úrval af Candies, beztu tegundir, ódýrari en í nokkurri búð niðri í bæ. Einnig tóbak, vindlar og vind- lingar til jólanna. Allar hugsan- legar tegundir af matvöru. — Eg hefi verzlað á Sargent í tuttugu ár og ávalt haft fjölda ísl. skiftavina. Vænti eg þess að margir nýir við- skiftavinir bætist mér á þessu ári. C. E. McCOMB, eigandi 814 Sargent Ave. Phone B3802 C. J0HNS0N hcfir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um alt, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. G. THOMAS, J. B. THORlflfSSDN Við seljum úr, klukkur og ýmsa gul og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 RJOMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fuit verð fyrir framleiðsi- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinrf er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJ6MANN TIL The Manitoba Co-operative Dairies LIMITBD AUGLÝSIÐ í L0GBERGI ^^^############### Inngangseyrir 50c. Hefst kl, 8 síðd AðgöngumiSar seldir í West End Food Market, 690 Sargent Ave. 50 Islendingar óskast, $5 til $10 á dag Vér þörínumst 50 éæfBra íslendinga nú þegar. Vér höfum aS- ferS, þar sem þér getiS tekiS inn peninga, meSan þér eruð að búa yð- ur undir stöSu, sem veitir góð laun, svo sem bifreiðastjóra, og að- gerðarmenn, vélfræðingar, raffræðingar og þ^r fram eftir götunum, bæði I borgum og sveittim. Vér viljum einiág fá menn til að læra rakaraiðn, sem gefur I aðra hönd $25 til $50 á viku, og einnlg menn. til að Iæra að vlnna við húsabyggingar o. s. frv. Vor ókeypis vistrflðn- ingastofa, hjálpar til að útvega nemendum atvinnu. Komið inn eða skriflð eftir vorri ókeypis 40 blaðsiðu verðskrá og lista yfir atvinnu. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 580 Main St., WinnipeK Dtibú—Reglna, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Var.couver, Toronto og Montreal, og einnig i Bandarikjaborgum. Swedish-American Line HALIFAX eða NEW YORK Drottningholm jiglir frá New York laugard. 24. okt. Stockholm siglir frá New York þriöjud. 17. nóv. Drottnmgholm siglir frá New York fimtud. 3. des. Gripsholm siglir frá New York miSvikud. 9. des. Stockholm siglir frá New York þriöjud. 5. jan. 1926. Á þriðja farrými $122.50. Fáið farbrcí yðar hjá næsta umboðsmanni, eða hjá Swedish-American Line 470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266 House of Pan Nýtízku Klæðskerar 304 WINNIPEG PIANO Bldg Portage og Hargrave Stofns. 1911. Ph. N-6585 Alt efni af viðurkendum gæðum og fyrirmýndar gerð Verð, sem engum vex í augum. ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessl borg liefir nokkurn tíma haft innan vébanda sinna. Fyrirtaks máltlðir, skyri, pönnu- kökur, rullupylsa og þjöðræknis- kaffi. — Utanbæjarmenn fá sé. ávalt fyrst hressingu á WEVEL CAFK, 092 Sargent Ave Sími: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. A. G. JOIINSON 807 Confeileration I.ife Bldg. WINNIPKG Annast um fasteigmr mamm. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað samstundis. Srifstofusínif: A-42Ö3 Hússimi: B-332U LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Býður öllum til sín fyrir jólin, því þar verður hœgt að kaupa hentug- ugar jólagjafir með lægsta verði Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc ilki. 8c.Cotton MRS. s.1 GUNNKAUGSSOðf, Kigandl Tals. B-7327. Winnipe* Til sölu: Hús með miðstöðvar- hiíún ásamt 20 ekrum af landi, að mestu ruddum, að eius V2 mílu frá Gimli. Góður heyskapur, nægilegt vatn. Sanngjarnt verð, góðir skilmálar. — Skrifið til Box 546 Blaine, Wash., U.S.A., eða B. B. Olson, Gimli, Man. Áætlanir veittar. Heimasími: A4571 J. T. McCULLEY Annast um hitaleiðslu og alt aem að Plumbing lýtur, óskað eftir viðakiftum lalendinga. ALT VERK ÁBYRGST' Simi: A4676 687 Sargent Ave. Winnipeg Mobile, Pnlarine Olía GasoIUu Ked’s Service Station Home &Notre Dame Phöne ? A. ■■BOUIN, Pret>. FBr» 8KRV1CK ON B9NWAT CCP AN DIFFKBKNTIAJ. OUáll Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimaaekið ávalt Dubois Limited Lita og hreinaa ailar tegundir fata, avo þau líta út aem ný. Vér erum þeireinu I borginni er lita hattfjaðrir. — Lipur af- greiðala. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 HargravtSt. Sími A3763 Winn peg CÁNAOIAN PÁCIFIC 1 . NOTID Canadian Paclfic eimskip, þegar þér ferðlst til gamla landslns, Islanda, eða þegar þér sendið vinum yðar far- gjald til Canada. Kkkl lisckt oð fá botrl aðbúnað. Nýtlzku skip, útbúin ipeð öllum þeim þæglndum sem skip má veita, Oft farið á mllU. Fargjald ú þrlðja plássi mlill Can- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrlr um 1. og 2. pláss far- gjald. Leltið frekarl upplýsinga hjá om- boSsmanni vorum á staðnum •#* skrifið W. C. CASKY, General Agent, 364 Maln St. Winnipeg, Man. eða H. S. Bardal, Sherbrooke St. Wlnnipeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða taekifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um II 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnioeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.