Lögberg - 14.01.1926, Blaðsíða 7

Lögberg - 14.01.1926, Blaðsíða 7
LÖGBEKG FIMTUDAGINN, 14. JANÚAR 1926. Bla. 7. Dánarfregn. A kvöldi hin 15. desember 1925 lést í East Lake Colorado á heim- ili Jóns Axdals tengdasonar míns og dóttur minnar Pálínu Sophiu konu hans, dóttir mín GuÖný.Stef- ^inía, fædd 29. nóv. 1890 í Hallson býgö N. Dakota. MeS dauSa hennar var stórt skarÖ höggvið í fríÖa barnahópinn minn. Þetta var sjötta barn af ellefu, sem GuÖ gaf okkur konu minni sáluðu Sigríði Ingi- björgu, dáin 10. apríl 1923, eg hefi verið viö andlát þeirra allra. “Guð gaf, Guö aftur tók, nafnið Drott- ins sé vegsamað”. Þessi dóttir mín elskaða, var æfinlega kölluð Stebba, mun eg fylgja þeirri reglu. Bjart var yfir æskhárum hennar. flún var hraust, náði góSum þroska, naut þeirrar mentunar, sem tíðkast á sveitarskólum ; á þeim námsárum sínum eignaðist hún marga góða og trygga vinstúlku. Febrúar 13. — 195*3 gekk hún að eiga'Einar As- mundson, sem kominn er af góðri ætt. hugSi eg því hans, eg held meðfædda ósjálfstæði vjnundi lagast þegar fram liðu stundir. Til Graf- ton, N. Dak. fluttu ungu hjónin frá heimili okkar konu minnar, dvöldu þar nokkur ár, þaðan fluttu þau til Pine River, Manitoba með tvö börn sin. Pétur og Pálínu ísabellu. 13- ágúst 1920 ól Stebba mín barn, er lést tveggja vikna, haföi hún á því timabili veikst af mjólkur. köldu, þegar hún hafSi komist yfir hana, tjáSi læknir henni aS hún hefði snert afs lungnatæringu, væri óumflýjanlegt hún færí í hlýrra loftslag, sem vænta mátti, kaus hún sér East Lake, Colo. Seint i okt. taka hjónin sig upp meS börn sín til Winnipeg, j>aðan hverfur Einar tl baka, til að níðstafa eignum sin- um, með þeim ummælum aS hann skuli koma fyrir jól til hennar fyr- irhugaða dvalastaSar, sem var heim- ili okkar mömmu hennar; til okkar keánur hún með börn sín, 1. nóvem- ber. Nær dregur jólum. Stebbu mnni berst bréf frá manni sínum, meS því tjáir hann henni, að krmg- umstæða vegna, geti hann ekki kom- ið fyrir næsta vor. Eg skrifa Pétri mínum, byS hann aS sækja systur sína og börn hennar, án taf- ar kemur hann, og til East Lake koma þau-á Nýjársdag 1921. Hjá .Tóni Axdal og dóttur minni Pálinu Sophíu dvaldi hún ásamt bömun- um þann tima er hún lifSi. Fliótt kom það i ljós að loftbreytingin átti vel við hana, hún safnaSi stöðugt holdum. einnig var .sjáanlegt, aS meöul þau, er hinn þióökunni og góði læknir Dr. M. Halldórsson í Wimíipeg gaf henni > á suSurleið hennar áttu vel viS hana; eg er homim innilega þakklátur. Vorið er komiS, Stebba mín er farin aS telja dagana til komu manns' síns. ViSbúnað hefir Axdal til að taka á móti honum, borsjar inánaSar rentu í góSu húsi, svo hann sé viss um að það sé til reiSu þegar hann kemur. P.réf berst elsku Stebbu minni frá Einari; hann er hættur viS að koma. Þessi margiendur- teknu vonbrigði, reyndust of mikil fyrir veglynda og tryggn hjartaS hennar, lá 'nærri þau tækju líf henn- r-r, en meS góSri læknishiálp í sam- bandi viS aðdáanlega hjúkrun syst- Ur sfnnar. lifði hún — etr svo langt frá þvi að bíSa þess bætur, samt kvartar hún ékki, vaiv sí og æ glöS i viSmóti. og spmigaSi, dáðu abir hennar góSu lund er til þektu. Efalaust sannaðist þar orð skálds- jn r “Getur tmdir glaSri kinn, grát- 'ð stundum hiarta.” Minnist hún á mann sinn. var það æfinlega hontim ’ vil. Mál og rænti háfði hún því sem næst fram i andlátiö. Banaleg- nn vortt fimtn vikur, á því timabili sóttu hana heim. nær allar konur bæjarins og nágrenninu, ,færandi henni indæl blóm. Rev. Trompen og fni hans snevddá heldur ekki hjá sJÚkra1teS hennar, hann aS fram- Jæra bænir, en hún meS fögiir blóm. T’l Denver var likiS tekið, þar bú- ’ð undir grafreit. Depember 19. kl. tþ3o árdegis kom margt fólk sam- an til að vera við útfararathöfnina, eJ .ReT' Trompen framkvæmdi. Fallcgir blómakransar. er því ,sem næst buldti kistu minnar framlíSnu dottur. báru vott um virSingu og vinsemd gefendanna. i sambandi viS ínmlega hluttekningu. sem svo átakanlega kom fram viS þessa sorgarathöfn. Sniærri blóm fylgdu með frá börnum East Lake, sem mintu á þaS, að Stefanía dóttir mín kendi þeim kristin fræði á sunnu- dagsskólanum, meSan kraftar henn- ar entust. Ó, eg er fólkinu svo inni- lega þakklátur. ,AS lokinni athöfn- þéssari, fór hver heim t>1 sín, nema elsku sonur minn, Pétur, sem bíSa varö til 3.30 að líkið yrSi tekið til reimlestarinnar, sem skyldi flytja ’þaS til N. Dak. Hann hafSi komiS alla leið frá Salt Lake City til þess aS vaka yfir systur sinni, seinustu vikuna, sem hún lifði, nú varð þaS' hlutskifti haiis aö fylgja henni framliöinni til æsku stöövanna. Vel gekk ferðin til Cavelier; þegar þar kom, var líkiS tékiö inn í útfarar- hús Mr. Peco, svo þaðan til kirkj- unnar í Hallson, þriðjudaginn 22. des. Kirkjan rúmaöi ekki fleira fólk, en þar var samankomið víðsvegar tir sveitum íslensku bygðanna í N. Dak. ÞaS hefir aldrei dregiS sig í skuggan, þegar sorg og mótlæti hafa sótt mig heim. Eg er því þakk- látur, sömuleiðis vini mínum séra K. K. Olafssyni, sem frestaði heim- ferö sinni, eftir beiSni hlutaSeig- enda hinna látnu dóttur minnar, til þess aS geta talað yfir henni. AS at- höfn þeirri lokinni, var líkið flutt í Hallson grafreit, þar hvilir nú elsku Stebba nún hjá móður sinni, tveimur systrum og bróöur. ' * vil eg geta nokkurra atriöa. er snerta veikinda tímabil minnar látnu dótt- tir GuSnýjar Stefaníu. Þegar hún eftir umgetna lífshættu, var oySin svo hress aÖ hún gat setið í bifreið, þá tóku þau hjónin Jón Axdal og kona hans Pálina, hana til Dr. Towlers, sem tálinn er aS vera besti læknirinn í Denver, honum duldist ekki hvaS til grundvallar lá nieö afturför batans, kvaöst skyldi reyna alt er í hans valldj stæöi, heilsu hennar til viðreisnar;( efndi hann þaS dyggilega. _ , Alt hugsanlegt, án tillits til tíma og kostnaSar, reyndu þessi góöu hjón, er miSaS gat til viðreisnar dóttur minni, betri tengdabróSur og systur getur ekki, eg er þeim þakk- látari en orð fá lýst; sömuleiðis Einaii Snidal tengdasyni mínum og konu hans, Helgu dóttur minni á- samt börnum þeirra fyrir þaS sem þau voru minni framliðnu dóttur. Sömuleiöjs Pétri s)mi mínum. Mrs. Williams og Mary Carolínu Aust- f jörS er eg þakklátur, fyrir þaS sem þær á seinast tímabili dóttur minn- ar, (léttu undir byrðina meS Pálínu minni. Miss Austfjörð er ein af kennurum jæssa bæjar, hún er okk- ar litla þjóðarbroti til sæmdar. GuS- ný Stefanía var fríð sánum, var vel greind og minnug, söngelsk og söng vel, mikilvirk og velvirk, eftirþreMn isverö húsfreyja og móSir, blíSlynd trygglynd, kjarkmikil, sagöi mein- ingu sína er því var að skiíta, unni kirkju og kristnum fræðum. Á mannlega yísu talaS, hefi eg- mikið mist. Eyrir Guðs náS mun þess skamt aS bíöa aS eg sameinist hópn- um, s'em á undan mér er fluttur yfir dauðans hafið, inn á laridþð friSarins. Aldur minn'er áttatíu og hálft ár, því ekki ástæöulaust, aS ‘eg vænti j>css. Blessuð sé minning minnar elskuöu dóttur. GuSbrandur Brlendson. Frá íslandi. Dánarfregn. Þann 9. des. and- aöist aðLunansholti í Landhreppi, húsfrú Ingiríður Árnadóttir, ekkja Odds Jónssonar bónda í Lunans- halti. Hún var systir Páls Árna- sonar lögregluþjóns, og jteirra syst- kina. Hœstaréttardómur var kveðinn upp 7. þessa mánaöar í máli s'kip- stjórans á þýska tdgaranum Neu- fundlarjd”, sem Islands Falk hitti 27. oktdber síöastliðinn viS Dyr- hólaey, meö ólöglegan útbúnað veiS- arfæra. í Undirrétti var skipstjóri dæmdur í 7 þúTsund kr. sekt, fhann hafði sætt dómi áður fyrir sams konar brotj. Hæstiróttur staöfesti dóminn aS öðru leyti en því, aS sektin yar færS niður í 5 þúsund krónur. Sækjandi málsins í hæsta- réttí var Sveinn Björnsson, en verjandi Bjarni Þ. Johnson. Dánarfrcgn. Þann 3. des. and- aSist að Vatnsdalshólum í Húna- Nýtt Undrvert Meðal Við Hjarta- sjúkdómum og Magaveiki. Læknar undrast, hve fljótt og vel Petta nýja meðal læknar slíka sjúkdóma. Margar þúsundir taka þettá „e”.a’ mánaðarlega og batnar á- rÍríi eFa< Éf hjartað slær ekki e®a ar>dardrátturinn er i ^ðu lagi, eeða ef meltingin tn.iTæm’ svefninn óreglulegur, bó Ta,r,t?ar, yeikar og líðanin slæm, f'i W>lr sjálfs þín vegna að Þú nyia meðaí, Nuga-Tone. bað K^nt .verða forviða hve fljótt Kgfclr þfÍKi upn Nuga-Tone ur ftrÆsteI,kar tauf?ar og eyk- ur góða mni«af dugnað; gef- góðar K°$a matarlvst, andfsve?^311'5 veitir endurnær- Ef bér KA0ír fjör og áhuga. réyndu fe b?"t. ,M ert ef Kó,. k' i kostar þig ekk- þægilLr" bKa'tn2r ekki' Þáð er Revndt, ha«b{éT»/er strax að batna. béMiðuí ekki Ketina dagari-oy ef betur út kó . ,etur þó lítur iyfsalina ba taktii afganginn til T,eninamn°m hlni? skilar Þér aftur Nu(rf^fn„Um' .,Þelr' sem búa til gerir fvH0 ,v-lta svo Yel bvað það fvrir iað peir E^g.ia það að ábvrcnast þúLft Lv'ai,ftUrADenÍnyunum' ef áhvrwS ekki ánægðui-. eðmæli og fölumð °g f hjá öllum lyf- vatnssýslu merkisbóndinn Vigfús myndarmaSur, ágætur smiSur og drengur hinn bezti. Otsvörín á Akureyri eru alls; 122,600' kr. Hæstu gjaldendur: Gefjun kr. 6.000. Höepfner kr. 5,300. Ragnar Ölafsson kr. 5.000. Sigvaldi Þorsteinsson kr. 5,000- Frambotísfrcstur í Gullbringu- og Kjósársýslu var útrunninn í gær- kvöldi kl. 12. Klukkan 11 var símá- 'sámbandi við Hafnarfjörð slitið, en rétt áöur náði Morgunbl. tali af Magnúsi Jónssyni sýslumanni og bæjarfógeta. Voru þá komin þessi þrjú framboS: Olafur Thot^, Jón Þorbcrgsson, og Haráldur GuðmundsSon. Taldi sýslumaSur nokkurnveginn víst, aö frambjóðendur yröu ekki fleiri. — Morgunblaðið. Togarinn "tslendingur” 'lsekkur. Orsakir ókunnar. í hau$t, þegar togarinn ‘Tslend- ingur” kom aS norSan af síld- veiðum, var honum lagt í vetrar- lagi inn á EiSsvík. Og þar hefir hann legiS síðan. ' En á fimtudaginn var tóku menn eftir því aS togarinn var horfinn. Og þegar nánar var að gáð, kom þaS í ljós, aB hann var sokkinn. í honum voru engir menn, — fremur en vant er að eiga sér stað um skip, sem liggja i vetrarlægi. En nú átti að fara aS ‘dubba upp á knörinn’, í þeim vændum, að hann færi á fiskiveiðar nú, ásamt hinum togurunum. Eigandi “íslendings” er nú Sig- mar Jónsson umboSssali hér. Tog- arinn er rúm 100 tonn, og er meS ektu og minstu togurunum ís- lensku. Hann var vátrygöur fyrir 50 þúsundir hjá Sjóvátryggingar- félagi íslands. Ókunnugt er mönnum með öllu um orsakir þess, aS togarinn sökk svo skyndilega, og óskjilanlega jafn framt. \ Morgunbl. spurðist fyrir um það í gær hjá Sjóvátryggingafélagi ís- lands, hvað þaS ætlaSist fyrir meS togarann. Þau svöij fékk bla'ðiS, að ])að mundi reyna aö fá kafara hér, ef unt væri, til þess aS rannsaka af hverju togarinn hefSi so’kkið. Ilér væri nú ekki að ræða um neitt björgunarskip, sem komið gæti að liði, er svona stæSi á. En helst var það aS heyra á félaginu, að lítið mundi vera hægt að gera þangað til kafarinn. sem væri á björgunar- skipinu “Geir”, kæirti hingaö, en hans er von bráSlega. . —Mbi. Prestssctrið á Höskiddsstöðum í Húnavatnssýslu brann til kaldra kola í ofsarokinu þriðjudaginn, 8. des.. Litlu varð bjargað. Tjónið mikið. í gær fékk biskup símskeyti frá Blöndósi, þar sem skýrt var frá þvi aö í ofsaveðrinu á þliðjudag- inn 8. þ. m. hafi öll bæjarhúsin á prestssetijinu Höskuldssitööum 1 Húnavafnssýslu brunniS til kaldra ko'la. Stórhríð var á og ofsaveöur, þegar eldsins varð vart, svo að við ekkert varS ráSiS. Flestum embætt- isbókum varS bjargað, svo ,0g sængurfatnaði, en litlu öðru. Tjón- ið er talið mjög mikiS. Um orsök eldsins er enn ókunn- ugt. Prestur að HöskuldsstöSum er séra Jón Pálsson prófastur. — Kirkja er þar á staSnum, en hún stóö nokkuð frá bæjarhúsum, og hefir eldurinn ekki náð til hennar; vindstaöan hefir hjúlpað. Síðari símfregn. 1 gærkvöldi átti MorgunblaSiS símatal við Hjaltabakka. Var sagt, að ástandið á Höskuldsstöðum væri afar lsæmt. Fólkið hefir flúiS í kirkjuna, en vantar alt; hefir ekkert nema sængurfötin og lítinn fatnað. Um orsök eldsins var ekkert upp- lýst. Mcnn vona að fjárskaðar hafi ckki orðið í ofvcðrinu. Að því er Morgunbl. var sagt frá Hjaltabakka, hafa mérin þar nyröra góSa von um þaS, að f járskaðar hafi .litlir eða engir orSð í ofviðrinu. 1 'Húnavatnssýslu var alstaöar farið aShýsa fé, nema fremst i Vatns- dalnum og á mánudagsnótt, áður en ofveðrið skall á, setti niður mikinn snjó, svo menn voru alment varir um sig. Frá Forna-Hvam mi. 1 gær laust fyrir hádegi, átti Morgunbl., símtal við. Forna- Hvamm. Barst blaSinu þá sú sorg- arfregn aö Ólafur Hjaltested kaup- maður væri látinn. Eftir því __sím- skeyti, sem blaSinu barst í fyrra- morgun, eftir að leitarmenn fundu Ölaf ,mátti rauninni telja það vist, aö þessi sorgarfregn ætti eftir aS berast hingað. í símskeytinu stóð, aö þeir leitafmenn hefðu aldei séS lifsmar með Ólafi, en eðlilega vildu ]>eir engan úrskurS gefa,' fyr en læknir hefSi komiS og skoðaö Ólaf-; en lífgunartilraunir fóru fram þar til læknir kom. Vegna hriðarinnar komst læknir ekki til Forna-Hvamms fyr en i gærmorgun. Og sagSi hann þá strax' að Ólafur væri látinn. ('Samkvæmt skeyti til fréttastof- unnar i gærkvöldi, er það álit lækn- is, að Ölafur hafi dáií nokkru áður en hann fanst i fönninni). í gærmorgun var enn hafin leit eftir þeim eina hesti, meS verS- póstinum, sem ófundinU var. Stóð leitin yfir fram undir hádegi, en varð árangurslaus. Er talið víst að hesturinn sé dauður, aö hann liggi einhvers staðar í fannkynginu eða aS hann hafi hrakið í aðra hvora ána, sem þar er nálægt (Tlvassá éða Noröurá-. Pósturinn, sem^í þetta sinn vár Jóhann Jónsson frá Valbjarnar- völlum, og ferðmenn þeir, er með honum voru í Forna-Hvammi, lögöu á staS í gær suður í Borgar- nes/ h.nn er ekki afráðiS, hvort áfram verði haldiS að leita aö pósthestm- um, sem vantar, eSa hvort beöiS veiði þar til hláka kemur. AS sjálf- sögðu verður reynt að leita, éf menn hafa nokkra von um árangur, því mjög er þaö bagalegt, að póstinn vantar; en mcnn telja ákaflega litla von, aS hesturinn finnist i því fann- kyngi, sem þar er orSið; skaflarnir sagðir margar mannhæðir. Tilvilj- un ein var það, aS einn hesturinn fanst, sá er var dauður. Leitarmenn sáu á fætur hestsins upp úr snjó- skafli; hefir ofsaveðrið skelt hon- um á hrvgginn og fannkyngið svo skolliö yfir hann. —Morgunbl. .... • V efnaðarsýning. Á þessum t'mia gefur aö líta marga búðarglugga í Reykjavik fagurlega skreytta meö ýmiskonar vefnaðarvörum. Hvaðan er þessi vefnaöur Meginhlutinn útlent, mismunandi nothæft fyrir skilyrSi vor. Álafoss'r og Gefjunarfataefni sjást á stöku stað, sterkar og vel unnar voSir. í húsi Búnaðarfélags Islands er nú sýndur vefnaöur, frá vefnaSar- námsskeiði, er Heimilisiönaöarfélag íslands hefir látið halda tvo undan farna mánuSi. Ungfrú Júlíana Sveinsdóttinjiefir veitt náriisskeiði þessu forstööu. Fmtán stúlkur hafa sótt námsskeiöiö. — MikiS hafa þær ofið, þvi á sýningunni gefur að líta: dívanteppi, gluggatjöld, borö- dúka, gólfteppi, rúmteppi, svuntur, langsjöl, pentudúka, dýratjöld, handklæði, rekkjuvoSir, blúsuefni, Upprlutsskyrtur, stólsetur o. fl. o. fl Hvert um sig er gert meS mjög breytilegum litum, og gert svo, aS úr inörgu er aö velja. Þessu verð- ur eigi lýst með orSum. Reykvik- ingar, komiS o? sjáið sýningu þessa, og dæmiS um, hvort þessi v'efnaSur er eigi sambærilegur við flest þaS, sem vér fáum frá útlönd- um. Eða er þaö eigi skemtilegra, og myndi auka álit okkar uppvaxandi blómarósa, ef ]xer gætu sagt: Þessa svuntu, þetta sjal, )>essa treyju hefi eg sjálf unnið, í sta'ðinn fyrir aS segja: Eg keypti þaS í útsölu hjá þessum eða hinum o. s. frv. Eöa þá komiS er inn í stofuna, aS líta stól- setur, gólfteppi, dívanteppi o. fl., alt unnið heima úr ísl. ull, eöa að sjá eigi annað en útlendan véfnaS og húsgögn. Þessi vefnaöarsýning sýnir, að margt má vefa í heimahúsum. A sýningunni er margskonar vefnaö- ur, eins og áöur er getið. NokkuS af honum er til sölu. Starfskraftar eru til, svo hægt er að vefa alt þaö sem vér þurfum. Heimilisiðnaðarfélagiö fer vel á staö meS sín vefnaðarnámsskeiS, en sem flestar ungar stúlkur þurfa aö læra þessa þörfu iSn.— Hve marg- ar íslenskar stúlkur kunna hana nú —Mbl. ' Frá Forna-Hvammi. Enn um hrakningana. Símasamband viS Forna-Hvamm var mjög slæmt í gær og illmögu- legt aS fá þaðan frétir. Þó tókst MorgunblaSinu að koma skeytum þangaö og síöast aS tala við Forna- Hvamm, yfir BorSeyri, í gærkvöldi. Það var skökk frásögn hér í blaðinu í gær, að þeir heföu mist alla hestana frá sér, er þeir skildu við Ólaf Hjaltested. Þá höföu þeir f jóra af hestununi og bundu þá þar sem þeir yfirgáfuV>laf. Samkvæmt skeyti frá fréttastof- unni, haföi Ólafur Hjaltested kvart- aö um lasleika, skömmu eftir aS þeir fóru fram hjá sæluhúsinu. Á- gerðist lasleiki hans eftrr því, sem hann þreyttist. í fönninni bjuggu þeir um hann j eftir föngum meS olíufatnaði, gæru- j skinnum o. fl. í gærmorgun rofaði ögn til. — Lögðu ]>eir þá þegar upp til þess að leita aö Ólafi, fundu hann, og fluttu til Forna-Hvamms. Eftir því sem næst verSur komist af fréttum þeim, er Mbl. fékk í gær, var vafa-l samt hvort líf leyndist meö honum í er þeir fundu hann. Er heim íj Forna-Hvamm kom, var þegar byrjað á lífgunartilraunum, og þeim haldið áfram þégar sjSast fréttist í gærkvöldi kl. 8. Fékst þaðan síma- samband viö lækninn á Hvamms- tanga, til þess aö gengið yröi úr skugga um, aö farið yrði sem rétt- ast að öliu. Læknirinn í Borgarnesi lagði af staö upp eftjr í fyrrakvöld, en komst þá eÞki lengra en í Dals- mynni. Klukkan þrjú í gær lagði hanp af staö þaðan áleiðis í Forna- Hvamm. Þegar Mbl. haföi siðastj samband við Forna-Hvamm í gær, | var læknirinn ókominn þangaö, en hans var von þangað á hverri stundu. \Fimm af hestunum fundust í gærrrjorgun, og fjórir seinna í gær. En einn vantaði í gærkvel(|i. Á honum var póstflutningur — á- byrgöarpósturinn. Einn af hestun- um var nær dauöa en lifi er hann fanst og lifði ekki nema litla stund. —Mbl. 10. des Pétur Jónsson óperusöngvari: syngur þessa daga í Berlín, m. a. á óperunni Rheingold. Hefir hannj m. a. verið fenginn til þesfe að syngja meö heimsfrægri italskri söngkonu. Friðrik Asmundss n Brekk'an, rithöfundur, hélt 1. desember fyrir- lestur á lýðháskólanum í Askov, um samband Dana og Islendinga. Aukning togaraflotans. Hann eykst aS minsta "kosti um 5 skip nú næstu mánuöi. Belgaum-félagið fær einn togara, er heitir Jupiter. Er hann lagður af staö frá Eng- landi. Þá fær útgeröarfélagið Geir og Th. Th. einn togara í stað Leifs hepna. Heitir hann Eiríkur rauöi. Sleipnisfélagið fær tvo nýja tog- ara. Er annar keyptur í Hollandi, og mun verða tilbúinn eftir nokk- urn tima, eða í vetrarbyrjun; hinn er bygöur að nýju, og mun ekki veröa tilbúinn fyr en eftir nokkra mánuði. Loks fær Alliance er m togara. Heyrst hefir að von s< á fleiri togurum nýjum, en Mbl. er ókunnugt um sönnun á því.. —Mbl. Dómkirkjan og dómkirkjxisófn- uðurinn. Það mun vera almannarómur hér i bæ, aö óviðunandi sé nú orSiö viö það, hve dómkirkjan er orðin lítil fyrir þann fjölmenna söfnuð, sem þarf aS sækja hana. Vitanl^ga finna þeir helst til þess, sem í þjóökirkj- unni eru og ekki hafa að hvurfla öðrum kirkjum. En fleirum en þeim er þetta augljóst og jafnframt á- hyggjuefni. Þegar dómkirkjan var reist, um 1848, voru aðeins um 12—1300 manns hér i bæ. Nú eru bæjarbúar um 20 þús. Að vísu hafa tvær kirkjur bæst við riSan. En kirkju- fjölgunin er ekki i neinu hlutfalli við fólksfjölgunina. Þegar Jön biskup Helgason byrj- aði prestskap, 1895, voru um 4000 inanns í bænum. En jafnvel þá var kirkjan oröin svo litil og ónóg, aö oft komst ekki nema Htíll hluti fólks þess í hana, sem vera vilði við guðsþjónustugjörö. En hvað mun þá vera orðið nú, þegar Reykja vílc er orðin 20 þús. bær? ÁstandiS er í raun og veru þann- ig, að miklu fleira fólk veröur frá að hverfá dómkirkjunni ten þaö, sem í hana kemst. Og það þarf ekki nein sérstök tækifæri eða stórhá- tíðar til, aö svona sé. Þetta kemur fvrir svo að segja hvern sttnuudag. Og svo hefir veriö nú um' mörg undanfarin ár. Annar dömkirkju- presturinn hefir látið svo um mælt, aö þegar hann gengi 5 kirkju til messugerðar, mætti hann stórhóp- um af fólki, er væri að snúa frá kirkjunni vegna þess, aS þar væri orSiS fult fyrir. í engum bæ öðrum en Reykjavik meö jafn mörgum íbúum munu vera eins fáar kirkjur eins og hér. Hver söfnuður telur þaS sitt fyrsta hlutverk að hafa kirkju sína svo stóra, að hann komist þar fyrir að mestu leyti, þegar hann vill hlýöa messu. ÞolinmæSi íslendinga og rósemi er jafnan viöbrugSiö. Sannast það i þessu máli. Fáar raddir hafa heyrst um það opinberlega, að hér þyrfti að veröa bót á ráöin, þótt öllum sé það augljóst, að svó þyrfti aS vera, og um þaS sé rætt daglega manna á milli. En hér eftir ættu menn að fara að fylkja sér betur um þetta, og hrinda því í fram- kvæmd. Því þaS má ekki lengur svo til ganga, aö allur þorri dóm- kirkjusafnáðarins verði frá að hverfa kirkjunni svo að segja á hverjum helgidegi, en sá hluti hans. sem í kirkjuna kemst, geti ekki nptiö gðuðsþjónustunnar fyrir þrengslum og allskonar óþægindum. Nú þegar veröur að fara aö vinna að því, aö dómkirkjusöfnuð- urinn hér fái viðunanlegt'kirkju- rúm. Þaö þolir enga biö. .. —Mbl. Otgerðarfélaginu Alliance hefir veriö leyft af byggingarnefnd að byggja þurk- og. fiskgeymsluhús úr steinsteypu, áfast^ viö fiskihús félagsins við Mýrargötu. — Stærð hússins á aö vera 443.34 ferm. Á lóöinni er tinTburhús, 285 ferm. að stærð, og verSur þaö rifið. * Hrakningar norðanpósts. ('Eftir simtali við Forna-Hvamm 8. desember. Noröanpóstur lagði af staS suður HoltavörSu heiði árla mánudags- og voru 4 menn í fylgd meö hon- um: Jón Pálmason frá Þingeyriyxt, Ólafur Hjaltested kaupmaöur úr Reykjavík, Ólafur Jónsson fram- kvæmdarstjóri Ræktunarfélags Norðurlands og Kjartan Guðmunds son frá Tjarnarkoti i Miðfirði, þó aö færð væri slæm, gekk feröin vel framan af, og voru þeir viö sælu- húsiö um kl. 2. Fóru þeir allir sam- an, uns blindhríð skall á þá, nokkru seinna eftir að þeir fóru frá sælu- húsinu. Kjartan varð viöskila viS þá meö 4 hesta og hófu þeir leit að honum„4)g varS þeim mikil töf að henni. VeSrið hamaðist stöðugt og sleit í Sundur lestina fyrir þeim og nristu þeir þá margt hestanna og eitthvaö af póstinum. Ólafur Hjalte- sted hafði kvartað um lasleika, nokkru eftir aS þeir fóru frá sælu- húsinu og ágerðist hann er veöur versnaöi. Kom svo, að hann treyst- iít ekki til að halda ferðinni áfram. Dvöldu l>eir hjá honúm lengi, en afréðu loks aö búa un* hajm þar sem best í fönn, og leita svo hjálpar. Bjuggust þeir viö að ná Eorna- Hvammi á tiltöliílega skömmum tíma. Varð þetta úr. Bjuggu þeir sem vandlegast um Ólaf þar í fönn- inni, klæcldu hann í olíuföt, hlóðu um hann gæruskitinum og pokum og vpru von,góðir,^er Fréttastofan átt tal viö þá í gærkeldi, að ól- afi myndi líða sæmilega í íönninni. unz hjálp bæri að. Komust þeir heiiu og höldnu aö Forna-Hvammi kl. 4 í fyrrinótt. Kjartan var þá þar fyrir með 4 hestana, og haföi hann komist þangað um miönætti. Ólaf Jónsson hafði kaliö lítilsháttar á fæti. Pósturinn, Jón Pálmason, og tvéir menn frá Forna-Hvammi fóru strax að leita Ólafs, en leitin varð árangurslaus. —- í gærkveldi fyrir kl. 9 var ekkert útlit fyrir aö hríðin myridi slota og i morgun var ekki hægt að ná sambandi við Forna- Hvamm. — Tvo hesta meö póst- flutningi vantaði í gærkveldi. /Jón\ Jónsson, póstur í Galtar- holti, fór ekki þessa þóstferS. í stað hans var Jóhann Jóúpson frá Valbjamarvöllum, alvanur ferða- maður, 'sem oft hefir fariö vetrar- ferðir’fyrir Jón). —Vísir. Friðun Faxaflóa. Á fjórðungsþingi Fiskifél. um daginn var samþykt svolátandi tiJ- laga: “Fjócðungsþingið ítrekar kröft- uglega samþykt síðasta fjórðungs þings, ðg skorar á fiskiþingið að stuðla að því, að vísindalegum fiskirannsóknum verði greidd gata svo sem auðið er, og ‘enn frem%r stuðla að því, að landhelgislínan verði færð út, þannig, að firðir 0g flóar verði friðaðir.” Þó þarna sé talað um firði og flóa, alment, er víst, að aðallega hafi friðun Faxflóa vakað fyrir þeim, er þingið sátu. Það mál kemur fram árlega. En þeir, sem fyrir því berjast, að Faxaflói verði friðaður, sjá helstu leiðina tfl þess að það nái fram að ganga, með því móti, að fiskirannsóknirn- ar leiði nauðsynina í ljós. Mbl. hefir spurt forseta Fiski- félagsins, Kr. Bergsson, um það, hvernig hann líti á málið. Eg lít svo á, segir; hann, að friðun Faxaflóa komist ekki á, fyrri en stórþjóðir þær, er hér veiða, sjá nauðsynina, komist að Láttu ekki kvef haldast við. LÁTTU ekki vini þína þurfa að minna þig á þetta slæma kvef. Varastu að Ismita viðskiftvini þina og kanftske þitt eigið fólk. Til að losna við kvef og slíka kvilla fljótt og vel, verður þú að -nota PEPS. Um leið og þær renna í munn- inum gefa bær frá sér efni, sem græða og styrkja. Þú andar þvi að þér og það nær til allra parta brjóstsins og lungnanna. Efnið í Peos styrkir öll and- færin. Það hreinsar hálsinn og eyðir bólgu og heldúr hættunni frá brjósti og lungum. Var- astu mistök. Þú verðupr að hafa Peps pillurnar, meðalið, sem andað er að sér. Fæst hjá öllum lyfsölum og í búðum á 25c askjan, með 35 plötum í silfurpappír. Nafnið Peps er á hverri plötu. raun um, að það er nauðsynlegt, til þess að afli haldist hér fram- vegis. Fiskirannsóknirnar sanna þetta æ betur og betur. Nýlega hjifa Bretar friðað Marey-flóann við austurströnd Skotland’s. Væntanlega verða þeír eftir það fúsir til þess,' að viður- kenna nauðsynina hér. Sjóvolk og hrakningar “Veiði- bjöllu-” manna. í>eir eru sex klukkustundir að reyna að komast á land úr skipinu. Einn er að eins með lífsmarki þegar á land kemur, en deyr samstundis. Þeir hrekjast á landi í vondu veðri. Þrír grafa sig í sand um nóttina. Tveir verða viðskila og verða úti. (Einkaskeyti til Morgbl,) Höfn í Hornafirði, 19. nóv. ’25. (IMorgunblaðið sendi fyrir- spurn til Hornafjarðar um omakir hins sorglega víðburðar er reynd- ist að hafa orðið við Veiðibjöllu- strandið. Fékk það í gær svar við fyrirspurninni, og birtist þ,að hér á eftir): v “Veiðibjallan” strandaði síðast- liðinn laugard'agsmorgun. Eftir* nálægt sex klukkustunda volk. komst skiþshöfnin loks á land. — Einn skipsmannanna vildi ekki björgnarbelti, og komst hann með' naumindum á land og var með litlui lífsmarki þegítr á land kom. iHann. dó samstundis. Á laugardagskvöld komust ajórir. af skipsmönnum til Tvískerjá; þrír grófu sig í sand um nóttina, erí tveir urðu viðskila og fundust ör- endir næsta dag.” SPITNA BINDID Þér hafið væntanlega lesið söguna um spítna bindið. Hvernig faðirinn sýndi sonum sínum, að það var auðvelt Að brjóta hverja eina spítu í tvent en ef þær voru bundnar í eitt bindi, varð það ekki brotið. Lœrdótnurinn í þessu er SAMVINNA sr -4^ Þessa/lexíu hafa tuttugu og tvö þús- und bændur 1 Vesturlandinu nú lært. Þeir eru samtaka bændurnir, sem ekki vepða brotnir, þegar til þess kemur, að þeir selji afurðir bújarða sinna. HVAÐ LlÐUR YÐUR? Viðvíkjandi því, hveAiig þér getið gerst méðlimur- hveiti samlagsins, , skrifið nú þegar til Manitoba eða Saskatchewan eða Alberta Wheat Pool Wheat Pool Wheat Pool Winnipeg, Man. Regina, Sask. Calgary, Alta Áldrei of seint að innritast!

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.