Lögberg - 14.01.1926, Blaðsíða 6

Lögberg - 14.01.1926, Blaðsíða 6
Bls. 6. LÖOBEBG FIMTUDAGINN, 14. JAN0AR 1926. / Á metaskálum lífsins. Eftir L. G. Moberley. “Gömlu hræðilegu brúSuna? Já eg man vel eftir henni. Eg rrían lika eftir því, aS í staÖinn fyrir ljótu, j^mlu brúðuna, keypti mamma þín nýja brúðu handa þér, — hún var falleg og klædd eins og Hti-S barn; en þú hélst áfram að gráta yfir gömlu brúð- unni, sem þú hafSir mist, ogsagðir, að þér hefði þótt vænst um hana. Þú varst sannarlega trygg þá, Dóró- thea.” “Eg held að eg sé trygg ennþá,” sagði hún og leit alvarlega á hann. “Ég gleymi aldrei minum gömlu vinum, og mér þótti í rauninni vænna um íjótu, gömlu brúðuna, heldur en um þá fallegu, nýju. Og mér þykir áfarleitt ,að hevra það, að gamall vinur er veikur. Seg þá mér hvað læknirinn sagSi, Miles.” “Já, þaS eru einmitt orð hans, sem eru orsök þes"s aS eg er kominn til þín í dag. ÞaS er lýsing hans á veiki minni, sem kom mér til að fara hingað og endurnýja bónoVS —’ • _ • “Ó, Miles,” greip hún fram í fyrir honum. “Því vilt þú koma okkur í þetta leiðinlega ásigkomu- lag aftur? Þú mátt ekki endurtaka 'bón þína. Við skulum halda áfram að vera vinir, en farðu ekki fram á neitt viS mig, sem er ómögulegt.” “Hinkraðu við góða,------bíð þú þangað tii þú ert búin að heyra hvaS eg ætla-aS biðja þig um, áður en þú segir aS bón mín sé órnoguleg. Þú getur líklega ímyndað þér að mundi ekki vilja hryggja þig með bón minni í annað sinn, ef eg hefSi ekki mjög al- varlega ástæðu. Það er ekki af eigingirni, að eg ásetti mér að biðja þin ennþá einu sinni, en aðallega af til- liti til þín sjáljrar og framtíðar velferðar þinnar.” ' “VelferSar minnar?” stamaSi hún. “Já, velferSar þinnar, Dórótheaf — Eg varð einhuga með sjálfum mér, að fara hingað og endur- taka spurningu mína — þín vegna sérstaklega, þó eg geti ekki neitaS þvi, að eg biSji fyrir sjálfan mig líka,” sagði hann meS svo undarldgú og alvarlegu brosi, að það kom tárum út í augu ungu stúlkunnar. i “Sestu og hlustaðu á mig i nokkrar minútur,” sagSi hann meS svo ákveSinni rödd, aS hún settist á legubekkinn, og Miles settist á stól gagnvart henni. “Þégar eg fann læknirinn i dag, hélt eg að ekk- ert væri að mér. Eg hélt i öllu falli, að ef það væri nokkuS, þá mundi vera auðvelt aS lækna það, en mer skjátlaði. Það virðist eitthyað mjög alvarlegt ganga aS mér — og eg kendi sannarlega í brjósti um lækn- inn — hann hafSi mjög óþakklátt starf; hann sagði mér að eg ætti ekki langt eftir að lifa.” “Ó, Miles, segðu það ekki,” sagði Dóróthea kjökrandi og náföl. “Þú getur ekki meint þaS, sem þú segir. ÞaS hljóta aS vera misgrip, þú sýnist vera heilsugóður. Ó, þú mátt ekki tala þannig eða brosa svo undarlega, mér fellur það svo illa.” “Það litur út fyrir aS eg hryggi þig meS fram- komu minni,” svaraSi hann meS sama brosiÖ á vörun- um og eyndi að tal glaðlega, “en eg er hrædd um, að þetta sé ekki misgrip. Eg var hjá einum hinna duglegustu nýtízku lækna -— hann bar sérstök kensli á veiki mina — og, já, Dóróthea, hann segir, að ekk- ert sé mögulegt að gera. Enginn geti hjálpaS mér. -i ?agSi aS eg gæti lifað ennþá eitt ár —” hljóð barst yfir varir Dórótheu — “hann sagði aS ef eg væri mjög varkár, gæti eg lifaS eitt ár —\og svo kæmi endirinn.” “Eg get ekki trúað þessu,” sagði Dóróthea mjög hnuggin. “En það er samt sem áSur satt, góSa min,” sagði Miles án þess að brosa. Hann laut áfram og greip hendi hennar. “ÞaS er alls engum efa bundið; og nú skulum viS ekki éyða tímanum meS aS gráta yfir þvi, sem ekki verður umflúið. Eg stend nú gagnvart því ómnflýjanlega, og eg er kominn til að spyrja þig, hvort þú viljir hjálpa mér til aS mæta því?” Nú varS löng þögn, og Miles og Dóróthea horfði* hvort á annað rannsakandi augum. “Þú vilt aS eg —” byrjaði hún. En Milesi greip franí í fyrir henni. “Mig langar til að spryja þig, hvort þú viljir verða kona min og vera hjá mér þetta eina ár, sem eg á eftir aS lifa?” \ “Hvernig get eg gert það, Miles?” hvíslaSi hún og blóðroðnaSi. “Það er ómögulegt, þú veist að þaS er annar, sem —” ^ \ “Ert þú heitbundin honum — þessum öSrum?” “Nei, ekki heitbundin — viS komum okkur sam- an um aS gera engar skuldbindingar. Mér fanst að hann ætti ekki að heitbindast fátækri stúlku. ViS erum ekki heitbundin, en við skiljum hvort annað, og — ó, Miles,, mér þykir eins vænt um hann, eins og kvenmanni ber aS þykja um þann mann, sem hún aétlar aS giftast.” “Og eg er að efrrs vinur þinn?” Hún drap höfði samþykkjandi, en rétti honum strax hendi sína, hrædd um að hafa sært hann. “Þú ert einn af mínum bestu og elstu vinum,” sagði hún, “en eg get ekki með sönnu sagt að þaS sé meira err vinátta, sem eg ber til þín. — ÞaS er aðeins vinátta — ekkert annaS.” ‘/Eg veit þaS góSa, eg veit það.” Hann talaði í huggandi rómi, eins og við hrætt barn. “Eg skil þetta mjög vel, og samt sem áöur biS eg þig að vera konan mirt þetta eina ár.” . ' “Eg get það ekki,” hvíslaði hún; “þaS væri aS syndga ibæði gegn þér og honum — stór rangindi væru það.” “Mér sýndir þú ekkert ranglæti méS því. Þú gerðir aðeins- þetta síSasta ár að því gæfuríkasta án, sem eg hefi lifað." Það var meS erfiismunum að hann gat fengiS sig til aS tala rólega., GeSshreyfing hans var Við það að svifta hann sjálfstjórn. Og hváð hin^ snertif — manninn sem þú elskar, Dóróthea — þá -f- en eg ætla fyrsrt að reyna aS skýra fyrir þér, hversvegna eg sagði, aS þaS væri eins mik- iS fyrir þina velferS og mína, aS eg kem með þessa miklu bón til þín. Þú veist auSvitaS að eg hefi erft eignir frænda míns í Hamsphire, en þú þekkir auð- vitaS ekki hin einkennilegu skiIyrSi, sem hann hefír ákveðið, viSvíkjandi arfinum og ættaróSalinu ?” Dóróthea hristi höfuðiS. ‘ Eg veit alls ekkert um þaS,” svaraöi hún. “Frændi minn var einkennilegur, gamall maður, og erfðaskrá hans var jafn undarleg og hann var einkennilegur. Hann arfleiddi mig aS öllu, sem hann átti, en hann gerði það óvanalega skilyrði, aS ef eg gifti mig ekki, gæti eg ekki arfleitt nokkura lifandt persónu aS einum skilding eða einum þumlung jarS- ar. Ef eg dey ógiftur, hlýtur fjarlægur ættingi, sem eg jækki ekki, allar eigurnar. Ef eg þar á móti gifti mig, hefi eg heimild til aS arfleiSa konu mína og min væntanlegu börn, en engan annan. Nú —” “Aliles, segðu ekki meira!” sagSi Dóróthea, stóS upp af legubekknum og gekk eirðarlaus fram og aft- ur um gólfiö. — “Eg get ekki varist því aS skilja til- gang þinn, — en reyndu aB skilja mig — eg get ekki gert þaS, þó peningar þínir séu i boSi.” Miles brosti, um leið og hann gekk yfir gólfið til hennar og lagSi hönd sína á öxl hennar. Þessi orð voru svo þýSingarmikil frá stúlku, sem hann elskaSi — þessari heiSarlegu, hreinskilnu stúlku, sem hafði verið þannig frá byrjun, heiSarlegt og gott barn og. hreinskilin ung stúlka. “Þú ættir ekki að afráða þetta svona fljótt,” sagði hann rólegri en áður, “og gættu þes^, hve mikiS er ^ undir áfofmi þínu komið. — Þetta — ’ hann leit í kring um sig í þessu ógeðslega herbergi, “þetta er sorglegt haimili fyrir þig, föður þinn og móSur. T'.f þú gætir fengiS þig til að gera það, sem eg bið þig um, mundum við geta gert gömlu manneskjurnar lán-- samar og ánægðar þann tíma, sem þær eiga eftir a'ð lifa, vona eg. Þú átt erfiða daga núna, góða vina rrtín,” sagði hann svo undur alúðlega. “þú mundir ekki eiga jafn erfitt, ef ])ú gætir fengið þig til að verða við bón minni, ef þú gætir þolað aS lifa ásamt mér þetta eina ár. Og þegar eg legg upp i langferðina — þá ert þú frjáls og rík — já. mjög rík, og þá getur þú gifst manninum, sem þú elskar.” Miles hefði ekki líkst öSrum mönnum, ef rödd hans hefði ekki skolfið dálítiö við síðustu orSin, en þessi sífelda óeigingirni kom Dórótheu til aS snúa sér við og leggja hönd sína á handlegg hans. “En hvað þú ert eðallyndur, I^Iiles,” sagð hún viðkvæm, “hvernig getur þú verið svo góður og ó- eigingjarn núna, þegar ætla mætti að þú hugsaðir- aðeins um sjálfan þig.” “Eg hugsa Hka um sjálfan mig,” svaraöi hann glaðlega og greip'hendi hennar, en átti erfitt meS að dylja geSshreyfingu sína. “Eg vil'ekki vera svo litil- fjörlegur, Dóróthea, að biSja. um miskunn þina, en þú hlýtur að skilja, hvers virði það er fyrir mig, að hafa þig hjá mér sem konu mína þetta eina ár — aS hafa þig á heimili mínu til æfiloka?” “Myndi þaS í raun og veru gera þetta ár viðun- anlegra fyrir þig, ef eg segði já?” spurði hún skjálf- andi. “Myndi það gera þig ánægðari, þó að — þó að þú vitir, aS eg get ekki elskaS þig eins og konan á að elska sinn eiginmann?” Hinn innilegi svipur I augum Miles, þegar hann leit á fallega andlitið hennar, hefði verið nægilegt svar, ef hún hefSi séð þaS, en hún horfSi niSur fyrir sig, — að hann var í geðshreyfingu vissi hún af þvi hve fast hann þrýsti hendi hennar, og af skjálftanum í rödd hans, þegar hann talaði. “Eg kann engin fagurmæli, Dóróthea, en að hala þig hjá mér þetta eina ár, væri hiS sama og aS vera i himnaríki, vina mín.” Hún leit skyndilega upp. “ÞaS er næstum ómögulegt fyrir mig1 að neita þér, fyrst þú vilt endilega hafa mig, og átt svo stutt- an tíma eftir,” sagði hún, “og þó —” “Þú mátt ekki neita mér, Dóróthea; íhugaðu það. TalaSu viS^foreldra þína og viS manninn, sem þú elskar. Ef eg heföi getaS gefið þér þeningana á annan hátt, þá hefði eg geert það. Eg skyldi hafa arf- leitt þig að öllu, en eg get ekki skilið þér eftir einn •skilding, nema þú sért konan mín. GætTu þesS, að einu ári tiSnu — máské styttri tíma — ert þú frjáls- Og þú verður svo velmegandi, að hann þarf ekki aS strita leúgur til þes's að veröa þannig staddur, að þii og hann —” “Nei, þannig get eg sannarleega ekki hugsað,” hrópaði hún áköf, “það bendir á svo mikla ágirnd.' Af þeirri ástæðu get eg ekki gert það. Hvemig ætti eg annars aS geta það, ef það væri ekki til þess að gera þig ánægSan?” “Þú mátt vera alveg viss um þaS, að þú gerir mig gæfurikan ef þú verður við bón minni. Hugsaöu um þetta í nokkra daga og talaðu viS hann — liinn manninn, eg veit ekki hver hann er, og skeyfi heldur ekki um að vita það — það er betra að þekkjá hann ekki. En svaraSu mér s'em fyrst, Dóróthea, og segðu já, ef þú getur þaS.” Þráin, sem fólst í rödd hans, hafði áhrif á Dóró- theu og gerði hana viSkvæma, svo hún þrýsti hönd hans innilega. / “Eg veit ekki hvað eg á að gera,” sagði hún, “en aS tveim dögum liönum skal eg svara þér. En Miles — ó — ert þú nú líka viss um að þetta sé ekki missyning? Getur ekki lækninum hafa missýnst? Þú lítur ekki út fyrir aij eiga aSeins eftir að lifa eitt 'ár. Heldur þú aS læknirinn hafi rétt fyrir sér? Hver er han#? Hvernig getur hann sagt annað eins mts ftillri vissu,?” “ÞaSer alveg nýr, ungur læknir, sem eg hefi talað við. Hann stendur enn með annan fótinn i neðstu rim nafnfrægðar stigans, en sá vinur er sendi mig til hans, sagði að hann væri svo yfirburða dug- legúr og hefði svp góðá hæfileika, að hann yrSi efa- Iaust með tímanum nafnkunnur maður. En enn þá er h»nn fátækur, og verður að berjast áfram til að ryðja sér braut. — Hann heitir Oliver Dynecourt.” Hún hopaði á hæl og starði vandræöaleg á Miles. “HvaS sagðir þú aS hann héti?” spurði 'hún fremur einkennilega. “Oliver Dyiiecourt — /hann er enn ókunnur, en mjög duglegur, og —” “Já, eg veit það,” svaraði hún seinlega, ”eg velt að hann er mjög duglegur. Hann var læknir í St. Hughs sjúkrahúsi, þegar eg var þ'ar.” “Eg efast alls ekkert um álit hans,” sagði Miles rólegur, ”svo þér er óhætt að lofast mér. Hugsaöu um þetta, Dóróthea, og svo skal eg koma eftir tvo daga og heyra svar þitt.” “Já,” svaraði Dóróthea ósjálfrátt, en þegar Miles var farinn, hallaði hún sér aftur á bak í hæg- indastólnum, starði fram undan Srér og hvíslaði: “Oliveft Dyhecourt! ÞaS er Oliver, sem hefir sagt, að hann gæti aðeins lifað eitt ár enn — Oliver — Oliver!” 3. KAPÍTULI. Hr. Edward Soames var lögmaður, sem heima átti í Essexgötunni hjá Ströndinni, hann var álitinn að vera duglegu/ maður og góSur og reyndur mann- þekkjari, sem nú þegar hafði gert hann mjög hepp- inn, og það var líka aðal áform hans að ná hinu æðsta takmarki þessarar þægilegu lífsbrautar. Það voru nú raunar margir metin, sem álitu, að þessi lögmaður notaði alloft aöferSir, sem ekki gatu kallast heiðarlegar, en þessir sömu menn höfðu engar óhrekjandi sannanir til stuðnings skoöan sinm, þvi Soames gætti þess alt af, aS enginn blettur felh a nafn sitt, og þaÖ gat enginn sannaS að starf hans væri ékki i alla staSi heiöarlegt. _ , Hann var slægur lögmaður, og hann hrósaði ser líka fyrir að vera það — sem og fyrir sína glöggsýnu framkomu, er hafði allmikil áhrif á flesta skjólstæð- inga hans, og þegar alls er gætt, þá er slægö og skarp- skygni nauösynlegir hæfileikar, bæði fyrir lögmanu- inn og s-kjólstæöinga hans. Þetta var Soames einmitt að hugsa um á fögruni aprtlgjorgni, þegar fegurð vorsins gerði eins og til- raun til aS komast inn í hina dimmu lögmannsskrií- stofu í Essexgötunni; og þegar hann var aÖ hugsa um dugnaö sinn og slægð, þá brosti hann anægjulega. Já, honum varð Hka ósjálfrátt að raula dálítið lag, á meðan hann leit í kring um sig í þessari ógeðslegu^ skrifstofu. Þar var alls ekkert, sem benti á vel- megun eða fegurSarsmekk. BorSið var fyrir Iöngu búið að missa blóma sinn: gólfdúkurinn var gaul- slitinn og gluggablæjurnar, sem upphaflega höfðu verið rauðar, voru orðnar svo fölnaöar, að þær sýnd- ust vera jarpar. Myndskreytti veggjapappírinn, eins og' hann eitt sinn var, leit nú helst út fyrir aS vera bleikgrár, hann var og aS nokkru leyti hulinn af stórri bókahillu, sem var full af rykugum bókum og hlikköskjum, sem nafn eigandans var málað á meS hvítum stöfum. Nei, í þessu herberjd var ekkert sem gat vakiö ánægju eða hvöt íbúa þRs. En samt leit nú Soame^ ánægjulega í kring um sig, svo brosanöi eins og hann sæti í höll álfakonungsr, dró svo stólinn sinn að skáborðinu og fór að lesa bréfin, er morgun- pósturinn hafði komið með. — Á meðan mann las þessi alt annaS en skemtilegu bréf, brosti -hann og raulaði litla, skemtilega lagið sitt. ' “Þetta er þó einkennilegt,” hugsaSi hann, um leið og hann lagði til hliðar bréfin, sem skrifari hans atti að svara, en geymdi hjá sér þau, sem hann varð sjált- ur aS annast ttm. “Þetta er mjög athugaverður viS- burSur — og ef nokkur sannleiki felst í þessag fra- sögrt, þá er það afarslæmt fyrir Sir Miles Hernesley, en ef til vill margfalt betra fyrir mig.” Hann raulaði nú dálítið hærra, og HfttsiS breidd- ist yfir alt andlitið, en hvarf jafn fljótt og elding þegar bariS var aS dyrttrn og skrifari hans kom inn. Ölhtm þessum bréfum getið þér svaraS, Johnson, samkvæmt þeim bendingum, sem eg hefi gefiS yður, sagði Soames styttingslega eins óg hans var venja. “Eg býst við Sir Miles Hernesley kl. hálf.tólf. Tele- fónið þér fyrir mig og spyrjiS, hvort hann geti ekki komið síðari hluta dags í stað þess að koma rétt fyrir hádegið, þar eð eg er neyddur til aS fara út fyrrt hluta dagsins, viSvíkjandi mikilsverSu málefni — og sendið svo Tritton til mín.” Gamli skrifarinn gpkk út og litlu síðar var aftur bariS að dyrum, það var yngri skrifarinn, sem nú kom inn. Hann stóð kyr við dyrnar, alveg eins og hundur, sem býst viS að verða barinn. “Komiö þér hingað til mín, Tritton,”. sagði Soamas hörkulega, því þessi yngri skrifari hans vakti alt af gremju hjá honum. “Er búiS að skrifa upp málið ufn Langford jarSeignina?” “Já, hr. lögmaöur, á eg að sækja það? Vljiö ])ér fá það strax?” Rómur unga mannsins var jafn feimnislegur og framkoma hans. Útlit hans var mjög^ veiklulegt * og hann var lotinn; þótt að andlitiS gæti ekki t raun og veru kallast ljótt, var þaS samt sviplaust og drætt- irnir án nokkurrar staðfestu. Það var auðséS að hann var einn Jteirra manna, sem forlögin geta leik- ið sér að; hann var ekki fær um að veita illum til- hneigingum mótstöðu eða sigra íreistingar þær, ser.i yrðu á Vegi ha\ts, ef það ætti sér stað. “Já, mér þykir vænt um aS geta fengiö það rétt strax, og svo hefi eg þar á eftir annað starf með höndum. En segiS mér, eruð þér ekki frá Hamp- shire? Var ekki heimili yðar í Mansmere?” Soames sat óg' lék sér að pappírshníf, eins og þetta, sem hann spurði aS, væri' einskis virði. “Nei, móðir mín og eg vorum alloftast í Hand- hurst, semver hálfa mílu frá Mansmere,” svaraði ungi maöurinn og roðnaSi, sem lögmaðurinn sá undir ein.v “En við fluttum'þaSan Iitlu eftir aS hr. JCartairs varð 'fyrir óhappinu og yfirgaf prestssetrið/ “Hr. Cartairs,” endurtók lögmaöurinn og lét brún s-iga, eins og hann ætti bágt með að endurkalla í huga sinn nafn, sem hann hefði einhvern tíma áSur heyrt. “Var þaS ekki hann, sem eySiIagði sjálfart sig með heimskulegu gróðabralli? Hann átti held eg' konu og dóttur ”' , Tritton roðnaSi aftur þegar hann heyt£i þessi orð, og húsbóndi hans skildi undir eins af hverju feimni hans' stafaöi. ‘ Já — já,” stamaSi Tritton. “Ungfrú Car- stairs v'ar mjög dugleg hjúkrunarstúlka, en hún varð að yfirgefa sjúkrahúsið til að hlynna að foreldrum sínum þegar þeir komu til London. Þau búa hér núna.” “Er það tiIfelIiS?” ; Af raddhreim, lögmannsins heyrði Tritton, að hann hafði engan áhuga á þessu málefni. — Hann lét fingur sína leika á borSinu, og leit svo skyndilega rannsakandi augum á skrifarann. “Vitið'Jier aS Mansmere hefir fengiS nýjan eig- anda?” “Já, Sir Miles erfði óSaliS eftir frænda sinn,” svaraði ungi maSurinn svo kæruleysislega aS Soames sá að það var ekki uppgerð. “Gamli Sir George var mjög sérvitur maSur, Menn sögðu að hann hefðt orðiðísvona einkennilegur af því, að sonur hans hag- aði sér svo ilía.’' “HvaS gerSi hann?” T ritton furðaSi sig á því að húsbóndi sinn, sem vanalega var orSfár og þögull, skyldi láta sig standa þarna og tala um eitt og annað; grunur vaknaSi nú hjá honum um þaS, aS húst>óndinn vildi láta sig segja frá því, sem hann vissi um ættingja Sir Miles, og hann hélt því' áfram sögu sinni allhreykinn, eins og litilsigldum persónum er gjarnt til, þegar þær vita sig vékja eftirtekt. Það voru sagðar margar undarlegar sögur uirt son Sir George, sagði hann. “Eg held aB hann hafi flutt frá Mansmere fyrir þrjátiu árum síðan, og a.I- an þann tíma hefir enginn séð hann. Iíann var yfir- leitt mjög léleg persóna, og þaS er alment sagt, að hann hafi verið yfirburða eyðslusamur.” “Einmitt það, var hann eySsluseggur ?” endurtók lögmaðurinn brosandi, um IeiS og hann Ieit á hlnn mafipra, herðamjóa skrifara. “En þessi eyðsluseggur er þá ger^amlega horfinn?” “Nn, eg hefi heyrt að hann sé fyrir löngu dauð- úr í Ástralíu, þar sem hann á aS hafa dvalið sem námu verkamaöur, og þegar svo Sir George dó, erfði afabróSur sonarsonur hans allan auSinn, hinn nú- verandi Sir Miles.” “ÞekkiS þér Sir Miles? Eg á við, að þar ^eS þér hafið átt heima í nánd við hann, gæti skeð að þér þektuð hann.” “Eg þekki hann af útliti, og eg hefi séð hann í Handhurst prestssetrinu, hann var góður vinur Car- stairs.” Nú varS raddhreimur Tritíons beiskur og harSur. “En eg var honum ekkert kunnugur.” “Nú, jæja, þaS hefir enga þýðingu. Eg hélt að þér gætuð máské sagt mér eitthvað um hann. — Hann er í þann veginn aS fela mér á hendur nokkur viSskifti. — Þökk fyrir; nú megið þér fara, og skal eg búa til erfðaskrána fyrir yður.” Tritton opnaði munninn tilað segja eitthvaö, en þegar hann sá að andlitssvipur húsbónda síns, var óaðgengilegur, þagði hann, og með ruglingslegum svip á föla andlitinu sínu, gekk hann fram í ytri skrifstofuna, þar sem hann og gamli Johnson unnu. “Eg get ekl'ci skilið hvaS gengur að þeim gamla,” sagði hann viö Johnson. “Hann hefr í dag talaS meira við mig, heldur allan þann tíma, sem eg hefi veriö hér. og hann hefir spurt mig um afarmörg meiningarlaus efni.” “ÞaS sem hinn gamli spyr um, er aldrei mein- ingarlaust,” svaraði gamli maðurinn. “Þegar hann hefir spurt yður um etthvaS, megiö þér reiða yður á það, að honum hejir veriS áríðandi að fá svgr viS því. HvaS spurði hann yöur um ?” “Hann spurði um gamla heimilið mitt, um Mans- mere, og hann vildi fá aS vita hvað eg vis'si um Hernesley ættina — og hann var alt af vingjarnlegur;; þaS var alls ekki likt því sem venja hans er, að láta spurningar sínar í té eins og slcammbyssuskot.” “Þá er það eflaust einhver ráöhyggni, sem hann hefir i hug. Hatin veit hvaS hann gerir, sá gamli. Og hann spyr aldrei um neitt gagnlaust.” “Eg get ekki skilið hversvegna hann spurði mig um Mansmere,” endurtók Trittorf hugsandi, "og hversvegna hann spurði svo margs um Herneslev ættina. Það er harla lítið, sem eg veit um þá fjöl- skvldu. En mömmu geðja'ðist ekki að Sir George — hún þoldi naumast að heyra nafn hans nefnt.” Johnson svara'Si bara með dálitlu umli; honum leiddist margmæli starfsbróður síns um alla smámuni sem virtusj hafa áhrif á hann; saman blönduð með- aumlcun og fyrirlitning sást á svip Johnsons, þegar hann leit til hans, og ef Tritton hefði haft svo mikiS við að skilja þetta, þá hefði hann eflaust fylst af undrun. “ó, ef að huldufólk gæti gert okkur svo full- komna, aS við þektum sjálfa okkur eins vel og aðra, þá mættum viS vera ánægðir,” tautaði Soames viS sjálfan sijj, á meSan skrifarar hans skiftast á orðum í ytri skrifstofunni. “En það yrði að vera alveg ó- vanaleg huldupersóna, sem gæti opnaS augu Trittons fyrir'hinni hlægilegu framkomu hans. , Að heyra þennan unga manti kalla son Sir George eyöslusegg, það er afkáralegt. En hvað ætli ,1iann hugsi um sjálf- an sig? Það væri gaman að vitS.” LögmaSurinn ypti öxlum og brosti, á meðan hann leit á uppkastið að erfaskránni, sem hann hafði teki upp úr skrifborösskúffunni. “Eg vildi að hann hefði getað gefiS mér fleiri upplýsingar um þennan Hernesley og ætt hans; en Tritton er flón, •sem hvorki heldur augum né eyrum nógu vel opmpn.” LögmaSurmn braut nú skjalið saman áður en hann afhenti skrifaranum það; og áður en hann fór, læsti hann skrifborðsskuffunni aftur, tók svo snyrti- lfega hattinn sinn ofan af snaiga. “Eg verð fjarveradi eina éða tvær stundir,” sagði hann um leið og hann gekk yfir óhreina gólfið í ytri skrifstofunni, þar sem skgifarar hans sátu við ská- bortð sin. “Þetta skjal er tilbúið handa yður, Trittpn, og munið eftir því, Johnson að ef Sir Miles Herijes- ley skyldi koma þangað, að biðja hann þá afsökuTÍár. Eg hefi verið beðinn aS koma til viss staðar fyrri hluta dags, viðvíkjandi mjög markverðu málefni, en hann skal fá að fáða yfir mér síðari hluta dagsins.” Þetta “markverða málefni” hr. Soames virtist ætla að ieiSa hann inn á all undarlegar brautir, og hefðu skrifrar hans orðið honum samferða, mundi þa hafa furðaS á þvi, aS sjá hann aka í gegnum ara- grúa afj bognum og þröngum götum í einni af syðstu deildum London borgar, og þeir hefðu efalaust spuit sjálfa sig, hvað husbondi þeirra hefði að gera i jafn ógeðslegri borgardeild. — Hann 'hélt á bréfi í hend- • inni, sem hann leit á við óg við, og ökumanni gaf hann nú og þá ýmsar bendin/ar, sem vár að brióta heilann um hvað þessi skrautklæddi lögmaður hefði aS gera þessum afskekta borgarhhito. Eftir mikla leit og margar spurningar um veg- mn, kom vagninn 1oks inn í afarþrpnga götu, þar sem fátæklega klædd kona stóð í dvrum íbúðarhúss síns, og gaf þeim hina síðustu leiðbéiningu með fúa- um vilja. Oak T ree Court! — ÞaS er neSst í smugunni til vinstri handar. Númer i er síðasta húsið.” Gatan var dirrím og lyktarvond, svo Soames hik- að, ofurlítið við að fara inn í hana. En honum vur ekki eigmlegt að víkja frá ætlan sinni. “BíS þú mín hérna,” sagði hann við ökumann- mn, og hélt svo áfram að húsinu, sem honum hafði verið vísað á. Byggingarnar, sem hann gekk fram hjá, voru háar og skuggallegar, og gatan var svo mjó, að mað- ur sa að eins litla rönd af himninum á milli húsarað- ann.v. Gangstéttirnar voru afarlélegar, 0g af íbúum husanna var hún alment álitin, sem safnstaður fyrir sorp og rusl. Þar varð maSur aldrei var hins blíða aprilvindar, og enginn sólargeisli komst ofan í þessa íiimmu smugu. Soames hafð viðbjóð á að anda að sér þessu lyktvonda lofti, sem lagði á’ móti honum frá götu- rushnu, og sem aðeins finst í hinum lélegustu útiaSra deildum borgarinnar. Já, þau viðskifti sem komu Soames til áð fara hing’að máttu sannarlega kallast markvert málefni”, og meðan hann gekk með var- kárni i gegnum smuguna, þar sem forvitin augu horfðu á hann frá dyrum og gluggum, óskhði hann þess , kvrþey, að hann hefði getað sent einhvern ann- an 1 staðinn smn, svo hann hefði ekki sjálfur þurft að fara pessa óhægilegu leið. •* •*r’-I' Var e'nS k°nanv hafði sagt, neðsta hus- ið við gotuna, og maður, sem stóð og hallaði sér að veggnum, var fús til að leiðbeina honum þangaS sem hann vildi fara. “Er það Georg Somers, sem þér viliið finna, hr’ Hann er á efsta loft í herbergi, yem snýr að garSin- um. Eg skal fylgia ySur til hans.” Litlu siðár khfraði Soames upd afarbrattan stiga á eftir leiðtoga sínum. þangað til ]>eir að lokum námu staöar við dyr á efsta lofti. . I , \

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.