Lögberg - 28.01.1926, Blaðsíða 1

Lögberg - 28.01.1926, Blaðsíða 1
p R O V INCP 1 THEATRE 1Á ÞESSA VIKU TOM MIX og TONY í “The Yankee Senor” Sorgarleikur og æfintýri tekinn úr bókinni “The Conquistador” öQbef ð' pROVINCF 1 THEATRE lj NÆSTU VIKU . JOHN GOLDEN’S mynd, version of “THE WHEEL” Þátttakendur CLAIRE ADAMS og margir fleiri ATHUGIÐ! Vér mœlom ekki með þessari mynd fyrir börn. 39 ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 28. JANÚAR 1926 NÚMER Canada. í Manjtoba eru meir en 31.000 fileiri karlar en konur, eftir því sem nýkomnar skýrslur herma sem telja má nokkurnveginn ráeiðan- legar. Karlmenniri.ir eru 320,3G7 en konurnar 289.55.. í niituni Sléttufylkjunum, Sn >k;r.. hev. an og' Alberta er þó munurirr. miklu meiri. ' Það eru 194 manneskiur í Mani- toba sem eru 90—100 ára að aldri og 1916, eru 80—90 ára, eða 2110 alls, sem komnar eru yfir áttrætt. Fólkið hér á sléttunum virðist því verða töluvert gamalt. engu síður en annarstaðar. Charles Garrow K. C. yfirdóm- ari i hæstarétti Ontario fylkis, hef ir gefði þann úrskurð í Home- bankambálinu alþekta, að hluthaf- ar skuli álítast skyldir til að greiða hlutaféð að fullu, þeir er ekki hal'a þegar gert það og aðra jafnháa upiphæð í viðbót (double liability). Eru það 1,700 hluthafar, sem þetta kemur við. Flestir þeirra eru Can- adamenn, en sumir eiga þá heima víðsvegar annarstaðar. Það er bú- ist við að þessum úrskurði verði skotið til hærri réttar af hálfu hluthafanna. * * * Töluverðar líkur þykjast menn hafa fundið fyrir því, að Kínverj- ar hafi búið á vesturströnd Can- ada, eða í British Columbia, fyrir einum 1500 árum. Einhverjar fornleifar hafa fundist þar, ékki langt frá Vancouver, sem bendá í þá átt. Er haldið að Kínverjar hafi ef til víll eiphver skrif eða annála þessu viðvíkjandi, eftir Hoey Sing, kinverskan búddatrúarprest, sem uppi var á fimtu öld. Einnig hafa fundist fornmenjar langt suður í Ameríku, sem fornfræðingar álíta að séu frá Gyðingum, er þar hafi yerið á 9. öld. Hefir þess verið áður getið hér i blaðinu. * * * Hinn 14. þ. m. kviknaði í gisti- húsi einu miklu í Quebec, sem Cbateau Frontenance Hotel heit- ir. Það liðu einar fimm klukku- stundir frá því eldsins varð vart og þar til brunaliðið hafði náð fullu valdi yfir honum. Byggingin hafði ekki verið bygð ðll í einu, og var það hinn eldri hluti hennar, sem brann. Fimm menn úr slökkvi- Þ’ðinu meiddust töluvert. Hröpuðu í stiga, en manntjón varð ekkort. Fjöldi gesta héldu til í gistihúsi þessu og þar á meðal margir þing- menn Quebec fylkis, en fáir eða engir gestir héldu til í þeim hlut- anum, sem brann. Sagt er að brunaliðið hafi ekki haft nægilegt vatn og vindur hafi verið töluverð- ur og því hafi gengið svo seint að elökkva eldinn. Skaðinn er metinn $2,000,000. * * * Fyrir þinginu í Ottawa, sem nú situr, eru eitt hundrað og tólf um- sóknir um hjónaskilnaði. Það eru fjörutíu og átta menn, sem eru orðnir svo leiðir á konum sínum, að þeir vilja endilega losna við þær. En konurnar eru þó miklu fleiri, eða sextíu og fjórar, s^m ómögulega geta sætt sig lengur við þá rnenn er þær nú eiga. Af þessu fólki, sem svo er óánægt í hjónabandinu, að það vill endi- lega losna úr því, eiga hundrað heima í Ontario, ellefu í Quebec og einn í British Columbia. Aðeins fjórir þeirra manna, sem biðja um skilnað tilheyra embættismanna- stéttinni. Flestallir hinna eru handverksmenn, eða algengir verkamenn. Um konurnar veit maður lítið annað en það að þær eru “giftar konur.” Nefnd úr efri máMofu þingsins hefir nú tekið til að athuga þessi hjónaskilnað- ar mál. Sum fylkin hafa úrskurð- arvald í þessum málum. * * * 'Gerðar dómur hefir verið skip- aður til að skera úr því hvers virði vissar fasteignir séu. sem Winni- Peg bær þarf á að halda til að Keta fullgert stræti það (The Mall), sem gera skal milli Broad- way og Portage Ave. Eigendurnir vilja fá 91.000 fyrir fasteignir þessar, en bærinn vill ekki borga en þó töluvert brunnin og fleira fólk, sem í húsinu var. f * * * Kaþólski háskólinn í St. Boni- face (St. Boniface College) er nú 108 ára gamall. Var skóli þessi byrjaður 1818 og sá sem það gerði var faðir Provencher, sem síðar varð fyrsti biskup í St. Boniface. Skólinn var byrjaður í litlnm og hrðrlegum kofa. Nú á skólinn stórar og glæsilegar byggirigar. Kennarar eru 32 og nemendur yfir 280. St. Boniface skólinn er elsti kaþólskur skóli í vesturlandinu. dómur, en þeir vildu ekki leggja Nú eru stúlkunar á Rússlandi mál sín í dóm, heldur semja um | loksins farnar að nota stutt pils. þau sjálfir. Fundurinn stóð yfir í |> En það kemur ekki til af því, að tvo daga og var samkomulag langt I þær langi til þess, heldur hinu, frá því að vera gott, en þústurj að fataefnið er svo dýrt að það er mikill milli manna og er ekki ó-j nauðsynlegt að fara sem sparleg- líklegt að hér sé töluvert sterk rótj ast með það. til þess að hér hefir ekki náðsti ----------- samkomulag. Fundinum sleitj þannig, að ekkert varð af sam-j komulagi og ekkert útlit fyrir aðj verkfallinu muni af létta fyrst um j Það var sett á fimtudaginn í sinn. i vikunni, sem leið, hinn 21. þ. m. * * | Fylkisstjórinn, Sir James Aikins, Meiri hluti senatoranna ■ j setti þingið með allri vanalegri Bandaríkjunum hafa nú fallist á vjðhöfn og hátíðabrag, eins og á Manitoba-þingið. það, að Gerald P. Nye frá Noi’th Dakota, skuli sæti hafa í efri nrál- stofu þingsins. Hefir verið í’okk- rrt þras og deildar meiningar um sér stað við hverja þingselning hér í landi og alstaðar annars- staðar í brezka ríkinu og miklu Á laugardagskveldið (16. þ. m.) kviknaði í stórhýsi einu á Portage og Smith Str. Winnipeg, sem nefnt er Stobart Block. Eldurinn varð slöktur áður en*byggingin brynm’ öll. En þó fór eldurinn um hana að innan og gerði tjón mikið, sem metið er $125,000—$150,000. Leik- hús var í byggingu, sem var fult af fólki þegar eldsins varð vart og komst það alt út án þess að verða fyrir miklum meiðslum og þykii- merkilegt hve vel það tókst, því það er miklu vanalegra, þegar eitt- hvað líkt þessu kemur fyrir að fólkið verður svo æst að við ekk- ert verður ráðið. og hafa oft hlot- ist af því stórkostleg slys. Hér fór alt rólega fram, enda urðu lítil se mengin meiðsli og ekkert manntjón. Bandaríkin. Samkvæmt erfðaskrá, blaðaút- gefandans nafnkunna Frank A. Munsey’s skulu mestar þær eignir, er hann lét eftir sig, reijna til Metropolitan listasafnsins í New York. Mun upphæð sú nema um þrjátíu miljónum dala. * * • Þeir Col. Charles R. Forbes, fyrrum framkvæmdarstjóri við United States Vcterans Buiæau og John W. Thompson, er fundnir voru sekir um að hafa svikið fé út úr Bandaríkjastjórn, meðan á ó- friðnum mikla stóð, með því að selja lélegri vörutegundir til hinna ýmsu hermannaspítala, en áskilið var, sendu mál sín til hærri dóm- stóla í Chicago og töpuðu þar á ný. Verða þeir því að taka út hegn- ingu þá, er undirrétturinn ákvað. * * 'Stórkostlegt slys hefir nýlega orðið í hinum svo nefndu Degnon McConnel nánium nálægt Wilbur- ton, Oklahoma. Eins og oftast nær var það gassprenging, sem olli slysi þessu og hafa þarna farist 93 menn auk margra, sem særðust þar og meiddust á ýmsan hátt. * * * Það óvanalega atvik kom fýrir hinn 13. þ. m. að í smábæ einum er Hadley heitir, sem er skamt frá Flint, Mich, að fjórir menn, sem rændu banka þar þann dag, sluppu ekki með ránsfeng sinn. Þeir yoru nokkuð lengi inni í bankanum, þar sem þeir rændu því fé er þeir fundu og myrtu gjaldkerann. Á meðan söfnuðust bæjarmenn sam- an úti fyrír og skutu á ræningjana þegar þeir komu út og létu þrír þeirra þar líf sitt og sá^jórði særðist hættulega. Þessir náung- ar hafa sjálfsagt ekki haft neina ó.trú á tölunni 13, eins og margir hafa, því þetta var gert á þrett- ánda dag mánaðarins og klukkan var þrettán mínútur eftir tvö, þegar þeir fóru inn í bankann. En talan þrettán reyndist þeim ó- happatala. * * , * Fréttir frá Alaska segja að þar sé veðrið svo milt að fólk sé ekki enn, um miðjan janúár farið að nota vetrarföt sín. Frostlaust veð- ur svo að segja alla daga og er það alveg óvanalegt þar um þetta leyti árs. * * * Nærri 5 mánuðir eru liðnir síð- an verkfallið fóst í harðkolanám- unum | Bandaríkjunum. Náma- mennirnir sem þátt taka í þessu verkfalli eru 158,000, og talið var að vinnutap þeirra næmi yfir $100,000,00° þegar verkfallið hafði staðið í fjóra mánuði. FuHtrúar ra námueigendum og verkamönn- um höfðu fund með sér í New York þetta, og stendur þannig a því, að, ví5ar. Mr. T. C. Norris var sér- Gerald P. Nye, hefir ekki veriðj staklega vel fagnað, ekki af flokks kosinn senator, heldur skipaður! bræðrum sínum aðeins, heldur af ríkisstjóranum í North Dakota ðllu þinginu. Hann er nú eins og í staðinn fyrir senator Edwin T. j kunnugt er nýkosinn þingmaður, Ladd, sem dó. Efri málstofan hefir: þar gem hann lagði niður þing- nú sjálf skorið úr þessu og urðu ] menstku um stund á árinU( sem 41 atkvæoi meo pvi að Nye bæri, , sætið en 39 á móti. | • • • j Eftiy að þingið hafði verið sett, New York er stór borg eins og|var Þingfundum frestað til næsta allir vita. Hún nær yfir 314,75 mánudags. En um kveldið var fermílur og íbúatalan er 5,87756. Þar eru fleiri ítalir heldur en í Rómaborg, fleiri írar en í Dubíin, fleiri Þjóðverjar en í Bremen Þar er einn tíundi hluti allra Gyðinga, sem til eru í allri veröldinni. New York búar nota talsimann óspart, því þeir hafa fleiri talsíma heidur en til eru í London, París, Berlín, Rómaborg og Leningrad öllum saman. Þar er fólk at öilum þjóð- flokkum og tungumálum" — Hka fslendingar, en þeir eru fáir þar eins og aniiarstaðar, en það er kannské hægt að ímynda sér' að þeir séu öðrum meiri. Bretland. Margir líta svo á að kolaiðnað ur á Englandi sé að komast í ó- vænt efni. Samningur sá, sem nú er í gildi milli námueigenda og vei'kamanna stendur ekki nema til J 1. maí í vor og er þá búist við j verkfalli stórkostlegu og miklum vandræðum á sviði iðnaðarins yf- irleitt þar í landi. Nú virðist verka mönnum það helst til ráða aðj síðast gera kolanámurnar að þjóðareign í fyrir þetta fylki og fyrir það höf vfrðnr Sf.?ér eftIr um vér öll ástæðu til að vera gerður undir umsjon stjórnarinn ar og á kostnað þjóðféiagsins. mannfjöldi mikiil samankominn i þinghúsinu, samkvæmt boði fylkis stjóra og var þar mannfagnaður mikill. Fer hér á eftir hásætisræð- an. Hásætisræða Manitoba þingsins. Herra forseti og þingmenn Manitoba fylkis:— Við þetta tækifæri er viðeigandi að minnast þeirrar sorgar, sem í- búar Manitoba fylkis bera i brjósti út af fráfalli Alexöndru drotning- ar, eíns og alt annað fólk í land- inu og öllu hinu brezka ríki. Henn- ar er s^knað, ekki aðeins sem drotningar, heldur einnig sem konu, er unnið hefir gott og gagn- legt verk, sérstaklega meðal kven- þjóðarinnar. Fólkið í Manitoba tekur sinn fulla þátt í þeirri miklu samhrygð sem borin er til hans Hátignar konungsins í sorg hans ■'•g allra meðlima hinnar konung- legu fjölskyldu. Árið, sem liðið er síðan eg naut þeirrar ánægju, að fagna yður hefir verið hagsæidarár Segja þeir að þetta sé eini vegur- inn út úr ógöngunum. Sagt er að meir en miljón manna standi bak við þessa hugmynd. Til þessa fyr- irtækis þyrfti þjóðin að taka stór- legt lán, þetta eru vafalaust, hinar róttækustu breytingar, sem verkamenn hafa enn farið fram á, því hér er stefnt ákveðið í þá átt að taka stórkostlegan iðnrekstur úr höndum einstakra manna og fé- laga rog fá hann í hendur þjóðfé- laginu. Ekkert er hægt um það að segja enn sem komið er hvað úr þessu kann að verða, en enginn efi er á því, að verkamönnum er | þetta alýara. Það er búi3t við því ; að komist þetta í fra.nkvæmd, verði ekki látið þar við sitja, held- a- nægð og þakklát. Allir þeir, sem akuryrkju stunda, hverrar tegund- ar sem er, hafa hlotið svo ríkuleg laun verka sinna, að allur annar iðnrekstur, og verslun í fylkinu hafa þar notið mikils góðs af. Það er mér ánægjuefni að minn- ast þess, að aðrar iðngreinar, sem snerta náttúruauðæfi fyikisins hafa einnig tekið framförum. Á eg þar sérstaklega við það að nú hef- ir verið ráðist í að nota við úr skógum vorum til pappírsgerðar í fylkinu sjálfu og mun það veita vinnu fjölda manna, sérstaklega að vetrarlaginu. Því miður hefir stjórn minnl enn ekki auðnast að komast að , æskilegum samningum við sam- ur verð! þess fljótlega krafist að; bandsstjórnina um það að fylkið stjornin taki hka að sér iárn-Uai t ,n „ » , . brautirnar, vatnsorku og fl. og f&1 ful1 Umrað yfir auðællim sín' fl. þar til ekkert verður eftir handa einstökum mönnum eða fé- lögum, ep allir verði stjornþjón- ar. urinn er sá að stofnuð er iðnmála- J nefnd, sem nú er að vinna. Nú vil eg tilkynna yður að stjórn mln j ætlar á þessu þingi að leggja íyrlr j yður samskonar áætlun sína því viðvíkjandi að auka og efla land- búnaðinn, á þann hátt að yfirlíta og meta bújarðir í fylkinu, þar sem landið er þegar mælt, og styðja að því að þessar auðu bú- jarðir séu teknar til ræktunar al- staðar þar sem hægt er að gera það á arðvænlegan hátt. Sá auður, sem hin árlega upp- skera fylkisins gefur í aðra hönd, mun vaxa stórkostlega þegar hægt verður að komast hjá því tjóni, sem ryð í hvfttinu nú veldur. Stjórn mín, í samráði og samvinnu við sambandsstjórnina, mun halda áfram að leggja fé til þess, að a vísindalegan hátt, sé reynt að vinna bót á þessu meini, því það hefir meiri þýðingu en flest ann- að viðvíkjandi akuryrkjunni. Fyrir yður verður lögð til álita sú fyrirætlun, að þeim peningum, sem hveitinefnd landsins hafði af- gangs, þegar hún hætti störfum, og sem nokkur hluti af til heyrir þessu fylki, verði þannig varið, að þeir gefi af sér árlegar tekjur, sem varið sé til þess, að styðja að því að bændur @eta selt akur- yrkju afurðir sínar þannig, að þeir hafi sem mestan hag af vinnu sinni, hvaða tegund akuryrkju sem þeir leggja fyrir sig. Með það fyrir augum að aðstoða sveitarfélögin í öllu fylkinu og sjá | um að þau komist ekki i f járhags- j leg vandræði og með því augna- miði að takast á hendur skyldur umboðsmanns almennra hagsmuna (public utility commissioner(. Sjá um sölu hlutabréfa o. s. frv., sem nú er undir umsjón umboðsmanns sveitarstjórnarmála, verður frum- varp til laga lagt fram, þess efnis, að sérstök föst nefnd verði skipuð til að hafa þessi mál með höndum. Það er ánægjulegt til þess að vita, að ráðstafanir þær, er síð- asta þing gerði í þá átt að byggja og viðhalda almennum keyrslu- vegum í fylkinu ,hafa nú orðið til þess, að Lord Selkirk brautin milli Winnipeg og Emerson hefir nú verið fullgerð og einnig tveir kaflar af braut þeirri, sem verið er að leggja þvert yfir landið. Það er einnig ánægjulegt að sá viðauki við raforkulög fylkisins, sem smþyktur var á síðasta þingi hefir leitt til meiri athafna og framfara og hafa þrjár línur verið lagðar og fullgerðar til að auka stafsvið þess fyrirtækis. Það er nú álitið að þetta fyrirtæki standi á traustum f járhagslegum grund- velli og það er ætlun stjórnarinn- ar að auka starfsvið þess og leggja nýjar línur eins víða eins og það getur fjárhagslega boifb sig. Frumvarp verður lagt fýrir þingið þess efnis, að setja fastari skorður við veðreiðum, með því að takmarka tölu veðreiðasvæðanna á hv.erjum stað fyrir sig, og eins þeirrar dagatölu, sem veðreiðar megi fram fara á sverju ári. Vegna þess að hæstiréttur ríkis- 3r. ^alíitmar prtem ViBSlutHSbup. Þar sem jöklar, elfur, eldar, ódauðleikans kynda bál; — Dýrðarúthaf æðri heima Ómar hljótt í mannsins sál: Anda GuSs og eilífðanna Endurrómar skáldsins mál. BróSir vorra beztu skálda, — Braga arfinn helzti nú; Ástvin Drottins ástar ljúfi AuSgar hjörtu, von og trú; — Hver mun gleSja’ oss helgum tónum, Hver skal syngja, er flytur þú? — Þögn í landi — þjóS mun syrgja,----- ÞjóSar Baldur — grátum vér. — Þögn í kirkjum — þína sálma Þögul sorgin fram ei ber. — Þögn í sálum þúsundanna Þegar himnar fagna þér! Jónas A. Sigurðsson. nema 54,000. Mathews yfirdómari ,SUf??mia, ‘ Þfssum mánuði, en hann er formaður gerðardómsins. Var 6ldd! ekkl tU samkomulags. Margt máli þessu frestað um tíma vegna Yar Þar reynt °* rætt t{l að koma Hvaðanœfa. Það er gert ráð fyrir að almenn atkvæðagreiðsla fari fram í Nor- egi innan skamms pm vínsölubann þar í landi. * « » Jarðskjálfta. en þó lítilsháttar varð vart í Santa Barbara, Cali- fornia hinn 12. þ. m. • * * Tveir heimskautafarar, þeir Amundsen og Dr. Cook fundust nýlega og áttu tal saman um ferð- ir sínar um norðurhöf og heim- skautalönd. Það var í Forl Leav- enworth,, Kansas, þar sem Dr. Cook situr nú í fangelsi út af ein- hverri gróðabralls sviksemi fyrir j nokkrum árum síðan. Capt. Amund i sen er Þur suður frá í fyrirlestra ferð, og vildi þá nota tækifærið og sjá þennan ferðalang, sem farið hafði um sömu stöðvar eða líkar og hann sjálfur, þó gæfan hefði um. Stjórn min hefir samt ekkert látið ógert í þessum efnum, sem hægt var að gera og hefir við- leitni hennar í þessu átt stutt að ! því að koma á fót þeim nýja iðn- j ins hefir úrskurðar að Dominion aði, sem fyr er að vikið. j Industrial Disputes Investigation Mikil vinna er nú hafin í þeim , act 1907 taki í vissum atriðum út héruðum fylkisins, þar sem málma; íyrir rétt sambandsþingsins gagn- er að finna í jörðu og námum J vart fylkjunum, þá hefir samands- vorum er veitt mjög mikil athygli j þingið gert þann viðauka vtð víðsvegar. Yfir höfuð eru augljós J fyrnefnd lög að þau verði gcð og merki þess alstaðar í fylkinu til' gild ef fylkin hvert um sig sam- hvaða iðnaðar sem litlið er eða 1 þykki þann viðauka. Þessu sam- verslunar, að þar ríkir nú andi kvæmt verður frumvarp til laga sem stjórn mín krafðist, sam- kvæmt samningi við Canadian Northern járnbrautafélagið frá 11. febr. 1901 og lögum Manitoba og Canada þessu viðkomandi. Sari- kvæmt beiðni járnbrautarfélag- anna, strax eftir að lög þessi náðu gildi, vísaði hæstiréttur ríkisms máli voru frá, af þeirri ástæðu að löggjafarvald Canada hefði með lögum 1925 bundið enda á þetta mál. Sambandsstjórnin hefir nú fyrirskipað almenna rannsókn á flutningsgjöldum með járnbraut- um og stjórn mín hefir gert alt sem hægt er til þess að hafa tæki- færi til og vera við því búin að halda þar fram rétti og hagsmun- um fylkisins og hún mun halda á- fram að gera alt sem mögulegt er í þessa átt og sjá til þess að Mani- toba fylki nái fullum rétti sínum ef nýr flutningsgjaldataxti verður saminn. , Þar sem hin fýrirhugaða Hud- son’sflóa járnbraut hefir svo afar mikla þýðingu fyrir Vesturfylkin og landið í heild sinni þá er það mjög mikið gleðiefni, að sam- bandsstjórnin hefir ákveðið að fullgera braut þessa nú þegar. Reikningar fylkisins verða lagð- ir fyrir þingið áður en langt líður á þingtímann. Á þeim munuð þér sjá, að útgjöldunum á fjárhagsár- inu, sem endaði 30. apríl 1925, hefir verið haldið vel innan þeirra takmarka, er tekjurnar leyfðu á því tímabili. Áætlan um tekjur og útgjöid á fjárhagsárinu, sem endar 30. apríl 1927, hefir verið samin með hag sýni og fyrirhyggju fyrir velferð fylkisins. Eg yfirgef yður nú og treysti því hiklaust að þér gegnið skyla- um yðar og leysið af hendi stört yðar þannig, að þau megi bera sem blessunarríkasta ávexti fynr alla íbúa Manitoba fylkis. Eg bið Guð að blessa yður og starf yðar. sem fýsir að heyra frá landi for- feðranna og að sjá myndir, sem bæði eru margar og skýrar frá báðum löndunum. Fyrirlesarann þekkja allir Vestur-íslendingar og vita að hann mun gjöra málefninu góð skil. Þorrablót hefir þjóðræknisdeild in Iðunn í Leslie, Sask. ákveðið að halda á þessum vetri. Forstöðu- nefnd hefir þegar verið kosin og er hún tekin að starfa að undir- búningi áminstrar samkomu. Öll tilhögun samkomunnar verður með svipuðum hætti og að undan- förnu og hefir nefndin allan hug á að vanda svo veizluföng að gestum komi saman um að betri mannfagnað hafi þeir aldrei setið. Nánar auglýst síðar. í dánarfregn Ragnhildar sál. Reykdal, sem stóð í Lögbergi 1. janúar s. 1. stendur að hin látna hafi gifst eftirlifandi eiginmanni sínum Jóni G. Reykdal 15. septem- ber 1891. en átti að vera 15 á- gúst það sama ár. Hún andaðist 29. nóv. en ekki 19. nóv. eins og í dánarfregninni stendur og var jarðsungin 2. des. Mr. og Mrs. S. W. Melsted fóru á laugardaginn var til New York. Þaðan leggja þau upp í langa sjó- ferð suður um höf og búast við að verða um mánaðar tíma í þeirri ferð. Ferð þessa fara þau hjón sér til skemtunar og hvíldar og fylgja þeim hugheilar hamingju- óskir þeirra mörgu vina í Winni- peg og annarstaðar. Mr. og Mrs. Melsted gerðu ráð fyrir að koma heim aftur í fyrstu vi'ku marz- mánaðar. framsóknar, dugnaðar og góðra vona. Vegna þess seni þegar ei- unn- ið í því héraði, þar sem Flin Flon námurnar eru og vegna þess hve það verk er þýðingarmikið fyrir bæinn The Pas og fyrir borgina lagt fyrir þetta þing þess efnis að gera fyrnefnd lög frá 1907 gild andi í öllum ágreiningi út af at- týnnumálunum, en sem annars mundi heyra undir löggjöf fylkis ins. ■r Sérstakt leyfi fékk stjórn mín í Úr bœnum. Winnipeg, verður alt gert sem i marz í fyrra til að leggja fyrir hyggilegt er og framkvæmanlegt, til að fá járnbraut lagða frá The Pas að þeim námum. Hið háa verð á skuldabréfum Manitobafylkis, sem nú eru á markaðinum, er óræk sönnun þess að fylkið er á traustum framfara- þess að Isaac Pitblado K. C., sem ,ltur . t)r ^assmunum eigendanna þurfti að fara burt úr borginni um tíma. í bæ, sem Clarkstown heitir og er skamt frá Ottawa brann íbúð- arhús hinn 12. þ. m. og fórust þar í eldinum sex systkini, gem heima áttu í húsinu. Voru þau 9^-23 ára að aldri. Móðir þeirra, Mrs. Albert Tanguay slapp lifandi úr eldinum, á samkomulagi, meðal annars það, að sett væri níu manna nefnd til að kynna sér málið og skera úr ágreiningsatriðunum. Skyldi nefnd þessi þannig skipuð. að námaeigendur tilnefndu 3 menn verkamenn 3 og Coolidge forseti hina aðra 3 menn. Iðnrekendurnlr vildu fallast á þessa tillögu, en námamennirnir ekki, þó þeir við- urkendu að hún væri í sjálfu sér sanngjörn, að öðru en því að þessi nefnd væri nokkurskonar gerðar- skift misjafnt hlut þeirra, þar sem vegi D'árhagslega, og að málum 1 annar nýtur aðdáunar allra en Þess er stjórnað með gætni og hinn situr í fangelsi. hagsýni. Á árinu hefir stjórn mín selt hérumbil $17,000,000 af skulda bréfum til að mæta skuldum er féllu í gjalddaga, samkvæmt því er ráð var gert fyrir á síðasta þingi. Veðrið var svo hátt, að það tók fram verði á öðrum skulda- bréfum í Canada á þessu ári iEitt af því sem eg skýrði frá þegar þingið kom saman síðast var það, að gert var ráð fyrir, að meta nátturuauðæfi fylkisins og stofna til iðnfyrívtækja. Ávang- Skíðamaðurinn mikli Leonard Lehan frá Montreal, er nú farinn til Svíþjóðar og Finnlands til að reyna sig við Finnana, sem þykj- ast mestu skíðamenn í heimi, endá hafa þeir lengi stundað skíða- ferðir. Kölluðu þeir skíðin ‘andra’ f gamla daga, eins og hið alkunna forna orðtæki bendir til: ‘snælega snuggir kváðu Finnar, áttu andra fala.” * * # hæstarétt ríkisins, mál, seni hæsti réttiy Canada hafði vísað frá rétti. Það var sá úrskurður járn- brautanefndarinnar að samning- ur frá 11. febr. 1901 milli stjórn- ar minnar og Canadian Nortbern járbrautarfélagsins og lðg Mani- toba og Canada þessu viðvíkiandi. skertu ekki vald nefndarinnar til að setja hærra flutníngsgjald heldur en áður voru ákveðin. Jleð lögum, sem sambandsþingið sam- þykti síðas'Iiðið ár, voru lögin frá 1897 viðvikjandi Crows Nest samn- ingnum í raun og veru numin úr gildi nema hvað snerti f’.utning á korntegundum og hveitimjöli austur um land. Löggjöf þessi nemur úr gildi allar hömlur, nema Jjær er eg hefi þegar nefnt, fyrir árnbrautarnefndina að ákveða flutningsgjald, einnig þær hömlur Útnefningarfundur til embætta í Jóns Sigurðssonar félaginu verð- ur haldinn að heimili Mrs. Nichols 557 Agnes Stfeet, næstkomandi þriðjudag 2. febr. Áríðandi að félagskonur sæki sem best fund- Séra Jónas A. Sigurðsson frá Ohurchbridge, Sask. var staddur í borginni á fimtudaginn og föstu- daginn í vikunni, sem leið. Mun hann hafa verið hér á ferð i er- indum þjóðræknisfélagsins, sem hann er forseti fyrir. Hann gerir það ekki utan við sig, að vinna að íslenzkum þjóðræknismálum. Honum er þau lifandi áhugamál. Séra Jónas leit inn til vor og vér nutum þeirrar ánægju. ofurlitla stund að eiga tal við þennan skemtilega og framúrskarandi orð- haga mann. Þökkum skáldinu frá Chuchbridge fyrir komuna. Samkvæmt símskeyti til Scandi- navian — American línunnar hef- ir gufuskipið “Oscar II.” sem sigldi fm New York 9. janúar, lent í Ohristiansand þriðjudag- inn 19. janúar kl. 11 að morgnl. Föstudaginn 15. janúar voru þau Miss Hildur L. Thomson, dótt- ir P. J. Thomson kaupmanns í Winnipeg, og M. H. Eddington gefin saman í hjónaband í Chi- cago af Rev. Hayworth. Heimili ungu hjónanna verður í Chicago. Vér viljum minna lesendur blaðsins í Winnipeg á fyrirlestur þann með myndum frá íslandi og Noregi, sem séra N. S. Þorláksson heldur 4. febrúar n. k.'og auglýst- ur er á öðrum stað í blaðinu. Is- land er ávalt hugnæmt málefnl Isendingum og svo mun verða I þetta sinn og margir eru þeir líka Nýlega fóru í skemtiferð og kynnisferð til Californíu þær systur Gíslína og Þóra dætur Sveinbjörns Gíslasonaj trésmjðs hér i borg og samferða þeim vest- ur á Kyrrahafsströnd varð föður- systir þeirra Jakobína í kynnis- ferð. Stúlkur þessar báðar hafa rutt sér vel braut. Önnur þeirra Gíslína er kennari við málleys- ingjaskólann og búin að verp í fleiri ár, sem er ágætisstaða vel launuð. Hin, Þóra ,er prívatskrif- ari hveitikaupmanna hér í Winni- peg, sem einnig er ágætis staða og vel launuð. Systurnar hafa bygt sér fagurt heimili á Welling- ton Creseijt hér í borg, þar sem þær búa með föðursystur sinni, þegar þær eru í bænum. Þriðia systir þeirra Margrét á heima suð- ur í Californíu um tuttugu mílur frá Pasadena, og fóru þær til þess J að heimsækja hana ásamt að létta sér upp frá daglegu störfunum og kynnast sólarlandinu svðra. Þær búast við að verða um þriggja

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.