Lögberg - 28.01.1926, Blaðsíða 2

Lögberg - 28.01.1926, Blaðsíða 2
Bls. 2. LÖGBEKG FIMTUDAGINN, 28. JANÚAR 1926. Undir straumhvörf. Eftir Sigurð Nordal, í Skírnir Niðurl. "Traust mitt á mönnunum var horfið. Og traust mannanna á mér var horfið. Og gleðin var horfin úr huganum. Og sál rnín skalf í næð- ingnum. Og dimmir og daprir skuggar sóttu að henni. Fóstra mín brosti. Og hún minti mig á söguna, sem eg hefi sagt hér á undan. — Ertu raunamæddari nú en bú varst þá? spurði hún. — Eg veit ekki, sagði eg. Eg veit, að J>etta, sem nú er um að tefla, er einn af hryllilegustu veruleikum lifsins, og ekki hégómi, eins og þá. — Af hverju veiztu það^sagði fóstra mín. Eg þagði, til þess að átta mig á svarinu. En eg svaraði aldrei neinu. Og f<^stra mín mælti enn fremur: —Ef við komumst einhvern tím- ann svo langt að sjá það, að allar okkar á/hyggjur og sorgir og móðg- anir og reiði og alt þetta, Sem þjáir þig nú, er ekki annað en barnsleg- ur hégómi, ekki annað en skugg- ar a<f hrófatildri heimskunnar, sem verða að engu, þegar hrófatildrið hrynur — þá sjáum við líka, að við höfum verið börn — alveg eins og þú sér nú, að þú varst barn, þegar marjasinn olli öldugangi í sál þinni, — En ef við komumst aldrei svo langt? sagði eg. — Þá er það af því að við slokn- um út af, og þá er alt hégómi, sagði fóstra mín.” sem ekkert hafa að fyrirgefa, þeir, [niður, þokast áfram fef hann þok- sem enginn gerir neitt mein. Vitið ! ast áfram) fyrir spyrnu og and- þér ekki, að það eru til hlutir, sem spyrnu á víxl. Mannkynið er nú enginn karlmaður fyrirgefur nema! einu sinni ekki vitrara né hófsam- allra-verstu manntuskurnar ?” ara en þetta. Myndi E. H. Kv. treysta sér tií Vér stöndum á einum slíkum þess að gera breytni Þorláks afsak- tímamótum nti. Síðustu 50 árin hefir anlega, barnaskap, hégóma, og heimurinn s'ífelt stefnt að meira ryðja með því fyrirgefnir.gunni braut? Hann hefir ekki reynt það. Fyrirgefningunni 'virðast þá tak- mörk sett. En ef hver^fer að draga þau takmörk þar sem honum sýn- ist réttast, fer fagnaðarerindi Jyr- irgefningarinnar að missa nokkuð mikið af mætti sínum. III. Eg sagði hér að framan, að mig greindi á við E. H. Kv. um vanda- mál, sem varðaði allan þorra manna. Sannleikurinn er sá, að hér er miklu fremur að ræða um ágreining tveggja kynslóða en tveggja manna. Eg er þess fullviss, að fjökli þeirra manna, sem eru á aldur við mig og þaðan af yngri, lita svipað og eg á þessi mál, þótt fáir hafi gert öðrum það ljóst og. sumir ekki sjálfum sér, Mið langar ekki tH þess að vera ó- sanngjarn. Skoðanir eru nógu skift- ar, þótt hvorugar sé ýktar. Því vil eg drepa stuttlega á þá þroskasögu, sem gerir ágreining skiljanlegan. Þegar E. H. Kv. var ungur og kom til Reykjavíkur milli 1870 og frelsi, skilningi, mannúð o. s. frv. Þessi stefna hefir gert sitt gagn, og nú er hún farin að gera tjón. Hún er komin út í öfgar. En hún s/öðvast ekki, nema risið sé gegn ihenni. Gamla kynslóðin heldur á- fram í sömu áttina, meðan hún lif- ir. Verk E. H. Kv. eru gott dæmi þessa. Prédikun mannúðar og um- [ burðarlyndis hefir orðið því ríkari þáttur í þeim sem slíkar fortölur áttu minna erindi til þjóðar vorrar. Hvað sjáum vér, ef vér litumst um í þjóðfélaginu ? Er það harðúð, kúgun, skilningsleysi, 'hatur? Þvert á móti! Alt virðist vera leyft, alt fyrirgefið, gott og ilt rennur saman í einni mannúðar-þoku. AMar dyr og gluggar eru opin fyrir áhrifum. Menn hafa eins mörg trúarbrögð og lífsskoðarjir og fingur á tveim höndum. Nú er ekki heimtað, að börnin sé fullorðin. Það er reynt að gera þau meiri börn en þeim er eðlilegt. Þroski þeirra er heftur með þVí að bera þau yfir hverja torfæru og upp hverja brekku. Síð- an er snúið við blaöinu og fuliorðna félkið gert að Ibörnum, til þess að 80, var þar víst alt annað en vist-^era ábyrgð þess léttari. Hér að legt fyrir ungan gáfumann. Hann: framan hefir verið bent á, hvernig hefir oft lýst því ástandi, og mér; farjg er ag kippa burt allri siðferð- er ekki grunlaust um, að hann miði} sjegrj fótfestu: ábyrgðin . er tekin enn i dag boðskap sinn talsvert við/ frá einstaklingnum og henni dreift á óendanlega röð af orsökum og til- drögum, munur góðs' og ills er þtirkaður út, guð er sjálfur í synd- | það. Skólinn var andlaus og rudda legur, borgararnir fáfróðir og En ef alt þetta líf er barnaskap- | þröngsýnjr, 05 þar af leiðandi harð- ur og hégónii, hvort sem vér lifum; brjósta. og skilningslausir. Menn jnnj; ait er hégómi og barnaleikur eftir dauðaan eða ekki, þá er vit- trúðti sæmilega fast á óbrigðulajog þar af ]eiðandi fyrirgefanlegt.1 anlega auðveldara að fyrirgefa það, dóma almenningsálitsins' hérna meg- i Þessi lífsskoðun, sem sett er fram sem aflaga virðist fara. Þá verða in og helviti og kvalir hinuhi meg- j af góSL]m og vönduðum mönnurn, öíl hin háleitu skytlduboð trúar- j in. Þá var heimtað af börnunum, verður svo skál'kaskjól fyrir hina bragðanna öfgar, og takmark lífs-; að þau væru fullorðin, af ungajverstu menn. Eg get ekki‘annað en i ins að láta það líða, sem þægilegast 1 fólkinu að það væri gamalt, af og horfa á það frá sem hæstum [ garnla fólkinti að það græfi sig lif- sjónarhól. | andi. Inn t þetta líf komu hugsán- Allar siðferðisskoðanir Ieitast við ir hins nýja tima eins og vorþeyr: að verða trúarbrögð, skipa alheim- j kcnningar Darwins um þróun og inum í samræmi við sig. E. H. Kv.; samhengi alis lifanda, velferðar og hefir skýrt frá sinunt trúarbrögð-: mannúðar-kenningar Mills, biblíu- Oo- frfðsemi. - Svo falsar nú ánd- um í æfintýrinu í Gulli, þar sem rannsóknir og fríhyggja Renans.' skotinn guðs steðja á meðal vor og Guö segir að lokttm: "En eg er Alt þetta og miklu nteira, nýjar ■ setur háns mynd og yfirskrift á sjálfur í syndinni.” Þá sethingu má bókmentastefnur og ritskýringu, ^vikinn málm.” minst á orð meistara Jóns: “Þegar menn sleppa skálkum ogí illræðismönnum óhegndum, þá; nefna menn það kærleika og mis- kunnsemi. Hirðtileysi og tómlæti 1 sínu kalli'og embætti heitir speki að vísu teygja ýmsa vegu, en rétt- j flutti Georg Brandes til Norður- ast er vafalaust að skilja hana svo, j landa. Unga kynslóðin fylkti sér að syndin sé tóm missýning, og 11 einliuga undir merki hans og opn- raun og veru engin til. j aði alla glugga. Vel sé henni fyrir E. H. Kv. hefir ekki alls fyrir j það! Enginn getur neitað því, að á löngu lýst yfir þvi í blaðagrein, að ! síðustu áratugum 19. aldar varð hann ihafi alla sina. æfi verið tæri- sveinn Georgs Brandesar. í þessu Eg las nýlega í erlendu riti um íslendinga,. að engin þjóð í heimi myndi vera svo grandvör og lög- hlýðin. Fangelsin stæðu tóm og hegningardómarnir væru óvenju- lega fáir í hlutfalli við mannfjöld- ann. Þá datt mér i hug samtal, setu eg átti í fyrra við einn af helztu heimurinn bjartari og vistlegri. frelsið og æskan jókst, skilningur er furðu mikill sannleikur. Þrátt j koni í stað stirðnaðra hleypidóma, 1 lögfræðingum vorum. Hann var að fyrir ensk og amerísk áhrif, þrátt | mánnúð t stað hörku, smælingjun-; segja mér írá meðferð einnar ís- fyrir nýhyggju og spíritisma ogjum og réttindum þeirra var meiri 1 lenzikrar peningastofunar, sem ný- kristindóm, hefir undirstaða lífs- j gauntur gefinn o. s. frv. ! ]ega var komin í fjárþröng. Scigurn- skoðunar hans venð frá Rrandest | En nú er ])vj syo varig nieg fJ t. I ar vortt svo hroðalegar, að hárin j og fylgrsmonnum hans. Sa^kvæmt ar andIegaf J hreifingar> að þær j risu á höfði mér. "En er þetta ekki j 1 undirstoDu licfir H. Kv. , . .. . v» ^"icímin(r3.rv6rt ^ * sourði ptr i ganga 1 byljum, svo að metra eða ,e*^ ‘ka 'erx' spurot eg. uo n rrninna andstæðar stefnur hefjast! m-vndi vera ÞaíS alstaðar nema á ís- ■ %kær' ti! valda á víxl. Bylting er hafin | landl” svarað' hann ró!eSa' Er tun siðferðis og réttlætis. Iliftn sið-j "egn °}a^ Hun fgrar en ferðislegi nihilismi, sem þurkar útj ?fnr ekk! foSvafi S1É Hun heldur grein góðs og ilk, er einn megin-1 afram;. s,feJ* * 50,1111 att samkvaemt bókmentastefnu; ‘°3y7‘,h trcgðitnar, þangað ttl hun er komtn ut 1 ofgar og orðtn skrípamynd af því, setn hún upp- j runalega var. 1) Áður en eg hverf að því að gera _ ..... . ... r - -v 1 * Svo er þetta bæðt 1 hfi einstaklinga athugasemdir minar vtð lifsskoðun , . * , . , , , b þá sem eg nú hefi skýrt lauslega S 0g þjoðfelags' Frelsisþra æskunnar, blæja, þar sem kærleikur kann að frá, verð eg að víkja stuttlega að einu 1 sem er aö brJótast undan he,mihs-; vera uppistaðan, en kæruleysi er á- atriði. Eghefiað framan sýnt hvern ; a§a’ kemur fram 1 ÞV1 að slæpast! reiðardega ivafið. ig list É. H. Kv. beið halla við Iífs-í með ?loðum feloSum fa ser M Fn nú kemur einkennile!rt atriði ? * . . - , staupinu. En svo geta felagarntr og! n nu Kemur etnKennnegt atrtot skoðun þa, sem 1 veikunum reS- (Irvkkinsl-amin'nn orðið verri tl! ,sogunnar- E. H. Kv. og hans Það er ekki laust við, að lífsskoö- - l ' 1 ... . kvmlóð sem brevtt hafa út bessa • t. • n , x ,, , þrældómur en htð fyrra, og þá kem-, ynslOD' sem l>reytt hata ut l>essa un.n bert Lka dal.t.ð skarðan hlut. f , . . . . f ’ stióma Iifsdkoðun meðal vor- hafa alls ekki frá Ixtrði af því að vcra sett fram ! . M , . „. J . . sooiö seyðið af henni siálfir Þeir , ■ CA , -v ! ser og verja tnna stnn. Eitt sketð j | sojuo seyoto at nenm sjamr. i'eir 1 sogufornu. Serstok atvik raða . framsóknin fólp-fn i!voru fram >rfir íermingu aldir upp svo miklu, að lesand.nn þor.r ekki . ■-], -• p g i ströngum kristindómi, voru á við- að draga af þeim almennar álykt-1 _ hióðir ern v j kvæmasta aldri niótaðir af sterkri anir. Það er eirrs og höf. ákirrist I e»^ak]ingar °S PJo6ir eru að við að reyna þolrifin í sinni eigin ! verÖa aS °skaPua«i af tómu að- kynslóð, standi eins að vígi eða þaðan af verr, þegar hún leggur út 'í lífið. Fyrsta sporið er að færa uppeldið í fastara horf. Án þess að afsala sér lífi og fjölbreytni nú- tímans fsem enginn lcostur er að gera), verður ný kynslóð að hafa meira vald á henni, reisa sér og umhverfinu sterkari skorður. En skilyrði allrar slíkny breytingar á einstaklingum og þjóðfélagi er al- varlegri og kröfuharðari skoðun á mannlifinu og tilverunni yfirleitt, sem getur orðið mæilikvarði fyrir heilbrrgt almenningsálit. Slik lifs'- skoðun verður aldrei sönnuð. í leik efasemdanna getur hún virzt hjóm og reykur. En fyrir þá menn, sem skidja, hvað í húfi er, heimta hana með samvizku sinni og ábyrgjast hana með lífemi sinu, getur hún orðið meiri vissa en nokkur ályktun rökvisinnar. Eg ætla nú að víikja að gömlu konunni í Marjas', sem gerði sögu- manninn orðlausan með þvi að bera saman barnssorgir hans og raunir fullorðna mannsins. Þvi verður ekki neitað, að ef maður gæti gengið alt sitt lif, með slíkan samanburð i huga, þá yrði braut hans sléttari. Hann hefði þá eignast alla reynslu sina i æsku. Ef hann missir konu sína, getur hann spurt: er eg sorg- bitnari nú en þegar eg braut könn- una mína með rauðu rósunum og fanst eg mundi aldrei geta bragöað mjólk úr annari könnu?LEf hann reyndi að herða sig upp við erfitt og þreytandi verk með þvi að hugsa um, hvað glaður hann muni vera að ]>ví loknu, spyr hann: fnanstu hvað þú fanst til þín daginn, sem þii laukst við húsið fyrir ofan tún- garðinn? En gæti hann nokkurn- tíma elskað konu, ef hann væri si- felt að minna sig á, að hún væri honum ekki meira virði nú en rós- ótta mjólkurkannan var honum á fimta árinu? Og hvaðan ætti honum að koma þrek og ]>ol til þess að vinna verk, sem heimtar alúð og baráttu margra ára, ef hann hefur jafnan í huga, að það sé sami hé- góminn og húskofinn, sem hann bygði á 9. ári yfir horn og leggi ? Menn breytast aldrei á að endur- taka orð Newtons, að honum hafi fundist rannsóknir sínar líkar leik smásveina að skeljum, en alt úthaf sannleikans.hafi legið ónumið fyrir framan fjörusandinn. En skyldi Newton hafa haft þol við reikninga sína, ef honum hefði sífelt fundist þeir vera hégómi? Nei, þegar móð- ur starfsins var á honum, hefur hon um fnndist, að þeir væri öll tilver- an og hann hefur verið í þeim allur og óskiftur. En nóg erp dæmi hins, að menn hafa spilt lífi sínu og starfi með því að lyfta sér upp á eitthvert sjónarmið ofar öllum skýjum. En þó að garðholan, sem hverjum manni er trúað fyrir að rækta, sé ekki nema Ktill partur bæjarins, bær inn lítill partur landsins, landið hnattarins, hnötturinn sólkerfisins o. s. frv., þá er einmitt s'kylda vor að rækta hana, a. m. k. meðan kraftar vorir ná ekki lengra. Mér finst sögumaðurinn í Marj- as hefði getað svarað fóstru sinni eitthvað á þessa leið : “Eg veit ekki, hvort meira er. Það getur verið. En eg finn það. Sjómhringur minn er svo miklu víðari nú en þá, að ský- flókinn, sem hylur allan himininn fyrir mér nú, hlýtur að vera stærri en hinn. Þú átt auðvitað við, að til sé annar enn stærri sjónhringur, svo óendanlega miklu stærri, að sjónhringar bernsku og æsku verði báðir jafn-dvergvaxnir í saman- burði við þann. Því neita eg ekki. En sá sjónihringur er ökki minn, og heldur ekki þinn, svo að við getum ekki haft hann til samanburðar. Það er ekki nóg fyrir mig að vita, að eilífðin sé til, til þess að geta skoðað lífið frá hennar sjónarmiði. Eilífðin er fyrir mig ekki annað en tilraun til hugsunar, ekkt fullhugs- uð hugsun, hvað þá reynd. Ef eg hefði, þegar eg var barn, heft sorg- ir nýínar með því að hugsa sífelt, að þær væru ekki nema hégómi í sám- artburði við sorgir fullorðna fólks- ins, þá hefði eg ek'ki verið neitt barn. Eg hefði ekki eignast hina dýrmætu reynslu barnsins, sem ef til vill er alt annað en hégómi frá eilífðarinnar sjónarmiði, og eg hefði aldrei orðið fullorðinn helflur. Ef eg reyndi nú á fullorðinsárunum, að skrópa frá alvöru lifsins með því að gera alt að barnaleik, bera það saman við eitthvert æðra stig, sem eg í ratin réttri hefi enga hugmynd um, ]>á væri eg enginn maður. Eg myndi við það missa þess, sem mér finst nú vera veruleiki, og þeirra þroskakosta, sem hann veitir mér. Með því að reyna að hlaupa yfir ]>að ]>roskastig, sem mér nú er rettað gerði eg það, sem í mínu valdi stæði, til þess að komast aldrei á annað hærra, fá aldrei þennan v‘íð- ara sjónhring, sem eg fék niér að i hugsuninni. Að svíkjast frá alvöru |>essa lifs, getur ekki vcrið góður undirbúningur undir annað. Var ekki einhvern tíma sagt: vertu trúr yfir litlu, þá mttn eg setia þig yfir rneira ?” Það ertt að visu góð boð að losa oss við alla ábyrgð á verkum vor- uní. Það er einstaklega skemtilegt að lita á alla tilveruna, þar á meðal vort eigið líf og breyttii, sem leik á sviði. þar sem enginn ræðtir gerð- um s'ínum og enginn ástæða er til þess að skerast i leikinn, þvi að þetta eru börn, sem eru “að látast.” — En samt held eg að mannkynið neyðist, þegar til lengdar lætur, til þess að hafna þessum gýligjöfum hinnar “viðsýnu hugsunar.” Því að það, sem vér græðum í lífsþægind- um, missum vér í þreki og virðingu fyrir sjálfum oss. Jafnvel þó að sál- arfræðin efist um frívilja og al- heimstilveran kunni ekki að heimta neina ábyrgð fsem engin veit neitt umý, verðum vér að heimta hana í vorn hlut, úr því að vér höfum komist svo langt að hugsa þá hugs- un. • í En af þessu leiðir auðvitað, að fyrirgefningu vorri verða takmörk sett. Vér getum ek'ki haft tvenns konar lögmál: fyrirgefið ö'orum það, sem vér myndum ekki fyrir- gefa sjálfum oss. Einmitt af því að vér finnum, að vér stöndum höllum fæti, megum vér ekki slaka á kröf- unum. Og auk þess: hvað næí fyr* irgefningin langt? Getur fyrirgefn- ing þess, sem fyrir níðingsverkinu varð, afrnáð áhrif þess á þann, sem framdi það ? Getur Guð sjálfur fyr- ir^efið í þeirn skilningi ? Verðtir ekki hver jið þurka út afleiöingar sinna eigin verka með iðrun og þrautum ? Er nokkurt ástand hörmu legra en þess manns, sem skilur ekki illgerðir sínar? Fyrirgefning gerir þar ilt verra. Mér finst eg skilja vel manninn, sem bað: Guð, 'hegndu mér fyrir syndir minar. Það er að vísu satt, að hatur get- ur orðið átumein í huga manns. Það getur verið witurlegt að útrýma því eða bægja á braut.*En eg veit ekki, hvort það er annað en hagsýn sjálfsttmhyggja. Aðrir njóta oft einskis góðs af þvi. Aftur á móti getur hinn sanni kærleikur verið bæði beiskur og harður^ Og þegar fyrirgefningin er orðin almenn krafa, getur hún líka orðið ilkynjað mein. Hver, ^em þekkir dálitið hina andlegu sjúkdómssögu samtíma vors, mun hafa rekist á slík dæmi. Sá, sem fyrir ranglæti hefur orðið og fyrirgefningar- kvöðin hvílir á, setur sig þangað til í þorparans spor, afsakar hann og gyllir hvatir hans, að fiann sjálfur verður honum samdauna og allar hugmyndir um rétt og rangt komast á ringulreið. Þá getur það orðið eins og ljós i myrkri, leið til nýs frelsis og broska, að horfast í augu við ranglætið eins og það var, dæma það, h a t a það. Ef til vill er meiri vizka fólgin í hinni fornú ger- mönsku hefndar-kvöð en menn al- ment skilja nú. Kynstofninn er að upplagi nokkuð makráður og sein- þreyttur til vandræða. Honum hætt- ir til að spyrja, hvort það borgi sig að reka réttar síns, og svara frekar neitandi en játandi, til þess að fá MEÐ KVEF? Sáran fcáls Ilin máttuga og grceðandi lœkninga gufa, sem Peps á yfir aS ráSa, veitlr skjót- an bata. Peps mýkja sáran háls og öndunarpípurnar; og pær drepa gerla, nema i brott bólgu og lœkna kvef á skömmum tima. Og þcer styrkja brjóstiS dásamlega. PÉPS A/ow 25c./i Box Nú 25c askjan að vera 'í friði. Hefndarskyldan var í eðli sínu heilbrigð andspyma gegn slíkum hugsunarhætti, þótt erfitt væri að halda henni innan skynsamlegra takmarka. Eg undrast oft trú þeirra nútíð- armanna, sem ekki sjá neina eigin- Ieika Guðs', nema almættið og al- gæzkuna, treysta á, að þar sé ó- þrotlegur sjóður miskunnar, þvert ofan í öll þau lögmál tilverunnar, sem oss er leyft að skygnast inn í. Skyldi þeim engum bregða í brá, Blessuðum nær þeir deyja? — eins og Sigurður Breiðfjörð sagði um prestana. Alt ósamræmi heiíisins, tregðan, heimskan, rang- lætið, illmens'kan, virðist benda til þess, að hið góða eigi við raman reip að draga og baráttu ljóss og myrkurs sé ekki lokið og verði lík- íega aldrei. Mér er tamast að hugsa mér Guð sem unga hetju sem berst blóðugur og vígmóður, en Ijómandi af von og þrótti, við dreka hins illa. Hann er ljósgeislinn, sem klýfur myrkrið, en megnar ekki að útrýma þeim. Hann er andinn sem blæs lífi í efn ið, en stynur í viðjum þess. Hann er enn ekki fullþroskaður, því að þroski hans er óendanlegur eins og myrkavöldin, sem hann berst við. F.n hver hrein og djörf hugsun, hvert drengilegt verk, hver heil til- finning, ey'kur mátt hans. Vér erum allir hermenn, með honum eða móti, frá barninu til öldungsins, og hvert spor, sem vér stigum, fytur oss fjær honum eða nær. Hann fyrirgefur ekki, en sæla vor er að komast á það stig, að hann þiggi lið vort- Hann hegnir ekki, en ef vér leggjumst á móti honum, neyðist hann til þess að berjast við oss. Og ef líf vort er eilíft verður það líka eilíf barátta með honum eða móti. Sigurður Nordal. — Skírnir. þeirr valið úr kristindómnum það sem honum hentar, mannúð o^kær leika, en slept hinum ströngu xröf þáttur þeirrar énaturalismans), sem Brandes gerð- ist boðberi fyrir á Norðurlöndum. ekki svo, að hér sé framinn grúi lagabrota, sem eru á almánna vit- orði, en enginn hróflar við ? Er | ekki spillingin i þjóðfélagi voru orðin alment umtalsefni, án þess að ! rönd verði við henni reist ? Almenn-1 ingsálitið 'er magnlaust, af því að lífsskoðun almennings stefnir öll að ; vorkunnsemi. Ýfir alt er breidd kenningu. Alt legst á eitt til þess ! að knýja fram fyrirgefningu Rann og rótgróinni lifsskoðun. Kristnin hefir alla æfi hlotið að vera dýpsta i ef til vill’enn éTdrTiitefV?íiíít« undirstaSa lifernis l*irra, Þótt i\iy ja uain iyhii:v,uíiiicu ivam* { - . . _ veigar í Sambíli: einstæðingsskap- revttri myn 5a® sem var ,ha| ur hennar, ásokn og ágangur Jósa- 1 a !,lr1a 1 ^ær’ ?etur oriiið fats, læknirinn elskar hana og hún 1 f"amsakn a ,mDr^un ^er kynsJóð er hrifin af honum, og litli bróöir, i ve™ur að skera ur l5*1 f-vrir si?’ dáni drengurinn, sem öll ósáttin er j und,r hverJu merkl hennar er mest risin út af, tilkynnir henni, að þetta j ‘Jorf' He.mur.nn gengur upp og sé vilji sinn. Og samt er eins og 'k skáldinu sé alt þetta ekki nóg. — Hann bætir því ofan á að láta lækn-! ,) Um leið og eg skrifa þetta ! að inn bjarga Rannveigu, syni hennar [ rekst eg á svo merkilegt dæmi þess, " og vinnukonu út úr brennandi hús-; ag eg- get ekki stilt mig. um að til- inu. Svipað má benda á í Sögum færa þag: Fyrir fáum áratugum Rannveigar. Rannvtig reynir að fá var ta]að um takmörkun barna- föður sinn til þess að fyrirgefa, af, f jölda með Frökkum sem synd og því að hún vill bjarga Ásvaldi, sern ódæði. Nú eru ritaðar óteljandi hún els'kar. Hún fyrirgefur Kaldal [ kenzlubækur í þeífri list um allan m. a. vegna þess', að hún veit að hinn siðaða heim, og allskonar “til- hann hefir verið hrifinn af henni. færingar” auglýstar í öllum blöðum Auk þess hafa öll vélabrögð Kal- ag heita má. — Enn er fóstureyð- daJs snúist henni til góðs, og þá cr ing hegningarverð samkvæmt lög- auðveldara að fryirgefa. E. H;. Kv. hefir í Sálút vaknar lýst reglulegum níðingi. Þorlákrtr dregur saklausa stúlku á tálar. Hann vfirgefur hana, Jvegar hún er orðin barnshafandi ,og ]>egar Þor- steinn tekur stúlkuna að sér, reyn- ir Þoriákur að eitra alt líf hans með brigzlyrðum og dylgjum. Þegar ritstjórinn imprar á því, að Þor- um. En bæði almenningsálit.og lög- fræðingar hallast meir og meir að þvi að telja hana ósa'knæma. ihald ! !>eir hafi hafnað henni með hugsun sinni. “Vér lifum á skugganum af skugga. En á hverju eiga eftirkom- endur vorir að lifa”? — sagði Ren- an, sem skyldi þetta út í æsar, eins og annað. Iíann sagði, að sá sið- ferðisiþróttur, sem hið kristilega uppeldi hefði veitt sér, hefði verið höfuðstóll, sem hann hefði verið smá eyða alla sína æfi, eftir að . hann varð postuli hinnar frjálsu hugsunar. Eldri kyn- slóðin, sem lagði upp pieð slíka kjölfestu, kann að hafa haft ^fni á að leika sér með Iífsskoðanir. En málið horfir öðruvrsi við fyrir yngri kynsfóð, sem hefir andað að sér lofti efasemda {>g tillátssemi við sjálfa sig og aðra frá barnæsku. Þeir menn þekkja afleiðingarnar, ,ekki aðeins í hugsun, heldur í reynd ekki aðeins af þvi að horfa í kring um sig, heldur af baráttu sinni við sjálfa sig. Úrræðin hafa verið ým- fjg nýlega samþykti landsþing sam- | isleg fyrir þeim, sem ekki hafa al- eignarkvenna svolátandi tillögu frú | veg Iátið reka á reiðanum. Sumir hafa gripið dauðahaldi í leifar Tove MahrVér heimtum hegn- ingu fyrir barnamorð úr lögum numda, þegar gift eða ógift kona líflætur nýfætt barn sitt áður en sólarhringur er liðinn frá fæðing- steini kunni að hafa verið ætlað að j unni.” — Hvert verður næst stig- læra að fyrirgefa, svarar hann m. j ið? Eða ætli tfimi sré kominn að nema a.: “Þeir tala mest um að fyrirgefa ' staðar og hugsa sig um? kristninnar. Aðrir hafa reynt að hrófa upp nýrri Iifsskoðun, eftir reynslu sinni og þörfum, úr göml- um og nýjum brotum. En flestir munu finna, að æskilegt væri að standa á fastara grundvelli, og sízt óska þess, að börn þeirra, næsta KUNNGERIR Borgunarskilmála í tuttugu ár hefir Ford Motor Company of Canada, Limited, verið að ryðja sér braut á sviði mótor flutninga og gert alt hugsan- legt til að gera það vel hægt að kaupa verulega góða bíla og kostnaÖarlítið a& eiga þá, svo að sem allra flestir geti notið þeirr- ar ánœgju og gagns að eiga bíl. Til að fylgja þessu fram, eru nú nýir og mjög þægilegir borgunarskilmálar boðnir, sem gera enn fleira fólki en áður mögu- legt að kaupa Ford bíl. skilmálar vegna þess að þeir eru alstaðar eins frá Halifax til Vancouver. Samkvæmt þessum borgunar-skilmálum vitið þér nákVæmlega hvað mikiðþér þurf- ið að borga strax og hversu há hve borgun er eftir það, fyrir þann bíl er þér viljið fá. Þér borgið aðeins þá upphæð sem auglýst er, ekkert meira. Allar tegundir Ford bíla eru nú fáanlegar með þessum borgunar- skilmálum hjá þeim Ford bílasala er næstur yður er í sambandi við Traders Finance Corporation Limited. Þetta er kallað hinir þjóðlegu borgunar- HINIR ÞJÓÐLEGU BORGUNARSKILMÁLAR Borgunarskilmálarnir eru hinir ^mu alstaðar í Canada, Fyrsta borgun breytist ekki, hvað sem líður skatti, keyrsluleyfi, ábyrgð eða flutnings kostnaði. RUNABOUT - $175 niðurborgun og $35 á mánuði TOURING - 200 (( “ 35 COUPE - 250 (( “ 40 TUDOR - 300 (( “ 45 FORDOR - 350 (( “ 50 Símið næsta Ford sala og fáið allar upplýsingar, án skuldbindiriga. / KEYRSLUBÍLAR - FLUTNINGSBÍLAR - DRÁTTARVÉLAR SAGAN SANNAR ÁGŒT. ÞESSARAR FRAMLEIÐSLU

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.