Lögberg - 28.01.1926, Qupperneq 8
Bl3. 8.
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
28. JANÚAR 1926.
HURTIC’S
F-U-R-S
ERU ABYRGST
Þegar þér kaupið FURS hjá
HURTIG’S, þá vitið þér
að þau fara betur og
endast betur. öll loðföt
búin til i vorri eigin i^rk-
smiðju af æfðum sérfræð-
ingum. Skinnin, sem unnið
er úr, að eins þau beztu.
Við fojóðum yður að koma
búðina, hvort sem þér kaup-
ið eða ekki. — Vér getum
sparað yður frá $50 til $150
á hverri yfirhöfn.
HURTIGS
f' Heliahlw Furríer*
Phone383:
A-2404
Portage Ave
Cor Edmontor
Ef heilsan erbiluð
Getið þér ekkert betra gert, en
að segja Dr. Thomas við Thom-
as Sanitorium 175 Mayfair Ave.
frá vandkvæðum yðar. Hann
mun senda yður allar upplýs-
ingar , þótt hitt sé betra, að þér
finnið hann að máli.
Dr. Thomas hefir áhöld, sem
fljótt finna hverja sára taug í
mænu og höfði.
Þegar um innvortis eða bein-
sjúkdóma er að ræða, eru x-
geislar viðhafðir.
iGyllin-æð er ,skjótt læknuð
með rafmagni.
Þegar fundin er orsök sjúk-
dómsins, er tafarlaust byrjað á
lækningum. Er þar viðhaft
reglubundið, vísindalegt matar-
hæfi, notkun rafmagns, ásamt
mörgum öðrum viðeigandi að-
ferðum.
TheThomas Sanitarium
175 Mayfair Ave. Wpeg. Man.
Or Bænum.
Ársfund sinn hélt Fyrsti lút. I
söfnuður í Winnijæg á þriðjudags-;
kveldið.. Þar sem blaðið er nú
fullsett verður ekki nánar skýrt
frá -þeim fundi fyr en í næsta
blaði.
Séra Ragnar E. Kvaran og kona
hans lögðu af staði í ferð til ís-
lands á þriðjudagsmorguninn
(26. jan.) Þau búast við að verða
um átta mánuði í ferðinni og
dvelja mest af tímanum á íslandi.
Á austurleið koma þau við í Kaup-
mannahöfn og verða þar nokkra
daga. Vér biðjum þau vel fara og
heil aftur koma. —
Dr. Tweed tannlæknir, verður
staddur í Riverton miðviku- og
fimtudag 3. og 4. febrúar, en á
Gimli 10. og 11. s. m.
Póstspjald frá Mrs. Alex John-
son getur þess að þau hjón hafi
komið til Havana á nýjársdag og
að þeim líði vel. FólR gangi þar
með stráhatta á höfðum og «jóti
blíðveðursins.
Mr. Finnur Jónasson sem dvalið;
hefir hér í bæ undanfarandi fór al;
farinn í vikunni, sem leið suður
til Sayreville, N. Y. þar sem hann
býst við að dvelja fyrst um sinn.|
Athygli allra, bæði eldri og
yngri skal hér með vakin á því, að
mánudaginn fyrsta febrúar n. k.
verður haldinn grímudans í
Goodtemplarahúsinu (Horni Sar-
gent og McGee stræti.
Þar verða veitt verðlaun bæði
körlum og konum fyrir besta bún-
inga og einnig ein verðlaun fyrir
skrítnasta búninginn. Fvrir dans-
inum apMar ‘orchestra’, er því
hljóðfæraslátturinn góður.
Inngangurinn er aðeins 35c.
Dansinn byrjar kl. 8.30 þ. m..
Komið ungir og gamlir.
í vísu. sem út kom í Lögbergi 14.
þá má eftir Gest Jóhannsson, er
prentvilla, þar stendur, “þó mér
aldur þjakl kýfs,” átti að vera, “þó
mér öldur þjaki kýfs. *
Gjafir til Betel.
Mr. Arngrímur Johnson,
Minneota, Minn. — —
Gefið til minningar um
ungfrú Helgu Storm,
dóttur Mr. og Mrs. G.
Storm. Glenboro, Man.
frá nokkrum vinum —
ónefnd kona frá Dakota
Ónefnl kona Winnipeg —
Innilega þakkað,
$5.00
30.00
5.00
5.00
J. Jóhannesson. féh.
ti75 McDermot, Wpeg.
Þakkarávarp.
Við undirrituð vottum hér með
vort innilegasta þakklæti öllum!
þeim mörgu, er á einn eða annan |
hátt, sýndu hluttekningu i okkar |
djúpu sorg við fráfall og útför |
elskaðs eiginmanns og föður Jóns |
málara Goodman, að 783 McDer-j
mot Ave. hér í borginni.
Einkum og sérílagi ber oss að
þakka Dr. B. H. Olson og hjúkr-
unarkonunni H. Johnson, fyrir al-
úð þeirra og umhyggju.
Ekkja og börn hins látna.
Jólahugleiðingar 1925.
Fýsir hug að fá að sjá
fölskvalausu barns með geði,
geisla þann, sem æskan á
yfir sannri jólagleði.
B. Lindal.
Hr. Björn Jónsson bóndi að
Churchbridge, Sask. og kona hans,
dveija nú um stund hér i borginni
Ttuttugu og fjmm ára afmæli
Bandalags Selkirk safnaðar er á
sunnudaginn þann 7. febrúar næst
komandi og eiga félagsmenn að
mæta í samkomuhúsi safnaðarins
kl. 6,45 e. h. og fara þaðan í hóp
til kirkjunnar. Við þá guðsþjón-
ustu ávarpar prestur safnaðarins
Bandalagið. óskað er eftir að ut-
anbæjarmenn meðlimir og vinir
Bandalagsins sæki þessa guðs-
þjónustu. Stjómarnefndin.
Kennara vantar fyrir Vestri
School no. 1609. Kenzlutímabil
fjórir mánuðir, byrjar fyrsta marz
og endar seinasta júní 1926.
Umsækjendur tilkynni menta-
stig og einnig kaup.
Mr. S. S. Johnson
sectretary.
Box 9. Árborg, Man.
Almanak 1926.
Innihald:
Almanaksmánuðirnir og um tima-
talið.
Nýja lsland 50 ára, með mynd-
um.
Bygðir íslendinga í Minnesota
50 ára, með mynd.
Safn til landnámssögu íslend-
ijiga í Vesturheimi: Þáttur um
landnám í Big Point bygð. Eftir
Halldór Daníelsson.
íslendingar á Kyrrahafsströnd-
inni: Blaine, með myndum. Samið
hefir Miargrét J. Benedictsson.
Fáorð minning. Eftir J. Magnús
Bjarnason.
'Til minnis.
Skrítlur.
Helstu viðburðir og mannalát
meðal íslendinga í Vesturheimi.
Sigurður Ingjaldsson frá Bala-
skarði, með mynd.
Kostar 50 cents.
Ólafur S. Thorgeirsson.
674 Sargent Ave.. Winnipeg
Fyrirlestur og Myndasýning
s
verður haldinn af séra N.S.Thorlákssyni í
Fyrstu lút, kirkju á Victor St.
Fimtudagskveldið 4, Febr, n, k.
Byrjar kl. 8. e.h.
Fyrirlesturinn verður um ferð hans til Islands og Noregs
og myndirnar frá báðum löndunum. Agóðinn sem af
samkomunni kann að verða skiftist jafnt á milli Jóns
Bjarnasonar skóla og ísl. safnaðarins í Selkirk.
Aðgangur fyrir fullorðna 50c. Fyrir börn innan 14 ára 25c
BLUE RIBBON
Baking Fowder
Why pay high prices for
Baking Powder when a
Qne Pound Tin
of Blue Ribbon—the best
Baking Powder made can
be bought for
30
c
Blue Ribbon is made
by the same Company
that packs the f amous
Blue Ribbon
Tea and Coffee
WALKER
Canada’g Plnest Theatre
5 daga byrjar 2. FebrJ
MATINEES: WEDNESDAY AND THURSDAY
SIR J0HN
MARTIN
HARVEY
Aðstoðaður af Miss N de Silva
og hans London leikfélag í
“THE ONLY WAY.”
Eveninos ....$2.50 to 75e
Wednesday Matinee . 1.50 to 75e
Saturday Matinee . 2.00 to 75e
Plut Tax
Gallecy (all times) 50c
Murphy’s “°»ton
r J Beanerij
jiiiiiiiioiiiiiiiiHiiuííiiiniiiiiiiii11...
f \sh and Chips
Matur útbúinn til að taka með sér. 629 Sargent
Símpantamr fluttar til folks.
DR. ELSIE THAYER
Foot Specialist
Allar tegundir af fótasjúkdómum,
svo sem líkþornum, læknaðar Hjótt
og vel. Margra ára æbng.
íslenzka töluð á lækningastofunni.
Room 27 Steel Block
Cor. Carlton & Portage Taís, A%88
THE
WONDERLAND
THEATRE
Fimtu- Föstu- og Laugardag
ÞESSA VIKU
I1AROLD
LLOYD
í “The Freshman“
með vanaverði
' sýningin af
GALLOPING HOOFS
einnig leikir og fréttir
Máuu- Þriðju- og Miðvikudag
NÆSTU VIKU
“So This Is Marri-
age’
með Eleanor Boardman, Con-
rad Nagel, Lew Cody
GIGT
Ef þú heflr gigt og þér er ilt t
bakinu eCa I nýrunum, þá. gerðir
þú rétt I aS fá þér flösku af Rheu-
matic Remedy. Paf5 er undravert.
Sendu eftir vitnisburðum fólka, sem
hefir reynt það.
$1.00 flaskan. Póstgjald lOc.
SARGENT PHARMACY
724 Sargent Ave. Phone B4630
Vér höfum allar tegundir
af Patent Meðulum, Rubber pokum. á-
»amt öSru fleira er aérhvert Keimili þarf
við Kjúkrun sjúkra. Laeknia ávísanir af-
greiddar fljótt og vel. — lalendingar út
til aveita, geta hvergi fengið betri póat-
pantana afgreiðalu en hjá oaa.
BLUE BIRD DRUG ST0RE
495 Sargent Ave. Winnipeg
Finnið—
THORSTEIN J. GÍSLAóON
204 Mclntyre Blk. F. A-656
í aambandi við
Insurance af öllum tegundum
Hús í borginni til sölu og
■ skiftum,
Mörg kjörkaup I
Market Garden býlum.
Kvikmyndin Islenzka
Og
“Tess of the
Storm Country”
framúrskarandi spennandi
með Mary Pickford í aðal
hlutverkinu, verða sýndará
eftirfylgjandi stöðum:
Lundar, Laugardaginn 30. Jan.
og Mánudaginn 1. Febr.
Eriksdale, Þriðjudaginn 2. Febr.
Hayland Hall, Miðvikud. 3.
Ashern, Föstudaginn 5.
Oak Point, Laugardaginn 6.
U
u
u
Sveinbjörn S. ólafsson, B. A. skýrir ísl. myndirnar og
hr. John Thorsteinssonsýnir þær með nýtízku áhöldum
Inngangur fyrir fullorðna 75c.
Börn innan 14 ára 50c.
Sýningin hefst kl. S.30 á öllum stöðunum.
Exchange Taxi
Sími B500 $1.00 fyrir keyrslu
til allra staða innan bæjar.
Gert viS allar tegundir bifreiöa,
bilaðar bifreiðar dregnar hvert
sem vera vill. Bifreiðar geymdar.
Wankling, Millican Motors, Ltd.
Kjörkaupabúð Vesturbæjarins.
Úrval af Candies, beztu tegundir,
ódýrari en í nokkurri búð niðri í
bæ. Einnig tóbak, vindlar og vind-
lingar til jólanna. Allar hugsan-
legar tegundir af matvöru. — Eg
hefi verzlað á Sargent í tuttugu ár
og ávalt haft f jölda ísl. skiftavina.
Vænti eg þess að margir nýir við-
skiftavinir bætist mér á þessu ári.
C. E. McCOMB, eigandi
814 Sargent Ave. Phone B3802
DRS. H. R. & H. W. TWEED
Tannlæknar.
406 Standard Bank Bldg.
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone A-6545 Winnipeg
C. J0HNS0N
hcfir nýopnoð tinsmíðaverkstofu
að 675 Sargent Ave. Hann ann-
ast um alt, er að tinsmíði lýtur og
leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir
á Furnaoes og setur inn ný. Sann-
gjarnt verð, vönduð vinna og lip-
ur afgreiðsla. Sími: N-0623.
Heimasími — N-8026.
G. THDMAS, J. 6. TH0RLEIFS50N
‘Það er til Ijósmynda
‘smiður í Winnipeg,,
Phone A7921 Eatons opposite
W. W. R0BS0N
317 Portage Ave. KennedyBIdg
Narfina Beauty Parlor
678 Sargent Ave.
Specialty Marcel waving and
scalp treatment.
Sími B 5153. Heimili N 8538
JÓNS BJARNAS0NAR SKÓLI
Isienzk, kristin mentastofnun, að 652 Home Street, Winnipeg.
Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaðar eru fyrir
miðskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem-
endum veittur kostur á iexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess.
— Reynt eftir megni að útvega ntfnendum fæði og húsnæði með
viðunanlegum kjörum. — íslenzka kend í hverjum bekk, og krist-
mdómsfræðsla veitt. — Kensla í skólanutn hefst 22. sept. næstk.
Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inntöku og
$25.00 um nýár.
Upplýsingar um skólann yeitir undirritaður,
Hjörtur J. Leó ,
549 Sherburn St.
Tals.: B-1052.
UIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHI:
I to ÍS”1 ‘TheProdigalSon’ |
sem bygð er á sögu HALL CAINE’S, verður sýnd á
| Árborg fimtud. 4. Febr. og Riverton 5.s.m. |
Sýningar hef jast kl. 8 bæði kveldin. =
= Meiri hluti myndarinnar er tekinn á Islandi og sýnir ís- =
= lenzkt þjóðlíf á margbreytilegan bátt.
ÍTl 1111111111111111111111111111111111111111 i 111111111111 ]11111111111S111111111111ii!1111111111111111111
ill 11111111111111M1111111111111111111111111II111111111111! 1111111111! 1111111111111111111111111111111111IJ:
Fljót afgreiðsla
= Vér erum eins nálægt yður og talsíminn. Kallið ossupp -
= þegar þér þurfið að láta hreinsa eða pressa föt yðar. =
Vér afgreiðum fötin sama daginn og innleiddum þá aðferð. =
Fort Garry Dyers and Cleaners Co. Ltd. 1
W. E. THURBER, Manager. =
= 324 YoungSt. WINNIPEG SímiB2964 |
niiiiiiiiiiiiiiiiiimimmiiiiimmiMiiiiiimimiiiimiiiiiiiiiiimmiimiiiiiiiiiiiiimiir;
Hr. Sofanías Thorkelsson hefii
gnægð fullgerðra fiskikassa á
reiðum höndum. öll viðskifti á
reiðanieg og pantanir afgreiddai
tafarlaust.
Þið, sem þurfið á fiskikössum
að halda sendið pantanir yðar ti
S. Thorkelssonar 1331 Spruce St.
V^innipeg talsími A-2191.
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gul og silfur-muni,
ó d ý r a r en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Co.
666 Saréent Ave. Tals. B7489
Hvergi betra
að fá siftingamyndinatekna
en kjá
Star Pboto Studio
4tH) Maln Street
Til þess að fá skrautlitaðar myndir. er
bezt að fara til
MASTER’S Sri'DIO
275 Portage Ave. (Kensington Blk.)
*#################################^
cK^ÍLF0Hd
Hardware
SÍMI A8855 581 SARGENT
Því að fara ofan í bæ eftir
harðvöru, þegar þér getiðfeng-
ið úrvals varning viÖ bezta
verði, í búðinni réttí grendinni
Vörurnar sendar heim til yðar.
House of Pan
Nýtízku Klæðskerar
304 WINNIPEG PIANO Bidg
Portage og Hargrave
Stofns. 1911. Ph. N-6585
Alt efni af viðurkendum
gæðum og fyrirmyndar gerð
Verð, sem engum vex í
augum.
ÞJÓÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsið
sem þessi borg heflr nokkurn tima
haft lnnan vébanda sinna.
Fyrirtaks máltiðir, skyr, pönnu-
kökur, ruliupylBa og þjöðrsaknia-
kaffi. — Utanbæjarmenn fá 8é.
íivalt fyrst hressingu &
WEVEI/ CAPE, 692 Sargemt Ave
Simi: B-S197.
ltooney Stevens, eigandi.
A. G. JOHNSON
907 Confederatlon f.Ife Bldg.
WINNIPEG
Annast um fasteignir manni.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgð og bif-
rcifea ábyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svaraö samstundis.
Srlfsiofusím!: A-4203
HAssfmi: B-SS2*
LINGERIE VERZLUNIN
625 Sargent Ave.
Býður öllum til síu fyrir jólin, því
þar verður hœgt að kaupa hentug-
ugar jólagjafir með laegsta verði
Hemstitching gerð fljótt og vel.
lOc ðilki. 8c.Cotton
MRS. S. GUNNliAUGSSON, Etgaiadl
Tals. B-7327.
Winnlpec
Chris. Beggs
Klœðskeri
679 SARGENT Ave.
Næst við reiðhjólabúðina.
Alfatnaðir búnir til eftir máli
fyrir $40 og hækkandi. Alt verk
ábyrgst. Föt pressuS og hreins-
uð á afarsköifimum tíma.
Áætlanir veittar. Heimaaími: A4571
J. T. McClJLLEY
Annast um Kitaleiðslu og alt sem að
Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum
lslendinga. ALT VERK ÁBYRGST*
Sími: A4676
687 Sargent Ave. Winnipeg
Mobile, Polarine Olfa Gasolin.
Red’s Service Station
Home &Notre Dame Phone >
1 BKHGMAN. Pnip.
nutl BERVICK ON KCNWAT
CUP AN DIFFKRKNTIAI, 6MMI
AUGLÝSIÐ I L0GBERGI
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
Heimsarkið ávalt
Duhois Limited
Lita og hreinaa allar tegundir fata, svo
þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu
f borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af-
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Arni Goodman, RagnarSwanson
276 Hargrave St. Sími A3763
Winn peg
1
Swedish-American Line
HALIFAX eða NEW YORK
Drottningholm riglir frá New York laugard. 24. okt.
Stockholm siglir frá New York þriSjud. 17. nóv.
Drottningholm siglir frá New York fimtud. 3. des.
Gripsholm siglir frá New York miðvikud. 9. des. '
Stockholm siglir frá New York þriöjud. 5. jan. 1926.
Á þriðja farrými $122.50.
Fáið farbróf yðar hjá næsta umboðsmanni,
eða hjá
Swedish-American Line
470 Main Street,
WINNIPEG,
Phone A-4266
CANAOIAN PACIFIC
NOTID
Canadian Pacific elmskip, þegar þér
feröist til gamla landsins, fsland*,
eöa þegar þér sendið vinum ySar far-
gjald til Canada.
Ekkl hiickt að fá betri aðbúnað.
Nýtízku sklp, útbúin meö ÖUum
þeim þægindum sem skip m& veita.
Oft fafið & milll.
Fargjalil ú þriðja plúwsi milli Can-
atla og Itoykjavíkur, $122.50..
Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far-
gjald.
LeitiC frekarl upplýslnga hjá um-
boðsmanni vorum & staðnum
skrifiS *
W. C. CASET, General Agent,
364 Main St. Winnipeg, Man.
eöa H. S. Bardal, Sherbrooke St.
Wlnnlpeg
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við hvaða tækifæri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 6151.
Robinson’s Dept. Store,Winnipeg ^