Lögberg - 15.04.1926, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.04.1926, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN, 15. APRÍL 1926. Ur Bænum. 0 ################################j Dr. Tweed tannlæknir, verður staddur á Gimli, miðviku og fimtu dag 21 og 22. apr, í Árborg miðv. og fimtud. 28. og 29. apr. Þetta eru íslendingar í Árborg og grend beðnir að festa í minni. Mrs. Lára Frímann frá Gimli var á ferð í bænum í síðustu viku. (jO-olaaJz Cö /riA<si tn+J usJuiuts. cA * slcjo. CaauglcÍcl t 'i' a, ou^r ^ 'Jt usiJj /urf /2) 'IxxJ (Zojp Axr ds<údj> . ^ Agnar Magnússon M. A. skóla- stjóri frá Riverton og Sigrún Thordarson, kennari frá Elkhorn, Man. Voru á raeðal þeirra er kenn- araþing það sóttu, er haldið var hér í byrjun síðustu viku. G. V. Leifur frá Pembina kom til bæjarins í vikunni, sem Ieið Með honum komu tvær konur, Val- gerður Einarsson, kona Einars Ámundarsonar til lækninga og Mrs. Ásta Árnason. Tíð sagði Mr. Leifur kalda þar syðra eins og annarstaðar hér um slóðir, en að bændur væru búnir til sáðverka undir eins og hlýnaði. Mr. Gísli Árnason frá Brown, P. O., kom úr kynnisför frá Riverton og hélt heimleiðis á laugardags- morguninn. Á sumardaginn þann 22. þ. m.. verður haldin samkoma að Leslie Sask, undir umsjón íslenska kven- félagsins. — Margt verður þar til skemtunar, svo sem ræður. Söngur og upplestur. — Ennfremur verð- ur leikinn smáleikur eftir Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, sem heitir “Frá einni plágu til annarar”, og verð- ur vonandi fjölment. Inngangseyrir 50 cents; veiting ar ókeypis. Síðastliðinn fimtudag lézt að heimili sínu, 34 Arnold Ave. hér í borginni, Elías Vermundsson, 72 ára að aldri ættaður úr Miðfirði í Húnavatnssýslu. Hann lætur eftir sig ekkju, Valgerði Jóhannsdóttur, ásamt sex börnum. Jarðarförin fór fram frá útfararstofu A. S. Bar- dals á laugardaginn. Dr. B. B. Jóns son jarðsöng. Á hinni árlegu hljómlistarsam- ktpni Selkirkbæjar, sem haldin var dagana 24., 25. og 26. marz, fengu Islendiingar Sinn fulla hlut af heiðrinum. Þessir nemendur Mr. Stefáns Sölvasonar, hlutu lof fyrir list sína: Meran Gemmel — (piano senior) fyrstu verðlaun, 84 stig; Pearl Anderson — (Pupil Teacher Pi- ano) fyrstu verðlaun, 84 stig. Mer- an Gemmel og Sigrún Benson (Piano Duet Senior) 2. verðlaun. Þá hlaut og söngflokkur lúterska safnaðarins í Selkirk, choral So- ciety skjöldinn, fyrir fullkomnast- an og beztan söng Mr. Leslie Hall stýrði flokknum. Föstudaginn hinn 9. þ. m., lést að Lundar, Man., Jón Sigfússon, Olson, 78 ára að aldri. Mr. A. S. Bardal fór þangað norður sam- kvæmt ósk aðstandenda til að smyrja líkið og annast um flutning þess til borgarinnar. Fór jarðar- för Jóns heitins fram frá Sam- bandskirkjunni síðastliðinn þriðju dag. Séra Rögnvaldur Pétursson jarðsöng. Joseph Andreas Helgason og Aðalbjörg Hansína Erlendsson, bæði frá Gimli, gift 7. apríl — 774 Victor St. B. B. J. Nokkrir íslendingar hafa mynd- að félag, sem þeir nefna “Hið ís- lenzka málfundafélag.” Er það í líku formi og gamla menningar félagið. Það heldur fundi sína fyrst um sinn á sunnudögum frá kl. 3—5 e. m. Embættismenn þess eru: Arngr. Johnson, forseti, Hjálmar Gíslason gjaldkeri, S. B. Benedictsson, ritari. Mr. Sigurbjörn Jónsson frá Sel- kirk, Man., var staddur í borginni síðastliðinn mánudag. DANS í Goodtemplara-húsinu á Sargent Laugardags kveldið 17. Apríl, kl. 8 e.h. Arthur Rosene’s Orchestra, (Piano, Accordion, Ðanjo og Drum) Þetta er í fyrsta skiftið sem Roséne’s Orchestra kemur til Winnipeg, og þess- vegna ætti fójk að fjölmenna og njóta góðrar skemtunar. Aðgangur: Karlm. 75c Konur 25c THE WONDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU Mr. og Mrs. Ed Oliver frá Big River komu til b’orgarinnar í vik- unni, sem leið og dvelja hér nokkra daga. Gefin saman í hjónaband, að heimili Mr. og Mrs. J. E. O’Hare, 1 Árnesbygð, Man., dóttir þeirra Christina O’Hare og Mr. Guð- mundur Helgason. Fór giftingin fram þann 5. þ.m. Mr. O’Hare, faðir brúðarinnar, er hérlendur maður, ættaður úr Ontario-fylki. En Sigriður kona hans er -dóttir Mr. og Mrs. Bjarni Pétursson, á Grenivöllum í Árnesbygð. Guð- mundur Helgason er sonur Mr. ís- leifs Helgasonar og Oddfriðar konu hans; búa þau í Brautar- holti í Árnesbygð. Nánustu vin- ir og vandamenn voru viðstaddir giftinguna, er séra Sigurður Ól- afsson framkvæmdi Guðsþjónustur við Manitoba- vatn eru boðaðar á eftirfylgjandi stöðum: Á Steep Rock sd. 18. apríl og þ. 25. í Silver Bay skóla. Það verður tekið til kl. 2. e. h. á báðum stöð- um stundvíslega. Menn eru beðnir að muna eftir þessu. Sig. S. Christophefson. Mánudaginn, 29. marz, andað ist að heimili sínu nálæga Olympia Wash., öldungurinn Sumarlið gullsmiður Sumarliðason frá Æð- ey, og hafði hann fjóra um nírætt er hann lézt. Hann var jarðaður i Seattle, fimtudaginn 1. apríl. — Þessa merkismanns verður nánar getið síðar. Concert-verður haldinn undir umsjón Jóns Bjarnasonar skóla 11. maí n. k. í Congregational Church á Hargrave og Qu’Appelle St. Til þeirrar sartikomu hefir sérstaklega verið vandað, svo að hún stendur ekki á baki því bezta, sem Winiý- peg menn eiga kost á að njóta í söng eða hljómlist. Tveir sérfræðingar hafa verið fengnir til að skemta. Madam María Frankfort frá Petrograd á Rússlandi, nafnfræg söngkona, sem nýlega er komin til borgar- innar, en Mr. Jean du Rimanoczy leikur á fiðlu. Við Rimanoczy kannast söngfróðir menn hér, því hann hefir leikið hér áður við á- gætis orðstír. Samkoma þessi verður nákvæm- ar auglýst síðar. Hallgrímss söfnuður, ásamt öðr- um íslendingum í Seattle, Wash., hélt hátíðlega páska, með fjöl- mennri guðsþjónustu á venjuleg- um guðsþjónustutíma á páskadag- inn. Tvær stuttar pré<Iikanir voru fluttar, önnur á-íslenzku, af presti safnaðarins, hin á ensku af séra Frank S. Beistel, presti í Holyj Trinity lútersku kirkjunni þar í! borginni. Auk páskasálma söng! söngflokkurinn “Sanctus” eftir1 séra Bjarna Þorsteinsson, og “The: Lord is my strength” eftir W. H.| Monk* Auk þess söng hr. Jakob Bjarnason einsöng: “Tarry with me, 0, my Savior”, eftir F. N. Shackley. Með sunnudagsskóla- börnunum, sem þar voru viðstödd,! söng söfnuðurinn nokkur vers afj sálminum: “f fornöld á jörðu.” — Á þriðja hundrað manns sótti! guðsþjónustuna, og var sérstak-i lega ánægjulegt að sjá þar fjöldaj ungs fólks. Nokkur hópur fólks gekk í söfnuðinn á hátíðinni. SAMKOMU heldur G P. Johnson í Goodtempl- arahúsinu Iaugardaginn 17. þ. m. kl. 8 e h. Ræðuefni: Hinar tvær upprisur. Hvert fara andar hinna endurfæddu strax eftir dauðann, og hvað verður af hinum vantrú- uðu? — Komið og heyrið Dwttins orð. Yðar vitjunartími er bráðum á enda. Því Jesús kemur senn.— Gjörið svo vel og takið kirkju- sálmabókina með á samkomuna. Spilað á píanó og fiðlu. — Allir hjartanlega velkomnir. lillog i Djorgvms-sjoo. John J. ARKLIE, Optometrist! og Optician frá Winnipeg, verður að Lundar Hotel, þriðjudag 20.! apríl; í St. Laurent Hotel miðviku- dag 21. apr.; í Eriksdale Hotel á1 föstudag 22. apríl og í Ashern Ho-Í tel föstudag 23. apríl. — Augu: skoðuð og gleraugu valin. Til leigu 100 ekrur af ágætis-! Iandi, mílu norður af Gimli; nýtt sex herbergja hús, og fjós. Lyst- hafendur semji vjð M. J. Thorar- insson, 844 Dominion St., Winni- peg. Phone: Sher. 2004. Áður auglst................ J. F. Finnsson, Mozart .... B. Árnason, Mozart, ....... Jón Björnsson, Mozart, .... E. E. Vatnsdal, Mozart .... Th. Laxdal, Mozart, ....... H. B. Grímson, Mozart, .... G. F. Guðmundsson, Mozart Th. Gunnarson, Mozart, .... Mrs. og Mr. P. N. Johnson, Mozart, ................. Kristján Péturss. Mozart, ... Páll Guðmundsson, Leslie ... Mrs. J. Ólafsson, Leslie... Oak Dairy, East Kildonan, ... Peter Anderson, Winnipeg, ... A. P. Jóhannsson, Winnipeg, $440. 25. .. 5. . 10 10. . 10 .. 5. 5. . 5 10. 5. 10. 5. 5. 25. 50. Hermannaglettur’ ’ sýndar í síðasta sinn- Fimtudaginn 15. Apríl (í kveld) í GOODTEMPLARAHÓ1SINU Á eftir leiknum verður dansað til miðnætur eftir hljómum fjögra manna hljómsveitar. Notið tækifærið.— Komið allir. Inngangur seldur við dyrnar á(KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKRKH><HKHKH> KK<Kh>ík({KKKK ÍKHKHKKK<K8>p<l<HKH>p<Kr<HKHKK<KKKHKHKHKHKH>P Sumarmálasamkoma I Fyrstu lútersku kirkju undir umsjón Kvenfélagsins. SUMARDAGINN FYRSTA, 22. APRÍL. SKEMTISKRÁ 1. Ávarp forseta .............' Dr. B. B. Jónsson. 2. Piano solo ........ .... Miss Agnes Davidson 3. Recitation .................... Mrs. Graves. 4. Violin solo..............,... Arthur Furney. 5. Vocal solo .............,... Mrs. S. K. Hall. 6. Ljóðmæli (þýðingar) ..... Próf. Skúli Johnson. 7. Duet ......*............... Pearl Thorolfson. Halldór Thorolfson. 8. Vocal solo..................... Alex Johnson. Veitingar í fundarsal kirkjunnar. Inngangur 35c Byrjar kl. 8.15 ^KKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKbKhKhKhKhKKí-^iK! <> <KHK KSH&HZIXXHZHZHaHZHZHXHSHZHSSHZHSHSHSHSHSKZH&HEHSHXHSHSM S H I Smaladrengurinn 1 E W H H Sjónleikur í fimm þáttum eftir Freymóð Jóhannsson verður leikinn á eftirfarandi stöðum og tíma: Framnes Hall, Föstudaginn 23. Apríl | Hnausa Hall, Mánudaginn 26. Apríl | | Riverton Haíl, Fimtudaginn 29. Apríl | | Tjöld hafa verið sérstaklega máluð fyrir þennan leik af | | Mr. Frech Swanson frá Winnipeg. Utbúnaður vandaður, m > * Inogangur fyrir fullorðna 50c. Börn innan 12 ára 25c. Samkomurnar byrja kl. 9 e.h. DAN5 á eftir Ieiknum. H X ZHZHZMZHZHZHZHZHZHZHZHZHZHZKZHEHSHZHZHZHEHEHZHZHZHZHZ Nýlega gat blaðið um að ung- lingsstúlka Roberta Samson hefði týnst frá heimili sínu í Winnipeg. Sökum þess að lögregluþjónn Jón Samson hefir orðið var við að ýmsir íslendingar haldi og hafi ertda sagt að hér væri að ræða um dóttur hans, þá biður hann þess getið að slíkt sé misskilningur og það sé alls ekki um dóttur hans að ræða í þessu sambandi. L0N CHANEY í “The Unholy Three" Aukasýning 5. kafli ‘‘SUNKEN SILVER“ Skrípaleikur: ‘Sweet Pickle’ Mánu- Þriðju- og Miðrikndag NÆSTU VIKU Corinne Griffith “INFATLIATION” Mr. ólafur Jónasson frá Lund- ar, Man, var staddur í borginni um miðja fyrri viku. Þakkarorð. , Við undirrituð vottum okkar hjartans þakkir öllum hinum mörgu vinum, sem á einn eða ann- an hátt auðsýndu okkur hluttekn- ing, í hinu langa sjúkdómsstríði okkar elskuðu dóttur Sigrúnar, og sem heiðruðu útför hennar með nærveru sinni og blómagjöfum, og biðjum góðan guð, sem alt launar, að launa þeim. Sigurður og Guðlaug Freeman Charleswood, Man. Vér höfum allar tegundir af Patent Meðulum, Rubber pokum, á- samt öðru fleira er sérhvert heimili þarf við hjúkrun sjúkra. Laeknis ávísanir af- greiddar fljótt og vel. — Itlendingar út til sveita, geta hvergi fengið betri póst- pantana afgreiðslu en hjá oss. BLUE BIRD DRUG ST0RE 495 Sargent Ave. Winnipeg House of Pan Nýtízku Klæðskerar 304 WINNIPEG PIANO Bldg Portage og Hargrave Stofns. 1911. Ph. N-6585 Alt efni 'af viðurkendum gæðum og fyrirmyndar gerð Verð, sem engum vex í im. ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem |>essi borg liefir nokkum tíma liaft innan vébanda sinna. Fyrirtaks máltíðir, skyr,, pönnu- kökur, rullupylsa og þjóðræknia- kaffi. — TJtanbæjarmenn fá sé. ávalt fyrst hressingu á WKVEL CAFE, 692 Sargent Ave Sími: B-3197. Kooney Stevens, eigandi. GIGT Ef þú hefir gigt og þér er ilt I bakinu eða 1 nýrunum, þá gerðir þú rétt í að fá þér flösku af Rheu- matic Remedy. pað er undravert. Sendu eftir vltnisburðum fólks, seim hefir reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY 724 Sargent Ave. PhoneB4630 Connought Hotel 219 Market Street Herbergi leigð fyrir $3.50 um vikuna. R. ANDERS0N, eigacdi. Kjörkaup&búð Vesturbæjarins. Úrval af Candies, beztu tegundir, ódýrari en í nokkurri búð niðri í bæ. Einnig tóbak, vindlar og vind- lingar til jólanna. Allar hugsan- legar tegundir af matvöru. — Eg hefi verzlað á Sargent í tuttugu ár og ávalt haft f jölda ísl. skiftavina. Vænti eg þess að margir nýir við- skiftavinir bætist mér á þessu ári. C. E. McCOMB, eigandi 814 Sargent Ave. Phone B3802 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eði þu rfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton »nis. S. GCNNliAUGSSON, Elgandl Tals. B-7327. VVlnnliieg C. J0HNS0N hefir nýópnað tinsmíðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um ait, er að tinsmíði lýtur og Ieggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. G. TflDMSS, C. THQRLAKSON illllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIHIIHUlllllllllllimilllllllllllllllllllllllllllllllllllL: $625. T. E. Thorsteinsson, féh. / JÓNS BJARNASONAR SKÓLI fslenzk, kristin mentastofnun, að 652 Homc Street, Winnipeg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaðar eru fyrir miðskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem- endum veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess. — Reynt eftir megni aö útvega nemendum fæði og húsnæði með viðunanlegum kjörum. — íslenzka kend í hverjum bekk, og krist- indómsfræðsla veitt. — Kensla í skólanum hefst 22. sept. næstk. Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inntöku og $25.00 um nýár. Upplýsingar um skólann veitir undirritaður, Tals.: B-1052. Hjörtur J. Leó , 549 Sherburri St. 5 mjög spennandi saga, fæst nú keypt hjá COLUMBIA E PREISS LTD„ og kostar aðeins Einn Dollarj Sagan er 350 bls. að stœrð, í góðri kápu. 1 Sendið pantanir nú strax ásamt $ 1, því 1 | upplag bókarinnar er af mjög skornum 1 skamti, svo færri fá en vilja, | The Columbia Press Ltd. = Cor. Sargent & Toronto - Winnipegr = ?7ii 1111111111111111111111111111111111111111111m111111111h11111111111111ii111111111111111111111111111 ~ “Það er til Ijósmynda smiður í Winnipeg,, Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. f Thomas Jewelry Co. 666 Saréent Ave. Tals. B7489 og Narfina Beauty Parlor 678 Sargent Ave. Specialty Marcel waving and scalp treatment. Sími B 5153. Heimili N 8538 Hr. Sofanías Thorkelsson hefii gnægð fullgerðra fiskikassa éi reiðum höndum. öll viðskifti á i reiðanleg og pantanir afgreiddail tafarlaust. Þið, sem þurfið á fiskikössum að halda sendið pantanir yðar ti S. Thorkelssonar 1331 Spruce St Winnipeg talsími A-2191. Hvergi betra að fá jiftingamyndina tekna en hjá Star Photo Studio 490 Maln Strcet Til þess aÖ fá skrautlitaðar myndir, er bezt að fara til MASTER’S STUDIO 275 Þortage Ave. (Kenslngton Blk.) ^^^^^^♦^^^##################. cXMBELFOfifl Hardware SÍMI A8855 581 SARGENT Því að fara ofan f bae eftir harðvöru, þegar þér getiðfeng- y ið úrvals varning við bezta verði, í búðinni rétt í grendinni Vörurnar sendar heim til yðar. AUGLÝSIÐ I L0GBERGI i n 111111111111111111 m 11 m 11111111111111 m i m 11 m m 1111111 m 1111 m 111 h 11 h ii 11 m 11111 m 111 il 1 Fljót afgreiðsla | ~ Vér erum eins nálægt yður og talsíminn. Kallið ossupp E = þegar þér þurfið að láta hreinsa eða pressa föt yðar. = ~ Vér afgreiðum fötin sama daginn og innleiddum þá aðferð. Fort Garry Dyers and Cleaners Co. Ltd. 1 I W. E. THURBER, Manager. | = 324 Young St. WINNIPEG SímiB2964 = rTm m i m m m i m 1111 ii 111 m m m m m 1111111111111111 m m 111 m 11 n 111 m 111111111111 h 111111 Swedish-American Line S.S. STOCKHOLM ...frá Halifax 15. Apríl M. S. GRIPSHOLM..frá New York 29. apríl S.S. DROTTNINGHOLM . frá New York 8. maí S.S. STOCKHOLM ..frá New York 20. maí M.S. GRIPSHOLM . frá New York 3. júní S.S. DROTTNINGHOLM . frá New York 10. iúní S.S. STOCKHOLM . frá New York 19. júní M.S. GRIFSHOLM . frá New York 3. júlí Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni, eða hjá Swedish-American Line 470 Main Street, WTNNIPEG, Phone A-4266 Chris. Beggs Klœðskeri 679 SARGENT Ave. Næst við reiðhjólabúðina. Alfatnaðir búnir til eftir máJi fyrir $40 og hækkandi. Alt verk ábyrgst. röt pressuö og hreins- uð á afarskömmum tíma. Aætlanir veittar. Heimasími: A457I J. T. McCULLEY Annast um hitaleiðslu og alt sem að Plumbinglýtur, öskað eftir viðskiftum Ialendinga. ALT VERK Á^YRGST’ Slmi: A4676 687 Sargsnt Ave. Winnipeg Mobile, Polarine Olía Gasolin, Red’s Service Station Home &Notre Dame Phone ? A. B8BOMAN, Prop. FBFBI SKRVICB ON RDNWAT CCP AN DlFPBBKNTIAl. «MA11 Exchange Taxi Sími B500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bifreiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. CAHADUN PiCIFIC NOTID Canadian Paclfic eimskip, þegar þér ferSist til gumla landsins, Islande, eöa þegar þér sendiö vinum ytiar far- gjald til Canada. Ekki hækt a<5 í& betrl aðbúnað. Nýtízku skip, útbúin meS öllura þeim þægindum sem skip fn& velta. Oft farið & miUi. Fargjalil á þriðja plússi niilll Can- ada og JU'ykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. plása far- gjald. Leitið írekarl upplýslnga hjá. um- boSsmanni vorum & staönum skrtfiS W. C. CASEY, General Agent, 304 Main St. Winnlpeg, Man. e8a H. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnipeg Blómadeildin ^ Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða taekifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.