Lögberg - 15.04.1926, Blaðsíða 1

Lögberg - 15.04.1926, Blaðsíða 1
R O V I N C THEATRE ÞESSA VIKU HOOT GIBSON í “CHIP OF THE FLYING U Tekið úr sögunni eftir B. M. Bowers Áreiðanlega Gibsons bezta á þessu ári E ff E R O V I N < THEATRE NÆSTU VIKU Mrs. Wallace Reid sýnir <fTHE RED KIMONO” Góð skemtun eingöngu, en sem þó hefir skilaboð að færa 39. ARGANGUR I! WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 13. APRÍL 1926 NUMER 13 Helztu faeims-fréttir Canada. Mrs. Watson ráðsmaður The Winnipeg Corporation of Canada, sem hér var staddur í borginni í eíðustu viku kunngjörði þær fyrir- ætlanir félags síns að ákveðið í fyrri viku lést hér í borginni Dr. Ralph J. Horner, nafnkunnur söngfræðingur, hniginn allmjög að aldri. Hafði hann verið búsettur hér um langt skeið og getið sér hinn bezta orðtír, sem söngstjóri, sönglagahöfundur og kennari í væri að leggja fram um $15,00ð, hljómfræði. 000 til starfrækslu Flin Flon nám- anna svo kölluðu í Norður Mani- ; Hinn 9. þ. m. létust í Toronto, toba, þegar fengið væri leyfi til að ' Aaron, Sduier, 91 árs að aldri og byggja þangað járnbraut. Byggja 1 kona hans Margaret 89 ára. Voru málmbræðsluslóð þar norður, frá þau gefin saman í hjónaband 1855. scm kosta ætti mikið fé og brætt Banamein beggja var lungnabólga gæti um 2000 tonn af málmblend- ingi á dag og einnig að byggja rafmagnsstöð við iChurchhill-ána sem framleitt gæti 30,000 hestaöfl. Einnig kvað Mr. Watson að áform- að væri að fá einkaleyfi á bæjar stæði þar nyrðra og byggja á því hús fyrir vinnufólk félagsins. • * * Eldur kom, upp í C. P. R. hótel- inu í Banff í Alta og brann partur þess til kaldra kola. Skaði met- inn á 2 miljónir dollara. Canada Pacific félagið hefir lýst yfir því að byggingin verði tafarlaust end- urreist. $1500 töpuðust á miðvikudag inn var úr pósti, sem fluttur var með járnbrautarlest á leið til Good eve Sask. Ekki vita menn enn hvort þeim hefir verið stolið eða þeir hafi týnst. * * * Þess var nýlega getið hér } blað- inu, að sambandsstjórhin hefði skipáð nefnd til þess að rannsaka tollmálakerfi þjóðarinnar, og koma síðar með tillögur í mál- inu. 'Sú breyting hefir orðið á samsetning nefndarinnar, að Mr. Daoust frá Montreal hefir verið strykaður út af listanum. Nú er nefndin mönnum sem hér segir: Rt. Hon. George P. Graham. Albert Lambert, eigandi skófatn aðarverksmiðju í Montreal. ( D. G. McKenzie, ritari samein- uðu bændafélaganna í Mani- toba. Þá hefir stjórnin ennfremur skipað konunglega rartnsóknar- nefnd, til, þess að kynna sér út í æsar, allan hag strandfylkjanna. En þar hefir, eins og kunnugt er, almenn óánægja gert vart við sig út af ástandinu yfirleitt, bæði í sambandi við kolaverkfallið mikla í Cape Breton héruðunum og fleira. Eftirgreindir menn eíga sæti í nefndinni: , Sir Andrew Rae Duncan frá Eng landi, forseti. Hon. W. B. Wallace, héraðsrétt- ardómari í Halifax. Prófessor Cyrus MacMillan við McGill háskólann. er hann tal- inn að vera stórhæfur hagfræð- ingur. * * * Samkvæmt Ottawafregnum, hef- ir hermálaráðgjafinn nýlega skip- að svo fyrir, að Major-General H. D. B. Ketchen, sem haft hefir á hendi um langt skeið yfirum- spón með 10. hermálaumdæmi og búsettur verið í Winnipeg, skuli frá 1. -október næstkomandi að telja, takast á hendur tilsvarandi embættií 11. umdæminu, með bú- setu í Victoria, B. C. Við 10. um- dæmi tekur BrigjGen. J. M. Ross. * * * Landstjórinn í Canada, lávarð- ur Byng af Vimy, er væntanlegur hingað tiil borgarinnar ásamt Lady Byng og föruneyti, á þriðjudag^- morguninn þann 20. þ. m. Er land- stjóri á kveðjuför sinni um Vest- urlandið með því að emþættis- tímabil hans, er í þann veginn að renna út. # * * C. H. Whitaker forstjóri Massay Harris verkfæra - verzlunarinnar hér í Winnipeg er í þann veginn að láta af þeim starfa. Hefir verið í þjónustu þess félags í fjörutíu og fimm ár og átt 1 hvívetna mikl- um vinsældum að fagna. / * * * * Frumvarp til laga um löggild- ing Manitoba Northern járnbraut- arfélagsins, þess er annast skal um lagningu járnbrautar til Flin Flon námuhéraðanna, hefir verið aígreitt frá 2. umræðu í fylkis- þinginu R. W. Emmond þingmað- ur fyrir Swan River kjördæmið, var flutningsmaður að frumvarpi þessu. og bar dauða þeirra að með aðeins fárra klukkustunda miílibili. Son einn láta þau eftir sig, David að nafni, búsettan í Winnipeg. Systur sonur gamla mannsins er Dr. F. G. Banttng, sá er uppgötvaði insulin meðalið við sykursýkinni. * * * Aðfaranótt síðastliðins laugar- dags, nam tala sjúklinga á Al- menna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 655. Alls kvað vera þar rúm fyrir 660 sjúklinga. Sjúkrahús þetta er nú alment talið ein hin fullkomn- asta stofnun slíkrar tegundar hér í landii og þó víðar væri leitað, hvað útbúnaði og umönnun viðvík- ur. * * * Samkvæmt fregnum frá Ottawa hinn 10. þ. .m„ er talið nokkurn veginn víst, að hertoginn af York næst elsti sonur konungshjónanna brezku, muni verða eftirmaður lá- varðar Byng af Vimy, sem land- stjéri í Canada. ’ , * * * Taldar eru að vera á því miklar líkur að Mr. Malcolm þingmaður North Bruce kjördæmisins í Ont- ario, muni verða innan skamms skipaður verslunarmálaráðgjafi Mackenzie Kink stjórnarinnar, og far þar þá að sjálfsögðu fram aukakosning. Hefir Mr. Meighen þegar tilkýnt, að í því falli, að til kosningar komi í North Bruce, muni íhaldsflokkurinn hiklaust út- nefna þingmannsefni. * * * Samkvæmt fregnum frá Ottawa er þess getið, að fjármálaráðgjaf- inn, Hon. J. A. Robb, muni til- kynna, er fjárlagafrumvarpið verð- ur lagt fram, tuttugu og fjögra miljón dala lækkun á þjóðskuld- inni. * * * Hveitisamlagið í Saskatchewan hefir keypt allar byggingar hinna Sameinuðu kornhlöðufélaga þar í fylkinu. Var þessi ráðstöfun gerð á hluthafa fundi hinna síðar- nefndu félaga, er haldinn var ný- lega í Regina. Talsvert voru skiftar skoðanir um mál þetta, og var Hon. George Langley, fyrrum búnaðarráðgjafi, einkum mótfall- inn sölunni, en hann hefir um langan aldur verið allmikiðvvið starfrækslu kornhlöðufélaganna riðinn. * • • Látinn er hér i borginni Thom- as Laidlaw, yfirkennari við Greenway miðskólann, rúmlega scxtugur að aldri. Var hann hinn merkasti maður og frábærlega vinsæll sem kennari. * * * • Hon. Frederick Martin hefir verið endurkosinn borgarstjóri í Montreal, með yfirgnæfandi at- kvæðamagni. Er þetta í sjötta skiftið, sem hann befir verið kjörinn til að gegna þeirri vanda- og virðingarstöðu. Bandaríkin. Sagt er að gefin séu út í Banda- ríkjunum um 2,000’blöð og tímarit á erlendum tungumálum, þar af 25 dagblöð. Fullyrt er að um éllefu miljónir manna lesi blöð þessi. Mesta útbreiðlu hafa þýsku blöð- in en þar næst þau pólsku. Eftir- greindir erlendir þjóðflokkar gefa út blöð, sunnan landamæranna: Albaníumenn, Arabar, Armeníu- menn, Bæheimsmenn, Bulgarar, Kínverjar, Croatan, Danir, Hol- lendingar, Frakkar, Finnar, Þjóð- verjar, Grikkir, Ungverjar, ítalir, Japanar, Lithuaníumenn, Norð- menn, Pólverjar, Portúgalsmenn, Rúmeníumenn, Rússar, Rutheníu- menn, Slovakar, 'Slóvenir, Spán- erjar, Serbar, Svíar, trkraníumenn og Welshmenn. • • • Hagstofa Bandaríkjanna áætlar að þann 1. júlí næstkomandi muni Frú Ólöf Sveinfríður Olson. Fœdd 12. júU 1891. Dáin 31. dcs. 1925. “Meðan þú átt, þjóðin góða, þvílík kvennablóm, átt þú sigur, gull og gróða, Guð og kristindóm,” Frú Ólöf Sveinfríöur Ólson var fædd 12. iúlí 1891. Foreldrar hennar voru heiðurshjónin Gísli Sveinsson og kona hans Margrét Brynjólfsdóttir. Hún ólst upp hjá foreldrum sínum á Lóni i greud viö Gimli í Nýja íslandi. Hún naut alþýðuskóla- mentunar á Gimli, og gekk síöar á æSri skóla í Win- nipeg, unz hún hafSi náð fyrsta stigs kennaraprófi. AS loknu námi starfaöi hún viö kenslu til vorsins 1913. Þann 18. sept. 1913 giftist hún eftirlifandi manni sínum, séra Carli J. Ólson, sem þá var prest- ur í suðurhluta Nýja Islands, og búsettur á Gimli. Bygöu þau sér heimili á Gimli, eftir nokkurra mán- aða dvöl hjá foreldrum hennar. Á Gimli dvöldu þau til vorsins 1918, er séra Carl sagöi söfnuöum sínum upp þjónustu. Voru þau hjón og dætur þeirra tvær, kvödd meö söknuði, þvi þau -höfðu notið al- mennra vinsælda. Héöan lá leið þeirra til Saslcat- cliewan. Þar voru þau í þjónustu Methodista- kirkjunnar, þar til sumarið 1922 að þau fluttu til Brandon, Man. Þar lézt frú Sveinfríður 31. des. 1925 að nýafstöðnum uppskurði. — Fjögra barna varð þeim hjónum auðið, eru þau: Katrín Margrét, Ingi'björg Lillian, Carl Jónas og Gisli Robert. — Lík frú Ólafar var flutt til Gimli og jarðsett þar 6. janúar. að viðstöddu miklu fjölmenni. Fór kveðju- athöfnin fram, fyrst frá heimili hennar á Lóni, og síðar frá lútersku kirkjunni. Var hún jarðsungin af séra Sigurði Ólafssyni, með aðstoð séra Jóhanns Bjarnasonar. Þetta eru aðal-atriðin í æfisögu hinnar góðu og mikilhæfu konu, sem í blóma lífsins var svo ó- vænt hrifin burt. Langorða lýsingu á henni, eða ítarlega æfisöguj hennar, finn eg mig ekki færa til að skrifa; því mér virðist að dauðinn hafi höggvið og nærri mér til þess. En úr endurminningum frá liðnum árum vildi eg vefa lítinn sveig og leggja á leiði hennar, sem frá barnæsku reyndist mér ávalt sönn og trygg. Þær endurminningar vona eg að lýsi henni eins og hún var öllum er þektu hana bezt. Endurminningar frá bernskuárunum koma þá fyrst í huga minn, er við lékum saman, gengum sam- an á skóla, og dvöldum saman á heimili hennar. Sem leiksystir var hún ljúf og kát og sérstaklega skemtileg. Gleðin var svo innileg, að aðrir gátu ekki annað en, glaðst með henni. En samfara þvi að vera svo lífsglöð, var hún mjög alvarlega hugs- andi, og hafði jafnvel þá unun af að tala um alvar- leg efni, enda hafði sorgin orðið á leið hennar. Einkabróður sínum hafði hún séð á bak, og mótaði sá missir barnshjarta hennar dýpra en almenningur vissi. Enda sýndi hún þá, að eins tólf ára að aldri, frábæran skilning, með því að reyna að létta hina þungu byrði, sem foreldrum hennar var lögð á berðar. Á skólaárum hennar kom soemma i ljós, hve á- gætum gáfum hún var gædd og hve námfús hún var. Hún hafði sérstakt yndi af ljóðum, var einkar hneigð fyrir bókmentir. og hafði ágæta dómgreind á öllu er að þeim laut. Var það draumur okkar margra, er vorum með henni á æðri skóla, að ein- hvern tíma myndi hún inna störf af hendi í þarfir islenzkra bókmenta. Sem kennari var hún vinsæl, lipur og þýð; ávann hún sér hylli nemenda sinna. Virðingu þeirra og annara átti hún líka, því framkoman öll var sérstak- lega vönduð og virðuleg, í fylsta samræmi við hið háleita starf, að hafa leiðsögn hinna ungu með hönd- um. Veit eg að þau áhrif, sem hún hafði á því starfssviði voru bæði mikil og góð. Eg minnist tímabilsins, er hún starfaði hér í Nýja Islandi við hlið mannsins sins, og aðstoðaði hann af fremsta megni. Þá sem fyr, var heimili hennar henni helgur staður. Af hjartá unni hún málefni kristindómsins, en hún starfaði i kyrþey og gerði aldrei tilraun til að láta mikið á sér bera. Á þeim timum mun efnahagur þeirra hjóna oft hafa verið þröngur, og heilsa hennar veilli en almenning grunaði. Heimilisannir og áhyggjur voru oft þung- ar. því maður hennar ^tarfaði, part úr ári hverju, fjarri heimili sínu, við heimatrúboðsstörf. Missir elskaðrar systur lamaði líka krafta henn- ar, því lát hennar tók hún sér mjög nærri, þó hún léti ekki mikið á þvi bera. Ef til vill var þetta ekki almenningi ljóst, sökum þess, að hún kunni ekki að kvarta; en lét þess betur að bera harm sinn í hljóði. sælu, sem hún ávalt naut á æfileið sinni, því, eins og þegar er á minst, var heimilið konungsríki henn- ar. Þau hjón voru sérstaklega alúðleg heim að sækja, mun og margur hafa 'fundið til þess, að stórt “skarð fyrir skildi” varð við burtför þeirra úr þessu umhverfi. Leiðin lá nú burt frá æskustöðvum hennar Vel vissi eg. að hún lagði út í hið nýja starf, sem þá beið hennar, með gleði og öruggri von um það, að verða öðrum til blessunar. Ávalt báru bréf henn- ar vott um það, hve mikið hún þráði að afkasta, og hve lítið henni fanst sér verða ágengt. — Er sú til- finning vanalega einkenni þeirra, er af trúmensku sá, en fá ekki að sjá uppskeruna. Frá þeim árum minnist eg sérstaklega einnar myndar af henni, er hugur minn verndar og sem ef til vill er mér kærari en allar aðrar: Heilsa henn- ar hafði bilað, varð hún þá að láta af heimilisstörf- um um hríð, og dvaldi fjarri ástvinum sínum á heilsuhæli í Fort Qu’Appelle, Sask. Var eg svo heppin, að geta verið gestur hennar þar um nokkra hríð. Aldrei fanst mér hún indælli en þá, og aldrei fann eg betur, hve sterk og þrekmikil hún var, þrátt fyrir líkamlega vanheilsu. Eg gleymi ekki hvernig hún kom mér fyrir sjónir, eri eg kom þangað að kveldi dags. Hún hafði gengið á móti mér, eins langt og reglur heimilisins leyfðu, og hafði sezt niður að hvíla sig, og beið min á fögrum stað við vatnið. Að sönnu var! hún fölari og veiklulegri en 'hún átti að sér að vera. En rósemi og styrkur lýsti sér í svip hennar, og mér kom hún fyrir sjónir sem hetja, er sigrað hafði þrautir og kvíða. Enda sann- færðist eg um það, dagana sem eg dvaldi þar, að svo var. Öðrum miðlaði hún af lífsgleði sinni og öruggleik. Hún lifði i samfélaginu við Guð, og horfði því ókvíðin fram á veginn, hvort heldur sem leiðin kynni að liggja aftur til heimilis hennar, þar sem ástvinurinn og börnin biðu og sem hún þráði að lifa, fyrir, — eða þá ef leiðin lá út yfir landa- mæri lífs og dauða. — Síðan eru liðin rúm fimm ár. Á þeim tíma breyttust kringumstæðurnar. Hún hafði fengið bót á heilsubresti sínum; sinti sjálf heimilisstörfum sínum: framtíðin brosti við björt og fögur. Oftar en einu sinni mintist hún þess, að aldrei hefði sér liðið betur, en einmitt nú. Allir væntu þess, að fram undan lægi löng og fögur, ó- gengin æfileið. Síðast er eg sá hana, hafði dauðinn enn þá eintt sinni sótt heim æskuheimilið hennar kæra og hún kom þangað til að standa við líkbörur föður síns. Hve þung þau spor voru, skilja þeir, er sjálfir hafa reynt ástvinamissir, og sem vissu hve innilega traust það band var. er tengdi dóttur og föður. Eg hvgg, að aldrei hafi faðir og dóttir ver.ið samrýmd- ari en þau voru. í þeirri sorg var hún róleg og styrk, sem fvr; var hugur liennar fullur þrá að geta nú orðið, ásamt systur sinni, aldraðri móður þeirra sem mestur styrkur. Og rúmum þrem mánuðum síðar kom kallið hinzta, þar sem hún svo fýrirvaralítið var kölluð að heiman frá elskuðum eiginmanni og börnum. og kölluð heim til föður og systkina, 'er gengið höfðu grafarveg á undan henni. Fregnin um lát hennar vár þungbæf vinum og vandamönnum, er í fjarlægð bjuggu. En sérílagi aldurhniginni einmana móður, er áður hafði séð á bak svo mörgum ástvinum — og systurinni, sem nú er ein eftir skilin af fjórum systkinum. En ríkar í endurminningum biða þær, og sjá með útsýn trúarinnar gegn um móðupa, sem skilur þær frá ljóssins landi, þar sem sameinaður ástvinahópurinn bíður eftir þeim. Vinirnir allir geyma minningu hennar í þakklát- um hjörtum. Þeir þakka Guði fyrir að hafa mátt njóta ástar hennar, og fyrir að hafa haft kynrri af henni. Við burtför hennar hefir orðið frámunaleg auðn hér, en til er sú vinátta, sem nær út yfir gröf og dauða. Mörnin hennar ung og elskuleg geyma minn- ingu ástríkrar móður. Þótt þau ekki skilji nú, hve ósegjanlega mikið þau hafa mist, þar sem þau eru svift leiðsögn slíkrar móður, þá munu þau síðar á árum minnast hennar, sem hins bezta er Guð gaf þeim. Óg hann, sem nú er í húmskuggum sorgar- innar, finnur til þess, að endurminningin um hana mun lýsa leiðina óförnu, huggast við þá vissu. að: “Andá sem unnast, fær aldreigi eilífð aðskilið.” Ingibjörg J. Ölafsson. reyna að komast að sannleikanum í þessu efni, hefir neðri málstofu- þingmaður Oden L. Mills frá New York, borið fram þingsályktunar tillögu, er fram á það fer, að verslunarráðgjafinn skuli tafar- laust láta fram fara nákvæma rannsókn í málinu og tilkynna þinginu síðan úrsliitin. * * • Látinn er að Santa Rosa í Cali- orníaríki, Luthte'r Burbank, heimsí frægur jurtafræðingur, sjötíu og sjö ára að aldri. Bretland. Communistar á Bretlandi, hafa fyrir skemstu leitað samvinnu við verkamannaflokkinn til undirbún- ings undir næstu kosningar. Nú hafa leiðtogar verkamanna svarað því til, að eins lengi og Commúm, istar haldi óbreyttu ákvæðinu um vopnaða uppreist í stefn^skrá sinni, séu allar samningatilrauhir óhugsanlegar. efni íhaldsflokksins. Eftir að úr- slitin urðu heyrinkunn fylktu Commúnistar liði, gengu í skrúð- gcngu um helztu stræti borgarinn- ar og sungu þjóðsöng Bolshevik- anna rússnesku. í ráði er að reist verði í Cairo vegleg dómkirkja, til minningar um þá egypzka hermenn, er létu lífið í heimsstyrjöldinni miklu. Á- ætlað er að kirkja þessi muni kosta um þrjátíu þúsund pund sterling. * * * Sjálfsmorð út úr ástamálum, hafa verið alltíð í Berlín nú upp á síðkastið. Á einni viku voru þar fimtíu og sjö sjálfsmorð framin, er öll stöfuðu af mishepnuðum ásta- r.iálum, að því er lögreglunni seg- ist frá. Fregnir frá Glasgow hinn 11. þ. m., segja að allmikið sé nú farið að ráðast fram úr atvinnuleysi því hinu geigvænlega, er sorfið hefir svo tilfinnanlega að borgarbúum, undanfarin ár. Eru þar nú flestar verksmiðjur starfræktar við full- an mannafla. Tala atvinnulauss fólks á Bretlandi, er nú tæp miljón og hefir því lækkað um hálfa mil- jón á síðastliðnum átján mánuð- um. Lloyd George fullyrðir, að al- mennar kosningar til brezka þings ins muni fara fram innan árs, og að frjálslyndi flokkurinn muni vinna frægan sigur í þeirri orra- hríð Afarskæð kvefsýki hefir geysað í Glasgow undanfarandi, en kváð þó heldur vera í rénun. Hefir hún orðið 622 mönnum að bana. Ur bœnum. íslendingar hér í borg, eru vin- samlega mintir á að sækja vel Sumarmálasamkomu þá, sem kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar efnir tH í kirkju safnaðarins\á sumardagskveldið fyrsta, hinn 22. þ.m. Er skemtiskráin sérlega vönduð, eins og auglýsingin ber með sér, og getur fólk því reitt sig á góða og uppbyggilega skemtun. Það er gamall og góður siður, að fagna sumri. Hittumst á sumar- daginn fyrsta í Fyrstu lútersku kirkju og árnum hver öðrum gleði- legs sumars. Meðal þeirra er kennaraþingið sátu hér um daginn, var Mr. J. E. Sigurjónsson skólastjóri frá Ken- ville, Man. Dvaldi hann hér hjá foreldrum sínum til síðastliðins mánudags, er hann hélt vestur aftur. Miss Guðrún Marteinsson kenn- ari frá Árborg, var stödd hér í borginni í páskafríinu. Hvaðanœfa. Frá Lundúnum hefir sú fregn borist, að konungsefni Norð- manna, Olaf, sé trúlofaður Lady May Cambridge, frænku núver- andi Bretadrotningar. Er hún dóttir Alice princessu og lávarð- ar Ahtlone. Hún er rétt tvítug að aldri, en Norðmannaprinsinn tæpra tuttugu og þriggja ára. *• * * Þau tíðindi gerðust í Rómaborg, hinn 7. þ.m., að gerð var tilraun til að myrða Mussolini yfirráð- gjafa. Mussolini var að koma af skurðlæknaþingi, þar sem hann hafði verið að flytja ræðu. En rétt í því, er hann var að stíga upp í bíl sinn, reið af skot, er særði yfirráðgjafann lítilháttar í nefið. Ensk kona, Violet Albifta Gibson, fimtug að aldri, framdi banatilræði þetta. Er hún dóttir Ashbourne lávarðar, sem látinn er fyrir nokkrum árum. Fylgir það sögunni, ^ð konan sé veikluð á geðsmunum. Stjórn Tyrkja, hefir falið em- bættismönnum sínum í Constant- inopel að leggja hald á allar eignir grískra borgara þar um slóðir um- svifalaust. Kvað þetta stafa af því að Grikkir vildu eigi láta lausa nokkra tyrkneska borgara, er þeir höfðu hneptá varðhald. Þeir Jón Sigurðsson frá Mary- hill P. O. og Stefán Ólafsson frá Lundar, komu til borgarinnar síð- V astliðinn mánudag til þess að vera við jarðarför Jóns Sigfússonar Olson, ^em getið er um á öðrum stað hér í blaðinu. Mrs. S. B. Benediktsson, að 564 Victor St. var flutt á St. Boniface spítalann fyrir viku síðan, til að ganga þar undir uppskurð við inn- vortis meinsemd. Hún er þar und- ir eftirliti dr, Brandsons, sem gjörði uppskurðinn. Tókst hann vel og líður henni eftir vonum. — Maður hennar hefir einnig verið veikur lengstan hluta vetrar, en er nú á góðum batavegi. íbúatala þjóðarinnar verða 117,135 817. Mun fólksfjölgunin síðan 1920 því samkvæmt nema 11,420,197. * * * Senator La Foílette, ber fram þingsályktunar tillögu þess efnis, að skipuð skuli nefnd til þess að rannsaka ástæður allar, er leiddu til verkfalls í Passaic vefnaðar- verksmiðjunum. Charles R. Forbes fyrrum for- stjóri War Weteran’s Bureau, hef- ír nú verið fluttur til ríkisfangels- isins að Leavenworth, Kansas, þar sem honum hefir ákveðin verið tveggja ára hegning fyrir svik á vörum til hinna ýmsu hermanna- spítala, meðan á stríðinu stóð. Upphæð sú, er hin nýja skatts löggjöf veitti ríkissjóði Bandaríkjanna í síðastliðnum marz mánuði, nam $420,000,000. Fjármálaráðgjafi Bandaríkja, Andrew Mellon, flutti nýl. ræðu í Union League félaginu í Philadel- phia um samninga þá, er stjórnin hefði gert um innheimtu fjár þess er hinnar ýmsu Norðurálfu þjóðir skulduðu Bandaríkjunum. Kvað hann samninga þessa yfirleitt vera ein^ hagvænlega og frekast hefði mátt gera sér von um. Utanríkisráðgjafi Bandaríkj- anna, hefir tilkynt að stjórnin muni senda erindreka fyrir sína hönd á vopnatakmörkunarstefnu þá, sem ráðgert er að haldin verði í Geneva í maímánuði 1927. * * * Kjörbréfanefnd efri málstofunn- ar hefir lagt til, að Senator Smith W. Brockhart, Republican frá Iowa skuli tapa þingsæti sínu, fyrir margvíslega óreglu í síðustu kosn- ingum og keppinautur hans, Dan- ifcl F. Steck, Demokrat skuli tekju-1 hreppa hnossið. Er það nú talið til þjóðþingsins, er fram eiga að fara 1928. * * * Utanríkisráðgjafinn, Mr. Kell- ogg, tilkynnir að Perú og Chile Segulmagn hins sólkysta suðurs dregur íslendinga til sín Til íslands, hins bera og klaka- bundna lands á Norðurjaðri ver- aldarinnar, hafa fréttirnar um Californíu borist og haft sín áhrif að því er virðist. Theodore Oddson fasteignasali kom að máli í gærdag við skrá- setjara Brainard B. Smith á land- skrifstofu Bandaríkjanna og spurði hann að hvort nokkurstað- ar vperi til land, þar sem 2000 ís- lenzkir bændur gætu sest að og notið heimilisréttar. Kvað Mr. Oddson að þessir hugdjörfu ís- lendingar hefðu yfirgefið hin ís- lensku holt og heiðar feðralands- ins til þess að geta fullnægt þeirri þrá að komast til California. Fclkið sagði Mr. Oddson að Fregnir frá Rómaborg láta þess getið að tveír þeirra manna, er sakaðir voru um að hafa verið við- | hefði tekið bráðabirgðar bólfestu riðnir morð jafnaðarmannaþing- nálægt Winnipeg í Canada. En sannað, að við atkvæðatalningu hafi ranglega verið af honum höfð 1,420 atkvæði. » * * ’Senator Edge, Republican frá New Jersey, ber fram tillögu til þingsályktunar þess efnis, að þjóð aratkvæði skuli tekið um vínbanns málið, jafnhliða kosningum þeim hafi þakksamlega tekið því tilboði! mannsins Mattetotti, hafi verið þráði að komast til California. ' með öllu sýknaðir, en þrír dæmdir “Það verður annað hvort að kom- í tólf ára fangelsi. Er þess þó jafn ast til Clifornia eða verða öreigi," framt getið til, að hegningartíma- sagði Mr. Oddson. bil þeirra verði stytt til muna. Bandaríkjastjórnar að reyna að ráða til lykta á friðsamlegan hátt. Tacna-iArica deilunni. • • • Sá atburður gerðist fyrir skömmu, að stigamenn nokkrir í Mexico, réðust á ameríska náma- íræðinga, er voru að verki við Durangónámurnar og rændu þá öllu því fémæti, er þeir höfðu með sér. Nú hefir Kellogg utanríkis- ráðgjafi skorist í leikinn og sent Mexicostjórn skorinort erindiebréf þar sem þes er krafist, að illræð-; ismönnum þessum verði þannig i Mr. Smith, eftir að leita í bók- * * * um og landabréfum, sagði Mr. Nýlega afstöðnum kosningum í oddsyni að nóg heimilisréttarland Rúmeníu, lauk með tilfinnanleg-; handa þessu íslenska fólki væri í um ósigri fyrir frjálslynda flokk- 0g í nánd við Mojave eyðimörkina. inn, er setið hefir J)ar all-lengi að völdum, undir forystu Bratiano yfirráðgjafa. Var hann ráðríkur n'.jög og beitti oft valdi sínu, sem væri hann alræðismaður. refsað, gjöld. að þeir fái makleg mála- Látinn er að heimili sínu í • _ Pal-: Sá orðrómur hefir verið á sveimi undanfarandi, að frá því er harð- kolaverkfallinu í Pennsylvania náfnunum lauk, hafi eigendur nám- anna okrað á almenningi, sem svarar $250,000 á dag. Til þess að meirihluta, umfram þingmanna- Mr. Oddson kvað áform sitt vera að koma með alt þetta fólk til Califoríu eftir fáa mánuði og að það væru fleiri hundruð annara íslendrnga, sem mundu koma á eft- (r ef fýsileg vist fengist. Fólk það, sem nú bíður nálægt ermo á Sikiley, hertoginn af Orle-; Winnipeg, eftir orðsendingu frá ars, Louis Philippe, sá er þóttist j Mr. Oddson er alt hraust fólk og eiga löglegt tilkall til konungdóms vinnugefið og tiltölulega vel efn- á Frakklandi. i að. Fyrsta athöfn íslendinganna, * * * j þegar þeir koma, verður að sækja Tveir Communistar *iáðu nýlega j um fyrsta stigs borgarabréf svo kosningu í París til neðri málstofu þeir geti fest sér heimilisréttar- þjóðþingsins, með l,f>0O atkvæða j lönd.” Los Angeles Times. V

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.