Lögberg


Lögberg - 22.04.1926, Qupperneq 1

Lögberg - 22.04.1926, Qupperneq 1
P K O V IN C R " THEATRE JLi þessa viku M rs. Wallace Reid sýnir ‘ THE RED KIMONO” Góð skemtun eingöngu, en sem þój hefir skilaboð að færa Qfief ð. E R O V I N C THEATRE NÆSTU VIKU ‘SIBERIA’ BARTLEY CAMPBELL Afskapa sorgarleikur sem gerist í dimm- ustu stöðum Rússlands. 39 ARGANGUR I WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 22. APRÍL 1926 NUMER 16 Helztu heims-fréttir Canada. Látinn er í Montreal, Col. George Ham, nafnkunnur blaða- maður, er verið hafði í þrjátíu og um breytingu á vínsölulögum og á lögum hesta veðreiða. Eru breytingarnar þó á engan hátt stórvægilegar; helst því viðvíkj- andi að takmarka veðreiðarnar og fimm ár í þjónustu Canadian Paci- hafa strangara eftirlit með ólög- fic járnbrautarfélagsins, sem legri vínsölu. Þingið var einar sex nokkurs konar fræðslustjóri. vikur að ræða um hásætisræðuna Ferðaðist hann. víða um lönd og og tafði það mjög fyrir störfum skrifaði margt og mikið um félag ! þingsins, því f járlagafrumvarpið það er hann starfaði fyrir, um 1 var ekki lagt fyrir þingið fyr en löndin með fram brautum þess og i að þeim umræðum loknum. Það kosti þá, er Canada sérstaklega sem nú er eftir, er alt heldur lít- hefir til að bera. Naut hann í ilsháttar og er haldið að þinginu hvívetna almennra vinsælda. Hann verði nú slitið innan fárra daga. var sjötu og níu ára að aldri, er hann lézt. # * * I 'Bæjarskrifstofa sú, sem lítur Joseph Myers, forstjóri Bingo- eftir Þörfum þeirra er atvinnu- námanna, hefir verið sýknaður af iiausir eru * Winnipeg, hætti störf- öllum ákærum í sambandi við um a mánudaginn var og verður starfrækslu téðra náma. Málið ei<liti °Pnuð aftur fyr en í haust stóð yfir alllengi í fyrra og var e^a vetur. Hefir atvinnuleysið Myers þá sýknaður af flestum | ekki verið nærri eins tilfinnanlegt kærunum. En ýms atriði þóttu það grunsöm, að málið var tekið fyrir að nýju, og lauk því með al- gerðri sýknun í lögreglurétti Manitoba-fylkis. • • * Tvö hundruð og fimtíu menn hafa nýlega verið sendir frá Van- couver til Moose Jaw og Swift Current héraðanna í Saskatche- wan, til að starfa þar að vor- yrkju. * * * Fyrrum stjórnarformaður í Ont» ario, Hon, E. C. Drury, hefir ver- ið kosinn leiðtogi bændaflokks-1 ins þar í fylkinu. # # • Skattskyldar eignir í Quebec- fylki, eru taldar að nema eitt hundrað miljónum dala, en þær sem undanþegnar eru skatti fjörutíu og tveim miljónum. Eru það mestmegnis skólar, kirkjur og stjórnarbyggingar allar. * * * Tilkynt hefir verið að ríkis- sjóður Canada fái ínnan skamms fimm miljónir dala af skaðabóta- fé því, er Canadastjórn ber, sam- kvæmt Dawes sáttmálanum. * * * Fjármála ráðgjafi sambands- gtjórnarinnar, Hon. James A. Robb, lagði fram fjármálafrum- varp sitt á fimtudag í fyrri viku. Er samækvæmt því lækkun skatta metin á tuttugu og fimm miljónir dala. Frá meginliðum frumvarps- ins er skýrt á öðrum stað hér í blaðinu. * * * Stjórnarformaður Canada, Rt. Hon. W. L. Mackenzie King, hefir lýst yfir því, að ihann leggi fram i þinginu innan skamms frum- varp til laga, um stofnun bænda- lánsfélaga. * * * Látinn er að heimili sínu við Britannia Bay, skamt frá Ottawa, fyrrum bæjarráðsmaður John Cameron Jamieson, stórauðugur timburkaupmaður, rúmlega átt- ræður að aldri. * * * Jacob Lévy dó að heimili sínu, 385 Manitoba Ave., Winnipeg, hinn 8. þ.m. Hann var 95 ára að aldri. Fæddur var hann á Rússlandi, en kom til Winnipeg fyrir 28 árum og hefir búið þar síðan. Síðustu átta árin var hann ekki fær um að gegna störfum sínum, en var þó jafnan á fótum og sæmilega hress. • • • Landstjórinn í Canada, Byng barón, og Lady Byng, eru nú á ferð um Vestur^Canada, í síðasta sinn áður en hann leggur niður embætti sitt sem landstjóri. Stóð til að hann yrði hér í Winnipeg í dag og var all-mikill viðbúnaður hafður til að taka á móti honum, en það fórst alt fyrir vegna þess, að landstjóranum er ilt í fæti og getur því ekki tekið þátt í sam- kvæmum eða öðrum hátíðahöld- um, eins og stendur. Sjúkleiki landstjórans er ekki álitinn neitt hættulegur. * * * * Það er buist við að þinginu í Manitoba verði slitið seint í þess- ari viku. Hefir það nú þegar set- ið lengur en venja er til, eða tólf vikur. Þingið var sett 22. janú- ar. Ein 150 frumvörp hafa verið lögð fyrir þingið og hafa sum þeirra verið rædd afar lengi, sér- staklega frumvörp stjórnarinnar á þessum vetri, eins og ' nokkur undanfarin ár og þeir, sem notið hafa hjálpar miklu færri. Hinn 17. þ.m. kviknaði í verk- smiðju Dodge Bros. Motor Car félagsins i Toronto. Eldurinn varð slökktur áður en bygging- arnar brynnu niður, en skaðinn er metinn $25,000. Lögberg óskar Gleðilegs og öllum íslendingum Farsæls Sumars vint þref, sem stjórn og þing hef- ir þar átt í. Þess er ekki getið hver verði eftirmaður hans. # * * Nicholas Nicolaevitch, föður- bróðir Nikulásar II. keisara, hef- ir verið ’kosinn formaður rúss- neskra keisarasinna. Fór kosning þessi fram á fundi sem þeir héldu með sér í París. * * # 9 Franska þingið hefir samþykt fjárlagafrumvarp það, sem Peret fjármálaráðherra í Briandstjórn- inni hefir samið og lagt fyrir þingið. Var það samþykt með 236 atkvæðum gegn 159. í fjár- lögum þessum er gert ráð fyrir, að stjórnin hafi einkasölu á olíu og sykri og sérstakur skattur er lagður á alla verzlun. ^SHSHSHSHSMHSaSESHSHSaSHSHSZSaSHSHSZSasaSESHSMHSÍSESÍSHSHSESHSESaSHi^ MHiiiiiiiiiiiinHBHiuiiiiiiiMniiMiiiiittiniiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiii.uiittiiiiiiiiiininniiiiiiiiitiiHiiiiiiiiiiimtiinHiiHHiiimMnimmiiiiiiiaiiniiimiiiiiiiinBiiiiBiniiifflHiimnjg Sveinn morgunsins. Eftir Francis Ledwidge. fÞýtt í minningu um atburð 15. apr., 1925.) Georg Tchitcherin, utanríkis- mála ráðherra Rússa, hefir lýst yfir því, að Rússar taki ekki þátt í þingi því, sem stendur til að haldið verði í Geneva til að ræða um afvopnun. Ber hann það fyr- Stjórn járnbrautakerfis þjóðar-1 •*■> að þingið sé haldið í Sviss- j innar hefir tekið að sér að byggja' landi, og þeir hafi ekki beðið af- Hudson flóa járnbrautina. Sir sökunar á því, að Vaslav Vorosky á svissneskri landar- eign, meðan hann sat þar á al- og var veitt það, en fleiri áttu ekki | í Sandgerði hafa verið hinar að fara inn. Opnaði þá verkstjór-! verstu gæftir undanfarna viku, inn og þustu verkakonur Kveld-jen góður áfli, þegar fært hefir úlfs þegar inn í húsin. — Sporn-i verið á sjó. Aðkomubátar réru uðu hinar við eftir mætti. Komujþar í fyrradag og fengu bezta þá tveir menn til hjálpar, og afla, 600—700 potta af lifur. sluppu þær allar inn. Annar .. þessara manna, er til kom, skeind- Keflvikingar hafa somu sogu að ist eitthvað, svo úr honum blæddi. se^a' Hefir ekkl venð r0lð Þar Kbna Björns Blöndals Jónasson-'?iment nema einn dag vikunnar, ar mun hafa haft orð fyrir gest-j 1 fyrradag en emstaka batar aðra unum, og er svo sagt, að stúlkunú dafa' f fyrradag fengu batar þeim, er vildu vinna, væru valinigoðan afia’ sic_ippuníi' ^eð hin hæðilegustu orð. Og fer núj nff kafa noicijril hatal fariö» en skörin að færast upp f bekkinn,! sarailtlð fengið. Mlbl. þegar iðjuleysis-slangurlýður ger-| _________ ir óp að þeim, sem vinna vilja fyrir brauði sinu. — Mbl. Enn unnu stúlkur á fiskistöðv- um hér í bænum í gær, þar sem nokkur vinna var. Stúlkur þær, sem voru að vinna hjá Otri á dög- Henry Thornton tekur við. þv’ fé j var myrtur f$3,000,000seni æ';!að er ti'. þessa eign, meðai verks á þessu fjárhagsári og lætur vinna verkið. Fyrirmæli stjórnar- innar eru þau að flýta vcrkinu -alt ‘em hægt er, en ekki er búist við að komist verði lengra á þessu sumri n til Kettle Rapids. ’f'ilið er að þá sé vel h.ægt að ljúka vib braut- þjóða stjórnmálafundi. Nú virðist franska þjóðin hafa vaknað til alvarlegrar umhugsun- ar um það, að eitthvað meira en minna þurfi að gera til að bjarga fjárhag þjóðfélagsins. Hefir nú ína alla Ifið næsta ári. til Hinli.i flóans á Bandaríkin. Lincoln C. Adrews, a-ðstoðar fjármálafáðherra og umsjónar- maður vinbannslaganna, hefir lát- ið sérstaka nefnd úr efri málstof- unni, sem ^r að rannsaka vín- bannsmálið, vita, að mikil óregla og jafnvei sviksemi ætti sér stað hjá mörgum þeim, er ættu að líta eftir því að vínbannslögunum sé framfylgt. Fór hann fram á að fá meira vald^en hann nú hefði til að sjá um að lögunum væri fi amfylgt. Akureyri, 24. febr. 1926. Þann 6. þ.m. andaðist að heim- ili sínu, Brúnastöðum í Tungu- sveit í Skagafirði, bændaöldung- urinn dbrm. Jóhann P. Péturs- unum, tjáðu verkstjóra þar í gær, j som ara- hartnser Þrjá að þær væru fúsar til þess, að i fjórðunga aldar hefir hann ver- vinna hve nær sem væri fyrir hiðlið me® áhrifamestu bændum hér- umsamda kaup, 80 a. á klst.—MblJ aðs síns’ sökum auðs °« at8erfis- , Nálægt 50 ár var hann hrepp- Fundur hjá sáttasemjara var í stjóri í Lýtingsstaðarhreppi, og fyrrakvöld. Þar mætti nefnd út- hafði þó ekki notið líkrar fræðslu gerðarmanna og stjórn Alþýðu-j í æsku, sem nú tíðkast meðal sambandsins. Fundurinn bar eng- flestra ungra manna, því fyrst an árangur. I eftir að hann kvæntist fyrri | konu sinni byrjaði hann að draga Verkbann útgerðarmanna hófstj til stafs, með tilsögn hennar. — í gærkveldi kl. 6, sem til var ætl-j Seinni kona hans, Elín Guð-1 ast. Eins og getið var um hér í j mundsdóttir frá Guðlaugsstöðum blaðinu áður, nær verkbannið að-j ; Blöndudal lifir, en rúmliggjandi eins til skipa þeirra, sem útgerð-i sökum ellilasleika,—Þau hjón hafa arfélögin hafa yfir að ráða.—Mbl. ánafnað sveitarfélagi sínu stórfé. Mun því lengi lifa í hugum eftir- komendanna hlý þökk til gömlu Hann kemur ei---------mér blöskrar bið,------- Hann blístrar nú við annað hlið, — Þar hlusta englar. v— Ó, eg skil, Hann aldrei kemur. — Bíða’ eg vil, — Því berfættur um græna grund Hann gæti komið næstu stund. — Sér hallar máni hljótt á rönd Við húmljós morguns skýjabönd. — En hreimþýð lóan heim við tún í hreiðrið tínir þystildún. En hve er árdags blíði blær Án blísturs hans jafn gleðitær? —Mig kallar líf, eg kem — má til,-------- En veit eg nema um grassins gljá Hann gangi berum fótum á? Jónas A. Sigurðsson. lllllllllllllllllll!l!illlllllllllllllllllllllllilllllll!llllll!B!llllllllllllll lllllllllllllllllll rw?c?crlci?^?cúilT?lT?1i?.1iH5?1i?lT?tiH5H5H5H5H5P[i?ti?5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5Hiici þar í landi verið skipuð sérstök fjármálanefnd, sem á að reyna að laga fjárhaginn og er Joffre hers- höfðingi formaður hennar. Hefir hann og Peret fjármálaráðherra skorað á þjóðina að leggja fram fé í ríkissjóð af frjálsum vilja og koma þar með í veg fyrir að frank- irn falli meira en orðið er. Hef- ir þetta vakið föðurlandsást Frakka, sem æfinlega er viðkvæm og streymir féð inn í ríkissjóð, peningar og dýrgripir af ýmsu tagi. f samskotum þessum taka þátt ríkir og fátækir. Verkamenn- ímir gefa dagskaupið sitt og rík- ismennirnir gefa mörg þúsund franka. Jafnvel börnin sum senda ofur smáar upphæðir með þeim ummælum, að þó sig langi til að kaupa eitthvað fyrir peningana sína, vilji þau þó heldur verja þeim til hjálpar Frakklandi— “Samúðin.” Bolsar eru í öngþveiti, alt er nú að springa, síðan brást í sókninni samúð Hafnfirðinga. —Mbl. Víðvarpið byrjaði í gærkvöldi, Víðvörpuð Guðsþjónusta. Svohljóðandi símskeyti barst Morgunblaðinu á sunnudagskvöld ið frá togaranum Maí: “Víðvarpsfélagið! Kærar þakk- ir fyrir víðvörpun guðsþjónust- unnar í dag. Heyrðist ágætlega. Skipshöfnin.” Guðsþjónusta sú, sem þarna er átt við, var hjá séra Bjarna Jóns- syni í dómkirkjunni.—Mbl. Frá Vestmannaeyjum. — Afli et enn mjög trögur í Eyjunum; í gær fiskuðu bátar sama sem ekkert. Brúnastaðahjónanna.—Dagur. Rvík, 25. marz 1926. “Hannes ráðherra”, hinn nýi togari “Alliance” félagsins, kom félagsins vOru fyrir 25 árum. Veislustjóri var séra N. S. Thor- lákssön, sem hefiir verið þjónandi prestur lúterska safnaöarins í Sel- kirk í tuttugu og sex ár og farist prýðilega úr hendi. Samkoman hófst með því aS sungið var versið “Son guSs ertu með sanni,” því næst ávarpa&i séra Steingrímur veislu- gestina og bauS þá velkomna. Að ávarpi hans loknu var enn haldiS áfram meS skemtiskrána. Lauga Eiríksson og Mable ChattertOn léku Unanfarið"hafði aflast á líriu, en á Pianó’ eipsöng söng Óla Ingimund- það virðist nú búið að vera, og í! arson, Mrs. Eirika Eastvokl lék á net hefir ekkert aflast til þessaJ píanó, Ólafur Henriksson og Edna Allur afli, sem kominn er á land^ Schofield sungu tvísöng og Gunn- í Eyjum á vertíðinni mun vera þór Henriksson lék á fiðlu. Eftir að J>eim kafla skemtiskrár- innar var lokrð gerSu gestirnir rúm 5 þús. skpd.—Mbl. 23. marz. Steingrímur Matthíasson er far- inn utan til þess að sækja alþjóða-J rettunum -sem fmm voru reiddir og tókst vel. sögðu þeir, sem á hingað í fyrramorgun, beina leið hlýddu, að ræður þeirra Magnús- fra Englahdi. Halldór Þorsteins- ar Guðmundssonar og séra Frið- son skipstjóri hefir undanfarna riks Hallgrímsonar, hefðu verið manuði verið erlendis, og kom hinar beztu.—Mbl. hann með hann hingað. *— Þessi 20. marz. „ , föðurlandinu sínu Wilham C. Bruce, Senator fra l Maryland, segir að vinsölubannið kosti Bandaríkin $30,000,000 á ári og það hafi mjög sorglega og á- takanlega mishepnast. Frá Islandi. Bretland. Það litur út fyrir að Breta’* liafi áhyggjur miklar um þessar mundir út af iðnmálum sínum. Ósramkomu- lag milli verkveitenda og verka- manna vúrSist æði ískyggilegt. Á það þó sérstaklega við kolaiðnað- inn. \’erkasamningar eru þar út- runnir 1. maí og er svo um ýmsar fleiri iöngreinar. Hafa Bretar óttast að þá mundi hafið verða mjög stór- kostlegt verkfall. En Bretar eru búnir að fá meir en nóg af verk- föllum og stjófnin og margir aðrir góðir og mætir menn gera nú alt sem hægt er til að koma í veg fyrir þau. Þar á meðal er kvenfólkið, sem að undanförnu hefir gengið þúsundum saman um stræti stór- borganna til að láta í ljósi vanþókti- un sína og ótrú á verkföllum. Hvern ig fara muni þegar að mánaðamót- unum kemur, er enn ekki hægt að segja. En líkurnar eru töluvert sterkar til þess, að Bretum muni auðnast að komast fram úr vanda- málum sínum vandræðalaust og án ofbeldis. Rvík 21. marz 1926. Fréttir víðsvegar að. fund skurðlækna 1 Róm.—Vörður. Frá Chicago. Alþjóðasýning kvenna fWoman's ,. . . .. . ... _ World’s Fair) byrjaði kl. 12 á há- nýi togari er hinn traustasti að , . , , , v v allri gerð. Hann er 150 ft að lengd1 ,fS1.\lauSard‘ l7- í>- a« vtðstoddu á kjöl^ 26% fet á breidd Og 15 fet á dýpt. Stærðin er 451 brutto smál., en 153 smál. netto. Hann er smíðaður í Beverley.—Mbl. 25 mar. Ágætis afli er nú við ísafjarð- _ ,. no ardjúp, enda hefir verið fyrir, ,. ,V1 ’ mar^ 1926- vestan hin bezta og stiltasta tíð Fors*tlsraðhefra barst 1 gær undanfarna daga. Fábátar j mor8un skeyt>fva komingi vor- Hnífsdal og Álftafirði frá 3_ um-,að Tnoðu’ hans, hennar hatign 6000 pund á dag. Aflinn er ekki L°vlsa drotniní:, ekkja F ðnkf} langsóttur; er ekki róið út úr konunFs a tunda; hefði lat.st laug- Djúpinu. Mikill kostur er og það eft;r.,.^a að ekki aflast annað en ríga þorskur. Hvaðanœfa. R.vík, 20. marz. Nýlega dó í Vestmannaeyjum frú Hjörtrós Hannesdóttir, mesta ágætis- og myndar-kona. “Mentamál”, 4. og 5. blað, eru nýlega komin út. í fyrra blaðinu er að eins ein grein, “‘Erlendar skólanýjungar”, eftir Jón ófeigs- son adjunkt. í siðara blaðinu eru getið þriggja sænskra barnabóka um fornöld Norðurlanda, þá er og niðurlag “erlendra skólanýjunga” og ýmsar smágreinar, “Aldan” heitir nýtt vikublað, er hóf göngu sína hér í gær. Rit- stjóri er Jónas Jónasson, cand. phil. Útgefendur eru nokkrir sjómenn, að því er stendur í byrj- unarávarpi blaðsins, og er áform- að að blaðið ræði aðallega ýms þau mál, er sjómenn og útgerð- ina varða. Verkatöfin er verkafólki dýr. 1 hinu nýja blaði “Afdan”, er á það bent, að 5 aura kauphækkun á kl,- stund jafngildi nál. 12 kr. kayp- hækkun á mánuði, ef unnið er alla daga. — Ef verkakonur tapa vinnu í eina viku vegna verkfallsins, eru þær 16 vikur að vinna það upp þó kaupið hækki um þessa fimm au. Tilraunir til vinnustöðvunar fara öðru hvoru fram af hendi Bolsa og út endara þeirra. 1 gær- morgun fylktu 30—40 konur og nokkrir unglingar, er veittu þeim brautargengi, liði inn við fiski- verkunarhús “Kveldúlfs”, um það leyti, sem vinna átti að hefjast þar. Ætluðu þær að verja verka- stúlkum inngöngu í húsin. Verk daga legu í lungnabólgu. Ekkju- drotningin var einkadóttir Karls xv. Svíakonungs og fæddist 1 Hávarður ísfirðingur -kom inn; Stokkhólmi 31. október 1851. Var til ísafjarðar í gærmorgun með hún þannig á 75. ári, er hún lézt. tæpar 100 tunnur. Fór hann héð-| an fyri stuttu, eins og kunnugt er.! f ®ær kom * Fylla hingað með þegar Bolsar neituðu að flytja íi Hafnarfjarðartogarann Surprise, hann kol. Á leiðinni vestur kast- ei^n Einars Þorgilssonar. Hafði aði hann vörpu undan Jökli og! hun tekið hann að veiðum í Iand- fékk ágætan afla. En vegna þessj hebn undan Svörtuloftuin í fyrri að hann fékk ekki salt hér, varð hann að fara með þann afla allan ósaltaðan í land. Koma þar fram eins og annars staðar fleiðingarn- ar af ofbeldi verkfallsmanna. 1 nótt. Málið var tekið fyrir í gær, og var skipstjórinn, Jón Sigurðs- son, dæmdun í 12,500 kr. sekt og afli og veiðarfæri skipsins gert upptækt. Skipstjórinn hefir lýst yfir því, að hann muni ekki áfrýja dómnum.— Afla hafði skipið góð- an og var honum skipað upp í gær og var uppboð haldið á honum eft- ir kl. 6 í gærkveldi.—Mbl. Samúðarverkfalls umbrot munu einhver vera í foringjum Bolsa á ísafirði. Munu þeir gjöra sitt ítr- asta til að Banna verkafólki vinnu þar, eins og skoðanabræður þeirra hér. En heyrst hefir, að verka-! Verkfa11 v»ð uppskipun allra skipa fólk vestra hafi lýst yfir því, að hér á höfninni. ekki kæmi til mála annað en að'. 1 ?ærmor&un- ki- 6,^ er menn það ynni við togarana Hávarð og, komu niður á hafnarbakka, til Hafstein, og alla ísfirzku bátana,! þess. að halda áfram við uppskip- sem vestur kæmu og þyrftu af- un n koplaskipi Sig. Runólfssonar, greiðslu. En óákveðið mun vera^ var Það tiikynt’. að Alþýðusam- um hina. En ekki munu foringjar hand íslands fyrirskipaði verkfall vera ánægðir með það, því í dag! 7ið al,a uPPsklPun her ^ höfn- ætla þeir að skjóta á fundi, og lna‘ ~~,f gjer voru her tvo skip» er verður umræðuefnið “Verkfallið í V1 uu afgreiðslu, en fengu ekki. fjölda manns, þar á meðal þeir' Roosevelts bræður, sem voru gest- komandi í Chicago, Jane Adams, Dever borgarstjóri o. fl. o. fl. Kon- súlar erlendra landa er sýningar- búðir höfðu voru einnig viðstadd- ir. Byrjað var með skrúðgöngu, og toku þessar íiglenskar konur þátt í henni: Mrs. Minnie Paul, Miss Ellen Hannésson, Miss Thorunn Thorlákson, Miss Sveina Swanson, Mrs. S. W. Guðmundson, Miss Sig- rún Bjartmarz, Miss Gertie Hörg- dal, Mrs. Valgerður Helgason, Miss Edith Peterson. Yar gjörður góð- ur rómur að búningum islenzkra kvenna og þjóðsöng vorum, sem spilaður var. Búðin íslenzka var einkar vel út- búin og kvað fólk hana stancla jafn- fætis hinum þjóðsýningabúðunum. Á fimtudagskveldið flytja islensk- ar stúlkur prógram í samkomusal sýningar. Miss Grace Thorlákson, syngur, Miss Thordis Reykjalin flytur stutta ræðu, “fólk danz,” og þjóðsöngvar sungnir af fjórum stúlkum. Nefndin meðtók alla sýningar- muni stundvíslega og er öllum þeim, er hjálpað hafa hjartanlega þakklát. Nánari lýsing af sýningunni með mynd, er búizt við að hægt verði að senda innan skamms. Chicago, 17. april, 1926. ]. S. Björnson. Nikola Pachitch stjórnarfor- maður í Rúmmeníu, og ráðuneyti hans, hefir sagt af sér eftir lang- stjóri krafðist inngöngu fyrir sig Reykjavík”. Þar á að verða á- kveðið um afstöðu ísfirzkra verka manna til verkfalleins. Úr Grindavík er svo sagt, að þar hafi einn bátur farið á sjó alla síðastliðna viku. Hafa verið þar sífeldir sunnan- og austan- stormar og stórbrim. Fimm lík, af mönnum þeim sem fórust af Grindavíkurbátnum um daginn hefir rekið. Eru það alt utansveitarmenn, en hinir fjórir, sem heima áttu í Grindavík, hafa ekki fundist, og hefir þó mikið verið leitað. Lík þessara hefir rekið: 'Guðbrandar Jónssonar, Guðmundar Sigurðssonar, Hallgríms Benediktssonar, Stefáns H. Eiríkssonar og Guðmundar Guðmunrssonar. — 1 dag kemur Lyra. Mbl. er ekki kunnugt um, hvort Jón Baldvins- son alþm. hefir tilkynt skipaaf- greiðslunum hér, að engin áætl- unarskip fengju hér afgreiðslu. En sú mun vera meining hans að halda því til streitu — þvert ofan í vilja verkamanna sjálfra. — óánægja verkamanna gegn of- beldi og frekju hinna bolsasinn- uðu forkólfa, fer dagvaxandi. — Það eru ekki foringjarnir, sem tapa atvinnu við verkföllin—ekki einn einasti; Jón bakar brauð og fær þingkaup. Héðinn er í tóbak- inu, Haraldur í Kaupfélaginu. Björn í bifreið Landsverzlunar og Felix á að vera suður í kirkju- garði — og allir vita um ólaf. Þeir geta því, án þess það snerti þeirra pyngju, látið verkamenn ganga hér óánægða og atvinnu- lausa dögum saman.—Mbl. 24. feb. I Bandalagið í Selkirk heldur 25 ára afmœli sitt. hin bestu skil. En að máltíÖinni lokinni var aftur horfið til skemti- s'krárinnar. Flutti Klemens Jónas- son snjalla og frót51ega ræöu um starf félagsins fiá þVí fyrsta, og rakti sögu þess frá því að það var stofnað i húsi prestshjónanna Séra N. S. Thorláksson og frú Thar- láksson 5. febrúar 1901 meÖ 27 á- kveÖnum og einbeittum félögum Níu af þeiim, sem á stofnfundinum voru eru enn búsettir i Selkirk. Sjö hafa dáið og ellefu hafa flutt í burtu. Mr. Jónasson mintist mannsins, sem fyrstur var forseti þess félags og sem þó ungur væri, var einn af aöal forvígismönnum þess, Björns S. Bensonar, sem ekki aðefns naut trausts og virðingar meðlima þéss félags, fyrir árvekni sína, einlægni og óe:gingirni i öllu starfi sínu, heldur og í þarfir safnaðar síns og í kristilegu starfi Vestur-íslend- inga og sem í blóma aldurs síns var kallaður i burt út i dauðann og ei- lifðina. Meðlimatala Bandalagsins i Sel- kirk er nú á annað hundrað Og er eina félagið af þvi tægi, sem eftir er í kirkjufélaginu af 14, sem þar voru starfandi árið 1907. Auk Mr. Jónassonar fluttu ræð- ur við þetta tækifæri séra H. J. Leo, sem einnjg var félagi þess Bandntlags*. Mintist hann endur- minninganna frá þeirri tíð .heimilis- vistarinnar í Selkirk og skólaára. mintist og brevtinga jieirra, er siðan hefðu orðið. Fn þrátt fyrir straumhvörf lífsins þá hefði Banda- lagið í Selkirk aldrei brugðist köll- un sinni — þeirri að vaxa og þrosk- ast í samhygð, og ein:ngu í návist frelsarans. T. H. Anderson forseti Bandalagsins þakkaði Bandalags- meðlimum fyrir umhyggju þeirra fyrir velferð safnaðarins og verk þeirra í hans' þarfir og minti unga fólkið á, að þó að vinna þeirra væri söfnuði og kirkju ómetanlegur styrkur, þá væri þó sá þroski verð- 12. þ. m. hélt Bandalag lúterska safnaðarins í Selkirk tuttugu og fimm ára afmæli sitt. Var þess við- j mætastur þeim sjálfum. burðar minst með samsæti er fé- Ennfremur töluðu þeir S. J. Sig- lagar þess héldu í samkomusal j urðson, Ilalfdán Thorláksson, Dr. safnaðarins. Salurinn var fagur- Þorbjörn Thorláksson og Mrs. lega skreyttur og borð sett fyrir palli og til beggja hliða í salnum, lögð snjóhvítum dúkum og hlaðin vistum, og skipaði fólkið sér sem var hátt á annað hundrað, umhverf- is þau. Við endaborðið voru embættis- nienn félagsins og þeir, sem við- staddir voru og höfðu áður skipað embætti í félaginu, ásamt tveimur heiðursgestum Mrs. B. S. Benson og.H. J. Leo skólastjóra, einnig nokkrir þeirra, sem á stofnfundi John Henriksson, einn af stofn- félögum Bandalagsins. Að öllum þessum ræðum var gerður hinn bezti rómur. Á milli ræðanna, sungu þær ungfrúrnar Eyjólfsson Stewart, Christiansson tvísöng og Mr. og Mrs. H. Eastvold, enn- fremur sungu þrjár yngismeyjar, sem vér kunnum ekki að nafngreina og söngflokkur safnaðárins. Minn- ingarathöfninni var slitið með þjóð- söng Canada og Islands, en að sið- ustu lásu allir faðir vor. —

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.