Lögberg - 22.04.1926, Síða 8

Lögberg - 22.04.1926, Síða 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN, 22. APRÍL 1926. 1 l Jr Bænum. Mr. G. J. Austfjörð á tvö bréf á skrifstofu Lögbergs. /To JruJ: |<*~z ffÉbj CUAjP íT'tívj&a ( Aa,cM*SWJ2/M> R)tuLf Rj^H-tr>x. "7ect. its cJjouiA Ar^ . Mr. Óddur Oddsson frá Lund- ar, fór áleiðis til Chicago á föstu- daginn var, þar sem hann stund- ar trésmíðar framvegis. Hefir hann tekið að sér smíði á smærrii byggingum. Með Mr. Oddson| . . m ,, fóru bróðir hans Helgi ogValgeir sem borist hafa rett nylega, ann- IA\, e CL ættu 'þeir, sem hugsa til að fara með skipinu austur um haf, að tryggja sér pláss hjá næsta um- boðsmanni félagsins, því margir hafa nú þegar keypt sér farbréf fyrir þessa ferð. Tvö blöð frá Bandaríkjunum, J. Brandson. að frá Youngstown, Ohio, en hitt frá Minneapolis, geta þess, að ís- Sunnudaginn hinn 18. þ.nu- léztjlenzk stúlka, Guðrún Paulson að að heimili Sigurðar sonar síns,1 “afni, hafi fymr skommu gifst Ste. 1 Toronto Block. Bjarni Torfa- “ngum auðmanm i New York sem son, 75 ára að aldri, eftir þriggja Gregory Nott Camp heitir. Hafði mánaða sjúkdómslegu. Hann læt-j ^ann kynst Miss Paulson við lista- ur eftir sig ekkju, Katrínu Giss- delld Yale haskolans. Bloðin segja urardóttur, ásamt tveim sonumj »» Þessi islenzka stúlka se fyrir Sigurði og Jóni Karli, og einni f ömmu komin frá íslandi, og að dóttur, Mrs. B. P. Bjarnason. h”n se ‘ ljoshærð og litfnð og Jarðarförin fer fram í dag, fimtu- mjög falleg. dag 22. apríl, frá lútersku kirkj-í ^ unni að Gimli, Man. —- Hins fram- Vantar mann nú þegar á mjólk- liðna verður nánar minst síðar. urbú. Ritstjóri Lögbergs vísar á. Söfnuðirnir íslenaku og lútersku í North Dakota, hafa kosið séraj Ejnar pálg30n> gem kominn er Harald Sigmar í Wynyard, Sask.,j fyrir þremur ega fjórum árum frá fyrir prest sinn. Hvort sera Har-( fglandi> og staddur var í Selkirk 1 aldur tekur kölluninrn, er enn 6-, sigustu viku, gerði vel 1 að líta Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar hefir ákveðið að hafa Basaar í samkomusal kirkjunnar þriðju- daginn og miðvikudaginn 4. og 5.] maí næstkomandi. Bazarinn byrj-j ar kl. 8 á þriðjudagskveldið og stendur yfir það kveld og svo síð- ari hluta miðvikudagsins og að kveldinu. Eins og vanalega verða þar margir eigulegir og fallegir hlutir til sölu, með sanngjörnu verði og auk þess kaffi og aðrar veitingar til sölu. Það er óþarfi að mæla sérstaklega með þessu, því allir vita að kvenfélagið bregst aldrei beztu vonum. JVÍr. og Mrs. Árni G. Eggertsson frá Wynyard eru stödd í borginni. Dugleg og þrifin miðaldraj stúlka, getur fengið vist á góðu j | heimili hér í borginni nú þegar. Verður að vera einhleyp og vön j matartiibúningi og venjulegumj innanhússstörfum. Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. kunnugt, enda mun þetta rétt ný- skeð. inn á skrifstofu Lögbergs hið allra fyrsta. Athygli skal hér með dregin að auglýsingunni um leikinn “Smala- drengurinn”, er birtist í síðasta blaði. Eins og þar var tekið fram, verður leikur þessi sýndur í Framnes Hall föstudaginn 23. ap- ríl, Hnausa Hall, mánudaginn 26. og í Riverton Hall fimtudag-J inn 29. april. Leikur þessi er, sagður að vera hinn skemtilegastii og hefir verið vandað hið bezta til útbúnaðarins. Leiktjöldin máluð af Mr. Fred. Swanson. Dr. Tweed, tannlæknir, verður staddur í Árborg, miðviku- og fimtudag 28. og 29. þ.m. Séra Páll Sigurðson frá Gard- ar, North Dakota, er staddur í borginni. Hann gerir ráð fyrir að leggja af stað til íslands seint í næsta mánuði til að taka þar við prestkalli sínu, Bolungarvík í ísa- fjarðarsýslu. Mr. og Mrs. N. Ottenson í River Park komu seim á föstuiaginn var eftir að hafa verið að heiman þrjár og hálfa viku. Þau fóru til ‘Ottawa, Toronto, Ohjcago, St. Paul, Minneapolis og Duluth. Mr. Ottenson leit inn til vor á mánu- aginn og lét hann vel af ferðinni, þrátt fyrir það, að stundum hefðu þau hrépt vont veður, sérstaklega í Chicago. Þar hafði verið reglu- legur bylur og snjókoma mikil, UJUUUUIU ................... svo strætisvagnar gátu ekki hald- Seld ullarteppi .......... 36.00 ið áfram um tíma og umferð á Kembd ull fyrir ................ 590 strætum yfirleitt ill. Annars hefði spunnin U11 fyrir ....... 22.30 ferðin gengið ágætlega $235.48 Fyrir þessa peninga höfum við Skipið “Gripsholm”, sem er eign. keypt sem fylgir: Swedish American línunnar, sigldi Veggjapapír og verkalaun TÓVINNAN A ÖETEL Á nokkrum liðnum árum höfum við gjört grein fyrir því í Lög- bergi, hvað mikið gamalmenna- heimilið Betel hefir tekið inn í peningum fyrir ullarvinnu heimil- isfólksins, og hvernig við höfum varið þeim peningum í þarfir heimilisins. Á tímabilinu frá 1. marz 1925 til jafnlengdar 1926 hafa inntekt- irnar verið: Seldir sokkar og vetlingar $160.53 Seldir karla og kvenna skyrtubolir ........... 10.75 THE WONDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU Marion Davis í ZtHDER THE GREflT 6. kafli Aukasi/ning "SUNKEN SILVER" Á föstudaginn í síðustu viku lagði frú Valgerður Helgason á stað héðan úr bænum ásamt syni sínum Garðari. Þau fóru fyrst til Chicago; var frúin boðin þangað af nefnd þeirri, er stendur fyrir hinni íslenzku deild sýningarinn- ar þar, sem heiðursgestur nefnd- arinnar meðan á sýningunni stendur, og til að taka þátt í þeim athöfnum, sem fara fram í sam- bandi við hana. Frá Chicago fara þau mæðgini til New York og sigla þaðan áleiðis til íslands fyr- ir miðjan maí. Frú Valgerður bað oss, er hún'fór, að láta Lög- berg flytja hjartans þakklæti sitt til vina, kunningja og vanda- manna hér vestra, fyrir velvild, alúð, gestrisni og höfðingskap sem sér hefði verið sýndur á með- an hún dvaldi hér vestra, og sem hún kvaðst aldrei mundu gleyma. Hún kvað veru sína hér vestra hafa ekki að eins treyst böndin á milli sín og landa sinna hér vestra, heldur hefði hún haft ó- blandna unun af að sjá landið— slétturnar, fjöllin, vötnin og skóg- ana, en ekki sízt Kyrrahafsströnd- ina, þar sem mikilleiki 0g rnarg- breytni náttúrunnar blasir við augum, tilkomumeiri en víðast annars staðar, og þar sem frúin dvaldi lengst hjá ættfólki sínu og naut blíðveðursins og angan blóma í Bellingham, þó um hávetur væri, ásamt umhyggju og ást- úðar ættfólksins.. J Fólk er hér ! mint á samkomu þá, er kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar heldur í kveld Tfimtudag 22. apríl) í kirkju safn- aðarins. Skemtiskráin var aug- lýst í síðasta blaði og er hún vönduð mjög eins og æfinlega þegar kvenfélagið hefir samkom- tir, og flestir íslendingar í Win- nipeg munu þekkja veitingarnar, sem það félag hefir fram að bjóða á samkomum sínum. Það má reiða. sig á, að það verður ánægjulegt í alla staði, að sækja samkomu þessa og fagna sumri, að gömlum og góðum sið, í Fyrstu lútersku kirkju. Skip Scandinavian-American lín- unnar, “Oscar II” fer frá Halifax 1. maí kl. 10 að morgninum, beint til Christiansand, Oslo og Kaup- mannahafnar, en þaðan eru aftur greiðar samgöngur við ísland. með vinsamlega Skip þetta siglir austur um haf frá New York í maí, júní og júlí, en kemur vestur í júlí, ágúst, sep- tember og október og kemur þá oftast við í Halifax. frá Gothenburg um miðjan dag á miðvikudaginn, og eru með því 1097 farþegar; 33 á fyrsta far- rými, 79 á öðru og 585 á þriðja. Það er búist við að þessir farþeg- ar lendi í New York hinn 23. þ. m. og Gripsholm fer þaðan aftur hinn 29. april áleiðis til Gothen- burg. — Hve margir hafa tekið sér far með skipinu í þetta sinn, er ný sönnun þess hve þetta nýja mótorskip línunnar er vinsælt og Til leigu 100 ekrur af ágætis- landi, mílu norður af Gimli; nýtt sex herbergja hús, og fjós. Lyst- hafendur semji við M. J. Thorar- insson, 844 Dominion St., Winni- peg. Phone: Sher. 2004. Samkomu heldur G. P. Johnson í Goodtempl- arahúsinu, Sunnudaginn 25. þ. m., kl. 4 e. h. Efni: Hershöfðinginn Naaman og unga stúlkan frá Isra- elslandi. Kirkjusöngbókin notuð við samkomuna. Spilað á Piano og Fiðlu. ÆUir hjartanlega velkomnir. KAUPIÐ BÓK AF ÍSMIÐUM Kaupið ís til sumarsins jafnóð- um og þér þarfnist hans. Þetta kostar bara fá cent á dag en heldur matvælum óskemdum og heilnæmum. THE ARCTIC ICE AND FUEL COMPANY, LIMITED. Skrifstofa og ísskápa búð: Andspænis Eatons búðinni; eru dyr í Metropolitan byggingunni Tillög í Björgvins-sjóð. Áður auglýst ......... $625.00 Jónas Stefánsson, Wpg. 5.00 Thorarinn Johnson, IWpg-- 5.00 Gjafir frá Minneota, Minn: CONCERT undir umsjón Dorkas félags Fyrsta lút. safnaðar • 21 í“" GOODTEMPLARA-HÚSINU Þriðjudaginn 27. Apríl, kl. 8.30 PR0GRAM: Minstrel Show 2. “In Old New YorkJ' 3. Illustrated Songs. 4. “A Bird in the Hand ’ 5. Play: “Popping the Question” AÐGANGUR fyrir fullorðna SOc Börn 25c Þér þurfið Steele Briggs fræ fyrir garðinn. | Steele, Briggs Fræið hefir ekki verið valið hugsunarlaust, eða g af neinni tilviljun, heldur eftir fimtíu ára nákvæma reynslu. g Það er miklu betra að geta treyst þeim, sem fræið selur,_ og borga fyrir það sanngjarnt verð, héldur en að taka afleiðing- um af því að kaupa lélegt fræ. Sweet Peas ®teele> Briggs Superb Spencer Mixed, pakki Sweet Peas T Aiirn fifocs Proino Fifveða an White Dutch LiaWll Ufdsj, I raiiie Vliyciover), sem framleiðir þetta 5.00 3.00 3.00 1.00 1.00 Rmnflur sem V1*ia koma uiruuur, sér upp góðum varphænum, geta fengið hjá mér egg tilútungunar, úr úrvals varphænum, stór hvít Leghorn. Endurbætt árlega með því að kaupa “Hana’ sem komnir eru út af beztu varphænum í land- inu. Verð $1.50 fyrir 15 egg. Póstgjald borgað. Eggin aent með pósti hvert itm er tafarlauet. Jón Árnason, Bayton, P.O. Man. B. Jones ............... G. Guttormsson.......... G. B. Björnson ......... C. S. Johnson............. 2.00 G. A. Dalman............... L00 Ernest Johnson ........... 2.00 Guðrún Olson.............. 5.00 Jonas Olson.............. 1 00 J. B. Sölvason............ 1-ÚO Steve Bjarnason........... 1-00 Mrs. S. E. Sigurson..... Mrs. Albert Johnson .... P. P. Jökull .............. 100 Mrs. Fr. Guðmunsson..........50 Johanna Hallgrimsson..... 2.00 J. E. Johnson............. 1-00 F. C. Zeuthen.............. 100 Mrs. og Mr. Guðj. Johnson.... 2.00 Mrs. Stone............!.. 1-00 Peter Magnusson........... 1-00 Anna Anderson............. 1-00 Mrs. Otto Anderson........ 2.00 Jennie Johnson ........... 1-00 Mrs. Helga Josephson.... 3.00 P. S. Jökull .............. 100 Mr. og Mrs. John M. Strand 1.50 Mr. og Mrs. Joseph Johnson 2.00 Mrs. H. Guðmundsson and A. R. Johnson............. 1.00 family ............... 5.00 Mrs. J. A. Johnson........ 1.00 K. S. Askdal.............. 2.00 S. B. Erickson.............4.00 $692.00 Winnipeg 19. apríl 1926. T. E. Thorsteinsson, féh. JÓNS BJARNASONAR SKÓLI íslenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home Street, Winnipeg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaðar cru fyrir miðskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem- endum veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess. — Reynt eftir megni að útvega nemendum fæði og húsnæði meö viðunanlegum kjörum. — Islenzka kend í hverjum bekk, og krist- indómsfræðsla veitt. — Kensla í skólanum hefst 22. sept. næstk. Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist viC inntöku og $25.00 um nýár. Upplýsingar um skólann reitir undirritaður, Hjörtur ]. Leó , Tals.: B-1052. 549 Sherbum St. 10c., ounce 30c., % pd. 90c. Sambland af 12 Superb Spencer tegundum. Sérstaklega hentugt fyrir sýningar, $1.00. mjúka, og fallega gras, sem öllum líkar 70c, 10 pd. $6.50. Wtiifp Hnfrli r'lnvpr Ál?®tt fyrir grasfleti, $1.00 pd. VYIllieUUlCn^lOVer Sérstök tegund, 90c. pundið. Allar tegundir af bezta blómafræi, svo sem Gladioli, Dahlias, Lilies, Begonias, Dielytra eða Bleeding Heart, Lilies of the Valley, o. s. frv. Fræ, Garðávextir og Blóm. — Vorar vörur eru beztutegundar, sérstaklega ætlaðar Vestur-Canada. Verðlisti sendur frítt ef óskað er. í apríl Oig Maí verður búðin opin þangað til kl. 5 á laugardögum. Steele Briggs Seed Co., Limited 139 Market St.. East, Winnipeg Sími A-8541 fyrir að pappíra .....■.... $16.00 Bækur...................... 6.75 Bókband ................... 6.50 Ull ...................... 62.45 Ver á ullarteppi.......... 13.75 Þvottavél og. vinda ...... 26.95 Mattressa................... 9.00 Leirtau og eldhúsgögn .... 26.40 Gólfdúkur (Linoleum) .... 14.25 Ullarkambar................ 5.50 Tvinni, svampar, þurkur o. fl.................... 10.13 Frímerki og Patent meðul 6.00 Miss O. Erlendson, organ- istalaun ................. 5.00 Flutningsgjald ........ .... 4.50 Mánu-Þriðju- og Miðvikudag NÆSTU VIKU Colieen Moore IRÉHE Heimsins mesti skrípaleikur. Nýtizkufata sýning. 3 daga aðeins Vér höfum allar tegundir af Patent Meðulum, Rubber pokum, á- samt öðru fleira er sérbvert beimili þarf við hjúkrun sjúkra. Laeknis ávísanir af- greiddar fljótt og vel. — Itlendingar út til sveita, geta hvergi fengið betri póst- pantana afgreiðslu en hjá oss. BLUE BIRD DRUG ST0RE 495 Sargent Ave. Winnipeg House of Pan Nýtízku Klæðskerar 304 WINNIPEG PIANO Bldg Portage og Hargrave Stofns. 1911. Ph. N-65S5 Alt efni af viðurkendum gæðum og fyrirmyndar gerð Verð, sem engum vex í augum._________ ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið aem þessi borg heíir nokkurn tírria haft innan vébanila sinna. Fyrirtaks máltíðir, skyr, pönnu- kökur, rullupylsa og þjóöræknia- kaffi. — Utanbæjarmenn fá sé. kvalt fyrst hressingu & WEVELi CÆE, 692 Sargent Ave Sími: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. GIGT Ef þú hefir gigt og þér er ilt 1 bakinu eða I nýrunum, þá gerðir þú rétt I að fá þér flösku af Rheu- matic Remedy. Pað er undravert Sendu eftir vitnisburðum fólks, sem hefir reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY 724 Sargent Ave. PhoneB4630 $235.48 Mikið af ullinni, sem unnið hefir verið úr, hefir verið gefið til heimilisins. Hefir það verið auglýst og þakkað fyrir í Lögbergi á'liðnum tíma. En við tökum nú tækifærið til að þakka þeim öll- um, sem á svo margan hátt hafa sýnt okkur og heimilisfólkinu vel- vild sína og gjafmildi á liðnum tíma. Og við biðjum Guð að launa þeim öllum. Betel, Gimli, 19. apríl 1925. Ásdís Hinriksson. Elenora Júlíus, forstöðukonur. Við undirrituð vottum hér með innilegt þakklæti kvendeildinni United Farm Women í Minerva- héraðinu, á Gimli, fyrir peninga- gjöf afhenta okkur, er heimili okk- ar með öllum húsgögnum brann haustið 1925. Einnig þökkum við hjartanlega öllum þeim, er þátt tóku í fjársamskotum, er hafin voru okkur til handa í sambandi við það tilfelli. Með innilegu þakklæti, Mr. og Mrs. Olafur ísfeld. Gimli, Man. DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Avé. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að Iíta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eði þu rfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton MRS. S. GUNNXíAUGSSON, Eigandl C. J0HNS0N lu'fir nýofnað tinsmiðaverkstofu að' 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um ait, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Connought Hotel 219 Market Street Herbergi leigð fyrir $3.50 um vikuna. R. ANDERS0N, eigacdi. HZH3HZHZHZHZHZHZHZHZHZHZHZHZHZHZHZHZHZHZHZHZHZHZHZHZH jliiimiiiiiiMiiimiiiiiimiiiiiMiiimMiiiiiuiMiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiMiiimimiiiiiiit: “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg G. TDQMAS, C. THQRLAKSON Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 E mjög spennandi saga, fæst nú keypt hjá COLUMBIA E PRESS LTD., og kostar aðeins (Einn Dollar E Sagan er 350 bls. að stœrð, í góðri kápu. | Sendið pantanir nú strax ásamt $ 1, því | 1 upplag bókarinnar er af mjög skornum 1 skamti, svo færri fá en vilja, The Columbia Press Ltd. | Cor. Sargent & Toronto - Winnipeg = ^MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMMIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMr J -'MMMMIIIMMIIMilMMMMMIMMMMMMIIIIIIIMMHMIIIIIMMIMMIIIMIIHMMIMMMIIIMMHi I SKREYTIÐ HEIMILIÐ. ) = ÞaS er á vorinað menn fara að hugsa um að fegra og endurnýja heimili sfn. = Draperies, blsejur, gólfteppi, Chesterfield Suites, stoppuð húsgögn, o. fl. = | HREINSAÐ 0G LITAÐ. - FLJÓT AFGREIÐSLA. | Fort Garry Dyers and Cleaners Co. Ltd. | = W. E. THURBER, Manager. = 1 324 Young St. WINNIPEG Sími B 2964-2965-2966 | Kallið upp og fáið kostYiaðarácetlun. ^ TiiiiiiiiiiiiiMiniiiiiiiiiiiiiii iiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iii ii inn iiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiÍt Hr. Sofanías Thorkelsson hefii gnægð fullgerðra fiskikassa é reiðum höndum. öll viðskifti á reiðanleg og pantanir afgreiddai tafarlaust. Þið, sem þurfið á fiskikössum að halda sendið pantanir yðar ti S. Thorkelssonar 1331 Spruce St Winnipeg talsími A-2191. Hvergi betra að fá giftingamyndinatekna; en hjá ; Star Photo Studio ; 490 Mftin Street Til þeas að fá akrautlitaðar myndir, er bezt að fara til - MASTER’S studio 275 Portage Ave. (Kensingrton Blk.) Hardware SlMI A8855 581 SARGENT Því að fara ofan í bæ cftir harðvöru, þegar t>ér getiðfeng- ið úrvala varning við bezta verði, I búðinni réttí grendinni Vörnrnar sendar heim til yðar. AUGLÝSIÐ I LOGBERGI Swedish-American Line M. S. GRIPSHOLM-..frá New York 29. apríl S.S. DROTTNINGHOLM . frá New York 8. maí S.S. STOCKHOLM ...frá New York 20. maí M.S. GRIPSHOLM ... frá NeW York 3. júní S.S. DROTTNINGHOLM . frá New York 10. iúní S.S. STOOKHOLM .... frá New York 19. júní M.S. GRIPSHOLM . frá New York 3. júlí SÆ. DROTTNINGHOLM . frá New York 16. júlí Fargjald frá New York $122.50, fram og til baka $196.00. Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni, eða hjá Swedish-American Line 470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266 Taia. B-7327. Winnipef Chris. Beggs Klœðskeri 679 SARGENT Ave. Næst við reiÖhjólabúðina. Alfatnaðir búnir til eftir máli fyrir $40 og hækkandi. Alt verk ábyrgst. Föt pressuð og hreins- uð á afarskömmum tíma. Aætlanir veittar. Heimasími: A457I J. T. McCULLEY Annast um hitaleiðslu og alt sem að Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST’ Sími: A4676 687 Sargtnt Ave. Winnipeg Mobile, Polarine Olía Gasolla, Red’s Service Station Home &Notre Dame Phóne ? A. BVKGMAN, Prop. R1 MKRVfCK ON BUNWAT CUP AN DIFFKRENTIAL 6RBA01 Exchange Taxi Sími B500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert viö allar tegundir bifreiöa, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiöar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. CÁNAOIAN PÁCIFIC NOTID Canadian Pacific eimskip, þegar þér feriSist tii gamla landsins, lstande, eöa þegar þér sendiö vlnum yðar far- gjald til Canada. Ekkl hækt a<5 fá betri aðbúnað. Nýtízku skip, útbúin meB öllum þeim þægindum sem skip má velta. Oft farið & milli. Fargjald á þriðja plássl mllU Can- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. LeitlS frekarl upplýslnga hjá um- boösmanni vorum á staönum skrifiB W. C. CASEY, General Agent, 364 Main St. Winnipeg, Man. eða H. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnipeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir (egurstu blóma við hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð i deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um H 6151. Robinson’s Dept. Store, Winnineg

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.