Lögberg - 24.06.1926, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.06.1926, Blaðsíða 1
Canada. Nefnd sú í sambandsþinginu, er haft hefir til meðferðar rann- sókn á tollmálastjórn landsins, hefir nú lokið störfum og lagt fram álit sitt. Kvað það vera af- ar yfirgripsmikið sem heldur er ekki að furða, þar sem nefndin hefir setið á rökstólum svo að upp á þeim nýmælum, að brjótast inn um búðarglugga, og þótti enginn þokki að þeim innan um glysvarning búðanna, og út úr einni slíkri búð kom eitt nautið með mann á hausi sér, og urðu við það óhljóð mikil hjá alþýðu manna, er hún sá í hversu mik- illi hættu að maður sá var stadd- ur, sem þó komst frá nautinu lífs, segja frá því í þingbyrjun eða frá | en meiddur. Annað naut kom þeim tíma er Hon. H. H. Stevens, | hlaupandi eftir einni aðalgötu íhalds þingmaður fyrir Mið-Van- couver kjördæmið, lagði kærur borgarinnar, þar manna gengu eftir, sem konur þegar þær sínar fram og krafðist J)ess, að ! komu á fætur eftir hádegið, en þingið tæki málið til nákvæmrar meyjar a yíirvegunar. Það sem einkum og sérílagi virð- ist hafa komið í ljós við rann- t sóknina, er það, að eftirliti toll- málaráðuneytisins með vínsmygl- an, hafi verið allmjög ábótavant, — að aðstoðar tollmálaráðgjafinn hafi brugðist skyldu sinni, að ýmsir trúnaðarmenn tollmála- deildarinnar í Montreal, hafi í persónulegu hagsmunaskyni van- rækt embættisstörf sín — að i Samkvæmt skýrslum sem tald- sjálfur tollmála ráðgjafinn Hon. ar eru að vera ábyggilegar þá Bureau núverandi senator, er em- ur-ðu 7,000 bifreiða slys í Quebec bætti gegndi frá 1921—25, hljóti | síðastliðið ár. Tiltölulega fáir kveldin Hafði sá boli mann á baki sér, er var aum- lega staddur; gat þó snarað sér af baki áður en nautið slóst við staurana, eða datt, og var fótum troðinn. — Eftir að nautin frá Canada höfðu leikið lausum hala um tíma í bænum, var þeim gerður aðsúgur af lögreglunni og öðru úrvalsliði Breta og voru þau þá yfirunnin. að einhverju íeyti að vera sam- sekur, og er nefndin þess vegna afar harðorð í hans garð. Legg- ur nefndin til að aðstoðar toll- xnálaráðgjafinn sé látinn segja af sér, en að höfðuð skuli sakamáls- rannsókn gegn ýmsum embættis- eða sýslanamönnum tollmála- dcildarinnar í Montreal. Örðugt hefir nefndinni sýnilega reynst, að ákveða til fullnustu á hvaða stjórnmálaflokki ábyrgðin skyldi sérstaklega lenda, sem Egyptalands, Indlands, Litlu As- af þeim, sem fyrir þeim urðu, létu lífið. : * * * Baptistar halda allsherjar þing í borginni Toronto árið 1928. Eitt af því, sem fram á að fara á þingi því, er að sýna sögu Baptista frá byrjun í lifandi myndum. Flokk- ar manna eru nú þegar farnir til landsins helga, þar sem rekja á alla sögu þeirra frá því fyrsta; þaðan fara flokkar þessir til heldur er ekki að undra, þar sem sannað var, að álíka mikið af ór reglu þeirri, er hér um ræðir, hafði átt sér stað í tíð Meighen- stjórnarinnar, eins og þeirrar nú- verandi. Og þess vegna var það, að nefndin kom sér saman um, að láta þingið sjálft skera úr þvi, á hverjum að sökin skuli skella. Sá af þingmönnum bændaflokks- ins, er sæti átti í nefndinni, Mr. Kennedy frá Peace River, er sagð- ur að hafa tilkynt það flokks- hræðrum sínum, að sannast hefði í nefndinni, að núverandi toll- málaráðgjafi, Hon. George Boi- vin, hefði gerst sekur um þann ó- vinafagnað, að koma í veg fyrir, að réttvísinni hefði í vissu tilfelli verið fullnægt, og þess vegna væri sjálfsagt að kréfjast þess, að hann segði af sér. Eru ýmsir bænda- flokksmenn sagðir að hafa tekið í sama streng, að minsta kosti f jórir, þeir Lucas, Campbell, Fan- sher og Boutillier. Fullyrt er, að íhaldsmenn muni bera fram vantraustsyfirlýsingu á hendur stjórninni, út af þessu tollmála fargani, nær sem vera vill, og mun þá mörgum svo sýn- ast, sem allra veðra geti verið von, því stjórnin má ekki við því, að tapa mörgum af stuðnings- mönnum sínum úr bændaflokkn- um, ef hún á að geta staðið þessa síðustu eldraun. * * * Það er sjaldan í frásögur fær- andi, þó þessi eða hinn maðurinn eða konan frá Canada komi til Englands. En um daginn var sendur hópur af ungum feitum og fallegum nautum til Englands frá Canada og mun landtaka þelrra verða mörgum minnistæð, og þeir, sem nú eru ungir, segja barnabörnum sínum sögu af. — Þessi nautfjárhópur frá Canada lenti í Liverpool og voru nautin rekin* af skipsfjöl og í gegn um sumar af helztu götum borgar- innar, eins og nautum, sem af góðum ættstofni eru komin, sæm- ir. En þegar átti að fara að þrengja kosti nautanna ofmjög af nautahirðum, þá þoldu þau ekki mátið og brutust undan ánauðar- oki þeirra, og tóku til fótanna, og hlupu í þær áttir, sem þeim gott þótti. En fólkið í Liverpool er nú ekki hugrakkara en það, að það er dauðhrætt við naut frá Canada, þegar þau ganga laus á götum borgarinnar, og hleypur í allar áttir til þess að verða ekki á vegi þeirra. En í þetta sinn varð það erfitt, því bæði voru nautin mörg og svo var orðin svo mikil ferð á þeim, að böjm og gamalmenni gátu hreint ekki kom- ist undan þeim, og svo tóku þau íu, Grikklands, ítaliu, Þýzkalands, Frakklands og Englands. Stríði Baptista fyrir trúarbragðafrelsi sínu og annara verður lýst með lifandi mynd, er tekin verður í Nýja Englandi og Virginíu, þar sem Roger Williams og aðrir störfuðu og stríddu. Bandaríkin. Trygð dýra er oft við brugðið. Eitt nýtt dæmi þess hefir nýlega komið fyrir í Salt Lake City. Fíll einn, sem Princessa Alice heitir, tók upp á því, eftir að umsjónar- maður hans var látinn fara, út af einhverju ósamkomulagi við yfirmenn sína, að smakka hvorki vott né þurt. Hann labbaði ó- þreyjufullur fram og aftur og sinti engum eða þýddist. Nýi um- siónarmaðurinn reyndi alt sem hann gat, til þess að fá Alice til að þýðast síg en árangurslaust, og eftir tíu daga varð umsjónar- nefnd dýragarðsins að semja við hinn fyrri eftirlitsmann minn að pýjii, og þegar að hann kom, varð Alice honum næsta fegin og tók upp aftur gleði sína að fullu. * * * Negri einn í Atlantic City, Ga., var fyrir skömmu að plægja akur sinn. Varð þá eitthvað hart og óþjált fyrir plógskeranum. Negr- inn fer að athuga hvað þetta sé; sér hann þá pott úr járni, sem liggur á hliðinni í plógstrengnum og í pottinum sér hann þrjá gul- leita klumpa, og á hvern þeirra var markað, $50,000. Negrinn skoð- ar þetta, en skiftir sér svo ekki meira um það og heldur áfram við plógiðju sína, unz henni var lok- ið. Nokkru síðar kom til hans Otskrifast af St. Lukes sjúkrahúsi í Duluth, Minn. Margrét Erlendsson. Helga Peterson. María Halldórson. Myndirnar hér að ofan eru af þremur af þeim fjórum stúlkum, sem útskrifast hafa af St. Lukes Hospital í Duluth, Minn. Mar- grét Erlendsson útskrifaðist 1925 og fékk .hæstu verðlapn fyrir þekkingu sína; hefir hún starfað jönu sál. konu hans, sem lengi bjuggu skamt frá Mountain. — Önnur myndin er af Helgu Peter- son, dóttur Haraldar Péturssonar og Bjargar konu hans; þau . búa norður frá Milton; hún fékk fyrstu kona í einum parti sjúkrahússins; þessar tvær útskrifuðust næstlið- ið vor. Sú fjórða íslenzka stúlk- an, sem útskrifast frá N. Dak. á þessu sjúkrahúsi, og sú fyrsta, var Guðrún Erlendson, systir Margrétar; hún útskrifaðist 1913 og fékk fyrstu einkunn; hún er verðlaun fyrir frábæra reglusemi þar í grendinni síðan, var í fyrra og ástundun. — Þriðja myndin er og verður aftur í sumar send með af Maríu dóttur Tómasar Hall- 50 börn á aldrinum frá 7 til 14 dórssonar og Thórvarar konu föðurleifð-sinni ára, út á land til að annast þau hans; þau búa skamt frá Moun- Mountain; hún þar í sex vikur á heilsubóta hæli tain; hún fékk hæstu verðlaun fara frá sínum bústörfum (health camp) ; hún ep dóttir Finn- j fyrir þekkingu í námsgreinum hlynna að sjúklingum. boga sál. Erlendssonar og Krist-; sínum, og er nú yfir-hjúkrunar-1 J]SSZSS5H5H5E5H5H5S5S5E5HSHSZ5H5iaSÍ!SaSHSESH5HSE5HSESHSa5a52Sa5H52SH5a5BS Á 1 7. Júní. Á kvarða auðsins þeir álna ættland og störfin sín, og kynja snauða þig kalla kotríki, — eyjan mín. Þ,eim gleymist að Norðrið á gróður, eins glæstan og Suðrið lund, að kjarnauðgir kjörviðir spretta úr klakans og eldsins grund. Já fátækt þig heimsþjóð má hyggja, við hjartglaðir kjósum þig, Frón! Það land er að eUífu auðugt, sem ól þig á brjóstum sér, — Jón! Richard Beck. cT?IT?5H5H5H5H5cLbH5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5?5?5H5H5H5H5c!5?ci71[T7ltr?1,rJhr‘t77iP7ir?V7ic nú Mrs. B. Olgeirsson og býr a unni mjög j vil> sv0 að hún heldur suðvestur af má oft þreytt til að miljón byssur, fari út af örkinni á hverju hausti, þegar veiðileyfi byrji, og ef hver.þeirra drepi 25 andir á dag í þrjá mánuði, sem veiðileyfið stendur yfir, þá verði þess ekki langt að biða, að sú teg- und fugla innan Bandaríkjanna verði með öllu eyðilögð. * * * Hary Thaw, er dæmdur var vit- laus fyrir mörgum árum og sat í fangelsi í fleiri ár fyrir að drepa byggingameistara. einn í New York, virðist nú vera búinn að ná aítur fullu frelsi og viti. Að minsta kosti heldur kona hans, sem einu sinni var Evelyn Nesbit, það, því samkvæmt hennar eigin yfirlýsingu, þá er hún búin að táka hann í sátt. En nær þau ætli að gifta sig aftur, segist hún ekki vita. * * * Síðan að vínbannslögin komu í gildi í Bandaríkjunum, hafa um- boðsmenn stjórnarinnar tekið líf 141 manns, sem á einn eða akinan hátt hafa verið að brjóta lögin. Bretland. Viðsjár í stjórnmáiunum á Eng- landi hafa vakið almenna eftir- tektv Fyrst viðureign þeirra Asquith og Lloyd George út af leiðsögn frjálslynda flokksins á Bretlandi og ósigur Asquiths fyr- ir iLloyd Geofge i því máli, sem líklega verður til þess, að frjáls- lyndi flokkurinn klofnar aftur, og klofningarnir halda svo sínar leiðir undir leiðtogum, sem báðir eru að stefna að sama markmiði, og sömu hugsjónum, en geta ekki komið sér saman um að fara báðir sömu leiðina að, og afleiðingin sú, að framsóknarafl frjálslynda flokksins verður lamað til fleiri ára, og alt fyrir það, eftir því sem séð verður, að einstakir menn meta meira valdavon og metnað, var> og er sagt, en málefnið, sem þeim er trúað fyrir. — En Nþað er ekki að eins hvítur kaupmaður og sagði Negr-j úr herbúðum frjálslynda flokks- máls komi í þinginu síðari pa(rt þessarar viku, og telst mönnum svo til, að með nákvæmri varúð þá geti Stanley Baldwin tekist að ná meiri hluta atkvæða, en til þess verði hann að leita allra leyfilegra meðala. Ef hann skyldi vinna, verða uppreisnarmennirnir að segja af sér og fara úr ráðuneytinu. * Ef á hinn bóginn, að stjórnarformað- urinn verður undir við atkvæða- greiðáluna, vorður hann að leysa upp þingið. og ganga til nýrra kosninga, og spá menn þá, að verkamannaflokkurinn eflist svo við þær kosningar, að hann með aðstoð frjálslynda flokksins, kom- ist til valda aftur. Kolaverkfallið á Bretlandi er enn óútkljáð, og e cki líklegt til að | verða það fyrst um sinn, því allir málsaðilar sitja fast við sinn keip enn sem komið er. Það er: stjórn- in, námaeigendurnir og leiðtogar námamanna. En svo hefir einn málsaðili komið fram í málinu, sem lítið hefir borið á til þessa, og það eru menni-nir sjálfir, sem látið hafa nú ákveðið í ljós, að þeir væru til með að vinna fyrir lægra kaupi um tíma, ef það gæti hjálpað verkfallsmálinu út úr því öngþveiti, sen það er í, en þó heldur að vinna lengra dagsverk, en kröfur leiðtoga þeirra fara fram á. Þessu hafa leiðtogar námamanna engu sint og hefir sá misskilAingur gengið svo langt í sumum af námahéruðqnum, að námamennirnir hafa blátt áfram neitað, að beygja sig skilyrðis- laust undir ákvæði leiðtoga sinna. —En þrátt fyrir þessa afstöðu sumra á meðal námamannanna sjálfra, þá hefir verið boðað til fundar í alheims sambandi náma- manna í Lundúnaborg og átti sá fundur að standa á þriðjudaginn að aðal-verkefni Verkfall hefir verið á Eskifirði síðustu daga og orsök þess talin sú, að vinnuveitendur ekki hefðu viljað semja um kaupgjald fyrir yfirstandandi sumar. í gær var talið gott útlit fyrir að samning- ar kæmust á, að minsta kosti við suma atvinnuveitendur. Látin er fyrir skömmu húsfrú Kristbjörg Jónsdóttir á Dagverð- argerði í Hróarstungu. Hátíðleg athöfn var það, er hjónin í Skógargerði í Fellum létu skíra 9 einkabörn sín, á ýmsum aldri, í einum hóp, í Áskirkju síð- astliðinn Páskadag. Tvö eldri hcfðu þau látið skíra áður, á fermingardegi þeirra. — Hænir. Hvaðanœfa. Nýlega fór fram á Þýzkalandi þjóðaratkvæði (referendum) um það, hvort þjóðin vildi að ríkið slæi eign sinni á auðlegð þá hina miklu er fyrrum keisari Þjóðverja, Wilhelm, átti þar í landi. Voru eignirnar metnar á fimm hundr- uð miljónir dala. Atkvæðagreiðsl- féll Hohenzollern fjölskyld- c óskertum öllum eignum sínum, að minsta kosti fyrst um sinn. Samkvæmt fregn frá Constan- tinopel, hefir nýlega orðið upp- víst um samsæri gegn forseta tyrk- neska lýðveldisins, Mustapha Ke- mel Pasha. Hafa þrjú hundruð menn verið hneptir í varðhald \ Smyrna, er sakaðir eru um að hafa verið viðriðnir samsærið. Er tíðindin um samsærið bárust for- seta til eyrna, er mælt að hann hafi komist þannig að orði; “Lík- ami minn sameinast innan skamms moldinni á ný, en tyrkneska lýð- veldið er eilífs eðlis.” * legt skipibrot, nær sem verða vildi Hnigu flestar ræðumar að þvi, að bónáinn væri í flestum greinum jafn fær, ef ekki færari, en aðrir iðnrekendur en það sem stæði hon- um tilfinnanlega í vegi, væru ó- heppilegar markaðs aðferðir. “Það sem einna mesta eftirtekt vakti á fundinum, var hinn sýnilega aukni áhugi á iþví, að fjölga meðlimum í hveitisamlagið, og var í því sam- bandi óspart vitnað til þess, hvernig samlögunum í Canada hefði sigur- vænlega skilað áfram á örskömm- um tíma.” Öllum fyrirspumum í sambandi við starfrækslu hveitisamlagsins. verður samstundis svarað hér í blaðinu. inn honum þá frá þessum potti, er, í plægingunni væri. Kaupmað- urinn var forvitinn svo þeir gengu báðir þangað sem potturinn var ins á Bretlandi, sem að vábrestir heyrast. Þeir heyrast líka úr herbúðum afturhaldsmanna sjálfa. Blöðin segja, að Baldwinstjórnin og gullklumparnir í honum. Þeg- sjálf rambi á barmi glötunarinn- ar kaupmaðurinn sagði Negranum m. Sumir áhrifamestu menn frá hve fundur þessi væri líkleg- innan stjórnarinnar hafa snúist ur til að verða verðmætur hristi á móti stjórnarformanninum út hann höfuðið. “Já, það væri nú af viðskiftum Breta og Rússa. hepni, en eg trúi þessu ekki enn þá,” Gullklumparnir voru send- ir til Washington, til þess að þar væri kveðið á um verðmæti þeirra. Formaður dýragarðsins í New York hefir i langa tíð barist djarf- lega á móti því að dýr og fuglar séu eyðilagðir í Bandaríkjunum, veiðimönnum að eins til gamans. Hefir hann enn á ný varað við hættu þeirri, er andaforða ríkis- ins sé búinn,1 ef veiðimenn fái að halda áfram drápsþrá sinni. Hann segir, að tíu miljón menn, með tíu^. Þessir menn krefjast þess, að öllu sambandi sé slitið við Rússa, sem er nokkurn veginn það sama og segja þeim stríð á hendur, og er búist við að til skarar skríði á milli Stanley Baldwin stjórnar- formanns og þeirra, sem honum fylgja að málum, og hinna af sam- verkamönnum hans í stjórninni og þeirra, sem þeitn fylgja að málum í þessari viku. Fremstir uppreisnarmanna í stjórninni út af þessu Rússlandsmáli, eru þeir Winston Churchill og Birken- head lávarður. þess fundar sé að ákveða hvort bann skuli ákveðið gegn fram- leiðslu kola, eða alheims verkfall ákveðið á meðal allra þeirra, er í kolanámum vinna í víðri veröld. Frá Islandi. Seyðisfirði, 1. maí 1926. Síld veiddist hér s(ðasta laug- ardagskvöld, 11 strokkar í einum drætti, aftur liðlega einn strokk- ur á mánudag, en ekkert síðan.— Síldarvart varð í lagnet á Eski- firði í fyrrinótt, liðlega einn strokkur. íþróttafélagið “Huginn” hefir ákveðið að gera þýðingarmiklar endurbætur á íþróttavellinum og eggjar meðlimi sína lögeggjan til starfsins og heitir á aðra £óða menn, unga og gamla, til liðsinn- is. Starfið er gott og hressandi, iðkun íþróttanna þýðingarmeiri en margur hyggur, og vel útbúið í- þróttasvið menningartákn og prýði • • Ommu minni. Flutt á þjóðminningardeginum í Churchbridge, 17. Júní. Yzt í köldu Atlantsdjúpi, út við norður pól, bláfjöll, vafin björtum hjúpi, brosa móti sól. Hnjúkar teygja hátt, í kögur hvítra skýja ná, Hamradrotning, hýr og fögur, hásæti þar á. Talin er hún hörð og hrjóstrug, hrets og élja land, hafaldan því geigvæn, gjóstug, gnauðar þar við sand. Samt þín, Island, eyjan bjarta, áa vorra storð, minnumst vér með hrærðu hjarta er hugann brestur orð. Þar sem foss í fjalla dölum fellur ofanaf brún, þar sem gróa grös á bölum, gyllir sóley tún, þar sem fjallið himinháa hylur mönnum sýn, und brattri hlíð, í bænum lága bjó hún amma þín. Þar hún leysti lífsins gátur hin löngu vetrarkvöld. Engra var hún eftirbátur, þó auð ei þekti’ og völd. Andans hafði hún auðlegð nóga, æfi göfugt starf, þó hvorki gull né græna skóga gæfi hún þér í arf. Margt hún kunni’ í fornum fræðum, fögur Ijóð og merk. Átti traust á himna hæðum hennar trúin sterk. Neistar flugu af andans arni yfir hjarta og sál. Hugljúf voru', hverju barni heilög sagna mál. ísland! fóstran fagra, bjarta, fremst um norður hvel, andans gulli æ munt skarta og þér sóma vel. Á þessum frónska fremdardegi fámenn börn þín hér senda heim, úr Vesturvegi, vinakveðjur þér. Einar Sigurðsson. Til fslendinga í Pcmbina Connty, Norðnr Dakota. Aðeins fáeinar línur til að minna ykkur á að eg er að sækja um em- bætti sem þingmaður (Representa- tive to the Legislature) frá Pembina County. Að eina ástæðan fyrir því að eg nú kem fram fyrir kjósendur, er sú að eg álít að grundvallarstefna sú (platform), sem Indepændent Voters Association sömdu og sam- þyktu á fundinum í Devil’s Lake i vor sem leið, sé hvorki sanngjörn eða heppileg. Grundvallarstefna sú fer fram á að leigja eða selja Ríkis- mylnuna og komgeymsluhúsið í Grand Forks og að takmarka starf- svið rikisbankans þannig aðv hann geymi ekki peninga fyr.ir fólk held- ur aðeins láni út á lönd. Eg álít að bændur hafi svo mik- inn hagnað, bæði af að selja mylnu þessari hveiti og eins af samkeppni þeirri, sem hún orsakar að þeir beinlínis megi ekki missa hana. Við bændurnir, megum ékki gleyma því að þessi dýra og full- komna stofnun var bygð fyrir okk- ur og nú er margbúið að sanna að hún gefur okkur tækifæri að fá hærra verð (protein premium), sem við eigum með réttu fyrir hveiti það, sem er rikt í mjölefni því sem nefnist “Protein.” bændasamtakanna í Ontario-fylki,| í a® núnsta kosti 30 ár hafa hélt fund i Toronto hinn 17. þ. m., hveitifélögin keypt hveitið okkar Verið er um þessar mundir að reisa rómversk-kaþólska kirkju að Tataveli á Indlandi. Er nú hálf f jórða öld, síðan -að þar stór veg- leg kirkja, er Tamil Sangali kon- ungur í Joppa, lét jafna við jörðu í bræði sinni út af því, að allmarg- ir kristnir menn á þeim stöðvum, vildu eigi játast undir helgisiði Hindúa. Þegar verið var að grafa fyrir hinni nýju kirkju, fanst allmikið af merkum forn- roinjum, svo sem hringar, kross- merki blómkrukkur og margt fleira. HveitisamUgið. Hvcitisamlag fyrirhugað í Ontaiio 'ramkvæmdarne fnd samvinnu félags Talið er víst, að endalok þessa hvers bæjarfélags og sveitar. iiMaiiiiiiimiiiiiiiiiiym þar sem um það var rætt, hvort eigi myndi tiltækilegt að stofna hveitisamlag i fylkinu, í náinni framtíð. Staddur var á fundi þess- um Mr. C. FE. Bumell, forseti hveitisamlagsins í Manitoba og tók þátt i umræðum, ásamt ritara The Cenfral Selling Agency og hinum og þessum starfsmönnum \\1estern Canadian Pools.— Málgagn bændaflokksins, blaðið Farmers Sun, lætur þess getið, að þótt um margvislega örðugleika sé að ræða í sambandi við stofnun hveitisamlags i Ontario og starf- rækslu, þá sé hugsandi að það drag- ist rnikið lengur að málinu verði hrundið í framkvæmd, ekki sizt er tekið sé tillit til þess hve vel sam- lögin hafa reynst í hinum öðrum fylkjunum. Er fullyrt að Mr. H. A. Gilroy, forseti United Farmers Co-opera- tive félagsins sé því eindregið fylgj- andi, að nú þegar skuli hafist handa og samlaginu hrundið af stokkun- um. “Sjálfstraust.” Hveitisamlagið í Minnesota, hélt nýlega fund allmikinn og rnerki- legan fund. Er frá honum skýrt einu Minneapolisblaðinu með eftir- fylgjandi orðum: “Ýmsir ræðumanna létu í ljósi óánægju sína yfir þeim skorti sjálfs- trausts, er sýndist vera þrándur í götu fyrir eðlilegum velfarnaði amerískra bænda. Lýstu þeir und- antekningarlaust yfir því, að ef tekið væri tillit til þess, hve öflug samtökin væru orðin i flestum grein um iðnaðarins, væri ekki um annað að gjöra fyrir bændttr, en hefjast handa nú þegar og konta á fót hjá sér öflugum santvinnufélagsskap ef þeir ættu ekki að bíða fjárhags- eftir vigt og “grade” en selt fyrir verð, sem hefir samsvarað mjölefn- inu, og oft fengið frá 10 til 30 cent hærra verð á hvert bushel, og það á hveiti sem þeir hafa máské keypt. sem mun vera 2 eða 3. Vanalega hafa þeir stungið Jtess- urn ágóða í sinn vasa og varast að gefa bændurn upplýsingar við- víkjandi protein premium. Eg held þvi ,fram að þar sem yfir 200 bankar hafa orðið gjald- þrota i ríkinu okkar á fástm árum, þá sé ekki sanngjarnt, að minsta kosti nú, að loka Ríkisbankanum (Bank of N. Dak.), sent peninga- geymslu banka. Fyrsta apríl 1926 geymdi sá banki, meðal annars $9,061,255.01 sent tilheyrði héruðttm (counties) og peningar, sem lágu þar á rentu námu $6,120,823.39. Hvort ‘þessi grundvallarstefna I. V. A’s fær framgang eða ekki er algjörlega undir því komið hverj- ir verða kosnir á þing, ekki einungis frá okkar héraði, heldur einnig frá hinunt. Ef eg næ kosningu mun eg nota áhrif mín og atkvæði til að reyrta að fylgja fram þessum skoðunutti mínum. í öðrunt orðum að reyna að halda við þeim ríkis-stofnunum, sem við nú höfum, en ekki að bæta við þær. Eg hefi verið Republican síðan fyrst eg greiddi atkvæði og hefi átt heima og starfað í þessu héraði stð- an eg var 10 ára gamall. Eg vil nú mælast til að þið land- ar mínir, sent eruð •Repitblicanar hvort sem þið hafið verið I. V. A’s. eða Non-Partisans, veiti mér fylgi við kosninguna miðvikudaginn 30. júní. Virðingarfylst, Barnc\ Eastman.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.