Lögberg - 24.06.1926, Blaðsíða 7

Lögberg - 24.06.1926, Blaðsíða 7
LftGBFRG FIMTUDAGTNN. 24. JÚNl 1926. Rlo 7. Pegar >ér pakkið niður fyrir sumarið er vissara að hafa meðal við sólbruna, pöddu- stungum, þyrnirispum og sár- um. Zam-Buk hefir ávalt reynst besta meðalið. Takið það með 50c askjan, hjá öllum lyfsöl- um og í búðum. Landstjórafrúin í Fez. Að sitja flötum beinum á gólf- inu og leggja annan fótinn yfir hinn, meðan hún var að borða og nota fingurna í stað vanalegra borðáhalda, var eitt af því, sem kona franska landstjórans í Fez, Morocco, Madame de Chambrun, þótti heldur erfitt að læra og ó- viðfeldið. Þessi jtona er frá Ban- daríkjunum og hét áður Miss Clara Longworth. Bróðir hennar er Nicolas Longworth, þingforseti í Washington. En hún lítur á það sem skyldu sína að fylgja siðum og háttum þeirra þjóðflokka, sem hún býr með,* og sem maður henn- ar er settur til að stjórna, og alt vill hún til vinna,' sem í hennar valdi stendur, til að kojna sér vel við þá ættflokka í Morocco, sem trúir eru Frökkum og ekki hafa gengið í lið með Abd-el-)Krim. . Bústaður landstjórans er í Fez og skoða Múhameðstrúarmenn þá borg hinn helgasta stað á jörð- inni, næst Mecca. Þar kyntist Rosemary Dracham, sem er frétta- ritari frá Ameríku, konu þessari, þar sem hún veitti miðdagsverð blaðamönnum frá Ameríku, Eng- landi, Frakklandi og ítalíu. Áður en sest var til borðs, var land- stjórinn og frú hans og nokkrir embættismenn og herforingjar að tala saman úti í garðinum. Töl- uðu þeir mest um stríðið og alt sem að því laut, en Miss Dracham vék sér að frúnni og gaf sig á tal við hana. “Þér viljið líklega fá að vita alt um Nick bróður minn?” segir frú- in. En það var nú ekki. Miss Dracham vissi töluvert um hann, en hana langaði til að fá að vita sem mest um systur hans, Madame de Chambrun. Miss Dracham vék að því, að sér þætti merkilegt, að hitta þar konu frá Bandaríkjum, sém þa^ í Morocco skipaði slíka virðingarstöðu, sem hún gerði. Landstjórinn heyrði til þeirra, og kom þegar og sagði, að það væri ekki nóg með það, að konan sín væri frá Bandaríkjunum, heldur væri hann líka sjálfur hálfgerður Bandaríkjamaður, því einhverjum forföður sínum hafi einhvern tíma verið veitt þar borgararéttindi og afkomendum hans. Nú var miðdagsverður tilbúinn og húsbændurnir og allir gestir þeirra fóru inn í borðsalinn. Miss Dracham segir þá á þessa leið: Þetta kvöld höfðu gestirnir gott tækifæri til að veita því eftir- tekt, hvernig þessari Bandaríkja- konu fórst að lesa af hendi skyld- ur sínar sem fyrsta og helzta kon- an 1 Fez. Hún hélt uppi samtal- inu, bæði á frönsku og ensku. Hjálpaði manni sínum til að þýða gamansögur hans á ensku og hafði sjálf nóg gamanyrði á reið- um höndum, og hið bezta lag hef- ir hún á því, að koma öllum í gott skap. Madame de 'Chambrun sagði mjög skemtilega frá því, þegar hún hafði fyrst kynst manni sín- | fótinn af ungum manni, sem þar um í París, og hvernig þau hefðu var. Þegar frúin hafði lagt fá- strax við fyrstu kynni orðið ást-! eina vindlinga og annað góðgæti fangin hvort í öðru. Hún sagði j á koddann hans og sagt við hann frá, þegar hann hefði horfið í j nokur vinsamleg og góðlátleg orð, átján mánuði og allir hefðu hald- j leit hann á hana með sínum bláu, að, að hann hefði farist í Sahara eyðimörkinni; frá giftingu þeirra í Cincinnati og skólagöngu sinni í Sorbonne, þar sem hún hefði hlot- ið doktors nafnbót, og loks frá veru sinni í Fez. i Blómagarðarnir 1 Fez etu ynd- islega fallegir. Þeir eru ólíkir strætunum, sem með fram þeim eru. Þau eru rykug og hitinn næstum óþolandi, og full af ösn- um og úlföldum og betlurum. En inni í görðunum er svalt og þar eru gosbrunnar margir, jurta- gróðurinn ákaflega ríkulegur og skrautlegur.- Bústaður landstjórans heitir Dar Tazi. Salur sá, sem frúin notar til að taka á móti gestum í, er al- gerlega skreyttur að siðvenju Moroccobúa. Loftið er skreytt Ijómandi fallega útskornum rós- um og málað eins og gull. Vegg- irnir eru bláleitir, en gólfið þak- ið þykkum og mjúkum dúkum, sem gerðir eru úr úlfaldahári. Þar eru lágir legubekkir og leðurkodd- ar, skrautlegir ljósastjakar úr kopar og á þeim lifa ljós, sem aldrei slokkna; einnig lampar, sem gerðir eru úr strútfuglsegggjum og settir í umgerð úr járni. Ekki getur maður vel hugsað fallegu augum, sem gleði og vel- vildi skein út úr, og sagði: “Eg hefi enn þá annan fótinrt, og það verður ekki langt þangað til eg get farið að hoppa á honum um alla bygginguna.” Einn drengurinn hafði mist ann- an handlegginn. Annar var blind- ur; það var eins og hann væri að reyna að “sjá” með fingrunum það, sem að honum var rétt. Það var orðið næstum aldimt, þegar við yfirgá^fum sjúkrahús- ið og Madame de Chambrun flýtti sér heim, til að klæða sig fyrir miðdagsverðinn. Að taka á móti gestum heima hjá sér, er eitt með því þægileg- asta og skemtilegasta af skyldu- verkum þeim, er Madame de Cham- brun ber að leysa af hendi. Þar hefir hún nóg af innlendum, vel- æfðum þjónum. Að vera sjálf gestur hjá öðrum, er henni óþægi- legra. Fyrst og fremst verður hún að sitja flötum beinum á gólfinu og krossleggja fæturna, því borðið er ekki nema sex þuml- unga á hæð, og þetta eru heldur óþægilegar stellingar fyrir þá, sem uppaldir eru í Ameríku. Hún ir annan og gáfu frá sér þetta skrítna hljóð. Jafnvel einn eða tveir af ensku gestunum, reyndu þetta líka. Frúin reyndi það ekki; en meðan lítil stúlka var að sópa upp beinin og aðrar matarleifar, en gestirnir voru lagstir mak- indalega á silkidýnurnar, skýrði frúin mér frá, að þessi siður svar- aði til þeirrar venju í Banda- ríkjunum, að gestirnir segðu vanalega við' húsmóðurina, þegar þeir færu: “Þetta var einstak- lega skemtilegt — en hvað þér voruð vænar að bjóða mér.” Þetta segja Moroccomenn ekki, en með þessu einkennilega hljóði láta þeir í ljós ánægju sína yfir því, að þeir hafi fengið vel að borða. Það reyndist rétt að vera. Hin-. Var heimili þeirra heimkynni frið- aráfum smum bjo á Jörfa í Kol- ir innlendu gestir komu hver eft-1 ar og gestrisni; er því viðbrugðið ðeínsstaðahreppi og konu hans Sig- hversu einlæg vinátta hafi ríkt riSar SiguriSardóttur fándz á Tjald- milli tengdafólksms, og reyndist 6 tengdaforeldrum sín- sér, að Madame de Chambrun lík- | verður að borða með höndunum ist mikið konum þeim, sem sagt! 0g leggja fingurna þétt saman, er frá í “Þúsund og einni nótt. Hún er svo bíátt áfram, svo glað- leg og hefir svo mikið af því, sem einkennir Bandaríkjakonurnar, að hún sýnist naumast til þess fall- in, að vera húsmóðir í sölum þeim er bezt hæfðu tyhkneskum sold- áni og konum hans. Það leynir sér ekki, að hún hefir vestrænan fegurðarsmekk, og þegar vakið var máls á því við hana, svaraði hún: “Já, eg hefi mjög mikinn áhuga fyrir því, að hér séu framleidd listaverk. Fólkið hérna býr til svo dæmalaust fallega hluti, sker út tré, gerir allskonar fallegan út- saum og býr til marga fallega hluti úr leðri. Það væri ófært að flytja inn frá öðrum löndum þær iðnaðarvörur, sem hér eru fram- leiddar, eða aðrar til að koma í þeirra stað. Það er miklu nær að hlynna að innlendum iðnaði, eins og Frakkar eru nú að gera. Hér er t. d. stór iðnskóli, þar sem inn- lendum stúlkum er kent að vefa gólfdúka og önnur teppi.” En frúin sagðist hafa orðið að leysa af hendi annað skylduverk, sem erfiðara hefði verið og hættu- legra, en hlynna að innlendum iðnaði og listaverkum, og það var að ferðast meðal mannflokkanna þar norður frá, sem hlutlausir voru í stríðinu og gefa þeim tó- baksvindlinga og annað góðgæti til að hafa þá góða. Franska her- stjórnin skiftir öllu fólki þar í landi i þrjár deiidir: vinveittir, hlutlausir og óvinveittir. Þegar uppreisnarforinginn Abd-eÍ-Kriný í fyrra vor var hrakinn suður á bóginn, kom það brátt í Ijós, að vinveittu flokkarnir, sem kallaðir voru, urðu fyrst hutlausir og svo von bráðar óvinveittir. Land- stjórinn vildi vingast við þessa flokka, sem enn voru hlutlausir, án þess að þá grunaði hvað undir byggi. Þess vegna var það, að frúin lagði af stað með vindlinga til að gefa þessu fólki, og var það látið heita svo, sem hún væri á skemtiferð og gæfi vindlingana bara af örlæti sínu. “Því er svo varið,” sagði frúin, “að maður veit aldrei hvenær þessir hlutlausu flokkar snúast í lið með óvinunum og það getur komið fyrir nær sem er, ef maður er meðal þeirra, að einhver verði til þess að gera Abd-el-Krim að- vart og maður sé tekinn fastur.” “Og þá er úti um mann?” , “Ef til vill,” sagði hún; “en heldur skyldi maður vona, að kostur væri á að sleppa með nógu háu lausnargjaldi.” • Þegar konan, sem segir frá, var að fara, tók hún eftir þvi, að hjá húsinu var hlaðið upp heil- miklu af prjónapeysum og mörg- svto súpan leki ekki öll niður á milli þeirra. Og þar við bætist, að til þess er ætlast, að hver gest- anna borði vissan skamt, sem svo er stór, að það er næstum ómögu- legt að torga honum. Auk þessa er fæðan oft þannig, að það er mjög erfitt fyrir útlendinga að melta hana. Að miáltíðinni lokinni, eru ekki þessir litlu vatnsbollar bornir fyr- ir'hvern mann til að þvo fingurna. eins og annars staðar er siður, þótt þess væri hér meiri þörf, héldur er stór vatnsbali fram bor- inn og sápustykki, og þar getur fólkið þvegið sér, og að því loknu réttir þjónninn hverjum manni handklæði til að þurka sér. En Arabarnir láta ekki við það sitja, að þvo sér um höndurnar; þeir taka gúlsopa af vatni, kastá höfð- inu aftur á við og þvo þannig munninn og kverkarnar. “Þeir halda að við séum ósiðaðir, af því við gerum þetta ekki,” sagði Ma- dame de Chambrun; “og þeir halda að við séum ókurteisir vegna þess, að þegar við förum úr sam- kvæmum, þá rekum við ekki upp þetta einkennilega hljóð, eins og þeir gera, og sem mest líkist hiksta.” | i W Steinn G. Dalmann Steinn sál. um eins og bezti sonur. Þess mætti geta hér, að samtím- is því, að Steinn dó, fæddist Mrs. Ólafsson dóttur hans sonur þar í húsinu og ber hann auðvitað nafn afa síns. ( Við fráfall hins látna átti ekkj- an á bak að sjá ástríkum eigin- brekku. Móöur sína misti hann þá hann var á 14 árinu en hjá föður sínum dvaldi hann fram yfir tví- tugs aldur. Gullsmiði lærði hann hjá Einari gullsmið, sem bjó á Tann- staðabakka í Miðfirði, í félagi með frænda jsinum Tliorsteini Hjálm- krssyni prófasti í Hitárdal í Hraun „ I hreppi og Margrétu konu hans, móð manni, bornm umJ™us<™! ursvstur Sigurðar. Bygði hann eitt foður og yg. | mnrmo Hann'af íyrstu húsunum, sem bygð voru unni í trúmálum og var jarðsung-, Þar, dvaldx hann_nokkur ar,_ flutti inn af syni. séra Rúnólfi Marteins- Sig. Júl. Jóhanneson. “Hvaða hljð erþað?’ “Bíðiðt þér við,. og bráðum heyra það.” þér munuð Fæddur 20. sept. 1867. Dáinn 1S. sept. 1922. “Frá þér erfði okkar sveit æfisögu góða.” — Steph. G. Það hefir dregist lengur en skyldi, að geta þessa mæta manns; eru hlutaðeigendur beðnir afsök- unar á því af þeim, er þetta ritar. Steinn Dalmann var fæddur 20. sept. árið 1867, að Þrasastöðum á Höfðaströnd í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar hans voru þau Guð- mundur bóndi Ásgrímsson og Sig- ríður kona hans Ásmundsdóttir. Hann flutti til Vesturheims ár- ið 1883, og dvaldi um stund í Norður-Dakota. Árið 1890, 4. júli kvæntist hann í 'Winnipeg eftirlifandi ekkju, er Helga heitir; er hún dóttir Jóns Bjarnasonar og Helgu Þorláks- dóttur úr Svartárdal í Húnavatns- sýslu. Reistu þau þegar bú hálfa mílu fyrir norðan þar sem nú er bærinn Lundar og bjuggu þar saman þangað til hann dd 19. sept. 1922. Síðan hefir ekkjan búið þar með syni þeirra og dóttur. Þau hjón eignuðust þrjú börn: Helgu, gifta Ólafi bónda Ólafs- syni skamt frá Lundar; Jón Ágúst og ólöfu, bæði ógift heima. Steinn sál. var fremur lítill maður vexti, en knáleika og dugn- aðarmaður með afbrigðum; enda búnaðist þeim hjónum mæta vel. STEINN G. DALMANN. (Undir nafni ekkjunnar.) Þegar blómin vakna og höfuð hefja glöð frá hjarta sinnar móður og sólin skín á blöð, man eg þig í æsku með heilan huga þinn á hverju, sem þú valdir að störf- um, vinur minn. Þegar sólin hækkar, með hlýjum geislum skín og hjúpast tekur jörðin í dýrðar- klæðin sín, leita eg í anda og ótal myndir finn af allri minni gæfu við hlið þér, vinur minn. Þegar næða stormar um sterk og rótföst tré, sem standa móti öllu, þó kröftum ógnað sé, man eg þig í stríði með stöðug- leika þinn, þó stærri væru sumir — eg man það, vinur minn. Þegar sólin lækkar og hlýja henn- ar dvíh, 0g hjúpast tekur jörðin í fölu klæðin sín, man eg þegar dauðinn um dyrnar þrengdist inn og dæmdi þig í burtu — eg man það, vinur mihn. Þegar blómin sofna og halla höfði bleik að hjarta sinnar .móður með kalin blöð og veik, sé eg þig í anda og áhrif þín eg finn og óðum minkar fjarlægðin til þín, vinur minn. Meðan lifið endist og minnið nýtur sín, við minnumst þín og blessum þig, eg og börnin þín; þegar alt er talið, eg til þín veg- inn finn, eg trúi því að aftur við finnumst, vinur minn. Sig Júl. Jóhannesson. svo til Ameríku áriö 1883, var fyrst eittbvað í Winnipeg, fór svo suður til North Dakota, settist fyrst að þar sem nú'ér kölluð Svoldar-bygð í Pembina. Þaðan fór hann til Mountain, sem er í sömu.sýslu. keypti j)ar rétt á landi óg var þar ti1 k.allið kom aö flytja úr þessum tímanlega ibústað yfir i dýröina hjá föðurnum á himnuni, sem bar að kl. 2.45 mínútur fyrir miðdag, 11. júní 1926 eftir langvarandi heilsu- bilun, sem hann bar meS mestu still- ing, enda varð andlátið svo rólegt að þeir sem viðstaddir voru og á horfðu merktu ekki að andinn væri farinn fyr emeftir nokkra stund. HAGlC baking POWDER ŒfimÍDiiing. Sigurður H. Hjaltalín. Fæddur 21 marz 1853 Dáinn 11. júní 1926. Hann var sonur Hans Jósefsson- ar Hjaltalín, sem lengst af búskap- Magurt Fólk Ætti Vissulega Að Lesa Þetta. Það er til nýtt ráð fyrir þá, sem magrir eru, hvort heldur eru karl- ar eða konur, til að safna holdum og þyngjast. Það hefir einkenni- lega skjótar og góðar verkanir. Fjöldi manna skrifa þeim, sem meðalið búa til, og segjast hafa þyngst um 5-10 pund á 30 dögum. , „ . . „ „ , Þetta nýja meðal er tilbúið á um korfum j.ullum af brjostsykri vísindalegan hátt og eykur bað og tóbaksvindlingum. Langaði SÍ’ffiSS arÆSfe. »« gefur blóðinu réttan lit, gerir taug-| “Eg er forseti Rauðakrossfé- arnar styrkar. Maður borðar með lagsins,” sagði Madamet de Cham- brun, “og peysurnar eru handa börnum innlendra hermanna, sem eru vor megin í striðinu; en hitt annað á að fara til sjúkrahússins, þar sem særðir hermenn liggja. Viljið þér koma þangað með mér ?” Sjúkrahúsið, sem við komum til, heitir Hospital Auvert. Þar voru þá margir særðir hermenn. Frúin gekk frá einu rúmi til annars og sagði eitthvað við alla glaðlega og vinsamlega, en alt af mátti heyra á framburði hennar, að hún var frá Bandaríkjunum. — Það var rétt nýbúið að taka annan ánægju og meltir vel fæðuna og hefir góðar hægðir. Sefur vel og hvílist á nóttunni. Það hjálpar þér til að lífið sé mikils virði. Þetta er hentugt meðal þeim, sem fátækir eru, því þú getur fengið mánaðarforða fyrir einn dollar, og alt, sem þú þarft að gera, er að taka meðalð í fáeina daga, eins og sagt er fyrir, og ef þú ert ekki ánægður með verkanir þess, þá bara skila afganginum, þangað sem meðalið var keypt, og fá pen- ingana aftur. Þetta sýnir að þeir, sem búa það til. hafa gott traust á því. Meðalið heitir Nuga-Tone. Sjálfs bín vegna ættir þú að reyna það. Þú tapar engu. Fáðu þér flösku nú strax. Það heitir Nuga- Tone. Ábyrgð og meðmæli og fæst hjá öllum lyfsölum. 1 Herra Utansamlags-bóndi! ÞEGAR ÞÚ KAUPIR Föt, Mat, Áhöld og annað því um líkt HVER RÆÐUR ÞÁ VERÐINU?' Seljandinn auðvitað. ÞEGAR ÞO SELUR Hveiti þitt, ávöxt iðju þinnar, HVER RÆÐUR VERÐINU? Kaupandinn auðvitað! ÞU ræður engu um verðið á því sem þú kaupir eða selur Því ekki að vinna í félagi að sölu korns yðar og hafa hönd í bagga hvað viðkemur verði á framleiðslu yðar? Gangið í Hveitisamlagið Manitoba eða Wheat Pool Saskatchewan eða Alberta Wheat Pool Wheat Pool Winnipeg, Man. Regina, Sask. Calgary, Álta Magic bökunarduft, er ávalt það bezta í kökurog anneð kalfi- brauð. það inniheldur ekkert alum, né nokk- ur önnur efni, sem valdið gætu ikemd. Á meðan rænan leyfði, lifði hann í bæninni til föðursins og frelsar- ans á himnum, svo burtförin héÖan varö gleðirík og sæl.Sigurður sál. eignaÖist aldrei konú eöa börn, en j marga vini “átti hann, en eg held j engan óvin, enda var mikiÖ -Tjöl-; ^. menni viö jarðarför hans, sem framj fór 14 júní frá Yikur-safnaðar í nýlenduna hér og var í Svoldar- kirkju. Séra K. K. Ólafsson söng bygöinni, þá voru flestir ef ékki yfir og félagsbræSur hans í lifsá- allir mjög fátækir, þá stóÖ svo á byrgðarfélaginu A. O. IT. W., höföu | fyrir einni fjölskyldunni aö hún um hönd sina úffararsiÖi, og lék’hafði tekið lán hjá hérlendum pen- lúðrasveit nokkur lög, og alt bar t ingamanni og keypt sér kýr og uxa- Jress vott, aö maðurinn hafi notið par, á kúamjqlkinni dróg hún að almennings hylli. Sex systkini og mestu fram lífiö en svo veiktist öll mörg systkina börn ásamt mörgum J fjölksyldan svo þegar að gjalddegi vinum svrgja hinn látna en gleðjast kom, þá var ekkert til aö borga með samt yfir því, að hann er nú kom-1 svo bæði akneytin og kýrnar voru inn á land hinna lifenda og laus við teknar, þá varð heimilið ntjólkur- hið veraldlega stríð. Systkinin eru ^ laust og hér um bil allslaust og vet- þessi talin eftir aldri: Hólmfríður |ur aö ganga í garð, var þá Siguröur kona Stefáns Jónssonar, bónda í, fenginn eða hann fór af eigin hvöt- Mouse River. — Guðbjörg Málm-;um til að lita eftir veiku fjölskyld- fríður, kona Ögmundar Hjartarson- unni, fyrst lá þá fyrir að reýha að ar bónda i Vífilsdal í Hörðadal í fá mjólkandi kú, en ekkert var til Dalasýslu, Pálína Guðrún, ekkja að borga með og kýr j)á fáar, reitti Thórdar Thórdarsonar bónda á 1 þá Sigurður saman alt, sem hann Rauðkosstöðum i Miklaholtshreppi sjálfur hafði, ásamt smáhúsi, og Oddur í Piny, Man., og hálfbræður borgaði með þvi kú, sem einhver Guðjón í Winnipeg og Jósep i Mc-J frumbýdingurinn lét hann fá þó illa Creary, Man. Öll voru svstkinin við.mætti hann missa hana frá sinni jarðarförina nema systirin, sem er fjölskyldu. íslandi og Jósep, sem gat ekkil Svo hjó hann “cord”-við, fékk ak- komið. SSgurður sál. vfar jálgæ'turl . ., „ smiöur, fyrst má telja gullsmíði ogT^.1,1et dra£a v,fiinn td Cavaller’ eins bæði á tré og járn. hann var fldl hann þar og keypti matbjorg vel skvr maður, en mjög dulur, læt f>T,r' 1>ctta SJfS' hann.allan ' litið á sér bera; hagmæltur var hann: nnnn helt Þann,S hf,nu 1 fJ°| en fór dult með svo fáir vissu um skyldunm, vitanlega an nokkurs end- það. Einu sinn fékk kona þess, sem urgJalds. "ema maður veit að fað- þetta ritar nafnlaust spjald á jólun um, með 2 vísum innan i og gat hún lengi ekki vitað frá hverjum þær voru, en af hendingu gat hún komist að því einu sinni þá Sigurð- ur var 'hjá okkur og læt eg þær hér: Ef vilt þiggja ósk af mér, árna eg jólagleði, lif og heilsa lánist þér á leið að grafarbeði, Hinum megin hana við hefir |»ú stað þér vaíið hvar Drottinn sjálfur leggur lið eg læt svo enda talið. Á þessu má sjá hugarfar höfund- arins. Sgurður sál. var mjög frænd- rækinn, þókti mjög vænt um öll sín systkini, enda hafa þau öll sýnt hvert öðru sannarlegt bróður og systurþel, og hjálpsamur var hann og vildi öllum gott gjöra. Eitt dæmi vii eg sýna þegar hann kom fyrst írinn a himnum hefir séð það og launað. Svo um vorið var f jölskyld- an orðin frísk og gat bjargað sér sjálf og Sigurður fór, en varð svo veikur sjálfur, leið mikið, .sem of langt væri að skrifa um, neyddist svo til að fara að vinna alt of snemma. Þetta finst mér nægja til að sýna hvaða mann hann hafði að geyma,- Þó margt fleira mætti um hann segja! þá læt eg hér staðar numið og í nafni systkina hans og annara vandamanna og vina, þakka öllu því góða fólki á og í kring um Mountain fyrir þá góðu umhyggju og aðhjúkrun, sem það lét honum í té nú í seinasta sjúkdómsstríði hans ásamt fyrir blómin, sem á kistuna voru lögð, i einu orði fyrir alla þá ástúð, sem honum var sýnd. Guð blessi minning hans, Thomas Halldórson. f f ♦:♦ $ Biðjið um f f f ❖ RIEDLE’S BJOR LAGER Og STOUT f f Y ♦> The Riedle Brewery Stadcona & Talbot, - Winnipeg Phone J-7241 f f *♦* f f ❖ f f f f t f ♦:♦

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.