Lögberg - 29.07.1926, Blaðsíða 1
iðle
39. ARGANGUR |
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 29. JÚLÍ 1926
NÚMER 30
Canada.
Mr. Meighen hefir að undan-
förnu verið að ferðast um fylkin
á austurströnd landsins og flytja
þeim austur, þar stjórnmálaboð-
skap sinn. Hvenær hann kemur
hér til Vesturfylkjanna, vita menn
Fyrverandi stjórnarformaður,
Hon. W. L. Mackenzie King, hélt
sína fyrstu ræðu til undirbúnings
undir kosningarnar, sem fram eiga
að fara 14. september næstk., í enn eki.
Ottawa á föstudagskveldið í síð- , f f
ustu viku. Má nú segja, að kosn- f
, , . , , „?’ * „ Frjalslyndi flokkurinn og bænda
íngabardaginn se hafinn með full- ,, ,, . . , „ „ .
I fl°kkurmn í Vesturfylkjunum, eru
r.ú að koma sér saman um að hafa
að eins einn umsækjanda í hverju
um krafti, þar sem leiðtogar j
beggja aðal stjórnmálaflokkanna j
í landinu eru nú komnir á stúf-
ar.a og ferðast um alt landið og
flytja eins margar 'stjórnmála-
ræður eins og þeir geta komist
yfir þangað til kosningarnar
fara fram. Lítur út fyrir, að þess-
ar kosningar verði sóttar af meira
kappi, heldur en átt hefir sér stað
hér í Canada nú í mörg undan-! * * *
farin ár. t Hveitisamlögin hafa nú borgað
Mlr. King hefir kosið að gera j meðlimum sínum aðra borgun
stjórnarskipulagsmálið, að aðal- fyrir hveiti sitt, auk fyrstu niður-
atriði við þessar kosningar, eftir
því sem fréttir af fyrnefndum
fundi í Ottawa herma. Sagði Mr.
kjördæmi við næstu kosningar, af
beggja hálfu. Það er talið ólík-
legt, að menn frá þessum flokkum
sæki hver á móti öðrum um þing-
mensku í nokkru kjördæmi, en
búist við að alstaðar verði sam-
komulag um einn mann.
King þar meðal annars, að Mr.
Meighen hefði sýnt þinginu móðg-
borgunar, sem þeir fengu strax
þegar hveitið var afhent samlag-
inu'í haust. Nemur þessi upphæð
20c á hvert hveiti bushel, eða sam-
tals $37,000,000 í öllum fylkjun-
un, með því að verða til þess að j um, Manitoba, Saskatcheawn og
rjúfa það skyndilega og hrifsa
sjálfur öll völd í sínar hendur og
stjórna landinu einsamall í tvær
vikur. Ef það væri ekki yfirgang-
ur og einræði, þá þætti sér gaman
að vita, hvað nefnast mætti því
nafni. Hann sagðist ekki vita til,
ac nokkuð þess konar hefði nokk-
urn tíma komið fyrir í brezka rík-
inu, síðan á dögum Karls kon-
ungs fyrsta. Það gæti vel verið,
Alberta. Fullnaðarborgun fyrir
grófari korntegundir. fá bænd-
ur innan skamms, en fyrir hveitið
ekki fyr en nokkru síðar.
Bandaríkin.
Blaðið “Boston Post”, sem sagt
er að sé mjög víðlesið blað í
að°sumúm þæ11r"þetta bera vott Bandaríkjuum. hefir flutt nokkr-
um mikinn kjark og áræði, en hér
væri ráðist að rótum þeirra hug-
sjóna, sem öll lýðstjórn bygðist
á “Mr. Meighen heldur því
fram, að hér sé ekki um neitt
stjórnskiplegt ágreiningsmál að
ræða,” sagði Mr. King, “en eg vil
leyfa mér að segja núverandi
stjórnarformanni, að áður en
þessum kosningum er lokið, mun
hann hafa komist að raun um, að
hér er um slíkt mál að ræða og
það stórfengilegra heldur en nokk-
urn tíma áður síðan fylkjasam-
bandið var myndað, og það er
ekki landstjórinn^ sem ber ábyrgð
á því, heldur Mr. Meighen.”
Mr. King hélt langa og snjalla
ræðu og kom víða við. Mintist
hann meðal annars á tollmálið,
sem Mr. Meighen og hans fylgj-
endur reyndu nú á allan hátt að
nota, frjálslynda flokknum til
tjóns. Sagði hann að ekkert væri
sér kærara, en að sannleikurinn
cg allur sanníeikurinn í því máli
kæmi í ljós. Það mundi ekki
reynast biturt vopn á stjórn sína,
þegar hætt væri við að hvísla um
það bak við tjöldin, til að reyna
að æsa ímyndunarafl fólksins.
Mr. King er nú í Ontario, en
kemur innan skamms til Vestur-
Canada. Gefst þá almenningi hér
vestra kostur á að heyra hvað
hann hann hefir að segja um
stjórnmálin.
* * *
Winnipegblöðin sögðu frá því á
mánudaginn, að fimtán “plastr-
arar” (plasterers) frá Toronto
séu á leiðinni til Winnipeg til að
vinna hér. Segja blöðin, að þess-
ir hafi lofun fyrir stöðugri vinnu
í Winnipeg í næstu fimm mánuði
og kaupið sé $13.00 hvern átta
stunda vinnudag. Annars er kaup
þeirra, er þessa iðn stunda, nú
sem stendur $10.00 á dag, en nú
kvað vera mikill hörgull á þeim
mönnum.
* * *
Hon. Mackenzie King verður við
næstu kosningar í kjöri í Prince
Albert, þar sem hann var í vetur
scm leið kosinn þingmaður við
aukakosningu.
* * *
Það afar raunaleg slys vildi til
hinn 20. þ.m. að ellefu piltar
druknuðu af báti í vatninu Bal-
sam Lake, sem er 85 mílur norð-
vestur frá Toronto, Ont. Piltarn-
ir voru á aldripum 16—21. Þeir
voru að skemta sér á vatninu, en
bátum hvolfdi og komust piltarn-
ir, sem voru alls 15, á kjöl og
héldu sér þar eins lengi og kraft-
arnir entust, en gáfust upp, einn
og einn og hnigu í vatnið, nema
f jórir, sem komust af eftir að hafa
verið fimm klukkustundir á kjðl.
Sögðu þeir þessa raunalegu sögu
af félögum sínum.
ar greinar, eftir fjármálaritstjóra
blaðsins, Arthur J. 'Bean, þess efn-
is, að það væri mikill hagur fyrir
bæði Bandaríkin og Canada, að
sameinast í eitt ríki. Litur hann
á mák þetta að eins frá hagfræði-
legu isjónarmiði. Greinarnar eru
stillilega skrifaðar, en einhvers-
siaðar í þeim er að því vikið, að
það væri ekki illa til fallið, að
Bretar létu Canada af hendi við
Bandaríkin og borguðu þar með
skuld sína við þau. Þessu taka
ensk blöð ekki vel, sem ekki er
heldur við að búast. Blaðið “Ev-
ening Standard” segir, að ef til
vill væri sú fjarstæða tillaga að
Canada sameinaðist Bandaríkjun-
um, látin afskiftalaus, ef hún
væri ekki sett í samband við
skuldirnar. Bretar geti hiklaust
treyst Canadamönnum; þeir sjái
um sig sjálfir. En fátt eða ekk-
ert muni Bretum fjær skapi, en að
láta sér nokkurn tíma detta í hug,
að selja börnin sín, eða láta þau
upp í skuldir.
# * *
Bandaríkjamenn sækja vel kvik-
myndahúsin. Það telst svo til, að
öll þjóðin, og þó talsvert fleiri,
komi þar á hverri viku. Eða með
öðrum orðum, þeir sem þar sækja
kvikmyndahús eru 130,000,000
vikulega. Fyrir þetta borgaði
þjóðin árið 1925, $700,000,000, og
er það hér um bil helmingur þess
fjár, sem liggur í þessari atvinnu-
grein. Árið sem leið var varið
250,000,000 til að byggja ný kvik-
Piyndahús og umbæta gömul, og
er það 50,000,000 meira fé, heldur
cn varið var til þess árið þar á
undan.
* * *
Frétt frá Washington segir, að
Senator Borah sé fastráðinn í því
að verða í kjöri af hálfu Repub-
likana við næstu forseta útnefn-
ingu, hvort sem Coolidge forseti
gefur kost á sér eða ekki.
Kveðjusamsæti
Stephan G. Stephansson er nú
á förum heim aftur, eftir tveggja
mánaða dvöl hér í bænum. Þjóð-
ræknisfélagið hefir ákveðið að
halda honum kveðjumót að skiln-
aði miðvikudagskvöldið 4. ágúst
næstkomandi. Skáldið verður á-
varpað af forseta félagsins, séra
Jónasi A. Sigurðssyni, og ritstjór-
um blaðanna, Jóni J. Bildfell og
Sigfúsi Halldórs frá Höfnum. —
Kvæði flytja Þ. Þ. Þorsteinsson
o. fl. Þá verður og skemt með
söng og hljóðfæraslætti. Að ræð-
unum loknum, fara fram veit-
ingar.
Samsætið verður haldið í fund-
arsal Sambandskirkju, cor. Sar-
gent og Banning og byrjar kl. 8 e.
h. Inngangur 50 cent. Allir vel-
komnir. Sökum þess, að þeir sem
standa fyrir veítingum, verða að
fá að vita nákvæmlega, fyrir hvað
marga þarf að leggja á borð, verða
þeir sem ætla sér að taka þátt í
samsætinu, að festa sér aðgöngu-
miða fyrir kl. 6 á þriðjudagskvöld.
Aðgöngumiðar verða til sölu hjá
Thomas Jewelry Co., O. S. Thor-
geirssyni, West End Food Market
og Wevel Cafe á Sargent Ave.
í umboði Þjóðrænisfélagsins.
Stjórnarnefndin.
Fjallkona íslendingadagsins og hirðmeyjar
Frá gull-landinu.
Mr. Björn Magnússon, frá Fitz-
gerald, Alta., kom til bæjarins í sið-
ustu viku, ásamt konu sinni og
tveimur börnum. Hefir Mr Magn-
ússon verið við veiðar og í málm-
leit í Norðvestur Canada í mörg
ár, á vetrum við dýraveiðar, en á
sumrin í málmleit. Kvað hann út-
lit með málmfundi í stórum stíl
þar vestra einkar álitlegt, sjálfur
hefir hann tekið sér gullnámurétt
með fram Stóru Slave ánni og
hafði með sér sýnishorn úr henni
til að láta prófa hér 1 bænum. All-
Miss Ida Dorothy Swainson, Fjallkona íslendingadagsins í Wínni-
peg 2. ágúst, er dóttir Swains Swainsonar og C>vídu konu hans. Hún
er uppalin í Winnipeg og hefir fengiö mentun sína á skólum hér i borg.
, En }>ar að auki hefir hún aflað sér þeirrar þekkingar á íslenzku máli og
miklu fé sagði Mr. Magnússon aðj islenzkum fræðum að furðu gegnir. Að stúlkam sé að öllu leyti mjög
varið hefði verið til að bora með gervileg og vel hæf lil að taka að sér að koma fram sem Fjallkonan. er
grjót nafri (Diamond Drill) þarjóþarft að fjölyrða um, því að það vita allir, sem hana þekkja, og mynd
norður frá, en ekki vissi hann um- hennar hér að ofan ber það með sér.
hvernig málmblendingur sá Með henni kotv : íram á Islendingadaginn tvær hirðmeyjar i is-
lenzkum þjóðbúningum.
Ilvaðanœfa.
Það var víst aldrei við því bú-
ist, að Herriot stjórnin á Frakk-
landi mundi eiga sér langan ald-
ur, enda varð sú raunin á, að hún
entist að eins tvo daga. Nú hefir
hinn gamli og alkunni stjórnmála-
maður Frakka, Raymond Poin-
caré, tekið við stjórninni og
myndað nýtt ráðuneyti, sem er
fimtánda ráðuneytið, er mjmdað
hefir verið á Frakkla,'ndi síðan
stríðinu lauk. iPoincaré var for-
seti Fr&kklands þegar friður
komst á, og hefir tvisvar síða
verið stjórnarformaður, 1922 o,
1924. 1 þessu nýja ráðuneyti eru
margir alþektustu stjómmála-
menn og hafa ýmsir þeirra áður
verið stjórnarformenn á Frakk-
landi.
reyndist, er á þann hátt var
kannaður. En ef marka má af
athöfnum félagsins, sem námu þá
ættu, sem reynd var, þá hefir hann
verið góður, því það gjörði út
flugvél og menn til þess að kanna
svæði þetta nánar og festa náma-
land, og eru menn þess að því nú
í sumar.
Fyrir nokkru, þegar Mackenzie
King stjórnin var að flytja vís-
undana frá Wainwright, Alta, norð
ur og niður til Ft. Providence og
setti þar til síðu heilt keisara-
dæmi, þar sem þessir konungar
sléttunnar, sem að því voru komn-
ir að eyðileggjast, voru friðhelg-
ir, þá gerðu menn gys að þeirri
ráðstöfun. Nú segir Mr. Magnús-
son að menn væru hættir því og
skildu, að það voru spjátrungarn-
ir, sem hlægilegir voru, en ekki
King-stjórnin.
Landflæml það, sem sett var til
siðu af stjórninni handa vísund-
unum að margfaldast á, er ekki að
eins víðáttumikið, heldur sérlega
vel fallið til eldis þessara dýra.
Sléttur eru þar víðáttumiklar og eru mjög þreyttir og aðþrengdir
grösugar, stöðuvötn mörg og um 0g hafa jafnvel nokkrar þúsundir
það falla ár og lækir. Hæðir 08,þejrra byrjað að vinna, þó þeir séu
klettabelti eru þar viða og sa t I ajf annað en ánægðir með að vinna
sléttur með hreinum og otakmorK-
Jónsson próf.
ráðherra.
juris, fyrverandi
Sigvaldi Kaldalóns hefir veriö
settur læknir í FlateyjarhéraSi
Héldu vinir hans honum veglegt
samsæti að skilnaði. Er þaö sann-
kallað gleöiefni aS hinn ágæti lista-
maSur er oröinn heill heilsu aftur.
Jónas Jónsson alþm. frá Hriflu
fór nýlega til Lundúna meS fjöl-
skyldu sinni. Ætlar hann að dvelja
í Englandi um tveggja mánaða
tíma og mun hann viö og viö
skrifa Tímanum fréttagreinar um
útlend mál.
Hin mesta veðurblíða er nú um
land alt, og grasspretta batnar óS-
um. Þaö er eins og vant er þegar
konungur kemur hingaS til lands,
þá fer fósturjöröin í sparifötin.
Tíminn 19. júní.
Lagaprófi hafa lokiS viS há-
skólann í Reykjavik Guömundur
Benediktsson (I. eink. ii62/í Jtig).
Tómas Jónsson (II. eink. betri
100% st.J og Tómas Guðmunds-
son (II. eink. betri 95^$ st.J
Togaraflotinn í Reykjavik er nú
hættur veiðum í bili sökum afla-
leysis og lágs verös á fiski.
(VörSur 12. júní).
Útflutningur ísl. afurSa hefir
nuntiS 1.924,250 kr. í maí-mánuöi,
en samtals á því sem af er ársins
14,852,060 kr. Fimm fyrstu mán-
uSi ársins í fyrra nam hann 21,-
080,340 kr. (Vöröur 12. júní).
Stefán Pétursson frá Húsavík,
sem sögunám stundar viS háskól-
ann í Berlín, .ætlar í sumar aS
verja doktors-ritgerö þar um
frjálslyndu stefnuna i Ktjó'mmál-
um Evrópuþjóöanna. (Vörður).
Sæti Jóns Magnússonar í efri
deild Alþingis er nú autt, því vara-
maöurinn, Sig. Sigwrðsson ráSu-
nautur, er dáinn. Veröa því nýjar
landkosningar aS fara fram í
haust til þess aS kjósa einn þing-
mann.
Á Alþingi hlaut Jón Magnússon
mörg trúnaðarstörf. Hann var kos-
inn í margar milliþinganefndir, til
dæmis millilandanefndina 1907.
Þegar los tók aö komast á Heima-
stjórnarflokkinn 1913 munu margir
þingmenn hafa haft augastaS á hon-
um sem eftirmanni Hannesar Haf-
stein í ráSherrasæti. Af þessu varS
þó ekki, en 5. jan. 1917 myndaði
Jón Magnússon hiö fyrsta sam-
steypuráSuneyti á Islandi. Þaö vék
úr völdum 2. mars 1922 og höföu
áSur orSiö á því miklar breytingar.
En 22. mars 1924 myndaöi hann
ráSuneyti íhaldsflokksins, sem enn
situr aS völdum.
ASalstarf Jóns Magnússonaí sem
stjómmálamanns var hlutdeild hans
í þvi aö leiða Sambandsmálið til far
sællegra lykta. Þar reyndist hann
éttur maSur á réttum staö. I Dan-
mörku var hann meira metinn en
nokkur annaö íslenskur stjórnmála-
maSur á siSustu árum, og samn-
ingalipurð hans var alkunn. Annars
skal ekki reynt aS fella neinn dóm
um stjómmálastarfsemi Jóns Magn-
ússonar. Til þess Hggja viSburSirn-
ir of nærri. Þau ár, sem hann
stjórnaöi landinu voru viðburöarík
baráttuár. svo embættinu fylgdi
vandi meir en venjulegt er. En
heyrt hefi eg menn, sem áttu i hörö-
uS deilum viö hann á þingi, láta
þaS í ljós, aS hann væri hygnastur
og gætnastur allra andstæöinganna.
Jón Magnússon var vel aS sér í
sögu Islands, einkum á 12. og 13.
öld. Sturlunga var honum allra
bóka kærust. Las hann hana hvaS
eftir annaS og geröi þar ýmsar at-
huganir. Ekki fékst hann mikið viö
ritstörf. Þó gaf hann út meö Jóni
Jenssyni Lagasafn handa alþýöu
IV.—VI. bindi og eftir hann liggja
nokkrar ritgerSir í blöSum og tíma-
ritum. H. H.
Tíminn.
Stúlkan til vinstri er Miss S. Pétursson, dótt-
ir þeirra hjórta Björns Péturssonar og Dorotheu konu hans. Bjöm
vinnur viS póstafgreiSslu hér í bæ og hefir átt hér heima yfir 20 ár.
Eftir hann hafa komiö út oft rnjög lagleg kvæði í íslenzku blööunum,
og tnun islenzkur andi í orösins fylstu merkingu ríkja á heimili þeirra
hjóna. Fr likt ástatt meö Miss Pétursson og Miss Swainson, aS ment-
un sina hefir hún algerlega fengiS hérlendis; en sóma mun hún sér vel
í þjó&búningnum íslenzka.
Hin hirðmeyjan Miss A. Guömundsson, dóttir þeirra hjóna
FriSriks GuSmundssonar og Þorgerðar konu hans. Þau hjón hafa
dvaliö 21 ár í þessu landi og eiga nú heirna náiægt Mozart, Sask., og þar'
er Miss Guöniundsson fædd. Friörik GuSmuúdsson er mörgum kttnn-
ttr fyrir sinar fróölegu ritgeröir í íslenzku blöSunum, sem benda svo vel
á hans víötæku þekkingu á íslenzkum málum og skarpskygni gagnvart
þjóSfélagsásigkojnulaginu í heild. —Dóttir hans hefir áreiðanlega erft
slíkt i ríkum ntæli, enda munu ekki margar líta betur út í íslenzka peysu-
búningnum en hún gerir.
Eins og prógrant fslendingadagsins lær meS sér, sem auglýst er hér
á öðrum staö i blaSintt, hefir þar veriö vandaö til af fremsta megrii.
RæSumennirnir ertt öMunt Vestur-Islendingum kunnir. MeS þeint er
óþarft aö mæla. Skáldin, sem kvæöi dagsins hafa ort, eru einnig flest-
ttm kunn, og veröa þau aS líkindum öll á staSnum aö undantekn-
ttnt Richard Beck. N’efndin hetir von um aö Þorskabitur muni flytja
sitt eigiS kvæöi
Kafli úr bréfi.
frá merkum manni á tslandi.
Síðastliðinn vetur var svo mild-
ur og góður, að elztu menn muna
ekki iafngóðan. Það hefir einnig
vorað vel, bændur firna mikil hey
og hafa vel framgenginn fénað.
Veðurblíðan hefir verið einstök;
svo var snjólaust, að stöðugar bíl-
ferðir gengu austur yfir fjall all-
an veturinn. Afli af sjó hefir mátt
heita sæmilegur, en verðið hefir
fallið, svo útvegurinn á örðugt,
ef ekki raknar úr. Það sem mest
amar að hér nú, er fólksstraum-
urinn úr sveitunum til kaupstað-
anna; sveitirnar eiga örðugt vegna
fólksleysis, og bæirnir hafa ekki
nóga atvinnu handa fólki sínu, ef
eitthvað bjátar á. Nú hefir Rvík
22,000 íbúa og Hafnarfjörður yf-
ir 3,000. Þessir bæir hafa breyzt
svo mikið í seinni tíð, að þeir eru
nærri óþekkjanlegir, heilar götur
varS bráSkvaddur á NoröfirSi aö og nýjar byggingar hafa komið.
LæknisfræSisprófi viö Háskól-
ann luku þessir 6 menn nýlega:
Bjöm Gunnlaugsson meS I. eink.,
Eiríkur Bjömsson, II. eink. betri;
IÁrus Jónsson, II. ein'k. betri; Ól-
afur Ólafsson, II. eink. betri; Pét-
ur Jónsson, I. eink., og Sveinn
Gunnarsson, I. eink., — Aö þessu
sinni tekur enginn nemenda há-
skólans guöfræöispróf.
Tíminn 26. júní.
Jón Magnússon
forsætisráð h erra
kveldi þess 23. júní síöastliðiS.
Hann hafði ásamt konu sinni,
Nú er mikil byggingaöld, fyrir ut-
an smærri hús, sem skifta hundr-
uðum, eru bygðar óvenjumargar
Þóru Jónsdóttur Péturssonar far-
iö á “Niels Juel” norSur og austur I stórbvggingar, landsspítali í Rvík,
Einnig má hún fullyr&a aS Stephan G. Stephanssón um land í boöi konungshjónanna.! sem kostar á aðra miljón; þar á
e 1 * v , 1 * á C « f. „1.. 1 J..„á. 1 „ Tú ^ . I T m „ n n ..4*%. /T m4 nL11 a^n
verSi þar staddur, sem einn af heiðursgestum dagsins.
B. P.
uðuid saltforða
t Vísundarnir eru
nú taldir að
átta stundir á dag í staðinn fyrir
7 stundir; eins og áður var. En
vera * milli 15 OB 20 þú.uni ,em Wtt fyrir þa5, a5 a"-margir m,”„
Þarna h.fast viS. fara 05'.™''''' “ »«”' "'k,f “
fjölgandi, og er þar ekki að einsdiaðt ekki svo að skilja, að verk-
um að ræða varðveizlu vísund- fallinu sé lokið, því lang-flestir
anna frá því að verða eyðilagðir, | halda enn fast við sinn keip og
heldur líka kjötforða handa þjóð-jláta engan bilbug á sér finna.
inni, þegar fram líða stundir, ú'QqqJj “keisari” ferðast um meðal
sem verið hefði
mikla, 1915.
uppskeru árið
Samkvæmt símskeyti til skrif-
stofu Scandinavian-American lín-
unnar í Winnipeg, er von á gufu-
skipinu “United States” til Hali-
fax á mánu'daginn 2. ágúst. Með
því er fjöldi farþega.
verkamannanna og gerir alt sem
hann mögulega getv.r til að fá þá
til að halda fast viö kröfur sínar
og gefast ekki upp, hversu sem að
svipaðan hátt og hreindýrin, sem
Bandaríkin fluttu til Alaska fyr-
ir nokkrum árum eru nú að verða
þeirri þjóð.
lEitt af því, sem menn hentu
gaman að, þegar verið var að þrengir
flytja vísundana norður, var að
þeir myndp ekki festa yndi þar bg
leitavaftur suður á slétturnar í
Alberta og farast á þeirri leið.
Þetta hefir þó reynst öðru vísi.j pr g Olson, lagði af stað á-
Á haustin, þegar jörð ^sölnai* ^þ>ar, sarnt frú sinni, vestur i Vatna-
í vikunni
bau hjón ráð
um
Úr bœnum.
norður frá og snjor Jellur, takajbygðir> á föstudagmn
þessir sunnlenzku visundar sig sem Jeið Gerðu bftu _
npp og halda suður um hundrað(f ir að yerða a£ heiman
Á laugardaginn í síðustu viku
fór Gardar Melsted B.A., á stað
til Des Moines, Iowa, þar 3em
hann býst við að dvelja fyrst um
sinn.
Á SeySisfiröi skildust leiSir. Kon-
ungur hélt til Danmerkur, en ráS-
herrann ætlaöi suSur um land á
herskipinu “Gejser” áleiöis tjil
Reykjavíkur. Á leiöinni ætlaSi | unum, veita því til þeirra í pípum.
hann aö skoSa æskustöSvar sinar j 1 Hafnarfirði er verið að ljúka við
á Skorrastaö, en skömmu eftir aS sjúkrahús, sem kostar 400 þús. kr.
hann hafSi stigiö á land á NorS-jmeð 50 rúmum; svo á að byrja hér
ilíka að byrja á stúdentabústað,
sem verður um 200 þús. Það er
nýlunda, að þessar byggingar á
að hita upp með vatni frá Laug-
mílur vegar og halda sig þar í góðu
haglendi og skjóli allan veturinn,
en með vorinu eru þeir eins og far-
fuglarnir frá suðurlöndum, að
þeir leita norður og halda sig í
Wood Buffalo Park alt sumarið,
en svo heitir staður sá, er að fram-
an er talað um.
Mr. Magnusson býst við að
dvélja hér í bænum fyrst um sinn.
tveggja vikna tíma.
Einar Nielsen, bankaritari frá
I Goven, Sask., kom til borgarinnar Uppalinn í Winnipeg
já fimtudaginn í síðustu viku ogjmUn hann hafa gefið sig að fé-
dvelur hér svo sem tveggja viknaj lagsmálum landa sinna. — Lög-
Þess var getið í síðasta blaði, að
dáinn væri C. J. Brown, sem gegnt
hefir bæjarskrifara embættinu í
Winnipeg í 43 ár. Hefir nú
Magnús Peterson hlotið það em-
bætti. Hefir hann unnið á þeirri
skrifstofu síðan hann var ung-
lingur og nú síðari árin verið að-
stoðar bæjarskrifari og gegnt em-
bættinu þegar Mr. Brown hefir
verið fjarverandi eða á einhvern
hátt forfallaður. Er hann bæjar-i ., .
málum allra manna kunnugastur skrifstofustjori
og manna bezt fær til að gegna
þessu embætti. — Magnús Peter-
son er íslenzkur Canadamaður,
en aldrei
Bretland.
Enn heldur kola verkfallið á-
fram og eru nú þrettán vikur síð-
an það hófst. Nú má þó sjá þess
Aglögg merki, að verkamennirnir
tíma. Hann sagði að uppskeru-
horfur í sinu nágrenni væru ekki
góðar, því rigningar hefðu þar
berg óskar honum til hamingju,
og er þess fullvíst, að embættis-
færsla hans verði sjálfum honum
verið alt of litlar, en það væri þój til sóma og bæjarfélalginu til
að eins á litlu svæSi.
gagns.
Mr. og Mrs. O. Anderson frá
Baldur, Man., voru stödd í borg-
inni í vikunni sem leið. Mr. And-
erson sagði, að í Argyle væru
uppskeruhorfur ágætar og væru
nú meir og meir að líkjast því,
Frá íslandi.
firpi var hann örendur.
Jón Magnússon hefir fylt mik-
iö rúm í opinberu lífi íslenzku
þjóðarinnar. Sem embættis- og
stjómmálamaSur komst hann svo
hátt, sem auSið er á landi hér.
Þvkir því hlýSa aS skýra jrá helztu
æfiatriSum hans.
Jón Magnússon var fæddur í
Múla i Þingeyjarsýslu 16. jan.
1859, sonur Magnúsar Jónssonar,
síðast prests í Laufási hins al-
kunna bindindisfrömuSar, og konu
hans Vilborgar Siguröardóttur
bónda á Hóli i Kelduhverfi Þor-
steinssonar. Hann fluttist meö for-
eldrum sínum aS SkorrastaS í
NoröfirSi 1867 og ólst þar upp.
Lauk stúdentsprófi 1881 meö I.
eink.; las lög viS Hafnarháskóla og
lauk þar prófi 1889 meS I. eink.,
varö sama ár sýslumaður i Vest-
mannaeyum, en ritari viS lands-
hofðingjadæmið 1896, og 1904.
í StjórnarráSinu.
30. des. 1908 varS hann bæjaríógeti
i Reykjavík og gegndi þvi starfi
þangaS til hann tók viö ráðherraem-
bættinu 19x7.
Um embættisfærslu Jóns Magn-
ússonar er ekki nema einn dómur.
Hann þótti allstaSar skvldurækinn,
samviskusamur og velviljaöur pm-
bættismaöur. Talinn var hann meö
bestu lagamanna hér á landi.
Jón Magnússon var kosinn á þing
i Vestmannaeyjum 1902 og var full-
Guðmundur Thoroddscn
fessor med. hefir
rektor Háskóilans
pro-
á barnaskóla í sumar, sem á að
kosta 150 þús. kr. Á Kleppi á að
bæta við nýrri byggingu fyrir
geðveikrahælið, sem kostar 200
þús. kr.— Fyrir norðan á að byrja
á nýju berklahæli á Kristnesi í
Eyjafirði; á að kosta hálfa milj-
jón krónur, og í Árnessýslu á að
reisa nýjan héraðsskóla, líklega á
Laugarvatni. — Þessar bygging-
ar eru allar úr steinsteypu, raf-
lýstar og með öllum nýtízkuþæg-
indum. — Nú á að opna miklu
Flóaáveituna í sumar, hún hefir
staðið yfir í fjögur ár og kostað
of fjár. Hvítá er veitt yfir fló-
ann. Margir gera sér miklar von-
ir um hana. Á þessu sér þú, að
vér hér heima erum ekki aðgerða-
lausir.
Mikil undirbúningur á að verða
undir 1000 ára afmæli alþingis,
sem verður 1930. Það er hvort um
sig að engin þjóð á jörðinni á svo
gamalt þing, enda stendur mikið
til. Þá verður aðal hátíðin á
Þingvöllum og þá verður Alþingi
sett á þeim stað, getur farið svo,
að það verði flutt þangað, þá set-
ur konungur ísl. þingið. Margar
af byggingunum, sem eg gat um,
‘eiga þá að vera tilbúnar, og þá f
að koma út saga þingsins, sem ur./
leið verður saga þjóðarinnar.
Vér breytumst óðfluga, hugsun-
arhátturinn, vinnubrögðin og lifs-
skoðanirnar. Andlega lífið hér
trvii þess kjördæmis til 1916 aS hann er með öðru móti en það var áð-
var kosinn í Reykjavík. Hann féll
viö kosningarnar 1919, en varö
landkjörinn þingmaSur 8. júlí 1022
verið kjörinn j sem efsti maSur á lista
leftjr Magnús [ stjómarflokksins.
ur, einkum hefir breyting orðið á
því til hins betra, síðan háskólinn
kom inn í landið og innlend, þjóð-
Heima- leg visindastarfsemi tók að þrosk-
[ ast.