Lögberg - 05.08.1926, Blaðsíða 7

Lögberg - 05.08.1926, Blaðsíða 7
LflGKE’RG FIMTUDAGIf'TN, 5. ÁGÚST 1926. Bls. 7. Nýjar Kökur, er hafa sama gamla, ffóða braffðið. Sam- settar ojí rjómi á milli. Geðjast gestum yðar. Kaupið þær í punda- tali, til sparnaðar. Fást alstaðar. Frásögn og kveðju- sending. Þrettánda júní síðastl. ók frændi minn, Adolf Jóhannsson, hér 1 Winnipeg, með mig í bifreið sinni suður til Mountain, N. Dak. Þang- að fórum við til að vera viðstadd- ir jarðarför Sigurðar sál. bróður míns, sem fram fór þar næsta dag, eins og frá hefir verið skýrt í Lögbergi nýlega. Eitthvað um hundrað og tutt- ugu mílur er sú vegalengd, sem við fórum þá á tæpum fimm kl,- tímum, og þótti mér það fljót ferð, er eg hugleiddi ferðalag um sömu leið sumarið 1891, þá eg ung- ur og að eins fyrir tveimur árum kominn frá íslandi, ferðaðist þessa sömu leið, frá Mountain og til Winnipeg, með hjónum, sem fluttu sig búferlum norður að Manitobavatni, en eg staðnæmd- ist í Winnipeg, — þá vorum við rúma sjö daga að komast þessa sömu leið; ókum þá með akneyta- pari, gengum til skiftis og rákum fáeina nautgripi. Einu sinni átti eg leið um á Mountain, frá því, enj síðan eru tuttugu og þrjú ár. Ánægju hafði eg af að mæta kunningjunum í Mountain-bæ og þar í grend, sem áðurnefndum 0. S. Freeman, sem tóku mér svo alúðlega, eftir allanjer bankastjóri þess bæjar. Kona þennan árafjölda, og létu mig hans er Sigríður, frænka mín, grafreit, gjöra steinsteypur und- ir minnisvarða og í kring um sér- staka reiti. Umgetning mín snertandi þenn- an velþekta mann, “K. N.”, er nokkuð annarar tegundar, en margra, sem á ferðum sínum hafa hitt hann í heimahögum. Hann getur fleira vel gjört en vísur, glaðar og góðar samræður átti eg við þá nafna, bæði i húsi og fjós- um Kr. Geirs, sem K. N. hefir minst á í spaugvísum sínum, að væri “skrifstofan” sín. í þessari ferð kyntist eg honum bæði sem gleði og alvörumanni; og manni, sem ekki er hræddur við “að dýfa höndum sínum í kalt vatn Að störfum í “fjósi”, þótt stutt væri töf, eg starði á Ijóðmæring þann í birtu af ljósi, hjá bróður míns gröf, eg bezt sá hans innri mann. Seinustu nóttina, sem eg var í Mountain bygð, gisti eg hjá góð- kunningja mínum Jónasi Hannes- son, sem er einn hinna eldri góð- búanna þar. Mr. 0. S. Freeman, frá Upham, N. D., og skyldfólk mitt þaðan úr grend, sem einnig var viðstatt téða jarðarför, tók mig í bifreið vestur yfir Pembina fjöllin, heim í sína bygð, Mouse River dalinn, sem er um hundrað og sjötíu míl- ur vestur frá Mountain. Þar sett- ust að víst fyrir fjörutíu árum með fyrstu íslenzku landnemun- um, Helgi Guðmundsson (Good- man) og Helga kona hans, frá Öl- valdsstöðum í Borgarfirði (syðra) á íslandi. Stór varð þeirra fjöl- skylda, og hefir dafnað vel í þessu bygðarlagi, um tugi ára; þar á dreifingu eru nú víða vel efnaðir búendur, börn og barna börn þeirra Goodmanshjóna. Vel hafa þeir afkomendur litið eftir feðra- leifð sinni og fært út kvíarnar. iRúma viku dvaldi eg hjá ætt- ingjum og vinum á þessum stöðv- um, sem eg hafði aldrei litið fyr; lengst af hjá Hólmfríði systur minni og Stefáni Jónssyni manni hennar, sem er einn af fyrstu land tökubændum þar. Hann og Guð- bjartur bróðir hans eru nágrann- ar; þeir eru synir Jóns Magnús- sonar, sem var mörgum kunnur og lengi vestanpóstur á íslandi. Upham er smábær, en mjög snotur og hreinlegur; þar var eg um kyrt þrjá daga; hélt til hjá um; var konan á hlaupum við að raða á borðið; og það alt var framreitt á búgarðinum—já, allir þeir réttir, sem eg gat ekki talið— að undanteknu sykri, kaffi og salt- inu — það framleiðir ekki enn þá eBrgur né aðrir hans líkar í þess- ari íslendingabygð. Um þessar slóðir yfirleitt sá eg frumbyggjenda merkin að mestu leyti öll horfin, og skýran vott þess, að þar starfa drífandi og frjálsir afkomendur þrautseigra landnemanna—eins og víðar í bygðum Vestur-íslendinga. Margt fleira vina og skyldfólks heimsótti eg í för þessari, sem hér er oflangt upp að telja, og hjá mörgum átti eg heimboð, sem mér vanst ekki tími til að nota, og verð að svíkja mörg loforð að koma við, og suma gleymdi eg að kveðja — og verð því að gjöra við þá hið sama og Eiríkur á Þursstöðum, þegar eg sé þá næst: þá að kveðja áður en eg heilsa, segja: “verið þið sæl” fyrst og svo “komið þið sæl” á eftir. En hverju sem fram vindur, þá sendi eg nú hér með mína beztu kveðju og hugheilustu óskir til fólksins, sem veitti mér greiða, bæði að Mountain og Upham — þakka alúð og ágætar viðtökur. Guðjón H. Hjaltalín. með fingrunum, geti ekki látið vera, að hafa hendur í sínu eigin hári. Þetta þykir fara illa og benda á taugaveiklun. Kvenfólkið veit sjálfsagt ekkert af þessu, það gerir þetta ósjálfrátt. Því finst að hárið á sér sé alt af úfið síðan það varð svona stutt. En það segja þeir, sem bezt þykjast hafa vit á þessu vandamáli, að sé bara vitleysa. Jafnvel þótt “drengja- kollurinn” sé stundum úfinn, því beri ekki að neita, þá séu það þó smámunir einir í samanburði við það, hvernig langa hárið líti út oft og einatt. Ekki saman ber- andi; munurinn eins mikill eins cg á kálhöfði og mustarðskorni. dóttir þeirra Hólmfríðar og Stef- áns. Að nokkru leyti var það fyrir votviðri þá daga, að eg sat um kyrt í bæ þessum svona lengi. Þótt vegir yrðu illfarandi víða, bæði njóta fyrri viðkynningar og einnig Sigurðar bróður míns, sem dvalið hafði á meðal þeirra yfir fjörutíu ár, virtur og vel látinn af öllum. Halldór kaupm. Reykjalín var sá fyrsti, er eg mætti, sem er út- fararstjórinn þar, (því eins og áð- ur er sagt, vék eg á þessar slóðir nú til þess að vera við jarðarför). H. Reykjalín var einn af þeim ungu mönnum, sem eg mundi vel eftir þar um pláss fyrir þrjátíu árum; hann er alúðarfullur mað- ur og ungur enn þá. Hjá þeim hjónum hafði eg hinar beztu við- tökur, og hélt þar til á meðan eg var um kyrt í bænum Mountain. Fór Halldór með mig all-víða á bifreið sinni; fyrst til Mr. Tóm- asar Halldórssonar, sem er í ætt við okkur systkinin; og lét hann ekki heldur frændræknina hverfa. Mikla alúð og gestrisni sýndu þau hjón okkur öllum. Hjá þeim erj hið mestaí myndar heimili —J Spöl korn suður frá Mountin býr Kristján Geir. Þangað kom eg næst; hann er einn þeirra drengja, sem eg kyntist þar fyrri á tíð, og kendi mér mörg orð í ensku, sem nothæf eru til að tala við akneyti og hesta við akur- vinnu. Tók hann mér tveim hönd- um; yfir nótt mátti eg þar til að vera, því margt þurftum við á að j þorðhalds, sem var af mikilli risnu minnast. Kristján býr góðu búi ( framreitt. Kona G. F. er Guð- og sýnir framtakssaman og ötul-jbjörg, dóttir þeirra Helga og an akuryrkjumann; ættaður er Helgu Goodman, áður nefndra. hann úr Snæfellsnessýslu á Is-J Guðmundur er ættaður úr Breiða- landi; faðir hans, Jóhann, var umjfjarðar döli^m á lslandi, að sögn eitt skeið nágranni föður míns, og lang-efnaðasti bóndinn í Mouse- sá fyrsti sem eg man eftir að réð- j River dalnum, og eru þeir þó þar ist í þann óttalega flutning, um margir vel efnum búnir. eitt “krosmessuleytið” — burt af| Til Sigurðar Jónssonar ókum íslandi og til Vesturheims, sem íJvið næst að garði, — hlutum þar þann tíð þótti mikið í ráðist. I að drekka, “eftirnóns” kaffi, þótt Skáldið K- N. Júlíus er hjá Kr.' þarflaust væri, eftir borðhaldið Geir til heimilis. Honpm var eg hjá Freemans. Mig langaði satt búinn að mæta í bænum Moun- að segja meira til að ná tali af tain, daginn sem jarðsett var; þá gigurði, en í kaffi; hann er ætt- fyrir miðdaginn sýndi hann okk-jaður úr mínum kæra Borgarfirði ur Adolf grafreitinn þeirra Moun-J (syðrÁ), fróður og lesinn maður. tain búa; sér hann um að miklu j Skrafdrjúgt varð okkur þar að leyti að taka grafir og prýða þann kaffidrykkju; dagur var að kvöldi kominn, er við héldum þaðan og til næsta bónda, sem mig langaði mjög mikið til að “húsvitja” hjá Sá var Bergur Magnússon, Hún- .. _ -J TT T 4.4. í XI „ vetningur; en honum kyntist eg Mrs. David Hackett, í Hagens- . “pmiVnnh".nrnm mínnm & burg, N.Y., skrifar oss: “Síðan * emigranta -arum mmum á eg fór að brúka Nuga-Tone, hefir, Mountam, þa ungum og katum mér batnað aðdáanlega vel. Mag-'pilti. Og nú var líka gaman og inn og taugarnar og önnur líffæri gott að heimsækja Berg, þarna á eru miWu sterkari Eg hefi ekki. hang _ gem má kalla — fyrir- lSS,á‘,brS‘KÍfí,„em5& S JW-JÍ áreiðanlega ágætt meðal.” j legu husi, með uppvoxnum fjolda Fólk, sem þetta les, ætti að sona og dætra, og fram úr skar- reyna Nuga-Tone. o’g það mun andi myndar konu. Það man eg Ofát. Eftir Cecil Webb-Johnson. Stundum stendur svo á, að mat- urinn verður manni ekki til gagns. þó framreiddur sé á réttum tíma, og er maður þá betur farinn með því að eta ekki. Hafi maður ný- fengið slæmar fréttir, eða eitt- hvað hefir fljótlega komið fyrir mann, sem er manni mjög óþægi- legt og veldur manni áhyggju, þá er ekki tími til að raða ofan í sig mat, þá hann kunni að vera ljúf- fengur. Þetta veit náttúran og gefur manni aðvörun, þannig, að taka frá manni matarlystina. En þá koma oft vinir vorir til sög- unnar, sem reyndar vilja manni alt hið bezta, og reyna að ota að manni matnum, þvert á móti boði náttúrunnar. “Þú verður að reyna að borða,” segja þeir. “Þú held- ur ekki kröftum ef þú borðar ekki.” Þetta er vel meint, en þó óholl ráð, því að neyta fæðu þvert á móti boðum matarlystarinnar, er hættulegt og getur leitt margt ilt af sér. Snögg skapbrigði, svo sem sorg, kvíði eða reiði, eru viss með að þá var þó blessað regnið öllumj eygiieggja matarlystina í bráðina þar um pláss mjög dýrmætt, því þurkur var farinn að verða of langvarandi; heyrði eg fólk segja: “Það rignir oft svona, á meðan lúterska kirkjuþingið stendur yf- ir” — reiknandi það þá sem eitt með öðru góðu, er af því stafaði. Einn af þessum rigningardögum var sunnudagur; þótti mér lakast, að ekki varð höfð guðsþjónusta í ísl. lút. kirkjunni þar í bænum, því presturinn, séra Valdimar Ey- lands, var staddur á kirkjuþing- inu norður á, Gimli. Því miður var eg ekki því vaxinn, að geta á neinn hátt bætt úr messufalli, en húsvitjað gat eg, ’nokkuð líkt og prestur, bæði í bænum og grend- inni. — 0. S. Freeman sá líka um það, að eg þyrfti ekki að halda kyrru fyrir þann dag, þó að rigndi all mikið; — hann brá sér til og keypti spánýja bifreið, og vígðu þau hjónin hana með því að ferð- ast með mig í henni milli kunn- ingja og ættingja í nágrenninu, fyrst þá til Guðmundar Fremans; þangað vorum við, ásamt fleirumj af venzlafólki, boðin til miðdags- Kristján Jónsson dómstjóri hæstaréttar. Kvöldið 2. þ.m. (júlí) varð Krist- ján Jónsson dómstjóri bráðkvadd- ur á heimili sínu hér í bænum. Var hann hress alt fram'til hins síðasta og hafði jafnan verið hraustur og borið aldurinn vel. Hann var 74 ára, fæddur 4. marz 1852 á Gautlöndum við Mý- vatn, sonur Jóns alþingismanns Sigurðssonar, sem var þjóðkunn- ur maður og mikilsmetinn á sinni tíð (d. 1889) og konu hans Sol- veigar Jónsdóttur, prests i Reykjahlíð, sem Reykjahlíðarætt- in er frá komin, og er hún nú ein af þektustu og þroskamestu ættum landsins. En forfeður Kristjáns dómsfrjóra í föðurætt hafa lengi búið á Gajutlöndum, og á síðari árum hafa þeir Gaut- landamenn kent sig við bæinn, svo að hann er nú landskunnur sem ættaróðal þeirra. Kristján kom ungur í latínu- skólann og varð stúdent 1870. Fór svo á háskólann í Kaup- mannahöfn, las þar lög og lauk prófi í þeim 1. júní 1875./ Var hann talinn afbragðsgóður náms- maður. En að loknu námi hélt hann heim og varð litlu síðar að- stoðarmaður á skrifstofu landfó- getans hér í bænum. 16. ág. 1878 var honum veitt Gullbringu- og Kjósarsýsla, og var hann þar sýslumaður í 8 ár. 28. júlí 1886 var hann skipaður 2. meðdómari og d(ómsmálaritari í yfirdómin- um. 16. apríl 1889 varð hann þar 1. meðdómari og síðan dómstjórl 30. marz 1908, eftir Lárus Svcin- björnsson. 1. des. 1919 var hann skipaður dómstjóri í hæstarétti. og það er miklu betra að láta alt! gem þ& yar nýstofnaður> og hafði slikt jafna sig aður en maður fer ;hann gggnt þyí emþætti gíðan En að borða. Það var einu sinni læknir, vitur maður, sem hafði þá i jjafnframt dómarastörfunum hef- Henni Batnaði Meltingarleysi. Taugarnar Eru Miklu IStyrkari. flj ir endurnnærandi 12345 1234 áhrif það hefir. Nuga-Tone veit- ir manni þrek og viljakraft, styrk- ir taugarnar, hreinsar blóðið, veit- ir endurnærandi svefn, styrkir Iifrina, kemur reglu á meltingar-j færin. Þeir, sem búa til Nuga- Tone, bekkja svo vel verkanir frá fyrri viðkynningu, að Bergur hafði orð á því, að hann hugsaði víst aldrei til að “gifta sig” í þessu landi, — en hann var svo spaugsamur á þeim árum. iNú er hann þarna með efna- bændunum. Eg sannfærðist um þess, að þeir leggja fyrir aíla lyf- Það> hvað Þ»u hjón voru birg í sala að ábyrgjast það og skila “búri” sínu, þó við tólf eða þrett- peningunum, ef þú ert ekki á- án í hóp settumst að kvöldverði. nægður. Ríkmannlega var þar fram borið: fæst hja ollum lyfsolum, Eða «. 1 , , sendið einn dollar óg fáið meðal- sauða“ nautgripa- svína- og fugla- ið beint frá National Laboratory, kjöt margvislega tilreitt, einnig 1014 S. Wabash Ave., Chicago, 111.' margar tegundir af föstu reglu, að opha aldrei bréfin sín rétt fyrir máltíðir, heldur lét hann þau bíða þangað til hann var búinn að borða. Hann vildi ekki eiga það á hættu, að tapa matarlystinni og ánægjunni af að borða, ef ske kynni, að í bréfunum væru einhverjar slæmar fréttir. Það ættu sem allra flestir að fylgja dæmi þessa vitra læknis. Það er regla, sem allir ættu að íylgja, að borða ekki aðalmáltíð dagsins, fyr en klukkutíma eftir að maður hættir vinnu, sérstak- lega þegar um erfiðisvinnu er að ræða. öllum áhyggjum ætti mað- ur að varpa af sér, að svo miklu leyti sem mögulegt er, og setjast að borðinu í góðu skapi. Glaðlegur félagsskapur eykur matarlystina. Sömuleiðis að borð- dúkurinn sé tárhreinn, glösin vel fægð og alt annað á borðinu hreint og fallegt. Einnig falleg blóm á borðinu, ef hægt er að koma þvi við. Þegar einhver óþægindin hanga yfir manni, sem valda manni áhyggju og taka frá martni matarlystina, þá ætti maður alls ekki að reyna að borða. Ekkert erfiði ætti maður að leggja á sig rétt fyrir máltíðir. Bezti tími dagsins til að borða, er snemma að kveldinu, þegar hin- um erfiðu störfum dagsins er að mestu lokið og hugurinn getur snúið sér að þægilegri viðfangs- efnum. Versti tími er þar á móti að morgninum, þegar maður hef- ir sofið alla nóttina og störfin biða manns. Aðferð Englendingsins er því hérum bil eins óheppileg, eins og hugsast getur, að borða strax þegar hanp kemur á fætur, skamt af steiktum eggjum og svínakjöti og drekka te. Þetta er érfitt að melta, og það er ekki við því að búast, að maður sé vel undir dags- verkið búinn, eftir að hafa látið þetta ofan í sig. En svona fávís- lega fara engar þjóðir í Evrópu að ráði sínu nema Englendingar. ir hann gegnt mörgum vandasöm- DRENGJ AKOLLURIN N. Eitt af því, sem haft er á móti því, að konur láti skera hár sitt, eða hafi “drengjakoll”, eins og það er kallað á íslandi, er það, að það venji þær á miður fagra siði, og er þá sérstaklega átt við það, sem margir þykjast hafa veitt eft- irtekt, að nú geti kvenfólkið aldrei látið hárið á sér í friði; þær séu i um störfum og trúnaðarstörfum. i Hann var settur amtmaður í suð- | ur- og vestur-amtinu frá 1. okt. 11891 Jil 30. júní 1894, er Júlíus Havsteen fékk veitingu fyrir því. Svo var hann lengi annar gæslu- sijóri Landsbankans. 1911—1912 var hann ráðherra. 1912—1914 bankstjóri íslandsbanka. Formað- ur niðurjöfnunarnefndar hér í bænum var hann frá 1896 til 1902 og í bæjarstjórn frá 1903 til 1910 og hafði á hendi stjórn fátækra- mála bæjarins á árunum 1905— 1908. Hann var lengi kennari í kirkjurétti við prestaskólann, 1889 —1908, mörg ár í stjórnarnefnd Landsbankans og forseti Bók- mentafélagsins frá 1904 til 1909. Frá 1893 til 1903 var hann kon- ungkjörinn alþingismaður og síð- an þingmaður Borgfirðinga á ár- unum 1908—1913. Eins og sjá má á þessari upp- talningu hefir Kristján Jónsson fengist við mörg og fjölbreytt störf um æfina. Hann hafði mikl- ar og fjölhæfar gáfur, var laga- maður góður, víðsýnn maður og viðlesinn, frjálslyndur i skoðun- um og áhugasamur um landsmál, meðan hann fékst við þau á Al- þingi. Þeigar dr. Valtýr Guð-' mundsson kom fram með frum- varp sitt á Alþingi 1897 um þá breyting á stjórnarfarinu, að skipaður sé sérstakur ráðherra til þess að fara með mál Islands, varð Kristján Jónsson einn af stuðningsmönnum þess, og á næstu árum þar á eftir var hann einn af forvígismönnum Fram- sóknarflokksins gamla, sem fylgdi fram stefnu dr. Valtýs. En er Heimastjórnarflokkurinn hafði borið sigur úr býtum 1904, hvarf Kristján Jónsson af þingi um nokkur ár, en var kosinn á þing í Borgarfjarðarsýslu sumarið 1908, sem andstæðingur sambandslaga- frumvarpsins, sem þá var deilt um. Flestir forvígismenn Fram- sóknarflokksins gamla voru þá í Sjálfstæðisflokknum, sem sigraði 1908 og tók við völdum 1909, með Birni Jónssyni sem ráðherra. Ert samheldni í Sjálfstæðisflokknum fór mjög út um þúfur litlu síðar, ekki sízt vegna frávikningar Landsbankastjórnarinnar haust- ið 1909, en í henni átti þá Krist- ján Jónsson sæti, og reiddist hann sem eðlilegt var, þeim tiltektum, I og snerist þá gegn Birni Jónssyni. um á þingi 1911, varð Kristján ráðherra með stuðningi nokkurs hluta Sjálfstæðisflokksins og lof- orði Heimastjórnarflokksins um, að þaðan yrði ekki brugðið fæti fyrir hann á því þingi. Rauf svo Kristján þingið og sigraði þá Heimastjórnarflokkurinn, svo að Hannes Hafctein tók við völdum í annað sinn á þinginu 1912. Sat Kristján Jónsson síðast á þingi 1913; bauð sig ekki fram við kosn- ingarnar 1914, né síðar. Kristján kvæntist 22. okt. 1880, önnu dóttur Þórarins prófasts Böðvarssonar í Görðum á Álfta- nesi, mestu merkiskonu, og var hjónaband þeirra og heimilislíf hið inndælasta. Börn þeirra eru Þórunn, gift mag. Hjörring í Kaupmannahöf n; Böðvar, áður kennari við Mentaskólann og síðar framkv.stjórl h.f. Kol og salt, dá- inn 29. júní 1920; Jón prófessor í lögum við Háskólann, dáinn 9. nóv. 1918; Þórarinn, hafnarstjóri hér í bænum; Solveig, gift Sig- urði Eggerz bankastjóra; Halldór læknir í Kaupmannahöfn; Elíza- bet, ekkja Jóns læknis Foss, og Ása, gift Kronika skipstjóra. Kristján Jónsson var einn af merkustu mönnum samtiðar sinn- ar hér á landi, og sýna hin mörgu og margvíslegu störf sem honum voru falin, hvert traust menn báru til hans og líka, hver hæfi- leikamaður hann var. Hann var gervilegur maður á velli, prúð- menni í framkomu, vel máli far- inn, glaðvær og skemtinn í við- ræðum og vinsæll og vel metinn af þeim, sem með honum unnu.'— — Lögrétta. Frá Islandi. Reykjavík, 30. júni. Eimskipafélagið hélt aðalfund hinn 29. júníú Formaður, Sveinn Björnsson mintist fyrst fráfalls Jóns Magnússonar forsætisráð- herra og stóðu fundarmenn upp úr sætum sínum. Síðan skýrði formaður frá starfi félagsins og einkum bygging hins nýja kæli- skips. En gjaldkerinn, Eggert Claessen, skýrði frá hag félags- ins og reikningum 1925. Rekstr- arhagnaður hefir orðið tæp 385 þús. kr. og hafa eignir félagsins verið færðar niður í verði um rúm- lega 2 milj. 824 þús. kr. Ágóði af rekstri skipanna hefir verið þessi: Gullfoss 193 þús. kr., Goðafoss 144 þús. kr., Lagarfoss 107 þús. kr. Auk þess hafa skipin greitt félag- inu 56 þús. kr. í afgreiðslulaun. Tekjur af húsaleigum eru rúml. 52 þús. Fyrir rekstur og afgreiðslu ríkisskipanna fær félagið 48 þús. kr. og 60 þús. kr. ríkisstyrk og hef- ar haft upp undir 25 þús. kr. tekj- ur aðrar, einkum arð af leigu- skipum. Aðalgjöld fél. eru rekst- urskostnaður nál. 156 þús. Kaup- mannahafnar skrilfstofan rúml. 46 þús. Vextir 63 þús. Gengis- tap 25 þús., ýmisl. 10 þús. Tekju- afgangur er 432 þús. Þar í 44 og hálft þús. “yfirfært” frá fyrra! ári. Eignir umfram skuldir eru nú taldar 144 þús., en voru árinu j áður rúml. 122 þús. Auk þess erj eftirlauna sjóðurinn nú kominnj upp í rúml. 277 þús. kr. Hluthöf- um er enginn ágóði greiddur nú. —Lögr. Hingað kemur 10. júlí íslenzk kona frá Ameríku, ungfrú Thor- stína F. Jackson, og ætlar að flytja fyrirlestra um íslendinga í Vesturheimi.—Lögr. 30. júní. Sveinn Björnsson er skipaður sendiherra í Kaupmannahöfn frá 1. júlí að telja.—Lögr. Reykjavík, 6. júlí 1926. Jarðarför Jóns Magnússonar forsætisráðherra fór fram 2. þ.m. (júní). Flutti séra Bjarni Jóns- son bæn á heimili hans og aðra í dómkirkjunni; en söngflokkur söng á báðum stöðunum sálma. Annars voru engar ræður fluttar. öll athöfnin var mjög hátíðleg og svo mikill mannfjöldi var þarna saman kominn, að vart mun ann- ar eins hafa sézt við nokkra jarð- arför hér í bænum. Hermanna- sveitir voru við jarðarförina, bæði danskar, frá Gejser, og enskar, frá ensku herskipi, sem hér var þá statt, og er slíkt nýlunda hér, en samúðarvottur frá sambands- þjóð okkar og frá ensku stjórn- inni. Sögur Rannveigar eftir E. H. K. hafa nú komið út allar (bæði 1. og 2. bindi) á dönsku og sænsku, og nýlega hefir verið beðið um leyfi til að gefa þær út á þýzku og 'Hollensku. — Sænska útgáfan af Sálin vaknar er þegar fyrir nokkru uppseld. Sambýli hefir einnig komið út í sænskri þýð-, ingu, og eru allar þessar sögur, Sálin vaknar, Sambýli og Sögur i Rannveigar, þýddar af frú Nor-.i dal.—Lögr. Sláttur ernú víða í byrjun hér| sunnanlands og byrjar um næstui helgi norðanlands. Grasspretta1 mun vera góð um alt land. Á Búð- um á Snæfellsnessi var sláttur! byrjaður á útengi 19. júní.—Lögr. Mentaskólanum var sagt upp 30.! júní og útskrifuðust aðan þá 43 stúdentar. Var viðhöfnin þar í, þetta sinn óvenjulega hátíðleg,! með því að þar komu saman, aukj hinna nýju stúdenta, sem voru að| útskrifast, 2S ára stúdentar, 40 ára stúdentar og 50 ára stúdent-1 ar. f nafni 25 ára stúdentannaj flutti Gunnlaugur læknir Claes-| sen ræðu og afhenti Bræðrasjóði j Mentaskólans 1000 kr. gjöf frá þeim, og síðan flutti dr, Hannes Þorsteinsson ræðu í nafni 40 ára stúdentanna og afhenti Bræðra- sjóði aðrar 1000 kr. Davíð Sch. Thorsteinsson læknir, sem er 50 ára stúdent, flutti þar næst ræðu og talaði á fjórum tungumálum: latínu, frönsku, þýzku og ensku. Rektor svaraði ræðunum og brá einnig fyrir sig erlendum tung- um, og loks talaði Páll Sveinsson kennari á latínu. Síðan bauð rek- tor öllum stúdentahópnum inn til sín, og síðar um daginn buðu 25 ára stúdentarnir öllum hópnum til samfagnaðar í húsakynnum frí- múrara hér í bænum og sátu menn þar -einn kl.tíma við söng og ræð- ur. — 25 ára stúdentarnir eru fyrsti stúdentahópur 20. aldar- innar, og hafa þeir tekið upp það nýmæli í samráði við rektor mentaskólans, að fá árlega héðan I í frá tekin upp í skýrslur Menta-I skólans, stutt æfiágrip og myndir 25 ára stúdenta. Verður þetta merkileg og mikilsverð viðbót við skólaskýrslurnar. Af 25 ára stúdentunum voru hér saman komnir: Benedikt Sveinsson, alþingismaður, Einar Arnórsson prófessor, séra Guðm. Einarsson á Þingvöllum, Gunn- laugur Claessen læknir, Jón ó- feigsson yfirkennari, Magnús Sig- urðsson bankastjóri, Sigurjón Jónsson alþingismaður, Skúli Bogason læknir í Eplatóftum í Danmörku og Þórður Sveinsson læknir á Kleppi. — 4 voru f jarver- artdi: Björn Líndal alþingismað- ur, Böðvar Bjarkan lögfræðingur, Guðm. Jóhannsson kand. phil. og Haukur Gíslason prestur í Kaup- mannahöfn. 3 eru dánir: séra Böðvar Eyjólfsson, síðast prestur í Árnesi; Böðvar Kristjánsson Mentaskólakennari og séra Lárus Thorarensen. Af 40 ára stúdentunum voru hér þessir 12: séra Árni Jóhann- esson í Grer.ivík, séra Bjarni Ein- arsson, Gísli Pétursson læknir á Eyrarbakka, dr. Hannes Þor- steinsson þjóðskjalavörður, Jó- hannes Jóhannesson bæjarfógeti, séra L. L. Jóhannesson, dr. Jón Helgason biskup, séra Jón Pálsson á Höskuldsstöðum, séra Kjartan Helgason í Hruna, séra Magnús Bl. Jónsson frá Vallanesi.v Páll Einarsson hæstaréttardómari og og séra Þórarinn Þórarinsson á Valþjöfsstað. — Fjarverandi voru þeir séra Egg. Pálsson á Breiða- 1 bólsstað, séra Hallgrímur Thorla- j cíus í Glaumbæ, séra Jón Guð- mundsson í Nesi í Norfirði, séra j Sigfús Jónsson kapfélagsstjóri á Sauðárkróki og séra Theódór ; Jónsson á Bægisá. A 50 ára stúdentum voru hér jtveir: Davíð Sch. Thorsteinsson læknir og Sigurður Þórðarson fyr- j v. sýslumaður. Fjarverandi voru: séra Einar Jónsson á Hofi í Vopnafirði og Sigurður Ólafsson, fyrv. sýslumaður í KaldaðarneSi. ! —Lögr. Nýlega ear dáinn hér á Landa- ketsspítalanum Pétur bóndi Gunn- laugsson frá Álfatröðum í Dala- sýshi, fæddur 1877. Björn Gunnlaugsson frá Suður- ríki í Borgarfirði hefir nýl. lokið embættisprófi í læknisfræði og hlaut 202 1-6. stig. Er það næst- hæsta læknapróf, sem tekið hefir verið hér við háskólann, en hæsta prófið, 205i stig, tók Árni Árna- son, sem nú er læknir í Búðardal og kunnur lesendum Lögr. af ýms- um greinum, sem hann hefir skrifað hér í blaðið. Þriðja hæsta próf hefir Halldór Hansen, 200 stig. Fimm læknanemendur aðr- ir en B. G. luku embættisprófi nú við háskólann, þeir Sveinn Gunn- arsson með I. eink. 184 2-3. stig, Pétur Jónsson I. eink. 173 1-6. st. og Eiríkur Björnsson, Lárus Jóns- son og ól. óiafsson, allir með II. eink. betri. Minningarsjóði Hannesar Haf- stein hefir nýlega hlotnast arfur eftir ungfrú Kristínu Eggertsdótt- ur, veitingakonu á Akureyri, er lézt 27. febr. 1924. Hún hafði arf- leitt téðan sjóð að skuldlausum helmingi eigna sinna eftir sinn dag. Skiftum á búinu var lokið 13. f. m. og reyndist helmingur þess, að skuldum og kostnaði frá- dregnum, kr. 16,453.81, sem hefir verið lagt við sjóðinn. —Lögr. nu garðaávöxt- a^ af eitthvað að fitla við það Og er Björn var feldur frá völd- Hin Eina Hydro Steam Heated BIFREIDI HREINSUNARSTdD í W I N N I P E G Þar sem þér getið fengið bílinn yðar þveginn, það er að segja hreinseðann ogolíubor- inn á örstuttum tíma, meðan þér standið við, ef svo býður við að horfa, eða vér send- um áreiðanlegan bílstjóra eftir bíl yðar og sendum yður hann til baka, á bei111 Þnia er þér æskið, Alt verk leyst af bendi af þaulvönum sérfræðingum, Þessi bifreiða þvottastöð vor er á hentugum stað í miðbænum, á móti King og Rupert Street. Prairie City Oil Co. Ltd. Laundry Plione N 8666 Head Office Plione A6341 Mlllli

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.