Lögberg - 05.08.1926, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.08.1926, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMTUDXGINN, 5. ÁGÚST 1926. I Ir Bænum. p »»###### Bréf á skrifstofu Lögbergs eiga: E. J. Thorlakson; Johann S. Thor- arensen; Mtss Sophia Sveinsson; Mr. og Mrs. Gunnlaugur Davidson. Mánudaginn 2. ág. voru þau Björn Sigurður Lárus Björnsson, frá Árborg Man., og ungfrú Mar- garet Halldóra Ásmundson, frá Caliento, Man. gefin saman í hjóna- iband að 493 Lipton St. af séra Rún- ólfi Marteinssyni. Brúðhjónin lögbu af staS samdægurs til heim- ilis síns í Árborg. SíSastliSinn laugardag fór séra Rúnólfur Marteinsson austur til Keewatin, Ont., heimsótti Islend- ingana þar og flutti guSsþjónustu á sunnudaginn í húsi SigurÖar Mag- ússonar og hófst hún kl. 10.30 f.h. Guösþjónustan var vel sótt. Síðari hluta dags tók hdnn þátt i sameig- inlegri guösþjónustu fyrir alla bæj- arbúa til minningar um fallna her- menn. Hann kom til baka þaö kvöld. Séra Rúnólfur flytur einn- ig guSsþjónustu næsta sunnudag í Keewatin. Veröur hún haldin í ‘United’ kirkjunni og hefst kl. 2 e.h Vi8 þá guösþjónustu fer fram alt- arisganga. Æskilegt að altarisgest- irnir verði sem flestir. Mrs. Gunnar B. Björnsson frá St. Paul, Minn, hefir veritS hér í fx>rginni nokkra undanfama daga. Er hún aö heisækja systur sínar, sem hér búa. Mrs. Björnson fer einnig til Lundar til að'sjá föður sinn og systkini, sem þar eru. ■ Hinn 17. júlí andaðist að heimili sínu, Arnes, Man., Bjami Péturs- son, um hálf áttræður að aldri. Hafði hann búið við Arnes í 38 ár Bjarni sál. var merkur maíSur og mikils metinn í sveit sinni. S.s. ‘Hellig Olav,” sem er eitt af skipum Scandinavian—American línunnar fór frá New York hinn 22. júlí með fjölda farþega og lenti hinum megin hinn 31. Ferðin gekk ágætlega. ' SigurSur. Finnbogason dó aS Graf- ton, N. Dakota hinn 20. júlí. Hann var jarðaður 23. s. m. frá útfarar- stofu A. S. Bardal í Winnipeg. Sr. B. B. Jónsson D.D. jarðsöng. Kristján Eyford lést 21. júli á heimili tengdasonar síns. FriSlund- ar Jónssonar í Transcona, Man. 77 ára að aldri. Séra Carl J. Olson, sem undan- farin ár hefir átt heima í Brandon, er nú fluttur til borgarinnar og er heimili hans aS 296 Lipton Str. Sr. Carl vinnur fyrir lifsábyrgSarfélag- iS London Life. Mr. H. Hermann fór á föstudag- inni i síðustu vikur til Gardar, N. Dakota að heimsækja dóttur sína og tengdason, þau Mr. og Mrs. J. K. (>lafsson. Þeir G. J. Oleson, H. H. Johnson og J. H., Ffiðfinnsson frá Glenboro Man. komu til borgarinnar á þriðju daginn i síðustu viku. Mr. Oleson fór strax heimleiSis næsta dag, en hinir tveir urðu 'eftir. Er. Mr. John son að leita sér lækninga hjá Dr. Brandson. Þeir sögðu að uppskem- horfur i Argyle væru mjög góðar. Séra Björn B. Jónsson D.D. var burt úr borginni mestan hluta júli- mánaðar. Fór hann fyrst til Came- rose. Sask. og mætti þar á hátíSa- haldi. Norðmanna fyrir hönd stjórn arinnar i Manitoba. Þaðan fór hann tií Kandahar og Wynyard Sask. og var um tíma hjá systkinum sínum sem þar búa. Eftir það var hann nokkra daga í Argyle-bygS en kom heim í vikunni sem leið og er nú aftur tekinn við störfum sínum heima fyrir. Meðan Dr. Jónsson var í burtu prédikaði séra Rúnólf- ur Marteinsson i Fyrstu lút. kirkju og gegndi öðrum prestsverkum í söfnuSinum. Mrs. Sally Helgason lést í Chi- cago hinn 17. júlí 24 ára. Líkið var futt til Winnipeg og jaSsett frá út- fararstofu A. S. Bardals. Séra R. Marteinsson jarðsöng. MORGUN. NýkomiS er aS heiman fyrra hefti VrII. árgangs. Verö sama og áður $2.60 árg. Fæst í bókaverslun Hjálmars Gíslasonar 637 Sargent Ave. Wlinnipeg, Man. Phone A5024 Séra J. A. Sigurðsson messar að forfallalausu á sunnudaginn kemur. þ. 7. i Konkordía söfnuði á venju- legum tima. Húsið 724 BeverleySt., Wpeg, er til sölu með góðum kjörum. í því eru 10 rúmgóð herbergi, og lóðin er 75 fet á breidd. Eigandinn, S. Sigurjónsson, heima á kveldin eft- ir kl. 5. Sími N-7524. Verzlun til sölu. Verzlun (General Store) til sölu í’ágætri íslenzkri bygð í Suður- Manitoba. þar sem uppskerubrest ur er óþektur. Hér er um að ræða óvanalega gott tækifæri fyrir duglegan og hæfan mann. Engin verzlun nær en í ellefu mílpa fjarlægð. Eigandinn, sem nú er, hefir verzlað á þessum stað í seytján ár og farnast mæta vel. En vill nú fá sér umfangsminna starf — Listhafendur snúi sér til T. J. Gíslason, Brown P.O. Man., sem gefur allar upplýsingar. "Mrs. Johanna S. Thorwalds frá Stillwater. Minn. kom til borgarinn- ar á fimtudaginn í vikunni sem leið. Ætlar hún að d-velja hér svo sem þrjár eða fjórar vikur og heldur hún til hjá Mr. og Mrs. Skúla Bjarnason að 656 Toronto St. Mrs. Thorwalds hefir verið 22 ár í Still- water og mjög fáa íslendinga séS öll þau ár, aðra en sína eigin fjöl- skyldu. Einstaklega mikillar á- nægju sagðist Mrs. Thorwalds njóta af þvi aS mega nú aftur kynn ast löndum sínum og vera meS þeim um stund. Gefin saman í hjónaband hinn 31. júní Arold Sidney Magnússon og Dorothy Vernice Mooney. Séra B. B. Jónsson D.D. gifti.— Á sunnudagskveldið andaðist hér í borginni Mrs. Elizabet Sidebottom 28 ára aS aldri. Hún var dóttir Mr. C. J. Wopnford og fór jaröarförin fram á þriðjudaginn frá heimili hans að 460 Victor St. Þessi unga kona var við góða heilsu og var það því mjög óvænt frétt fyrir föður hennar, þegar hann seint á sunnu- dagskveldið frétti lát hennar. Er þar með mikill harmur að honum kveðinn og þeim mun sárari, sem ann hefir fyrir skömmu mist konu sína og fleiri ástvini. WON DERLAND. ÞaS er þess vert að fara og sjá Ann Q. .Nillson og Lewis Stonö í leiknum ‘‘Too much Money,” sem sýndur verður i Wonderland leik- húsinu á fimtudaginn, föstudaginn og laugardaginn í þessari viku. Ivjssi leikur er svo skemtilegur, að fólk ætti ekki að neita sér um þá á- nægju að sjá hana og mun enginn sjá eftir að hafa fariS þangað. 38vSZæær: TÍNINGUR. Til Sigurðar Nordal. Þú ef hygst að þrengja bönd og þyrnum strá á veginn — þerSu áður bera hönd á brjóstið vinstra megin. Styddú mengi að starfa nýft— styrk svo fengi öndin— sönnum dreng það sæmir lítt — sálar þrengja böndin. Hvað er sannleikur. Af því eg hann aldrei fann í inni sálar minnar — sýniS þið mér sannleikann á sviði trúarinnar. Sorglegt. Ei er hægt á móti að mæla, mjög er lasið aldarfar; systur mínar sé eg þræla i sárum böndum tízkzunnar. Morgun Sér varla gjóla vogar inn — sú vonar bólin rænir. Burtu er Njóla — á beðinn minn blessuð sólin mænir. Hríslan. Hríslan saggan sýgur kát þó syrgi Haggard væna hún minn þaggar hjartans grát höfðinu vaggar græna. Háttadýrkun. Ei frægir þig þó fléttir saman foma þætti, orS og hugrún ætti að meta en ekki hætti. Ei skaði er þótt skrautríminu skeytir fáu, Oft heyra má und háttum dýrum hampað smáu. R. J. Davíðsson. Eftirfylgjandi nemendur Mr. O. Thorsteinssonar á Gimli Man. tóku próf viS Toronto Conservatory of Music: Junior Pianoforte Grade Miss Bergþóra Goodman — First class Hónors. Miss Ethel Thorsteinson — Pass. Primary Pianoforte Grade Miss Dorothy Johannson—Honors. Miss Pearl Anderson — Honors. Elementary Pianoforte Grade Miss Helga Jónasson — Honors. MissLára Sólmundson — Honors. Miss Bára Sólmundson — Pass. Miss Snjólaug Josepson — Pass. lntroductory Pianoforte Grade Miss Steinunn Jónasson — Honors. Miss Helen Benson — Honors. Miss Bennetta Benson — Hlonors. Miss Sigrún Helgason — Pass. Junior Violin Grade Miss Adelaide Johnso'n — First class Honors. Elementary Violin Grade Mr. Sigurður Skaftason—Honors. HREBERGI J1.50 0G UPP EUROPEAN PLAN THE WONÐERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU ANNA Q. NILSSON * 1 Too Much LELAND HOTEL City Hall Squarc TALS.A5716 WINNIPEG FRED DANGERFIELD, MANAGER Money Aukasýning: FIGHTING HEARTS Líka gamanleikurinn: HIS MARRIAGE WOW ERÁ BETEL. Fylgdu þvi góðar kveðjur og hlýj- ar óskir. Þessi heimsókn og peningagjöf í þakkast hið bezta af forstöðu- ! fólki og vistmönnum, því þakklæti i fylgja beztu óskir. Vistmaður. Mánu-Þriðju- og Miðvikudag NÆSTU VIKU SOUL FIRE og Aukasýning nr. 5 The Green Archer Dugleg og þrifin stúlka, vön mat- reiðslu og öðrum innanhúss störf- um óskast nú þegar á gott og fá- ment heimili hér í borginni. Góð aS- •búS, létt vinna. Upplýsingar veittar á skrifstofu Lögbergs. HÚS TIL SÖLU Nýtt 4 herbergja stucco hús fæst tii sölu gegn mjög væguni skilm^l- um. Einnig nýtt 6 herbergja hús. Afar sanngjarnt verS. Húsin hlý og vel bygS. Afborganir svipaSar leigu. D. W., Buchanan, 157 Maryland Street, Phone B-3818. M2MXHSH2HZHEHSHSHZHEHZH3HSHSHXHXHZHZH&HZHSH3HZH&HXHSH S &3 I Sendið RJÓMA yðar til « i Holland Creameries Co. i Limited, Winnipeg og leyfið oss að sanna yð)ir áreiðanleik vorn. Ánægjd yðarí viðskiftum, er trygging vor. | Z M HZHSHZH3HZMZHZHZHXHZHZHZMZHZHZHZHZHZMZHZHXHZHZHZHZHZH Nýkomið er í bókaverzlun Hjálm ars Gíslasonar 637 Sargent Ave. einkar smekklegt sönglag, ‘’Ad Cinaram,” eftir Magnús Á. Áma- son, er heirna á í San Francisco, California. Er höfundurinn bráS vel gefinn maður, listrænn mjög, ljóðskáld. myndhöggvari og söng- lagahöfundur. Mun vera von á íleiri lögum á markaðinn frá hans hendi innan skamms. Lag þetta kostar 35 cents. MESSUbOÐ. Eg undirskrifaður prédika á is- ienzku í Hallgrimg-söfnuði í Seattle Wash., Sunnudaginn 15. ágúst í Fyrstu norsku kirkjunnj á horninu á W. ó^th St. og 20th Ave. N. W., kl. 3 e. h. er óskað eftir að allir ís- lendingar sæki þessa gSsþjónustu. Jóhannes Sveinsson. Missionary bf the United Lutheran Church. Solveig Árnadóttir á Bjarkavöl/um við Islendingafljót, dáin 4. júlí 1926. Fornir vinir flytja brott, fljótt eg nöfnin kenni. Solveig oft mér gjörði gott gjaldi Drottinn henni. Vigfús J. Guttormsson. ILaugardaginn 3. júlí 1926 gerðuj þrjár konur, sem sendar voru fráj iCvenfélagi Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg, heimsókn að Betel.j Gimli, Man. Konur þessar: Mrs.j B. Julius, Mrs. J. Thorvarðsson og j Mrs. Dr. O. Stephensen, færðuj vistmönnum á Betel ýmislegt og| mikið góðgæti, ávexti o. fl. Fyrir veitingar þessar færa vist-J menn og forstöðufólk á Betel, hin- j ar beztu þakkir, til konanna, erj báru þær fram, og kvenfélagsins,! er sendi þær, og óska þeim ogj kvenfélaginu alls hins bezta fyr og síðar. « í sambandi við þetta þakklæti, er þess getið, með þakklæti, að kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar íj Winnipeg hefir rausnavlega styrkt Betel heimilið með miklum pen- ingagjöfum og á annan hátt. Sunnudaginn 11. júlí 1926 gerðu kvenfélags konur úr kvenfélagi Framnes bygðar, Maii., heimsókn að Betel. í ferðina höfðu og sleg- ist nokkrir bændur þar að norð- an og all-margt af ungu fólki, piltum og stúlkum. Fyrir hönd kvenfélags konanna flutti roskinn bóndi þaðan að norðan skipulega og vel hugsað erindi. Að erindislokum færði hann forstöðufólkinu á Betel $30 gjöf til Betel, frá kvenfélagi Framnesbygðar. iBóndi sá, sem erindið flutti og peningagjöfina afhenti, heitir Guðmundur Magnússon, Hún- vetningur að uppruna, ættaður af Vatnsnesinu. Síðan báru konurnar fram hin- ar rausnarlegustu veitingar; þeg- ar búið var að neyta þeirra, hóf heimsóknarfólk þetta samsöng með organslætti, og skemti vel og lengi með fögrum söng og .organ- slætti. Halldór Danielsson mælti nokk- ur þakkarorð af hendi vistmanna. Tók tvisvar til máls. Litlu fyrir, sólarlag lagði heim- sóknarfólkið af stað heimleiðis. Leiðrétting. Mér er tilkynt, að í æfiminning Sigurðar H. Hjaltalín, sem út kom í Lögb. 24. júní, þar sem stystkini Sigurðar sál. séu talin eftir aldri, þá hefði nafn Odds átt að vera annað í röðinni, koma á eftir Hólmfríðar; verða þau þá rétt talin eftir aldri: HólmfríðuF, Odd- ur, Málfríður og Pálína Guðrún yngst þeirra alsystkina. Líka það, að Rauðkollsstaðir eru í Eyja- hreppi, en ekki Miklaholts. Og til skýringar, þar sem þar voru tveir Thórðar, þá er Pálína Guð- rún ekkja Thórðar Dannebrogs- manns, sem líka um eitt skeið var alþingismaður. Thomas Halldórsson. Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. Fágœtt kostaboð. Fleiri og fleiri mönnum og kon- um á öllum aldri, meSal alþýðu, er nú fariö að þykja tilkomumikiS, á- nægjulegt og skemtilegt, aS hafa skrifpappír til eigin brúks meS nafni sinu og heimilisfangi prer.t- uöu á hverja örk og hvert umslag. Undirritaður hefir tekiS tekiS sér fyrir hendur að fylla þessa almennu þörf, og býðst nú til að senda hverj- um sem hafa vill 200 arkir, 6x7, og 100 umslög af íSilgóðum drifhvit- um pappír íwater-marked bond) meS áprentuðu nafni manns og heimilisfangi, fyrir aðeins $1.50, póstfritt itinan Bandarikjanna og Canada. Allir, sem brúk hafa fyrir skrifpappir, ættu að hagnýta sér þetta fágæta kostaboS og senda eftir einum kassa, fyrir sjálfa sig, ellegar einhvern vin. F. R. Johnson. 3048 W. Ö3th St. Seattle, Wash. MSHSHZHSHS^SHZHSHZMSHSHSHSHSHSHZHZHSHSHZHSHSHSHSHBHSH Z H H S Því senda hundruð rjcmaframleiðendur RJÓMA ! sinn daglega til 1 Crescent Creamery Co. ? | 52 ** Vegna þess að þeim er ljóst að þeir fá hæzta verð rétta vigt og flokkun og andvirðið innan 24 klukkustunda. Sendið rjómann yðar til CRESCENT CREAMERY Company Limited BRANDON WINNIPEG YORKTON Dauphin, Swan River, Killarney, Portage la Prairie, Vita. DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg C. J0HNS0N hcfir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um ait, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðií á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduS vinna og lip- ur afgreiðsla. Simi: N-0623. Heimasími — N-8026. Kennara vantar fyrir Vestri skóla No. 1669, kenzlutímabil átta mánuðir. Byrar firsta september til 30 desember 192Ó, byrjar aftur 1. marz til 30. júlí 1927. Umsækjandi tilgreini kaupgjald og einnig mentastig, um tuttugu börn eru i héraðinu á skóla-aldri. Mr. S. S. Johnson. sec. treasurer. Box 9, Árborg, Man. 1 “#################################4 The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 7,5c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. G. THOWflS, C. THOmHltSON Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 Sendið rjóma yðar til P. BURNS & Co. Ltd. Hœzta verð greitt, nákvœm vigt og flokkun. Vér kaupum einnig egg og alifugla og greiðum ávalt haezta markaðsverð. P. Burns & Co. Limited, Winnipeg Rjómabú um alla Vestur-Canada. ChKhKhKHKhKhKhKHKhkhKhKhKHKKhKhKhKhKHKKiiJSKHKhKhKhKíChk Ánœgja ábyrgst Hæsta verð greitt og peningarnir sendir um hæl, Sendið rjóma yðar beint til SASKAICHEWAN CO-OPERATIVE CREAMERIES V/INNIPEG, - - - MANIT0BA <HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKKHKHKHKHKHKHKKHKHKKKHKHKKKKKK< <HKKKKHKHKHKHKHKH><HKHKHKHKHKHKKKKHKHKKKKl<KK-' 'KKhKKhKKí Til yðar eigin hagsmuna. Allar rjóm tsendinzar yðar, aettu að vera merktartil vor; vegna þess að vér erum eina raun verulega rjómasamvinnufélag baenda, sem starfraekt er f Winni- peg. Vér lögðum grundvöllinn aðþessu fyrirkomulagi, sem reynsthefir bænd- um Vesturlandsins sönn hjálparhella. Með því að styðja stofnun vora, vinnið þér ttlltim rjómaframleiðendum Vesturlandsins ómetanlegt gagn, og byggið upp iðnað, sem veitir hverjum bónda óháða aðsföðu að því er snertir markaðs skilyrði. Æfilöng oefing vor í öllu því er að mjólkurframleiðslu og mmrkaði lýtur tryggir yður ábyggilega afgreiðslu og hagvœnlega. J Manitoba Co-operative Dairies L.td. 844 Sherbrook Street, - Wicnipeg, Man. “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg Vér höfum allar tegundir af Patent Meðulum, Rubber pokum, á- samt öðru fleiraer sérhvert heimili þ&rf við hjúkrun sjúkra. Laeknis ávísanir af- greiddar fljótt og vel. — Islendingar út til sveita, geta hvergi fengið betri póst- pantana afgreiðslu en hjá oss. BLUE BIRD DRUG STORE 495 Sargent Ave. Winnipeg Hvergi betra . að fá siftingamyndinatekna j: en hjá Star Photo Studio 490 Maln Street Til |>ess að fá skrautlitaðar myndir, er bezt að fara til MASTER’S studio 275 Portage Ave. (Kensington Blk.) CXNV®E LFo/tQ Hardware SÍMI A8855 581 SARGENT Því að fara ofan í bæ eftir harðvöru, þegar þérgetiðfeng- ið úrvals varning við bezta verði, í búðinni rétt í grendinni Vörnrnar sendar heim til yðar. AUGLÝSIÐ I L0GBERGI Swedish-American Line M.s. GRIPSHOLM ..... frá New York 7. ágúst E.s. STOCKHOLM .... frá New York 22. águst E.s. DROTTNINGHOLM . frá New York 28. ágúst M.s. GRIPSHOLM ..... frá New York 11. sept. E.s. DROTTNINGHOLM . frá New York 24. Sept. Fargjald frá New York $122.50, fram og til baka $196.00. Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni, eða hjá Swedish-American Line 470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266 House of Pan Nýtízku Klæðskerar 304 WINNIPEG PIANO Bld* Portage og Hargrave Stofns. 1911. Ph. N-6585 Alt efni af viðurkendum gæðum og fyrirmyndar gerð Verð, sem engum vex í augum. ÞJÓÐLEGA8TA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem (>essl borg Iieflr nokkum tíma haft innan vébanda stnna- Fyrirtaks málttCir, skyr,, pönnu- kökui, rullupyisa og þjóðríeknls- kafft. — Utanbæjarmenn fá sé. avalt fyrst hresslngu & WEVEti CAFE, 692 Sargemt Ave Siml: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. GIGT Ef þú hefir gigt og þér er ilt t bakinu eða 1 nýrunum, þá gerðir þú rétt i að fá þér flösku af Rheu- matic Remedy. Það er undravert Sendu eftir vitnishurðum fólks, sem hefir reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. PhoneA3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að lita inn i búð vora, þegar þér þarlnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton • MIIS. S. GUNNLAUfiSSON, ElgandS Tals. D-7327. Wlnnlpe* Chris. Beggs Klœðskeri 679 SARGENT Ave. Næst viS reiShjólabúSina. Alfatnaðir búnir til eftir máli fyrir $40 og hækkandi. Alt verk ábyrgst. Föt pressuð og hreins- uð á afarskömmum tíma. Aætlanir veittar. Heima.imi: A4571 J. T. McCULLEY Annast um hitaleiðslu og alt sem að Plumbinglýtur, Öskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST’ Sími: A4676 687 Sargent Ave. Winnipeg Meyers Studio 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir Ijós- mynda og Films út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada 1 Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sberbrook og William Ave. Phone N-7786 CANADIAN PACIFIC NOTID Canadian Paciflc eimskip, þegar þér ferðist til gamla landsins, Islands, eða þegar þér sendlð vinum yðar far- gjald til Canada. Ekkl hækt að fá lietrl aðhúnað. Nytizku sklp, útibúin með öllum þeim þægindum sem skip má velta. Oft farlð á milU. Fargjalil á þriðja plússi rnllU Can- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. UeitiS frekari upplýsinga hjú tun- hoösmanni vorum & staðnum eí* skrifið W. C. CASEY, General Agent, Canadian Paclfo Steamshlps, Cor. Portage & Main, Wlnnlpcg, Man. eða U. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnipeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundi/ fegurstu blóma við bvaða taökifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust lalanzka töluð i deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store, Winnineg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.