Lögberg - 19.08.1926, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.08.1926, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN, 19. ÁGÚST 1926 l Jr Bænum. Gjörðabók kirkjuþingsins 1926 er nú prentuð og fæst hjá féhirði kirkjufélagsins, Finni Johnson, 668 McÐermot Ave., Winnipeg, og hjá flestum þeim, er-sæti áttu á síðasta kirkjuþingi. Kostar 25c. Hér voru staddar í bænum í síð- ustu viku þær systur Mrs. H. Hjör- leifsson frá Wynyard, Sask., og Mrs. S. Bjarnason frá Church- bridge. Þær komu neðan frá Ár- nesi, þar sem þær voru viðstadd- ar jarðarför föður síns, B. Pét- urssonar sál. Með þeim/ kom til bæjarins Mrs. B. Pétursson, móð- ir þeirra. Gefin saman í hjónaband á heimili Mr. og Mrs. F. O. Lyng- dal, á Gimli, Man., þann 4. ágúst, Hallfríður Lára, dóttir þeirra hjóna og Mr. Albert Edward Maynard, frá Camloops, B. C. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn Winnipeg. Yaldimar Pálsson frá Foam Lake, Sask., hefir verið hér í borg- inni um tíma og er enn. Hann er “plastrari” og vinnur hér nú við iðn sína, þó hann sé orðinn hálf- sjötugur. Valdimar var mörg ár í Winnipeg og á hér marga kunn- ingja, en í tuttugu ár hefir hann verið í Foam Lake, eða þar í grend- inni og hefir hann lengst af stundað búskap. Valdimar er fróður um margt og kann marga skrítna og vel kveðna vísu að segja manni, bæði eftir sjálfan sig og aðra. Minerva Thorwald, frá St. Paul, Minn., kom til bæjarins fyr- ir síðustu helgi og dvaldi hér tvo daga, hélt heimleiðis aftur á mánudagskveld. Hún starfar fyr- ir Northern Pacific járnbrautar- félagið. Móðir hennar, Mrs. Thorwald, frá Still Water, Minn., dvelur hér í borginni um tíma. Eftirgreindir nemendur Ragnar H. Ragnars, píanókennara, luku prófi við Toronto Conservatory of Music, síðastl. vor: Primary Grade—First Cl. Hon- ars: Josephine Jóhannson; hon- ors: Salóme Halldórson; pass: Jó- hann Beck. iPrimary Gr.—(Honors: John Ed- wards, Ralph Roberts. Elcmentary Gr.—F. Cl. Hon.: Margrét Pétursson; hon.: Lily Bergman, Helen Goodman. Introduc. Gr,—JBernice Duff. Hi'imiimmmmiiiimiiiiiiimiMiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiimmmiiiiiiiiiiimiiiiimmmii]: | HOTEL DUFFERIN | = Cor. Seymour and Smythe Sts. — VANCOUVER, B. C. E = J. McCRANOR og H. STUART, Eigendur = = Ódýrasta gistihús í Vancouver. Herbergi frá $1.00 og upp. = = . Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti að vestan, = = norðan og austan. = Islenzkar húsmæður bjóða ísl. ferðafólk velkomið. = = íslenzka töluð = Tmiímmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^ Miðvikudaginn þann 11. þ. m. lézt að heimili sínu við Lundar, Man., Guðbjörg kona Kristjáns . Fjeldteds, eftir langvarandi sjúk- dómsstríð. Jarðarförin fór fram frá heimili hinuar látnu og kirkju Lundar safnaðar, þann 1. þ.m., að viðstöddu fjölmenni. Séra H. J. Leó jarðsöng. {hXhXhXhXhXhXhXhXhXhxhXhXhXhXh><hXhXhXhxhXhXhXhxh><hXhXJ Veitið athygli! íslenzkar konur og stúlkur, sem þarfnast hatta fyrir haustið og veturinn, ættu að heimsækja nýju hattabúðina að 543 Ell- ice Avenue. Þar fást nýjustu tegundir kvenhatta í stóru úrvali Karitas Breckman, eigandi. Ólafur bóndi Jónsson frá Lund- ar, var á ferð í bænum í vikunni. Chris. Einarson, sem dvalið hefir vestur í Vatnabygðum í sumar í fríi sínu, er kominn til bæjarins. Sagði hann kornslátt byrjaðan þar vestra. Mr. og Mrs. B. D. Westman frá Churchbridge, Sask., hafa verið i hér í borginni nokkra undanfarna j daga. Þau eru á leið til Duluth, : Minn. Skrifstofa Scandinavian Ame— rican línunnar í Winnipeg hefir fengið sísk'eyti þess efnis, að skip þess félags, S. S. Frederik VIII, sem siglfli frá New York 3. ágúst, hafi lent hinum megin hafsins á fimtudaginn 12. ágúst kl. 5 síðd. Dr. Tweed tannlæknir, verður staddur á Gimli laugardaginn 21. ágúst, en í Árborg miðviku- og fimtudag 25. og 26. s.m. Þetta eru íslendingar á þeim stöðvum vin- samlega beðnir að festa í minni. Séra H. J. Leó var staddur í bænurti í vikunni. Er hann ný- kominn frá Langruth, Man., þar sem hann dvaldi sex vikna tíma. Áður en hann fór fermdi hann sex drengi að Langruth. Nöfn þeirra eru: Bjarni Jóhannsson. Jóhann Arnold Erlendsson. Erlendur Wilfred Erlendsson. John Olson. Arthur Johnson. Ólafur Johnson. Fyrirlestur flytur Egill Fáfnis á Heklufundi á föstudagskvöldið í þessari viku. Allir goodtemplar- ar ættu að koma. Fyrsta þessa mánaðar voru þau | Lára Magðalena Magnuson, einka dóttir Mr. og Mrs. P. Magnusson, að Gimli, Man„ og Panos A. Fran- gos, sonur Mr. og Mrs. Athen Frangos á Grikklandi, gefin sam- an í hjónaband að Gimli, af Rev. N. G. Spellyotis. Að hjónavígsl- unni lokinni fóru brúðhjónin suð- ur til Minneapolis, Minn., í skemti- ferð. Þegar þau komu aftur að sunnan var þeim haldið samsæti á heimili Mr. og Mrs. Bristow. Viðstadir voru þar: Mr. og Mrs. P. A. Magnússon, Mr. og Mrs. H. W. Bristow, Mr. F. Olson, Mr. og Mrs. ÍB. Jónasson, Mr. og Mrs. A. Thordarson, Mr. og Mrs. C. Jen- son, Mr. og Mrs. A. C. Baker, Mr. og Mrs. B. Thordarson, Mr. og Mrs. S. Kristjánsson, Mrs. J. Stev- ens, Mrs. A. Bristow, Mrs. B. B. Olson, Mrs. W. Sigurgeirsson, Mrs. B. Valgarðsson, Mrs. B. Einars- son, Mrs. Murray, Mrs. R. Frazer, Mrs. Workmaster, Mrs. H. P. Ter- gesen, Mrs. Sofren, Mrs. B. Frí- mannsson, Mrs. G. Sólmundsson, Mrs. P. Guðlaugsson, Misses Ma- bel, Thelma Gladys, Violet, Irene Bristow, Alma Olson, L. G. Thor- steinsson, S. D. Sveinsson, J. Hall- dórson, M. Halldórsson, G. Sól- mundsson, L. Guðmundsson, V. Víglundsson, A. Larson, og L. Thordarson. GJAFIR til Jóns Bjarnasonar skóla. Jónas Jónasson, E. Kildonan $5 00 E. Egilsson, Brandon....... 25.00 Sig. Sigurðsson, Waldville, Sask..................... 5.00 Með alúðar þakklæti, í umboði skólaráðsins, S. W. Melsted, gjaldk. JH5HSS5H5Í2SH5H5B5Z52SH52SE5H5HSH5HSHSH5E5H5ÍSH5H525HSH5HSH5H5H5E5ES' A Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment is at its best and where you can attend the iSuccess Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good positiop as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385% Portage Ave. — Winnipeg, Man. 5H5H5HSH5H5H5H5E5H5H5H5HSH5H5H5H5HSH5H5H5HSH5H5H5H5HSH5H5H5H5H5H5HÍ TIL SÖLU I &a s 54 S M '£ pa 3 M 3 M 3 K 3 M 3 M 3 M 3 M I 3 HÚS TIL SÖLU. Nýtt 4 herbergja stucco hús fæst til sölu gegn mjög vægum skil- málum. Einnig nýtt 6 herbergja hús. Afar sanngjarnt verð. Húsin hlý og vel bygð. Afborganir svip- aðar leigu. — D. W. Buchanan, 157 Maryland St„ Phone B-3818. Tilboðum verður veitt móttaka að Municipal Office. Ashern, Man., til 12. ágúst að morgni, um kaup á Nar- rows Hall, er stendur á S,E.^ 1 5-24-10 W. Byggingin er úr timbri, um 30 feta breið og 66 feta löng. Engin skuldbinding umað lægsta tilboð né nokkurtannað, verði tekið. Sendið tilboðin til S. H. F00RD, Secretary-Treasurer, ASHERN, MAN. M s 3M3HSMSHSMZM3M3H3M3&i3H3MXM3HZH3M3MSHX&!3H3M3HSHSM3HXH3 TILKYNNING Eg undirritaður byrja píanokenslu á ný, þann l.Septem- ber næstkomandi. Kenslustofa að 646 Toronto Stræti. Kensla veitt nemendum á öllum aldri, í pianospili, har- moníufræði, hljómlistarsögu, formi, “counterpoint”. Við- talstími hvern virkan dag frá 10—12 f.h. og 4—6 e.h. Sími: N-97S8 RAGNAR H. RAGNARS Winnipeg. 5HSH5H5H5H5H5H5H5H5H5E5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5ESH5H5H5HSH5H5HSH!' HZM3M3M3&CZH3H3M3M3M3M3H3M3M3H3M3MZM3&33M3M3M3H3M3&33M3M &3 3 M SS M 3 R I H Sendið RJÓMA yðar til Holland Creameries Co. Limited, Winnipeg og leyfiðjoss að sanna yður áreiðanleik vorn. Ánægjd yðarí viðskiftum, er trygging vor. «3M3M3M3M3M3M3M3M3M3M3M3H3M3M3&i3&93M3MZMæM3M3M3MæM3M3M ® M 3 H Því senda hundruð rj&maframleiðendur RJÓMA sinn daglega til I Crescent Creamery Co. ? 1 Vegna þess að þeim er Ijóst að þeir fá hæzta verð rétta vigt og flokkun og andvirðið 24 klukkustunda. Sendið rjómann yðar til mnan M 3 &9 3 M 3 M 3 M 3 M 3 &5 3 M 3 H E3M3MSM3KSK3M3HæH3MSMSHSMæH3H3&aSHZHZH*HZHZHZHSHZKZHZH CRESCENT CREAMERY Company Limited BRANDON WINNIPEG YORKTON Dauphin, Swan River, Killarney, Portage la Prairie, Vita. IXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHÍ Sendið rjóma yðar til P. BURNS & Co. Ltd. Hœzta verð greitt, nákvœm vigt og flokkun. Vér kaupum einnig egg og alifugla og greiðum ávalt hæzta markaðsverð. P. Burns & Co. Limited, Winnipeg Ánœgja ábyrgst LJæsta verð greitt og peningarnir sendir um hæl, Sendið rjóma yðar beint til SASKATCHEWAN Cfl-OPERATIVE CREAMERfES V/INNIPEG, - - - MANIT0BA <h><h><h><h><h><h><h><hí<h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h><h>ö o * Rjómabú um alla Vestur-Canada. <hXh5<hXhXi<hXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXh>íXhXh5 <hXhXh,h><h><í íXh; ^HXHXHXHXáXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHX- '>XHXHX(<HX» Til yðar eigin hagsmuna. Allar rjóm^sendingar yðar, aettu að vera merktartil vor; vegna þess að vér erumeina raunverulega rjómasamvinnufélag bœndo, sem starfrækt er f Winni- peg. Vér lðgðum grundvöllinn aðþessu fyrirkomulagfi, sem reynsthefir bænd- um Vesturlandsins sönn hjálparhella. iMeð því að styðja stofnun vora, vinnið þér öllum rjómaframleiðendum Ves'urlandsins ómetanlegt gagn, og byggið upp iðnað, lem veitir hverjum bónda óháða aðsföðu að því er snertir markaðs skilyrði. Æfilöng œfing vor í öllu því er að mjólkurframleiðslu og markaði lýtur tryggir yður ábyggilega afgreiðslu og hagvænlega. Manitoba Co-operative Dairies Ltd. 844 Sherbrook Street, - Winnipeg, Man. SXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHÍ^HXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHW ÞAKKARORÐ. Við undirrituð vottum okkar hjartans þakkir hinum mörgu vin- um og kunningjum okkar,' sem á einn eða annan hátt, auðýndu okk- ur hluttekningu við fráfall okkar elskulega eiginmanns og föður, Bjarna Péturssonar, og fyrir öll blómin, sem skrýddu kistu hans og að öðru leyti heiðruðu útför hans. Góður guð launi þeim alla hluttekninguna. Árnes P.O., Man„ 12. ág. ’26. Mrs. B. Pétursson, Mrs. O’Hare, Mrs. H. Hjörleifson, Mrs. S. Bjarnason. Mrs. F. Jónasson. Mrs. H. Helgason. Thorleifur Pétursson. Pétur Pétursson. í vikunni sem leið kom frá ís-j landi Mrs. E. Sigurðsson, Reykja- vík P.O., Man„ sem heim fór í júnímánuði 1925. Með henni kom sonur hennar, Óskar G. Sigurðs- son, með tvö börn sín, stúlku á 6. ári og dreng 2 ára, og dóttir henn- ar Regina Sigurðsson. Systkini þessi eru úr Rangárvallasýslu. Einnig kom Mrs. Elín Kjartans- dóttir, með dóttur sína Guðbjörgu 9 ára og Miss Sigríður Snædal frá Winnipeg, sem fór til fslands fyr- ir hálfu öðru ári. Mrs. iSigurðs- son fer heim til sín í dag og fólk hennar með henni. Lundar, Man„ 16. ág. 1926. Herra ritstjóri,— 1 síðasta Lögbergi er auglýst, að eg hafi gefið tíu dali í Björg- vinssjóðinn. Þetta er rangt, eg sendi 'Thorsteinson þessa peninga fyrir hönd félagsins “Women’s Institute”. Viltu gjöra svo vel að leiðrétta þetta í næsta blaði? Vinsamlegast, Kristíana Fjeldsted. Hecla P.O., Man„ 11. ág. 1926. Kæri ritstjóri Lögbergs! Viltu gera svo vel og minnast á þetta dauðsfall, sem með fylgir: Látin að Hecla P.O., Man. 5. ágúst 1926, ekkjufrú Ingibjörg Jónsdóttir Sigurgeirsson, ekkja séra Sigurgeirs Jakobssonar, síð- ast prests í Grundarþingum. Hennar verður nánar getið síðar. S. O. ATHUGUN. Margir í blóma blikna fá, í böðuls klóm ei verða að liði— hrygðar óma heyra má, og hallan dóm á hverju sviði. Heilræði Gáttu í heimsins goðahof, hvar gáfnamenn sín Ijóðin sungu, ef þú þráir ógnar lof, þá annarlegri mæltu á tungu. R. J. Davíðsson. Ánsco Gamera ókeypis með hverri $5.00 pönt- un af mynda developing og ; prentun. Alt verk ábyrgst. ;Komið með þessa auglýsingu ;inn í búð vora. Manitoba Photo SupplyCo. Ltd. ; 353 Portage Ave. Cor. Carlton ##################################, G. THDMflS, C. THORLAKSDN Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg THE WONDERLAND THHATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU L0N CHANCY Tlie Black Birb Alberta Waughn í Aukasýning: FIGHTING HEARTS Mánu- Þriðju- og Miðvikad g NÆSTU VIKU Belle Bennett og Ben Lyon í Reckless Lady Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. C. J0HNS0N hefir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um ait, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaœs og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland ! Herbergi frá 75c. til $1.00 ! yfir nóttina. Phone J-7685 ! CHAS. GUSTAFSON, eigandi < Ágætur matsölustaður í sam- ! bandi við hótelið. ! 1 ^############################^^^' Vér höfum allar tegundir af Patent Meðulum, Rubber pokum, á- samt öðru fleira er sérhvert heimili þarf við hjúkrun sjúkra. Læknis ávísanir af- grijiddar fljótt og vel. — Islendingar út til sveita, geta hvergi fengið betri póst- pantana afgreiðslu en hjá oss. BLUE BIRD DRUG STORE 495 Sargent Ave. Winnipeg ►################################< Hvergi betra að fá giftingamyndinateknai en hjá « Star Photo Studio j 490 Main Street Ti! þess að fá skrautlitaðar myndir, er 1 bezt að fara til MASTER’S STUDIO 275 Portage Ave. (Kenslngton Blk.) ! xWBE LF0/iú Hardware SÍMI A8855 581 SARGENT Því að fara ofan í bæ eftir harðvöru, þegar þér getið feng- ið úrvals varning vift bezta verði, í búðinni réttí grendinni Vörnrnar sendar heim til yðar. AUGLÝSIÐ I L0GBERGI Swedish-American Line M.s. GRIPSHOLM ..... frá New York 7. ágúst E.s. STOCKHOLM .. frá New York 22. ágúst E.s. DROTTNINGHOLM . frá New York 28. ágúst M.s. GRIPSHOLM ..... frá New York 11. sept. E.s. DROTTNLNGHOLM . frá New York 24. Sept. Fargjald frá New York $122.50, fram og til baka $196.00. Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni, eða hjá Swedish-American Láne 470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266 House of Pan Nýtízku Klæðskerar 304 WINNIPEG PIANO Bldg Portage og Hargrave Stofns. 1911. Ph. N-65S5 Alt efni af viðurkendum gæðum og fyrirmyndar gerð Verð, sem engum vex í augum. ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessl borg heílr nokknrn tima haft Innan vébanda slnna. Pyrirtaks máltiSir, skyr,, pönnu- kökui, r|lllupyasa og þjóörseknis- kaffi. —’ Utanbæjarmenn fá sé. ávalt fyrst hressingu á WEVEIi CAí'E, 692 Sargent Ave 9ími: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. GIGT Ef þú hefir gigt og þér er ilt bakinu eöa i nýrunum, þá geröir þú rétt í að fá þér flösku af Rheu- matic Remedy. paö er undravert Sendu eftir vttnisburðum fólks, seim hefir reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. Phone A3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton MitS. S. GUNNX.AUGSSON, Elgnadl Tals. B-7327. VViiuiipeg Chris. Beggs Klœðskeri 679 SARGENT Ave. Næst við reiðhj ólabúðina. Alfatnaðir búnir til eftir máli fyrir $40 og hækkandi. Alt verk ábyrgst. ?öt pressuð og hreins- uð á afarskömmum tíma. Aætlanir veittar. Heimaslmi: A4571 J. T. McCULLEY Annast um hitaleiðslu og alt sem að Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST* Sími: A4676 687 Sargent Ave. Winnipeg Meyers Studioi 224 Notre Dame Ave. j Allar tegundir ljós- mynda og Films út- ! fyltar. j Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada; ##################################« i Frá gamla Iandinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 CANADIAN PACIFIC NOTID Canadian Pacific elmskip, þegar þér ferðist til gamla landsins, IstanfUs, eða þegar þér sendið vinum yðar far- gjald til Canada. Ekki hækt að fá betrl aðbúnað. Nýtizku skip, útibúin með ölium þeim þægindum sem skip má veita. Oft farið á miIlL Fargjalil á þriðja plássl milll Can- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjlst fyrir um 1. og 2. pláss íar- gjald. Leitið frekari upplýsinga hjá ux»- boðsmaúni vorum á staðnum eð* skrifið W. C. CASEY, General Agent, Canatlian Pacifc Steamships, Cor. Portage & Main, Wlnnipeg, Man. eða H. S. BardaJ, Sherbrooke St. Winnipeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundirfegurstu blóma við hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddartafarlaust Islenzka töluð i deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um 11 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnineg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.