Lögberg - 23.12.1926, Blaðsíða 3
23. DESEMBER 1926.
16. DESEMBER 1926
Bls. 3
IH&eíEIKEKEKENEKiEMEMEMEMKMSáMSMæHEMæMSMttMSK'eKIZ.HEIHEÞISiKisSMSM
E
M
S
W
S
M
K
M
E
M
E
W
E
GIVE SOMETHING
g ELECTRICAL
K3
S
M
S
K3
S
K3
S
K3
S
K3
S
|
S
K3
S
K3
Sð
K3
S
K3
S
K3
HEIMSŒKIÐ
Hydro sýningarplássið 55 Princess St.
og útibúið í Norðurbœnum að 1419
Main Street og skoðið hinar miklu
byrgðir jólagjafa.
Auðveldir
Borgunar-
skilmálar
WiiuupeOHqdro,
55-59
PRINCESSST.
Gefið
Nytsamar
Gjafir
HEMSHEKSMEMBHEKSHEMSMaMKMEMaHEMEMEHSMEMKMEMEMSIHSMEMæM
Jólahugieiðing.
Eftir G. J. Oleson.
“LífiÖ er sigur og guðleg náð.”
Menn hafa bæ8i fyr og siöa skoö-
að lífiS frá ýmsum hliðum. Sumir
sko8a það frá sjónarmiði bjartsýn-
innar, aðrir frá hliö hins gagnstæÖa,
—sjónarmiÖi böLsýninnar. Krist-
ján heitinn Jónsson skáld kvað:
“LífiÖ alt er blóðrás og logandi und.
sem læknast ekki fyr en á aldurtila
stund” og einnig þetta: niðurlags-
orðin úr kvæðinu gullfagra “Vonin.”
“Vonin lífs er verndarengill, von,
sem þó er aðeins tál,” og mörg af
okkar góðu skáldum litu döprum
augum á lífið, jafnvel þótt mikiÖ
eldri væru en Kristján, ef dæma
skal af kvæðum þeirra. Lífið var
frá þeirra sjónarmiði nokkurskon-
ar hefndargjöf. dapur harmaleik-
ur frá vöggu til grafar; og skvldi
enginn að þeim kasta steini fyrir
skoðanir þeirra, því örðug var leið-
i og þyrnum stráð. sem þeir oft
þurftu að ganga. En svo eru skáld
bjartsýninnar. sem sjá fegurðina í
lífinu og yrkja hana inn í líf og sál
fólksins með list og krafti t hin
dimmu ský efasemdanna og erfið-
leikanna skyggja ekki á sólu guðs,
hún skín þeim skær og björt og fær-
ir þeim lif og endurnæringu og yl,
og lífið verður fagurt í þeirra aug-
um. Myrkrið verður hverfandi í
samanbufði við ljósið og gleðina,
sem alstaðar vinnur sigur i lífinu.
og hefir manninn í hærra veldi.
Séra Matthias Jochumson var
kóngur íslenzkra skálda í seinni
tíðar sögu Íslendinga, og sá sem
lengst verður Islendingum umfram
flesta aðra kær. Hann var fæddur
skáld og rnikið í hann spunnið frá
listarinnar sjónarmiði. Víðsýnn og
afkastamikill og andrikur, og hann
er höfuðskáld bjartsýninnar. Lotn-
ingin fyrir hinum guðlega krafti
tilverunnar auðkennir allan hans
skáldskap, hann syngur fegurð lífs-
ins inn i hug og meðvitund manna
með þeim krafti. sem hlýtur að
hafa mikil áhrif. MyrkriÖ og böl-
'sýnið hlýtur að víkja fyrir þeim
straumi ljóss og bjartsýni, sem frá
háns verkum stafar. “Ó, faðir gjör
mig lítiÖ ljós um lífs míns stutta
skeið. Til hjálpar hverjum hal og
drós, sem hefir vilst af leið.”
Svona fallega syngur hann, og
í svona anda vinnur hann sitt verk
allan æfidaginn, og átti hann þó
stundum á lífsleiðinni þunga 'kross-
göngu. en það bugaði hann ekki eða
vann sigur á honum og hans bjart-
sýnis hugsjónum. og þessvegna var
hann sæll í lífinu og fór slíka sig-
urför, sem allir viðurkenna að hann
hafi farið.
Skáldin eiga sinn mikla þátt í því
að móta hugsunarhátt almennings
og þess betur sem þeim tekst að
brenna bjartsýnis hugsjónina í
meðvitund fólksins. þess' hreinna
og heilnæmara verður andrúmsloft-
ið og þess fegurra veður lífið og
mannheimurinn. Eins og skáldin
skiftast í tvo flokka, eins' skiftist
almenningur í tvo flokka; sumir sjá
aldrei neitt fagurt í lífinu, himinn
hugsjóna þeirra er alt af dimmur.
Þeim fer eins og Birni í öxl, þeir
sjá ekki sólii^a. jafnvel þó hún
skíni i heiði, þeir eru sifelt óánægð-
ir með sitt þlutskifti, jafnvel þótt
alt leiki í lyndi, alt af kveinandi um
örðugleika lifsins ímyndaða jafnt
sem virkilega. Þeir eru aldrei á-
nægðir. þeir eru aidrei sælir, þeir
hafa vanið sig á þennan hugsunar-
hátt frá barnæsku, og þess lengra
sem þeir fara út í lífið, þess sjón-
daprari verða þeir á alt það sem
gott er og fagurt, þeir menn eru
brjóstumkennanlegir. Á hinn bóg-
inn eru aðrir, og því fer b£tur, eg
held þeir séu fleiri. sem eru börn
og málsvarar bjartsýninnar og
iþákklætisins. Þeir sjá lífið í sinni
réttu mynd, og kunna að meta það.
Þeir ganga öruggir út í lífið með
fullum krafti og taka því sem að
höndum ber með þakklæti. Þeir
taka sigri og ósigri mjfð sömu still-
ingunni og sama þakklætinu. Þeir
vita og skilja 8ð lífið á bæði sigur
og ósigur, sorg og gleði, ljós og
myrkur, og hvorutveggja getur fall-
ið þeim í skaut í kappleik lifsins og
Jjeir eiga ekki meira tilkall til gæð-
anna heldur en meðbræðurnir. og í
þeirra hlut getur oft fallið tap,
sorg og ósigur, en þeir fást ekki um
)>að, þeir vinna sitt verk og taka þvi
sem að höndum bee. Andi Jæirra ef
frjáls,. þeir eru ekki bókstafstrúar-
menn í þessum skilningi. Ósigur er
oft gróði. Eck sigraði Luther i kapp
ræðunni í Leipzig. En eftir )>ann ó-
sigur verður hann þjóðhetjan í
stríðini^ á móti páfavaldinu. Siða-
l>ótahreyfingin Ihefst þá fyrst með
fullum krafti. Veröldin er sem í-
þróttavöllur og einstaklingarnir,
sem íþróttamenn. íþróttamaðurinn
veit það og skilur fullvel, að allir
geta ekki borið sigur úr býtum,
hinn sanni íþróttamaður leggur
fram alt sitt vit, krafta og list til
|>es's að vinna sigur — meira getur
hann ekki gert; ef hann bíður ó-
sigur tekur hann því sem að hönd-
um ber möglunarlaust og með
þakklæti. en hann leggur ekki árar
í bát, hann reynir aftur — stefnir
að markinu. Sá maður, sem ekki
getur þolað ósigur er ekki þess
verður að koma á iþróttavöllinn.
Sama á sér stað í hvaða leik s'em er
í lifinu, og í hinni virkilegu lífsbar-
áttu. í leik lifsins gengur sannur
maður fram öruggur, beitir allri
sinni orku. öllu sínu viti, en tekur
því sem að höndum ber möglunar-
laust, hvort S'em það er eignamiss-
ir, sorg eða sjúkdómar. hann mögl-
ar ekki við konung lífsins, leggur
ekki árar í bát, en stefnir að mark-
inu meðan kraftar endast í anda
bjartsýninnar. og jafnvel þótt mark-
inu sé aldrei -náð. leikur bros um
/varir hans', og hjarta hans er fult af
þakklæti. Slíkir menn eru til. Slík-
ir menn hafa ráðið leyndardóma
lífsims og lífsgleðinnar, og eru sig-
urvegarar, stærri, en J>ó )>eir hefðu
unnið borgir. >‘LífitS er sigur og
guðleg náð.”
Meistarinn gaf heiminum feg-
urstu mynd bjartsýninnar. hann
sem átti þyrnum stráða braut, og
hvergi átti höfði sínu að að halla,
hann var stærsti postuli bjartsýn-
innar hér á þessari jörð. liann dáði
fegurÖ lífsins og vildi draga athygli
manna að því, hann vildi beina hug
mannanna að dýrð náttúrunnar. og
hinu eðlilega Hfslögmáli og gæðsku
guðs, en vara þá við rangsleitninni
í lifinu og hinum skaðlegu bölsýn-
ishugsjónum og mammonshyggju,
sem legiö hefir á mannkyninu sem
mara og þjakað það í gegnum ald-
irnar. í f jallræðunni segir hann:
“En hver af yður getur með áhyggj-
um aukið einni alin við hæð sína?”
og einnig segir hann: “verið því
ekki áhyggjufullir um morgundag-
inn, því morgundagurinn mun hafa
sínar áhyggjur. Hverjum degi nægir
sín þjáning.”
Einkenni bjartsýninnar er þetta
að vera ekki öfundsjúkir eða tor-
tryggnir; ællum ekki öðrum ilt um
skör fram, verum bjartsýnir, kvið-
um ekki því ókomna með óþarfa á-
hyggjum, vinnum okkar hlutverk
trúlega. Leggjum svo í vald for-
sjónarinnar úrslit allra mála.
Hann, sem var höfundur bjartsýn-
ishugsjónarinnar og hinnar sönnu
Hfsgleði, hann kveikti ljósið í
skammdeginu, hann gaf heiminum
jólin og jólagleðjna, og nú fara jól-
in í hönd, stærsta hátíÖ ársins, há-
tíð bjartsýninnar. kærleikans, frið-
arins og ljóssins. sú hátíð, sem í
nítján hundruð ár hefir verið ljós
og leiðarstjarna villuráfandi heims-
ins barná, s'em hefir tengt bræðra-
bandið og árlega endurnýjað frið á
jörðu og bræðralagið meðal mann-
anna. Við munum öll eftir jólun-
um þegar við vorum börn, við
munum öll eftir því hvað við hlökk-
uðum til jólagleðinnar, við munum
öll eftir því hvað við vorum þá
bjartsýn og hvað okkur þ>ótti vænt
um hann sem gaf okkur þessa dýr-
“Fullvel man eg fimtíu ára sól,
fullvel man eg hálfrar aldar jól.
Man það fyrst er sviftur allri sút,
sat eg barn með rauðan vasaklút.
Kertin brunnu bjart í lágum snúð,
'bæður fjórir áttu ljósin prúð,
mamma settist sjálf við okkar borð,
sjáið, ennþá man eg hennar orð.
Þessa hátíð gefur okkur Guð,
Guð, hann skapar allan Hfsfögnuð,
án hans gæsku aldrei sprytti rós,
án hans náðar dæi sérhvert ljós.
Þessi ljós, sem gleðja ykkar geð
Guð hefir kveikt. svo dýrð hans
gætuð séð.
Jólagleðin ljúfa lausnarans
leiðir okkur nú að jötu hans.
Síðan hóf hún heilög sagnamál,
himnesk birta skein í okkar sál.
Aldrei skyn né skilningskraftur
minn.
skildi betur jólaboðskapinn.”
Við getum öll tekið undir með
skáldinu og sungið þessi fögru stef
með honum og samþykt hvert orð,
sem heilagan sannleika, og við
mundum öll óska þess að við vær-
um orðin börn sem áður við vorum,
börn sakleysisins' lífsgleðinnar og
bjartsýninnar en þó við óskum um
allan aldur kemur aldrei liðin
stund til baka.
En J>ó við getum ekki aftur orð-
ið böm, þá getum við samt verið
börn í anda, þó farin séum að eid-
ast — börn kærleikans, hörn hrein-
skilninnar, börn lifsgleðinnar, biirn
bjartsýninnar, og við Islendingar
ættum að hlúa að öllu því fagra og
góða í okkar eigin þjóðlífi, leggja
fram okkar skerf til þess að ljósin
okkar, sem kvdkt hafa verið af
andlegum leiðtogum okkar á öllum
sviðum. héldust sem lengst skær til
leið'beiningar í ofsaroki og myrkri,
seni vitaljós á fjarlægri strönd. Og
ekki einungis þarf þessi hugsun að
vera vakandi hjá okkur um jólin —
á hátíð bjartsýninnar — heldur
allan ársins hring og alla æfina. þar
til árin og tíminn flytja okkur út
yfir dauðans haf.
á öðrum þræði, rak upp höfuðið ó-
freskjan — hughreystingin. sem
hún 'hlyti af því að sýna frænda
sínum að hún væri ekki upp á hans
náðir 'komin. Hvað átti hún að gera ?
Henni fanst mótstæðishugmyndirn-
ar höft, kreddur, bönd, sem særðu.
Bezt að láta þá Hggja kyrra.
Kyrra! Þeir lágu kyrrir af sömu
ásfæðum og færu þeir í fátæklinga
eða kirkju'sjóðinn. Hefndarhugur-
inn réði kyrsetu J>eirra jafnt og
þdm ferðum.
Svo var hún að standa Einari í
vegi fyrir að gera gott. Ef hún
væri fallin í ræningja, það er heims-
ins hendur og hann reyndist henni
hinn miskunsami Samverji, var það
trúarjátningum hennar vegsemd að
sáttfýsisskortur hennar stæði í
vegi fyrir góðgerðarsemi hans. Hún
fann að það var ekki. Hún þurfti
hér ekki út á stræti og gatnamót til
að lofa Guð, eins og Þuriður vildi
að hún gerði. Það var sem hann
væri að gefa henni tækifæri á þann
hátt er sál hennar þætti hentugast
með að fara. Þetta var að hýsa
hann eða úthýsa eigin hjarta sínu.
Og sigraðist hún á þessu fyrir
sjálfri sér, fann hún að hér var um
eins göfuga og dýrðlega guðsþjón-
ustu að ræða og bjöllusláttinn og
sálmasönginn hennar Þuríðar og
annara mætra hermanna, úti á stræt-
um. Sú aðferð átti betur við þeirra
sálu. En syndin lá nú við dyrnar” -
það er, hún lá fyrir framan hana og
hún átti ráð á að velja eða haína.—
En það var hræðilega móðgandi.
að Einar hafði grafið upp leyndar-
mál hennar og hent því í hana í
margra viðurvist. Hana sundlaði
er hún hugsaði um J>að. Henni fanst
að enginn nema Guð og hún mætti
vita það.
Það var Hka óþarfi fyrir Einar
að núa henni því um nasir, að hún
hefði ekki stundað erfiðisvinnu
alla daga. Hún gat þó sannarlega
ékki gert að því, inn í hvaða kring-
umstæður hún var fædd. En svo
hafði hann nú komið henni fyrir á
sjúkrahúsinu. Þangað hefið hún
Lifiö er fagurt og sjóndeildar-7aldrei komist- nema með góðri að-
... ié « c 4- A ime *-« X Lim cl'irmi olrlzi
hringurinn er stór ef við viljum
leggja augun við og nota skynsem-
ina. Það er mikið á okkar valdi
hvort við verðum börn bjartsýninn-
ar eða hölsýninnar, hvað sem við
okkur blasir og hvernig sem öldur
lífsins flytja okkur um timans haf.
og aftur skulum við syngja með
séra Matthíasi:
Vor einkabót er auðnan snýr að
baki
og alt það bregst er helzt vér trevst-
um nú,
Er það að grípa Drottinn dauðataki
og deyja rótt í barnsins fögru trú.
“Lífið er sigur og guðleg náð.”
Gleðileg jól!
stoð. Verst var að hún skyldi ekki
hafa lokið námi. Aldrei hafa drifið
sig aftur þangað, eftir að frænka
hennar dó. heldur elt hyllingar
söngnámsins mest í huganum, af
þvi ekkert orðið ágengt þar heldur.
Ef hún bara hefði einhvern, sem
hún gæti talað um )>etta við, en hún
þekti engan, sem hún gæti talað um
framtíð sina við, frá mentamálanna
eiga að vera. Væri það sigur fyrir
ljóssins ríki. Ef hún sigaðist þarna
á myrkrinu í sjálfri sér, yrði Einari
þakklát og sársaukinn yfir móðg-
unaryrðunum myndi dofna. kann-
ské hverfa, fyrir gleðinni, sem hún
hlyti af náminu fyrir hjálp hans.
Hvilíkur sigur!
Úrslit þessa máls urðu því þau,
að Þorbjörg flutti til Bandaríkj-
anna um haustið og settist að í
Chicago4x>rg og réði sér þar kenn-
ara í söng. að kunnugra tilvísun.
Loksins var hún farin að njóta Hfs-
ins og vonir hennar í þessu efni að
rætast. Jafnvel mynd Þórðar hvarf
inn í geymslu hugans, er þessi
hjartkæra þrá fékk að rætast.
Hún fékst ekki um þó hún þyrfti
að spara alt sem hún gat, þvi vonin
um að ná einhverri fullkomnun í
)>essu þráða starfi, breiddi rósrauða
blæju yfir alla tilveruna. Hin ýmsu
undur horgarinnar heilluðu huga
hennar.
Sönghallir tvær, er hún kom í.
Hvíiík undradýrð!
I annari þeirra var spilað stórt
verk um Brynhildi og Stgurð.
Henni fanst hún kenna í hljóð-
færaslættinum stórfeldra vatnsfalla,
er þau ruddust yfir blágrýti og fjöll
í gegnum storma, hríð og frost
norðursins, þar sem vindurinn nísti
og skók og hótaði heli, en lifið óx
að mætti við. Og siðast fanst henni
hún skilja að Brynhildur. eða pisl-
arvottar tímanna hefðu betur borið
kvalir elds og eggja en aðrir menn,
þvi kærleikurinn í sál þeirra var
meiri, þau fundu það eins og lífið
norræna finnur kuldann, kvölina,
nístinginn, með vaJcandi þreki, alt
frá heljar þræðinum og upp í
himneskt alheims vítt kærleiksveldi.
Hún vorkendi Guðrúnu Gjúka-
dóttur, er átti svo lélega móður og
þar af leiðandi minni vörn í sál, en
varð að missa svo mikið. Það var
svo ógurlegt. — Alt J>etta ryfjaði
hljóðfærið upp fyrir henni.
Svo kom hún á listasöfnin. Þar
sá hún ýms atriði úr sögu mann-
kynsins greipt í marmara eða mál-
verk. “Fyrsta greftrunin”, vakti
athygli hennar. Adam og Eva voru
að bera Abel af banastaðnum, eða
öllu heldur, Adam ber piltinn. en
hin óútmálanlega sorg, særðrar
móður vefur höfuð hins dána
barns að brjósti sér og vörum og
virðist ekki trúa að hann vakni
ekki við kossinn.
Hversu aðdáanlega að skáldinu
undir til farsælda og deyja svo einn hana og hún hélt það væri af því aö
með Guði.— hún óttaðist að hún ætlaði eitthvað
Hún leit út. Fólksösin flæddi út að setja ofan í við hana.
úr húsamergðinni og byltist um j “Komdu heim með mér, Ástríð-
hina þreföldu gangvegi borgarinn- j ur, eg ætla að segja J>ér frá vetrar-
ar, undir jörð, yfir og á. Mikilleiki
myndanna dró sig i hlé i sál henn-
ar og hún kendi sér örvæntandi
veiklunar. Hvílíkt ofurefli hlaut
hún að eiga við að etj a hér og hví-
Hk fádæma heims'ka, að hugsa sér
að hún ynni nokkurn verulegan sig-
ur í S'líkum marvaða. Sú tilfinning
fann sér meira svigrúm nokkru
seinna, er hún sá inn í þann part
borgarinnar, sem heimsfræga kjöt-
verzlunarhverfið er í. Kona nokk-
ur fylgdi henni til að sjá það, eða
eitthvað af þvi, en lyktin, 9em
mætti þeim, er þær komu í það ná-
grenni gaf þeim engan kost á að
halda lengra áfram og ægilega blóð-
lituð áin, er rennur 'þaðan, bætti
ekki upp. Hún lét því staðar num-
ið við þær athugasemdir.
Oft hugsaði Þorbjörg um Ástríði
og þótti undarlegt að frétta ekkert
af henni. Stundum kom henni til
hugar, að hún myndi mæta henni
á þessu eða hinu götuhorninu, en
ekkert svoleiðis skeði þó. Þegar leið
á veturinn var tálað um, þar sem
hún nairt kenzlunnar, að hafa sam-
kepni í söng undir vorið og átti sig-
urvegarinn að fá hundrað dali að
launum.
Hér var því til mikils að vinna.
Kennarinn hafði 'farið mörgum
lofsamlegum orðum um rödd henn-
ar og um djúpan skilning á verk-
efni, sem hann sagði að væri svo
nauðsynlegrtr til fullra nota fyrir
áheyrendur.
Hver veit nema hún ynni!
Það var ekki ósennilegt. Hun
hafði lagt svo mikið í sölurnar fyrir
þetta mál. Lagt í duftið það sem
allir stórhugar elska svo heitt; sinn
eigin sjálfsmetnað.
Full af þessum vonum og heila-
brotum, hélt hún áfram starfinu og
stritinu og tíminn bar hana að
markinu.
Þann dag mætti hún Ástríði.
Báðar urðu undrandi yfir sam-
fundunum, en Ástríður fagnaði því
ekki eins mikið og búast hefði mátt
við.
Hún hló við, en lágt og litiÖ eitt,
er Þorbjörg tók tók í hendi hennar.
“Hvaðan kemurðu?”
“Hérna líl borginnij’ svaraði
sjónarmiði. Flestir hennar kunn- kaidi tekist að móta þarna söguna.
“Flóttinn frá Pompeij,” var ann-
að er hreif huga hennar. Ung hjón
er flýðu nakin, með barn sitt úr
hinni dæmdu borg. Hvað hann
reyndi að halda sl^lu, er þau hafa,
yfir þeim, en hún, sem ber barniÖ
ingjar töluðu um að vinna, vinna, |
vinna. Það var lofsvert. Vinna fyr-
ir sjálfstæði. ennþá betur; en sjálf-
stæðið virtist oftast ekki annað Qn !
matur. drykkur og fatnaður. stund-
um hús, og hve gott sem þetta er,
Nýjar vonir.
Þorbjörg velti því fyrir sér,
hvernig hún ætti að verja peningun-
um, sem Einar færði henni, það
hennar. Enginn nema helzt Ástríð-
ur. hafði skilið til fulls, hve erfið-
lega hún stóð að vígi. Hún hafði
heldur aldrei sagt Ástríði eða nein-
um frá þvi. hvað hún Iét mikið á
móti skapi „sínu, er hún fór í vist-
ina. Hún merkis prestsdóttir, eins
og Ástríður henti henni á.
var altat eithvað að brjótast í huga Ekkj hvaö henni hafgj ho$|g vig
hennar. sem andæfði því, að hún , ah taka ^ uppþvottarýjunni og vaða
þá nægði það ekki fyrir kröfur | á örmum sér, heldur hendi sinni yf
notaði þá fyrir sig.
Tilsvör Einars til hennar, út af f jár-
og atvinnumálunum, er hún var ný-
komin að heiman, en þó einkum út
af einkamálum hennar, höfðu grafið
svo um sig í huga hennar. að hún
megnaði ekki að útrýma sársaukan-
um.
Nú reyndi hún að víkja því á
bug, líka að telja sér trú um að
hún hefði unnið fyrir fénu með því
að stunda frænku sina síðustu
mánuðina. En hæði var þaö. aÖ hún
hafði dvalið hjá þeim Einari, er
henni varð hlé á störfum og þau
áldei tekið laun fyrir, svo hafði
Einar borgað henni sanngjarnt fyrir
það er hún hafði verið yfir móður
hans. Hún gat því ekki annað en
fundið að peningarnir voru bara
gjöf og hana átti hún erfiðast meö
að þiggja. t
Var það þá ekki hefndarhugur-
inn, sem stóð í rauninni fyrir henni
)>arna? Að þiggja þá var að auð-
mýkja sig.
Auðmýktin var hákristileg hug-
sjón.
En aÖ gefa þá fátækum?
Var þá Einari hefnd í því. að
hún gæfi þá fátækum, það að gefa
fátækum, var lika hákristileg hug-
j sjón.
“Ef þú hefir ekki kærleikann—”
stóð skrifað*
Skortur á kristilegu, kærleiksríku
hugarfari, sem góðverkin spryttu
af, gerði öll góðverk ónýt.
Ef hún gæfi þetta fé, það var
meira en helmingur af aleigu henn-
ar, þá var hún að gefa það til þess
að þurfa ekki að beygja sig fyrir
manni, sem henni var kalt til. SHk-
ur gjafauppruni var ekki hugsjón
Meistarans, síður en svo. Einar var
| meÖ hendurnar ofan i sullugt vatn
að þvo leir og potta! Úh, það fór
hrollur um hana enn.
En best var að þegja um þrautir
sinar, það var svo langtum betra en
að láta heiminn velkja )>ær, þá má-
ské einhverstaðar fyndist hluttekn-
ing. Ganga með vinnukonuhúfu á
höfði og borða úti í eldhúsi, J>ar
sem hundiurinn át. Hann át auðvit-
að hjá eldavélinni, en hund-kvikind-
ið var eini félagskapurinn. sem hún
hafði á meðan á máltíðinni stóð, hjá
Gilberts. Hún, sem hafði setið til
borÖs með föður sínum öll upp
vaxtarárin, mentuðum manni, sem
átti alvöru lífsins efst og dýpst í
sál og velferö tilverunnar að Hfs-
starfi. Og meÖ móður sinni. sem
ekkert ljótt eða gróft gat liðið, en
þó var blátt áfram og laus við hé-
góma.
Og “]>úin” hjá íslendingunum.
Hvað þau höfðu gengið í gegnum
hana fyrst. En aldrei hafði hún
getað brotið skap sitt niður til þess
að tala um þessa hluti og nú var
hún farin að venjast þeim.
Hún sleit sig frá þessum hugs-
untim. Hvað átti hún að gera við
peningana? “Peningar fást fyrir
vinnu.—”
Hún ýtti þessari setningu frá sér.
“Guð olskar mennina. og kristnir
menn eiga að gera }>að sama”—
sagði hún hálf hátt. ^
Einar kom mér fvrir á spítalan-
um”— hugsaði hún ennfremur og
reyndi að halda í þá hugsun og
framkvæmdi það, sem að likindum
var síðasta hæn móður hans. Ef
Ef hún gæfi )>etta því fátækum, eða
kirkjulegum félagsskap. myndi hon-
um finnast því fleygt í veður og
mætu gjöf, og enn hlökkum við til vind með því fyrra og beinlínis
jólanna. Séra Matthías kveður: vera mótgerð í því síðara. En alt. f
ir andlit þess, er hún leitar því
frekara skjóls undir brjósti hans.
Angistin í sálurn ]>eirra er yfirskygð
af kærleikanum er þau béra hvort
til annars og til barnsins. Kærleik,
sem tendrast hefir margföldu ljósi,
við hörmungarnar að baki, 0g sem
fyir fáum augnabilkum hefir verið
fyrir framan þau. En þau fagna líf-
inu — sigrinum.
Hvað um allar þúsundirnar, sem
hurfu undir með Pompeij ?
Dauðinn hefir náttúrlega líknað
þeim, eftir lengri eða skemri hörm-
ungar. En þær voru kallaðar mitt
í sukkinu og svallinu, mitt í svo
margháttaðri misbrúkun lífsins.
Voru þær sálir allar sameinaðar
Guði nú?
Eða voru margar þeirra fjarlæg-
ar honum enn, kvaldar af eftir-
draumum ranglætis og nautna ?
Hún strauk hendinni um höfuðið.
Þvi var hún að brjóta heilann um
þetta ?
Það var sem vildi hún þurka í
burtu þessa spurningu, sem henni
var ómögulegt að svara, en mis-
munurinn á sigri lífsins og ósigri,
til ystu stranda, flaug henni fyrir
huga og hélt áfram að setja geig
að henni, þrátt fyrir myndina
fögru er bar vott um sigur. Hún
snéri sér að marmarastyttu af
Móse. Hann var sýndur fríður,
setu minni hér, svo er samkoma
mikil í kveld”—sagði Þorbjörg
með alúð. En Ástríður virtist ann-
ars hugar. “Hvernig hefir þér liðið
hér í vetur?” tók hún alt i einu
fram í fyrir henni.
“Býsna vel.”
“Og þú hefir verið að læra að
syngja.”
“Já, eg hefi töluvert átt við það.”
Eitthvað af gömlum fögnuði yfir
því, gerði vart við sig hjá Ástríði.
“Heyrðu” — “hvað”. Hún hik-
aði.—
“Eg ætla að gifta mig á morgun.”
“Þú ætlar!”
“Já.”
Þetta eru mikil tíðindi, Ástríður.
Eg má til að vera þar við.”
Ástríður varð reglulega skelkuð
við þá upplýsingu.
“Eg v-e-i-t ekki-hvar það verð-
ur,” hálf stamaði hún.
Þorbörg hnyklaði brýrnar.
“Hver veit ]>að þá?”
“Teddy.”
“Hver verður brúðarmeyja þín?”
“Engin. Teddy segir )>að þurfi
enga.”
Þorbjörg roðnaði.
“Þarf hann að ráða þvi?”
Ástríður varð vandræðaleg.
“Þið þurfið ]x> votta.”
“Hvað, þú kveður mig ekki svona.
“Teddy segir að presturinn hafi
þá.”
“Það er reglulega sannur prest-
ur,’* það var háðskeimur að mál-
rómi Þorbjargar.
“Mér er sama,” datt máttlaust út
úr Ástríði. “Vertu sæl, Þorbjörg.
Sé þig seinna.”
“Hvað, þú kveöur mig ekki
svona. Lofaðu mér að vita hvar þú
átt heima.” En Ástríður var öll á
bak og burt. Þorbörg stóð eftir sem
þrumu lostin og gleymdi öllu nema
Ástríði.
Hvað þýddi þetta?
Fyrir huga hennar flugu atvikin, ■ '
sem fyrir hana höfðu borið í sam-
bandi við Ástríði og þennan mann
í Wlnnipeg, og hún fann til skelf-
ingar. —
Hún vildi ekki einu sinni lofa
henni að vita hvar hún byggi.
Þorbjörg staulaöist í hægðum
Ástriður og var ekki laust við að j sínum í gegnum f jöldann.
vera dræmt um.
“Hvernig stendur á, að eg hefi
ekki séð þig í allan vetur?”
Ástríðuir vissi það ekki. “Hún er
nú stór hún Chicago og margt um
manninn,” sagði hún svo.
Eftir að hafa spurst á, fáeinum
spurningum, sagði Þorbjörg henni,
sjálfsagt hún kæmi heim með sér.
“Ekki núna, Þorbjörg.”
Það hefði víst litið að þýða, að
| hún færi að leita að henni, troða
I sér upp á hana og þá, sem hún áleit
i sína vini.
Teddy vildi vist lítið hafa með
| hana þar. Hún aumkaði Ástríði,
: var þó gröm henni. Henni fanst
eins og jörðin væri að hrynja undan
fótum hennar, en hún vildi ekki
þýðast að neinn tæki af henni fall,
Því ekki )>að? Við höfum svo af því aÖ Teddy vildi það ekki.”
sem ekkert talast við.’
“En eg má ekki stanza núna,”
sagði Ástríður. “Hvar áttu heima?”
“Það er langt héðan”. Þorbjörg
sá að Ástríður vildi helzt losna við
“Hún gat ekki meö öllu fvrir-
gefið slíkt ósjálfstæði.
Hún hafði engan veginn losað
hugann frá þessu atviki, er á söng-
(Niðurl. á 7. bls.)
.♦. >. .♦. .♦. .♦. .♦. .♦. .♦. .♦. .♦. .♦. .♦. .♦. .♦. .♦. .♦. .♦. .♦. .♦.
T^T
♦> ♦>
Þegar kalt er í veðrinu
kemur ölið sér bezt.
T
f
f
f
f
f
f
♦:♦
Pantið
---- ’
höfðinglegur, góðlegur, þó einarð-
ur. Hár hans hans og skegg var
bæði mikið og fagurt, það var sem
birtu stafaði frá ásjónu hans. Fæt-
ur hans og armleggir virtust styrk-
ir, en þó mjúkleika blær yfir hönd-
unum og öllu útliti. Hann sat á
steinstöpli með steintöflur undir
hendi sér. Hann bar hátt í sætinu
og var sem hann horfði yfir víð-
lendi mikiö, fjö*ll og firnindi. Sig-
urhetj^n, sem gekk með Guði og tal-
aði við hann; sem færði heiminum
iboðorð hans, skipanir, sem giltu
Bolden Blnw 01
til Jólanna
nú þegar
Pelissier’s Ltd.
Phones: 41 111 og 42 304
margfalda það marga og góða, sem j þann dag í dag, fyrir allar kyn-
hún hafði grætt á þeirri ferð. En slóðirnar, sem horfnar voru, fyrir
hana hafði langað til að læra að j allar miljónirnar nú á jörðunni og
syngja frá barnæsku. Það var
dýpsta þroska-óskin hennar og sú | um
erviðasta að uppfylla. Hún hafði
ekki gerður að gjöfum. þó hann 4>eðið þess að sér sendist fé til þess
að gera eina atrennu að því enn
Það kom, en úr annari átt en hún
hafði óskað, enda aldrei tekið það
fram hVaðan það ætti að koma. Var
það ekki að kasta því í þann, sem.
heyrt hafði bænir hennar, að nota
alla tíma að níeðtöldum öllum íbú-
þessarar mikillátu borgara,
þess ,mikilláta, dáðríka, frjósama
lands. Hvíl'vk hetja! Hvílíkar þraut-
ir! Hvílikur sigur.
Þorbjörg andaði örara.
Hvað það væri yndislegt að vera
eins og Móse. Að geta barist við öll
örlög og hafa Guð einan sér til að-
stoðar. Tala við hann, taka hans
4
f
f
f
f
f
♦♦♦
f
f
♦♦♦
f
f
f
f
f
♦:♦
f
♦♦♦ ♦♦♦
♦:♦;♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
það ekki, til þess sem það virtist [ skipanir, ekki mannanna, leiða þús-
%] \nj ) vtj w W.W W W W V. W W W W Vv W VU Vf
HVERNIG ER
TILBÚIÐ f
Lesið það cent prentað cr á miðann á flöskunni.
Það er bein og skýr f rásögn.