Lögberg - 17.02.1927, Page 5

Lögberg - 17.02.1927, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. FEBRÚAR 1927- Bls. 5 Dodas nýrnapillur eru beata Tiýrnameðalið. Lækna og gigt ‘bak- verk, ihjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd's Kidney Pilla kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu*m lyf- •ölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Company, Toronto, Canada. staðreyndir, hávaði í staðinn fyrir rökfærslu, glamur í staðinn fyrir gögn — það er óskemtilegt þegar góðir drengir lenda út í þessa vit- leysu. Nei, eg er eikki ánægður me'S rétt- arfarið í Bandaríkjunum, eg þekki engan góðan eSa greindan mann hér syðra, sem er ánægður meS þaS, j en eg treysti viti og vilja góðra Bandaríkja borgara til þess að ráSa ! bót á því lagaleysi, sem virSingar- skortur vorrar kynslóSar, fyrir öllu því sem hinir eldri menn álitu heil- agt og gott, hefir orsakaS. Eg treysti góðum mönnum og réttsýn- um til þess aS bæta vor vankvæði. En eg ber litiS traust til þeirra sem afsaka alla glæpi, séu þeir drýgðir af þeirra eigin skoSanabræSrum, þó þeir fordæmi þá hjá öllum öSr- um. Að svikum sé ibeitt við kosning- ar er ekkert óalgengt í réttar-sögu landanna- Það hefir átt sér staS í Bretlandi, Canada og viðar. Allir réttsýnir menn harma auS- vitað þau tilfelli en þaö blindar þá enganveginn fyrir kostum þeirrar þjóðar, sem fyrir þeim ósköpum verða, Þér eruS ekki pennalatir, þegar geta skal um galla. vora, en hvenær hafiö þér getið um þá hjálp, sem Bandaríkin hafa öSrum veitt. Þér taliS um yfirgang, sem þeir beiti viS Mexicana og við Nicaragua-búa, en hvar getiö þér um viSleitni þeirra, að jafna mál Chili og Perú- manna á friSsamlegan hátt eSa þá bjálp, sem þeir hafa veitt Persum t ngverjum og fleirum, til þess aS koma fjármálum sínum í beta horf. Þér gerið mikiS veSur úr Tennesee málinu illræmda, en af meiri sann- girni finst mér séra Kvaran tala nm það mál (\ viðtali viS blaSamann 1 Reykjavík síSastliSiS sumarj. Þér fárist yfir mentunarleysi Banda- ríkjamanna, en hvár getiS þér um starf amerísku lifeSlisfræðinganna viS Rockerfellors stofnunina, starf Bandarískra lækna viS aö útrýma gulupestinni í Austurlöndum, the hook worm desease og svefnveik- mni í Afríku ,og hitabeltissjúkdóm- um í MiS- og Suöur- Ameríku. ÞaS er annars merkilegt. hvaS þér fræSið fólkið lítiS um þaS allra merkilegasta sem er aS gerast. Nram hjá allri vísindastarfsemi beimsins er gengið eins og hún bomi ekki íslendingum vitund viS. Hinum mörgu “uppgöfgunum” B>r. W. D. Cöolidge viðvíkjandi eathode geislunum er hvergi getiS. úr- Andor de Bosomje, við John bíbpkins’ finnur ráS viS beinkröm, er> Heiimskringla þegir eins og steinn. Prófessor Hopkins finnur nýtt frumefni “illiníum”. Sigfús Irá Höfnum segir ekkert um það. Bróf. Miethe í Berlín og próf. Nagóahi í Tókíó breyta lcvikasilfri 1 gull með rafmagni. Heimskringla hefir öSru að sinna. Amerískir IrseSimenn grafa fornsögulegan IróSleik úr mörg þúsund ára RömJum rústum veglegra stór- N)rga í SuSur-Mexico og upp í Andesf jöllum: ekkert um þaS í yoru Vesturheims íslenzka vísinda- hlaði. Borah finnur eitthvað athuga- yert viö gerSir Coolidge; löng grein 1 Heimskringlu. Jæja, þá komum viS að Coolidge °g henni Maríu minni. ^ér hafiS lítiS álit á fosetanum gerir kannksé ekki svo mikiö til. íer segiS að hann tali þegar hann ^tti aS þegja, þegi þegar hann ætti a®. tala, og þegar hann talar eru yrðin kraftlaus álika og nýmjólkín ! ^innipeg. Svo er maðurinn allur hunnur( likamlega, andlega, siS- erSislega, óskaplega, hörmulega, ’ræðilega jmnnur — aumingja oolidge. Jæja, eg býst naumast aS iliann verði talinn meS and- egum afarmennum sinnar samtíS- ar> en að hann sé þvilík hengil- ni®na, sem þér lýsiS, nær ekki n° kurri átt. RæSur hans margar, c • sú sem hann flutti á vopna- esdaginn, eru fullar af heilbrigSu . ólikt aðgengilegri en það (j? n ,iusa fimibulfamb, sem ýmsir a sent æðri opinberun nú á dög- um — þetta innihaldslausa orða- gjálfur, sem allra minstu spámenn- irnir hella yfir heiminn og fjöld- inn segist bæði skilja og trúa af einskærum ótta við aÖ verSa aö öðrum ikosti kallaðir argir aftur- ihaldsmenn. Forsetinn er ekki stór tilþrifa- samur, en hann er gætinn. Eg býst jafnvel viS aS hann viti hvenær hann á að þegja eða tala, sem þér. NokkuS einkennilegt ef ungur mað- ur norSur í WSnnipeg, sem aldrei hefir við stjórnmál fengist, vissi æfinlega hvenær og hvernig forseti eins af allra mestu stórveldum heimsins ætti aS tala. Coolidge hefir reynt af fremsta megni að stöðva hinn sívaxandi . fjáraustur til almennings þarfa, og munu flestir gjaldþegnar ríkisins vera honum þakklátir fyrir þaS. Hann er á móti feykilegum fjárframlög- um til hersins og flotans. í hans stjórnartíö hafa ýms deilumál ver- iS leidd til lylda. Hann er öflugur talsmaður alþjóðadómstólsins og vill láta Bandaríkin eiga setu þar. Bóndi nokkur úr þessu ríki, flutti mál samlherja sinna viS for- setann. Hann lýsir honum á þessa leiS: “Coolidge virSist ákaflega hversdagslegur við fyrstu viökynn- ingu, en eigir þú tal við hann í ein- rúmi, muntu fljótt skynja aS hann, þaulhugsar hvert mál bg rasar ekki fyrir ráð fram. Annars er afar erfitt að kveða upp réttlátan dóm yfir samtíSarmönn- um í háum og ábyrgðarmiklum stööum. Nokkurn veginn réttlátt á- lit fæst aSeins eftir aö vitrustu og beztu mennimir hafa boriS ráS sín saman um menn og málefni. ÞaS er h«izt á yður aö skilja, aö eg hafi orðiS ofurlítiS meira hrif- inn en ástæður voru til í Rúmeníu drotningunni fauövitaS á slcikk- anlegan hátt samtj. ÞaS skiftir nú reyndar vist ekki miklu máli hvaSa álit við höfum á þeirri heiðurs-frú. ÞaS meiðir víst ekki einu sinni hana Maríu mína- Tæplega evS- andi miklu af pappír og bleksvertu á þaS atriði, aS hún íhafi komiö til þess að snikja peninga er víst bara Gróu-saga og eins hitt að trúlxiSar séu alment pindir, ofsótfir eða drepnir í hennar landi. Margir segja stjórnarfarið fremur bág- borið í Rúmeníu en aS hvaS miklu leyti það er henni að kenna vitum við vist ekki. Annars þjáist eg hvorki af kónga-ást eSa hatri, en unnað get eg þeim sannmælis sem öörrnn. Jæja, nú kemur rúsínan, niður viÖ ‘botninn, eins og vera ber. Þér teljið upp heila runu af merkum Ameríkumönnum —svona máské flesta, sem þér kannist viS og þyldr viröing aS telja vini yS- ar. AuSvitaS voru þessir menn uppi á ýmsum og ólíkum tímabil- im og áttu máské ekkert sameigin- legt áhugamál, en það eru alt nýtir menn og i þeirra liði eruS þér og auSvitaS fríkkar flokkurinn frem- ur viS þann liSsauka. Svo koma þeir þessir hinir, ]>ess- ir vondu, sem halda fyrir yður vöku, jiað eru óþokkarnir, sem allri ógæfunni valda nefnilega Billy Sunday, Mrs. McPherson, Doheny Fall og mínir líkar. ÞaS er ljóti söfnuðurinn af mis- indismönnum, ofsatrúarprestum og svo okkur hinum, þessum óskilj- anlegu 100% mönnum. Eg hefi alt fram aö þessu veriS hæst ánægður meS' aS vera kallaður 100% maður. ÞaS rnundi eg álíta virSulega graf- skrift, svona ámóta og niSurlags- oröin í eftirmálum gamla Shake- spears um Brutus, sem voru fáorS en gagnorð og ólík hinni útþyntu oröamælgi nútímans. Um stjórnmálaskoSanir mínar er aSeins þetta aS segja: Eg álít aS hvar sem meöfæddur góðleiki og þroskaður skilningur mannanna fær að njóta sín, verði æfinlega 'hægt aS finna einhvern samkomulags grundvöll. Á sam- komulaginu verður samvinnan að grundvallast, en öfgamennirnir úr öllum flokkum eru jæssu mest til fyrirstöðu. Þeir spilla samkomu- laginu- Nei, eg fylli engan flokk, því öllum flokkimi ihættir við ofstæki og viðhorf þeirra gagnvart almenn- imi málum er aðeins hlutfallslega rétt. En ^f eg mætti mín nokkurs vildi eg beita áhrifum minum til að efla frjálsa samvinnu, heilbrigSari skoðanir og þroskaÖri ábyrgðartil- finningu hjá einstaklingunum. ÞaS getur fengist þegar menn taka að ræða og ihugsa málin með stillingu. Þessvegna er mér illa viS alla öfga °g órökstudda sleggjudóma og yfir höfuS alt sem eykur missætti og misskilning. Heimurinn batnar j>egar menn- irnir 'batna. Eg niun ekki eyÖa meiri tíma frá mér né öðrum til frekari um- ræöu um þessi mál. Eg hefi ekkert uppáhald á endá- lausum blaðadeilum. Eg vil óska yður og blaðinu góðrar framtíSar og eg mun ekki hér eftir fremur en hingaS til spilla fyrir Heimskringlu við vini mína. MeS vinsemd og virðingu, H. E. Johnson. Nokkrar meinlegar prentvillur eru í fyrra 'bréfinu, sem eg má til að biðja ykkur aS leiSrétta. 1 fyrstu málsgrein stendur .... j “því eg er ekki taumþungur og þessvegna ekkert tromp hjá mín- um flokki” á aS vera .... því eg er ekki taumþægur og jæssvegna ekkert tromp hjá neinum flokki. .... “iþurra Þorbergs og Laxnes's” á aS vera þeirra Þorbergs og Lax- ness. .... pro bono publica á aö vera pro bono publico (o en ekki a). ... .“var tala þeirra, sem sýktir voru af kynsjúkdómum 89,393” á að vera 69,393. “Ætli jmS sé ekki nokkuS gapalegt aS tileinka aÖeins einum flokki þá mannraun,” á að vera mannrænu. “Facisti” á að vera Fascisti fmun vera ritvilla frá mér). Eg fvil leiörétta jæssar prent- villur, því annars kynni Heims- kringlu ritstjórinn aS gera eitt- hvert númer úr þeim. Alt verSur til hjálpar í harðindunum. H. E. J. Til ritstj. Lögbergs: Eg vil svo óska kunningja mín- um hinum nýja ritstjóra Lögbergs til luklku, í hinni afar vandasömu ritstjórastöSu. Eg ber hið besta traust til þín, og ef nokkurt gagn er i minni liöveizlu skal eg ljá góöu og nytsömu blaÖi óskift fylgi. Þinn einl. tí. E. /■ Islandsferð Vestur-íslenzkra íþróttamanna. Ýmislegt er nú fariS aS bolla- leggja um feySalag til íslands 1930, meSal landa hér vestra og er þaö aö vonum mjög hugljúft umhugsunar- efni öllum Islendingum, eldri sem yngri. ÞaS verÖur aS leggja alt kapp á um það, þann tíma sem eftir er til stefnu, að ferSalag þetta geti orÖiS framkvæmanlegt og þátttak- endum til gagns og sóma; aS'Vest- ur-íslendingar verði þeir af gestun- um á Fróni þaS ár, sem veki á sér mesta eftirtekt sökum andlegs og líkamlegs atgervis ;- að þeir treysti vináttuböndin milli þjóðarbrotanna og flytji orS samúðar og skilnings til þeirra er heima munu sitja. Meðal annara atgervismanna, er til íslands sæktu þaS ár, yrSi aS vera hópur vel valinna glímu- og íþróttamanna. En til þess aö sú för geti hepnast verða landar aS gefa meiri gaum íþróttamálum sínum en verið hefir, og veitir varla af aö taka strax til óspiltra málanna méS undirbúning. Mér hefir dottiS í hug að til ís- lands færu vorið 1930, t. d. 15 reglusamir, hraustir og fjölhæfir íjJróttamenn, þ. e., góöir fimleika- og glímumenn, einnig vel hæfir til allra úti-íþrótta, kasta, stökkva og knattleikja. Svo vel æfðir yfÖu þeir að vera aÖ j>eir þættu hæfir til aS kynna íþróttalíf íslenzka þjóöar- brotsins hér vestra, bæSi á fslandi og í öSrum löndum þar sem tæki- færi gæfist til aS hafa sýningar á leiöinni. Hver er bezti vegurinn (til að finna og æfa þá íjwóttamenn, sem bezt eru fallnir til ferÖarinnar ? Mér er næst aS halda aS íþróttanám- skeiÖ, sem þau er haldin voru í Noröur Dakota síðastliSiS sumar. hafi veriS gott spor í áttina. Iþrótta- námskeiSum ætti því aS halda á- fram meS meira f jöri og í sem flest- um islenzkiun bygðum, svo að öll- um þeim, sem góða hæfileika hafa í Jiessa átt gefist kostur á aS æfa sig ef ske kynni aS þeir kæmust í í hóp hinna útvöldu íþróttamanna. NámskeiSshöldunum ætti að vera lokiS fyrir 2- ágúst ár hvert, því þá væri vel til fallið aS tveir til fjórir hinir beztu úr hverri sveit sæktu allsherjar íþróttamót er haldið yrði í saanbandi viS íslendingadaginn t.d. í Winnipeg, þar sem flestir land ar eru fyrir. Á jænnan hátt ætti aS geta ver- iS búið aS finna hina álitlegustu menn og gefa þeim allgóða æfingu 1929. Eftr það væri nauÖsynlegt aS þeir sem til fararinnar hugsuSu héldu hópinn svo aS þeir gætu haft samfeldar æfingar mestan hluta eSa allan veturinn. Ákjóanlegast væri aÖ það gæti orðiS eins konar í- þróttaskóli svo aÖ þeir er í flokkn- um væru gætu orSiS nokkurskonar leiðtogar í íþróttamálum hver í sinni bygð, aS aflokinni ferSinni. Þá kem eg aS aÖal þröskuldinum er á vegi verður, kostnaÖinum, er jætta hefir í för meS sér. Iþrótta- námskeiðin fram aS 1929 ættu ekki aS þurfa aS hafa annan kosfnað í för meS sér en þann er innanhand- ar væri aÖ greiða 1 hverri bvgð, meS 1 áskriftargjaldi þátttakenda, en í raun og veru ættu jæssi námskeiS að vera undir umsjón þjóSrækuig- félagsins og ætti JiaS þá að sjá um aS þau kænut að fullum notum. ÞaS um náttúrlega búast við töluverSum VostnaSi af æfingum flokksins hei'- an vetur, en ef að flokkurinn hefði þá bækistöð sína í Winnipeg, þar sem margir ísiendingar eru at- vinnurekendur, ættu þeir hinir sömu aS hlaupa undir bagga og út- vega þáttakendum vinnu; kvöldin yrðu þá aS nægja til æfinga. Einnig yrði eitthvaö hægt aS hafa inn með sýningum hér í landi þegar flokk- urinn væri orSinn nógu vel æfSur. Á þann hátt mætti líka innvinna eitthvaS upp í ferSakostnað íþrótta- mannanna til íslands. Eg á von á aS margur vaskur drengur stökkvi hæS sína í loft upp eSa meir, af tilhlökkun yfir aS verSa nú kannské í hópi hinna út- völdu- ÞaS mun þó ekki verSa auS- velt, því til fararinnar verður aS vanda vel og taka aÖeins þá allra beztu og fjölhæfustu. Frónsbúar munu reynast skeinuhættir er til beltistakanna kemur og einnig harS- ir viðureignar í öSrum íþróttum, því ]>eir eru marghertir af átökum viS Ægi gamla og íslenzkar stór- hríSar. íslenzkir glímuflokkar hafa ný- lega fariS tvær ferðir til Noregs og Danmerkur og getiS sér þar hinn bezta orSstír, það sýnir að svo leiS- is ferÖir eru framkvæmanlégar frá peningalegu sjónarmiöi, því ekki munu óþrjótandi auðæfi hafa stað- ið á bak við þá flokka eða allir þátt- takendur veriS sterkefnaSir. hitt mun nær sanni aS samvinna og ein- huga vilji hafi lyft því Grettis-taki er þurfti og gert ferÖirnar fram- kvæmanlegar. Glímumennirnir fóru sigurför um bæði löndin og hefir tslenzk glíma aS sjálfsögðu eignast viS þaS marga góða stuSningsmenn, en í þessum löndum voru engir til þess aS keppa viö þá, því í Noregi og Danmörku er glíman ekki kom- in það á veg ennþá. ÖSruvísi verSur inn hinn fyrirhugaða vestur-ís- lenzka flokk. Hann verður ekki eingöngu sýningarflokkur heldur og líka búinn til atlögu — veröur aS sækja aS íslenzku glímuberserkjun- um þar sem jæir búast til varnar í hinu örugga vígi glímunnar — Is- landi. Þeirra hróSur verður því meiri, vinni jæir j>að vígi ,sem litt mun vinnanlegt og hafi innan sinna vé- banda heimsmeistara íslenzkrar glimu, er þeir hverfa á braut. Eg vildi óska aS þjóðræknisfélagið og allir velunnarar glímunnar og íþrótta yfirleitt, tækju sér fyrir hendur aS hrinda þessu máli áfram og veita 'því allan nauSsynlegan stuSning. Ætti ekkert að verSa því til fyrirstöSu aS ferSin yrSi farin og aS hún yrSi hinni ungu kynslóð nieðal Vestur-íslendinga til gagns og sóma. Haraldur Sveinbjörnsson. Það var fyrir fiski að þessi garður var ull. Mörg ár eru liSin síSan aS hérað eitt bygSist, af allslags fólki úr öll- um löndum heimsins. Þá leið heldur ekki langt áðr menn skiftu sér í tvo stjórnarflokka- Þá reis líka upp á- kaflega mikil borg meS stórhýsum og nýtízku sniÖi. En stjórnmála- flokkarnir kusu sér foringja, sinn manninn fyrir hvorn flokk. En brátt sáu ]>eir að ekki var hægt aS komast vel af nema aS hver flokk- ur heföi fréttablaS, er gæti lýst ó- dugnaði og ranglæti hins flokksins og nítt hann á allan máta. Formenn flokkanna höfSu umsjón blaðanna líka. og var nú mikiS gm dýrSir hjá hinni nýju þjóð. Nú sáu báðir flokksforingjarnir að nauSsynlegt var aS halda fund meSal síns flokks. En síst af öllu vildu þeir aS hinn flokkurinn yrði ]>ess' var, og sendu því boS hvor meðal síns flokks aS mæta á tilteknum staS og stund. En svo óheppilega vildi til aS báðir for- ingjarnir höfSu nefnt sama tíma og stað fyrir fundi sína. Enda var ekki nema eitt fundarhús í borginni. ÞaS var stórt og aSdáanlega fallegt með fóðruSum bekkjunt og skraut- legum stólum og ræðupalli. AS hús- inu höfSu allir aÖgagsrétt til allra ræSu- og fundarhalda, án mann- greinarálits. Nú kom ágreiningur milli flokks- foringja, hvor skyldi ganga fyrir. BáSir gátu þeir ekki haldiS fund- inn í einu. Og hvorugur þóttist skyldugur aö víkja fyrir hinum, og varS úr því stælumál mikiÖ milli j>eirra og hrindingar. Stakk J>á einn upp á því aS hvor, sem hefði fleiri kaupendur að blaSi sínu skyldi ganga fyrir með fundarhaldið, og var þaS samþykt, og fengnir menn til að telja og skifta mönnum í hópa en þá gall ein viS og sagSist ekki kalla ]>á kaupendur blaSa, sem væru í meira en eins mánaSar skuld viS blaSiS. Og var það samþykt, því mörgum kom saman urn aS skuld- ir manna viS blöSin ykju blöSunum bæSi dýrleika og mönnum vanvirðu. Voru nú þeir taldir, er borgaS höföu, og reyndust þeir nákvæmlega jafn margir. Þá voru hinir taldir, en áSur þaS var gert, stakk einn upp á því aS }>eir sem tækju bæöi blöðin og skulduSu báSum skyldu vera sér. Og var j>að gert- En j>eir slculdugu urSu líka jafn margir á báSar hliö- ar. Svo enn var þetta árangurslaust því hvorugur vann. Var þá enn fariS aS ráSslaga um hvaS gera skyldi. Stakk þá einn upp á því að formennimir kappræddu máliÖ, og sá er ynni hefSi forgangsréttinn að húsinu. En þá gall einn viS og kvað það beimsku eina þar sem annar aSili væri hámentaSur maSur, hefSi gengiS á háskóla landsins en hinn varla komist úr barnas'kóla, en ekki vildu formennirnir heyra það og byrjuðu því kappræðuna hvaS sem aSrir sögðu. Ög stóðu sig vel. Gekk svo lengi, þá var stungiS upp á því að }>eir sendu bíl til borgarstjórans, og biSja hann að koma og skera úr málum- En þá vildu báðir fyrirliSar verða fyrir því aS senda bílinn og varð úr því stæla, þar til aS einhver sagði að það væri rétt. En sá bíll- inn, sem yrSi á undan, skyldi hafa heiSurinn. Nú voru bílamir sendir og keyrSu þeir alt hvaS af tók. En rétt í því aÖ þeir komu aS húsi borg- arstjórans vildi það slys til aS þeir rákust saman, og kviknaði þá eld- ur fl'jótt í þeim óg næstu húsum. Var þá kallaS á eld- og herliS borg- arinnar til aS slökkva eldinn. Fór nú fundarmönnunum aS leiðast eft- ir bílunum og borgarstjóranum. Og skildu ekkert í hvað því ylli. Var þá margt rætt og ráöslagaS. En þá tóku menn eftir því aS þar var maS- ur staddur er átti litla flugvél, er hann 'hafSi til j>ess aS skjótast á milli húsa í borginni. Þessi maður var nú beðinn að fara og vita hvaS ylli töf borgarstjórans, en hann kvaðst ekkert fara nema hann fengi borgun fyrirfram, því annars fengi hann ekkert. Skutu þá báðir flokk- ar saman nokkmm centum handa honum, og fór hann þá á staS. En er hann sá eldinn og mannf jöldann viö hús borgarstjórans varS hann hræddur og sneri fljótt við vél sinni svo hún færi ekki i eldinn, en viS þaö bilaði stýristaumurinn svo hann misti alt vald á vélinni- En hún flaug beint á þinghús borgarinnar, sem er mesta hús borgarinnar. og inn um dyrnar á j>ví og stöövaðist ekki fyr en í verkstæöi ölbruggara jiingsins', éþví þingmenn verða aÖ hafa eitthvaS sér til hressingar, ef vel á aS fara) þar lenti vélin á brugg færum hans og fór öll í smáhluti og bruggfærin líka. En til allrar lukku var engin gering komin í kútana svo eldur lifnaði af, en lögurinn spýttist um alt gólfið. varS þá bruggarinn ákaflega reiður og heimtaði borgun af flugmanni fyrir skaðann. En hinn kvaðst ckkert hafa, veik þá bruggari sér viS og náði í hrísvönd stóran likt og konur 'höfSu á íslandi, til aS sópa bæjar- hlaÖiö á sumrin. En sá er þinghúsið hirti hafSi búiS þennan vönd til eitt sinn er gólfiS í húsinu var svo óhreint að hann gat ekki sópað þaS með algengum kústum. ReiSir nú bruggarinn vöndinn og kvaðst skyldi lúskra hcjnum ef hann léti sig ekki fá alla þá peninga er hann hefði á sér. Fór hánn þá og tíndi úr vösum sínum og fékk bruggaranum. Síðan fóru þeir út báðir og hélt bruggarinn á vendin- um í hendinni. En er út kom sáu j>eir mannfjöldann við samkomu- húsiS, og langaði þeini aS vita hvað þar væri um aS vera. Og fóru þang- aS- En þá voru flokksforingjarnir komnir í hnefaleik af mikilli reiði, og var hinn hálærSi orðinn illa út- leikinn. BlóSugur og skinniS af hnúum hans í flyksum á strætinu, ríku hlýja kveðju til systkina vorra á Islandi og óskum þeim gleðilegra jóla og góðs árs. ís- lenzka k'irkjan í Ameríku tekur undir þessa kveðju og biður um velsignan Guðs yfir hina íslenzku þjóð. Með ósk um að trygðabönd og ástar milli vor megi styrkjast á þessum degi, þá er vér minn- umst fæðingu frelsarans.” Kveðja frá Böggild sendiherra. Eftirfarandi skeyti hefir komið frá Fittsburgh: “Sem fulltrúi íslands í Canada er mér það mikil gleði, að taka tilboði “Canadian Westinghouse Company” um að viðvarpa jóla- kveðju til íslendinga. Þetta er mér þeim mun kærkomnara, þar sem eg hefi orðið þess vísari eft- ir að hafa starfað hér um nær þriggja ara skeið, sem danskur aðalkonsull, hvílíks framúrskar- andi álits íslend'ingar í Manitoba njóta í Canada, og með hve mikl- um dugnaði íslendingar og af- komendur þeirra hafa unnið og vinna fyrir sitt nýja föðurland. Fyrir rúmum 900 árum var ís- lenzk tunga fyrst töluð hér á landi. En eigi mun hina djörfu landnemendur hafa dreymt um það, að íslenzkt máli gæti borist á vængjum loftsins frá Canada til íslands. En þetta gerist þó í kvöld, þá er A. C. Johnson konsúll sendir loftskeytakveðju frá Vest- ur-íslendingum til fslands. Við hjónin sendum öllum okkar gömlu vinum á íslandi hugheilar jólakveðjur og þökkum þeim hjart- anlega fyrir hinar mörgu góðu endurminningar, sem bundnar eru við dvðl okkaar á íslandi á árun- um 1919—1924. J. Böggild.” SigurSnr Majnússon Breiðfjörð. Hann andaöist aS heimili sínu viS Churchbridge, Sask. á laugardags- morguninn hinn 8. janúar síSastl., eftir sjö ára heilsuleysi. Hann var einn af fyrstu mönnum, sem settust Dánarfregn. I Swan River bygöinni lést aS heimili sínu 16. nóvember síðastliÖ- inn, konan GuSbjörg Laxdal, eftir langvarandi vanheilsu, en eftir læknisáliti var dauSameiniS lungna- bólga. GuSbjörg var jarSsett 20. s. m. í grafreit okkar Isendinga hér í ibygðinni og yfir jarðnesku leifun- um talaSi hérlendur prestur, bæSi á heimilinu og við gröfina, að við- stöddu talsverðu fjölmenni Islend- inga og annara þjóða fólki. GuSbjörg sál- var dóttir Val- mundar Sverrissonar i Mouse River bygðinni í N. D. og Solveigar Lofts- dóttur, foreldrarnir ættaSir úr Rangárvallasýslu og Guöbjörg þar fædd 1882 og uppalin til fullorðins ára. Fluttist svo frá íslandi til síns góða föSur í Mouse River bygSinni, og þangað sótti Jóhann Laxdal sína góðu konu, sumariö 1911- Giftust þau þar í bygðinni og komu svo aS í íslenzku bygðinni noröan við norSur hingaS og settust aS á eipi- Churchbridge. Hann varS nálega arjörð Tvaxdals. Sýndist þá ánægjan áttræSur, fæddur 11. apríl 1847 á t hafa tekið höndum saman viS vel- Hamarlandi á íslandi. ÁriS 1881 gekk hann aS eiga Kristbjörgu GuS- brandfedóttur, sem lifir mann sinn. ÁriS 1891 'kom hann til Ohurch- bridge og 1897 settist hann að á landi því, sem hann bjó á jafnan síSan og dó þar. Hann var mikið skyldur sikáldinu mikla séra Matthíasi Jochumssyni, voru ömmur þeirra systur. JarSar- förin fór fram frá heimilinu og kirkjunni á föstudaginn hinn 14 janúar. Sóknarpresturinn, séra Jón- j Þynmsr p. as A. SigurSsson flutti snildar fal- I breytmg vær, lega ræSu, þar sem hann lýsti helstu j aíl skanit atriSum í skapgerð hins dána j manns. Sú mikla ]x»linmæSi, sem hann sýndi öll þau ár, sem hann var rúmfastur og gat enga björg sér veitt, mun aldrei gleymast þeim sem til þektu. Þegar eitthvað geng- ur að manni er dænii þessa manns sönn fyrirmynd og getur vel kent oss að lifa þannig, að lika mótlætiS megi verSa manni til blessunar. Hann var einnig vel þektur fyrir framúrskarandi ráðvendni í öllum viðskiftum sínum viÖ aðra menn og var manna orSheldnastur. Margir vinir hansi og nábúar fylgdu honum til grafar, þrátt fyr- ir það að daginn sem hann var graf- inn var ákaflega kalt veSur. Kona hans, sem trúlega hafði staðiS við hliS hans i 45 ár og stundaS hann i hans löngu legu, fylgdi honum til megun bóndans, og vafið örmum sínum ungu hjónin. En heilsa kon- unnar lét fljótt á sjá, þó samkomu- lagiS væri ástúðlegt og öll þægindi sem i té var hægt aS láta, árið I9>6, var heilibrigSi líkamans svo til þurð- ar gengin, aS henni var ekki lengur fótavistar auSiö. Flutti ]>á hennar góði maöur hana til Winnipeg á sjúkrahús', sem hún dvaldi á í 8 mánuði undir hendi okkar góða, ís- lenzka læknis Dr. B. J. Brandson. er hún kom til baka aS til batnaöar, en var- en hinn blár og bólginn. Þá sagði grafar og sömuleiöis sonur haps G. einhver viS bruggarann hvort hann S. BreiSfjörS, sem síðari árin hefir vera. Víkur hann sér þá aS bardaga- iniönnunum, reiðir vöndinn milli handa þeirra og urðu þeir fegnir aS hætta og viku sér við. En brugg- arinn, sem var bæði snar og fljótur til lét vöndinn riða af alefli á sitj- anda beggja foringja, svp brækur og skinn rifnaÖi niSur í hnésbætur. ViS þetta uröu menn svo hræddir aS ]>eir flúðu burtu. Og foringjarn- sæi engin ráð aS stöSva þennan ó- veriS fyrirvinna heimilisins og einn- fögnuS. Og kvaö hann það hægt jg stundaS fbSur sinn í hans veik- .... ' indasfríði. Einnig kom yngri sonur ■Magnús, sem margir þekkja 1 Yorkton og þar í grendinni, síSan hann stundaði þar nám, alla leið frá New York, þar sem hann er prest- ur, svo öll fjölskyldan fylgdi hon- um til grafar, eins og hann óskaði aS verSa mætti. Þeir sem til grafar báru hinn gamla dána mann, voru allir vinir GuSbjörg sál var vel innrætt manneskja, mjög bókhneigS, vildi öllum gott gera, ekki sízt þeim sem fátækir voru og neðarlega stóSu í mannfélagsstiganum, en heilsan leyfði aldréi víSáttu mikið sviS á mannlifsbrautinni yfir aS fara, svona endar vegferðin okkar allra, fyr eða síðar. Nú reikar ekkjumað- ur]inn hljóður um hýbýlin g lifir við von eilífra samfunda. H. J. E. ir líka. En sagt var aS hvorugur hans og nágrannar, sem þekt höf'Su hefði lengi á eftir getaö setiS eSa j hann í mörg ár, það voru jæir: R. brúkaS hendur sínar. En þeir báru 1 Johnson, S. E- Gunnarsson, V. Vig- sinn harm i hljóöi og sögðu aö þetta : fússon, S. Bjarnason, J. Frevsteins- ( væri refsing fyrir það aS senda SOn 0g L. Valberg, Mr. A. Árnason blöðin þeim mönnum, er ekki borg- mágur Siguröar sáluga, sem kom uðu þau svo árum, eða áratugum i meS honum frá Islandi, og sem alt- skifti. Danícl Grímsson. Mozart, Sask. Jólakveðjum víðvarpað Kveðja frá V.-lslendingum. Eftirfarandi loftskeyti hefir landssímastjórnin sent Fréttastof- unni til birtingar. Er það sent af A C. Johnson, konsúl Dana og ís- lendinga í Winnipeg: “Til íslenzku þjóðarinnar! Á þessum hátíðartímum gleði og frið- aj- sendum vér íslendingar í Ame- af síðan hefir búiS í nágrenni viS hann, sá um útförina: íslenzk blöS eru beðin að geta um dánardægur þessa manns. ÞAKKARORÐ Ekkja S. M. Breiðf jörðs í Churahbridge, Sask. og synir þeirra, þakka innilega öllum, bæði ná- grönnum og öSrum, sem sýndu honum góðvild og umhyggjusemi i hans sjö ára sjúkdómsstríöi og sem heiðruðu minningu hans með J>ví að fylgja honum til grafar. Sérstak- lega iber aS minnast sóknarprests- ins sr. J. A. Sigurössonar, dr. W- G. McKenzie i Langenburg, kvenfélags Konkordía safnaðar, S. Johnson, A. Ámason og ElHngboe og fólks þeirra. Rose Theatre, feb. 17, 18, 19. IaRocqu Life at its diririst paca in the most lophijticated playðround in tne world - Rose Theatre, feb. 21, 22, 23.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.