Lögberg - 10.03.1927, Qupperneq 7
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 10. MARZ 1927.
Bls. 7
Yfir sextugt og ennmeð
fullum kröftum.
Kona í Alberta, sem hefir mikið
álit á Dodd’s Kidney Pills.
Mrs. M. Griffin hefir losnað við
afleiðingarnar af influenzu.
Lake 'J'helma, Alta, 7. marz —
(einkaskeyti)—
Þetta eftirtektaverða vottorð er
frá Mrs. M. Griffin, sem er vel-
metin kona í Lake Thelma, Alta.
Hún sgir:' “Haustið 1918 varð eg
veik og var veik þangað til í jan-
úar 1919. Þegar mér fór að batna
hafði eg óttalegan bakverk, svo eg
gat ekki staðið upprétt. Eg gat
ekki gengið nema með kvölum. Eg
reyndi alla hluti. Eg las um Dodd’s
Kidney Pills og keypti þrjár öskj-
ur. Þegar eg var búin úr tveimur
öskjum var eg orðin svo góð, að
eg gat hlaupið þvert yfir strætið.
Eg vildi ekki án þeirra vera. Þær
eru verðar þyngdar sinnar í gulli.
Eg er 63 ára gömul, en get nú vel
hlaupið eins og ung stúlka.”
Þetta ágætis meðal — Dodd’s
Kidney Pills — fæst hjá öllum
lyfsölum og hjá The Dodd’s Med-
icine iCo., Ltd., Toronto (2), Ont.
Mœðradagurinn.
"Grétu börnin mikið?”
Þetta var spurning ,sem eg minn-
ist að heyra oft, er eg var að alast
upp, viðvikjandi fermingarbörnum.
Svarið var oftast í já-kvæðis-átt-
ina, en væri eitthvert barnið undan-
skilið — grét ekki — þótti slíkt
býsn. Aumkunarvert að minsta
kosti.
Eg var ein af þeim fáu, sem ekki
grét við þá athöfn. Það og margt
fleira er mér í férsku minni, frá
þeim degi,—og dögunum á undan.
Eitt af því er það, að þegar prest-
urinn lagði hendina á höfuð mér,
eftir að hafa tekiö eiðinn, eru um-
mælin, er kirkjan leggur honum í
munn og voru því töluð til mín, sem
annara undir sömu kringumstæð-
um. Þau eru þessi:
‘Vertu trúr alt til dauðans”— Eg
veit að allir eru að einhverju leyti
eiðrofar, vilji Guð ganga í dóm við
þá, og þvi einnig eg, en hvort það
er af ásettu ráði eða ekki gerir allan
mun.
Eg er samt stórefins í, að á allri
liðinni æfi minni, hafi þessi setn-
ing gert mér harðari kosti, heldur
en þegar um það tefldi, að skrifa
um mæðradaginn.
Að láta sannfæringu sína hinkra
við fyrir sársauka þeirra er unna
manni, getur verið skvlda, en að
láta hana lúta fyrir þeim, sem
hærra eru settir í mannfélaginu, af
ótta við þau stig, er aumngjaskap-
ur, sem eg á erfitt með að vor-
kenna. En upp yfir þessi vegamót
verða menn iðulega að hefjast, og
þar sem þau eru oft klettar með
klaka á, er gott þeim hafi verið í
hjaAa lögð orðin. “Vertu trúr.” f
trúnni á þessa einu setningu, skrif-
aði eg um þetta mál. í trúnni á
þessa setningu hefi eg ákveðið og
fundið þegar eg hefi litið á það frá
eins mörgum hliðum og mér er
gefið að líta á það frá, að sé eg að
/ara með öfgar einar, dettur mál
mitt út af máttlaust, dautt, engum
til lýta nema mér ''sé vit í því, verð-
ur einhver mér færari, til að koma
auga á það, áður mjög margir ára-
tugir renna, eða eftir. Ef ekki
verður siðurinn þessi og sánkti
Kláusar dýrkunin hrynjandi stein-
ar í varnarmúr hins brezka veldis,
sem inn um streymir á sínum tíma
æðisgenginn öldugangur lífsins.
Ástæður fyrir því að svo langt
líður á milli þess að eg minnist á
þetta hér, eru fyrst: að það er ekki
dagleg atvinna mín að skrifa, önn-
ur, að eg hefi verið að skrifa um
þessi mál, mæðradaginn og Sankti
Klúus, á ensku. Kann lang best við
að gera tilraun til að þeir skilji mig
sem eg á tal við. En ekki hefir
nú tekist að fá áheyrn þar, þvi tvö
blöð, sem eg sendi greinina til,
hafa hvörugt viljað birta hana.
Annað blaðið hafði þó áður tekið
af mér nokkra greinar, umyrða og
athugasemdalaust.
Fyrir Veikar og Slitnar Taugar
og Þróttlitil Líffærli.
. Nuga-Tone er meðal, sem lækn-
írinn ráðleggur oft og hefir verið
S. *e?ningi vel kunnugt í 40 ár.
Það hefir veitt búsudum karla og
kvenna heilsu, fjör og lengri líf-
daga, sem voru slitin orðin og
taugaveikluð. Það gerir blóðið
heilbrigt, taugarnar styrkar og
sömuleiðis hjartað og nýrun og
önnur helstu líffærin.
’Miss Bessie Tmell, Tyle River,
Va., tóik bara inn úr einni flösku
af Nuga-Tone. Hún segir: “Það
hefir gert mér meira gott heldur
en öll önnur meðöl, sem eg hefi
reynt. Eg er hraustari, og taug-
arnar og hjartað er í miklu betra
lagi og eg sef vel á nóttunni.” —
Nuga-Tone verður að reynast þér
jafn vel, eða bað kostar þig ekk-
ert. Fáðu flösku í dag. Það er al-
gerlega á vora ábyrgð; en vertu
viss um að fá Nuga-Tone. Eftir-
líking getur verið'ónýt.
HJitt skil eg vel að Englendingar
eru merktir því mannlega marki,
sem við öll hin erum merkt, að þeir
vilja heldur siða aðra, en vera af
öðrum siðaðir.
Minnist eg þess m. a. að merkur
enskur máður neitaði að koma til
veizlu þeirrar er Fálkunum var
haldin, við beimkomuna úr
“Hockey”-leika sigurför sinni, af
því þeir léku á sunnudag. Mér
fanst eg skilja hann og eg óskaði
þess í hjarta mínu áð þeir hefðu
ekki gert það. Samt hefi eg fundið
piltunum ýmislegt til afsökunar,
hvort það er gilt, er annað mál.
Fyrst höfðu þeir allir boðið fram
líf og limi til Evrópuferðar áður,
undir sama flaggi. Þá, samkvæmt
því sém hérlend fréttablöð sögðu
frá, voru menn kallaðir til víga
Drottins dag sem aðra daga, á með-
an á striðinu stóð. og hafa þessir
menn engan veginn verið þar und-
anskildir. Vera má þeim hafi ekki
fundist sterkt bragð að því, að taka
þátt i leikjum á sunnudegi, eftir
slika reynslu. í þriðja lagi er senni-
legt að þeir hafi átt jafnlítil ráð á,
hvaða dag var leikið, eins og hvaða
dag var ibarist og hefðu þeir gert
uppreist fnóti ráðum heimalands-
ins (sem leikjum réði) myndu skoð-
anir hafa orðið skiftar um fram-
komu þeirfa.
Þeir breyttu ekki nafni á Drott
ins deginum, heldur gerðu, og eg
'vona, hugsuðu eins og margur nýt-
ur maður, er þörfin eða kringum-
stæður knýja til að nota daginn til
vinnu: “Þetta verður að gerast, en
mér þykir slæmt að þurfa að gera
það í dag.”
Þá vil eg gera tilraun til að
hrinda þeirri hugmynd að eg hafi
ritað nokkuð það, er gæti verið
vanvirðandi fyrir konur.
Þó Guð hafi skapað konuna
móður, eru til lög, sem hún lýtur,
þörf og óþörf á undan móðureðli
hennar.
Fyrir norðan Betlehem er gröf
Rakelar, þar sem hún andaðist við
fæðingu yngsta sonar síns. Slíkar
grafir eru svo margar frá öllum
öldum, að enginn maður megnar
að telja.
Fyrir framan mig á borðinu er
útdráttur úr skýrslu og áliti hátt-
setts læknis og vísindamanns í New
York, þar sem hann segir að mæð-
ur mannkynsins verði skammlifari
en aðrir meðlimir þess, t. d. ógiftar
konur, eða kvæntir menn.
Það er ályktun hans og þeirra er
þetta skráðu að, slitið á konum,
sem fylgir barneignum, barnaupp-
eldi og heimilishaldi orsaki þetta.
Þetta er það sem allar konur, vit-
andi og óafvitandi hræðast, þar
til þeim þykir nógu vænt um ein-
hvern til þess að sú tilfinning bíði
lægra hlut. Við þetta átti eg.
Til er annar ótti, sem móðureðl-
ið eða móðurástin verður að lúta
fyrir. Það er meðfædd siðferðis-
tilfinning, sem aðskilur sálugæddu
veruna frá dýrunum. Það er ekki á
þessum vorum hnetti, talin heppi-
leg kona mannfélaginu, þaðan af
síður gæfusöm, sem lætur móður-
eðli sitt ráða fyrst. Rati hún á glap-
stigu, mun það oftar vera ástin á
manninum, sem leiðir hana, fremur
en ójarðborinni veru.
Þá er enn eftir hin jarðbundn-
asta eða aumkunarverðasta hliðin,
sém þessi mannlega vera, sem aðrir
gugnar fyrir, óheilla lögin, sem
hún lýtur.
Glögt merki þess var atriði, sem
Lögberg sagði frá fyrir nokkru
síðan.
Sem kunnugt er, er Sáluhjálpar-
herinn eitt af hinum fórnfúsustu
líknarfélögum heimsins. Blaðið
sagði frá því, að Sáluhjálparher-
inn hefði fengið landslögum breytt
svo að skilriki þyyftu ekki að gef-
ast rikinu af óskilgetnum börnum,
er fæddust undir vernd þessa fé-
lagsskapar.
Þú. sem þykjst elska móðurina
nóg til þess að krjúpa við fótskör
hennar á Drottins daginn, ekki ein-
ungis með hluttekning og þakk-
læti, hvorutveggja gat verið rétt-
mætt hefðirðu ekki kropíð. — Áttu
hvorki sál né hjarta til þess að
finna til með ósjálfbjarga barni,
sem fætt er í ánauð svívirðingar-
innar og bæði faðir og móðir
skríða með bleyðihug í felur fyrir?
En sjá máttu jkt, að móðurástin,
svo dýrðleg og.Guði skyld sem hún
er í algleymingi sínum, á hér mann-
lega hlið. — Getur algerlega brugð-
ist.
Hún þorir ekki að koma fram i
dagsljósið, barni sínu til verndar.
Hún verður að lúta fyrir hræðsl-
unni við heiminn — skugganum af
eigin syndum. _ y
Hvernig vogum ver oss í hasæti
^að sveif mynd fyrir huga minn,
?ar eg las þessa lagafrem: —
'kja full af messufólki. Prestur-
fyrir altari reiðubúinn að
ssa.
>á kemur hundur inn á kirkju-
fið og spýr þar. Óhug slær yfir
l og fát kemur á djákna. Hann
þýtur upp, hart og títt, þrífur glit-
ofið söðulklæði prestkonunnar og
breiðir yfir.
Rakkinn flýtir sér út og djákn-
inn í sætið, én kirkjugólfið fúnar
undan óþverranum. En af því
kirkjan er bygð á bjargi. stendur
hún, svo nýtt gólf er síðan látið í
hana.
Látum móðurástina sitja efst
mannlegrar ástar, samt eru til fleiri
tegundir, sem alí-erfítt er að ganga
fram hjá.
iHver reiknar sorg smábarna er
standa yfir gröf elskaðrar móður?
Eg veit bæði um pilt og stúlku,
bæði vel gefin, sem alla æfi sína
hafa þjónað foreldrum sínum. Svo
eru mörg börn; sum yfir sjúkra-
beði móður eða föður öll beztu ár
æfinnar. Þegar þakka skal mann-
lega ást er tæpast sanngjarnt að
ganga fram hjá sliku.
Kona í Bandaríkjunum festi fót
sinn í 'brautarspori og gat ekki los-
að. Maður hennar kom, en gat ekki
losað hana heldur. Lestin var rétt
komin. Hann lagði hendina yfir um
konu sána og segir: “Eg skal deyja
með þér.” Lestin fór yfir þau
bæði.
Kærleika Bergþóru er viðbrugð-
ið og að maklegleikum. Svo mikið
er og hefir verið til af Bergþórum
að aldrei verða taldar. í
Það var bróðir, sem kvað þetta
eftir systur sína: “Mér finst eg
vera að syngja mitt síðasta ljóð og
sálar minnar brunnar vera að
þorna.” Og: “Eg vildi að eg gæti
fléttað þér fagran minniskranz, en
fyrir augun skyggja heitu tárin,
vertu sæl mín systir. í faðmi fann-
klædds lands þú frið nú átt við
minninguna — og sárin.”
Fyrir skömmu misti unglings-
stúlka ungan bróður sinn, sem hún
hafði verið mikið með og fyrst á
eftir var óttast um hún tapaði sér
alveg.
• Á föðurást mintist eg í fyrra í
grein minni um þetta mál og eg vil
bæta því við, aQ eg veit ekki af
neinum, sem túlkaði betur harm
minn, stæði eg yfir deyandi barni'
mínu, heldur en þættir úr eftir-
mælum Stepháns G. Stephánssonar
eftir drenginn sinn, sem kaflar
voru þá tilfærðir úr líka. Hitt er
satt að margt annað gæti gefið
manni meiri kraft til að gróa aftur,
svo sem: “Hann heyrir sínum
himni frá, hvert hjartaslag þitt
jörðu á,” o. fl. Víst hefir Egill
fundið til yfir moldum Bövars son-
ar síns, er af honum spruttu fötin
Heiðinn maður, vikingur, vóg
mann sjö ára.
Og víst hefir Kjartan unnað
Bolla er hann vildi eigi bera vopn
á hann, er hann átti líf sitt að
verja.
Svona má lengi telja fyr og síð-
ar. Ekkert af þessu er hér talið til
að rýra gildi sannrar móðurástar
né telja alla fullkomna, er heyra
undir þau bönd er hér eru nefnd,
ekki einu sinni til þess að telja þá
fullkomna sem hér er bent á að
bezt hafi gert. Síður en svo; heldur
til að ibenda á, að allur kærleikur
virðist vera frá Guði kominn, líka
það, að hversu göfugar sem manns-
sálirnar kunna að vera, kemur hið
ófullkomna, mannlega altaf í ljós
líka, í mismunandi stórum mynd-
um. Og er víst að helguðu menn
einn Drottins dag hverjum þætti
kærleikans, sem opinberast hefir
þannig manna á meðal, móðurast,
föðurást, barnsást, eiginkvenna og
eiginmanna, systkina, frænda og
vina, þá yrðu Drottinsdagarnir ei
fáir þegar við værum búin; og þeg-
ar veizlugleðin með öllu því, sem
hún getur dregið í kjölfari, væri um
garð gengin, gæti skeð að verulegir
syrgjendur hefðu fremur ófull-
nægjandi endurminningar frá þeim
dögum líka.
Það er til stutt svar við þessu.
Við megum það ekki.
Það er til löng reynsla, sem
sannar oss að Drottinlegar skipanir
eiga og verða að aktast.
Að það er engum hörmulegra en
þeim, sem einhverra hluta vegna,
verða að kallast smælingjar, þegar
þessi boð eru brotin. Það eru þeir
sem fyrst og síðast liða mest, þeg-
ar mennirnir stíga eða vilja stíga
upp fyrir þessi lög, taka þau í sín-
ar hendur og fara með þau eftir
vild.
Konan ætti í allri alvöru að at-
huga þetta mál, í stað þess að taka
við öllu því tveim höndum, sem
maðurinn vill rétta henni, hvort
það kemur í bága við 'boð Guðs eða
ekki. •
Erum við í rauninni ekki komn-
ar hér að sögunni af konunni i for
arræsinu ?
Fyrir hepni og orku manns síns
smá hækkaði hún og hagur henn-
ar úr kofanum í forarræsinu og
vetrarkulda og allri eymdinni og
baslinu, sem því fylgdi upp i stór-
hýsi og stór störf. Hún var aldrei
ánægð og heimtaði altaf meiri völd,
þar til loks að hún var orðin páfi.
Þá var það einn morgun að hún sá
sólina koma upp; varð hún þá æf
yfir þvi að eiga ekki ráð á sólar-
Slys
ÞAR _sem um er að ræða
skurði, mar, tognun, bruna
eða sár, þá er Zam-Buk
þægilegast og bezta með-
alið til að græða alt slíkt.
Það er frá mjög'heilnæm-
um jurtasafa að Zam-Buk
fær sinn kraft til að draga
úr verkjum og bólgu og
hindra áhrif gerlanna, og
til að fegra húðina.
Zam-Buk er ágætt við
saxa í höndum og frost-
bólgu. Kauptu öskju í dag.
uppkomunni. Hún kvaðst ekki
verða ánægð nema hún yrði eins og
Guð almáttugur, svo hún gæti ráð-
ið sólinni eftir vild. Hún hrapaði
í forarræsið sitt aftur.
Það er timi til. fyrir konu sem
karl, að vara sig, þegar hún (sem
hann) er komin upp á afar hátt
fjall og er þaðan sér vel “öll ríki
veraldar og þeirra dýrð.”
“Margur hefir lotið andskotan-
um fyrir minna,” segir Jón Vida-
lin, er hann leggur út af: “Freist-
ing Jesú á eyðimörkinni.”
Það þarf fæstum okkar að sýna
öll ríki veraldar og þeirra dýrð.
“Eitt litið hom er oftast nóg,”
sagði séra Halldór Jónsson einu
sinni hér, um sama mál.
Hvað mikið að konan og þeir,
sem hafa vgrið henni alvarlega vin-
veittir, hafa lagt í sölumar fyrir
það mál að hún yrði rn^tin sem
sálu gædd vera, er hefði þaðan af
leiðandi jafnan rétt við hina aðra
sálu gæddu veru hér á jörðu, er
ekki mögulegt fyrir mig að segja,
og eg held að jafnvel þeir eða rétt-
ara sagt þœr sem kunnugastar eru
]æim málum,í jafnréttismálunum.
geti ekki sagt það. Hve hörmulegt
hrun væri það ekki, ef skammsýni
hennar léti metnað sinn ráða þegar
hún er komin í páfasætið — mann-
jafnaðar sætið. Ekki einungis hún
myndi sjálf hrapa í forargryfjuna
sína aftur, heldur maðurinn og
bömin hennar líka.
Mannkyninu veitir sannarlega
ekki af að halda vel í þær reglur
sem Guð hefir gefið því — þær,
sem þvi hefir opinberast svo ljóst,
að enginn ágreiningur getur verið
um gildi þeirra, og allur heimurinn
sem nokkra njósn hefir af guðlegri
opinberun, heldur i gildi, og sér að
er lifsnauðsyn að standi i gildi.
Minningar og hluttekningar guðs-
þjónustur hafa menn látið sér
duga í sorgartilfellum. Þar þarf
engar nafnabreytingar á deginum,
þar eiga allir eftirlifandi syrgjend-
um óskilið mál eða skilið eftir þvi,
sem meðfaranda þykir við eiga. En
hjá oss beygjast sporin í vora átt
og iber því með sér að meiri rétt-
indi em tekin en vera skyldi. Þá
er þetta aðeins upphafið.
Bæði konan, sem skrifíýði á móti
grein minni og séra W. J. E. hafa
látið getið um samkomur og veislu-
höld i sambandi við daginn, svo
eru fleiri.
Veizluhöld eru góð í sinni röð
og eg veit og vona að sá sé margur
er vill halda henni móðyur sinni
veizlu. En þau em ekki guðsdýrk-
un. Og þegar Drottinsdagurinn er
orðinn veizludagur fyrir hálft
mannkynið, hefi eg enga trú á, að
hann verði sá verndardagur hinna
ánauðugu, sem hann nú er og hefir
verið, og á að vera. Engillinn sagði
við Jóhannes er hann féll fram fyr-
ir honum: “Varastu þetta, eg er
samþjónn þinn og bræðra þinna,
sem hafa vitnisburðinn um Jesú.
Tillbið þú Ouð.”
Þetta stendur við æðsta boðorðið
og endurtekning Jesú Krists á því
í sigri freistingarinnnar:
Drottinn Guð þinn skaltu tilbiðja
og þjóna honum einum.”—
Rannveig K. G. Sigbjörnsson.
Lýstu gegnum langnættið
láttu öllu hlýna;
'ætíð glæðist vonin við
vinarkveð»ju þína.
Vefðu börnin veik og smá
vinarörmum þínum;
finni ellin yndi frá
æskujólum sínum.
Beri þessi blessuð jól
bæði yl og forða.—
þeim sem eiga ekkert skjól
eða neitt að borða.
Lúðvík Kristjánsson.
Farmer’s Packing félagið.
tapar máli á hendur Mr. F.
Kuxhousc.
Mál þetta reis út af því, að
Farmers Packing félagið gerði rétt-
arkröfu til þess að verjandinn Mr.
Kuxhouse, skyldi dæmdur til að
greiða því $750, er hann hafði á-
byrgst með eignhandar víxli. er til
þess skyldi varið að greiða að fullu
hluti í téðu félagi. Úrslitin urðu
þau, að McDonald dómari, dæmdi
félaginu að greiða verjanda 260
dali, er hann hafði í það lagt.
Félagið var ekki starfandi um þær
mundir er téð hlutakaup voru gerð,
og hafði því verið haldið fram, að
gefnar hefðu verið út ósannar og
villandi skýrslur um fjárhagslegt
ástand þess. Mr. Kuxhouse komst
á snoðir um þetta og reyndi að fá
samning sinn við félagið numinn
úr gildi.
I forsendum sínum fyrir dómin-
um benti dómari á, að þrátt fyrir
það að verjandi hefði engin hluta-
bréf fengið, né heldur tilkynningu
um að félagið hefði fallist á um-
sókn hans, hefði það þó komið i
Ijós við yfirheyrzluna, að félagið*
hafði sett tíu hluti í hans nafn.
Kvað hann verjanda ekki mundu
Tafa getað hjá því komist, að nafn
hans hefði sett verið á lista þeirra,
er í fyrirtækið lögðu, í sambandi
við ógreitt hlutafé. ef maður sá. er
hagsmuna félagsins skyldi gæta,
hefði fylgt venjulegum reglum og
reynt að sanna að verjandi hefði
verið formlegur hluthafi í félag-
inu um þær mundir, er gefin var út
um að fyrirksipun, að fullnaðar-
ráðstafanir viðvikjandi hag félags-
ins skyldu gerðar. —
i Sækjendur málsins lögðu á það
1 megin áherzluna að fá það staðfest
í eitt skifti fyrir öll hverjir teljasí
skyldu löglegir hluthafar eða fjár-
stuðningsmenn fyrirtækisins. Mál-
svari þeirra gerði enga tilraun til
málshöfðunar gegn verjanda í þeim
tilgangi að fá hann viðurkendan
sem hluthafa, er eigi hefði greitt
til fullnustu hlutafé sitt, eða til að
koma nafni hans á lista tillags-
manna, heldur fékk aðeins leyfi til
að málið í heild skyldi rannsakað i
rétti.
Sækjandi málsins kvað verjanda
byggja vöm sína á því, að um vill-
andi og falskar upplýsingar hefði
verð að ræða, að hann hefði verið
flæktur inn á samning og gefið um-
iboðsmanni félagsins víxil, er gilda
skyldi sem trygging fyrir afborgun
á hlutafé. Neitaði hann því harð-
lega, að gerðar hefðu verið til þess
nokkrar tilraunir að villa verjanda
sýn. eða lokka hann undir fölsku
yfirskyni til hlutafjár kaupa.
“í vorum augum, leikur á því
Þeir Eru
Hérna!
j -
V ÉR höfum fullkomnar byrgðir af
NORTHERN togleðurs yfirskóm,
handa öllum: karlmönnum, kvenfólki
og börnum.
Komið inn með fjölskylduna.. Látið
oss selja yður bægilegan,
hlýjan, vatnsheldan skó-
fatnað, sem ávalt verndar
fæturna gegn bleytu og
fyrirbyggir kvef og aðra
slíka kvilla.
Lítið inn og yður munu
falla byrgðirnar í geð.
Til sölu hjá eftirfylgjandi kaupmönnum:
Arborg Farmers’ Co-op Ass’n T. J. Gíslason, Brown.
Jonas Anderson, Cypress River Lakeside Trading Co., Gimli.
T. J. Clemens, Ashern. S M. Sigurdson, Arborg
S. Einarson, Lundar F. E. Snidal, Steep Rock
S. D. B. Stephenson .Eriksdale.
Illllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllll
^511111111111111111111111111111111i!1111111111M1111111111111lli!111111!111111111i1111! 1111111111111111 li£
1 D.D.Wood&Sons j
| selja allar beztu tegundir
KOLA
E tuttugu og sex ár höfum vér selt og flutt heim til
E almennings beztu tegundir eldsneytis, fró voruYard
| Homi Rcss Avenue og Arlington Strœtis |
E Pantið^frá oss til reynslu nú þegar. E
Phone 87 308
E 3 símalínur E
^iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiÍÉ
:*lllllllllllllllllll!llllllllllll!lllllilllllllllll!llllllllllllllllllllllllllUlllllllllllllllllllllll!s
(KOUKOL! KOL! j
I ROSEDALE KOPPERS AMERICAN SOUR I I
= DRUMHELLER COKE HARD LUM P i
Thos. Jackson & Snns
COAL—COKE—WOOD
370 Colony Street
Eigið Talsímakerfi: 37 021
1 POCA STEAM SOUNDERS ALLSKONAR 1
| LUMP CQAL CREEK VIDUR |
TiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiE
enginn minsti vafi.” sagði dómari,
“að umboðsmenn sækjanda, sjálf-
um sér fullmeðvitandi, létu verj-
anda í té falskar og sviksamlegar
upplýsingar, er til þess leiddu, að
hann greiddi $260, sem afborgun
af hlutum í téðu félagi.
Hjálpið þeim sem yður hjálpa
♦♦♦
Jóla-ósk.
Snöggvast vikni veturinn,
við að blessuð jólin
gægist inn um gluggann þinn
glatt sem júní sólin
Það var okkur alla tið
öllum hjartakæra'st,
ljósið sem í húmi og hríð
hefir blikað skærast.
ÞETTA ER PERSÓNULEGT ÁVARP
TIL ÞESS MINNIHLUTA BÆND-
ANNA, SEM ENN EKKI TILHEYRA
HVEITISAMLAGINU.
vert bushel hveitis, sem Hveitisamlagið selur,
hálpar til þess að gera verðið stöðugra, sem er
hagur allra bænda í Vestur-Canada, sem hveiti
hafa að selja.
H
t
T
T
T
T
T
♦;♦
t
T
T
♦;♦
t
T
T
T
T
T
T
±
T
T
x
f
T
f
T
f
T
T
T
T
f
T
f
T
f
T
T
f
T
♦;♦
♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'‘^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
Hvert bushel hveitis, sem óvinum Hveitisamlags-
ins er fengið í hendur, getur verið notað til að
lækka verðið sem bændurnir fá.
Hveitisamlagið hjálpar yður þó þér tilheyrið því ekki.
Mundi yður ekki liða betur í félagsskap við þá,
sem eru vinir yðar og hafa bundist samtökum til
að hjálpa yður, heldur en hina, sem hafa það eitt við
bændur að gera, að ná í peninga þeirra.
Gerið samninga við Hveitisamlagið um næstu upp-
skeru. Yður líður bctur. Þér gcrið betur og þér
lifið bctur. >
Manitoba,
Wheat Pool
Winnipeg, Man.
Saskatchewan, Alberta
Wheat Pool Wheat Pool
Regina, Sask. Calgary, Alta
T
T
T
T
T
f
f
T
T
X
f
T
T
T
X
t
x
X
T
X
x
T
X
x
x
f
T
x
T
T
X
x
T
f
x
x
T
T
T
f
♦♦♦