Lögberg - 24.03.1927, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.03.1927, Blaðsíða 1
öHlief e. 40. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 24. MARZ 1927 Heiztu heims-fréttir Canada. FólkiS í Wiinnipeg er aldrei ó- hult mS bílana sína nú orSiS. Hvar sem eigandinn skilur bíl sinn eftir á strætinu má hann eiga það á hættu aS honum sé stoliS og hann keyrð- ur langar leiSir, oftast þangað tjl þrýtur. Er bíllinn þá skilinn þar eftir. oft skemdur og ýmsum hlut- um stoliS úr honum. Á laugardag- inn í vikunni sem leið var 15 bílum stoliS í Winnipeg en alls eru þeir orðnir 140 á þeim tveimur og hálf- um mánuSi sem liðnir eru af þessu ári. Flest allir hafa bilarnir fundist aftur, en oft mjög illa útleiknir. Þrátt fyrir þaS aS þung hegning liggur við þessu athæfi, fer þaS þó altaf vaxandi og er sagt að það séu alt ungir menn, sem hér eiga hlut aS málí. Þessir piltar eru ekki að stela sér til hagsmuna, heldur sér til gamans. * * * Af því aS snjór hefir fallið með meira móti i vetur hér um slóðir, hafa margir álitiS að töluverS hætta gæti stafaS af flóSum hér í vor. W. R. Clubb, ráSherra opinberra verka segir aS þaS sé heldur ólíklegt að flóð ge'ri mikinn skaða í vor. þar sem ttSin hafi nú aS undanförnu veriS mjög hagstæð, sólbráð á hverjum degi og vægt frost á nótt- um og snjórinn því orSinn miklu minni. Auk þess segir ráðherrann að sin stjórnardeild sé viS því bú- in að gera alt sem mögulegt sé að gera til að koma í veg fyrir að tjón hljótist af vatnavöxtum í Manitoba fylki. • * • W. J. Healy bókavörður í Win- nipeg flutti fyrirlestur á föstudags- kveldiö í siðustu viku um "Áhrif Randaríkianna á canadiskar bók- 'mentir." Sagði hann aS ekki væri því að neita, að margt væri því til fyrirstöSu enn sem komiS væri, að í Canada væru framleiddar sjálf- stæSar, þjóðlegar bókmentir, en samt sem áSur færu slíkar bók- mentir vaxandi og þaS væri fjarri sanni að ímynda sér að engar canadikar. þjóSlegar bókmentir séu til. Sagði hann að því væri haldið fram. að hinn mikli straumur bóka og allskonar rita, sem til Canada kæmi frá Bandaríkjunum, mundi kæfa þann vísi, sem hér vaeri að finna til þjóðlegra bókmenta, en ekki taldi ræðumaður líklegt aS svo mundi fara, því vísirinn væri nægi lega sterkur og heilbrigður til þess að lifa og þroskast. Það lítur ekki út fyrir, að stjórninni í Manjtoba ætli að hepnast að koma í' veg fyrir, að vínsölumálið, eða bjórsalan, verði að flokksmáli. Eins og getið var um í síðasta blaði, var það ætlun stjórnarinnar, að setja þingnefnd, er skipuð væri mönnum úr öllum þingflokkum, tií að ráða fram úr því, á hvern hátt bjórsölumálið væri lagt fyrir kjósendur fylkis- ins til almennfar atkvæðagreiðslu. Nú hafa þeir, Mr. Norris, leiðtogi frjálslynda flokksins, og Mr. Tayl- or, leiðtogi íhaldsflokksins, neitað að taka nokkurn þátt í störfum þessarar nefndar, og vilja þeir engan þátt í því eiga, að mynda þá stefnu, sem stjórnin kann að taka í þessu máli. * * * Sex ára gamall drengur datt í læk, sem var í miklum vexti ná- lægt Brockville, Ont. Mundi hann vafalaust hafa farist þar, ef ekki þefði viljað svo til, að þar nærri var stödd gömul kona, sem þegar óð út í lækinn og bjargaði drengn- um. Gamla konan, sem er 77 ára gömul, þykir hafa sýnt mikið snarræði og hugrekki.í Frjálslyndi flokkurinn í Mani- toba hefir nú, hvað Winnipeg kjör- dæmið snertir, byrjað að undirbúa »ig fyrir næstu fylkiskosningar, sem fara fram áður en langt líður, þó enn sé ókunnugt hvenær nú- verandi fylkisstjórn lætur þær fram fara. Til að ræða um þetta mál, hélt flokkurinn sinn fyrsta fund í Winnipeg, á þriðjudags- kveldið í þessari viku. Eins og kunnugt er, þá eru 10 þingmenn kosnir í Winnipeg, en þó er borg- in öll eitt kjördæmi, þegar um fylkiskosningar er að ræða, og taka því öll þau félög, sem frjáls- lynda flokknum tilheyra, sameig- inlega þátt í undirbúningi þess- ara kosninga. Líklega fara út- nefningar þó ekki fram fyr en eftir næstu mánaðamót, því hinn 30. þ.m. verður flokksþing haldið hér á Fort Garry gistihúsinu til að velja nýjan flokksforingja í staðinn fyrir Mr. T. C. Norris, sem sagt hefir af sér þeirri stöðu fyr- ir nokkru síðan, þó hann gegni henni enn, meðan annar maður er ekki fenginn í hans stað. Hafa ýmsir verið tilefndir, sem líkleg leiðtogaefni, þó enn sé alveg óvíst hver fyrir valinu verður, og eru þessir þar á meðal: Gol. J. Y. Reid, Fred. C. Hamilton, og Dr. A. W. Myles, Winnipeg R. M. Mathie- son, K.C., Brandon; Alex. Dunlop, Neepawa; E. Greenway.Crystal City, og F. E. Simpson, Dauphin. Þar sem það liggur fyrir þessu flokksþingi, hinn 30. þ.m., að kjósa nýjan leiðtoga fyrir frjálslynda ílokkinn í Manitoba, má búast við að það verði mjög fjölsótt. » * * Hinn svo nefndi London-Wind- sor keyrsluvegur, sem er einar 25 mílur vestur af London. Ont., er svo illur yfirferðar, að það kem- ur hvað eftir annað fyrir, að r:enn komast þar ekki ferða sinna í b.ílum sínum, en sitja fastir í forinni. Bændurnir, sem búa með- fram veginum, eru alt af viljugir að draga þá út með hestum sínum, en sumum ferðamönnum frá Bandaríkjunum þykir ekki sann- gjarnt að borga fimtán til tuttugu og fimm doll. fyrir þenna greiða. Hefir stundum farið í hart út af þessu og legið við áflogum, svo lögreglumenn hafa orðið að sker- ast í leikinn. Hóta Bandarkja- menn, að þeir skuli heldur stein- hætta að koma til Canada, heldur en ð sæta þessum afarkostum, en bændunum finst hjns vegar, að þeir verði að fá sæmilega borgun fyrir vinnu slna og hesta sinna. * * * í British Columbia, eins og víð- ast annars staðar þar, sem stjórn- arvínsala á sér stað, er ekki hægt að kaupa vínföng eftir klukkan 6 á kveldin. En það hefir reynst svo, að margir, sem "þykir sopinn góður" hafa ekki verið nógu for- sjálir að útvega sér nægilegan forða fyrir kveldið, og nóttina meðan búðirnar eru opnar. Kveld- ið hefir því orðið "bootleggers" arðsamur tími og þá hafa þeir selt sín vínföng. Nú eru þeir, sem fyrir stjórnarvínsölunni standa að ráðgera að fara að keppa við lög- brjótana með því, að hafa vínsölu- túðirnar opnar á kveldin. dollara skaöabóta. Er mál þetta höfSaS út af grein, sem út kom í vikublaðinu "The Dearhorn In- dependent", en Henry Ford er eig- andi þess, þar sem því er haldið fram að Sapiro sé í sambandi við iþann félagsskap, sem nefndur er "International Jewry." og að starf- semi hans miSi aS því að þessi fé- lagsskapur nái yfirráðum yfir sölu búnaðarafurða í Bandaríkjunum. Coolidge forseti hefir staSfest lög, sem kveða svo á að þaS sé laga- brot og Hggi hegning viS aS eyði- legga landbúnaSarafurSir og aðrar matvörur, sem safnast hafa saman í þeim tilgangi að koma vörunum í hærra verð. Bretland. Ramsay MacDonald fyrverandi stjórnarformaður cá Bretlandi, er væntanlegur til Bandaríkjanna inn- an skamms. Leggur væntanlega af staí í ]>á ferð 19. apríl og verður Isabel dóttir hans meS honum. TíS- indamenn í New York áttu símtal við hann á sunnudaginn, þar sem hann var heima há sér í London og var það í fyrsta sinn, sem Ramsay MacDonald hefir notað símann til að tala við menn hinum megin viS AtlantshafiS. komið. Bendir nú flest í þá átt, nð útlendingarnir þar í landi njóti nú ekki mikið lengur þeirra sér- réttinda, sem þeir hafa notið um langt skeið. Það leynir sér ekki, að í þessum c'friði er Sunnanmönnum að veita betur, og eru þeir að ná meiri og roeiri yfirráðum í landinu. Er það mjög eðlilegt, því þeir hafa alt til þessa verið nokkurn veginn samtaka, en Norðanmenn eru skiftir í marga flokka. Það er ó- neitanlega erfitt að gera sér grein fyrir ástandi og horfum í Kina, en Það virðist ekki vafamál, að Sunn- anmenn, með sínar lýðveldishug- sjónir og sameiningu alls Kína- veldis, séu að vinna sigur, þótt þess kunni enn að verða langt að bíða, að þar komist á fast stjórn- £ rfyrirkomulag og friður í landi. Bandaríkin. Joseph R. Wilson bróSir Wood- rmv Wilson forseta, er nýlega dá- inn í Baltimore 59 ára aS aldri. * » • Frakkar og ítalir hafa neitað að taka þátt í sameiginlegum fundi meS Bandaríkjunum, samkvæmt uppástungu frá Coolidge forseta til aS ræða'um takmörkun herskipa- flota. Þar á móti hafa Bretar og Japanar samþykt þessa uppástungu forsetans og er hann nú að hugsa um sameiginlegan fund milli þess- ara þrigga ])jóða. * # • Hæstiréttur hefir kveðið upp dóm í máli því, sem stjórnin höfð- aSi gegn Edward L. Dhoeny út af samningum hans viS A. B. Fall fyrrum innanríkis ráSherra, viS- víkjandi leigu á vissum olíulindum ríkisins. \"arS úrskurðurinn sá að samningar þessir væru algerlega ó- löglegir og eru þeir því úrskurðað- ir ógildir. Ekki nóg meS þat5, því rétturinn segir að samningar þessir séu ekki aSeins ólöglegir heldur svik samlegir. Doheny hafði kostað ein- um $12,000,000 til bygginga og eru þeir peningar nú allir honum tapaðir, því fyrir þær umbætur fær hann ekkert. Þessir illræmdu olíu- samningar hafa því orðiS Doheny alt annað en arðsamir og hafa hon- um hér stórkostlega brugðist mikl- ar gróðavonir. Bretar vilja helzt sjálfir búa til sínar kvikmyndir, en ekki sækja þær til Bandaríkjanna eða ann- ara. Þeim þykir óþarfi að sækja þær til Californiu, og ráðgera nú að byggja sitt eigið Hollywood á svæði því, þar sem Wembley sýn- ingin var haldin. Gera London- búar ráð fyrir, að eyða til þess $5,000,000, að koma þarna upp byggingum og útvega allan út- búnað til að búa til kvikmyndir, svo sú hugmynd geti haft fram- gang, að Bretar búi sjálfir ti! þær kvikmyndir, sem þeir nota í sínum eigin leikhúsum. Margir brezkir rithöfundar, eins og t. d. John Galsworthy, Sir Arthur Con- an Doyle og Arnold Bennett, eru þessari hugmynd mjög hlyntir. Sóunuleiðis fjöldi brezkr^ leikara og listamana. Brezka þinginu hefir verið til- kynt, að Rússar hafi nú meiri undirbúning með eiturgas, til hernaðar, heldur en nokkur önnur þjóð. Er sagt, að þeir geri nú til- raunir í þessa átt í mjög stórum stíl og séu öSrum þjóðum betur undirbúnir, að nota gas til hern- agar. _ Þó er nú haft eftir her- málaráðgjafa þeirra, að Rússar séu reiðnubúnir til að takmarka slíkan herútbúnað að satna skapi og aðrar þjóðir, fáist samkomulag þeirr^ á milli um slíkt, og tak- mörkun annars herútbúnaðar sé þeim ekki fjarri skapi. Sir Henry Craik dó í London í vikunni sem leið. Hann var elzt- ur allra brezkra þingmanna, þeirra er sæti eiga í neðri mál- stofunni, eða 8J árs. Hann var Skoti og íhaldsmao'ur. Bréf frá Islandi. Grund á Akranesi, 9. febr. *27. Heiðraði góði vin! Hafðu ástarþökk fyrir gott bréf frá 1. f.m. og Lögberg frá desem- ber. Þú ert, svei mér, ekki öllum lík- uf. Fyrst neyddir þú mig til að skrifa þér, en það ætlar eigi að verða gjört í eigingjörnum til- gangi. Eftir að eg skrifaði þér í des. 1925, hefi eg víst ekkert bréf fengið frá þér fyrri, því síðasta bréf þitt er dagsett 26. júl 1925; en það var ekki þar fyrir, að eg ætlaði að fara að skrifa þér, þótt ekkert bréf hefði komið. Þar sem svona breiður f jörður er í milli frænda, er hætt við að mað- ur rói yfir mörg atvrk í *sögunni, og þar verði eigi skipulegt fram- hald. Hér á Akranesi gengur alt þol- anlega; tízkan dálítið farin að smita fólkið, en er ekiert bráð- b"rugðin fríðleiksstúlka, hún er í Hér er talsvert komið í garðrækt og hús, þó er talsverður búpen- ingur í kauptúninu, 25 kýr; þar af hafa þeir Þ. Ásm. og Bjarni ólafs- son sex; 600 sauðfjár og eg held unt 60 hross. Fjöldi eiga reið- hesta og dráttarhesta; tveir flutn- ingsbílar eru komnir, fyrsti vísir, en vantar vegi, má þó keyra inn að Féllsöxl. Talsvert margir hafa fluzt hér inn, og mundir þú nú orðið eigi þekkja helminginn; elzta fólkið, sem enn lifir, og þú munt þekkja, eru Háteigs og Brekkubæjar hjón, Bergþór og Ingigerður, hjón á Bergþórshvoli, bræður hennar, Bjarni Jóhannesson á Sýruparti og Sigurður á Efri Sýruparti, sómamaður, dó í sumar; eftir lif- ir ekkjan Guðrún Þórðardóttir, f jórir synir, tvær dætur, eru tveir sona hans skipstjórar á mótorb., Jóhannes og Þórður; ólafur verzl- unarmaður. Þá eru Akurs bræð- ur á lífi, Sveinn og Oddur Kr.son, cg kona Sveins, Guðbjörg; hann er nú orðinn hálfgerður aum- ingi. Markar hjón, Metta og Sveinn, hann er nú hreppstjóri. Þá eru Bjargsbr.: Hallgrímur, Er- iendur, Kristmann og Benedikt; Hallgr. ekkjumaður. Elzta kona hér mun nú vera Ragnheiður mín, 83 ára 31. jan. s.l. Þú mátt segja Dagbjörtu, að Jón bróðir henmfr og Jóna hafi það mjög gott; þau hafa bygt steinhús ofan við Hvalvegs got- una, sem liggur frá Lambhúsum suður að bryggju í Steinsvör. Gunnhildur dóttir þeirra er gift Boga Óláfssyni, timakennara við háskólann; þau eiga fallegt hús og tvo drengi. Skapti er lærður skipstjóri og er stýrimaður. Einar er heima, mjög efnilegur sjómað- ur og þeim ágæt stoð; Stína og Magga eru starfandi í Rvik; dag- björt var fermd siðastl. vor, við Aaron Sapiro, írem er alþcktur í Bandaríkjunum og Canda fyrir af- skifti sín af samvinnumálum, eSa sérsta'klega sameiginlegri sölu bœnda afurfSa, hefir höfCaíS mál gegn Henrv Ford og krefst miljón Hvaðanœfa. Sir Louis Jean Bals, fyrrum landstjóri í Gyðingalandi hefir nú Verið skipaður landstjóri í Ber- muda í staðinn fyrir Sir John Ass- er, sem hefir nú næstum útendað sitt embættistímabil. Óeirðirnar í Kína halda áfram og berast þaðan fréttir daglega, þó flestar þeirra séu fremur ó- greinilegar. ófriðurinn er aðal- lega milli Suður- og Norður-Kína. Um síðustu helgi bárust þær frétt- ir, að Shanghai hefði fallið í hend- ur Sunnanmanna og það án þess, að þar væri jnikið viðnám yeitt, og lítur ekki út fyrir, að þar hafi nokkur stórkostleg orusta átt sér stað. f Shanghai eru útlendingar fjölmennir og hafa þeir þar orðið fyrir töluverðum óskunda af hálfu Kínverja, þð herinn hafi ekki á þjí. ráðist. Það lítur út fyrir, að kín- verskum hermönnum hætti mjög til að ræna borgir og bæi, þar sem þeid ná einhverjum yfirráðum, og má nærri geta. að þessi ástríða a kemur ekki sízt niður á út- léndingum, þar sem því verður við drepandi. Þeir, sem komnir eru á okkar ár og muna, sjá miklar breytingar. Árið 1860 voru hér 32—33 býli, alt torfbæir. Nú eru hér 186 íbúðarhús, af þeim þrír torfbæir: Melhús neðri, Teigarkot og Hala'kot, jú, og upp frá Jaðar: Presthús og Sigurvellir; þar er nú Guðmundur Þorsteinsson, jafn- aldri minn, og Guðrún. Tveir menn eru lífs hér, sem voru hérj 1860: Ásmundur Þ. iHáteig, þá i Guðr.kotsbænum hjá Guðmundi stjúpa sínum og móður, Elínu; og| hinn er Magnús Gíslason, nú á Jörfa, þá á Sýruparti, drengur. —I Á þessum 66 árum hafa þrír menn í.ð jafnaði á ári farið í sjóinn; minni slysfarir síðustu 20 árin, ^'íðan mótorbáta útgerðin óx. Annars héjt eg hér fyrirlestur í vetur um þetta tímabil. — Eins og þú hefir séð af skrifum, þá hafa allir mótorbátar farið suður til Sandgerðis á nýári, en nú er sú nýlunda, að sjö bátar ganga héðan, sækja vestur í bugt, meira en helmingi lengra en til Rvíkur, og hafa aflað vel, en stirðar gæft- ir eru; sumir afra í Sandgerði. Stærstu útgerðarmenn hér eru: tengdasonur minn Þórður Árna og mágur hans Bjarni ólafsson, og Haraldur Böðvarsson. — Bjarni Ól. er nú á litlum trollara, en stundar línuveiði; búinn að gera tvær ferðir síðan á nýári og búinn að, fá um 200 skpd.; hann er fiskikóngurinn hér. ísfirðingar hafa undanfarna vetur gert út f jölda báta til Sand- gerðis, eg held 30; nú býst eg yið að gangi tveir þaðan; þar er all- ur útvegur uppsettur og i kalda- koli, síðan bolshevikar gerðu þar alt vitlaust; útibú íslandsbanka búin að hirða bátana upp í skuld- ir; líkt mun ástadið vera í Hafn- arfirði; alsstaðar þar sem Bolsar, afbakaðir jafnaðarmenn, ná yfir- tökum, verður alt í umkomuleysi, miskunnarleysi og smán. Af nývirkjum, sem gerð hafa verið hér, er M. B. bryggja, sem síðastl. sumar var bygð í Lamb- hússundi, neSan við Lambh. vör, 40 metra ]öng og 12 m. breið, úr steinsteypu, kostaði um 40,000 kr. Nóttina milli 7. og 8. des. f. á. gekk sjór hér mjðg á land og gerði tal verðar skemdir; eru nú Grenj- arnar farnað að láta á sjá, og vesturhliðin alla leið inn að Mörk. Er það eitt það fyrsta sem fyrir Hggur, að jernda Skagann, eink- um þar sem Grenjarnar eru enn notaðar fyrir mótorbáta uppsátur, er þar dráttarslippur, en getur með framtíð orðið að tjóni, ef eigi fraí gjört. KLUKKNAHLJÓÐ. Enn lætur "Guð vors lands" oss sjá, hvc lítill oft er fyrirvari; að líf vort er sem ljós á skari, sem deyr, ef dauðinn andar á.' Hér skygði dauðans hönd á ljórann; hingað og ekki lengra fór 'ann; ná-klukkan bana-slagið sló, — slagharpan þagnar, Sveinbjörn dó. Sagna, ljóða' og söngva þjóð situr hljóð og grætur; hroÖmög bjóða', er helveg tróð, hlaut 'ún góðar nætur. —E. G. G. Eskiholti, alúðarkveðju okkar hjóna. Segist Ragnh. mundi geta spaugað við hann. Mikið langar mig í bréf frá honum. Sömul. góða kveðju til Sveins Sveinsson- ar, og segðu honum, að Arndís litla sé falleg og góð og námfús; hún kallar hann alt af vin sinn, þótt hún hafi aldrei séð hann. Ef Lögberg vill verzla við mig, verður hægra um vik fyrir hina ýmsu kunningja, að fá fréttir. Eg vona, að þú sért að þessu sinni á- nægður við mig, og kveð með konu og sonum, óskum alls góðs, ásamt kveðju frá Rh. Þinn einlægur, Þorsteinn Jónsson. —Þatta bréf er til hr. Magnús- ar Einarssonar, l'0y2 Sutherland Ave., hér í borginni, og birt með hans góðvilja.—Ritstj. Fvík , hjá systur sinni Gunnh. Einar á Bakka er enn, öðru veifi, formaður á mótorb., en er nú far- inn að gefa sig; og þá er Júlíus sonur hans form., hann er nú gift- ur, og á son fjögra daga; J. bygði hús í haust á gamla Thomsens- grunni, vestan Bakka, fullnærri afbrotinu? það er mjótt fyrir framan. Þú segist hafa lesið "Nýja sátt- mála" Sig. Þórðarsonar.. Það er þörf bók og sönn; víst er, að víða er pottur brotinn, en "sannleikur- inn er sagna beztur" Öðru máli er að gegna með "Bréf Láru" og rit Þorbergs. Þau eru bæði klúr og óskáldleg. Þú ert kunnugur ritstj. Lögb., J. J. Bildfell; athugaðu fyrjr mig, hvort hann vill verzla við mig þannig: að hann sendi mér blaðið, og eg honum fréttapistla, kvæði, eða eitthvað, sem hann kyrtni að leggja fyrir mig að skrifa um. Eg sendi honum með línum þessum lítið kvæði i Lögberg, hvernig sem fer; treysti eg þér til að ann- ast um, að eg fái sent það eintak. Það er ánægjulegt fyrir ykkur hjón, hvað synir ykkar hafa kom- ist vel áfram; svona er að þekkja nógu snemma kröfur lífsins. Við hjónin samgleðjumst Dýrt er að borga verkamönnum í Canada, t. d. smiðum; ættu svona menn að komast af án eftirlauna í ellinni; lengi vel voru fordæmd eftirlaun emb.manna og eru enn, þó vilja allir starfsmenn nú jafn- vel fai-a að hallast að þeirri stefnu. Ekki ber alt upp á sama daginn; þetta er einn vísirinn af hinni af- skræmdu jafnaðarstefnu; það er sameiginlegt með öllum Bolsa- Kommúnistum, hvar sem þeir reka upp höfuðiðj^. að hvort ríkið eða einstaklingar — aðrir en þeir — hafa ofmikið fé, ranglega fengið fé, þangað til að þeir fara að stjórna sjá'fir, þá býst eg við, að þeir láti þrælinn róa. Það er hug- myndalaus pólitik, og með líðandi árum, ef til vill, sá fyrirhugaði helmsendi. Það átakanlegasta próf, sem haldið hefir verið, á vitsmunum fjöldans, eru verk- föllin. — "Son minn, ef illir skál'kar lokka þig, þá fylg þeim ekki." Eigi hefi eg enn fundið Brekku- bæjarhjón, en þau eru bæði á lífi, og Guðrún dóttir þeirra hjá þeim, ógift og heilsulítil. Einar sonur þeirra er giftur í Hafnarfirði, úr- smiður, vel stæður að sögn. Böðv- ar, sonur Ingibj. hefir alt af verið að flækjast á Austfjörðum, eg held með litla lífssögu. Grœnlenzka réttleysið. ^ Frá fleiru en einu sjónarmiði ráða ólög og rangindi um meðferð Grænlands, undir versJunarokinu danska, i óþökk annara ríkja, gagn- vart siKmenning alþjóða yfirleitt og sérstaklega gegn íslendingum. I'Vrst og fremst er það hróplegt réttleysi, en ekki stjórnarfar né lög- skipun, sem Skrælingjarnir búa við, eins og nú er, B08 og bönn í land- inu lúta öll að því einu, að meira og minna leyti, a8 hafa frumbyggjana að groðaþýjum. Sú vernd sem ein- staklingar meðal Hráætanna njóta af hálfu kaupstjórnarfnnar rök- sty^st og takmarkast vio peninga- lega hagsmuni. Nafnkristnin þar vestra var jafnah alt frá upphafi þeirrar verslunar sem Egede stofn- aði snemma á 18. öld — einungis nokkurs kyns vörumtði. Undir því yfirdrepi var þar lifað einu þvi hrylltlegasta dýrslífi í rnannsmynd, sem villimanna sagan heimsins þekk ir. Og nú gera flestir sér fullkoni- lega ljóst að hliðstæð aðferí finst ekki á hnettinum. Kúgun og okri kristinna þjóða yfir ómannandi lýCum hefir víSast og oftast veriS veitt opinskátt. satn- kvremt þeim hlífSarlausa rétti nieo'- fæddra yfirburða, sem merkja þró- unarsögu mannkynsins. En á Græn- landi cr það ekkert nema mannúð, trúhoSun og vernd "náttúrubarna" gegn jarCneskri spillingu, ?em ligg- ur til grundvallar fyrir þeim ómök- um, sem Danir gera sér í gömlu, ís- lensku nýlendunni. Varðveisla og fratntíSSkrælingjans er hiS fyrsta og seinasta augnamiS þessarafr óeig- ingjörnu ráðsmensku með arfleiföir vorar og óöul handan Sunds. Og mi'tin gæti vel aS þvi, aS einungis undir slíku yfirskyni var unt aS halda máttlausri prangstjórn við völd á Grænlandi. Aðrar. þjofjir, er lönguni hafa unaS strandaoki þessu illa, svo scni TTollendingar, líretar og nú sífíast Norðmenn, hafa látiS sér segjast. og tekiS til greina friíS- arboðskapinn um sakleysisástandið vestra, þar sem morS og ónefnan- legustu stórglæpir hafa aflátslaust verifi drýgðir í jarðholum hungr- aSra og kvaklra manndýra. SamhliSa j^essari kunngerS uni nokkhrskvns þúsundáraríki sak- levsis og friSar nieSal Hráætanna hefir |x> jafnan veriS gcrt lítiS úr SoimtleiSis hefir einatt veriS Iitið gert úr gagnsömu gróSurlífi, jafn- vel í fornbygSum íslendinga, sem ólu þar þó miklar hjarðir saufia og nautgripa, eins og alkunnugt er af sögum vorum. Ennfremur viroist svo sem Danir hafi ekki mikiS álit á fiskihöfnutn viS Grænland, þar sem þeir hafa nýlega boðið íslend- ingum ])á verstöö, er Einar Mikkel- sen hefir lýst fyrir skötnmu. eins og mónrkun er alkunnugt. Flcstir munu lió út i frá hyggja aS stjórn Dana hafi þar ekki viljaS velja af verra endanum fyrir oss samþegn- ana. Mætti skrifa mikiiS um þetta viSvik Danastj. aleitt. En hér er ekki staður til |vess. enda mun ]>ess vist ckki langt aS bíSa, afi bætt verSi úr |>essu. eins og sambands- lögin heiniila og gera rá<S fyrir. Það almerlcasta atriSi niáls í þessu efni er auSvitaS ranglætirí, sem heiminum alment er gert nieð lakun Grænlands. Miljónir á mil- jónir ofan af siSuKum menningar- þjóðum búa við harBrétti og ncvS, meSan örlítil búSarklíka hcldur náttúruaur Isins mtkla ttndir dauðri hönd. \ firskinið um varíS- veislu náttúruástands og sakleysis meSal skrælingjanna er orSiS al- óþolandi hverium heilvita og óhlut- drægum manni. En sterkastar og háværastar hljóta kriifurnar um ríiðurbylting þcssa óhafandi áatands a!S verða meðal þeirra, seni best standa aíS vígi um notkun Græn- land fyrir striinclum og irmanlands. Kristin s-iSmcnning lætur árciSan- lega heyra ttl sín, því háværar og hættulegar, sem reikningsskilin eru dregin lengur, Danska þ}óí5in veit ekki hvaS er rast. En eitt cr víst. aS bi<S al- kuana, góða hjartalag hermar vill ekki láta þolast slikt ástand., þegar spilin loks verða heimtuS á borðið. Og eialaust m4 byggja á hyggni samþegna vorra. þegar fullnaSar- krafa íslands kemur fram — enda er ]vaS fvrir bestu öUum afistand- andi þjóöum, aS vort fámenna friS- arriki Fái að njóta hins dýrkeypta rcttar aS nvlendunni. En httt er og jafnvíst. aS mc!S engutn hætti er heiminum vænkgra a!S ná gagn- gerðum málalokum um réttarstoðu Grænlands heldur cn meS vinsam- legu sanikonmlagi þeirra tveggja ríkja. sem standa hcr næst aS niáh. Danmcrkur og íslands. Opnun Grænlands fyrir íslend- er þegar lögjátuð með sam- bandslögunum eins og skýrt hefu verið írá fvr. En réttlát úrlausn um ríkisheimild vora yfir landinu. sam- hliða opntm þess íyrir blenska .,, er ollum heimi, og fyrst og frcnist fíorðarlöndum nauðsj Um þaö hljóta alþjóðir að veriía samdóma. Því óhugsandi er að kristni jar«arinnar vilji telja kyn- MöncUui viS örfaa Skrælingja rett- mæta nvlendustofnun yftr tctkna- ðunum vestra, er 1 bygðu á sinum tíma, að rnanna hætti. Of miklu mundi það rýra en auka veg sam- bandsríkisins, ef fara þyrfti fynr alvöru út i þá sálma, fyrir betms- dómi.—En á hinn bóginn mundu ráðandi þjó«ir án efa l'tta vmsam- lega til þeirrar málsóknar af halfu þings vors og þjöðar, er miSaSi aS fullkotninni endurheimt mannfrels- is vfir Grænlandi bar með nýtíngu landsins -samkvæmt cMt- legri ákvörðun 1>; r íslendingar crum nú orðnir siSnfira fremur auðlindum feiknalandsins. Vísinda mönnum annara þjó«a hefir jafnvei | fuUráSir um eigitt hagi vora. A ósjaldan verið gert harla erfitt aS mundi því hvíla ábyrgíin um stotn- frarnkvæma slíkar rannsóknirj ^r un slíks sjálfstæðis fyrir þegna nk- miíSa kunna að stofnun arðsamra itra og vestra — sem fyrirtækja. Einkum voru oft ljón ur rutt braiitir á e im. á veginum þegar ræða var um notk- Einar Benedikts. —Vísir. Berðu nú vini mínum, Helga fráun málma efia dýrmætra jarðefna.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.