Lögberg - 14.04.1927, Blaðsíða 1
40 ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 14. APRÍL. 1927
NÚMER 15
Helztu heims-fréttir
Canada.
Á a'ðfaranótt mánudagsins í þess'-
ari viku kviknaði i veitingahúsi á
Carlton Str. i Winipeg, þar sem niu
manns sváfu á efri hæö hússins.
Eldurinn kvikna'ði í þakinu og
vaknaði fólki'ð ekki fyr en dálítill
hundur sem þar átti heima, þaut
upp með gelti og öllum þeim há-
vaða sem hann gat úti látið. Varð
þetta til þess að fólkið vaknaði og
hjargaðist alt úr eldsvoðanum og
má þakka það hundinum að svo
vel tókst til. hvort sem það voru nú
vitsmunir hans eða hræðsla sem
kom honum til að gera þennan há-
vaða.
Sambandsþingið hefir veitt $5,-
130,000 til Hudson-flóa brautarinn-
ar á þessu ári. Þessi fjárv. mætti
litilli mótspyrnu á þinginu og virð-
ist nú auðsætt aö mótspvrnan i
Austurfylkjunum gegn byggingu
brautarinnar sé nú að mestu horfin.
UmræSurnar um málið voru í þetta
sinn mjög ólíkar þvi sem þær hafa
verið á undanförnum þingum. Má
segja að þetta sé í fyrsta sinn. að
fjárveiting til þessa fyrirtækis hef-
ir ekki mætt harðsnúinni mót-
spyrnu á þinginu.
Hinsvegar virðist það nú i meiri
óvissu en áður, hvort átaðurinn
Port Nelson eða Ft. Churchill verði
valinn fyrir endastöð brautarinnar
eða hafnarbæ. Árið 1913 var það
fast ákveðið að kjósa Port Nelson
og var það gert eftir langa og sjálf-
sagt nákvfema rannsókn stjórnar-
innar og járnhrautarráðherrans er
þá var. Nú hefir Mr. Dunning
fengið enskan sérfræðing Mr. Pal-
mer til að rannsaka þessi hafnar-
stæði að nýju, og er ekki von á
skýrslu hans fyr en i ágústmánuði.
Þangað til er ekki hægt að leggja
brautina lengra en til 360. mílu,
því þaðan yrði stefnan tekin til
Fort Churchill, ef sá staður kynni
að verða valinn. Annars mætti
halda beint áfram til Nelson og
ljúka við brautina á þessu ári. Lít-
ur þvi út fyrir að þetta verði til
töluverðrar tafar og líklega seinki
þvi um eitt ár að brautin verði full-
gerð, að minsta kosti ef Fort
Churohill yrði valin fyrir hafnar-
stað. Þykir sumum að Mr. Dunn-
ing hafi i mikið ráðist að hrófla við
þvi ákvæði að velja Port Nelson
fvrir hafnarstað.
sinni áður, síðan Bretar aftóku inn-
flutningsbann á nautgripum frá
Canada. Fyrstu þrjá mánuði árs-
ins 1927 voru útfluttir aðeins 7,004
gripir, en á sama timabili í fyrra
22,057 °S enn á sama tímabili 1925
16,717 gripir.
* * *
1 Arthur Meeks í Belleville,
Ontario sat uppi í trénu og var að
sníða af sumar greinarnar, líklega
þær, sem ekki báru ávöxt, en hann
átti vanda fyrir að vera annars
hugar eða utan við sig, og nú kom
það fyrir að hann sagaði af þá
greinina, sem hann sat á og datt
vitanlega niður með henni. Hann
fótbrotnaði.
ar og ekki við hæfi Bandaríkja-
manna. Búist var vi'ð því fyrir
fram að ófriðsamt mundi verða í
Chicago þennan dag og höfðu
stjórnarvöldin haft mikinn útbún-
að til að halda ofbeldismönnum í
skefjum og segja Chicagomenn að
alt hafi gengið nokkurn veginn
friðsamlega eftir því sem þeir eigi
að venjast þrátt fyrir nokkrar
sprengingar og byssuskot, sem sum
urðu þó mannskæð.
Á aðfaranótt laugarlagsins 2.
apríl, var maður skotinn til
dauðs að 138 Selkirk Ave. Winni-
peg. Hét hann Ruben Pickman og
var úrsmiður, 28 ára gamall. Þykir
engum vafa bundið að hér sé um
morð að ræða og mjög sterkar líkur
til að ung stúlka, sem heima átti í
sama húsi sé völd að þessu voða
verki. Hún heitir Ethel Pichker og
er 23 ára að aldri. Rétt eftir að
morðið var framið fanst hún í bað-
herbergi hússins og hafði þá tekið
inn eitur og var mjög veik. Var hún
strax flutt á Almenna spítalann og
barðist hún alt sem hún gat á móti
allri læknishjálp. Síðustu fréttir
segja að hún sé samt sem áður á
góðum batavegi og hefir hún nú
Verið kærð um morð.
Árin 1912 og 1913 fluttu margir
bændqr úr Bandaríkjunum til Can-
ada og keyptu lönd og búpening og
settust að í Vesturfylkjunum. Síð-
an hafa fáir bændur frá Bandaríkj-
unum flutt til Canada, en á þessu
ári er haldið að þeir muni verða
margir og frá ýmsum ríkjum, svo
sem Nebraska, Iowa, Ohio, North
og South Dakota og Minnesota.
Flestir af þeim innflytjendum sem
að sunnan koma til að stunda land-
búnað i Canada eru menn sem hafa
heilmikla reynslu i þeim efnum og
langflestir hafa þeir töluverð efni,
sumir mikil og kaupa þeir strax
þegar þeir koma, bújarðir og alt
annað sem þeir þurfa til að reka
búskapinn. Bændur og bænda efni
þar sunnan úr rikjunum þykja þvi
æskilegir innflytjendur og það því
fremur sem þeir reynast flestir dug
fegir bændur.
IManjitobaþinginu var slitið um
hádegisbil á laugardaginn í vikunni
sem leið. Síðasti starfsfundur þings
ins stóð yfir í 16 klukkustundir,
eða frá því síðari hluta dags á föstu
daginn og þangað til kl. 4 á laugar-
dagsmorguninn. #Þó höfðu þing-
menn tekið sér nokkra hvíld milli
kl. 6 og 8 á föstudagskveldið og
væntanlega fengið sér einhverja
hressingu. Lenti hér í miklu þjarki
út af frumvarpi, sem Queen verka-
manna leiðtogi hafði borið fram og
er þess efnis að gefa öllu fólki, sem
vinnur hjá öðrum lagaheimild fvrir
því að taka sér einn hvíldardag í
viku, hvernig sem á stendur. Fylgdi
Queen og félagar hans þessu máli
fast fram og gekk Ivens jafnvel
svo langt að hóta þinginu öllu illu,
þegar það kæmi saman næst og
skyldi verkamannaflokkurinn þá
verða stjórninni erfiður, ef nú væri
ekki látið að þessum kröfum verka-
manna. En svo fóru nú leikar, að
frumvarpið var felt í þetta sinn, en
maður getur vafalaust átt þess von
að heyra eitthvað töluvert unt það
fram yfir kosningarnar og svo á
næsta þingi.
Þá kom bjórsalan enn til umræðu
og tafði lengi fyrir þinginu. Það
mál á nú að leggjast fyrir kjósend-
ur og var skýrt frá því í síðasta
blaði hvernig þingnefnd sú er til
þess var valin að semja atkvæða-
seðlana, hefði frá þeim gengið.
Bracken stjórnarformaður hafði
komið fram með breytingartillögu
við 2. lið atkvæðaseðlanna, þess
efnis að þar skyldi ekki aðeins
greitt atkv. um bjórsölu i glasatali,
heldur einnig um það, hvort menn
skyldu hafa leyfi til að kaupa eins
lítið í einu eins og þeim sýndist,
þótt ekki væri nema ein flaska.
Breytingar stjórnarformannsins
voru vitanlega samþyktar, en ekki
fyr en eftir langa orðasennu.
Queen barðist móti henni og sagði
meðal annars að þótt stjórnin hefði
látið svo sem hún vildi taka alla
þingflokka ti! greina í þessu máli
og forðast að gera það að sínu eig-
in flokksmáli, þá væri hún nú að
reyna að þrengja fram sínum eigin
vilja og taka íram fvrir hendur
þingnefndarinnar serri málið hefði
haft með höndum. T. K. Dawnes.
sem er einn af þingmönnum Winni
peg borgar, lætur vanalega eitthvað
til sín taka á þinginu þegar um vín-
föng er að ræða, og í þetta sinn tal-
aði hann í þrjá klukkutíma og hafði
maigar aðfinningar fram að bera
við gerðir stjórnarinnar bæði í
þessu máli og öðrum málum. Virð-
ist hans aðal áhugamál vera það að
gera fólkinu sem auðveldast fyrir
að fá sér i staupinu.
Alls hafa 146 frumvörp verið
lögð fyrir þetta þing, og þar af hafa
nú T2i öðlast lagagildi, en hin ver
ið feld eða tekin aftur. Langflest
af þessum nýju lögum, eru aðeins
lítilfjörlegar lagabrevtingar.
Ritstjóri nokkur í Boston, Frede-
rick W. Wright að nafni hefir af
vfirrétti Massachusetts ríkisins ver-
ið dæmdur i átta mánaða fangelsi
fyrir meiðyrði um fyrverandi borg-
arstjóra í Boston James M. Curley.
* * *
í vikunni sem leið réðist ræn-
ingjaflokkur á vöruhús Ulinois
Case félagsins í Elgin, 111. og rændi
þar gulli og gimsteinum, sem talið
er $100,000 virði. Fréttin segir að
í þes'Sum ræningjaflokki hafi verið
15 menn og hafi þeir haft með sér
margar maskínubyssur og allskonar
annan útbúnað, sem til slíkra verka
er nauðsynlegur. Þeir komust allir
í bíla með ránsféð og sást það síð-
ast til þeirra að þeir stefndu í átt-
ina til Chicago. Þykir nú mörgum
þar svðra nóg um þegar ræningja-
flokkar fara um landið til rána og
gripdeilda og hafa með sér margs-
konar hernaðargögn og manndráps-
vélar. Vona margir góðir menn að
ekki líði á löngu þar til hin rögg-
sama Bandaríkjastjórn finni ráð til
að koma i veg fyrir þennan ófögn-
uð.
* * *
Mál eitt stendur yfir í Detroit,
Mich., sem blöðin hafa mikið um
að segja og flytja um það langar
fréttir á hverjum degi. Veldur það
þó líklega mestu að Henry Ford er
annar málsaðili. Maður er nefndur
Aaron Sapiro og hefir lengi við
af 60 ára afmæli landsins. Ekki
ætla þeir að koma til Bandaríkj-
anna í þessari ferð og gerir Mr.
Baldwin ráð fyrir að hafa hér að-
eins skamma dvöl. Er sagt að hann
líti svo á að hann megi ekki vel
vera lengi að heiman vegna stjórn-
málanna og það því síður sem
verkamannaflokkurinn herji nú fast
á stjórn hans og hafi að undan-
förnu unnið nokkrar aukakosning-
ar og mun alment litið svo á að sá
flokkur verði stjórninni skæður
keppinautur við næstu almennar
kosningar. Mún Mr. Baldwin því
þykja hentast að vera sem mest
heima við, hvað sem í kann að sker-
ast.
* * *
Ramsay MacDonald fyrværandi
stjórnarformaður á Bretlandi lagði
að stað frá London á laugardaginn
i vikunni sem leið, áleiðis til New
York. Hann býst við að koma heim
aftur í næsta mánuði.
* * *
Breska þingið hefir, með 271
atkv. gegn 117 atkv. fallist á þá
stefnu stjórnarinnar, r^5 vernda sitt
eigið fólk í Kína með hervaldi ef á
þar að halda.
* * *
í vikunni, sem leið lýsti Sir
Austen Chamberlain yfir því, að
eins og stæði mundu Bretar ekki
slíta stjórnarfarslegu sambandi við
Rússa. Sagði hann, að ekki væri
það jjar fyrir, að fullkomlega hefðu
Rússar til jæss unnið, en hinsvegar
vildu Bretar forðast alt sem að
einhverju leyti gæti til þess orðið
að raska friðinum, sem heimurinn
þyrfti nú svo mjög á að halda.
Hann sagði að á þetta bæri ekki að
líta sem vott um veikleika, heldur
þvert á móti, því Bretar væru
þannig settir að þeir gætu staðið
sig við að þola móðganir af hálfu
Rússa, ]x>tt þær gengju fram úr
hófi og fram yfir það sem ein þjóð
, , . _ , , . hefði til að sýna annari þjé ð, meðan
það fengist að koma a samvmnu enn hefðu vinsamlegt sanlband
meðal bænda um solu a busafurð-
unnar og einn af fimm dómurum,
lét á sér heyra að dómurinn hefði
ekki fallið eftir sínu áliti. En þeir
sem taka jíátt i samkepnum verða
að kunna að mæta hverju, sem fyr-
ir verður, hvort það er sigur eða
ósigur; og vinir og andstandendur
Magnúsar mega vera mjög ánægð-
ir yfir þeirri viðurkenningu er hann
ávann sér jafnvel þó honum hlotn-
aðist ekki verðlaunin. ,
Frá íslandi.
Seyðisfirði 25. jan.
Helga Rasmusdóttir lést 21. jan.
á heimili þeirra hjónanna, dóttur
sinnar Vilhelmínu Ingimundardótt-
ur og Karls Finnbogasonar skóla-
stjóra. Hún var kona Ingimundar
Eiríkssonar frá Sörlastöðum, og
var 71 árs er hún lést. Helga sál.
var hin mesta sæmdarkona.
um sínum. Hefir þessi maður höfð-
að mál gegn Henry Ford, út af um-
mælum blaðs nokkurs um sig og
starfsemi sína, sem hann telur sér
og starfi sínu til tjóns og vanvirðu
og krefst hann miljón dala skaða-
bóta. Orsökin til jæss að málið er
höfðað gegn Henry Ford er ekki
sú að hann sé höfundur greinarinn-
ar eða ritstjóri blaðsins; en hann er
eigandi jæss og því hægt að ná til
hans. Þar er lika frekar til einhvers
að vinna, því verði Ford dæmdur
til fébóta, þá eru skildingarnir þar
til.
Benedikt Rafnsson, faðir Þórar-
ins bankagjaldkera, Halldórs fyrv.
pósts og þeirra systkvna, lézt hér í
bænum hinn 22. jan. Var hann
næstelstj maður bæjarins, 88 ára að
aldri. Iíafði hann verið starfsmað-
ur mikill meðan kraftar leyfðu,
greindur maður og vinsæll.
Verslunarfloti Svía hefir á síð-
astliðnu ári gengið saman um eitt
skip og aukist 20,000 smálestir. Við
hafa bœst, 45 skip á 49,000 smá-
lestir, þar af 41,000 smálestir brúk-
uð skip keypt frá útlöndum, 6,300
smálestir smíðaðar heima og 15000
smálestir smíðaðar erlendis. En úr
hafa gengið 46 skipj, samtals 29,-
000 smálestir, þar af selt til útlanda
17,000 smálestir. Um áramót voru
í smíðum í Svíþjóð 45,000 smálest-
ir. Skipastóllinn sænski var um ára-
mót 1,347,000 smálestir.
Floti Dana hefir minkað á árinu
um 13 skip og 5000 smálestir. Við
hafa bætst 21 skip á 34.000 smá-
lestir. Þar af 26,000 smál. smíðað-
ar í Danmörku, 4,200 erlendis og
3,600 aðkeypt brúkað. Frá hafa
gengið 34 $kip á 39,000 smálestir.
þar af selt til útlanda 35.000 smá-
lestir. í smíðum voru um áramót
49,000 smálestir. Floti Dana var
um áramót 1,077,000 smálestir.
Norðmenn hafa þannig einir
mun stærri flota en Svíar og Danir
til samans. Og Osló er orðin mesta
siglingaborgin á Norðurlöndum, að
því leyti, að j>ar er skráður meiri
skipastóll en í nokkurri annari borg
í nefndum jirem löndum.
—Hænir.
Nú er hægt að senda loftskeyti
frá London til Ástraliu og fá svar
þaðan á 20 mínútum. Hefir nú.
samband þar á milli verið opnað til
almennra afnota.
Coolidgé fors'eti hefir neitað að
samþykkj a lög sem þing Philippine
manna hafa samið og eru þess efn-
is að þeir hafi hér eftir fult sjálfs-
forræði. Þykir það full sönnun fyr-
ir því að Bandaríkin ætli sér að
hafa vfirrá'ð yfir eyjunum fyrst
um sinn að minsta kosti, ef ekki
alt af. Þá þykir það og benda í
þá átt að Bandaríkin séu nokkuð að
auka vald sitt út á við, að fyrrum
hermálaráðherra Henry L. Stim-
s'on hefir verið sendur til Nicara-
gua til að búa betur um vernd
Bandarikjamanna yfir þessu litla
landi suður við Panama skurðinn.
• * •
Sir Esme Howard, sendiherra
Breta í Washington sagði i ræðu,
er hann flutti nýlega í Worcester,
Massachusetts, að útlendingahatrið
í Kína eigi aðallega upptÖk sín i
Moscow. Þaðan sé aldan runnin og
sé eitt atriði i jæirri fyrirætlan
bolshevika að koma á alheims upp-
reisn og stjórnarbvltingu.
'* * *
Stjórnin í Washington segir að
ekki verði aukið við herlið Batida-
ríkjamanna í Kína og einnig að það
herlið sem þar er nú sé þar aðeins
til þess að vernda líf og eignir
Bandaríkjamanna þar í landi.
Hvaðanœfa.
Það hefi heyrst, að stjórnin á
Fakklandi sé að hugsa um, eða
eitthvað að ráðgera, að taka afar-
mikið lán til að borga Bandaríkja-
mönnum og Bretum, það sem þeim
ber að borga þeim af stíðslánum
árin 1928 og 1929.
* * *
Þýzka ríkisþingið hefir sam-
þvkt meginhluta fjárlagafrum-
varps stjórnarinnar, þrátt fyrir
það, að búist var við að fjárlög-
in mundu mæta mjög harðri mót-
spyrnu' margra þingmanna og ef
til vill verða feld í þinginu.
Mælskusamkepni.
Sá hörmulegi atburður gerðist
fyrir fáum dögum, að Sigurður
Hannesson trésmiður varð úti, á
fjallgarðinum milli Séyðisfjarðar
og Héraðs.
Hafði hann farið frá Eiðum um
ntiðjan dag hingað ofan yfir og í
fylgd með honum áleiðis maður frá
næsta bæ. Skildu þeir um kl. 5 síðd.
á Vestdalsheiði og fylgdarmaður-
inn hvarf heim á leið. Um kvöldið
gerði snjóbyl hér neðra og mun þó
verri hafa verið á fjöllum uppi.
Morguninn eftir, er símasamband
náðist, kom i ljós að Sigurður var
hvorugu megin fjalls til bygða
kominn, og þótti óvænlega horfa
um för hans. Fóru menn úr báðum
áttum að leita hans, og svo til rökk-
urs, en urðu einkis vísari. Daginn
eftir leituðu hans enn fleiri, og
fanst hann lbks efst í Stafdalnum
og þá örendur. Töldu leitarmenn
sýnilegt að hann hefði þar fallið á-
fram uppgefinn af kulda og þreytu,
en verið á réttri leið til bygða.
Hafði hann tekið stefnu af Vest-
dalsheiði yfir i Stafdalinn til þess
að stytta sér ofurlítið leið, í stað
þess að fara niður Vestdalinn.
Sig. sál, hafði unnið að smið-
um við bygginguna á Eiðum i sum-
ar og fram til hátiða. En var nú á
snöggri ferð þangað til að sækja
smiðatól sín og farangur. Hafði
hann skilið það við sig á fjallinu
all-langt frá þvi er staðar nam.
Hann var ungur efnilegur maður,
og hið mesta prúðmenni, hugþekk-
ur smíðameistara sinum og öðrum
er honum kyntust.
Er mikill harmur kveðinn að ald-
urhniginni móður hans, er var ný-
flutt hingað til hans til sambúðar
við hann, og fann hjá honum öðr-
um fremur athvarf og ellistoð.
fram? — Haldi sambandi við ís-
land.—
Þeir útlendingar hér i Ameríku,
sem af einhverjum ástæðum finna
löngun til þess að halda trygð við
átthaga forfeðranna munu æfinlega
finna viturlega fyrirmynd hjá
“The American Scandinavian
Foundation” i New York, sem hef-
ir gefið út um þrjátíu bindi á ensku
“of the Scandinavian classics.”
í þeim útgáfum eru Snorra og Sæ-'
mundar edda.
Það geta varla orðið skiftar
skoðanir um það, að sá félagsskap-
ur hefir unnið uppvaxandi kynslóð-
inni hér, og Norðurlanda-búum
meira gagn — haldið j>eim betur
saman — af því aðaláherzlan var
ekki lögð á viðhald Norðurlanda
málanna, sem hefði aðeins verið
mögulegt um stuttan tima.
Svo vjrðist að þeir sem trygg-
lyndastir eru við siði og venjur for-
feðranna. glevmi því, að heppilegra
mundi að miðla svo málum. —•.
Halda ekki svo fast í hið umliðna—
að uppvaxandi fólkið líði tjón við
þátttöku i félagsmálum, eða neiti
með öllu, að halda þeim áfram —
halda i horfinu. Næsta kynslóð,
sem hlotið hefir j>egn og þjóðar-
réttindi Norður-Ameríku i vöggu-
gjöf og tannfé, hefir svo margt að
læra, og mörgum skildum að sinna.
Veigamesti aflgjafinn i starf-
semi og framkvæmdum “The
Scandinavian Foundation” er þátt-
taka hins mentaða fólks, sem hér i
álfu er borið og barnfætt. Er ekki
þar að finna bendingu fyrir þjóð-
ræknisfélagið islenzka?
Tilefni þessa miða er að bjóða
$100 Jhundrað dollaraj verðlaun
fyrir ritgjörð ,sem talin væri gagn-
legust og'best samin. af nefnd, sem
kosin væri til j>ess að dæma þar um.
f siðasta tölublaði Lögbergs var Ritgjör« þessi yrði svo prentuð i
Aðfaranótt sunnudagsins 6. þ.
m. andaðist i Viðey frú Þorbjörg
Magnúsdóttir, móðir Ólafs Gisla-
sonar framkvæmdarstjóra i Viðey
og Magnúsar sýslumanns Gislason-
ar á Eskifirði.
Verðlannaritgjörð 1
í'Tímariti jÞjóðrækiisfélagsin*.
Lægra flutningsgjald á naut-
gripum frá Canada til Bretlands
hefir, enn sem komið er, ekki orðið
til jæss að auka útflutning naut-
gripa, j>vi hann er minni j>að sem
af er þessu ári, heldur en nokkni
Bandaríkin.
Borgarstjórakosningar fóru fram
í Chicago hinn 8. þ. m. og vann
William Hale Thompson þar mik-
inn signr. Hefir hann áður verið
borgarstjóri í Chicago. Þykir hann
skörungur og mælskur vel. Hlaut
hann 512,740 atkvæði, núverandi
borgarstjóri William E. Dever
429,668, en þriðji kandídatinn, Dr.
John Dill Robertson aðeins 51,209
atkvæði. Er Thompson kosinn til
4 ára og hefir hann meiri hluta
bæjarráðsmanna með sér, svo'hann
hefir gott tækifæri til að koma því
fram, sem hann vill. *Ein af hanS
fyrirhuguðu umbótum er að skifta
um skólabækur, því þær sem nú séti
notaðar í Chicago séu alt of bresk-
Bretland.
Stúdentar frá Oxford og Cam-
bridge háskólanum á Englandi
þreyttu sinn árlega kappróður í sjö-
tugasta og níunda sinn á laugardag-
inn hinn 2. þ. m. Þessi kapróður
var byrjaður 1829 og hefir farið
fram áríega síðan 1841, að undan-
teknum stríðsárunum. í þetta sinn
unnu Cambridge stúdentar og hafa
þeir nú 38 vinninga en hinir 40
vinninga. Kappróðurinn fer fram á
Thames ánni og þykja hinir ungu
menn róa all-knálega.
Prinsinn af Wales og Baldwin
forsætisráðherra Breta ætla að
koma til Canada í sumar , tilefni
í tilefni af }>ví, að saníband milli
fylkjanna i Canada (Confederation)
hefir nú í júli næstkomandi staðið
yfir í 60 ár, hefir blaðið Free Press
stofnað til almennrar mælskusam-
kepni aðallega milli miðskóla í fylk-
inu. Henni er svo hagað að fylkinu
er skift niður í 18 parta og í hverj-
um þeirra fer fram mælsku-sam-
kepni meðal j>eirra er reynast best-
ir til ræðnhalda i hverjum skóla
'yrir sig. Þeir sem vinna hljóta silf-
urmedalíu að verðlaunutn. Síðan
keppa j>eir sin á milli i Walker leik-
húsinu hér í bænum 22 apríl og sá
er revnist þar beztur i fvlkinu
hlýtur gull-medaliu og $200 i pen-
ingum. Allir hafa sama umtals-
efnið — nefnilega “Canada, its
achivements since Confederation..
Einn ungur íslenzkur námsmaður
í Jóns Bjarnasonar skóla, Magnús
Paulson, tók þátt i þessari sam-
kepni i samkomusalnum i nýju
Free Press byggingunni á móti sig-
urvegurunum úr fjórum öðrum
skólum hér i borgintii. Þegar er
fimm ræðurnar voru afstaðnar, og
mörk þau er dómaramir höfðu til-
einkað hverjum keppinaut fyrir
sig voru lögð saman, kom ]>að í
ljós að Magnús og annar drengur
höfðu staðið hæst, en alveg jafnir.
Dóntarar héldu þá stefnu með sér
en úrskurðurinn varð sá að hinn
drengurinn, Fred Whiting, frá
Norberrv School, hlaut sigurinn.
Eins og gerist j>cgar um tvo svo
jafna er að ræða, voru skiftar skoð-
anir um úrskurðinn; og J. A. M.
Aikens, sem var forseti samkom-
b ngfrú Margrét Sölvadóttir frá
Arnheiðarstöðum, dóttir Sölva
hreppstjóra Vigfússonar og konu
hans, andaðist fyrir skömmu. Var
hún ráðskona við mötuneyti Eiða-
skólans, Margrét sál. var mikilhæf
kona á marga lund, og ekkv nema
hálffertug að aldri.
sagt frá því rausnarboði hr. Aðal-
steins Kristjánssonar að veita 100
dollara verðlaun fyrir besta rit-
gjörð í Tímariti Þjóðræknisfélags-
ins um þau efni, er hann hefir á-
kveðið í samráði við stjórnarnefnd
Þjóðræknisfélagsins. Stjórnar-
nefndin er að sjálfsögðu mjög
þakklát gefandanum fyrir þessa
velvild í garð félagsins og þess mál-
efnis. er það berst fvrir. Hefir hún
allmikla von um, að slík verðlaun,
sem þessi. verði veitt oftar en
þessu starfsári — jafnvel á hverju
ári um nokkuð skeið að minsta
kosti. Eins og getið var um i sið-
asta blaði, þá mun verða unnið að
þvi að útvega önnur verðlaun (50
dollara) og þriðju verðldun (25
dollara) ef nefndin þykist verða
þess áskynja, að ]>átttaka muni
verða nokkuð almenn. Fyrir þá
sök væri henni mikill greiði gerð-
ur, ef þeir, sæm hugsuðu til þess að
taka j>átt i samkepni þessari, vildu
gjöra henni eða ritstjóra Timarits-
ins sem allra fyrst viðvart um vænt-
anlega þátttöku sina.
Til þess að gefa mönnum kost á
að gera sér sem Ijósasta grein fyrir,
hvað fyrir gefanda þessarh verð-
launa vakir, er birt hér á eftir bréf
>að, sem hann sendi forseta þjóð-
ræknisfélagsins um þetta efni. Jafn-
framt er hér prentuð reglugjörð sú,
er gefandinn og stjórnarnefndin
hafa orðið ásátt um að farið skuli
eftir við veitingu verðlaunanna.
Ragnar E- Kraran■
Rev., Jónas Sigurðsson,
forseti þjóðræknisfélags'
Vestur íslendinga.
Þá hafa einnig orðið fyrir þeirri
sorg að missa enn eitt uppkominna
harna sinna, ]>au hjónin Ester og
Sigurður Magnússon læknir. Har-
I íldur sonur þeirra lést nú fyrir
skömmu á Vífilsstöðum. Hann
lætur eftir sig unga kónu, Guð-
björgu Árnadóttur, systur Stefáns
bankaritara íiér, og eitt barn.
Skipastóll Norðmanna var um síð-
astliðin áramót 2,769.000 brúttó
smálestir, og hafði aukist um 86,000
smálestir á árinu sem leið. Vélskipa
flotinn hefir aukist um 135.000
smálestir, og 19 skiþ, eimskipaflot
inn minkað um 40,000 smálestir og
15 skip og seglskipaflotinn minkaði
um 9,000 smálestir og 4 skip.
Alls höfðu bæst við flotann 84 skip
samtals 231.000 smálestir. Af ný
smiðuðum skipum voru 11,000
smálestir smiðaðar í Noregi, en
156.000 etjendis. Auk þess höfðu
verið keypt/frá útlöndum brúkuð
skip, samtals 64,000 smálstir.
smíðum voru um nýár handa norsk
um útgerðarmönnum 2,900 smál
heima og erlendis 214.000 smálestir
F.ru þvi allar horfur á, að norski
flotinn aukist ekki minna næsta ár
en hið sáðastliðna.
Herra forseti:
í annari viku Febrúar, sendir þú
út fundarboð og áskorun til Vestur-
slendinga, í blöðum okkar hér.
Svo virðist áskorun jæssi vera stíl-
uð, að flestir þeir, sem fæddir eru
á íslandi eða af íslenzku bergi
brotnir, mættu gjarnan athuga
hvort nokkrar líkur eru til sam-
vinnu.
Líklega eru flestir af okkar þjóð-
erni santmála um ]>að, að framhald
á þjóðræknisviðleitni — framhald
á einhvernig löguðu sambandi við
fráneyga Frónsbúa sé æskilegt. —
Það er sjálfsagt ósk og von allra.
sem hér eiga hlut að máli, að það
samband haldist sem lengst.
Mestar líkur virðast til þess, að
innan fárra ára, j>á verði viðhald—
eða framhald — á því sambandi.
algjörlega á valdi afkomenda land-
nemanna íslenzku, því svo fájr
flvtja nú af tslandi til Norður-
Ameríku. Er því ekki alvarlegasta
spursmálið, fvrir þá sem nú gefa
svo mikið af tíma og kröftum' fvrir
j>etta þjóðræknismál, hvernig
stefnu og störfum félagsins geti
orðið svo fyrir komið. að næsta
, kvnslóð, haldi svipuðu starfi á-
“Tímariti þjóðræknisfélagsins.”
Kærast hefði mér verið að veita
þessi verðlaun fvrir ritgjörð um
vísindaleg efni. En j>egar allar á-
stæður eru athugaðar, þá er það
vafamál.. hvort heppilegt væri að
gera það að skilyrði. að ritað væri
um einhverja eina vísindagrein.
Því áherzlu verður að leggja á það,
að talsvert margir taki þátt í þess-
ari samkepni. Að ritgjörðirnar séu
alþv'ðlegar, og að þær hafi eitthvert
a bókmentalegt feí ekki vísindalegt>
gildi.
Ef nokkuð margir »af hinu yngra
mentafólki, af íslenzkum ættum
væri viljugt til þess að taka þátt í
þessari samkepni, þá er ekki ólík-
legt að einhverjir gæfu önnur og
þriðju verðlaun.
Handrit þau, sem samin væru
fyrir þessa samkepni, væru eign
Þjóðræknisfélagsins.
Þar til að mér verður tilkynt
hvort stjórnarnefndin vill nokkuð
sinna þess, virðist mér ástæðulaust
að setja nokkur skilvrði fyrir þessu
boði.
Virðingarfylst,
Aðalsteinn Kristjánsson.
Rcglugjörfi um vcitingu á vcrðlaun-
nm fyrir ritgjörðir í Tímarit Þjóð-
rœknisfélags Islendinga
i Vesturhcimi.
1. gr. 100 dollara verðlaun verða
veitt fyrir bestu ritgjörð um bók-
mentir eða vísindalegar uppgötvan-
ir og uppfyndingar er birtast eiga í
Tímariti Þjóðræknisfélagsins. önn-
ur verðlaun 50 dollaar og j>riðju
verðlaun 25 dollarar — verða veitt
ef nægileg j>átttaka verður.
2. gr. Öllum mönnum af íslenzku
bergi brotnum skal heimilt að senda
ritgjörð til stjórnarnefndar félags-
ins eða til ritstjóra Tímaritsins í þvt
skyni að keppa um verðlaunin. Rit-
gjörðir skulu ritaðar á íslenzku, en
heimilt skal j>ó að veita verðlaun
fyrir ritgjörð á öðru máli, enda sé
hún þýdd á íslenzku áður en hún sé
birt.
3. gr. Ritstjórn Tímaritsins áskil-
ur sér rétt til þess að birta hverja
þá ritgjörð, er henni herst í j>essu
skvni. engu að síðttr þótt hún hafi
eigi verðlaun hlotið; enda greiðist
enjuleg ritlaun fyrir. Engin hand-
rit verða endursencl.
4. gr. Lengd ritgjörða skal eigi
vera meiri en 8500 orð, og eigi
skulu þær vera skemri en 4500 orð.
5. gr. Dómendur skulu skipaðir á
þessa leið : Gefandi fyrstu verð-
launa skal útnefna einti mann,
stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins
annan, og jteir báðrr útnefna sam-
eiginlega jtriðia manninn.
6. gr. Ritgjörðir skulu kontnar til
stjómarnefndar félagsins eða rit-
I stjóra Timaritsins eigi síðar en 1.
desember.
y