Lögberg - 28.04.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 28.04.1927, Blaðsíða 8
Bls. 8 tíöGBERG, FIM'TUDAGINN 28. APRÍL 1927. HingaS kom til borgarinnar frá Islandi i vikunni sem leiÖ, Har- aldur Hjálmsson, ættaður úr Vatns dal í Húnaþingi Jón Bergsson frá Hnausa, Man. er staddur í borginni um þessar mundir, og dvelur aÖ heimili Mr. og Mrs. Helgi Johnson 1023 Inger- soll St. Mr. Bergsson er aÖ leita sér lækninga hér i borg. Jóel SigurÖsson frá Mozart, Sask. var staddur í borginni fyrri hluta þessarar viku. Á fimtudagskveldið hinn 5. maí verður gamanleikurinn “Apinn” leikinn í Goodtemplara-húsinu undir umsjón Stúdentafélagsins, eins og auglýst er á öðrum staö í blaðinu. Það mælir alt með því, að þessi leikur sé mj8g vd sóttur. Leikurinn er einstaklega skemti- legur og svo er það Stúdentafélag- ið sem hér á hlut að máli. Spilafundir og dansar, sem The West End Social Club hefir að undanförnu haldið uppi í Good- templarahúsinu á laugardagskveld- in, hafa reynst vinsælir mjög og verður ];eim haldið áfram meðan fólkið æskir að hafa þá. Siðastlið- ið laugardagskveld var húsið fult af fólki og er búist við að svo verði á laugardaginn kemur. VerS- launin sem gefin eru þeim sem mest vinna í spilunum eru ávalt góð. SjáiS auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Áskrifendur að bók Einars frá Galtafelli eru beðnir aS senda það sem vantar á áskriftagjöld þeirra hið allra fyrsta. Verður þá bókin send þeim tafarlaust. fslendingar í Vatnabygðum eru beðnir að muna eftir sjálfir og segja öllu annara þjóða fólki að þessar messur verða fluttar á ensku næsta sunnudag: Kandahar kl. 1 e. h.; Elfros kl. 7.30 e. h. Æskilegt aS fjöldi komi. Þar sem getið var um lát Guð- valda Eggertssonar í síðasta blaði, segir að hann hafi dáiS á Almenna spítalanum. Þetta er ekki rétt. Hann dó á heimili sínu að 724 Victor St. Islenkjsí íþróttafélagið í'Sleipnir’ byrjar íþróttaæfingar í neðri sal Goodtemplarahússins mánudagskv. 2. maí 1927. Húsið verður opnað kl. 7.45 e. h. Tilsögn í íþróttum veita þessir: Benedikt Ólafsson, íslenzka glímu; Pétur SigurSsson, “catch as catch can” Harvey Benson, Hnefaleik. Komið allir, sem unnið íþróttum og styrkið góðan félagsskap. MætiS stundvíslega. Nefndin. Jóns Sigurðssonar félagið held- ur fund aS heimili Mr. og Mrs. J. Ólafsson, 297 Conway Street, þriðjudagskveldið hinn 3. maí næstkomandi, kl. 8. Afaráríðandi aS félagskonur sæki fundinn sem allra bezt, þvi ýms mikilsvarðandi mál liggja fyrir fundinum til af- greiðslu.— “Systrakvöld” verSur í St. Heklu No. 33 á föstudaginn núna í vik- unni þann 29. þ. m. Ýmislegt verð- ur þar til fróðleiks og skemtunar; og á eftir veitingar og dans. /Ettu þvi góðtemplarar að fjölmenna og njóta ánægjulegrar kveldstundar. Allir isl. G. T. velkomnir. Frank Frederickson, íþrótta- maðurinn góðkunni, kom heim til borgarinnar á fimtudaginn í vik- unni sem leið frá Boston. Hefir hann verið þar síðan í janúar mán- uði, en fyrri hluta vetrarins var hann í Detroit. Hefir hann stund- aS íþrótt sína í vetur á þessum stöðum við góðan orðstýr eins og jafnan. Gefin saman í hjónaband aS 774 Victor St. Wpeg. Thorgils V. Thorgilsson frá Vestfold og Lilja Guðrún Einarsson frá Lundar. Dr. B. B. Jónsson framkvæmdi hjóna- vígslu athöfnina. Hin ljómandi fallega inverska saga, Sawitri’ í íslenzkri þýðingu eftir Steingrím heitinn Thorsteins- son, hefir nú verið endurprentuð og fæst í bókaverzlun hr. O. S. Thorgeirssonar, 674 Sargent Ave. Verð 50 cents. Afar fjölmenn samkoma var haldin í Fyrstu lút. kirkju í Winni- peg, á sumardaginn fyrsta. Var þar fagnað sumri að gömlum og góSum íslenzkum sið og á mjög vel viðeigandi hátt. Alt sem um hönd var haft fór fram á íslenzku, svo þessi sumarfagnaður hefði þess- vegna eins vel getaö farið fram í Rykjavík eins og í Winnipeg. Söngur var þar mikill og góður og alt söngfólkið sem þar kom fram söng í þetta sinn íslenzka söngva og má óhætt segja að enn í dag mun það fátt vera, sem veitir ís- lendingum i Winnipeg meiri á- nægju heldur en það, að hlusta á vel sungna íslenzka söngva, og þess ROSE THEATRE Fimtu- föstu- og laugardaginn í þessari viku RED GRANGE ■ i One Minate to Play regluieg Baseball saga Sérstök Matinee á laugardag Mánu- þriðju- og miðvikudag í næstu viku The Family Up-stairs með Virginia Valli og Ieiðandi leikurum nutu þeir í ríkum mæli í þetta sinn. Mrs. W. J. Lindal flutti ræðu á þessari samkomu, sem samkomu- gestirnir höföu mikla ánægju af að hlusta á. Er ekki ástæða til að fjöl- yrða hér um hana, því Mrs. Lin- dal hefir sýnt oss þá góövild, pð leyfa oss að prenta ræðuna og er hana að finna í öörum stað í blað- inu. Erum vér Mrs. Lindal mjög þakklátir fyrir þetta og eigum þess von að lesendur vorir taki í sama strenginn. Icelandic CKoral Society of Winnipeg Gefin saman í hjónaband á heim- ili Mr. og Mrs. H. P. Tergesen á Gimli, sonur þeirra hjóna Svend Johan og Miss Lára Helga Sól- mundsson, dóttir hjónanna Mr. og Mrs. Júlíus Sólmundsson á Gimli. Giftingin fór fram aS kvöldi sum- ardagsins fyrsta, að viðstöddum vinum og vandamönnum. Hjartan- legar heillaóskir fylgja ungu hjón- unum. Sr. Sigurður Ólafsson fram- kvæmdi giftingarathöfnina. Mrs. Agnes Gunnlaugsson frá Brandon. Man. er stödd í borginni um þessar mundir, hefir hún dval- ið þrjá undanfarna mánuði hjá dóttur sinni og öðrum ættmennum í Norður Dakota bygðum. Mr. Valdimar Eiríksson frá Dundee P. O. Man, kom til borg- arinnar á mánudaginn í fyrri viku með konu sína til lækninga. Var hún flutt á Almenna sjúkrahúsið og er þar undir læknishendi Dr. B. J. Brandson. A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and 1 Calsomining. 475 Toronto St. Ph.: 34 508 gerö verið. Þessi mynd er gerð eftir hinum fræga leik eftir Goethe og það er Emil Jennings, sem leik- ur Mephisto. Leikendurnir eru flestir þýskir og leysa hlutverk sín ágætlega af hendi. Camilla Horn, ung og ljómandi falleg stúlka leik- ur Margrétu prýðisvel og sömu- leiðis leika þau ágætlega Gosta Ekman og Wilhelm Dieterle. Dr. Tweed verður í Árborg mið- vikudaginn og fimtudaginn 4. og 5. maí. Miss L. Geir kom til borgarinn- ar á sunnudaginn frá Vancouver. Hefir hún um tíma dvalið vestur á Kyrrahafsströndinni, aðallega í California. Miss Geir var á leiö heim til sín að Gardar, N. Dak. Á sumardaginn fyrsta andaðist á St. Boniface spítalanum Miss Sól- borg Gíslason, dóttir merkis hjón- anna Mr. og Mrs. Davíðs Gíslason- ar að Hayland, Man. Miss Gíslason hefir undanfarin ár verið að lærá hjúkrunarfræði á St. Boniface spítalanum og hafði nýlega lokið því námi. Fyrir fáum dögum veikt- ist hún af lungnabólgu, sem leiddi hana til dauða. Miss Gíslason var 24 ára að aldri; góð stúlka og efni- leg eins og hún átti kyn til. Björgvins-sjóðurinn. Áður auglýst.............$2,428.69 Sent af Steingr. Johnson, Kandahar, Sask............ 26.50 Hákon Kristjánss. Kandah. 5.00 Sj Magniisson, ” 1.00 E. G. Ingladson, ” 1.00 S. Hanson ” 1.00 Hialldór Johnson, Wynyard 2.00 Jónas Johnson ” 0.50 O. Stephanson, ” 1.00 Miss Lilja Stephanson ” 1.00 Stgr. Thorsteinson ” 2.00 John Johannson, ” 2.00 Stgr. Johnson, Kandahar, 10.00 Magnús Hinrikson, Church- bridge, Sask.............. 10.00 W. J. Lindal, Wpg, Man. .. 5.00 $2,470.19 T. E. Thorsteinson. WONDERLAND. Kvikmyndin “Faust”, sem sýnd verður á Wonderland leikhúsinu á mánudaginn, þriðjudaginn og mið- vikudaginn i næstu viku, er talin ein af hinum merkilegustu kvik- myndum, sem nokkurntíma hefir Verður byrjað að flytjatil heimilanna 2. Maí Pantið tsinn strax og komið þannig I veg fyrir að nokkur dráttur verði á því, að þér fáið hann frá byrjun. Spyrjið um upplýsingar viðvíkjandi kœliskápum, er vér gefum yðuir ta-kifæri að reyna kostnaðarlaust. Bara símið ADCTIC FIRST CONCERT TOMBÓLA OG DANS í Goodtemplarahúsinu, Mánudaginn 2. Maí Stúkan Skuld sem efnir til þessarar Tombólu, er í fjár- þröng og þarfnast peninga fyrir sjúkrasjóðinn, hún vænt- ir því stuðnings og samhygðar almennings. Til Tom- bólunnar er vandað sem bezt má verða. Margir happa- drættir hafa nefndinni borist, t.d. má nefna 1000 pd. af Rosedale kolum gefið af Jackson & Sons. Islenzkt lista- málverk gefið af A. S. Bardal, ennfremur brúðarkaka $ 10 virði, gefandi Bjarnason Baking Co. — Union Orchestra spilar fyrir dansinum. Byrjar kl. 8. s.d. Inngangur 25c. NEFNDIN jHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKWHKHKHKfSHKHKHKHKHKBKtfHKH* ZKSHZMSinHXHXHSHSHSHXHEHSIlSHSHSI{ISI9£C9SHæHSHSt9SHZI13MStgx Tuesday Evening, May 1 Oth, 1927 FIRST LUTHERAN CHURCH, VICTOR ST. PROGRAMME PART I O Canada! 1. ía) Ó, Guö vors lands.......Sv. Sveinbjörnsson. (^) Jólavísur til íslands.....Jón Friðfinnsson. THE CHOIR. 2. Solo-^a) Never the maiden dreamed. Ambrois Thomas. (b) La donna é*mobiIe......Giuseppe Verdi. MR. ARNI STEFANSSON. 3- Þú bláfjalla geimur.......Arr. B. Guðmundsson. THE CHOIR. 4- Male Chorus—Sof í ró...............p_ Mohrinn SOLO: MR. PAUL BARDAL. 5- Trjálst er í fjallasal....Arr- B. Guðmundsson. THE CHOIR. 6. Solo—Star Vicino........................Rossi MR. PAUL BARDAL. PART II 7- O, Hush Thee, My Baby..............A. Sullivan THE CHOIR. 8. Duet Danny Boy................pred p_ Weatherlv MR. AND MRS. ALEX. JOHNSON. 9- Male Chorus—O, Peaceful Night......E. German. 10. The Snow.........................Bdward Blgar. THE CHOIR, 11. Ladies Chorus—Bridal Chorus......B. H. Cowen. (From “The Rose Maiden”) 12. Goin’ Home......................Anton DvóriL THE CHOIR. SOLO PARTS: MRS. K. JOHANNESSON, MISS PEARL THOROLFSON. MR. PAUL J. JOHANNSSON. GOD SAVE THE KING. CONDUCTOR: Mr. H. TH0R0LFS0N. ACCOMPANIST: Mrs. B. V. ISFELD Spil og Dans Good á hverju laugardagskveldi Templara húsinu. | 6 góð verðlaun. Góðmúsík. Byrjar kl. 8.15. Aðgangur 35c. WEST END SOCIAL CLUB M 8 E«ZMSHZHS»ZHSHSHZHSHS:HZMZHEH3H3H3HSHZHZHZHSHZHSHBHSHZ “APINN” Gamanleikur í þrem þáttum, verður leikinn í Good Templar Hall, Fimtudaginn 5. Maí n.k. Undir umsjón "Hins íslenzka stúdenta-félags." LEIKENDUR:—Ingibjörg S.Bjarnason, Aðalbjörg Johnson, Jón Bjarnason, Maríno Frederickson, Sigtr. Sigurjónsson. Leikurinn befir verið æfður undir umajón Séra Ragnara E. Kvaran. Byrjar kl. 8.30 e.h. - Aðgangur 50c. tí^HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKH* $50.00 verðlaun Ef Mér Bregst að Græða Hár. ORIENTAL HAIR ROOT HAIR GROWER Frægasta hármeðal í heimi. Sköll. óttir menn fá hár að nýju. Má ekki notast þar sem hárs er ékki æskt. Nemur brott nyt í hári og aðra hörunds kvilla í höfðinu. $1.75 kvukkan. Umboðsmenn óskast. Prof. M. S. Crosse 839 Main Stv, Winnipeg, Man. G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 425 Langside Str. Winnipg Sími: 35 050 Er að hitta: kl. 10-12 f.h. og kl. 4-5 e. h. Þér fáið beztu handsaumuð föt með því að finna að máli Tessler Bros. 337NatriDame Ave. Sími27951 I THE WONDERLAND THEATRE Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU EDDY CANTORí KID BOOTS Aukasýning The Fire Fighters Mánu-Þriðju-og Miðv.dag FAUST Emil Jenuings as the Master of Evil sýnir framúrskarandi leiklist ( þets- um heimsfraega ástaleik Exchange Taxi Súni B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. ROSE CAFE 641 Sargent Ave. Winnipeg Nýjasta og fullkomnasta, íalenzka kaffi og matsöluhúsið f borginni, Fyrirmyndarskyr, kaffi, pönnukök- ur og ramíslenzk rjómaterta. Ásta B. Sœmundsson The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. =r C. JOHNSON hcfir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um ait, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aögerðií á Furnaoes og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. ROSE HEMiSTICHXVG SIIOP. GleymlitS ekki ef þið ihafið, sauma eða Hematlching eða Þurfið að láta yfirklæð'a hnappa að koma með það tiíl :804 Sargent Ave. Sératakt athygli veltt mail orders. Verð 8c bómuH, lOo sllki. HELGA GOODMAN. eig’andl. Blómadeildin Nafnkunna Allar tcgundir fegurstu blóma við hvaða taekifæri scm er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinton’s Dept. Store, Winnineg , MEHaHEKBHEMSKSMBHSMEMSHSHSHSHæMSMZHEHSMBHBHBHSHBHEHEM H E H / Þegar vorið kemur þarf alt að endurnýjast og fágast. Reynið verk vort, sem alt er ábyrgst Fötum breytt og annast um 'aðgerðir FORT GARRY Dyers and Cleaners Ltd. 324 Young Str., Winnipeg 5-1 E M B H E M S I5íl S H 9 M E M E M 8 M 8 r>5 8 H 8 H A Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Suecess Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. “Það er til Ijósmynda smiður í Winnipeg,, Phone A7921 Eatons opposite W. W. ROBSON 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessl borg heflr nokkurn tíma haft lnnan vébanda slmia. Fyrirtaka máltlðir, skyr,, pönnu- kökur, rullupytlsa og þjóðræknla- kaffí. — Utanbæjarmenn fá sé. ávalt fyrst hressingu á WEVEL CAFE, 692 Sargent Ave Slmi: B-3197. Rooney Stevens, elgandi. GIGT Ef þu hefir gigt og þér er llt bakinu eða I nýrunum, þá gerðir þú rétt I að fá þér flösku af Rheu matic Remedy. pað er undravert Sendu eftir vitnisburðum fólka, sem hefir reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOo. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. Phone A3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjáliða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett npp hér. MRS. S. GUNTVLAUGSSON, Hlganðl Talsími: 26 126 Winnipeg G. THDMflS, C. THflBLflKSDN Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 DRS. II. R. & HL W. TWEED Tarmlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Stiidios 224 Notre Dame Ave, Allar tegundir ljós- mynda og Films út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada <f#####»##########################^ Frá gamla Iandinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. i Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 ICANADIA NPÁCIFIC m Phones: 37-061 37-062 37-063. 324 Young Str., Winnipeg jj HfSHEHSHZHZHSHSHBHSHEHZMSHZHSHEHSHZHSMSHSHEHSHSHXHZHSK BUSINESS COLLEGE, Limited 385 Vá Portage Ave. — Winnipeg, Man. 5H5HSH52í£c?SH5HSHSH525E5H5HSH5HS S? 3«þé5H£251BSE5HSHSHSH5H5HSHSHf NOTID Canadian Pacifio eimsklp, þearar þér ferðist til gamla landsins, íslanda, eða þegar þér sendið vlnum yðar ftir- gjald til Canada. Fikkl hækt aö fá betri aðbúnað. Nýtízku sklp, útíbúin með öllum þeim þægindum sem skip má velta. Oft farið á milli. FargjaM á þrlðja plássl mllU Can- a<la og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- grjald. Leitlð frekari uppiyslnga hjá na- boðsrnannl vorum á staðnum «8» skrifið W. C. OASE3T, General Agent, Canadian Padro Steamshlps, Cor. Portage & Main, Wlnnipeg, Man. eða H. S. Bardal, Sherbrooke St. ■Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.