Lögberg - 07.07.1927, Blaðsíða 7
LöGBERG, FIMTUDAGINN
7. JÚLl 1927.
Bls. 7.
43. Kirkjuþing.
Framh. frá bls. 3.
þess langa og góöa starfsferils, er hann á a5 bak, mælist vel fyrir.
Honum og konu hans veit eg aS allir tjá innilegasta þakklæti og hug-
heilar blessunaróskir.
Söfnuöurinn í Selkirk hefir sent séra Jónasi A. SigurSssyni köll-
un aS verSa eftirmaSur séra Steingríms, og hefir hann tekiS köllun-
inni, og mun flytja ásamt fjölskyldu sinni til Selkirk aS’ áliSnu þessu
sumri, og taka þar viS embætti. Auk þess aS þjóna söfnuSunum út
frá Churchbridge, hefir séra Jónas annast um söfnuSinn í Foam Lake
og söfnuSinn í Winnipegosis. VerSur skarS fyrir skildi þar sem
hann hefir veriS, og þyrfti úr því aS verSa bætt sem allra fyrst. Eng-
in breyting hefir orSiS á starfssviSi hinna annara presta kirkjufélags-
ins.
GuSfræSanámi hefir sint á þessum vetri viS lúterska prestaskól-
ann í Seattle auk Kolbeins Simundssonar, sem áSur er nefndur, hr.
Jóhannes Sveinsson.
Eitthvert helsta áhugamál kristinna manna og kristinnar kirkju
hlýtur ætíS aS vera kristilegt uppeldi hinna ungu. Auk áhrifa krist-
inna heimila, sem venjulega eru happadrýgst, er innan kirkjufélags
vors helsta starfiS í þarfir hinna ungu i sunnudagsskólunum, viS und-
irbúning undir fermingu og í ungmennafélögum, á þeim fáu stöSum,
sem þau eru til. Auk þess er Jóns Bjarnasonar skóli. Engu nýju er
aS skýra frá í sambandi viS sunnudagaskólana, hvaS ráSstafanir
kirkjufélagsins áhrærir. SiSasta kirkjuþing kaus séra Valdimar J.
Eylands til aS hafa sérstaka umsjón meS sunnudagaskólamálinu milli
þinga, rita um þaS, svara fyrirspurnum og svo frv.' Hefir hann gert
góSa byrjun aS rita um máliS, en áframhald þyrfti aS verSa. ÖSru,
sertl hann kann aS hafa gert í þarfir málsins, mun hann skýra frá
sjálfur. Sunnudaginn 29. maí á þessu vori var tilnefndur sunnudags-
skóladagur, eftir fyrirmælum siSasta kirkjuþings. Því miSur höfum
s vér ekki mann á aS skipa til aS ferSast um, koma á stofn sunudags-
skólum þar sem þeir eru ekki, og leiSbeina og uppörfa þar, sem starf-
iS er í byrjun. Væri þess hin mesta nauSsyn. MikiS er rætt um þörf
á kristilegri fræSslu á virkum dögum, auk sunnudagsskólanna, innan
kirkjunnar hér í álfu á þessari tíS, og víSa er gerS byrjun í þessa
átt. Mætti benda á aS> vor lúterska kirkja á í undirbúningnum undir
fermingu, aS finsta kosti vísir til slikrar kenslu á virkum dögum. Sé
þar um verulegt námskeiS aS ræSa og þaS rækt vel, ætti þaS aS vera
stórþýSingarmikill þáttur í kristilegri uppfræSslu hinna ungu. 1 víö-
lendum prestaköllum er þaS helsta og bezta tækifæri, sem presturinn
hefir til aS fræSa og hafa áhrif á hina ungu í kristilega átt. Vekur
líka heimilin frernur flestu öSru til aS finna til ábyrgSar á því aB
börnunum sé kent eitthvaS kristilegt. Ungmennafélög eru nokkur í
kirkjufélaginu, og hafa unniS mikiS gagn, en víSa mundi heppilegt
aö ungmennastarfiS sé sem allra mest tengt viS sunnudagsskólann.
Og ungmennafélög þurfa aS vera starfandi aS kristilegum málum, ef
þau eiga aS hepnast. Ekki nóg aö þaS sé fariö meS ýmislegt guS-
rækilegt á fundum. Svo má leggja of mikla áherzlu á merkjalínuna
milli hinna ungu og eldri. — Síöasti þátturinn í því starfi í þarfir
æskuýSsins, sem á sér staS innan kirkjufélags vors er þá Jóns Bjarna-
sonar skóli, sem imynd þeirrar hugsjónar aS kristindómur og kristileg
áhrif þurfi aS fylgja hinum ungu á mentabrautinni, auk þess aö
kynna hinum ungu íslenzka menning og vekja hjá þeim kærleika til
hins íslenzka arfs.
Eflaust má telja þaS merkasta viöburS í þarfir ungmennastarfs
innan kirkjufélags vors á árinu. aö dagana 25.—27. marz síöastl. var
haldiS fjölment ungmennamót í Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg. Unga
fólkiS í söfnuöinum stóS fyrir mótinu, og bauö ungu fólki úr söfn-
uöum vorum aS sækja mótiS, sá þeim fyrir heimilisfangi meöan á
mótinu stóS, undirbjó mótiö aS öllu leyti, og hepnaöist þetta alt svo
vel, aS einróma var mótiS taliö stór-uppbyggilegt. AS sjálfsöföu átti
prestur Fyrsta lút. safnaöar mikinn hlut aS máli í öllu þessu, og bera
honum, unga fólkinu og Fyrsta lút. söfn. hjartfólgnar þakkir fyrir
þetta. Efast eg ekki um aS þetta mót hefir haft mikil og góö áhrif,
sem koma fram í áhuga fyrir kristilegu líferni og starfi til eflingar
GuSs rí'ki. Eitt af þeim málum, sem þar var fjallaö um var bindindis-
máUð, sem nú er einmitt ofarlega í hugum margra í sambandi viö at-
kvæöagreiöslu þá er fram á aö fara í þessu fylki þann 28. þ. m.
Treysti eg þyí aö eins ákveöinn og heilbrigöur andi megi koma fram
í því máli á þessu þingi, eins og hjá unga fólkinu. ,
“Sameiningin” hefir komiö út eins og undanfarandi. VerS eg
viö þaö aö kannast aS þó talinn hafi eg veriS einn af ritstjórum
blaösins, hefi eg getaS sint því starfi aS sára litlu leyti á árinu. Uffl
sámeiginlega ritstjóm þriggja manna, sem búa sinn á hverjum staö,
getur ekki veriö aö ræöa. Ritstjórinn er einn, þó hinir skrifi í blaöiS.
Hlýtur þaS þannig áS vera. Er þetta tekiö.fram, einungis til aS menn
skilji ritstjórnarfyrirkomulagiö eins og þaö hefir veriö. pr. Björn
B. Jónsson, hefir unniö feiknamikiö starf viö blaöiö, eins og öft áSur,
og fengiö alt of litla hjálp.
HvaS gamalmennaheimiliS Betel snertr, mun eg skýrskota þvínær
algerlega til skýrslu nefndar þeirra, er um heimiliö annast. Þörfin
á heimilinu er altaf jafn brýn, því altaf bíöa margir eftir inntöku.
Og kærleikurinn til heimilisins meSal almennings altaf hinn sami. ,
Styrkur sá, sem kirkjufélagiö hefir veitt Hallgrímssöfn. í Seattle,
og styrkurinn til séra S. S. Christophersonar, eru aöalatriöin í heima-
trúboSsstarfi voru á liönu ári. AS öörtt er vikiS í sambandi viS starf'
einstakra presta. Meira þyrfti aö vera gert. En á liönu ári hefir
veriö svo litlum kröftum á aö skipa. Til heimatrúboösstarfs er þörf
á vönum starfsmönnum. Líkur eru til þess aS á komandi ári aö séra
Rúnólfur Marteinsson í starfi sínu fyrir skólann, geti óbeinlínis unniö
starf á heimatrúboSssviSinu. Ef til vill, mætti aS einhverju leyti fá
séra Valdimar J. Eylands til þessa starfs. Ef til vill, séra Hjört J.
Leó. Og eitthvaö mun stud. theol. Kolbeinn Simundsson, eftir ráö-
stöfun framkvæmdarnefndarinnar, vinna aö hematrúboösstarfi á
þessu sumri, áSur en hann leggur vestur aftur.
í heiöingjatrúboössjóSi var talsverS sjóöþurö á síöasta kirkju-
þingi. Hefir frá þörfinni veriö skýrt fyrir almenningi, og bera reikn-
ingar féhiröis meö sér hvem árangur þaö hefir boriö. Vegna þess
hve mikiö meira þurfti aö koma inn á þessu ári en venjulega, ef jafna
átti reikninginn, hefi eg upp á míná eigin ábyrgö skrifaö allmörgum
einstaklingum undarifarandi og beSiö þá aö hlaupa undir bagga. ÞaS
eina, sem eg óttast í því sambandi, er aS eg hafi stygt einhverja góöa
menn, meö því aö skrifa þeim ekki. — Sameiningin flytur viS og viö
fréttir af trúboöum vorum og starfi þeirra. Vonandi getur hún
einnig fært þeim góöar fréttir af undirtektum vorum i trú-
boösmálinu. Þegar málinu er haldiö vakandi, mun skilningur á því
og kærleikur til þess fara vaxandi.
Ungfrú Salóme Halldórsson hefir veitt forstööu Jóns Bjarna-
sonar skóla þetta ár, sem nú er aö enda. AS allra kunnugra dómi,
hefir starfiö viö skóann gengiö ágætlega. Nemendatala viö skólann
mtin vera meS færra móti, en veröi árangur prófanna á þessu vori
æskilegur, má búast viö aö nemendum fjölgi. Séa Rúnólfur Mar-
teinsson tekur aftur viö starfi viö skólann sem skólastjóri, en ungfrú
Halldórsson veröur kenzlustjóri. Ætlast cr til aö séra Rúnólfur
kenni ekki meira en sve viö skólann, aö hann hafi tækifæri til aö vinna
fyrir skólann út á viö. BæSi norska kirkjan í Ameríku og SameinaSa
lúterska kirkjan hafa stutt skólann eins og áöur.
LítiS hefir oröiö af því aö vér styrktum starf National Lutheran
Council á þessu ári. Nokkrir af söfnuSum vorum hafa gefiS smá-
gjafir, án þess aö alment hafi veriS fjársöfnun til málsins. Væri
æskilegt aS sem flestir söfnuSurnir á einhvem fastan hátt væru þar
meö. Málsvari þess félagsskapar viröulegur, Dr. Morehead, er hjá
oss á þessu þingi. HefSi veriS æskilegt aö vér veittum einhverja
upphæö úr kirkjufélagssjóöi nú til aö bæta upp fyrir hiö liöna. Á-
stæöur munu vera þannig, aö þaö sé unt. AS þingiS ráöi eitthvaö
fram úr, tel eg vafalaust. Eins mun dr. Morehead minnast á viö oss
hluttöku í allsherjarþingi lút. kirkjunnar í öllum heimi (Lutheran
World Conference), sem var samþykt af oss fyrir tveimur árum, þó
ekki bindi þaö oss viö aö senda erindreka.
Eg treysti því, aö þegar reikningar féhiröis eru lagöir fyrir þingiS
og líka reikningar stofnana kirkjufélagsins, komi í ljós aö í þeim efn-
um hafi áriö veriö oss farsælt ár. Tillög til starfs kirkjufélagsins eru
stööugt aö veröa almennari, og stórgjafir til stofnana þess hafa veriö
gréiddar á þessu ári. Dánargjafir ÞórSar heit. Sigmundssonar í
GarSar-bygS i Noöur Dakota, til Betel og J. B. skóla, hafa nú veriö
grniddar, og nema $3,403.90 til hvorrar stofnunar. Mrs. John
Celander, íslenzk kona í Joliet, Montana, hefir á þessu ári gefiö stór-
gjafir til Betel og skólans, er nema $1416.85 til hvors um sig. Svo
minnast menn þess frá síöasta kirkjuþingi, aö hr. Stefán Eyjólfsson
. tilkynti aö á þessu ári yröi greiddur síöari helmingur af þúsund doll-
ara gjöf hans og konu hans til Betel. F,r þaö gefiö i brautryöjenda
sjóSinn. Og fleiri munu fylgja í sjmr þeirra, sem þannig hafa gengiö
á undan. Ef starfiö er rekiS af áhuga og í trausti til Drottins, mun
ekki bregöast þaS liSsinni, er á þarf aö halda.
Á árj hyerju veröum vér aö sjá á bak samverkamönnum í vorum
kirkjulega félagsskap, sem kvaddir eru héöan af dauöanum. Þeirra
ber oss aö minnast meS þakklæti. 1 þetta sinn vil eg minnast meb
nafni einungis hins nýlátna ágætismanns og félagsbróSur, Thomas
H. Johnson, fyrverandi ráSherra, Hann féll í valinn á bezta aldri,
eftir aö hafa getiö sér og þjóö sinni frægö meS glæsimensku og
snild, en þaö, sem meira er, hann var einlægur og látlaus lærisveinn
frelsarans, og eftirlét í því efni dæmi, sem lengi mun lifa. Vér sökn-
um hans, þökkum GuSi fyrir líf hans, og tjáum ástvinum hans sam-
hygö vora.
Svo legg eg mál félagsskapar vors í ykkar hendur, háttvirtu
kirkjuþingsmenn. Mikiö höfum vér þegiö af Drotni. ÁræSum mikiö
fyrir hann.
Minningar.
Eftir Björn Jónsson.
(Framh.)
Þegar átti að sækja hrossin,
voru þau farin. Það var mikið
leitað um kvöldið, en alt t'il einsk-
is; svo fékk eg mér góðan reið-
mann að leita daginn eftir; hann
leitar allan daginn 0g finnur ekk-
ert. Svo fæ eg Guðbrand, honum
treysti eg bezt. Sá fyrri frétti
til hrossanna á undan sér, svo
Brandur byrjar þar sem hinn
hætti; frétti, að hrossin hefðu
staðið við reyk 50 yards frá hús-
inu. Hann leitaði allan dag’inn
til einskis, 0g í fimm daga, og
leið langur tími á milli; seint í
september kemur Brandur m^ð
hestinn, og frétti af keyrsluhest-
inum, en sá merina með folaldi
hennar, sem stolið hafði verið;
keyrsluhesturinn fanst vorið eft-
ir, óþekkjanlegur, nærri drepinn.
Eg var búinn að selja vonina í
honum fyrir 15 dali eða vetrung;
það var harðvörtimaður, sem eg
keypti merina af, áður bóndi; eg
fór til hans og heimtaCi af hon-
um merina eða mína peninga.
Hann sagðist fara til mannsins,
sem honum seldi, og gerði það
líka, og ieftir talsverðan tíma
segir hann mér að þessi, sem stal
merinni, bjóðist til að láta
tveggja ára trippi. Eg sagðist
vilja fá mína meri eða peningana
og við það sat, þar til þessi við-
skiftavinur minn dó. En sá, sem
seldi honum, hefði eins átt að
ná verðinu 0g gera skyldu sína í
því að gera það sem réttlæt'ið
heimtaði, eins og maðurinn hafði
sem eg lofaði; það var líka svo
hægt, því lögmaðurinn sagði, að
hann yrði annað hvort að borga
eða fara í tugthúsið. Eins hefi
eg átt bágt með að trúa því af
þeim manní, sem var og er minn
bezti kunningi; svo bauðst eg til
að borga í kostnaði, ef nokkur
hefði orðið. Það er alt af svo, að
sá styrkar'i vinnur, þegar um afl
er áð ræða, án samvizku. Svona
fóru hrossin mín fjögur.
Sumurin, sem eg vann á járn-
brautinni, sett'i eg mér þær regl-
ur, að kaupa kvígu og geldneyti
á ári, 0g eftir 7 ár fór eg með 10
kýr á “second” heimilisréttar-
land, og fáein ungviði, með uxa--
pari.
í Almanaki O. S. Thorgeirsson-
ar eru taldir upp fjór'ir prestar,
sem kallaðir voru til að inna af
hendi nauðsynleg prestsverk fyr-
ir söfnuðinn; þeir gerðu það all-
ir vel. Til Thingvalla safn.
komu tveir fleiri, Pétur Hjálms-
son, sem hélt hér til, meðan hann
þjónaði söfnuðinum. Það var un-
un að heyra hann spyrja börn;
sérstaklega man eg eftir, þegar
hann fermdi hér 10 stúlkur; hann
spurði í húsi mínu og hyltist eg
til að vera þá inni. Fljótar svar-
að hefi eg aldrei heyrt, en Helgu
Sveins, hún virtist kunna alla
biblíuna og vildi svara fyrir all-
ar; hún var meir en afbragð; eins
var það ein sú bezta ræða, sem
eg hefi heyrt, er séra Pétur hélt
út af guðspjallinu “sonur ekkj-
unnar í Nain”, 0g fanst mér hann
líkjast þar Jóni meistara Vídalín,
scm allir hinir eldri þekkja.
Sá se'inasti í Thingvalla sáfnuði
var séra Rúnólfur Marteinsson.
Mér fanst einlægt eg fara með í
hjarta mínu eitthvað, sem eg var
snortinn af, til baka frá ræðum
hans.. Þetta var árið sem hann
giftist, og voru þau hjónin þá
hjá mér um tíma.
Þegar eg fer að virða fyrir mér
alla prestana, er í þessum tveim-
ur söfnuðum hafa unnið, sé eg að
við höfum verið mjög lánsamir
með þá, hvað sem bændum og bygð
okkar líður; við og bygðin kann-
ske lakari en í öðrum bygðum.
En svo er aftur hitt, að eg þori
að fullyrða, að unga fólkið okk-
ar, piltar og stúlkur, þola vel
samanburð við ungt fólk úr öðrum
bygðum, hvað snertir líkams at-
gerfi, hófsemd og snyrtimensku,
og tel eg það annað stórt lán
bygðarinnar.
Svo hafa verið hér ágætar ljós-
mæður: Guðrún Goodman, nú
dáin, og Oddný E. Bjarnason;
báðar hafa þær lagt stóran skerf
t'il farsældar bygðarinnar, ekki
einasta unnið af alúð og kærleika
til kvennanna, heldur líka fyr-
ir litla þóknun, og veitt læknis-
hjálp að auk eftir beztu getu; og
mega hinar ungu konur, sem nú
eru að byrja, telja sig hepnar fái
þær slíka aðstoð nú í dýrtíðinni,
og þær og vér öll biðja þess að
brauð fylgl barni hverju.
Svo verðum við að þakka kaup-
mönnunum. Þeir reyndust bygð-
inni mjög hjálplegir. B. D. West-
man var mér hjálplegur oft. Einu
sinni tók hann af mér 80 tonn af
heyi, fyrir $2 hvert heim flutt til
hans, fimm mílna leið. Alldýr
varð mér þó flutn'ingurinn, sem
ýmsir framkvæmdu fyrir mig, eða
um 40 dali. Heysins hafði eg afl-
verið að gleðjast hér, og hver
gladdist með öðrum f okkar kristi-1
lega félagsskap, hafður jólafagn-
aður í Félagshúsinu ef hægt var,
því k'irkjur voru fyrst ekki til;
0g svo heimsóttu menn hverir
aðra til að fagna saman og óska
hverir öðrum gleðilegra jóla í
í Jesú nafni. Á sumum heimilum
voru húslestrar og siðgæði ðll.
Svona liðu tuttugu ár í friði og
ró, og góð samúð og samvinna á
allan hátt.
Mér líkaði alt svo ljómandi vel
í Þingvalla-nýlendu-söfnuði; öll
samvinna í safnaðarnefndinni
gekk Ijómandi vel; eg var nokk-
ur ár skrifari þar og nokkur ái*
líka gjaldkeri, varð aldrei þess
var að þeir sem meiri máttar
voru þættist neitt yfir hinum, og
GEYMT 1 EIKAR-HYLKJUM
jfínfmial
tíIÐ FRÆGA WHISKEY
Biðjið um
RIEDLE’S
:
T
f
T
X
T
T
T
T
t
T
T
T
t
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
X
T
♦?♦
BJÓR
LAGER
Og
STOUT
T
T
T
T
T
T
T
T
T
♦;♦
t
X
t
t
t
t
The Riedle Brewery
Stadacona & Talbot, - Winnipeg |
í Phone 57 241 |
❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖44
Nýjasta 0« bezta
BRAUÐTEGUNDIN
Búin til með ágœtasta rjómabús
smjöri
TJigAHi
alt gekk í bróðerni, kærleika og
að sjálfur, svo flutningurinn var, kristilegri starfsemi. Þegar Tóm-
eini beini kostnaðurinn, svo hey-jas Paulson fór 1898, kom ólafur
salan varð þó nokkur hjálp ogi Ólafsson í stað hans sem focaeti
kom sér vel þar sem mörg börnjsafn., þá Helgi Árnason, Hjálmar
voru í heimili; við höfðum átta! Hjálmarsson eldri og svo Jó-
börn í fjögur ár, og komum upp|hannes Einarsson, er allir stund-
sjö þeirra; en ekkert hafði egjuðu forsetastöðuna dyggilega um
annað en það sem eg gat sjálfur 1 lengri eða skemmH tíma. þar til
unnið. Eg gerði það að reglu, j klofningur varð, sem allir sáu að
að borga fyrir hvert nýár alla j óumflýjanlegur var. Þegar burt-
búðarskuldina, þótt eg oft strax | flutningur hafði eytt austurbygð-
eftir nýár yrði að taka til láns
aftur. Svona gekk það þangað
til smjörgerðarbúið byrjaði, sem
stjórnin starfrækti með okkar
peningum. Prísinn var lágur á
smjörinu, lOc pundið borgað út í
hönd og svo 5c uppbót, sem vana-
Iega var borguð fyrir jól. Þetta
hjálpaði, svo að allir gátu fariö
að borga nauðsynjar sínar í pen-
ingum, og það voru fyrstu sjáan-
legu framförin hér, og þau nokk-
uð fljót, þegar rjóminn með
eggjum forsorgaði heimilið og
leggja mátti annað í framfara-
fyrirtæki, alla gripapeninga og
uppskeru, enda græddu þá sumir
fljótt. Fyrstu tíu árin voru erf-
ið, og sama sagan alveg eins
sögð í Landnámsbók Dakota-
bygðar.
Þar eð eg minnist á Dakota-
söguna, get eg ekki stilt mig um
að geta þess, 'að mér likár sú bók
vel, og þar frá mörgu hugðnæinu
skýrt, ekki sizt hinu mikla starfi
hins mæta manns, séra Páls Þor-
láksson, sem fórnaði lífi sínu
fyrir sína sauði, að dæmi meist-
arans, og að því er eg skil verð-
ur ekki komist lengra hér í heimi;
guð blessi minning þess síns trúa
þjóns, sem nú er kominn heim.
Þá minnist eg og frásagnar
séra Friðriks J. Bergmanns um
“Jólin í bjálkakofaniyn”. Hvað sú
lýsing er sönn og náttúrleg, og
hver okkar hér hefir lika sögu að
segja: hér er böggull fyrir þig,
góða, böggull fyrir þig elsku-
barnið mitt, og þig og þig; og svo
mamma að kveikja litlu jólaljós-
in og fá þeim, til að fylla hvern
kima með jólabirtu og útlista
fyrir þeim að einmitt í nótt hefði
fæðst sá, sem mestur hefir verið
borinn í þessum heimi, en þó ekki
hann eða móðir hans fengið hús-
rúm í gisthúsi staðarins, heldur
að eins í fjárhúsjötu, sem enginn
vildi hvíla sig í, í Davíðs borg,
Betlehem. Þannig var alstaðar
inni tölu og manngildi, og blóð-
takan var orðin mjög tilfinnan-
leg, komu Iáigbergingar til hjálp-
ar. Mér láðist áður að telja
Freyste'in, sem var forseti safn-
aðarins þegar Jóhannes kom. —
Allir sem þektu þá Jóhannes og
Gísla Egilsson, tóku tveim hönd-
um við þeim og öðrum Lögbergs-
mönnum, og var söfnuður þeirra
í samfélagi með okkur að mig
minnir í fimm eða sex ár. Þegar
fór að líða á þann tíma, fór að
skiftast veður í lofti; Lögbergs-
safn. menn urðu að sækja fundi
og samkomur 9 til 10 mílur, með
öllum þeim erfiðleikum, sem því
voru samfara; og út af því held
eg að Gísli hafi hafið máls á
I því, hvort okkur þætti ósann-
gjarnt að hjálpa þeim eitthvað
stytta þessa löngu leið
hingað suður á fundarhúsið. 1—
BAMBYBREAD
ifrggyS
ÞaÖ er smjöriÖ í Bamby brauði, sem gerir það öllu
öðru brauði betra. Hvert einasta brauð í umbúðum.
Kaupið þessa brauðtegund strax í dag! Fæst hjá mat-
|\g vörukaupmanninum. Canada Bread umferðasölum eða
m
m með því að hringja upp B2017-2018.
Canada Bread Co.
Limited
A. A. RYLEY, Manager í Winnipeg
Hin Eina Hydro
Steam Heated
BIFREIOA HREINSUNARSTÖD
í WINNIPEG
Þar sem þér getið fengið bílinn yðar þveginn, það er að segja hreinsf ðe r r ogolíubor-
inn á örstuttum tíma, meðan þér standið við, ef svo býður við að horfa, eða vér send-
um áreiðanlegan bílstjóra eftir bíl yðar og sendum yður hann til baka, á þeim tíma
er þér æskið, Alt verk lej st af herdi af aulvönum sérfræðingum, Þessi bifreiða
þvottastöð vor er á hentugum stað í miðba nun, á rróti Kir g c g Rupert Street.
Praipie City Oil Co. Ltd.
Laundry Phone N 8666
Head Office Phone A 6341