Lögberg - 07.07.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.07.1927, Blaðsíða 8
 bls. 8 t-öGBERG, FIMTUDAGINN 7. JÚLl 1927. Or B ænum. Herbergi með ágætum húsgögn- um til leigu að 514 Toronto St. 25. júní voru gefin saman í hjóna band A. J. C. Bonnar frá Saska- toon og Thordís Goodman, dóttir Kristinns Goodmansf og konu hans, er búa aS 765 Simcoe St. hér í Win- nipeg. Hjónavígsluna framkvæmdi dr. Björn B. Jónsson. 1 Fyrstu lútersku kirkju voru gefin saman í hjónaband 30. júní Finnur O. S. Finnsson og Elsie Victoria Lawes. Vígsluna fram- kvæmdi prestur safnaðarinsr, dr. Björn B. Jónsson. . Kvenkennari óskast til aS kenna viö Oliver skóla No. 1766 frá 1. september að telja. Verður að hafa "second class" kennara leyfi. Um- sóknir skýri frá æfingu og launa- upphæð. Umsækjendur snúi sér til undirritaðs. Th. I. Hallgrímsson. Cypress River, Man. Bjórgvinssjóðurin n. Áður auglýst........$2,805.19 Samskot meðal vina Björg- vins í Kandahar, hinn 22. júní, 1927.......... 20.00 Barnastúkan "Gimli," .. . . 10.00 Mr. og Mrs. Agúst Eyjólf- son, Langruth, Man. .. 2.50 Islenzka þjóðræknisdeildin "Iðunn", Leslie, Sask. .. 50.00 Agóði af kaf fisölu, sem kon- ur tilheyrandi þjóðræknis- deildinni Iðunn, höfðu eft- ir söngsamkomu Sigfúsar Halldórs og þeirra er með honum voru........ 16.50 ROSE THEATRE Fimtu- föstu- og laugardaginn í þessari viku One Increasing Purpose Mánu- þriöju- og miðvikudag í næstu viku Clara Bow "Children of Div orc r. b. $2,904-54 Thorsteinson. Frá Seattle, Wash. 20. júní 1927. Herra ritstj. Lögbergrs! Viljið þér gera svo vel ogr ljá rúm í blaði yöar efrirfylgjandi fréttum? Sunnudagsskóli Hailgríms safn- aðar hélt skemtisamkomu sunnu- daginn 19. þ.m. í Lower Wood- land Park hér í bænum. Vm 300 ust þau hjón eina dóttur « íslendingar sóttu samkomuna. Eg h" Lilja Sigríður, ]ifir R- +v 8á þar fólk bæði frá Tacoma, hann ásamt ekk/unni oo- ""?; New York og Winnipeg. I svni ^ u~u^ „ Vigfús Guðmundsson, fæddur 14. júlí 1868, dáinn 17. marz 1927. Vigfús sál. var fæddur í Vest- mannaeyjum á Islandi, Foreldr ar hans voru: Guðmundur Er- lendsson, hafnsögumaður í Eyj- um, og Guðrún Erlendsdóttir frá Gjárbakka í Eyjunum. Vigfús sál. ólst upp að mestu leyti hjá heið- urshjónunum, Gísla kaupm. Eng- ilbertssyn'i og Ragnhildi Þórar- insdóttur, er bjuggu á Julius- haab. Var Vigfús þar upptlinn, sem verið hefði hann sonur þeirra. Vigfús sál. var 19 ára, þegar hann fór frá fósturforeldrum sín- um til Ameríku, og staðnæmdist hjá löndum hér í Spanish Fork, árið 1886; fór hann þá strax að vinna að hverju því verki, er fá- anlegt var, við sauðfjárklipping- ar á vorin uppi í fjöllum, en hjá bændum við þreskingu á haustin; var hann aldrei óvinnandi, ef nokkur vinna var til, komst hann fljótlega í góð efni, og var hinn mesti sparsemdarmaður. __ Arið 1890 giftist hann ungfrú Sigríði Vigfúsdóttur frá HÓImahjáleigu, Eystri Landeyjum f Rangárvalla- syslu. Eigi varð þeim hjónum barna auðið, en þau ólu upp fjóra drengi að meira og minna leyti. S»gr,ður kona Vigfúsar dó árið 1920; hann sriftist í annað sinn næsta ar ekkjunni Guðrúnu R g-" frá Reykjavík; hún kom ti hans. — Far þú ¦ Blessuð sé minning hans. í friði, kæri vin. R. Runólfsson. Hér með leyfi eg mér, að flytja öllum þeim íslendingum, er með at- kvæði sínu, eða á annan hátt, studdu mig í síSustu kosningum, mínar alúðarfylstu þakkir. Wínnipeg 5. júlí. Virðingarfylst, Walter J. Lindal. Til leigu tvær stofur með arj gangi að eldhúsi. Einnig uppbúið herbergi. Hjálmar Gislason. 639 Furby St. Tals. 25 024 Réttlœti og synd. frá.North Dakota; eignui- Wash., Skemtu menn sér vel með alls kon- ar iþróttum, leikjum og hlaupum. Allir létu ánægju sína í ljós yfir samkomunni. Eg undirskrifaður þakka öllum Seattle búum, sem hjálpuðu bæði mér og hinum sunnudagsskóla kennurunum, er bæði lögðu til peninga og keyrslu fyrir börnin frá kirkjunni út í garðinn, og alla aðra hjálp, sem hinir og aðrir lögðu á sig til þess að gjöra þessa samkomu eins góða og ánægjulega og raun varð á bæði fyrir bðrn og hina eldri, er þangað sóttu. Guð Iauní þeim það, sem er gjört fyrir hans ríki hér á jörðinni til efiingar á með- al mannanna. Virðingarfylst, Jóhannes Sveinsson. syn,, er heitir Svavar, nú ^tv'í- tugt, mjösr efnilpcrn^ « j e ^iuiiegur og mann- ^nl-Wr Piltur.-Vigfus'sá? var 2 Ifá«kÍtfÍnn' Stunda« verk éLrm-lðjUSfemi ^ ^ áreiðan- t I * J08r f 6,lum viðskiftum, vandaður tn orða Qg yerka jj for hans fór fram frá lstu Varð- kirkju, að viðstöddum fjöh manns, er heiðruðu minning Mr. Ivar Jónasson, Langruth, Man. kom til borgarinnar í síðustu viku. WONDERLAND Astin bara brosir að skráa-smiðn- um, eins og hún brosir að öllum öðrum hindrunum, sem á vegi hennar verða. Unga stúlkan, sem situr við símaborðið á stóru gisti- húsi, vekur athygli hins fríða og auðuga, unga manns, og ef hún er eins góð eins og hún er falleg, þá vinnur hún ást hans og giftist hon- um. Þetta er aðal-efnið í kvikmynd- inni "Orchilds and Ermine." þar sem Collen Moore leikur aðal hlut- verkið, og sem sýnd verður á Wonderland leikhúsinu á fimtu- daginn, föstudaginn og laugardag- inn. Þetta er ástarleikur, sem er sérlega fallegur og skemtilegur, og þótt hlutaðeigendur verði fyrir töluverðum vonbrigðum og skakka- falli annað veifið, þá rætist vel fram úr því öllu saman og allur er leikurinn f jörlegur og skemtilegur. Nuga-Tone Eykur Orkuna á Fáum Dögum. Menn og konur, sem nota Nuga- Tone. eru sjálfir undrandi yfir því. hve skjót áhrif það hefir og veldur því, að þeir líta betur út og líður betur, og hve fljótt kraftarnir an.kast stórlega, stund- um bara á fáum dögum. Þetta er reynsla miljóno manna síðustu 35 árin og ætti að vera öllum fiiJlkomin sönnun fyrir því, að hér er um að ræða ágæjia heilsu- lyf og orkugjafa. Nujra-Tone jrerir blóðið rautt og heilbrisrt. taugarnar styrkar og trer-'r fólkið sterkara og heil- brigðara. Takið það, ef blóðið er of bunt, holdin eru að minka, matarlystin er ekki góð. melting- in í ^la"-i. h'fr'n er veik eða nýr- un »ða önnur helztu líffseri, sem ?eldur lasleika margskonar og r»**tt«T*f: Lyfsalinn ábyrgist að skila aftur peningunum, ef með- alið revni<«t ekki eins og því er lýst. Forðist eftirlíkingar. VerndiS heiísu fjölskyld- unnar yfir hita-tímann, með því aö halda matnum köldum og óskemdum. Það kostar aðeins fáein cents á dag að hafa nógan ís og þér getið fengið kælskáp hjá oss með hægum borg- unarskilmálum. Borgist á tíu mánuSum. GefiS oss pantanir í dag. ARCTIC "Réttlætið upphefur lýðinn, en syndin er þjóðanna skömm." Allar mentaþjóðir, jafnt sem einstaklingar þeirra og ýms fé- lög, hafa lagt mikið kapp á það, að vaxa að frægð og frama, og einnig í áliti annara þjóða. En því gera einstaklingar og þjóðir ekki meira en gert er til þess, að velta þessu gamla og smánarlega oki af sér — syndinni, sem enn þann dag í dag niðurlægir ein- staklinga og þjóðir og atar ment- að mannfélag skömm. Orðið synd er að verða svo áhrifalaust orð í eyrum almennings, að það er af mörgum skoðað sem gömul grýla kirkjunnar, en í raun og veru sé engin synd til. IMenn gera sér of litla greín fyrir því, hvað synd er. "Alt ranglæti er syndV ''Syndin er lagabrot". Getur nokkur hrak- ið það, að ranglæti þrífist vel enn þann dag í dag á meðal þjóð- anna? Er ekki héimurinn fullur af rangsleitni í viðskiftalífinu og flestum öðrum greinum? Er ekki heimurinn fullur af lagabrotum? Þú heldur þig réttlátan og góðan, ef þú hvorki stelur né myrðir. Smávegis hirjjfuleysi telur þú ekki ranglæti né synd. En eg segi þér vinur, að hvað lítið sem þú brýt- ur í bága við hið eilífa siðferðis- lögmál tilverunnar, i hvað smáum stíl sem þú skerðir rétt náunga þíns, þá ert þú að drýgja synd og þannig að vinna að niðurlægingu þinni og þjóðar þinnar. Þú ert þá að sýkja þitt eigið sálarlíf með því að skemma hið fínasta og göfugasta í sálu þinni, sem kalla mætti móttöku tæki h'inna and legu himinskeyta, er tjá þér hvað rétt er og rangt, sem halda þér í samfélaginu við Guð og þroska guðseðlið í sjálfum þér. í hvað smáum stil, sem þú, sem siðgædd mannvera, upplýst af réttlætis kröfu alls réttlætis, Guðs og manna, vinnur á móti réttlætistil- finning þinni, þá ert þú að drýgja synd. Ef þú gerir nokkuð það, sem samvizka þín og réttlát lög Guðs og manna ekki gefa þér full- an rétt til, þá ert þú að drýgja synd. Þú ert þá að gera rangt og skemma sjálfan þig og þjóð þína. Það er sama, hvað lítil synd þín kann að vera. Þó það sé ekki stærra en það, sem um er að ræða, að þú látir skepnu þína ganga á landi nágranna þíns á móti vilja hans og rétti þínum, eða að þú á einhvern hátt skerðir rétt hans, eða spillir fyrir honum með óheilnæmu umtali eða á ein- hvern annan veg. Eða þó það sé ekki nema það, að þú venjir börn- in þín á að brjóta reglur og lög heimilisins, og stuðlir þannig að því, að þau brjóti líka, þó seinna kunni að vera, reglur og lög sveita og borga, lýðs og lands. Minstu, að sóttkveikjurnar eru vanalega mannskæðustu víkingarnir, er leggja miljónir að velli. Minstu að syndirnar, hirðuleysis synd- irnar, smávegis nagandi rang- sleitni, sýkja mannfélagið mest. Menn tala um kærleika, og oft þeir menn mest, sem sljófasta réttlætistilfinning hafa, en sá kærleikur, sem þekkist í mann- heiminum, er á flestum sviðum á- vöxtur réttlætisins. Friður og kærleikur getur ekki ríkt á því heimili, sem fótum treður alt réttlæti. Friður og kærleikur getur ekki ríkt á meðal þeirra manna, sem temja sér rangsleitni. Ef þú á einhvern hátt skerðir rétt náunga þíns, þá veikir þú hlýhug hans til þin, og sálarlíf éinstak- lings bergmálar vanalega í sálar- lífi einhvers annars einstaklings, og þótt það sé á hulinn og ósýni- legan veg, þá mun þessi skerðing á hlýhug hans koma aftur yfir þ'ig sem héludögg haustnætur, og veikja líka hlýhug þ'inn til hans. Þannig munu orð meistarans reynast ávalt sönn, að vegna þess "að lögmálsbrotin magnast, mun kærleikur manna kólna."T Um hann, sem elskaði með fals- lausum kærleika, alt fram i dauð- ann, er það sagt: að hann "elsk- aði réttlæti, en hataði ranglæti". í fótspor hans eiga lærisvéinar hans að feta. "Syndin er fíflslegt fyrirtæki." Alt ranglæti er synd". Syndin—rangsleitnin er eú sóttkveikja, sem veldur tær- ingu þjóðanna og leggur þær með skömm á sjókrabeðinn. Já, "synd- in er þjóðanna skðmm," en "rétt- lætið upphefur." Hver er sá, sem ekki vill komast upp? Hér er veg- urinn, — réttlætið. Pétur Sigurðsson. \V1UIAM FOX þresents — A MOTION PiaURE VERSION Of THE BESTSELLINQ SOVEL EVEN GRCATEPo THAN •I? WINTBR. x COME5* ImlitMmt miiAmt KOSE THEATRE Fimtu- Föstu- og Laueardag þessa viku. RUERGI $1.50 06 UPP EUROPEAN PLAN Mæt»2»3HSH3H3H£HS;K8!M2HXHXMZHXH£MZMXMZHSMXHZHZK3DIXHSE3£H SKEMTIFÖR Good Templarar fara til Selkirk m-ð raflest, nœsta sunnudag, 10. Julí, ferðin hef»t kl. 12.45 frá Goodtemplarahúainu með sérstökum vögnum, Fargjald fram og til baka: Fullorðnir 65c, börn 35c. Allir velkomnir að verða með og njóta góðra skemtana. Forttöðaoefndín stlor öll Farbréfin. G. J. M X KEHSttXHXMSMSHSHSHSMSHSM=KSK£H3H3IHSME»SHRK'2?;:?K滣l»XH£H <lEg sendi ávalt minn RJOMA til "C0-0P" Nafnalisti fermingar-tmgmenna að Lundar, Man. á hvitasunnu 1927. Fermd af séra H. J. Leó. Ingi Sigurjón Einarson, Guðm. Helgi Howardson, Sveinn ólafur Sigfússon, Paul Johnson, Einar Gísli Einarson, Arthur Franklin Sigfússon, Frederick Alexander Ingimundar- son, William Gregory Halldórsson, Franklin Ingimundarson, Halldór Einar Einarsson, Guðm. Steinn Féldst»d, Jón Óskar Hallson, Óskar Sigurðsson, Anna OHve Johnson, Sif Thorgrímsson, Guðbjörg Þorgerður Eiríksson, Steinunn Eiríksson, Steinunn Einarsson, Ingibjörg Pálsson, Guðný Jónasson, Olive Pálsson, Guðrún Guðmundsson, María Elísabet Sigfússon. Að Otto, Man. á Trínitatis 1927. Hjalti Johnson, Edward William Leslie Johnson, Thórsteinn Jónasson, Guðjón Franklin Jörundsson, Óskar Hólm Jörundsson, Kristjana Margrét Daníelson, Herdís Hólmfríður Daníelson, Jónína Sigríður Thora Stefánsson, Sigurlaug Krist'm Freeman, Guðrún Kristjana Stefánsson, Ósk Aðalheiður Benediktsson, LELAND HOTEL City Hall Square TALS. A5716 WINNIPEG FRED DANGERFIELD, MANA6ER G. (W. MAGNUSSON Nuddlæknir. i 607 Maryland Street OÞriðja hús norðan viS Sarg.) Prone: 88 072 Viðtalstími: kl. 3-7 e.h. og á Sunnudösrum frá 11-12 f.h. A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhangingr and Calsomining:. 475 Toronto St. Ph.: 34 505 —af því þeir gcta búið til betra smjör úr hon- um heldur en eg get og er mér því meira virði ef hann er höndlaður af innanhéraðs deild af "Co-Op". SASKATCMcWftH CO 0PEPATIYC <«AMg»« ir» Fáfoett kostaboð. Fleiri og fleiri mönnum og kon- um á öllum aldri, meðal alþýou, er nú farið að þykja tilkomumikið, á- nægjulegt og skemtilegt, aí5 hafa skrifpappír til eigin brúks með nafni sínu og heimilisfangi prent- uðu á hverja örk og hvert umslag. UndirritaSur hefir tekið tekið sér fyrir hendur að fylla þessa almennu þorf, og býðst nú til aí5 senda hverj- um stm hafa vill 200 arkir, 6x7, og 100 umslög af írjilgóðum drifhvít- um pappír ^water-marked bond^ meS áprentuÖu nafni manns- og heimilisfangi, fyrir aðeins $1.50, póstfrítt innan Bandaríkjanna og Canada. Allir, sem brúk hafa fyrir skrifpappír, ættu að hagnýta sér þetta fágæta kostaborj og senda eftir einum kassa, fyrir sjálfa sig, ellegar einhvern vin. F. R. Johnson. 3048 W. 63th St. Seattle, Waarh. $50.00 verðlaun Ef Mér Bregat að Græða Hár. ORIENTAL HAIR ROOT HAIR GROWER Frægasta hármeðal í heimi. Sköll- óttir menn fá hér að nýju. Má ekki notast þar sem hárs er ékki æskt. Nemur brott nyt í hári og: aðra hörunds kvilla í höfðinu. $1.75 krukkan. TJmboðsmenn óskast. Prof. M. S. Crosse 839 Main St, Winnipegr, Man. THE WONDERLAND THEATRE Fimtu-Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU COLLEEN M00RE í Orchids and Ermine Aukasýning laugardagseftirmiðdag Juveniie Musicians, Singers and Dancers Mánn- og Þriðjudag Eftir sérstakri beiðni The Dark Angel mcð Ronald Colman og Vilma Banky MiSviku-og Fimtudag Ken Maynard í THE UNKNOWN CAVALIER THE BRIGMAN TANNERY Vanaleg görfun á húðum og loð- akinnum. Vér görfum húðir fyrir yður. Vér kaupum húðir. 106 Avenue C. North Saskatoon, Sask. Exchange Taxi Sfmi B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tejrundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motora, Ltd. r#^#^^»#^»#». The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-T685 CHAS. GUSTAFSON, eigandii| Ágætur matsölustaður i sam- bandi við hótelið. C. J0HNS0N hefir nýoþnað tinsmiðaveristofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um alt, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðn á Furnaœs og setur inn ný. Sann- gjamt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. "Það er til Ijósmynda smiður í Winnipeg" Phone A7921 Eatons opposite W. W. ROBSON 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- ogMat-söluhúsið seni þsssl borg heflr nokkurn tSma linlt lnnan Tébanda slnn*. Fyrirtaka máltltSir, skyr,, pönnu- kðkui, rullupydaa og þjðCreaknla- kafft — Utanbæjarmenn ra aé: avalt fyrst hreBsingu & WKVKIi CAFE, 692 Sorgeot Ave Sfmi: B-3187. Itooney Stevens, eiganóVi. GIGT Ef þtt hefir grigt o« bér «r itt bakinu eða 1 nýninum, þa gerSlr þð rétt i ao fa þér flösku af Rheu matic Remedy. J>a8 er undrarert Sendu eftir vttnisburCum föllca, att hefir reyoit ba8. $1.00 flaakan. P6stgjald lOo. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. Phone A34S5 j LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. LátfS ekki hjálíða að líta inn í búí vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið aS láta htmistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krnllað og sett npp hér. KRS. S. Cæ?rNI<A.I7GS80N, ITIf ¦•! Talsími: 26 126 Winnipeg 6. THQMAS, C. THORliKSON ROSE HEMSTICHING SHOP. Gleymlio «kkl ©f þiS ihafi'B, sauma eSa, Hemstlching eBa þurfiB aB láta yflrklæBa hnappa o,B kioma meC þaS tifl 1804 Sargent Av». Sérstakt athygld veltt m*ll orders. VerB 8o bAmiuIl, lOo •Tlkl. HEXiGA GOODMAN. eigundi. Blómadeildin Nafnkunna AUar tegundir fegurstu blóma viB hvaða taekifaeri eera er, Pantanir afgreiddar taf»rlauit Ulenska töluð i deildinni. Hringja má upp á »unnudog- umB6151. Robinscn's Dept. StorefWinni»eg Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silf ur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaoar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Saréent Ave. Tals. 34 152 DRS. H. R. & H. W. TWEBD Tanudæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg ÍSTlS2SH5HSÍSr!5HS2S2SHSH5Z5r!52SH5aSrl5aS3SH52Sr!S A Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC'STUDENTS HAVÉ ATTENDED THE SUCCESS'BUSINESS COLLEGE OP WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Wín- nipeg where emplorment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you ean step right from school into a good position as soon as your course is finlshed. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reiiable school—its snparior service has resulted in. its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. *++++++++<++++>+++++++++++++ Meyers Studios 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir Ijós- mynda ogFilms út- fyltar. Steerst* Ljósmyndastofa í Canada *#»#>#»»»# «wr » # #»»*>»>»>^^##^»#^^»#»é»<g i Frá gamla landinu, Serges og Whipcords vio afar sanngjðrnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbroolt og William Ave. Phone N-7786 BUSINESS COLIÆGE, Limited 385% Portage Ave. — Winnipeg, Maa. 5HSHSHS2f l^SH5HSH5Z5a5H52SH52S2i » 2KR<S2S25aS25H5ZSZ52S2SZS2SÍ NOTIT) Canadlan PaciOc eimsklp, þezwr þet ferSist til gamla landslne. Íal»n4«, •r3a þegar þér aendiC vlnum yCar «»r- gjald tll Canada. Ekkl hækt »9 fá betrl a»bfina». Nýtlzku ekip. útbúin me8 öllure þeim bægindum aem sklp m& velta. Oft «ari8 * miUl. Fargjald á þriflja plasai nulU Oa«- »d« og llojkjaríkur. $122.50. Spyrjlat fyrir um 1. og I. plaæ far- «J»ld. I^eitiB frekari uppljelnga hj» wm- boBamanni Torum a etaSnuaa ••» •krtflS W. C. CASaTV, G«hM Ageat*. Oanadla« Padfo SteanMhlna, Cor. Portage * Maln, Wlntilpag, •6a H. S. Baardal, Sharhrooka St. WTssjeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.