Lögberg - 28.07.1927, Blaðsíða 5

Lögberg - 28.07.1927, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. JÚLÍ, 1927. Bls. 5 'jr Skoðið hið mikla úrval Frá $4.95 hjá Wírinípeö,Hi|dro. 55-59 atmn aenc tun m. Prlnc.ll St hafa mikinn reyk alt af nótt og dag, var hægt að halda skepnun- um heima við. Það sem eg fyrst og fremst þurfti að gera, var að byggja bjálkakofa. Þegar það var nærri búið og eg hafði þakið hann öðr- um megin með torfi, kom Johnson prestur að heimsækja okkur. Með- an hann stóð við, skall á þrumu- veður og rigning, svo við urðum öll að leita okkur skjóls undir þeirri hlið kofans, sem þakið var komið á, og þóttumst við góð að vera þó svo langt komin með að byggja yfir okkur. Það var mikið að gera um sum- arið og það sem eftir var af sumr- inu var ekki lengi að líða. Þar sem við komum of seint til að sá nokkru það árið, þá var heyskap- urinn aðal verkið og svo að eltast vi$’ skepnurnar jum skógJnn og koma upp fleiri kofum áður en v<eturinn kæm'i. Þegar fyrsti kofinn var bygður hugsaði eg mér, að nú skyldum við gæða okkur á kindakjöti. En HlllBllliaiUH lll!!BIIII!l imi!!!HIIIH!imillll HOLT, RENFREW’S ARLEGA Agust Fur Sala 2 0% til 30% afsláttur frá vanaverði Kaupið Fur Yfiihafnir yðar KÚ fyrir komandi vetnr á BUDGET BUYING PLAN Látið nú gera við fur- kápur yðar og endurnýja þœr. Agústverðið sparar yður að minsta kosti 25% Látið ekki lengur drag- ast aS gera við og um- bæta fur-fatnaÖ yðar. VariS ySur á því aS láta hann í hendur þeirra, er ekki kunna meS aS fara. SendiS hann til Holt, Renfrew’s og veriS viss- ir um að alt sé rétt gert og engu stefnt í hættu. Áætlanir gefnar endur- gjaldslaust. Fur-kápur fóSraðar fyrir $15 og þar yfir io% þegar kápurnar eru valdar; 50% þegar þér takiS þær, og afganginn eins og best hentar. Engir vextir. Ekkert fyrir geymsluna. Konan, sem sér um gerðina á kápum er komin heim frá París meS sniSin fyrir 1927 °S 1928. Vér höfum látiS búa til mikiS af furkápum, sem vér höfum til sölu og sem sérstaklega eru ætlaSar fyrir þessa ágúst fur-sölu. Hér er sýnis- VanaverS plain horn af verSlaginu: Electric Seal, s.bkTrimmcd Real Scotch Mole Muskrat Hudson Seal Persian Lamb Alaska Seal trimmed Allar aSrar fur-kápur meS álíka afslætti. ySar svo þér getiS valiS úr, ef þér óskiS. kaupa. Vér borgum flutningsgjald báSar leiSir sem óskaS er. Ábyrgst aS þér séuS ánægSur plain or sable trim. sable trimmed $125 $225 $250 $325 $400 $575 Ágúst-sala $97.501 $165.: $195. ■ $295.; $450.1 Kápurnar sendar heim til Engin skuldbinding um aS Állar upp'.ýsingar veittar HOLT, RENFREW & CO. LTD. Hafa búiS til ábyggilegan fur-fatnaS í meir en go ár. WINNIPEG, MAN. llll■llll á samúS meS unglingunum; og ein ástæðan hygg eg sé þessi algenga tilraun til aS hlífa unglingunum viS allri áreynslu. Alt er lagt upp i hendurnar á þeim, og sem eSlileg afleiSing finst þeim aS aldrei sé nóg gert fyrir þá. I staS þess aS tala um . mentun sem hnoss, sem vert sé aS f.agðl ™er' að ekkert væril keppa eftir, er þaS þreyta og erfiS- fa.. 1. 1 e kl í?æium við geyrnt leikar aS ganga á skóla. Áherzla er kjötið án þess að borða það. Eg lagði því á stað á uxunum tutt- úgu mílna le'ið til að kaupa fim- tíu centa virði af salti — og það var ekki mikið af salti, sem eg fékk. Þegar eg kom heim aftur eftir tveggrja daga ferð, voru kind- urnar tapaðar, svo að við höfðum saltið en ekki kjötið. Þrjár af kindunum fundust aftur í nóvem- ber mánuði, svo eg gat aftur byrj- að að koma upp kindum. tJlfur- inn hefir náð í h'inar, býst eg við. ÍFramh.) Heimilið Framh. frá bls. 1. ber á uppeldi barnsins. Og oft hefi eg óskaS að hver faSir og móSir skildu þaS dýrmæta tækifæri aS vera leyft aS dvelja meS barni sínu þessi fyrstu ár, og auSnasSist aS leggja þá undirstöSu, sem aS best- um notum kemur síðar. ASnaSist aS mæta þörfum barnshjartans á réttan hátt. AuSnaSist aS. gefa því háar hugsjónir á öllum sviðum. Og í einu orSi auðnaSist aS sá og hlynna aS öllum þeim frækornum, sem ávöxt bera til blessunar fyrir þetta líf og hiS komanda.—■ Svo koma árin þegar barniS fer á skóla. Þá koma áhrifin, mörg og sterk, lokkandi, og laSandi, utan aS. Þá er hættan mest aS unglingurinn leiSist burt frá föSurhúsunum, þá er hætta á að heiipiliS vérSi aS- eins pláss til aS sofa og borSa í. — ÞaS eru tímabil í lífi margra ung- linga þegar manni finst aS lífsgleS- in smúist upp í léttúS, fegurSartil- finningin upp í hégómagirni og virSing fyrir helgum hlutum verSi aS lotningarleysi. — Þá þarf heim- iliS aS vera vígi, skjólgarSur, sem brýtur næSing skaSvænna áhrifa utan aS. — Eg spyr: þvt missa heimilin þannig vald á þeim ungu? AS einhveru leyti mun þaS eiga rót sína aS rekja til vanrækslu á upp- eldinu á barnsárunum; aS einhverju leyti til skilningsskorts og vöntunar oft lögð á erfiSiS í sambandi viS sunnudagaskóla og kirkju-starfsemi. ÞaS er þreyta fyrir unglinga aS sækja fundi, sem sumir foreldrar vilja hlífa þeim viS. Og stundum virSast foreldrar vera á verSi fyrir aS börn þeirra leggi nokkuS á sig fyrir andleg mál i staSinn fyrir aS halda uppi þeirri hugsjón aS þaS séu dýrmæt hlunnindi aS rnega gefa lítinn hluta af tima og kröftum fyr- ir þaS málefni. — ÞaS sama má segja um líkamlega vinnu. Mörg móSir hefir ofboSiS sínum eigin kröftum til þess aS hlifa börnunum sínum við vinnu. Má móSurástin vera svona blind? ESlilega kemur þetta ekki aS tilætluSum notum, því lögmáli verSur ekki raskaS aS til þess aS meta hlutina verSur maSur aS leggja eitthvaS á sig fyrir þá:— LofaSu stúlkunum þínum aS vinna meS þér, aS svo miklu leyti sem tími þeirra leyfir, viS hússtörf þín. Ráðgastu um viS þær hvaSa breytingar megi gera til aS auka fegurS heimilisins. Kendu þeim aS taka þátt í erfiSi þínu, og eg veit aS heimiliS verSur þeim dýrmætara en ella mundi vera. Og drengirnir, geta þeir ekki haft smíSastofu sína í kjalaranum eSa þakherbergi eSa einhversstaSar í húsinu ? Mega þeir ekki hafa sinn eigin kálgarS eSa blómagarS um- hverfis húsiS, geta þeir ekki gert þessi mörgu smávik, sem gefur þeim ánægju og þér hjálp? Þeir verSa aS finna til þess aS þeir eigi heimihS meS öSrum, og séu aS gera sitt til pS viShalda því. Viljir þú aS heim iliS þitt þýSi sem mest til barn- anna þinna þa lofaSu þeim aS starfa fyrir þaS. ViljirSu aS barniS þitt líéri aS elska kirkjuna, þá hvet þaS til að leggja eitthvaS á sig fyr ir hana. — En um leiS þarf aS muna þaS aS heimiliS þarf einnig aS vera staSur, þar sem unglingarnir geta notiS skemtunar. Æskan þarf gleSi. Stundum hvarfla unglingar út viS til aS leita aS skemtun. Ákjós- anlegt er þegar æskulýSurinn safn- Til hins sann-nefnda söngfræðings, sem sækist eftir því sem full- komnast er. Hið gamla firma. HEINTZMAN & C0. PIANO GRAND eða UPRIGHT Eins og opinberun skapar nýjar hug- myndir. Sá, sem kynnist þeim verður hrif- inn af þeim og dást að þeim, vegna þess að yfirburðir eru svo auðsæir, tónarnir svo fagrir og byggingin öll svo traust og fögur. Kostar aðeins lítið eitt meira en önnur, sem lákari eru. Skilmálar vorir gera kaupin þægileg. Komið í búð vora eða skrifið oss eftir upplýsingum. Einka umboð í Manitoba hafa J. J. H. McLEAN The West’s Oldest Music House, 329 Portage Ave. & Co. Ltd. Winnipeg ast saman á heimilunum til að gleðja sig. Geta mæður ekki haft samtök sín á milli til að gera þetta mögulegt? Erfiði og kostnaður, sem það hefir í för með sér marg- borgaðist í ántegju, sem því fylgdi. Hér er ekki hægt að fara nákvæm- lega út í þetta atriði, en í sínu eig- félagi og sínu eigin umhverfi gætu konur íhugað þetta og rætt. Við getum hjálpað hver annari með svo margt ef við aðeins reynum það. En hvaðan fá foreldrar og heim- ilið í heild sinni þann styrk, sem þarf til að framkvæma sinar marg- víslegu skyldur? Það sem fyrst kemur til greina við stofnun hvers heimilis er hinn fórnfúsi kœrleikur. Einhver faðir og móðir sáu á eftir elskuðum syni eðá dóttur að þessum nýja arineldi. Á heimili þeirra er tómleiki eftir, en hin fórn- fúsa móður- og föður-ást gefur með gleði og biður Guðs blessunar yfir þetta nýja heimili. Og þetta er sá rauði þráður, sem þarf að renna í gegnum alt heimilislíf. Meðlimir hverrar fjölskyldu þurfa allir að vilja þjóna öðrum og fórna hver fyrir annan.—Það lundarfar lærist aðeins af meistaranum mikla, sem kom til þess að þjóna öðrum og láta líf sitt til lausnargjalds fyrir marga.” Til þess þá að heimilið eigi var- anlegan kraft í sér fólginn, verður að gróðursetja þar í hjörtum hinna úngu lifandi trú. Það er þarflegt að ihuga uppeldismál, sálarfræði barna og ýmislegt annað. En aðal- atriðið í styrkleik hvers heimilis, og stcrkasta einingarbandið, sem teng- ir þá er þar dvelja er trúarsamfélag við Guð. Og við kristnar mæður hér saman komnar finnum til á- byrgðar þessu viðvíkjandi. Getum við ekki þrátt fyrir annríki og þrátt fyrir allan þann ys og þys er við lifum í, fundið stund á hverjum degi fyrir guðræknisiðkanir mfeð börnum okkar? Getum við ekki þó við séum f jarlægar hver annarr tek- ið höndum saman og reist Drottni altari á heimilum okkar, þar sem við getum hjálpað börnunum okkar að Iæra að biðja? Mér finst að ekkert hjalpaði eins til að byggja upp ‘karakter’ þeirra. Lifandi krist- indómur þroskast ekki án bænar- sambands við Guð, og bænagerð á heimilunum hefði sérstaka þýðingu fyrir framtíð barnanna framtíð heimilanna og framtíð kirkjunnar. Sá timi kemur, sé hann ekki nú þegar kominti að leiðir barnanna okkar liggja að heiman. Er þau hverfa okkur sjónum, finnum við til þess að timinn, sem okkur var léður til að undirbúa þau, er liðinn hjá. Og móðurástin þolir ekki þá hugsun að senda barnið sitt varnar- laust að heiman. Við munum sög- una um »Ásdísi á Bjargi, móður Grettis. Henni hafði ekki tekist að venja ódæla drenginn sinn. Hann hafði lent í ýmsum ógöngum og var loks gerður útlagi. Þegar hann fer að heiman i síðasta sinn fylgir hún honum á leið, og þegar hún kveður hann dregur hún sverð undan skykkju sinni og gefur honum að skilnaði. Sverð til varnar gegn ó- vinum hans. Móðurástin býr dnn ó- breytt á “Bjargi”; móðirin verður að nota árin öll, sem hún er með barninu sínu til þess að gefa vega- nestið til langferðarinnar, sem framundan er. Getur hún gefið þeim nokkuð betra til varnar á lífs- leiðinni, en það að hafa hjálpað þeim til að gefa sjálfa sig Guði á vald, og hafa hjálpað þeim til að þrá að tala við Guð sinn í bæn? Og móðirin sjálf þarf á því að halda á öllum tímum að geyma í hjarta sinu þann, sem er henni skjól og skjöldur. Það er svo margt sem reynir á styrkleik hennar. Til er saga af ungum manni, sem í þrjú ár hafði dvalið , fangelsi. Loks voru þau ár liðin og aftur átti hann að verða frjáls niaður. Daginn áður er hann að tala við tvo aðra fanga. Báðir segja þeir það sama, að móður sinni eigi þeir alt gott að þakka. Svipur unga mannsins varð harðneskjulegur er hann sagði: öðruvísi er því varið með mig, það er móður minni að kenna að eg er hér. Eg falsaði bankaávísun. Hún hefSi getað borgað upphæðina og látið þetta falla niður; vinur minn hafði gert það árinu áður, en móð- ir min neitaði að gera það í annað sinn. Þegar eg fer héðan fer eg ekki til hennar, eg veit að kærastan min og systir bíða mín, því þær voru yfirkomnar af sorg þegar eg fór hingað.”—Morguninn eftir beið lokaSur vagn. við fangelsis hliðið. Út úr honum kom tíguleg kona, hvít fyrir hærum; hún gekk á móti drengnum sínum, vafði hann að sér og leiddi hann til sætis við hlið sér. Kærastan hans var gift, systir hans gleymdi að þetta var dagurinn, sem bróðir hennar yrði frjáls. En móðirin beið og bað heima í 3 ár, vitandi að jafnvel drengurinn, sem hún elskaði svo heitt, misskildi hana, og seint fanst henni birta morguninn, sem hún loks átti von aS mega bjóða hann ^velkominn heim aftur. Og síðar skildist honum það, að hún hafði reynst besti vinur hans og þá þakk- aði hann það bænum móðum sinn- ar, að hann varð að miklum manni. Alirif biðjandi móður verða aldrei frá barninu hennar tekin, hvort sem leið þess er greiðfær eða grýtt! Eg mintist þess í byrjun að við værum hér samankomnar íslenzkar konur. Og varla get eg lokið máli mínu án þess að spyrja: Hvaða skyldu þöfum við sem íslenzkar mæður í þessari álfu? Getum við hjálpað eða hindrað# víðhald ís- lenzkrar tnngu? Þjóðræknisfélög geta starfaS, rætt þjóðræknismál á þingum og gefið út sín tímarit. Sunnudagaskólakennarar geta reynt til að koma á íslenzku og láta börn læra íslenzka sálma. Gæzluverðir ungtemplara geta gert sitt til að viðhalda málinu, en það verður að vera móðirin, sem aðalverkið vinn- ur. Ef íslenzka á að viðhaldast í þessari álfu verða íslcnzkar mœður að finna hvöt hjá scr til að viðhalda henni á heimilunum. Væri það ekki gróið ef viÖ gætum hjálpað börn- um okkar til að skilja og læra ís- lenzk ljóð og syngja íslenzka söngva? Er það ekki ómetanlegt tap að þau fari á mis við allan þann fjársjóð, sem íslenzk skáld hafa gefið þjóð sinni? Eg kom nýlega á heimili í Nýja Islandi, þar sem 11 ára drengur var að skemta sér við aS skrifa upp kvæði eftir Stein- grím Thorsteinsson, sagðist hann vera að skrifa kvæðin, sem sér þætti fallegust af þeim, sem hún móðir hans hefði lesið fyrir hann, og engri móður hefi eg kynst, sem átti ann- ríkara en hún. Talað var um það í fyrra að börn hefðu hlustað með athygli þegar frú Jakobína Johnson las ljóð sín á samkomum. Mundu þau ekki hlusta líka ef við einstöku sinnum læsum þeim ljóð? og ef til vill gæfi þaS þeim löngun til að lesa þau sjálf. Þegar við þá að endingu rennum huganum yfir þetta alt, finnum við til þess hvað þýðingar mikið starf okkar er. Það felst sannleikur í orð- unum “höndin, sem ruggar vögg- unni, stjórnar heiminum”. Sú þjóð, sem á sannkristnar konur er undur rík. Reynum að missa aldrei sjón- ar á því, þrátt fyrir alla erfiðleika, að mikið er komið undir því að við reynumst vel. Heimilin okkar þurfa þess' meS, þjóðarbrotið vestur-is- lenzka þarf þess með og kirkjan þarf áhrifa okkar með. fVið minn- umst með kæfleika og söknuði þeirra kvenna, sem með okkur hafa starfað og verið kallaðar burt úr okkar hóp.—) Hugur okkar hvarfl- ar til þeirra einnig, sem á landnáms- tíð hófu hér baráttu sína og Ieituð- ust við að halda uppi þeirri sömu hugsjón og við þráum að gera. Mörg íslenzk móðir situr nú í húm- skuggum ellinnar meS silfrað hár og. hnýttar hendur, sem auðnaðist að gera frumbýlingskofann sinn að Ö»OOC jl sönnu heimili bama sinna. Mörg- | um foreldrum tókst á þeim árum undir þeim erfiðu kringumstæðum að vaka yfir sálarlífi barna sinna. Frá þeim tímum hafa sumar okkar fengið það veganesti, sem bezt hef- ir dugað, og af hrærðu hjarta þökk- um við Guði fyrir þær mæður, sem vel reyndust í þeirri eldraun. Við, sem nú höfum tekið viS verðum með meiri alvöru en nokkur sinni fyr að strengja þess heit að setja markið hátt. Það er hlutverk þitt og mitt að hjálpa til þess að heimilin eigínjst aftur sinn forna mátt. Heimilið þitt og mitt geta orðið útvarpsstöð, sem breiðsveifl- ar blessunarríkum áhrifum til allra, er það nær til. ViS getum orðið verkfæri í drottins hendi til að vefja æskulýðinn móðurörmum, er leiðir hann út úr sollinum að arin- eldi heimilanna. Og kristnar mæður verða að taka höndum saman að tendra þar og glæða ljós trúar og kærleika. Það ljós hjálpar gimstein- um þeirra til að skína í þeirri feg- urð og þeim hreinleika, sem Guð hefir ætlast til. Fyrir 35 árum nam hann land i norður hluta Þingvallanýlendu, sem kendur er við Lögberg. Bjó hann þar rausnarbúi. Síðari kona hans er Sigríður, ein af dætrum Þorleifs hreppstjóra frá Reykj- um á Reykjaströnd. Voru þau Friðrik og Sigríður í hjónabandi um 34 ár. iSex börn þeirra hjóna, öll mannvænleg, eru á lífi. Sigríður er hin ágætasta kona í hvívetna. Kunnugt er oss um einn bróð- ur hins látna á lífi, Magnús Frið- riksson, og er hann búsettur í Blaine, Wash. Friðrik var mætur maður, sæmdar bóndi, lífsglaður, ötull og drengur góður. Smiður var hann mikill, og minna á hann kirkjur, skólar og ýms heimili bygðarinnar. Friðrik var jarðsunginn 8. júni, af séra Jónasi A. Sigurðssyni, og fylgdi honum fjöldi vina og vandamanna til grafar. Þakkarorð. öllum þeim mörgu, er auðsýndu oss undirrituðum hluttekning og hjástoð við andlát og útför vors ástkæra eiginmanns og föður, Friðriks Friðrikssonar, og þeim, er heiðruðu minningu hans og gáfu blóm við jarðarförina, þökk- um við af hjarta. Sigríður Þorleifsd. Friðriksson og Börn hins látna. HÁLFKVEiÐIN VÍSA, framflutt í í Framnesbygð, á sex- ára afmælishátíð fylkjasam- bandsins í Canada. tíu Markar sporið mikilvægt merki landsins sögufrægt. Níu mæðra dóttir dýr demantsþræði’’ að enni snýr. Hafi frá hafs til ná hugum þöndu systrabönd, tengir samþætt segulband sonum vorum kjörið land. Bændur, fram! og búalið, bróður-samhug tengjumst við, framleiðandi’ ’ið unga land á vort handa samtaksband. Storðin fríð frjálsum lýð framlög býður, megin-þýð. BÖKUNIN bregst ekki ef þér notið MAGIC BAKING P0WDER Það inniheldur ekki alúm og er ekki beizkt á bragðið. Hennar styrka stuðlaval stólpavirkið byggja skal. Stígum létt en stöndum fast. Stefnum rétt og samheldast. Auðvalds spyrnum afli mót; okurs þyrni slítum rót. Sigurþrótt sæki drótt sjálfs í hönd, um efni vönd. Sýnum, hvað vér sðguvert sameinaðir fáum gert. Magn. Sigurðsson. ...Skýring: Níu mæðra dóttir: það er Canada,—dóttir hinna níu systra—er fylkjasambandið mynd- ast af. — Samanber goðsögnina um Njörð: “Níu mæðra mögur, níu systra sonur.” M. S. “SAGA.” Fyrri bók þriðja árgangs miss- irisritsins “Sögu”, er rett að koma út. Er brotið nokkru stærra en áður og pappír þynnri, en sami blaðsíðufjöldi og lesmál drýgra. Var þetta beiðni margra þeirra, er ftla sér að binda hvern árgang saman í eina bók, en þótti hún of þykk í fyrra búningi sínum. Mun flestum þykja breytingin til batn- aðar. Efnisyfirlit: Canada, 1867—1927: Þ. Þ. Þ. — Kraftaskáld: Valtýr Guðmunds- son.í—/Sveinbjörnson: Þ. Þ. Þ. Ása í Sólheimum: J. P. Pálsson.— Tvö kvæði ('Endurfæðing og Vögguljóð: iSig Jul. Jóhannesson þýddi. — Herhvöt: Þ. Þ. Þ. — Vor er í skóginum: Þ. Þ. Þ. — Bréf Bens frænda: Þorskabítur þýddi. Hóla-Jón: Þ. Þ. Þ.— Dæmisögur (iHengingin, Bóndinn og gras- maðkurinn, Læknarnir og veiki maðurinn, Það er sit hvað: mælgi eða ment, Brunnklukkan og jöt- unuxinn) : Þ. Þ. Þ.— Sónháttur: Þ.Þ.Þ. — Hugrúnir: Þ. Þ. Þ. — íslenzkar þjóðsagnir (Sagnir úr Hróarstungu: Guðmundur Jóns- son; Druknun Þorsteins: Halldór Daníelsson; Vofan á Ásnum: M. Ir.gimarsson; Áhrínsorð: Jóh. örn Jónsson; Draumavísur: J. ö. J.,; Bitrasta hefndin): Þ.Þ.Þ.—Glett- ur málarans: Anatole France (Fyrsta saga: Púk^rnir)—Bæk- ur (Mýndilr Einars Jónssonar; Skírnir hundrað ára; Vaka; Gagn fræðaskólinn á Akureyri).—Sann- leikssegjarinn: Mrs . South- worth, höf. “Kapítólu”. “Saga” er að þessu sinni með allra fjölbreyttasta móti. Eina skemtiritið vestan hafs . Kaupið hana og borgið. Gerist áskrif- endur i dag. Á morgun getur það orðið of seint. Verð $1.00 hver bók, $2.00 um árið. SAGA 732 McGee St., Winnipeg, Man. I niiain liilHliimiHliltKl ( Þjóðminningardagur 1 Islendinga í Vatnabygðum * verður Kaldinn að I Wynyard Beach, 2. Ágúst, 1927 í hinum nýbygða skemtiskála bygðarinnar, m Skemtiskráin byrjar kl. 12 á hádegi. 1 Forseti dagsins . . Séra Friðrik Friðriksson m Minni Islands . . Séra Þorgeir Jó nsson P Minni Canada . . , Séra Carl J. Olson | Minni Bygðarinnar . . Dr. J. P. Pálsson ■ Einnig talar Séra Rögnvaldur Pétursson um hira vænt- anlegu för til Islands 1930. p Milli 2 til 300 íslenzkir unglingar syngja þar íslenzka ■ þjóðsöngva, undir stjórn hins alþekta söngkennara herra Brynjólf* Þorlákssonar. m Haraldur Sveinbjörnsson, leikf miskenrari, sýnir þar leik- fimi og íþróttir af ýmsu tagi. Unglingsdrengir úr bygðinni sýna þar íslenzkar glímur. Einnig fara þar frem kappglímur og íþróttir ýmiskonar. Kvenfélag Quill Lake safneðar selur veitingará staðnum. DANS að kveldinu,* ágæt músik, I umboði nefndatinnsr, JÖN JÖHANNSSON. ■llllHllHllHHillllHIIIIHinanilHiilHlllMIIHIIIHIIIMIIIIHllimiHIIIIBillllH ■: ■ ■ ■ Maður nokkur, er að fiskiveiS- um var í Eany ánni, sem fellur í gegnum Ejonegal héraðið á írlandi, fékk í net sitt lax einn mikinn, er vóg hérumbil fjörutiu og niu pund. Er það lang-þyngsti lax, sem nokkru sinni hefir veiðst þar um slóðir, og þótt víðar sé leitað. Friðrik Friðriksson f. 22. okt. 1859—d..6. júni 1927. Hann varð bráðkvaddur að heimili sínu í Lögbergsbygð, 6. júní síðastl., rúmlega 67 ára. Friðrik var eyfirzkur og nam ungur smíðar að Kaupangíi. Vest- ur um haf fluttist hann 1887, þá kvæntur. Fyrri konu sina misti hann eftir skamma dvöl hér vest- an hafs. Lifir ein dóttir af því hjónabandi. Islendingadagurinn 7. ÁGOST Seattle, Wash. t f T f T t t t t V Program kl. 2 e. h. Forseti: H. E, MAGNÚSSON. 1. 2. 3. 4. 5. 6. Avarp forseta Söngflokkurinn Island, ræða Söngflokkurinn' H. E, Magnússon Ó, guð vors lands Páll Bjarnarson Minni Vesturheims - - Séra Halldór Johnson Söngflokkurinn 7, Minni kvenna 8. Söngflokkurinn Frú Jakóbína Johnson ísafold og Ameríka FORSTÖÐUNEFNDIN: A. Fredrickson, K. Thorstein»*on, Ingi Thor- kelsson, R. Thorláksaon, G. Brown, V. öla- son, B. Björnsson, M. joknson og H. E, Magn. T t T t t T t t T t T T t t T T T T t T T t t t ♦;♦ ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦-♦♦♦^♦♦-♦♦♦♦♦♦♦♦♦-♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦Já

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.