Lögberg


Lögberg - 04.08.1927, Qupperneq 8

Lögberg - 04.08.1927, Qupperneq 8
bls. 8 x^öGRERG, FIMTUDAGINN 4. ÁGÚST 1927. “Bræðrakvöld” verður í stúk- unni Heklu No. 33 I.O.G.T., á föstudagskvöldið núna í vikunn'i, þann 5. þ.m. Ýmislegt,til fróðleiks| og skemtunar. Allir góðtemplarar velkomnir. KENNARA vantar fyrir Kjarna skóla Nr. 647, frá i. september til 30 júní. Umsækjandi tilgreini æf- ingu og mentastig, og kaup óskað eftir. Tilboðum veitt móttaka. af undirrituðum til 15. ágúst. K. V. Kernested sec. treas. Húsavík, Man. Til bæjarins komu á sunnudags- kveldið vaú þau Mr. Stefán Thor- laksson og móðir hans, Mrs. M. Thorlaksson frá Calder, Sask. Þau komu keyrandi í bíl, og bú- ast við að fara heim aftur á föstu- daginn í þessari viku. Mr. Thor- laksson sagði uppskeruhorfur góð- ar í sinni sveit. KBNNARA vantar til Laufás- skóla nr. 1211. Kensla byrjar 1. september til ársloka, 4 mánuði, og aðra 4 mánuði fyrri helming ársins 1928, eftir ráðstöfun ^kóla- nefndarinnar. — Boð, sem tiltaki kaup 0g mentastig, ásamt æfingu sendist undirrituðum fyrir 6. á- gúst næstkomandi. 20. júlí 1927. B. Jóhannsson, Geysir, Man. ROSE THEATRE Fimtu- föstu- og laugardaginn Mánu- þriðju- og miðvikudag í þessari viku í næstu viku Bline Ally’s Thomas Meighan og Nights of London Boarder Whirlwind All Star Cast Primary Violin Grade—Sigurð- ur Skaftason 75 stig hon. Elem. Violin Grade—Miss Mar- ion Lang 74 stig, hon. Gefin voru saman í hjónaband 26. júlí Pétur Vigfús Matfhews og Lilja Jónsson. Fór sú athöfn fram að heimili systur brúðarinn- ar, 533 Agnes St. Viðstaddir voru all-margir ættingjar og vin'ir, með- al þeirra foreldrar brúðarinnar, Mr. og Mrs. C.. B. Jónsson frá Glenboro. Var þar veizla góð og skemtileg. Hjónavígsluna fram- kvæmdi séra Björn B. Jónsson. 19. júlí voru gefin saman í hjónaband Frank H. Masson og Guðmundína Mýrdal, bæði, til heimilis hér í borg. Fór athöfnin fram að 776 Victor St. Séra Björn B. Jónsson gifti. íslendingar! Gerið yður að skyldu, að verzla við þá kaup- menn, er auglýsa í íslendingadags prógramminu, eða gáfu verðlaun hátíðarhaldinu til stuðnings. KENNARA vantar fyrir Frey- skóla nr. 890, frá 1. september n. k. til 30. júní 1928. Umsækjandi tilgreini æfingu, mentastig og kaup óskað eftir. Tilboðum veitt móttaka af undirrituðum til 15. ágúst. H. B. Skaptason, Sec.-Treas., Glenboro, Man. Jón skáld Jtunólfssson kom til borgarinnar á fimtudaginn í síð- ustu viku, vestan frá Seattle, Wash., þar sem hann hefir verið að mestu síðan í janúarmánuði. Hann biður Lögberg að flytja ís- lendingum í Seattle kæra kveðju sína. Mr. A. S. Bardal lagði af stað á þriðjudaginn áleiðis til Phila- delphia, Pa., þar sem hann situr alþjóðaþing Good Templara 10. til 17. þ.m. Þaðan fer hann til Vin- ona Lake, Indiana, til að sækja fund World League against Alco- holism ''lnternational Order), er þar verður haldinn 17. til 83. þ. m. Mr. Bardal býst við að koma heim um næstu mánaðamót. Ungmenni fermd á Point Ro- berts á trínitatis sunnudaginn, af séra Halldóri E. Johnson: Carl Júlíus, Jóhann G. Jóhannsson, Dagbjört • Thorsteinsson, Ella Thomsen, Guðrún Jóhannsson. heimili hjá tengdabróður og syst- ur sinni síðustu 12 árin. Krist- björg sál. var nærri 79 ára að aldri, er hún lézt, fædd 16. ágúst 1848. Hún fæddist á Heiði á Langanesi og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Árið 1871 gift- ist hún Sigurbirni Jónssyni frá Svalbarði í Þistilfirði; fluttu þau hjón til Ameríku 1889, en Sigur- björn andaðist skömmu eft'ir að þau komu til Ameríku. Krist- björg giftist í annað sinn 3. júní 1891, Jóni Eymundssyni í Pem- bina, N. D., og bjuggu þau hjón þar, þar til Jón andaðist 1907. Gestur Dalmann, nú búsettur í Kandahar, Sask., er fóstursonur Kristbjargar og ’ tvö stjúpbörn lifa hana einnig, þau Kristbjörn Eymundson og Konkordía Lepine, sem áður bjuggu í Pembina. Tvö systkini lifa hana líka, þau Mrs. K. G. Kristjánsson og Júlíus Jónsson. Þriðjudaginn 26. júlí var hús- kveðja á héimili Kristjánsons hjónanna við Eyford, Var svo lik hinnar látnu flutt til Pembina og jarðað frá íslenzku kirkjunni þar í grafreit íslendinga. —• Kristbjörg sál. var ágætiskona og Þann 20. júlí kom kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar í Winni- peg í heimsókn til Betel, og komu konurnar miög fjölmennar. Veð- ur var hið ákjósanlegasta, ýmsir gestir viðstaddir, sumir langt að komnir, og vHr gleðiblær mikill yfir mótinu. Erindi kvenfélags- kvennanna var það, að gleðja vistmenn og heimilisfólk alt, með rausnarlegum veitingum; er þær fiuttu með sér, gengu þær sjálf- ar um beina. Var það góð breyt- ing fyrir húsfreyjur og vinnu- konur, sem þrisvar á dag, dag hvern verða að matbúa og fram- reiða fyrir nærri 60 manns. Að loknum veitingum sungu konurnar sjálfar. Séra Björn B. •Jónsson, D.D., hélt ræðu, einnig talaði séra Sig. Olafsson nokkur orð. — Hjartans þakklæti af hálfu forstöðufólks, .vinnufólks og vistmanna, allra! Það er kær- kom:n brejúing á Betel, þegar góða gesti ber að garði. Það léttir til og birtir við það — og endurminningin lifir lengi í þakklátum hjörtum. Kærar ;(þakk!ir fyÝir -heimsókn- ina. Heimilisfólk á Betel. Giftingar framkvæmdar í Blaine af. séra Halldóri E. Johnson Theodore Jóhannson og Julia Weeler. Guðn'i Danielsson og Hólmfríð- ur Pálmason. Jónas Sveinsson og Sigurveig Guðmundsson. Margaret Goodman og Kenneth Bullock. vinsæl mjög, og hafði á sér bezta orð fyrir trúmensku, góðgirni, hjálpfýsi og aðrar dygðir. Enda voru margir við útförina og mörg blóm voru lögð á kistu hennar. Eftirfylgjandi nemendur Mr. O. Thorsteinssonar á Gimli, Man., tóku próf við Toronto Conserva- tory of Music, nýlega: Intermediate Pianoforte Grade: Miss Sylvia Thorsteinson, 65 stig, pass; Miss Gavrose ísfjörð, 61 stig, pass. Junior Pianoforte Grade—Miss Dorothy Jóhannson, 65 stig, pass. Prim. Pianoforte Grade—Miss Snjólaug Josepson, 74 stig, hon. og Miss Bára Solmundson, 72 st., hon. Elem. Pianoforte Grade—Miss Bennetha Benson 78 stig, Miss Aðalbjörg y'Sigrún H'elgason 77 stig, Miss Helen Benson 76 stig, 0g Miss Steinunn Jónasson 74 stig allar með honors. Introductory Pianoforte Grade: Einar T. Jónasson 77 stig, Miss Eva Greenberg 77 stig, Miss Mar- gret Sigurðsson 77 stig, Miss Eth- el Greenberg 76 stig og Miss Mar- jore Sutton 76 stig, öll með hon. Föstudag'inn 22. júlí andaðist Kristbjörg Eymundson á heimili Mr. og Mrs. K. G. Kristjánson við Eyford, N. D. Hafði hún átt þar TiL SÖLU Eg hefi uirþoð fyrir inndælis heylönd, í nánd við Samfé- lags Creamery og verzlun, sem er stjórnað af okkar hagsýna stjórnmálaleiðtoga, Mr. I Ingaldson. Haglábyrgð á ökrum annast eg um einnig, og útsölu á “The Mowel” Sharples skil- vindum. Gamlar teknar upp í. Viðskiftavin einn vantar iPower Hay Press til kaups. G. S. Guðmundsson, Arborg, Man. Bj ör gvinss j óður inn. Áður augýst......... $2,989.54 | Mr. og Mrs. Thor I. Jensen, Winnipeg .................. 5.00 j “Ónefndur”, Powell River, British Col................ 2.00 j Elfros Ladies Aid, Elfros 10.00 j Ladies Aid “Isafold” Vidir 10.00 Ásm. P. Jóhannsson, Wpg 25.00 Mrs. Gisli Olafson, McDermot Ave., Wpeg ................. 10.00 I Frá Borgfirðingafélagi, per P. S. Pálsson, Wpg.... 20.00 S. Stevenson, New York.... 5.00 $3,076.93 T. E. Thorsteinson, féh. TIL SÖLU. Fjögra, fimm og sex herbergja hús, til sölu 1 vesturhluta Winni- pegborgar. Beztu skilmálar, sem þekst hafa, á jrfirstandandi árs- tíð. — Auðveldar mánaðar af- borganir. D. W. BUCHANAN, 157 Maryland St. Phone: 33 848. 1 THE WONDERLAND THEATRE Föstu- og Laugardag aðeins ÞESSA VIKU While LondonSleeps Starring RIN-TIN-TIN A stirring drema of dog-Iove, man- love and girl- love Aukasýning The House Without a Key Aukasýning laugardagseftirmiðdag Juvenile Musicians, Singers and Dancers 1 Mánudag Þriðjudag og Miðv.dag Sensation Seekers Herra ritstj. Lögbergs! í Minningum mínum hefir orðið svolítil skekkja: Þegar eg eitt sinn rak gripahóp og gripakaup- maðurinn spurði mig hvað eg vildi fá fyrir þá, sagðist eg mundi gera mig ánægðan með að hver gerði upp til hópa 1200 pund, en ekki 12c pundið eins og sagt er í blaðinu; það sagði maðuunn að væri of lítið, og borgaði þá eftir vigtinni, sem gerði til jafnaðar í kringum 1300 pund. Þetta var óvanalegt, og þvi fann eg til þess með þakklæti, að eiga við svona heiðarlegan mann, því það mun- aði mig miklu, þó verðið væri lágt, 2yi cent. — Eins átti að vera 160 doll. í staðinn fyrir 170, sem í blaðinu stendur, skattur Stefáns míns, og 200 hjá Jóni, hafði hækk- M að þetta tvö síðustu árin, við það sem það var fyrir tveimur árum, og þeir sögðu mér sjálfir. — Þetta bið eg virðingarfylst að sé lagað. ' B. J. G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 607 Maryland Street (iÞriðja hús norðan við Sarg.) Prone: 88 072 Viðtalstími: kl. 3-7 e.h. og á Sunnudögum frá 11-12 f.h. Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. KSKSKSKSKSKSKSKSKSKSKSKSKSKSKSMSKSKSKSKSKSKSKSKSKSKSK ^♦♦^♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦v* ♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*■ A 1 ▲ Islendingadaguriim Þrítugasta og áttunda þjóðhátíð , Islendinga í Winnipeg-borg Y f T f f f f RIVER PARK Laugardaginn 6. Ágúst, 1927 ♦♦♦ Byrjar kl. 9.30 árdegis. Inngangur 35c. Börn innan 1 2 frítt <§► ♦!♦ JL f f f f I f Y| f f1 f í ♦:♦ i THE BRIGMAN TANNERY Vanaleg görfun á húðum og loð- skinnum. Vér görfum húðir fyrir yður. Vér kaupum húðir. 106 Avenue C. North Saskatoon, Sask. 1 ^#######^########################^ j The Yiking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. #»###############»###############? A. SŒDAL . PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 475 Toronto St. Ph.: 34 505 C. J0HNS0N hefir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- así um ait, er að JánsmíÖi lýtur oj leggur sérstaka ánerzlu á aðgerðii á Furnaces og setur inn ný. Sann- giarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Umboðssali, sem vel er kunnugur í Winni- peg-borg og Kefir góða æfingu. getur fengið atvinnu við að selja teTog kaffi nú þegar. Fram- tíðaratvinna, ef’maðurinn reyn’ ist vel. Upplýsingar hjá rit" stjóra Lögbergs. Úr bréfum að vestan. I. “Hér með sendi eg “postal note” fyrir ____ dollars í júbilí- sjóðinn. Kornið fyllir mælirinn. Það er ótrúlegt, að íslendingar her í álfu láti þá, sem lögðu á sig alla fyrirhöfnina, sem skrúðför- inni hafa verið samfara, borga úr eigin vasa kostnaðinn.” II. “Það hefir kostað mikla fyr- irhöfn og stóra peningaupphæð. Það er líklegt að íslendingar sjái sóma sinn i því að láta ykkur ekki. sitja í stórum skaða, hvað pen- ingahliðina snertir. — Það var þó svei mér vel að verið, að kasta öllum hinum þjóðflokkunum aftur fyrir sig, og hvork'i Bretinn né Frakkinn komust þar í nálægð, fremur en þeir hefðu aldjei til verið, en það þótti mér vænt um, að Gyðingar skyldu verða næstir, það hefir lengi verið litið niður á þá, eins og stundum hefir verið um okkur íslendinga. En trúað gæti eg því, að Grikkjum hafi þótt súrt í broti, að geta að eins hangið í rófunni á þessum litlu þjóðarbrotum, eða það mundi þeim hafa þótt í fornöld. Eg legg hér með ..... dollars í Júbílhátíð arsjóðinn.” Y Y Y Y Y T f f Y f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f v SKEMTISKRÁ Ræðuhöld byrja kl. 2 síðdegis. J. J. SAMSON, forseti dagsins. “Ó, guð vors Iands” ....... íslenzki söng- flokkurinn undir stjórn H. Thorolfssonar Ávarp ...................... forseti dagsins Söngur ...................... Söngflokkurinn Ávarp Fjallkonunnar ......... Richard Beck Söngur ...................... Söngflokkurinn Ræða MINNI ÍSLANDS ...... séra Rún. Marteinsson Kvæði ................... E. P. Jónsson Söngur ................ Söngflokkurinn MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA Ræða ............ séra Ragnar E. Kvaran Kvæði ..........Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Söngur ................ Söngflokkurinn MINNI CANADA Ræða ...:.......... Miss Aðalb. Johnson Kvæði ................... E. H. Kvaran Söngur ................ Söngflokkurinn I. ÞÁTTUR. Byrjar kl. 9.30 f. h. — 69 verðlaun veitt. Hlaup fyrir unglinga frá 6 til 16 ára — ógift kvenfólk, ógiftir menn, giftar konur Y f f Y og giftir menn, aldraðar konur og aldraðir menn, “horseback ráce”, “Boot and Shoe ♦?» race”, “Wheelbarrow race”, “Three legged <£♦ race.” ♦♦♦ Börn öll, sem taka vilja þátt í hlaupunum, .Y verða að vera komin á staðinn stur.dvíslega <£► kl. 9.30 árdegis. II. ÞÁTTUR. Y Y Byrjar kl. 11 f.h. ♦*♦ Verðlaun: gull- silfur og bronzemedalíur. Y 100 yards; Running High Jump; Javelin; 880 yards; Pole Voult 220 yards; Shot Put; Running Broad Jump; Hop Step Jump; 440 yards; Discus; Standing Broad Jump; einn- £ ar mílu hlaup. I Fjórir umkeppendur minst verða að J taka þátt í hverri íþrótt — Verðlaun: Silfurbikarinn gefinn j sem flesta vinninga fær (til eins árs). — Skjöldurinn þeim íþróttaflokki, sem flesta vinninga hefir. Hannesarbeltið fær sá, sem Y flestar glímur vinnur. ♦♦♦ ♦♦♦ III. ÞÁTTUR 1 Y Byrjar kl. 4.30 síðdegis. « Æ gull- silfur og 1 $50.00 verðlaun Ef Mér Bregst að Græða Hár. ORIENTAL HAIR ROOT HAIR GROWER Frægasta hármeðal í heimi. Sköll. óttir menn fá hár að nýju. Má ekki notast þar sem hárs er ékki æskt. Nemur brott nyt í hári og aðra hörunds kvilla í höfðinu, $1.75 krukkan. Umboðsmenn óskast. Prof. M. S. Crosse 839 Main St., Winnipeg, Man. ROSE HEMSTITCHING SHOP G leymlð ekKI ef þiT5 hvaflð, sauma eCa Hemstiching efia þurfiC aC láta yfi.rklæSa hnappá aC koma meC þaC tiiíl :8 0 4 Sargent Ave. Sérstakt athyg'li veitt ma.il orders. VerC 8c bómull, lOo silki. III'iIjGA GOODMAPí. etgandi. =1= Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma viÖ hvaða tœkifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson's Dept. Store.Winnioeg uÞað er til ljósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGA5TA Kaffi- og Mat-söluhúsið aem pessi borg heflr nokkurn tima haft liuian vébanda sinna. Pyrirtaks máltíCir, skyr,, pönnu- kökui, rullupyasa og þjóCraeknis- kaffL — Utanbæjarmenn fá sé. ávalt fyrst hressingu á WEVEL CAFE, 002 Sargent Ave Slmi: B-3197. Hooney Stevens, elgand'i. GIGT Ef þu hefir gigt og J>ér er llt bakinu eOa 1 nýrunum, þá gerCir þú rétt í aO fá þér flösku af Rheu matic Remedy. pað er undravert Sendu eftir vitnisburOum fólks, sem hefir reynt það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. Phone A3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjýlíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. MRS. S. GUNIVLAUGSSON, I^g&nOi Talsími: 26 126 Winnipeg G. THOMAS, C. THORLAKSQN Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og ððru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tanmlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir ljós- mynda og Films út- fyltar. ; Stoersta Ljósmyndastofa í Canada; Reliable School Glímur '(hver sem vill); bronzemedalíur eru veittar. Verðlaunavalz- byrjar kl eins fyrir íslendinga. $6,00, $4.00. Söngflokkur syngur á á ræðuhöldum stendur. 8 síðdegis að- Verðlaun: $8.00, undan og meðan MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment ls at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. í’orstöðunefnd: J. J. Samson, forseti; Sig. Björnsson, ritari; H. Gíslson, féhirðir; K. Thorlakson, J. Snidal, S. Einarsson, P. Hallsson, B. Olafsson, Stefán Eymundsson, Steindór Jakobs- son, Einar P. Jónsson, Egill Fáfnis, Ásbjörr. Eggertsson, Sigfús Halldórs frá Höfnum. BUSINESS COLLEGE, Limited 385y2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. í Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. SHerbrook og William Ave. Phone N-7786 CANADIAK PICIFIC NOTI.n Canadian Pacific elmsklp, þegar þé» ferBist til gamla landslns, íslanda. e8a þegar þér sendið vlnum yðar far- Sjald til Canada. Ekkl hækt aö fá betri aðbúnað. Nýtizku sklp, útbúin meC öllum þeim þægindum sem skip má veita. Oft farið á mllU. Farpjaid á þrlðja plássl mJlll Cao- ada og Ueykjavílrur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. LeitiC frekari upplýslnga hjá um- boösmanni vorum á staBnum a8* skrlfiB W. C. CASEY, Gener&l Agent, Cnnadian Paelfc Steamshlps, Cor. Portage & Main, Winnipeg, Man. eða H. 8 Bardal, Sherbrooke 8t. Winnlj?eg

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.