Lögberg - 22.09.1927, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. SEPTEMBER 1927.
Bls. 5
Dodds nýrnapillur eru besta
nýrnameðalið. Lækna og gigt ’bak-
verk, ihjartabilun, þvagteppu og
önnur veikindi, eem stafa frá nýr-
unum. — Dodd’s Kidney Pilla
kosta 60c askjan eða sex öskjur
fyrir $2.60, og fást hjá öllirm lyf-
•ölum eða frá The Dodd^s Medi-
ciue Company, Toronto, Canada.
eins í barndómi hjá því, sem það
verður, þegar aldir renna. Því
þrátt fyrir það, þó landið sé nú
mikið bygt að sunnan, alla leið frá
stórvötnunum og vestur að hafi,
þá er það mjög strjált og fólks
fjöldinn getur margfaldast á því
svæði, án þess of þéttbygt verði.
En svo er allur ómælis geimur-
inn, Norðurljfidið, óbygt enn, og
sem bíður eftir því, að iðin hönd
verði þar að verki og hagnýti sér
öll þau auðæfi \g öll þau gæði,
sem Norðrið geymir í skauti*sínu.
Eg hefi sömu óbilandi trú á hin
um norðlægari löndum og Vil-
hjálmur Stefánsson. Sagan á eft-
ir að sanna það, að hinar óbygðu
norðlægu lendur Canada eiga eft-
ir að gefa hundruðum þúsunda,
jafnvel miljónum manna friðsæl
og ánægjuleg heimili.
Frumbyggjalífið í Ontario er
nátengt að skyldleika frumbyggja
lífinu í Vestur-Canada. Einmitt
á þeim tíma, sem útflutningar
voru að hefjast á íslandi, voru
dyrnar að opnast að hinu víð-
áttumikla, frjálsa og auðuga Vest-
urlandi. Þetta var landið, sem
frá alda öðli hafði verið laust við
611 bönd hins lögskipaða mannfé-
lags, en breiddi faðminn fagn-
andi móti sól og himni, og þekti
ekkert nema Indíána á strjálingi
og vísunda og dýr merkurinnar,
sem við kyrð náttúrunnar nutu
lífsins í friði og ró, langt frá
skarkala heimsins og glysi ver-
aldarinnar.
í byrjun 19. aldar stofnaði Sel-
kirk jarl nýlendu, þar sem nú er
hjartapunktur Manitoba, þar sem
stórárnar Assiniboine og Rauðá
falla saman, þar sem Winnipeg-
borg nú stendur, með alla sína
menningu og allar sínar fram-
farir. Selkirk jarl var æfintýra-
maður og mikill athafna maður,
og má nefna hann, fyrir margra
hluta sakir, föður hvitra manna
bygða í Manitoba. Skrifaði Bald-
ur heitinn Jónsson, einn af hinum
efnilegustu rithöfundum og lær-
dómsmönnum íslenzkum, stutta en
ýtarlega sögu Selkirks jarls í
Almanaki Ólafs S. Thorgeirsson-
ar.
Árið 1870 var Manitoba fylki
næsta strjálbygt af hvjtum
mönnum. En árið 1875 er það,
sem fimm efnilegir, íslenzkir
framsóknarmenn leggja á stað frá
íslenzka nýlenduhópnum í Kin-
mount, í Ontario-fylki, af trú og
áræðni, vestur í óbygðirnar, til
þess að velja nýlendusvæði fá-
tækum, blásnauðum hópi af sam-
löndum sínum.
Sigtryggur Jónasson, sem fyrst-
ur varð þingmaður í Manitoba-
þinginu af íslendingum, og um
langt skeið ötull leiðtogi þeirra,
og sem enn situr uppi, var leið-
toginn. Hann var brautryðjandi
íslenzkra nýlendustofnana í Can-
ada. Með honum voru fjórir at-
orkusamir, efnilegir, ungir íslend-
ingar, sem allir áttu mikinn þátt
í nýlendulífi íslendinga í heilan
mannsaldur, og sönnuðu öllum
heimi, að sú trú, sem þeir höfðu á
VeStur-Canada, var á bjargi
grundvölluð, því þeir báru allir
úr býtum ríkuleg laain starfsemi
sinnar og þrautseigju.
Mennirnir fjórir, sem vestur
fóru með Sigtryggi Jónassyni,
voru þeir Einar Jónasson, frá
Harrastöðum í Dalasýslu; Krist-
INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS
Amaranth, Man..............................B. G. ICjartanson.
Akra, N. Dakota...........................B. S. Thorvardson.
Arborg, Man...............................Tryggvi Ingjaldson.
Árnes, Man...................................F- Finnbogason.
Baldur, Man.....................................O. Anderson.
Bantry, N.Dakota..................... . • • • Sigurður Jónsson.
Beckville, Man..............................B. G. Kjartanson.
Bellingham, Wash.........................Thorgeir Símonarson.
Belmont, Man................................. O. Anderson.
Bifröst, Man.............................Tryggvi Ingjaldson.
Blaine, W)ash...................... .. Thorgeir Símonarson.
Bredenbury, Sask............................................S. Loptson
Brown, Man...................v................T. J. Gíslason.
Cavalier, N. Dakota.......................B. S. Thorvardson.
Churchbridge, Saskj........................................S. Loptson.
Cypress River, Man.....................................Olgeir Frederickson.
Dolly Bay, Man............................Ólafur Thorlacius.
Edinburg, N. Dakota.......................Jónas S. Bergmann.
Elfros, Sask.....!'................Goodmundson, Mrs. J. H.
Foam Lake, Sask............................Guðmundur Johnson.
Framnes, Man..............................Tryggvi Ingjaldson.
GarSar, N. Dakota.........................Jónas S. Bergmann.
Gardena, N. Dakota..........................Sigurður Jónsson.
Gerald, Sask................................... C. Paulson.
Geysir, Man....................'........Tryggvi Ingjaldsson.
Gimli, Man....................................F. O. Lyngdal
Glenboro, Man.............................Olgeir Fredrickson.
Glenora, Man.....................................O. Anderson.
Hallson, N. Dakota.......................Col. Paul Johnson.
Hayland, Man.................................Kr. Pjetursson.
Hecla, Man. ..............................Gunnar Tómasson.
Hensel, N. Dakota...........................Joseph Einarson.
Hnausa, Man.................................F. Finnbogason.
Hove, Man..................................... A. J. Skagfeld.
Howardville, Man...........................Th. Thorarinsson.
Húsavík, Man. ...................................G. Sölvason.
Ivanhoe, Minn......................................B. Jones.
Kristnes, Sask...............................Gunnar Laxdal.
Langruth, Man. . ,é.......................John Valdimarson.
Leslie, Sask. ................................Jón Ólafson.
Lundar, Man.....................................S. Einarson.
Lögberg, Sask......................................S. Loptson.
Marshall, Minn.....................................B. Jones.
Markerville, Alta.............................O. Sigurdson.
Maryhill, Man..............................................S. Einarson.
Milton, N. Dakota........................................O.O. Einarsson.
Minneota, Minn. . . . í............................B. Jones.
Mountain, N. Dakota........................Col. Paul Johnson.
Mozart, Sask..................................H. B. Grímson.
Narrows, Man..................................Kr Pjetursson.
Nes. Man....................................................£. Finnbogason.
Oak Point, Man.................................A. J. Skagfeld.
Oakview, Man................................Ólafur Thorlacius.
Otto, Man.......................................S. Einarson.
Pembina, N. Dakota...............................G. V. Leifur.
Point Roberts, Wash.............................S. J. Mýrdal.
Red Deer, Alta.................................O. Sigurdson.
Reykjavík, Man.................................Árni Paulson.
Riverton, Man..............................Th. Thorarinsson.
Seattle, Wash...........................................Hoseas Thorlaksson.
Selkirk, Man....................................G. Sölvason.
Siglunes, Man................................Kr. Pjetursson.
Silver Bay, Man.............................Ólafur Thorlacius.
Svold, N. Dakota...........................B. S. Thorvardson.
Swan River, Man.................................J. A. Vopni.
Tantallon, Sask....................................C. Paulson.
Upham, N. Dakota.............................Sigurður Jónsson
Vancouver, B. C.............................A. Frederickson.
Víðir, Man...............................Tryggvi Ingjaldsson.
Vogar, Man......................................Guðmi Jónsson.
Westbourne, Man.............*..............Jón Valdimarsson
Winnipeg, Man...........................Olgeir Frederickson.
Winnipeg Beach, Man.............................G. Sölvason.
Winnipegosis, Man.......................Finnbogi Hjálmarsson.
Wynyard, Sask...............................................G. Christianson.
Betri tegund af Pianos, sem mest selst
af í Canada, eru hin ekta
Ye Olde Firme
HEINTZMAN & CO.
PIANO
pað þarf ekki djúpt að grafa eftir ástæð-
unum! Petta píanó hefir svo hreina tóna og
fagran hljómblæ, að það hefir unnið sér álit
mestu snillingia á sviði hljómlistarinnar. Samt
er The Heinitbman & Oo. Pianó selt fyrir verð,
sem ekki er nema í meðallagi hátt. List@maðurinn og alþýðumaðurinn
geita hér báðir notað samskonar hljóðfæri. pví ekki að hafa Heintzman
& Co. Pianó á heimili yðar? Vorir auðveldu borgunarskilmálar gera
kaupin þægileg, hvort sem um Grand eða Upright er að ræða. Komið
I búð vona eða skrifið eftir verðskrá.
Einka umboS í Manitoba hafa
J. J. H. McLEAN ftf-
heitin hafði verið veil á geðsmun-
um í mörg ár, en um þetta leyti
hafði hún þó verið allvel frísk,
eða ekki borið á neinu þunglyndi
hjá henni. — Fyrir skömmu drekti
sér maður á Skógarströnd, ein-
hleypur maður miðaldra vel
greindur, en mjög einrænn í
skapi. *
The West’s Oldest Music House,
Home of the New Orthophonic Victrola.
329 Portage Ave.
Winnipeg
ján Jónsson, frá Héðinshöfða á
Tjörnesi í Þingeyjarsýslu; Skapti
Arsaon, frá Hringveri á Tjörnesi
í Þingeyjarsýslu, og Sigurður
Christopherson, frá Neslöndum
við Mývatn í Þingeyjarsýslu. —
Þessum fimm mönnum má skipa
sæti við hlið landkönnunarmanna
frumsögunnar, því í þann tíð var
lítil trú á Vesturlandinu, og
tröllasögur gengu margar og
miklar af hættum þeim, sem hvít-
um mönnum stöfuðu frá Indíána-
flokkum þeim, sem Vesturlandið
bygðu, og ekki að ástæðulausu,
þó fslendingar fengju aldrei á því
að kenna.
í för með þessum mönnum, var
John Taylör, canadiskur maður,
sem tekið hafði ástfóstri við ís-
lendinga, og íslendingar áttu mik-
ið að þakka. Talaði hann máli
þeirra við Dufferin jarl, er þá var
landstjóri í Canada, hinn mætasti
maður, lærdóms og bókmenta-
maður, með skilningi á sögu og
einkennum íslendinga, því hann
hafði heimsótt íslandi á sínum
fyrri árum, og bar því ávalt til
þjóðarinnar hlýjan hug og varð
frumherjunum íslenzku hin mesta
bjarghella, þegar örðugleikarnir
steðjuðu að sem mest. Lagði
hann embættisheiður sinn í veð
fyrir því, að íslendingar mundu
verða góðir þegnar ríkisins, og er
það gleðiefni íslendingum, að
hann þurfti aldrei fyrir það að
bera kinnroða. Minning þessa
góða manns á ávalt að geymast
með virðingu í sögu Vestur-ls-
lendinga. Af hans framkomu
gagnvart þeim, geta þeir og kom-
andi kynslóðir lært þá fögru list,
að sýna lítilmagnanum kærleika
og liðsinni. Hann heimsótti bygð
íslendinga á vesturströnd Winni-
pegvatns 1877, þrátt fyrir illar og
erfiðar samgöngur, og sýndi þá
hina mestu Ijúfmensku. Var Frið-
jón Friðriksson þá le'iðtogi íslend-
inga og flutti, hann, af hálfu ný-
lendumanna, ávarp landstjóranum
og túlkaði einnig ræðu lávarðar-
ins til landa sinna, sem þá voru
flestir fákunnandi á enska tungu.
Var Friðjón í heilan mannsaldur
leiðtogi í hópi Vestur-íslendinga.
Var hann með sanni kallaður
Njáll Vestur-íslendinga.
(Framh.)
Silfurbrúðkaup.
Það var töluvert gestkvæmt hjá
Gísla prentsmiðjustjóra Jónssyni og
frú hans, á heimili þeirra að goó
Banning St., á laugardagskveldið í
vikunni sem leið. Gestakoma er nú
reyndar engin nýjung á því heiprili,
og munu flestir ,eða allir, sem þar
komu í þetta sinn, hafa oft komið
þar áSur, og æfinlega átt góðum
viðtökum að fagna, hvort sem þeir
komu boðnir eða óboðnir. í þetta
sinn komu þeir allir óboðnir, eitt-
hvað um.sjötiu, og allir í einu, svo
það, leyndi sér ekki að hér voru
samantekin ráð um það, að koma
óboðnir og að koma að óvörum.
Tilefni gestakomunnar var það
fyrst og fremst, að þau Mr.
og Mrs. Johnson hafa nú
verið gift í 25 ár. Einnig
er þess að minnast, að þau eru nú
nýkomin heim úr íslandsferð. Hefir
þau langað til að skreppa til íslands,
en ekki getað komið því við fyr en
í sumar. Gekk ferðin ágætlega og
höfðu þau mikla ánægju af að
heimsækja föðurlandið og sérstak-
lega fornar stöðvar á Austurlandi.
Þegar irm var komið og allir
höfðu fengið sér sæti, bað séra
Rögnvaldur Pétursson sér hljóðs
og skýrði með fáum orðum hvernig
á heimsókn þessari stæði og lét svo
syngja sálminn: “Hve gott og fag-
urt og inndælt er,” því næst flutti
hann silfurbrúðhjónunum ítarlegt,
skrifað ávarp. Þá talaði Mrs. Kr.
Stefánsson nokkur orð og afhenti
silfur-brúðhjónunum stóra og vand-
aða klukku (Grand Father’s Clock)
sem var gjöf frá gestunum og
nokkrum fleiri vinum, sem ekki
gátu verið viðstaddir. Þá flutti
Þ. Þ. Þorsteinsson skáld kvæðiiþað
sem prentað er hér á öðrum stað í
blaðinu. Ýmsir fleiri tóku til máls
og fluttu stuttar tölur, sem allar
voru að efni til á þá leið, að þakka
hjónúnum ágæta viðkynningu og
árna þeim og börnum þeirra alls
góðs á ókomnum árum. Þeir sem til
máls tóku, auk þeirra sem þegar
er getið, voru : Mrs. J. B. Skaptason,
Mr. Árni Eggertsson, Mr. J. B.
Skaptason, Mr. Á. P. Jóhannson,
Mrs. J. Carson og Mr. M Péturs-
son, Miss Rósa Herrnannsson söng
nqkkra einsöngva og sömuleiðis Mr.
Sigfús Halldórs frá Höfnum. Sím-
tJr Laugardal til Þingvalla,
er nú farið að fara á bíl. Haf-a
þrír farið þá leið í sumar. Síð-
ast mun séra ólafur ólafsson frí-
kirkjuprestur hafa farið hana, og
voru þau fjögur í bifreiðinni, auk
bifreiðarstjóra. Þau fóru sem
leið liggur frá Svínavatni upp að
Laugarvatni; er á þeirri leið að-
eins ein á, Djúpá, óbrúuð, hjá Ey-
vindartungu. Frá Laugarvatni
er farinn gamli vegurinn suður
ýfir Lyngdalsheiði og til Þing-
valla. — Hefir vegurinn á heið-
inni verið endurbættur allur í vor
og er nú orðinn sæmilegur alt suð-
ur að Hrafnagjá, en ekki segir
séra Ólafur þetta ferðalag
legt nema með góðum og gætnum
bílstjóra og traustum bíl, og að-
eins að austan. Mjög lætur hann
af útsýni af Lyngdalsheiði, vest-
anverðri, yfir Þingvallavatn, þeg-
ar bjart er og kyrt og sól í vestri.
Glampar þá á spegilsléttan flöt
Þingvallavatns svo sem á gler
sjái, en fjöll eru sólu roðin.—Mbl.
smíð, og smíðaði hann allan út-j
veg sinn eigin hendi, er hann var!
í Garðinum. En er hann flutti
til Reykjavíkur, lagði hann fyrirj
sig skipasmíðina eingöngu —
Hann var yfir hálf sextugt, er (
hann fluttist hingað , en þó hefirj
hann nú starfað hér að bátasmíð j
sinni í fjórðung aldar, alt til þessa
dags, og aldrei fallið verk úr
hendi, enda hefir hann verið
hverjum manni hraustari. Og enn
í dag gengur hann að verki sínu,
beinn og ólotinn, með áttatíu ár-
in á herðum.
Frá Bergþórshvoli.
1 bréfi frá Matthíasi þjóðminja-
verði segir, að fundnir séu 8. ág.
529 hlutir, þar á meðal hvítt ker
úr óbrendum íslenzkum leir, gert
í gröf í jörðina, um 1 meter að
þvermáli og nær meter að dýpt.
Enn fremur segir í bréfinu, að
fundin sé mörg gólf, seyðir og
sorpgryfja og eitthvað fleira. Bú-
ið er nú að grafa um 1%—2 metra
ráð- niður í jörðina.
slfeyti bárustt þeim Mr. og Mrs.
Johnson frá syni þeirra, Mr. Helga
Johnson, B. Sc., sent þá var stadd-
ur i East End, Sask., og frá syst-
kynum silfurbrúðgumans og tengda-
systkinum, sent heima eiga í Seattle,
Wash. A8 síðustu töluðu silfur-
brúShjónin og þökkuSu þestunum
fyrir komuna, góSvildina og vin-
áttuna, sem þeir hefSu sýnt séí og
fjölskyldu sinni með þessari óvæntu
heimsókn.
Ágætar veitingar voru framreidd-
ar og skemti fólkiS sér eftir þaS alt
til miSnættis, eSa lengpr, viS söng
og samræSur og var samsæti þetta
hiS ánægjulegasta í alla staSi.
Hér fylgja me'S nöfn þeirra er
])átt tóku í þessu silfurbrúSkaupi,
þó einstöku af þeim gætu ekki ver-
iS viSstaddir:
Alr. og Mrs. Roger Johnson, Mr.
og Mrs. J. G. Christie, Mr og Mrs.
C. O. Einarson, Mr. og Mrs. Árni
Eggertsson, Mr. og Mrs. Finnur
Johnson, Mr. og Mrs. G. A. Paul-
son, Mr. og Mrs. Kristján S Paul-
son, Mr. og Mrs. Gustav Carlström,
Mr. og Mrs. J. B. Skaptason, ]\ir.
og Mrs. P. S. Dalman, Mr og Mrs.
S. B. Stefánsson, Mr. og Mrs.
Pétur Anderson, Mr. og Mrs. Fred
Swanson, Mr. og Mrs. O. Péturson,
Mr. og Mrs. Th. Borgfjörð, Mr.
og Mrs. Magnus Peterson, Rev. og
Mrs. Ragnar E. Kvaran, Mr. og
Mrs. Jacob Kristjánsson, Mr. og
Mrs. A. P. Jóhannsson, Mr. og
Mrs. P. S. Pálsson, Mr. og Mrs.
Jónas Pálsson, Dr. og Mrs. M. B.
Ualldórsson, Mr. og Mrs. Þ. Þ.
Þorsteinsson, Rev. og Mrs. Rögnv.
Pétursson, Mr. og Mrsí Hannes
Pétursson, Mr. og Mrs. Björn Pét-
ursson, Mr. og Mrs. Jón Hall, Mrs.
Kr. Stefánsson, Mrs. F. J. Berg-
mann, Mrs. S. B. Brynjólfsson,
Mrs. Thorbjörg SigurÖson, Mrs.
Goodman, Mrs. Sella Goodman,
Mrs. D.. Peterson, Mrs. S. V. Gísla-
son, Mrs. J. Carson, Miss Rósa M.
Hermannsson, Miss Helga Stephens
Miss Elín S. Hall, Miss Margret
Peturson, Mr. Björn Stefánsson,
Mr. R. Sigurðson, Mr. H. Sigurð-
son, Mr. S. Halldórs ffá Höfnum,
Mr. B. L. Baldwinson, Mr. Árni S.
Josephsson, Mr. Einar P. Jóns^bn,
Mr. Edward Peterson, Dr. Ólafur
Helgason, Mr. Thorwaldur Petur-
son, Mr. Jón Tómasson, Mr. Grím-
ur Guðmundsson, Mr. Pétur Thom-
son.
Teitur skipasmiður áttræður.
Morgunbl. frá 23. ágúst flytur
mynd af öldungi þessum og segir
um hann meðal annars þetta: —
Allir þeir, sem ekki eru hreinir
nýgræðingar í Reykjavík, kannast
við Teit skipasmið, háan og grann-
vaxinn mann, gráskeggjaðan og
skeggið rakað upp á gamlan móð,
sem nú er fáséður, en einu sinni
var skart og prýði margra manna
í heldri röð. Teitur ber það með
sér, hvar sem hann gengur, að
þar fer maður, sem á vissan hátt
gnæfir yfir hinn nýja tíma, og það
fylgir honum sérkennilegur blær
frá þeirri kynslóð sem barðist
fyrir lífi sínu á alt annan hátt,
en við gerum nú. Það er eins og
sædrif í gráu skegginu, og tillitið
minnir á sjósókn á opnum bátum,
sem var róið án afláts með þung-
um járnbentum árum. Teitur er
einn af hinum sterkustu stofnum
sinnaf kynslóðar; hann stendur
enn þá uppi, einn af fáum, tein-
bein og seigur og veðurb^rinn;
en ellin og tíminn vinna seint á
honum. — Teitur er fæddur 23.
ágúst 1847 í Fornaseli á Mýrum,
en faðir hans var Pétur Þórðar-
son dannebrogsmaður frá Skild-
“Islandsk Kompagni” ætlar að
færa út kvíarnar.
í Kaupmannahöfn er hlutafé
lag, sem nefnist “Islandsk Kom-
pagni”, og eru í stjórn þess L. J.
Hansen, vátryggjandi, H. Brun-
ings Hansen, óðalseigandi, og
Árni Riis framkvæmdarstjóri. —
Félag þetta var stofnað með
22,100 kr. höfuðstól, og hefir því
ekki verið stórvirkt, en nú ætlar
það að fara að færa út kvíarnr,
eftir því sem “Politiken” segir.
Um miðjan-júlí var haldinn auka-
aðalfundur í félaginu og þar sam-
þykt að auka hlutfé upp í 300,000
kr. og færst um leið meira í fang
en áður. — Fram til þessa hefir
félagið starfað að verzlun pieð ís-
lenzkar afurðir, og í fyrra keypti
það vélskipið “Lukratif”, sem var
skírt að nýju og nefnt “Udja”, og
hefir haft það í siglingum. Nú
ætlar það sér að kaupa fiskiskip,
til veiða í norðurhöfum. Ennfrem-
ur ætlar félagið sér að kaupa fisk
af skipum á fiskimiðunum, frysta
hann í skip og sigla með hann
frystan til? fiskimarkaðsland-
anna.—Mbl.
WONDERLAND
“The Cheerful Fraud,” heitir
kýikmyndin, sem nú er sýnd á
Wonderland leikhúsinu. Hún er
tekin i California í ágúst þegar þar
trude Astor, Emily Fitzray og ýms-
ir aðrir ágætir leikarar.
rigndi í heila viku, sem þar er alveg
óvanalegt, og vatnavextir voru ákaf- ..... ^ ________ _ _________
inganesi, bróðir Einars Þórðar- ]ega miklir, eftir því sem þar ger- | akemtiTegur7þá“má* búast við. að
WALKER.
Það fyrsta, sem sýnt verður á
leikhúsinu eftir sumarhvíldina, er
hinn merkilegi enski leikur “Al-
addin”. Leikflokkurinn kemur
beint frá Loiidon á Englandi og
yerður leikurinn sýndur hér í
fyrsta sinni á mánudagskveldiö,
hinn 3. október og svo alla vik-
una. Þetta er frægur leikur, þar
sem gamla leiklistin nýtur sín á-
gætlega , en er þó nokkuð umbætt
með yngri hugmyndum.
Dave Lee, sem er einn af hinum
kunnustu gamanleikendum á Eng-
landi, leikur hér Widow Twankey.
Mr. Lee er nýkominn frá Suður-
Afríku og Ástralíu, þar sem
hann hefir tekið þátt í leiknum
“Moter Goose”.
Gertha Russell, sem er ágætis
söngkona og leikkona, er ein af
leikendunum. Sömuleiðis Miss
Molly Moltero, sem kunnug er frá
leiknum “Halla, Canada” og leik-
flokk Sir John Martin-Harvey’s.
Hljóðfærasláttur verður sér-
staklega góður og þar sem leikur-
inn um Aladdin er einstaklega
sonar prentara. Pétur bjó lengst
á Smiðjuhóli og þar ólst Teitur
upp. Móðir Péturs var Sigríður
Jónsdóttir frá Krossanesi, og eru
það bændaættir af Mýrum.---------
Teitur nam járnsmíði á unga aldri
hjá Birni Hjaltsted, en þó' lagði
hann snemma alla stund á báta-
ist, en það kom sér einmitt sérstak-
lega vel til aÖ geta tekið þessa
mynd. því rigning og vond yfirferð
er nauðsynleg til þess að myndin
geti orðið alveg eins og.hún á að
vera. Meðal leikendanna er Regin-
ald Denny. Charles Gerard, Ger-
trude Olmstead, Otis Horlan, Ger-
---------í
honum verði mjög vel tekið eg
hann verði fjölsóttur. Það þarf
ekki að efa,.að honum verði hér
engu síður vel tekið heldur en á
Englandi.
, Aðgöngumiðar verða til sölu í
leikhúsinu á mánudag 26. sept., og
fást þá fyrir hvert kveldið sem er.
X Það eru sex góðar áátæður fyrir því að þér œttuð að
H KAUPA FUR KÁPUR YÐAR NÚ
> hjá HOLT, RENFREW’S
1. Óunnið fur hækkaði aftur í verði á fur uppboðssölunni í Ágúst.
Verðið er að hækka. Það þýðir aukinn kostnað fyrir þá, sem búa til
fur-fatnað, sem kemur fram þegar það efni er búið, sem nú er til og
keypt hefir verið fyrir lægra verð. Þér sparið peninga ef þér kaupið á
náverandi verði. ,
2. Nú er hnntugasti tími ti) að velja úr vörunum.
Vörubirgðirnar eru nú fullkomnastar, allar tegundir og allar stærðir,
aldrei á árinu úr eins miklu að velja. Þér getið keypt kápuna nú og
fengið hana geymda hér fyrir ekkert þangað til þér þurfið á henni að
halda.
3. Verzlunaraðferð vor sparar yður peninga.
Vér búum til meira af fur-fatnaði heldur en nokkrir aðrir í Canada.
Vér kaupum beint frá veiðimönnunum, búum til fátnaðinn í vorum
eigin verksmiðjum og seljum hann í vorum eigin búðum. Þannig spör-
um við ágóða allra millimanna og agenta. Þetta veldur því að vér get- ♦J1
_.iA 1- -----:*• 1-- -*••«'•
l
f
f
f
f
f
f
f
X
Island úti og inni.
Slysfarir vestra.
Um þær segir Mbl. samkvæmt
fréttum frá Stykishólmi 23. ág:—
Nýlega fyrirfór sér aldraður mað-
ur, Einar Pálsson í Bjarnareyj-
um. Hafði hann lengi verið
þunglynduf og heilsulítill og alla
æfi fátækur. Nú var hann kom-
inn á sjötugs aldur. Hann stytti
sér aldur á þann hátt, að hann
fylti alla vasa af grjóti og gekk
svo í sjóinn og kæfði sig. — Fyrir
eitthvað mánuði hvarf gift kona,
Halldóra á Hellu á Fellsströnd.
Maðuí hennar var að fara á greni ^
og varð hún honum samferða
nokkuð á leið. Ætlaði hún að
fara til bæjar nokkru, utar á
ströndinni. Skömmu eftir að þau
skildust sást til ferða hennar
fram hjá næsta bæ, en svo sneri
hún aftur og stefndi upp á heiði.
—Hélt fólkið á bænum, að hún
mundi ætla að finna mann sinn
á greninu, en síðan hefir ekkert
til hennar spurst. Margir tugir
manna leituðu hennar í marga „
daga árangurslaust. Halldóra ^^^❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖^
um selt betri vörur við lægra verði heldur en aðrir mögulega geta gert.
Samanburður sannar það.
4. Holt, Renfrew hápur eru öðruvísi tn aðrar.
Hver kápa frá Holt Renfrew er gerS öðruvísi en annarsstaðar, hefir
sina séystöku gerð. Þeir sem sniða þær fá sínar hugmyndir frá París.
Vér netum aðeins þá sem allra fullkomnastir eru í þessari iðn. Þess-
vegna eru vorar kápur fallegri og betur frá þeim gengið að öllu leyti
heldur en hægt er að búast við frá þeim, sem hafa það sérstaklega fyrir
augum að framleiða sem allra mest og gera sem mesta umsetningu.
5. Þér getið reitt yður á að verða ánægður.
Það þarf sérstaklega mikla varfærni við að kaupa fur, þér verðið að
skifta við fur-sala, sem þér megið treysta. Holt Renfrew vörumerkið
er full trygging fyrir þvi að viðskifti vor eru að öllu leyti heiðarleg og
ábyggileg og hefir reynst þannig í nálega heila öld.
6. Þér getið keypt með hægum borgunarskilmálum, ef þér viljið.
Hægt er að semja um hæga borgunarskiimála ef óskað er. 10% þegar
kaupin eru gerð, afgangurinn smátt og smátt. Vörurnar eru geymdar
kostnaðarlaust, þangað til þér þurfið þeirra. Engar rentur. Sýnishom
sent heim til yðar til yfirlits, án þess því fylgi nokkur skuldbinding.
Vér borgum flutningsgjaldið báðar leiðir. Skrifið eftir frekari upplýsingum.
HOLT, RENFREW & CO., Ltd.
,VKCakérs of Dependahlt Fursfor over 90 Years.
WINNIPEG, MAN.
4
|
f
f
f
f
f
f
f
♦;♦