Lögberg - 13.10.1927, Blaðsíða 5

Lögberg - 13.10.1927, Blaðsíða 5
LöGBERG, FIMITUD AGINN !' 13. OKTÓBER 1927. Bla. i DÖDDS |KIDNEY| W __ _ _ _ Dodda nýrnapillur eru best* nýrnameðalið. Lsekna og gisrt bak- verk, ihjartabilun, jrvagteppu og önnur veikindi, eem stafa frá nýr- unum. — Dodd’a Kidney Pilla koata 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf- •ölum eða frá The Doddfs Medi- cine Company, Toronto, Canada sig við honum, er samgöngur bæt ast við norðurlandið. Mesti erf- iðleíkinn við fiskiveiðarnar hefir verið sá, að koma vörunni til markaðar án stórmikils kostnað- ar, og á hinum fjarlægari vötnum hefir ekki verið tiltök að ve'iða sökum fjarlægðar frá járnbraut um. En þegar Hudsonsflóa braut- in kemur og samgöngur bætast á ám og vötnum, þá opnast nýr heimur í norðrinu, eins og nýr heimur opnaðist í vestrinu, þegar Canada Kyrrahfsbrutin spenti þetta meginland frá hafi til hafs Það er að eins suður beltið af Manitoba, sem er að nokkru ráði bygt; landspilda sú. fyrir sunnan og vestan vðtnin, er hið frægasta akuryrkjuland, svo að heimurinn hefir ekkert annað betra að bjóða, og ber margt til þess. Jarðvegur- inn er h'inn frjósamasti og auð- unninn; hefir það verið bændum gullnáma í liðinni tíð, og á eftir að vera það um aldaraðir; veður- áttan er hin hagstæðasta, svo að sjaldan bregst uppskera, þótt í sumum árum komi það fyrir, að hún sé rýr. Skaðræðisveður, sem eru svo íð sunnar í álfunni, koma sjaldan í Manitoba; fyrír kemur að hagli slái niður á litlum svæð- um, en aldrei eins yfirgripsmikið eða skaðlegt, eins og oft vill verða í ríkjunum fyrir sunnan línuna eða fylkjunum fyrir vest- an. Hefir hið tempraða loftslag óefað mikil áhrif í þessa átt; haustfrost aftur á móti eru mjög sjaldgæf, og hafa ekki í síðast lið- in rúm þrjátíu ár gert nokkum skaða á uppskeru bænda, svo teljandi sé. Ýmsar illgresisteg- undir hafa á seinni árum gert bændum óþægð mikla, sérstak- lega þeim, sem of mikið hafa tek- ist í fang áð fást við, eða þeim, sem ekki eru sínu búskaparstarfi vaxnir, þyí margir eru þeir, sem bændastöðuna skipa, eins og flestar aðrar stöður, að þeir eru ekki sínum starfa vaxnir, og sá akur, sem illa er yrktur eða h'irt- ur, hvort sem það er hveitiakur- inn, hafraakurinn eða einhver ak- ur á sviði andans, fer fljótt í ó- rækt. Sumurin í Manitoba eru mjög þækileg, verður auðvitað stundum afarheitt, en það er að eins um miðbik sumarins, og þá jafnaðarlega fáa daga í senn. >— Veðuráttan á vetrum er að jafn- aði gæf, oftast stillur og bjart- viðri, en eins og hitarnir á sumr- in, verða vetrarhörkurnar all- grimmar, stundum 40 gr. og jafn- meira fyrir neðan 0 á Farenheit, en jafnaðarlegast er það ekki nema fáa daga í senn. Loftið er rakalítið, og kuldinn því ekki eins tilfinnanlegur eins og sum- staðar þar sem frostið stígur ekki eins hátt. Yfirlei^t er það álit heilsufræðinga, að loftslagið í Manitoba sé heilsusamlegt, og ýmsir kvillar og sjúkdómar e^hki eins tíðir og sumstaðar annars- staðar. Hjálpar það auðvitað til, að húsakynni eru víða ágæt, víð- ast viðunanleg, þó auðvitað sé mjög ábótavant, sem eðlilegt er í jafn-ungu landi, og þar sem sam- an er komið fólk af öllum mögu- legum þjóðflokkum, með mismun- andi smekk og mismunandi hæfi- leika. Winnipeg , er höfuðborgin í Manitoba, og eina borgin, sem nokkuð kveður að í fylkinu. Fólks- fjöldinn þar er milli 200,000 og 300,000 manns, að meðtöldum bæjarhverfum í kring. Þar eru fleiri íslendingar saman komnir á einum stað, heldur en nokkurs- staðar annars staðar vestan hafs, og þar hafa þeir unnið sér mest frægðarorð, því þeirra hefir gætt Á undan öllum öðrum í Canada í því að búa til Pianos í síðastliðin 77 ár er saga Ye Olde Firme HEINTZMAN &C0 PIANO Hinir fögru or- heimsfrægu Heintzman & Co. tónar fylgja hverju hljóðfæri, sem þetta gamla félag hýr til, hvort sem það er heldur fírand eða Upright. Vér seljum þau meþ þægilegum horgunarskilmálum og gefum hátt verð fyrir gamla pianóið yðar 1 skiftum. Skrifið eftir verClista. J. J. H. McLEAN f, c”- The West’s Oldest Music House, Home of the New Orthophonic Victrola. 329 Portage Ave. Ltd. Winnipeg þar á fléstum sviðum. Winnipeg- borg, sem í minnum elztu manna var að eins lítilfjörleg verzlunar- stöð (Trading Post), er nú orðin stórborg, með flestum þægindum. Þinghús fylkisins er þar ein allra veglegasta byggingin, og kostaði fylkissjóð $8,500,000. Hudson Bay verzlunarbúðin er stórkostlegt mannvirki og fagurt llstasmíði. Verzlunarhús T. Eaton félagsins eru einnig stórkostlegar bygging- ar. Canadian National og C, P. E. járnbr.stöðvarnar, Röyal Bankr inn, Royal Alexandra og Fort Garry hótelin, McArthur bygging- in, háskólinn og Almenna sjúkra- húsið m. m. bera Vitni um fram- farirnar og þau tröllauknu við^ skifti, sem borgin hefir við Vest- urlandið, enda er borgin útvörð- ur alls Vesturlandsins og horfir bæði suður og austur eins og líf- vörður á verði. Þar er fyrsti á- fanginn frá Austur Canada og frá Bandaríkjunum, þegar komið er inn í Vesturlandið. — Winnipeg- borg hefir steinsteypustræti, spor vagnakerfi, talsímakerfi er tengir hana við alt fylkið, rafmagnskerfi afarfullkomið og eitt það ódýr- asta í heimi, sem nú er einnig verið að leiða út um alt fylkið.- Winnipegborg stendur við Rauð- ána, þar sem Assiniboine áin fell- ur í hana. Rauðáin kemur sunn- an úr Bandaríkjum og fellur í Winnipegvatn að sunnan, og er allmikið vatnsfall. Assiniboine áin hefir upptök sín vestur í fylkjum, og er allmikið vatnsfall. Aðrar stórár í Manitoba eru; Nelsonfljótið, sem rennur úr Win- nipegvatni norðanverðu og norð- ur í Hudsons flóann; Churchill áin, sem kemur úr smávötnum fyrir vestan og fellur í Hudsons- flóann við Fort Churchill, og Sas- katchewanáin, sem fellur í Cedar Lake vestanvert í fylkinu, en er að mestu leyti í Saskatchewan.— Brandon, Selkirk, Portage la Prairie og Daughin, eru aðal bæ irnir utan Winnipeg. Brandon er þeirra lang-stærstur, við Assini- boine ána 133 mílur vestur frá Winnipeg. Þar hefir sambands stjórnin fyrirmyndarbú, og þar er aðal sýning fylkisins vetur og sumar. Nú höfum vér á mjög ófull- kominn hátt litið yfir ýmislegt í fylkinu, sem svo mörgum íslend- ingum hefir orðið griðastaður og gefið þeim farsæl heimili. ís- lendingar eiga bygðir við Winni- peg-vatn að vestan verðu (Nýja ísland), Argyle, South Cypress, umhverfis Manitoba-vatnið, Win- nipegosis, Swan River, Sincla!r, Brown, Piney, Selkirk og Winni- peg og víðar. í næsta blaði verð- ur landnámið í Argyle gert að umtalsefni. (Frh.). Yfirlœti. “Það er afvegaleiddur metnað- ur, að reyna að berast eins mikið á eins og þeir, sem auðugir eru, ef maður í raun og veru er ekki sjálfur auðugur." Þetta sagði einn af vinum mín- um nýlega, og mér fanst að hann hefðí býsna rétt fyrir sér. öll viljum vér koma fram eins myndarlega e'ins og kostur er á. Eg held ekki, að það sé að eins réttmætt, heldur nokkurn veginn VYW £♦♦£♦♦♦♦♦♦♦ ♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ HUGSIÐ UM ÖK0MNA TIMANN Bóndinn, sem tilheyrir hveitisamlaginu fær hærra meðalverÖ fyrir hveiti sitt heldur en hinn, sem ekki tilheyrir því, og jafnfram er hann að byggja upp vold- ugan félagsskap, sem hann á sjálfur hlut í og ræður yfir og sem verndar hann í framtiðinni gegn ásælni braskara, sem reyna að græða fé á hveiti bóndans. Bóndinn, sem ekki tilheyrir hveitisamlaginu styður braskarann og keppinaut samlagsbóndans. Með því að selja hveiti sitt til hveitikaupmannsins, hjálpar hann til að byggja kornhlöður, sem hann á ekkert í og leggur fé sitt í fyrirtæki, sem hann ræður ekki yfir. Samlagsbóndinn gerir heitiverðið stöðugra og styður alla, sem hafa kornteg- undir að selja. Sá sem ekki tilheyrir hveitisamlaginu vinnur sjálfum sér tjón, og öllum bændum, sem þvi tilheyra, en hjálpar hveitikaupmanninum. Hveitisamlagið fer dagvaxandi og altaf fjölgar þeim, sem tilheyra því. Þeir, sem nú ganga inn óska þess að þeir hefðu gert það áður og þannig hjálpað til aS gera hveitisamlagið sem öflugast. Þeir geta enn orðið sjálfum sér, öðrum bænd- um og hveitisamlaginu til mikils gagns með því að hjálpa til að byggja upp enn öflugri samvinnu um hveitisöluna og styrkja þannig velsæld hveitibóndans i Vestur-Canada. Sömuleiðis geta þeir unnið gagn með því að fá einhverja vini sína til að láta hveitisamlagið selja hveiti sitt. Ef þér eruð enn ekki meðlimur Hveitisamlagsíns, þá látið nú enga hégóma- girni, eða falskar kenningar óvina samvinnufélagsskaparins, eða nokkuð aiyiað, aftra yður lengur frá því að ganga i félagsskap með stéttarbræörum yðar og vin- um. Þér leggið góðan grundvöll fyrir framtiðina og eruð í samræmi við kröfur tímans þegar þér undirskrifið samsinga við hveitisamlagið. f i ♦:♦ % Manitoba Wiieat PddI SaskatGhewan Wheat Pool Alberta Wheat Pool i Winnipeg, Man. Regina, Sas katchewan. Calgary, Alta. ❖ i I f i i ♦!♦ skyldugt, meðan'það ekki kemur i bága við efnahág vorn og aðrar kringumstæður. Nú á dögum, þegar allir hlutir eru í svo háu verði, þá er þess lítill kostur, að berast mikið á fyrir aðra en þá, sem ríkir eru. En því að vera að reyna að berast mikíð á? Það er engin vanvirða, að vera fátækari heldur en nágranninn, sem af ein- hverjum ástæðum er auðugur maður. En að látast vera rík- ari heldur en maður er, það er bæði ógeðslegt og óviturlegt. Þar sem það nú kostar svo af- armikið, að lifa sómasamlega, þá sýnist heldur lítið vit í því, að leggja á sig, þar á ofan, mikil út- gjöld þó einhverjir kynnu fyrir þaS, að verða til þess, að dást að manni fyrir það og kalla mann höfðingja. “Ef eg get ekki tekið eins vel á móti vinum mínum, eins og þeir taka móti mér, og sýnt þelm sömu rausn, þá vil eg alls ekki bjóða þeim heim,” sagði kona við mig fyrir skömmu. Veslings konan hafði algjör- lega rangt fyrir sér. Hún tók hé- gómaskapinn fram yfir sanna og einlæga gestrisni. Eg hefi í huga heimili, þar sem húsbændurnir hafa engan snefil af þeim veikleika, að vera að reyna að sýnast, eru of einlæg og blátt áfram til þess. Hjónin eru ekki nema í meðallagi efnuð. Kannske ekki betur efnuð en svo, að þeim, sem mikið vilja láta yfir sér, hættir ef til vill við að líta held- ur niður á þau þess vegna. En á því heimili hefi eg átt betri við tökum að fagna og sannari gest- risni, heldur en á nokkru öðru heimili, sem eg hefi komið á. Húsmóðirin, sem er ung kona, gerir sjálf heimilisverkin og heim- ílið er bara smáhýsi. En konan er sérstaklega prúð og skemtileg og auðuga fólkið býður henni þrá- faldega heim til sín. Aldrei hefi eg heyrt hana kvarta yfir því, þó hún eigi þess ekki kost að taka á móti gestum eins og þar er gert. Ríkisfólkið kemur líka oft til hennar og það virðist ekkert finna til þess, að húsakynnin eru lítil- fjörleg í samanburði við þeirra eigin húsakynni. Alúð og ein- lægni og gesrisni húsmóðurinnar gerir meira en vega þar upp á móti. Hún afsakar aldrei, hvað það sé fátæklegt sem hún hefir að bjóða, en veitir örlátlega það sem fyrir hendi er, og fer ekki lengra en góðu hófi gegnir og fært er. Þessi kona hefir öðrum fremur kent mér að meta einlægn- ina og yfirlætisleysið. Hún finn- ur ekki, að það-sé nokkur van- virða að vera fátækur. Eiip sinni, þegar eg kom á þetta heimili, var með mér kona, sem víðar hafði farið heldur en nokk- ur önnur kona, sem eg hefi þekt. Þegar við fórum, leyndi það sér ekki, að hún var mjög ánægð yfir viðtökunum. Sagði hún, að sér findist meira til um þessa heim- sókn, heldur en þó einhver ríkis- frúin hefði boðið sér heim í höll sína, því þessi kona væri sann- asta og einlægasta manneskjan, sem hún hefði hitt í möúg ár. Það er auðvitað einstaklega þægilegt, að vera ríkur, og það er ekkert um það að segja þó þeir, sem ríkir eru, veiti sér það bezta, sem hægt er að fá; ekki nema gott að þeir eyði sem mestu. Við gerð- um það sama, ef við gætum. En þegar efnahagurinn leyfir ekki nema heldur lítil útgjöld, því í ó- sköpunum skyldi maður þá vera að koma sjálfum sér í fjárhagsleg vandræði, og jafnvel hætta heiðri sínum, bara til þess að berast mikið á og látast vera ríkur, þeg- ar maður er það ekki? Maður má reiða sig á, að það er dýrt að berast mikið á. Hafir þú löngun til þess, og nóga pen- inga, þá bara gerðu það. En forð- astu að láta yfirlætið koma þér til að eyða þeningum, er þú átt ekki, eða mátt ekki missa. Þeir, sem ekki reyna að berast mikið á, eða öllu heldur hafa ekki efni á því, njóta stundum á- nægju, sem h'inir auðugu vinir vorir hafa ekkert af að segja. Þegar oss lánast, vegna sparsemi vorrar, eða þá vegna einhverrar hepni, að komast yfir eitthvað, sem að oss finst að vér endilega þurfum, eða vér getum látið eitt- hvað eftir oss, sem vér höfum kannske lengi þráð, þá njótum vér þeirrar gleði, sem ríki mað- urinn þekkir ekki, vegna þess að hann hefir aldrei þurft að neita sér um neitt, sem hægt er að fá fyrir peninga. Eins og eg hefi þegar tekið fram, þá hlýtur það að vera e'in- staklega þægilegt, að vera ríkur. En geti það ekki látið sig gera, þá er lang bezt að una því, sem verð' ur að vera og gera enga tilraun til að sýnast me'iri eða auðugri heldur en maður í raun og veru er, en njóta sem bezt þess litla af lífsins gæðum, sem maður ráð- vandlega og heiðarlega getur I not'ið. I Það er bæði kostnaðarsamt og í alla staði óhyggilegt, að eyða tíma sínum og efnum til þess, að reyna að koma öðrum til að í- mynda sér, að maður sé eitthvað annað og meira heldur en maður í raun og veru er.—Þýtt. Á 25 ára brúðkaupsafmæli Marteins M. Jónassonar og Þor- bjargar Finnbogadóttur, 25. sep. 1927. Þótt öspin fjaörir felli og fölni’ á hausti tó, er norðan næðir elli um Nýja íslands skóg, og vetur hiaði veggi um vegi’ og gatnamót, og ís við Árborg leggi á Islendingafljót, þá gnæfir greniviður, með græna barrið, hátt, um vægð ei veðrin biður, en verndar eigin mátt. Hann lífsins liti geymir, þótt leggist kuldinn að. Frá rót hans styrkur streymir um stofn og grein og blað. Þið brúðhjón ísinn brutuð, ef braut var öðrum dimm, og trausts og trygðar nutuð í tuttugu’ ár og fimm. Þau barr-trén blikna eigi i byljum eða sól. Þau sígræn varða vegi og verða börnum jól. Þið fögru, grænu greinar af góðri, fornri rót, • þið uxuð bjartar, beinar, við búlönd, Vatn og Fljót, í yngra íslands moldu, í æsku ljúfum reit, í nýrri feðra foldu, í fyrstu Landans sveit. Til forráðs, frama’ og þrifa, var fötin haldin bein. Sá lofstír æ mun lifa, sem lofar drengsverk hrein. 1 bæ og bygðamálum, er bjart um ykkar kjör. Þið eigið sól í sálum og söng á flestra vör. Og framtið fögru lofar með fyrirheitin skýr, sem austurbrúnum ofar við ár-roð morguns býr. Þar ást og eining dreymir um æðstu lífsins verk, og barr á greinum geymir sem greni-eikin sterk. ✓ í>. f>. f>. Sökum meinlegra prentvilla í síð- asta blaði, er kvæðið endurprentað. Matjurtir eru fyrirtak að vöxt- um og gæðum. Heyfengur með afbrigðum og nýting góð. Allur lifandi peningur að stíga í verði, sauðfé, svín og nautgripir, en ali- fuglar á niðurgöngu. Engin veikindi af neinu tagi.— Eftir langvarandi máttleysissjúk- dóm andaðist nýlega bændaöld- ungurinn Gunnar Jóhannsson, 70 ára, að heimili sínu, fjórar mílur norðvestur af Markerville; jarð- sunginn af séra Pétri Hjálmssyni í grafreit bygðarinnar; fylgdu honum nær allir bygðarmenn til grafar. Hann var maður hátt- prúður og fáskiftinn, greiðugur og gestrisinn, og konan ekki síð- ur, og því vel látin af öllum, er kyntust þeim hjónum. , “Með ást til allra manna, og ást við þessa fold." Jóh. Björnson. ROTAL i 3 Dánarfregn. Þann 6. september s.l. andaðist merkisbóndinn Gunnar Jóhanns- son að heimili sínu í nánd við Markerville, Alberta. — Jarð- sunginn af fjölmenni þann 9. s.m. í Tindastólsgrafréit. Gunnar Jóhannsson var fædd- ur 17. apríl 1857 í Aðal-Reykjadal í Þingeyjarsýslu, og ólst upp þar um slóðir til fullorðinsára ásamt systkinum, sem flest eru enr þá á lífi, 2 systur heima, en 4 bræð- ur hér vestra — elztur Siggeir, þa Kristján og Teódór, en yngstur Sigtryggur — góðkunnir myndar- bændur. Gunnar fluttist til Canada árið 1888 og, eftir fárra mánaða dvöl í Manitoba, nam hann land 1 ísl. nýlendunni vestan RednDeer ár í Alberta (sbr. Landnámsþættir J. J. Húnfords í Almanaki O. S. Th. 1912).— Kvæntist 1892, Þorbjörgu Gestsdóttur, mjðg mikilhæfri kor.u samhendri í hagsýni og fegurð- arnæmi, eins og hið aðlaðandi Sem staðist hef- ir reynsluna r ú yfir 50 ár heimili þeirra ber Ijósastan vott um, utan húss og innan. Þau eignuðust 5 börn, sem öll hafa náð fullorðins aldri: 1. Gestur Gunn- ar, einbúi, bókamaður mikill; 2. Halldór Júlíus, kvæntur Ólafiu H. Benediktsdóttur. 3. Híildur Fjóla, gift Karli Olson, dáin 1922. 4. Lára Hólmfríður, gift Stephani Maxon. 5. Jóhann Kjartan, ó- kvæntur, býr með móður sinni. Sýnilega hafa þau öll erft í ríkum mæli manngildi og hylli foreldr- anna. 'Gunnar Jóhannsson var gædd- ur því atgerfi andlega og líkam- lega, sem sómir sér vel í hverri stöðu mamrféla^eins sem er. — Bjartur, en þó mikilúðugur yfir- litum, rammur að afli, mikilvirk- ur og lagvirkur. Þýður og hóg- vær í samvinnu og kynningu, en þó tröllatryggur til orða og at- hafna og manna sjálfstæðastur í vilja og skoðunum. P. H. Fréttabréf Innisfail, Alta, 3. okt. 1927. Herra ritstjóri Lögb. Héðan úr sveltinni er ekkert markvert að frétta nema það, sem áður hefir komið í Lögbergi um tíðarfar og uppskeruhorfur. m Frá miðjum maí að matjurtum var sáð, til 10. september, kom aldrei frost svo á þeim sæi., Sán- 'ing korntegunda var hér ekki al- menn fyr en 10. maí; stóð sáning yfir hjá sumum farm um miðjan júní. Seint í ágúst var fyrst byrj- að að slá hveiti, alment um mán- aðamótin ágúst og september, og ekki lokið fyr en undir lok sept- embermánaðar. Er uppskera á korntegundunl mikil að vöxtum, en óreynt um gæði hennar. Sárfáir byrjaðir að þreskja, segja þéir 40 til 50 mælira af ekru, þar sem bezt er, alt niður að 30; að eins fá æki komin í kornhlöður í Innisfail, en vonbrigði bænda á gæðum þess, segir blaðið í fyrradag. — Siijlinp i Gamla Landsins CANADIAN NATIONAL na. I ni sem koma til hafnarstaðanna á réttum tíma tilVð ná I skip, sem sigla til Bretlands og anmara landa I Evrópu. ANNAST VERÐDR UM VEGABRÉP Tryggið far nú OG FAIÐ pANNIG BESTA SEM HÆGT ER AÐ HAFA LÁGT FAR 1 DESEMBER —Til— HAFNARBÆJANNA The Canadian Na- tional félagið selur farbréf með öllum skipallnum yfir At- lantshafið og r&ðstaf- <ir öllu viðvíkjandi ferðinni með skipun- um og járnhrautar- svefnvfignunum. EF ÞER EIGIÐ VINI í GAMLA LANDINU F,ARBRÉF TIL.OG FRÁ Allra staða 1 HEIMI SEM PÉR VTLJIÐ HJÁLPA TIL AD KOMAST TIL PESSA LANDS, pA KOMIÐ OG SJÁIÐ aSS. VÉR GERUM ALLAR NAUÐSYNLEGAR RÁÐSTAF- ANIR. ALLOWAY & CHAMPION 667 MAIN ST„ WINNIPEG, SÍMI 26 861 Umboðsmenn fyrir CANAÐIAN NATI0NAL RAILWAYS Heim tll Gamla Landsins FYRIR JÓLÍN O G NÝÁRIÐ Ferðist með Sérstakar Lestir tii Hafnarstaða Lág Fargjöld Allan Desembermánuð til Hafnarstaðar FER FRÁ WINNIPEG Klukkan 10.00 f. m. .NÁ SAMBANDI VIÐ JÓLA-SIGLINGAR Frá Winnlpeg— Nov. 23 — S.S. Melita frá Des. 3—S.S. Montclare “ Des. 6—S.S. Montrose “ Des. 11 — S.S. Montnairn “ Des. 12 — S.S. Montcalm “ Montreal — Nov. 25 til Glasgow, Belfast, Liverpool St. John — Des. 6 “ Belfast, Glasgow, Liverpool “ —Des. 9 “ Belfast, Glasgow, Liverpool “ — Des. 14 “ Cobh., Cherb. Southampt. “ — Des. 15 “ Belfast, Liverpool i VID LESTIR 1 WINNIPEG TENGJAST SVEFNVAGNAR FRÁ ED- MONTON, CALGARY, SASKATOON, MOOSE JAW OG REGINA og fara alla leið austur að skipsfjöl. > Frekari upplýsingar gefa allir umboðsmenn vorir City Ticket Office. Ticket Office A. Calder & Co. J. A. Hebert Co. 663 Main St. Provencer & Tache uity Cor. Main and Portage Phone 843211-12-13 C. P. R. Station Phone 843216-17 Phone 26 313 St. Boniface CANADIN PACIFIC

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.