Lögberg - 03.11.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.11.1927, Blaðsíða 8
bls. 8 uöGRERG, FIMTUDAGINN 3. NOVEMÐER 1927. Gerirstórtbrauð eins og þetta úr RobinHood FIiOUR AlA ABYGGILEG PENINGA TRYGGING 1 HVERJUM POKA Mr. Sigurður Anderson frá Piney, Man., var staddur í borg- inqi fyrri part v'ikunnar. Kona ein, búsett í Reykjavík á íslandi, æskir upplýs:ingá um Ólaf Hannesson, er dvalið mun eitt sinn hafa að Radville, Sask. Þeir, sem eitthvað kynnu að vita um mann þenna, geri svo vel og tilkynn'i það ritstjóra Lögbergs. Mr. Bergþór Thorvardarson og Mr. ólafur Thorvaldsson frá Akra voru staddir í borginni í síðustu viku. Mr. Th. Thordarson kaupmað- ur á Gimli, kom til borgarinnar í vikunni sem leið. Mr. Guðmundur Jónsson, út- gerðarmaður frá Gimli kom til borgarinnar í vikunni sem leið. Hann var á leið til Oak Point, þar sem hann hefir útgerð sína í vetur. i Guðsþjónusta verður í Betel- söfnuði í Ralph Connor skóla, sd. þ. 6. nóv. kl. 2 e. h.-— S. S. C. Kvenfélag Fyrsta Iút. safnaðar heldur samkomu, í kirkju safnað- arins á mánudagkvéldið í næ8tu Viku, eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu. Mjög vel hefir verið til samkomunnar vandað, eins og skemtiskráin ber með sér og enginn, sem nokkuð þekkir til kvenfélagáins, efast um, að veit- ingarnar verði góðar og vel fram- reiddur. Fólk geri svo vel, að hafa samkomuna 4 huga: á mánu- dagskveldið 7. nóvember. Síðastliðið laugardagskvöld, voru gefin saman í hjónaband, Miss Rakel Margrét Vopni, dóttir Mr. og Mrs. J. J. Vopni, að 597 Bannatyne Ave. hér í borginni, og Mr. Samuel Richardson Lloyd. Dr. B. B. Jónsson framkvæmdi hjónavígsluna. En að henni lok- inni, sátu rausnarlega veizlu að heimili foreldra brúðarinnar, nán- ustu aðstandendur og ^ vinir beggja aðilja. F. J. Dixon, fyrverandi fylkis- þingmaður og leiðtogi verka- mannaflokksins, hefir af fylkis- stjórninni verið skipaður í nefnd þá, sem nefnd er “Compensation Board” og Col. Royal Burritt í nefnd þá, sem ræður yfir spari- banka fylkisins. Báðum þessum embættum þjónaði R. S. Ward, sem nú er fyrir skömmú dáinn. Mr. Burritt var einn af þeim, sem sóttu um þingmensku I Winnipeg víð síðustu fylkiskosningar, undir merkjum stjérnarinnar, en náði ekki kosningu. Mr. Dixon hefir gegnt lífsábyrgðarstörfum um I&ngt skeið og það hefir Mr. Bur- ritt gert líka síðan stríðinu lauk. Þá hefir J. H. Parkhill verið sett- ur í vínsölunefnd'ina í staðinn fyr- ir W. J. Bulman. * * # Miss Agnes McPhail, M. P., frá Southeast Gray, Ont., hefir að undanförnu verið að ferðast hér vestra og halda ræður um sam- vinnumál. VEITIÐ ATHYGLI. Tvær aldraðar konur óska eft- ir að fá leigð tvö eða þrjú her- bergi, með einhverju af húsgögn- um, í hlýju húsi, hjá góðu, ís- lenzku fólki. Frekari upplýsingar fást hjá ritstjóra Lögbergs. navisku þjóðanna, flutti Miss Est- er Thomson, stúlka af norsku for- eldri, fædd í Minnesotaríki. Frá Islandi. Þorkell Jóhannesson frá Fjalli hefir tekið við skólastjórn Sam- vinnuskólans. Gísli Bjarnason cand. jur. frá Steinnesi, hefir verið skipaður íulltrúi ií fjármálaráðuneytinu. Skúli V. Guðjónsson læknir hefir veriðl skipaður vísindalegur að- stoðarmaður við heilsufræðisdeild háskólans í Kaupmannahöfn. Síðastliðið föstudagskveld, var haldið hátíðlegt silfurbrúðkaup þeirra hjóna, Helga Jónssonar öku- manns og Guðríðar konu hans, að heimili þeirra Mr. og Mrs. Magn- úsar Magnússonar 627 Home St. Mr. Sigfús Anderson, málari, flutti aðalræðuna og afhenti silfur- brúðhjónunum sjóð nokkurn frá viðstöddum vinum. Var hinn besti rómur gerður að máli hans. Miss Salóme Halldórsson, B.A., stjórn- aöi söngnum. Samsætið fór að öllu leyti vel fram og var hið ánægju- legasta. Kvenfélag Sambandssafnaðar, biður þess getið, að það hafi út- sölu, Bazaar, Cor. Victor og Sar- gent, miðviku og fimtudag, 2. og 3. þ.m. Á laugardaginn og sunnudag- inn rigndi töluvert. Síðan þurt og gott veður; svo sem engir kuld- ar enn sem komið er. Alveg ein- muna tíð, frá 15. til 29. okt.óber, sólskin og bliðviðri á hverjum degi. .! Mrs. G. L. Stephenson, og Har- ald sonur hennar, Mrs. Archibald og Frank Morris, lögðu af stað í bíl á föstudaginn í vikunni sem leið áleiðis til Chicago. ’ Gerðu ráð fyrir, að vera að heiman tveggja vikna tíma. Mr. Jóhann Thorgeirsson, mat- vörusali 4 Sargent Ave., hefir breytt um heimilisfang, er var að 662 Ross Ave., en er nú Suite 19, Acadia Apts., Victor St. Mr. Sigvaldi B. Gunnlaugsson frá Baldur, Man., kom til borgar- innar fyrra laugardag og var hann hér á Almenna spítalanum vikutíma. Hann var að leita sér lækninga við veikindum í öðru auganum og fékk góða bót á því, sem að honum gekk. Fór hcim til sín á miðvikudagsmorgun:nn. Mr. Pétur Herman frá Moun- tain, hefir verið hér í borginri til lækninga. Hann er á góðum batavegi og hélt heimleiðis í ?ær. Þann 14. október síðastliðinn, lézt að Lundar, Man., Hallur Hallsson, rúmlega fertugur að aldri, vinsæll maður og vel met- inn. Lætur hann eftir sig ekkju og mörg börn. Jarðarförin fór fram þann 19. s.m. Hans verður nánar minst í blaðinu. Félag svenskra hljómlistar- fræðinga hér í borg, efndi til hljómleika á ítoyal |Alexandra hótelinu.í vikunni sem leið. Var það alt Skandinavisk músík, er um hönd var höfð. — Mr. Paul Bardal söng þar þrjú lög á ís- lenzku, þar á meðal hið ágæta lag Mr. S. K. Hall, “Þótt þú lang- förull legðir”. Naut rödd Mr. Bardals sín ágætlega og vakti al- menna ánægju meðal áheyrenda. Mr. S. K. Hall aðstoðaði við píanóið. •— Skipulega samið er- indi um hljómlistarþroska skandi- Jóla-óska Bréfspjöld Mjög mikið úrval af jóla- kortum, er nú til sýnis á skrifstofu vorri. Það fer að verða tími til að minnast frænda og vina í fjarlægðinni, ef þú hugsar þér að senda þeim gleði- óska-skeyti um jólin. Œfie Columbta |3resð, Htb. 695 Sargent Ave., Winnipeg WONDERLAND. Ken Maynard, hestamaðurinn mikli sýnir lystir sínar i kvikmynd- inni “The Red Raiders,” sem sýnd verður á Wonderland leikhúsinu í næstu viku. Sagan er eftir Marion Jqpkson, og er sérstaklega spenn- andi og skemtileg og sýnir hina ó- trúlegustu hluti, sem maÖur og hestur geta þ í raun og veru gert. RoseTheatre Fimtu- föstu- og laugardag >e9sa viku Double feature programme Richard Dix QUICKSAND Einnig Bebe Daniels STRANDED IN PARIS Chapter9 On Guard Cómedy Fables Mánu- þriðju- og miðviudag ESTHER RALSTON í THE TEN MODERN COMMANDMENTS WALKER Canada’s Finest THeatre Sagan er ekki með öllu ólík sumum öðrum hetjwsögum frá Vesturland- inu, en hún tekur þeim flestum fram, og Ken Maynard leikur flest- um mönnum betur. Þeir sem meS honum leika gera líka ágætlega, og mætti þar sérstaklega benda á Ann Drew. LeiksviðiS er lika sérlega fallegt og aðlaðandi. H*M*M*MæMSMSMSMEKl®KI5SK!SMEKSKSKISMSMSKlEMSMSKISKISMSKSMSKSM s M Þakklœtishátíð í Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg, Victor Street Mánudaginn 7. nóvember 1927 t Undir umsjón kvenfélagsins Sálmur Bæn. SKEMTISKRÁ: 1. Einsöngur....................... Mrs. S. K. Hall 2. Upplestur ................... Miss S. Halldórsson 3. Einsöngur....................... Paul Bardal 4. Violin Solo .... ;.. ..........Arnold Johnston 5. Einsöngur .................. Miss Dorothy Polson 6. Samsöngur............................ Nokkrar stúlkur 7. Ræða ........................ J. Ragnar Johnson 8. Einsöngur ................. Miss R. Hermannsson 9. Piano Solo ................... Miss Flora Sellers 10. Tvísöngur .............. Miss R. Hermannson og Sigfús Halldórs frá Höfnum 11. Samspil.............................. Nokkrir drengir Veitingar í Samkomusalnum. Byrjar kl. 8. Inngangur 50c. MS8tf MSMSMSMSMSMSMSMSM*M*MSMSMgMSMSMSM*MaMSMSMSMSMSMaM SKEMTISAMKOMA í Goodtemplarahúsinu Miðvikudaginn 9. nóv., kl. 8 e. h. Ágóðinn rennur í Björgvinssjóðinn. SKEMTISKRÁ: Ávarp forseta..............<..... Einar Haralds Píanóspil ..................... Mrs. B. V. Isfeld Upplestur......................... E. P. Jónsson Einsöngur............. Sigfus Halldors frá Höfnum Kappræða: “Hefir atkvæðisréttur kvenna orðið heiminum til góðs?” Ját.: B. L. Baldwinson. Neit.: Sig. Júl. Jóhannesson Tvísöngur...........- .. Mr. og Mrs. Alex Johnson Fiðluspil ............... Miss Ada Hermannsson Einsöngur ,...............-..... Mrs. S. K. Hall Upplestur..!....-......... séra Ragnar E. Kvaran Dans fyrir þá sem vilja. Spil fyrir fólkið, sem ekki dansar. Inngangur 50c. aW<H3<KKKKHJtKHS<KHSiS<KHSO<HS<KKKKKKHKKKHMKKKKKKKKKKKKKKKHS 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. rí NŒSTU VIKU m£ Thianksglving Matinee Mönday 66 Basil Honsfall’s Latest Sensiation DPERAFILM Presenting Balfe’s Xmmortal Opera BOHEMIAN GIRL WITH FAMOUS SCREEN STARS Gladys Cooper - Ellen Terry Constance Collier - Ivor Novello In conjunction with eminent Prin- cipais and Chorus of the famous National Opera Co. In personal appearanoes—with costums and stiaige settings YOU SEE IT—a remarkable Film! YOU Hear It! A ráre musical treat! Evs. and Mon. Mat. $1. 75c, 50c, 25o Wed. and Sat. Mat. 75c, 50c, 25c. ROSE. Tvær myndir verða sýndar á Rose leikhúsinu, fimtudaginn, föstudaginn og laugardaginn í þesV ari viku fyrri myndin heitir “Quick- sands” og er Richard Dix þar aSal persónan og leikur hann lögreglu- mann, sem hefir á hendi tollgæslu við landamærin. Það er sérstaklega skemtilegur leikur og vel leikinn. Hin myndin heitir, “Stranded in Paris,” og sýnir Bebe Daniels þar lífið í París af mikilli lyst. Auk þess er 9. þáttur í gamanleiknum “On Guard” Á mánudag, þriðju- dag og miðvikudag yerður sýnd kvikmyndin “Ten Modern Com- mandments,” og nokkrir gaman- leikir. Rose leikhúsið hefir trygt sér nokkrar ágætar kvikmyndir, svo sem: “Swim girl swim,” “The music master,” Hula,” og margar fleiri. THE WONDERLAND THEATRE Fimtu-Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU LON CHANEY í The Unknown The man with thousand faces, gives a characterizatión surpassing any- thing he has done previously, Special Saturday Matinee Singers and Dancers Also Pie Eating Contest Monday--Thanksgiving Day Ken Maynard í THE RED RAIDERS And Our Gang Comedy Love My Dog Sýningin byrjar kl, I Ágætt, brúkað viðar Furnace til sölu nú þegar. Upplýsingar hjá Goodman and Co., 786 Toronto Street. Sím'i: 28 847. WALKER. Leikurinn, sem sýndur er 1 Walker leikhúsinu þessa viku, “Abie’s Irish Rose”, er mjög vel sóttur, sem von er til. Það er saga af p'ilti og stúlku, sem eru að reyna að fá' foreldra sína til að sam'þyflckj^ gfftingu þeirra, þó þeir séu sitt af hvoru þjóðerni. Ólíkt Abie’s Irish Rose er það, sem Walker leikhúsið hefir að bjóða næst. Það héitir “Opero- film” og er hvorttveggja 'í senn, kvikmynd og söngur. Myndin er gerð á Englandi og þar leika á- gætustu listaménn og listakonur, svo sem Gladys Cooper, Constance Callier, Ellen Terry, Ivor Navello og Aubrey Smith. í söngflokkn- um eru meðal annars Miss Theo Pennington og Carl iBundschu. Hér fer því saman fallegur söng- ur og fallegar myndir. REBERGI $1.50 OG UPP ■Viljum fá 50 Islendinga Kaup $25. til $50. á viku. purfum 100 fslenzka menn, sem læra vllja að gera við hfla, dráttar- vélar og aðrar vélar og rafmagnsáhöld. Vér kénnum einnig rakaraiðn, og annað, sem þar að lýtur. Einnig að leggja múrstein. og plastra. Hábt kaup og stöðug vinna fyrír þá, sem læra hjá oss. Til þess þarf aðeins fáar vikur. Skrá, sem gefur allar upplýsingar fæst ékeypis. Ekk- ert tekið fyrir að ráða men,n f vinnu. Skrifið á ensku. 4» HEMPHILLS TRADE SCH00L LTD., 580 MAIN STREET, WINNIPEG Útibú—Regina Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto o^Montreal. Einnig í bæjum í Bandarikjunum. 45 ára dagleg þjónusta að útbýta brauðum í Winnipeg. Borðið meir SPEIRS IHRNELL BRE/qD Fágœtt kostaboð. Fkiri og fleiri mönnum og kon- um á öllum aldri, meðal alþýðu, er nú fariö aS þykja tilkomumikið, á- nægjulegt Og skemtilegt, að hafa skrifpappír til eigin brúks með nafni sínu og heimilisfangi prer.t- uðu á hverja örk og hvert umslag. Undirritaður hefir tekið tekið sér fyrir hendur að fylla þessa almennu þörf, og býðst nú til að senda hverj- um s'em hafa vill 200 arkir, 6x7, og 100 umslög af íðilgóðum drifhvít- um pappír (water-marked bondj með áprentuðu nafni manns og heimilisfangi, fyrir aðeins $1.50, póstfrítt innan Bandarikjanna og Canada. Allir, sem brúk hafa fyrir skrifpappír, ættu að hagnýta sér þetta fágæta kostaboð og senda eftir einum kassa, fyrir sjálfa sig, ellegar einhvern vin. F. R. Johnson. 3048 W. Ó3th St. Seattle, Wash. Holmes Bros. Transfer CO’ Baggage and Furniture Moving Phone 30 449 668 Alverstone St., Winnipeg Viðskifti Islendinga óskað. C. JOHNSON licfir nýopnað tinsmiðaverkstofu aÖ 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um ait, er að tinsmiði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðiv á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. LELAND HOTEL City Hall Square TALS. A5716 WINNIPEG FRED DANGERFIELD, MANAGER Rose Hemstitching & Millinary Gleymið ekkl að á 804 Sargent Ave. fást keyptir nýtlzku kvenhattar. Hnappar yfirklæddir. Hematitching og kvenfatasaumur gerður. Sérstök athygli veitt Mail Orders. H. GOODMAN. V. SIGURDSON. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundirfegurstu blóma viS hvaða taekifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenrka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robin*cn’s Dept. Store.Winnipeg jpHS2SH5HSHSHSHSH5HSH5HSH5HSHSH5H5HSHSE5HSHSE5H5HSHSHSHSH5ESHSHS2S KOL KOL! KOL! R0SEDALE KOPPERS AMERICAN SOURIS DRUMHELLER COKE HARD LUMP llllllllllllllll Thos. Jackson & Sons COAL—COKE—WOOD 310 Colony Street Eigið Talsímakerfi: 37 021 POCA STEAM SAUNDERS ALLSKONAR LUMP C0AL CREEK VIDUR A Strong, Busi ness Reliable School MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment ls at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385^2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. ■K SH5i BHSH! H‘^SHSH5HSH5H5HSH5H5HSHS » 3», “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg,, Phone A7921 Eatons opposite W. W. ROBSON 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- ogMat-söluhúsið sem þessl borg hefir nokkurn túna haft innon vébanda siuna. Fyrirtaks máltfðir, skyT|, pönnu- kökur, rullupyllsa og þjóðrseknbi- kaffl — Utanbæjarmenn fá sé. ávalt fyrst hresslngu á WEVEI, CAFE, 692 Sargent Ave Slmi: B-3197. Rooney Stevens, elganðl. PORSKALÝSI. J*að borgar' sig ekki að kaupa ódýrt þorskalýsi. Mest af þvf er bara hákarlslýpi, sem er ekki neins virði sem meðal. Vér seljum Farke Ðavis Co., við- urkent, norskt þorskalýsi. Mierkur flaska $1.00. THE SARGENT PHARMACY, LTD. Sargenit & Toronto - Winnipeg Sími 23 455 - LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemictitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krnllað og sett npp hér. MTtS. S. 'CUNNUAUGSSON, EXgaoAI Talsími: 26 126 Winnipeg Garl Thorlaksson, Orsmiður Viðteljum úr, klukkur og ýmsa gull> og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Allar pant- anir með pósti afgreiddar tafarlaust og ná kvæmlega. Sendið úrin yðar til aðgerða. Tliomas Jewelry Go. G66 Sargent Ave. Tals. 34 152 A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 407 Victor St. Phone 34 505 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg 1 Meyers Studios 224 Notre Dame Ave, Allar tegundir ljós- mynda og Films út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada ######♦########################### Exchange Taxi Sími 30 500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bsjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankiing, Millican Motors, Ltd. CANADIAN PÁCIFIC NOTIP Canadian Pacific ©imskip, þegar þér ferðist Ul gamla landsins, íslands, eða þegor þér sendið vinum yðar fargjald til Canada. Ekki hægt að fá bétri aðbónað. Nýtfzku skip, útibúin með ölluxn þelm þægindum, sem sklp má veita. Oft farið á milli Fargjald á þriðja plássi milli Oanada og Reykjavfkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. Leitið frekari upplýsinga hjá um- boðamanni vorum á staðnum eða ekrlf- d«. W. C. CASEY, Generol Agent, Canadian Pacific Steamships. Cor, Portage & Maln, Winnipeg, Man. eða H. S. Bardal, Shierbrooke St. Winnlpeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.