Lögberg - 01.03.1928, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. MARZ 1928»
Bl*. 7.
Grundvallaratriði
baráttunnar gegn áfengisbölinu.
(Úr “The American Issue.”)
Einstaklings frelsið er minst,
þar sem engin löggjöf er og eng-
in stjórn. Það er mest, þar sem
rammastar skorður eru reistar
gegn þeim athöfnum, sem fjand-
samlegar eru almennings heillum.
Áfengisnautn er ekki ill nauð-
syn. Ef hún væri nauðsyn, gæti
hún ekki verið ill; ef hún er ill,
getur hún ekki verið nauðsyn.
Umbætur eru framþróun, ekki
bylting. Umbætur á kjörum
manna ber ekki að meta eftir því,
hvort auðvelt er að framkvæma
þær, eða hvort þær ná að fullu
tilgangi sínum, eða eru haganleg-
ar einhverjum einstakling, heldur
eftir því, hvort þær stefna í rétta
átt.
Fyrsta lögmæta skrefið til að
útrýma hverju mannfélagsböli er
vera skal, verður að vera það, að
svifta það þeirri vernd laga og
réttar, sem það kann að hafa.
Þegar það hættir að geta skotið
sér í skjól löggjafarinnar, verður
aðstaðan jöfn milli þeirra, sem
viðhalda vilja bölinu, og hinna,
sem vilja útrýma því.
Áfengisbannið 'í ‘Bandaríkjun-
um er stærsta tilraun, sem gerð
hefir verið á síðari tímum, til að
bæta hag almennings.
Aðal tilgangur bannlaganna er
ekki “að bæta menn með lðgum”,
heldur hitt, að vernda þjóðarheild
ina fyrir skaðvænum athöfnum
þeirra manna, sem keppast við að
sýna það í verki, að þeir vilja
ekki láta bæta sig með lögum.
Áfengisbann er í fullu samræmi
við tilgang allrar löggjafar, sem
sé, “að gera mönnum auðvelt að
ibreyta rétt, en erfitt að breyta
illa.”
Framkvæmd bannlaga og til-
gangur bannlaga er sitt hvað.
Framkvæmd þeirra sýnir að eins
mátt eða vanmátt ríkisstjórnar
innar til að fá vilja sínum fram-
gengt.
Reynslan er búin að sýna, að
bannlög með laklegasta eftirliti,
er óendanlega miklu betri heldur
en lögvernduð áfengisnotkun með
bezta eftirliti.
Strangasta löggæsla getur þó
aldrei trygt bannið. Einasta ör-
ugga tryggingin er löghlýðni
þjóðarinnar, sprottin af sannfær-
ingu um nytsemi þeirra umbóta,
sem bannlögunum er ætlað að
styðja.
Áfengismálunum verður aldrei
ráðið til lykta með löggjöf og lög-
gæslu eingöngu. Lögin og gæsla
þeirra verðá að vera sprottin upp
úr jarðvegi upplýsts þjóðarvilja;
og þjóðarviljinn auglýsir sig í eft-
irlitumj með þvílíkum lögum og
hlýðni við þau. Endanleg úrslit
áfengismálanna eru því ekki fyrst
og fremst undir löggjöfinni kom-
in, heldur undir mentuninni. í
baráttunni gegn áfengisbölinu eru
næstu almennar kosningar ekkert
aðalatriði, heldur næsta kynslóð
Úrslitasigur í baráttu gegn ó-
vinum siðgæðis og almennings-
beilla, fæst aldrei með vörninni
einni, heldur með árás á óvinina
Sjkipulagsbundínn (félagsskapur
«egn áfengisbölinu hefir bein á
nif á löggjöf, löggæslu og stjórn
^n ekki er þetta
nokkrum árum var vinnulýðurinn
ómentaður og mátti vera það. Lík-
amskraftar verkamannsins voru
þá það eina, sem hann þurfti á
að halda til að vinna fyrir sér og
sínum. Nú er þetta breytt. Nú á
dögum er það ekki vöðvastyrkur
verkamannsins, sem mest á ríður,
heldur góð sjón, skýr eftirtekt,
sterkar taugar og heilbrigður
heili.—
Áfengið er sjálfdæmt. Það til-
heyrir fortíðinni, þegar menn
stóðu á lægra menningarstigi en
núi gera þeir.—
[Höfundur þessarar greinar,
Ernest H. Cherrington, er aðalrit-
ari alheimsfélagsins gegn áfeng-
isbölinu.ji—Templar. |
og
bíða
, aðalverkefnið
SUr hÍtt’ að Útbr€iða sann
fvrir fé^a^skaPurinn berst
> skapa almenningsálit
tryggja það.
ríWumbannStefnUnnar 1 Banda
r^kjunum er ómetanlegt hags-
munamal fyrir Ameríku. En hann
emnig hagsmunamál fyrir öll
°«nur ríki veraldar. Þau
6ft‘r nrslitunum í Ameríku.
MikiÖ atrlði náó^garÞýðÍn?ar
unni, sem mjög verður aTteká”*"
ZT. 1 b3ráttUnnÍ gegn úfeiágis-
nautnmni í framtíðinni. — pjrir
í’yrir Krafta^l SiroTVlíkbyff *
Þettabf|an & notað ti] ]*kninga
annað J frn/f!!i r%nist betur en
dómum J Vlð ymsum sjúk-
]ystameysiy°ml??l tau2aveiklnn og
af elH y<?*’ niattleysi, sem stafar
Þett/i 'eða . oreglulegum lifnaði
Því, að hin-
bilsan veíðnr *W**r
manneskjan5 verð™^ “sæH011-- °g
isffsk."
iáfw'7°?e er samsett af þessu
bZltmi£sAmt IvfJnm, sem UDD-
ÍSLAND I ERL. BLÖÐUM.
í “The Scandinavian Shipping
Gazette”, er út kom fyrri hluta
janúarm., eru ítarlegar íslands-
fréttir að venju, og er þar skýrt
frá útflutningi íslenzkra afurða
samkvæmt nýjustu skýrslum, olíu-
stöðinni við iSkerjafjörð, Rauða-
melsölkeldu og ráðagerðum um,
að gera vatnið úr henni að mark-
aðsvöru. Enn fremur er kafli um
íslenzkar björgunarstöðvar og um
Eimskipafélag íslands.
Ýms blöð í Lubeck og Ham-
borg minnast lofsarolega á ís-
lenzku listasýninguna, er opnuð
var í Lubeck þ. 8. jan. Ræðu við
:>að tækifæri hélt dr. Kalkbrenn-
er og kom skýrt fram í ræðu hans
samúð og áhugi í garð íslendinga,
eins og vænta mátti, því að al-
kunna er, hvernig hug Þjóðverj-
ar bera til Islendinga.
Þá hafa amerísk blöð oð tíma-
rit minst ítarlega söngkonunnar
og rithöfundarins Kitty Cheat-
ham, sem undanfarið hefir skrif-
að mikið í amerískt blöð í sam-
bandi við ísland, sögu íslands og
Islendinga. Kona þessi er fædd
Nashville í Tennesee, af góðum
ættum, er aHmjög hafa komið við
sögu IBandaríkjanna. Miss Cheat-
ham er vel mentu&kona og m. a.
vel að sér í sögu Norðurlanda,
enda er norrænt blóð í æðum
hennar og fékk hún snemma ást
á menningu Norðurlanda. í júní
1925 var haldin 100 ára minning-
arhátíð um landnám Norðmanna
í Bandaríkjunum. Hátíð þessi var
haldin í Minnesota, og eins og
kunnug er, var Coolidge Banda-
ríkjaforseti þar á meðal ræðu-
manna og Thomas Johnson, ís-
lendingurinn, fyrv. ráðherra í
Manitoba. Þar flutti Miss Cheat-
ham einnig ræðu um íslending-
inn Leif Eiríksson og fund Vín-
lands. Þessa ræðu flutti hún að
tilhlutan Gislé Bothé, sem er pró-
fessor í skandinaviskum málum
við háskólann í Minnesota. Miss
Cheatham hefir í ræðu og riti
stutt þá menn vestra, sem eru að
vinna að því, að það verði al-
ment viðurkent, að Leifur Eiríks-
son hafi fundið Ameríku. Fyrir
henni vakir, að sú viðurkenning
beiðji til aukinnar, almennrar
þekkingar á norrænni menningu
vestra. iSegir hún, að laikur einn
væri að rita heila bók um það, hve
amerískt námsfólk og mentamenn
eigi Noregi og íslandi, dóttur
Noregs, mikið að þakka. í grein,
sem hún skrifaði í “New York
Herald-Tribune” (sem er sam-
steypa úr New York Tribune og
hinu fræga, gamla blaði The New
unarrík áhrif norrænnar menn-
ingar.
Ýmsar blaðaúrklippur um starf
Miss Cheatham’s eru nú komnar í
úrklippusafn Fréttastofunnar. —
Vísir.
Rvík, 1. febr.
Samkvæmt bréflegri tilkynning
frá hinu konunglega danska kon-
súlati í Lubeck, er af utanríkis-
ráðuneytinu Khöfn hefir verið
send forsætisráðherra, hefir verið
ágæt aðsókn að íslenzku listsýn-
ingunni. ' Blöðin “Lubeckische
Anzeiger” og “Lubecker-General-
Anzeiger” gera fyrirlesturinn, er
haldinn var í sambandi við list-
sýninguna að umtalsefni. Kvöld
það, er fyrirlesturinn var hald-
inn, var aðsókn svo mikil, að eigi
var hægt að halda hann í sal
þeim, sem til stóð, að hann væri
haldinn í, og varð að leigja ann-
an og stærri sal.
Þ. 12. des. f. á. hélt enska kona,
Miss ÍBeck, fyrirlestur um íslend-
ingasögur í “Beckenham Anti-
quiarian Söciety” (Beckenham
fornfélaginu. Beckenham er ein
af útjaðraborgum Lundúnabörg-
ar). Fyrirlestri Miss Beck hafði
verið mjög vel tekið. Frásögn í
“The Backingham Journal” ber
það með sér, að Miss Beck hefir
kynt sér vel landnámssögu ÍS-
lands, og sagnaritun hér á landi.
Mr. C. V. Miller, flutti í desem-
bermánuði fyrirlestur um fisk-
veiðar á íslandi. Fyrirlesturinn
flutti hann fyrir “The Norwich
Round Table Club.”
t “The Lancet” er birt mynd af
Landspítalanum, eins og hann leit
út, er hann var kominn undir
þak.
Eins og kunnugt er, strandaði
enski botnvörpungurinn Ohm á
Skagatá í sumar, og dró varð-
skipið óðinn hann á flot. Tals-
verður hluti björgunarlaunanna.
átta þúsund krónur, var að fyrir-
lagi stjórnarinnar á íslandi, af-
hentur brezku stjórninni, og var
féð látið renna í sjóð ekkna og
barna sjómanna í Hull.
Stjórninni hafa borist fjöldi um-
mæla um þessa ráðstöfun íslenzku
stjórnarinnar, úr ýmsum brezkum
blöðum. Eru ummælin öll á eina
leið, að þessi gjöf sé mjög þakk-
arverð, og sýni velvild stjórnar ís-
lands og íslendinga 1 garð hinnar
brezku sjómannastéttar.
1 ritinu “County Life” er birt
heillar síðu mynd af Skógafossi.
— Vísir.
ilssonar,” eftir frú Elínu Hoff-
mann, var tekið mjög vel. Sýn-
ingin fór mjög vel úr hendi, eink-
um þótti Ágúst Kvaran og frú
Ingibjörg Sveinsdótt'r takast vel.
Lék Ágúst Nathan og Ingibjörg
Agnesi. Frú Svava Jónsdóttir lék
Rósu, erfitt hlutverk, og ekki vel
við hæfi frúarinnar. Haraldur
Björnsson leikur lítið hlutverk.—
Aðsókn að leiknum góð.
Haraldur Björnsson fer með ís-
landinu til ísafjarðar, til leikæf-
inga þar.
Föstudaginn þ. 27. þ.m. var hald-
in hér minningarsamkoma um
skáldið Jóhann Sigurjónsson. —
Sigurður Guðmundsson og Davíð
Stefánsson héldu ræður, en Ág.
Kvaran og Haraldur Björnsson
léku forleikinn úr Lyga-Merði. —
Samkoman þótti ágæt, og aðsókn
góð. Ágóðinn rennur til ekkju
Jóhanns Sigurjónssonar.
Einmunatíð'—Vísir.
Frá Islandi.
Reykjavík, 26. jan. 1928.
Frú Herdís Pétursdóttir, kona
séra Hálfdánar prófasts Guðjóns
sonar, andaðist hér í bænum í
gær, eftir langa og þunga van-
heilsu, 55 ára gömul, fædd 4. des.
1872. Hún var mesta merkiskona
og vel gefin. Hún kom hingað
suður til þess að leita sér lækn-
inga fyrir nokkru, og eiginmað-
ur hennar var nýlega kominn
hingað til að vitja hennar og er
hér enn. Lík hinnar látnu verð-
ur flutt norður og fer fram
kveðjuathöfn í dómkirkjunni kl. 3
síðdegis á morgun.—Vísir.
Reykjavík, 1. febr.
T)r Mýrdal er Fréttastofunni
skrifað í janúar:
Árið sem leið kvaddi vel hvað
tíðarfarið snerti. IHefir líklega
veri, eitthvert hið bezta ár, sem
komið hefir yfir sveitina okkar
um langt skeið, jafnvel svo tug-
um ára skiftir. Veturinn «ftir ný-
*
ár í fyrra var einmuna góður og
vorið fremur gott, sumarið sér-
staklega blítt, og haustið allgott,
þó nokkuð votviðrasamt. Fénað-
arhöld hafa verið fremur góð
Grasvöxtur síðastliðið sumar í
tæu meðallagi að vöxtum og með
afbrigðum góður, sem stafaði af
hinni inndælu sumartíð. Jarð-
epla uppskera með allra mesta
móti. Heilsufar yfirleitt gott.
Helztu dauðsföll ársins eru
þessi:
1 marz, Erlingur Brynjólfsson,
bóndi á Sólheimum, roskinn nokk-
uð, nýtur og duglegur bóndi, og
einhver hinn hepnasti bátafor-
maður hér fyrir söndunum um
margar vertíðir.
Erlendur Björnsson, trésmiður
í Vík, rúmlega miðaldra, hagleiks-
smiður og einstakt prúðmenni í
allri framkomu.
I maí, Jón ólafsson, barnakenn-
ari í Vík, miðaldra maður, greind-
ur vel og strangur reglumaður.
í september, Einar Einafsson,
bóndi í Vík, ekki miðaldra, dugn-
aðarmaður og ágætis formaður.
í desember, Magnús Björnsson,
bóndi á Dyrhólum. Roskinn mað-
ur, fáskiftinn og hægfara. Stund-
aði bú sitt prýðilega.
Banamein allra þessara manna
voru innvortis meinsemdir.
Þetta nýbyrjaða ár fór allhöst-
ugt af stað hvað tíðarfar snertir,
hefir verið mjög illviðrasamt,
það af er.
Nýlega var stofnað hér mál-
fundafélag, “Njáll”, voru stofn-
endur tíu. Eitt af málum þeim,
sem félag þetta hefir haft á dag-
skrá, er bindindismálið og sömu-
leiðis fólksfækkun í sveitunum.
Félagið gefur út handskrifað
blað og nefnir “Viðvaning.” Á.
p. _ Vísir.
gera áætlanir um stofnun fullkom-
innar síldarverksmiðju og hefir
unnið að því máli síðustu mánuð-
ina. í erindi þessu birti hann á-
rangur þeirra rannsókna og var
mál hans stórfróðlegt. Síðar mun
vörður gera lesendum sínum nán-
afi grein fyrir málinu.
Fyrir miðjan mánuðinn varð
úti maður, Magnús Magnússon
söðlasmiður, frá nýbýlinu Sunnu-
hvoli í Hvolhreppi í Rangárvalla-
sýslu. Var hann að fara með
tryppi til fóðurs að Kirkjubæ á
Rangárvöllum. Fanst hann örend-
ur rétt við túnið á Kirkjubæ, en
talið er að hann hafi verið að
villast alla nóttina áður en hann
fanst.
Séra Birni Þorlákssyni var í
fyrrahaust falið af landssstjórn-
inni að rannsaka útlát lyfjaverzl-
unar ríkisins á áfengi, til lyfja-
búða og einstakra manna. Hefir
séra Björn nú samið skýrslu um
áfengisútlát 1926, og er skýrslan
nýkomin út.
inu — og hefir tekist vel. — Get-
ur fólk nú skreytt hjá sér jóla-
borðið og jólatrén með lifandi
blómum, ræktuðum í íslenzkri
mold. í vermihúsi Ragnars Ás-
geirssonar í Gróðrarstðinni standa
nú útsprungnar “tulipanar” í
löngum röðum, og hreykja marg-
litum kollunum hver í kapp við
annan, en sumir eru að gægjast
upp úr safamiklum og dökkgræn-
um blöðunum. Þarna er og nokk-
uð af “Hiacynthum”.
Það eru alleinkennileg viðbrigði
að koma utan úr frostinu og næð-
ingnum, þegar skamdegissólin
lætur rétt örla á sér ofurlitla
stund úr degi, en myrkrið grúfir
yfir landinu mestan hluta sólar-
hringsins—alt í einu inn í blóma-
angan og sjá litauðugt blóm-
skrúð á báðar hendur. Það líkist
æfintýri úr “Þúsund og einni
nótt.” — Mbl.
Á mánudagskvöldið strandaði
enskur togari, Gladwyn, frá Aber-
deen, á Bæjarskerseyri hjá Sand-
gerði. Veður var hið versta og
brim mikið. Þótti lengi vel tví-
sýnt um að mönnum yrði bjargað
úr skipinu. Reyndu skipverjar
lengi vel að koma kaðli á land, en
það tókst ekki. Loks freistaði einn
skipsmanna að synda í land með
streng. Höfðu skipverjar bundið
strengnum um hann, en á leiðinni
kom lykkja á strenginn og urðu
skipverjar að skera á hann. Ann-
ar maður af skipinu reyndi seinna
að synda í land með streng og hélt
um endann á strengnum. En hann
varð að sleppa áðuf en hann náði
landi. Báðir þessir menn björg-
uðust. Kl. 3 um nóttina var há-
fjara. Bundu þá 10 menn úr
landi sig á streng og stukku út í
brimlöðrið. Tókst þeim að koma
kaðlí út í skipið, og náðust síðan
allir skipverjar, 11 talsins, í land
heilu og höldnu. Fengu þeir hin-
ar beztu viðtökur hjá Haraldi
Böðvarssyni og Lofti Loftssyni.
Þótti betur úr rætast fyrir skip-
brotsmðnnum en áhorfðist um
skeið.
Jóhannqs Kjartansson, verk-
fræðingur andaðist á miðviku-
dagsnóttina eftir þunga lengu.
Hann var sonur Kjartans prófasts
Helgasonar í Hruna, kornungur
maður og hið mesta mannsefni.
BEZTU
TEGUNDIR
SENT TIL ÞIN 1 DAG
KOLA
AF ÖLLUM
SORTUM
Ef þér þarfnist, getum vér sent pöntun yðar sama klukkutím-
ann og vér fáum hana.
DRUMHELLER — SAUNDERS CREEK
— SOURIS — FOOTHII.LS — McLEOD RIVER —
KOPPERS COKE — POCAHONTAS
Kaupið Kolin Ykkar frá Gömlum, Áreiðanlegum Viðekifta-
mönnum. — Tuttugu og Fimm Ára Þekking Um Það,
Hvemig Eigi að Senda Ykkur Hina Réttu
Sort af Kolum
D. D.W00D & SONS
Tals.: 87 308 ROSS and ARLINGTON STREETS
Frú Þorbjörg Sighvatsdóttir,
móðir Sighvats Bjarnasonar, fyrr-
um bankastjóra, andaðist í nótt á
heimili, sonar síns. Hin látna
York Herald), að það hafi verið merkiskona var elzta kona hér í
að tilhlutan Whitelaw Reid, sem
var ritstjóri New York Herald
1873, að Bayard Taylor fór til ís-
lands á þúsund ára hátíðinni
1874. Og þegar íslands strendur
hafi komið í augsýn, þá hafi Tayl-
or ort hið fagra kvæði sitt, “Ame-
rica to Iceland”, en það kvæði
telur Miss Cehatham gimstein í
amerískum bókmentum. Taylor
var fæddur 1825 og dó 1878. Hann
ferðaðist víða um heim og skrif-
aði ágætar ferðasðgur. Síðustu
æfiár sín var hann sendiherra
Bandaríkjanna í Berlín. Taylor
þýddi m. a. Goethe’s Faust á
enksu.
í einni blaðagrein sinni skrifar
Miss Cheatham um málhreyfing-
una í Wales og fer mörgum orð-
um um íslenzkt mál og menningu
í sambandi við hana.
Miss /Cheatham skrifaði nýlegá'
forsætisráðherra íslands um starf
sitt í sambandi við ísland, eink-
anlega þann þátt þess, að það
verði viðurkent, að íslendingur-
inn Leifur Eiríksson hafi fundið
byjnriV in/ ^oum, sem upp-linn ^enur uiriKsson nan iunuio
dómum vaIílt sJúk-| Ameríku. Getur hún þess rétti-
**"«»''»PP»r .e“ n/írVÍYZtff.
htr°gf?yeyns a nóttunni, þá fáðu
Þ r flosku af Nuga-Tone
lega í skrifum sínum, að þegar
svo verði komið, að það verði við-
reyndu meðalið í nokkrá daga, og urkent 1 Ameriku, að honum beri
moa erf ekkl, algerlega ánægður! Sa heiður og þjóð vorri, muni greið
(Tfl Tl mí n ii m _ ^,es?’ Þ.á skilaðu af- leiðin til þess að gera almenning
vestra móttækilegan fyrir bless-
ff?!,g/num- og iyfsalinn fær þér
aitur pemngana.
bæ, komin á hundraðasta ár, fædd
2. október 1928.—Vísir, 28. jan.
Vestm.eyjum, 30. jan.
Vélbáturinn Þuríður varð fyrir
bilun á vélinni í róðri í gærmorg-
un, óðinn var sendur til að leita
bátsins og fann hann kl. 2 í nótt
15 mílur suður af Geirfuglaskeri.
Hafði etraumur borið hann alla
þá leið. óðinn, sem um stundar-
sakir hefir stöð hér, í stað Þórs,
var í morgun samkvæmt ósk dóms-
málaráðuneytisins,, sendur til
Sandgerðis, til að leita að bát,
sem vantar þaðan. — Talsverður
afli í gær og í fyrradag. Góður
afladagur í dag og talsverður
fiskur borist á land.
•
Sandgerði, 30. jan.
Bifröstin reri rokdaginn sein-
asta og er ekki komin inn. Hún
er gerð út frá Reykjavík, er um
30 smál.
—31. jan. — M.b. Bifröst kom-
inn fram, kom til Sandgerðis í
gærkveldi úr róðri. Hafði legið
mestallan tímann í Njarðvíkum.
Vissu skipverjar eigi, að menn
hefðu óttast um þá, því að þe'r
héldu, að Njarðvíkingar hefðu
tekið eftir sér.
Akureyri, 30. jan.
Leiknum, “Dauði Natans Ket-
Reykjavík, 28. jan. 1928.
Fyrirlestur um hagnýting síld
ar og fiskúrgangs, hélt Jón Þor-
láksson alþm. í Kaupþingssalnum
síðastl. miðvikudagskvöld. Var
fyrirlesturinn fluttur fyrir verk-
fiæðingafélag ísands, en þing
mönnum o.. f. boðið. Jóni Þor-
.lákssyni hefir, sem kunnugt er,
verið falið af landsstjórninni, að
BLÓMARÆKT.
Það lætur einkennilega í eyrum
að tala um blómarækt hér norð-
ur við heimskautsbaug í svartasta
skamdeginu, og hefði þótt fá-
sinna fyrir nokkrum árum. En
svona er það nú samt, að menn
hafa tekið upp þá “fásinnu” að
rækta hér skrautblóm í skamdeg-
Nýjasta og bezta
BRAUÐTEGUNDIN
Búin til með ágœtasta rjómabús
smjöri
Það er smjörið í Bamby brauði, sem gerir það öllu
öðru brauði betra. Hvert einasta brauð í umbúðum.
Kaupiðþessa brauðtegund strax í dag! Fæst hjá mat-
vörukaupmanninum. Canada Bread umferðasölum eða
með því að hringja upp B2017-2018.
Canada Bread Co.
Limited
RYLEY, Manager í Winnipeg
VITA-GLAND TÖFLURNAR
try&gja.það að hænurnar verpa
innan þriggja daga
Hænurnar hafa lífkirtla eins og
manneskjan og þurfa holdgjafar-
efni. Vita-iGland töflur eru slíkt
efni og séu þær leystar upp í vatni
sem fyrir hænsnin er sett, þá fara
lélegar varphænur strax að verpa.
Vísindin hafa nú fundið þau efni
sem nota má til að ráða því alveg
hvernig að hænurnar verpa. —
Skýfslur sýna, að með því að nota
hæfiilega mikið af Vita Gland
töflum handa hænunum, getur
hæna verpt 300 eggjum, þar sem
meðal hæna verpir að eins 60
eggjum.
Egg, egg og meiri egg, og þrif-
leg hænsni án mikillar fjrrirhafn-
ar eða meðala eða mikils fóðurs.
Bara að láta Víta-Gland töflu
drykkjarvatnið. Auðvelt að tvö-
faída ágóðann með sumar-fram-
leiðslu á vetrarverði. Þeir, sem
búa til Vita-Gland töflurnar, eru
svo vissir um ágæti þeirra, að
þeir bjóðast til að senda yður box
fyrir ekkert, þannig: sendið enga
peninga, bara nafnið. Yður verða
send með pósti tvö ^etór box, sem
hvort kostar $1.25. Þegar þau
koma, þá borgið póstinum bara
$1.25 og fáein cents í póstgjald.
Nábúar yðar sjá svo hvað eggjun-
um fjölgar hjá yður, kostnaðar-
laust. Vér ábyrgjumst, að þér
verðið ánægður, eða skilum aftur
peningunum. Skrifið oss strax í
dag og fáið mikið fleirl egg á auð-
veídara og ódýrara hátt.
VITA-GLAND LABORATORIES
1009 Bohah Bldg., Toronto, Ontr’y
Hin Eina Hydro
Ste am H eated
BIFREIDA HREINSUNARSTÖD
i WINNIPEG
l’ar sem þér getiÖ fengið bílinn yðar þveginn, það er að segja hreinseðannogolíubor-
inn á örstuttum tíma, meðan þéi standið við, ef svo býður við að horfa, eða vér send-
um áreiðanlegan bílstjóra eftir bíl yðar og sendum yður hann til baka, á þeim tíma
er þér æskið, Alt verk leyst af hendi af aulvönum séifiæðingum, Þessi bifreiða
þvottastöð vor er á hentugumstað í miðbænum, á móti King og Rupert Street.
Prairie City Oil Co. Ltd.
Laundry Plione N 8666
Head Office Phone A 6341
mm
imiikíimiim