Lögberg - 01.03.1928, Blaðsíða 8
BIs. 8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1 MARZ 1928.
Gerirbökunina þœgilega
Nú er bökunardagurinn
skemtilegur. Með Robin
Hood mjöli er hægðarleik-
ur að baka brauð, kökur
og pies.
Fyrirtaks bragðgott
HANGIKJÖT
og góður harðfiskur
fæst hjá
J. G. Thorgeirssyni
Matvörusala
j 798 Sargent Ave. Tals. 36 382
RobínHood
FIiOUR
ÁBYGGILEG PENINGA TRYGG ING í HVERJUM POKA
1 kveld, fimtudag, verður af-
mælishátíð Betel haldin í Fyrstu
lút. kirkju, eins og auglýst var í
síðasta blaði. Fólk geri svo vel
og hafi það í huga. Byrjar kl.
8.15.
Niðurlagið af “Ferð til Minnes-
ota” eftir Mr. G. J. Oleson, verð-
ur að bíða næsta blaðs sökum
þrengsla.
Árni G. Eggertsson, lögm. frá
Wynyard, Sask., var staddur í
borginni um síðustu helgi.
Mr. Sigurjón Bergvinsson frá
Brown, Man., hefir verið staddur
í borginni undanfarna daga.
Misprentast hefir í síðasta blaði
nafn Hrefnu Finnbogadóttur. —
Nafn hennar er Dr. Harriet G.
McGraw, en ekki McGaw, eins og
þar stendur.
Mr. J. S. Gillies frá Brown, var
einn af þeim sem þjóðræknisþing-
ið sátu og var hann hér í borginni
fram yfir helgina.
Mr. Guðmundur puðmundsson
frá Lundar, Man., var staddur í
borginni í vikunni sem leið.
Gefin saman í hjónaband af
séra iSigurði ólafssyni á Gimli, á
heimili hans, þann 21. febrúar,
Mr. Guðmundur Erlendsson og
Mrs. Þórey Ketilsson. Framtlðar-
heimili þeirra verður á Gimli. —
Viðstaddir voru vandamenn brúð-
hjónanna, ásamt nokkrum vinum;
naut fólk gleðistundar við söng
og samræður, eftir að hjóna-
vígslan fór fram.
Til leigu, nú þegar, tveggja her-
bergja íbúð, án húsgagna, fyrir
$15 um mánuðinn. Upplýsingar
að 676 Sargent. Sími: 34 298.
Mr. B. I. Sigvaldason, oddviti
Bifröst sveitar, var staddur
borginni síðastliðinn þriðjudag.
Miðvikudagskveldið þann 22. f.
m., efndu Hnausabúar í Nýja ís-
landi til skemtisamkomu til arðs
fyrir hina veglegu samkomuhöll,
sem þeir hafa nýlokið við, sjálf
um þeim og bygðarlaginu í heild
til sóma. Fór þar fram margt til
skemtana, svo sem söngur, píanó-
spil, ræðuhöld og dans. Samkom
unni stýrði Mr. Kárdal. Meðal
þeirra, er í skemtiskránni tóku
þátt, voru ritstjóri þessa blaðs.
Miss Helga Ólafsson og Jón skáld
Runólfsson. 'Kvenfélag bygðar-
innar stóð fyrir veitingum, og voru
þær að öllu leyti í samræmi við
íslenzka risnu.
GJAFIR
til Jóns Bjarnasonar skóla.
Albert Samúelsson, Gardar $5.00
Rún. Sigurðsson, Mozart .... 5.00
John T. Johnson, Edinburg 5.00
G. V. Leifur, Pembina..... 5.00
Halldór Anderson, Hensel 5.00
Ingim. Johnson, Brow...... 5.00
A. M. Ásgrímsson, Hensel 2.00
B. Thorbergsson, Churchbr. 10.00
S. A. Anderson, Baldur .... 5.00
L. A. Snidal, Baldur ...... 5.00
A. R. Magnusson. Riverton 5.00
J. A. Sveinsson, Glenboro .... 5.00
Mrs. Guðr. Olson, Bowman 10.00
G. J. Markusson, Bredenb.. 10.00
G. T., Chicago............ 10.00
L. J. Snydal, Baldur....... 5.00
Séra H. Sigmar, Mountain 5.00
Með alúðar þakklæti,
S. W. Melsted, gjaldk
Látinn á Gamalmennahælinu
Betel, þann 13. jan., Alexander
Davíðsson Westman. Var hann
fæddur 10. júní 1853, í Snóksdal í
Dalasýslu. Kom til Ameríku
1887, dvaldi þar á ýmsum stöð-
uð, svo sem Sayreville, N. J., Du-
luth, Minn., og víðar. Kom til
Canada 1903. Hafði dvalið á
Betel um nokkurra ára bil. Var
maður vinnuhneigður og trúr í
verkum. “örgeðja og hreinskil-
inn að skapferli og allur þar sem
hann var séður.” Einmana maður
á æfileið sinni, ókvæntur og
barnlaus. Systkini 'hans voru:
Guðrún, kona Kristjáns Jónsson-
ar, Duluth, Minn., og Bjarni West-
mann, Churchbridge, Sask.
Messuboð.— 4. marz: að Kan-
dahar (á ensku) kl. 2 e. h.; að
Wynyard (á ensku), kl. 8 e. h. —
11. marz; Wynyard, kl. 2 e. h. (á
íslenzku), í Elfros kl. 7.30 (á
ensku). — Fyrri messan að Wyn-
yard verður aðallega fyrir unga
fólkið. Seinast fyltist kirkjan af
ungu fólki, nú verður hún að
troðfyllast. — Við megum ekki
vera ánægðir með neitt nema
framför á öllum sviðum. — Eftir
seinni messuna að Wynyard verð-
ur ársfundur safnaðarins hald-
inn. — Kæru vinir, fjölmennið
báða sunnudagana, á öllum stöð-
unum. Vinsamlegast, C. J. O.
Meðlimir stúkunnar “Heklu” I.
O.G.T., og aðrir Goodtemplarar,
eru beðnir að veita því athygli,
að næsta föstudagskvöld, þann 2.
marz, verður ekki stúkufundur;
enginn fundur fyr en föstudags-
kvöldið þann 9. marz. Eru með-
limir vinsamlega beðnir að fjöl-
menna á þann fund.
Undirritaður óskar eftir að fá
ráðskonu fyrir sumarið, á heimili
út í sveit. Ekki til fyrirstöðu, þó
hún hafi eitt eða tvö börn. Frek-
ari upplýsingar með því að skrifa
hlutaðeiganda,
Herman ísfeld,
Cypress River, Man. •
Leikfélag stúk. “Heklu” I.O.G.T.,
er nú að æfa sjónleik, er það hef-
ir ákveðið að sýna hér í Winni-
peg eftir miðjan marz. Ágóðinn,
sem kann að verða af þessari
sjónleiks sýningu, gengur í Björg-
vinssjóðinn. Takið vel eftir aug-
lýsingu um sjónleik þenna í næstu
blöðum, og gleymið svo ekki að
styrkja þarfasta málið, sem ís-
lendingar vestan hafs eiga, sem
íslendingar, með því að sækja
þennan sjónleik.
Eg undirritaður flyt guðsþjón-
ustu á íslenzku sunnudaginn 11.
marz kl. 3 e.h. í St. Marks’ ensku
lút. kirkjunni í Bellingham, Wash.
Umræðuefni: “Leitið guðsríkis
og hans réttlætis fyrst af öllu”
íslendingar bæði í Bellingham og
Marietta ættu að nota sér þetta
tækifæri og hafa húsfylli.
Jóhannes Sveinsson, stud. theol.
IÐUNNAR PISTILL
Síðasta hefti 11. árgangsins er
nú komið til mín, eftir óvenjulega
langa útivist, og sendi eg það taf-
arlaust til útsölumanna og kaup-
enda. Innihald þessa heftis fjöl-
breytt og vel til þess vandað.
Finst þar ekkert skrum eða skjall,
en víða vel skeiðað af ágætum
rithöfundum.
Iðunn hefir átt að fagna vin-
sældum bæði austan hafs og
vestan síðan hún hóf göngu sína,
og þykist hún enda hafa vel til
þess unnið. Hún hefir alla jafna
verið djarfmælt og á blaðsíður
hennar hafa sett sitt innsigli
margir af fslands ritfærustu
mönnum og konum. Hér vestra
hefir Iðunni ætíð -verið haldið í
svo lágu verði sem unt var, þeg-
ar allur kostnaður var tekinn til
greina. Og nú er verðið einn
dollar og áttatíu cent fyrir 350
bls. af haldgóðu viti.
Eg hefi óseld nokkur eintök af
þremur síðustu árgöngum (1925,
1926 og 1927) og býð eg nýjum
kaupendum ókeypis hvern þennan
árgang er þeir kjósa. Sendið
pöntun nú strax, — látið ekki
dragast þar til á morgun það, sem
hægt er að gera í dag.
Magnus Peterson,
313 Horace St., Norwood, Man.
JOHN J. ARKLIE, R. O.
Sérfræðingur í augnaprófun og
gleraugnavali, verður að Lundar
Hotel, miðv.d. 7. mar., Ericsdale
Hotel fimtud. 8. marz, og Ashern
Hotel föstud. 9. marz.
WALKER
Canada’s Finest Theatro
Ljósálfar
Mér hafa verið send fáein ein-
tðk af nýrri ljóðabók, er nefnist
“Ljósálfar”. Höfundurinn er Sig-
urjón Jónsson, sem nú er orðinn
þjóðkunnur á íslandi fyrir fimleik
á ritvelli, jafnt í bundnu sem ó-
bundnu máli. “Ljósálfar” er mjög
vönduð bók, að öllum frágangi,
pappír leðurþykkur og letur stórt
og skýrt, og bundin í prýðilegt
skrautband. Það mun enginn ljóð-
vinur sjá eftir að hafa kejmt
þessa bók. Verðið er $1.50, að
meðtöldu póstgjaldi. Þeir sem
vilja eignast “Ljósálfa” verða að
panta skjótlega, pví eg hefi aðeins
fáein eintök til sölu.
Magnus Peterson,
313 Horace Street,
Norwood, Man., Canada.
LAND TIL SÖLU.
Eg hefi til sölu ljómandi gott
land við Bay End pósthús við
Manitoba vatn. Bygðin er ís-
lenzk. Ágætt hús á landinu, og
landið inngirt með gaddavír; 1 %
mílu frá skóla, pósthús og verzl-
un.nál. IV2 inílu rjómafutningur
að sumrinu; frjósamur jarðvegur
'steinalaus), nægur eldiviður á
landinu og töluverður heyskapur.
Þetta er ekki flæðiland, sem er
mikill kostur; ágætt fiskimið rétt
við hendina. Selt á gjafverði með
góðum skilmálum,
Jón Árnason,
Moosehorn, Man.
Pétur Magnússon og Einar
Thorsteinsson frá Leslie, Sask.,
komu til bæjarins um helgina og
dvelja hér einhvern tíma.
ís’enzk stúlka óskar að fá fæði
og húsnæði á íslenzku heimili hér
í borginni. Þeir sem kynnu að
vilja sinna þessu, geta snúið sér
til The Columbia Press, Ltd., 695
Sargent Ave.
WALKER.
Seymour Hicks, hinn ágæti enski
leikari skemtir fólkinu ágætlega
þessa viku á Walker leikhúsinu.
Leikurinn ”The Man in Dress
Clothes’, sem hann leikur það
sem eftir er af þessari viku, er
jafnvel enn skemtilegri heldur en
leikurinn sem hann lék fyrri part
vikunnar. Að honum geta allir
hlegið hjartanlega.
Góður eldiviður fyrir
þetta^ veður:
PINE |
TAMARAC
POPLAR *
Fáið vorn nýja
Verðlista.
Aorrse
9 Daga, B/rjar Fimtud. 8. Marz
Kvcðju leikur
Mrs. BrandonThomas
Allur flokkurinn frá London
Fimtud. 8. marz, í 6 daga.
Eftirm.d. Laugard. og Miðv.d.
“Lord Richard in
the Pantryv
3 daga, byrjar Fimtud. 15. marz.
“Big Fleas”
Sama ágætisfélagið, sem sýndi
"Charley’s Aunt” hér I innipeg með
miklu lofi.
Evegs., 25c, 50c, 75c, $1.00, $1.50 $2.00
Sat. Mat. 25c, 50c, 75c, $1.00, $1.50
Wed. Mat. 25c, 50c, 75c, $1.00
Plus 10% Tax
AXDERSON, GREENE & CO., LTD.
námasérfræðingar
Meðlimir f Winnipeg Stock Ex-
change. Öll viðskifti afgreidd fljótt
og vel.
Lindsay Bldg. 226 Notre Dame Wpg.
Löggilt af stjórn Manitoba-fylkis.
Sími: 22 164. Finnið oss I sam-
bandi við námuviðskifti yðar
Meira um
SJÓNLEIKASAMKEPNINA.
EftiÝ fjölda þeirra fyrirsprna,
að dæma, sem nefndinni hafa bor-
ist frá Winnipeg-íslendingum við-
víkjandi samkepninni, eru þeir
ekki margir, sem ætla að láta það
undir höfuð leggjast, að fylgja
henni eftir frá fyrsta kvöldinu
til þess síðasta.
Tölumerkt sæti fyrir öll kvöldin
fást fyrir $2.00, en eru 75c. ef
eitt er keypt. Einnig fást sæti
fyrir 50c. er verða seld þeim, sem
fyrst koma, en sem að eins fást
keypt fyrir eitt kvöld. ólafur
Eggertsson hefir sætasölu með
hendi í bókaverzlun O. S. Thor-
geirssonar,. samkvæmt því sem
auglýst er á öðrum stað í blað-
inu.
Árborgar leikflokkurinn, sem
vann sigurmérkið gefið af Olafi
Eggertssyni í fyrra, ver það í ár,
og leikur fyrst. Er það “Syndir
annara,” eftir E. H. Kvaran; og
leikendur eru: Mrs. H. Daniels-
son, Mrs. I. Fjeldsted, Mrs. M. M.
Jónasson, Rúna Johnson, Thora
Finnsson, Mabel Reykdal, Karl
Thorkelsson, Sigm. Jóhannsson,
Arnþór Sigurðsson, og Bjarni
Bjarnason.
Leikfél. Sambandssafnaðar leik-
ur á þriðjudagskvöldið í sal
kirkjunnar. Allir hinir Ieiknirn-
ir fara fram í Good Templara hús-
inu. Um “Brúðkaupskvöldið” þarf
ekki að fjöldyrða, en þeir sem
hafa séð leikinn vita, að hann
muni hleypa kappi í samkepnina.
“Stormar” eftir Kristínu Sig-
fúsdóttur, höfundar “Tengda-
mömmu”, verður leikið í fyrsta
skifti í Winnipeg af leikflokki
Geysis-bygðar, sem að sögn fer
vel með efnið. Atburðirnir í þess-
um leik snúast utan um samband-
ið milli verkamanna og vinnuveit-
enda á íslandi, — og svo er hann
auðvitað kryddaður með ástasögu,
en hvort alt fer vel á endanum,
skal ekkert sagt um hér. Leik-
endurnir eru: Miss K. L. Skúla-
son, Mrs. W. Pálsson, G. J. Magn-
ússon, iE. Benjamínsson, J. G.
Skúlason, J. / S. Nordal, Björn
Bjarnason og T. Böðvarsson.
Árni Sigurðsson, sem er Win-
nipeg fslendingum vel kunnur á
leiksviði, vitjar gamalla stöðva
með “Apann”, sem Wynyardbúar
1II1I11III!!IIII1II1II1IIII11IIII11III!!1IIIIII1IIIII1IIIIIIIIIiII!IItIIItlIIIIIIIIIII1IIIII1!IIIII1111;
HIN ÖNNUR ÁRLEGA =|
Sjónleikasamkepni
Sambands íslenzkra Leikfélaga í Vesturheimi
fer fram
Mánud., Þriðjud., Miðvikud. og Fimtud. kvöldin
5., 6., 7. og 8. Marz
Mánud.: “Syndir annara” ............... Leikfél. Árborgar
Þriðjud.: “Brúðkaupskvöldið” .... Leikfél. Samb. safn. Wpg
Miðv.d.: “Stormar”.............. .... Leikfél. Geysis bygðar
Fimtud.: “Apinn” ................... Leikfél. frá Wynyard
Allir leikirnir, nema “Brúðkaupskvöldið” verða sýndir
í Good Templars Hall. “Brúðkaupskvöldið” í samkomu-
sal Sambandskirkju.
Inngangur 75c. (númeruð), 50c uppi á lofti.
Heildarsæti (númeruð, fyrir 4 kvöld), $2.00
Til sölu í bókaverzlun O. S. Thorgeirssonar, kl. 10 f.h. til
kl. 6 e. h. hvern dag. — Tjaldið dregið upp kl. 8.30 hvert E
kvöld. Engir leiddir til sætis, meðan á leiksýning stendur. E
'Tl 111111111111111! 111111111111111111111111111111111 i 111 i 11111111111111111111111111111111111111111111111 l~r
o s
Theatre
E
Fösud. og Laugard.
Glom steypir sér í loftinu
með Wallace Beery
Raymond Hadon í
Now We’re in the
Air
Back of the Scotland Yard
Aukasýning fyrir börnin
á Laugardag
Komið snemma, að eins lOc
Mánudag og Þriðjud.
LAURA La PLANTE í
“Silk Stockings,,
THE
W0NDERLAND
THEATRE
Sargent and Sherbrooke
Leikið daglega frá kl. 2 til
11 e. h. Verð e.h. 15c ogiOc
fyrir börn, en að kveldi 20c
fyrir fullo. börn lOc og 15c
Fréttir
bera fram' síðasta kvöldið. Þeir
töldu “Apann” sinn bezta leik af
öllum þeim, sem þeir höfðu í vali,
og líklegastan til þess að vinna
þeim sigurmerkið.. Nú er eftir
að sjá.
Það virðist sem allir flokkarnir
standi mjög jafnt að vígi, og að
samkepnin muni verða skörp. —
Komið öll kvöldin, svo þið getið
fylgst með samkepninni og dæmt
um, hvort úrskurður dómaranna
á fiifitudagskvöldið er samkvæm-
ur ykkar eigin. Hljóðfæraslátt-
ur verður til skemtunar öll kvöld-
in. Nefndin..
Þann 20. þ.m. lézt á sjúkrahúsi
í Regina, Sask., íslenzk kona,
Margaret Gertrude, gift C. E.
Jackson, bónda nálægt Pense,
skamt vestur frá Regina.
Mrs. Jackson varð að eins 32
ára- Auk ekkjumannsins og
tveggja ungra barna, harma frá-
fall hennar foreldrar og þrjár
systur.
Hún var jarðsett í Regina graf-
reitnum tveim dögum síðar. Sorg-
arathöfn sú var fjölmenn, látlaus
en hátiðleg. iBlómkranasagjafir
í stórum stíl. Söngur og hljóð-
færaspil viðkvæmt og prýðilegt,
og átti það vel við, því hin látna
var einkar sönghæf og lék á hljóð-
færi af mikilli list.
Fimtud. Föstud. Laugard.
þessa viku:
Ein stórsýningin enn
REGINALD
DENNYí
“Out All Night”
mesti gamanleikur ársins.
AD AUKI
byrjunin á
“HAWK OF THE HILLS”
nýr kapítula leikur
Og seinasti þáttur í
“MELTING MILLIONS”
Skemtnir á leiksviðinu
fyrir börnin á laugardags-
eftirmiðdag
Mánud. Þriðjud. Miðv.d.
LILLIAN GISH í
“Annie Laurie,,
Larry Semon félagið og
og fleiya.
Foreldrar Mrs. Jackson eru Jón
Anderson og kona hans, til heim-
ilis í Regina. Faðirinn: bróður
og fóstursonur Jóns A. Hjaltalín,
fyrrum skólastjóra á Möðruvöll-
um. Móðirin: dóttir Bergþórs
Jónssonar, sem um langt ára
skeið var vel kunnur vestur hér.
Hann var bróðir Janusar prests
föður Jóns Janussonar við Foam
Lake, Sask.
Enskur prestur, Rev. A. C. Met-
calfe, stýrði útfararathöfninni og
flutti þar ágæta ræðu.
Regina, 25. febr. 1928.
W. H. P.
Baby Chicks
Nokkrar tegundir hænsna, sem
verpa eggjum í vor, gefa yður
margar varphænur, sem gefa mik-
ið af eggjum næsTa vetur. Miklir
peningar fást fyrir vetrareggin.
Við höfum 56 stjórnar viðurkend-
ar tegundir, og enn fleiri úrvals-
tegundir, sem vér getum valið úr.
Útungun með raforku er nýjasta
og bezta aðferðin.—Vöruskrá með
verðlista og upplýsingum um
hænsnarækt A. 74 bls., send gef-
ins með hverri pöntun.
Hambley Electric Hatcherv
601 Logan Ave. Winnipeg.
KOL KOL! KOL!
ROSEDALE KOPPERS AMERICAN
DRUMHELLER COKE HARD
SOURIS
LUMP
iiiiiiniiiiiiii
Thos. Jackson & Sons
CQAL—-COKE—WOOD
370 Colony Street
Eigið Talsímakerfi: 37 021
FOCA STEAM SAUNDERS ALLSKONAR
LUMP COAL CREEK VIDUR
A Strong, Reliable
Business School
MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE
ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS
COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909
It will pay you again and again to train in Win-
nipeg where employment ls at its best and where you
can attend the Succe88 Business College whose
graduates are given preference by thousands of em-
ployers and where you can step right from school
into a good position as soon as your course is flnlshed.
The Success Business College, Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted in
its annual enrollment greatly exceeding the combined
yearly attendance of all other Business Colleges in
the whole pro.vinee of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
BUSINESS COLLEGE, Limited
S85l/2 Portage Ave. — Winnipeg, Man.
“Það er til ljósmynda
smiður í Winnipeg,,
Phone A7921 Eatons opposite
W. W. R0BS0N
317 Portage Ave. KennedyBldg
ÞJ0ÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsið
sem þessl borg liefir nokkurn tima
haft innan yébanda sinna.
Fj'rirtaks má.ltI8ir, skyr,, pönnu-
kökui, rullupyllsa og þJóCrteknla-
kaffl — Utanbæjarmenn ífi. sé.
fivalt fyrst hressingu &
YVEVEIi CAEE, 6»2 Sargent Aie
3imi: B-3197.
Kooney Stevens, eigandi.
Vér seljum
NUGA-T0NE fyrir90c
og öll önnur meðöl við
lægsta verði.
THE SARGENT PHARMACY, DTD.
Sargent & Toronto - Winnipeg
Sími 23 465
HERBERGI $1.50 OG UPP
EUROPEAN PLAN
LELAND HOTEL
City Hall Square
TALS.A5716 WINNIPEG
FRED DANGERFIELD, MANAGER
A. SŒDAL
PAINTER and DECORATOR
Contractor
Painting, Paperhanging and
Calsomining.
407 Victor St. Phone 34 505
DRS. H. R. & H. W. TWEED
Tannlæknar.
406 Standard Bank Bldg.
Cor. Portage Ave. og Smith SL
Phone A-6545 Winnipeg
Fiskimenn!
Umboðssala á þíðum og
frosnum fiski verður bezt af-
greidd af
B. METHUSALEMSON,
T09Gr©at West PermanentBldg.
Phones: 24 963 eða 22 959
Exchange Taxi
Sími 30 500 $1.00 fyrir keyrslu
til allra staða innan bæjar.
Gert við allar tegundir bif-
reiða, bilaðar bifreiðar dregnar
hvert sem vera vill. Bifreiðar
geymdar.
Wankling, Millican Motors, Ltd.
Tals. 80 623. Heimili: 88 026
C. J0HNS0N
675 Sargent Ave.
Umboðsm. fyrir Hecla Furnace
Allar viðgerðir gerðar.
Áætlanir gerðar ýður að
kostnaðarlausu.
Rose Hemstitching & Millinary
G'leymið ekkl að á. 804 Sargent Ave.
fáM keyptir nýtízku kvenhattar.
Hnappar yflrklæddir.
Hemafiitching og kvenfataaaumur
gerður.
Sórsrtök athygli veitt Mail Ordeirs.
H. GOODMAN. V. SIGURDSON.
Blómadeildin aA
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við hvaða tækifæri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 6151.
Robinson’s Dept. Store,Winnineg