Lögberg - 03.05.1928, Blaðsíða 8
Bls. 8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. MAÍ 1928.
Gerir bökunina þœgilega
Nú er bökunardag urinn
skemtilegur. Með Robin
Hood mjöli er hægðarleik-
urað baka brauð, kökur
og pies.
RobínHood
FI/OUR
ÁBYGGILEG PENINGA TRYGG ING I HVERJUM POKA
Sjónleikurinn “Stormar” verður
sýndur á Gimli, föstudaginn þann
ii. þ. m. Hafiö það hugfast,
Gimlibúar og fjölmennið á leikinn.
Dr. C. Munson, tannlæknir, verð-
ur að hitta á Gimli á mánudags-
kveldið þann 7. þ. m., svo og þann
8., 9. og 10. frá morgni til kvölds.
En í Riverton þann 14.
Mr. Jacob Hinriksson frá Ed-
monton, hefir verið staddur í borg-
inni undanfarandi vikur.
Mrs. Ingunn Benediktsson frá
Grafton, sem dvalið hefir hér í
vetur hjá dóttur sinni, Mrs. Cain,
er nú fyrir skömmu farin heim til
«
sm.
Mrs. og Mrs. Guðm. Jónsson frá
Vogar, Man. hafa verið stödd i
borginni nokkra undanfarna daga.
Sunnudaginn 6. maí verður
sunnudagsskóli bt£ði í Gardar-
kirkju og Mountain kirkju, kl. 10
f. h. Gleymið því ekki. Einnig
verður messað í Gardar kirkju kl.
11 f. h. og í Mountain kirkju kl.
3 e.h. Búið er nú að ljúka þeirri
miklu viðgjörð, er hefir staðið
yfir í Mountain kirkju undanfar-
ið, og hún því í bezta lagi. Offur
safnaðarins við þessa fyrstu guðs-
þjónustu í Mountain kirkju eftir
viðgjörðina, gengur í viðgjörðar-
sjóðinn. — Messað verður líka
þenna sunnudag að Hallson kl. 8
e. h. Fólk er beðið að minnast
þe's sem hér er auglýst. Allir
boðnir og velkomnir. H. S.
Séra Kolbeinn Sæmundsson,
prfestur í Seattle, hefir verið kos-
inn prestur í norður-prestakallinu
í Nýja fslandi. Eru honum boðin
góð launakjör og ókeypis bústað-
ur. Formleg köllun þegar komin
á leið til hans. Er búist við svari
frá séra Kolbeini áður en mjög
langt um líður.
Látin er að heimili sínu á Gimli
Mrs. Guðbjðrg Halldórsson, kona
Magnúsar Halldórssonar, ættuð
úr Árnessýslu á íslandi. — Mun
hfcnnar nánar getið síðar.
Hinn 19. apríl síðastl. voru gefin
saman í hjónaband, i Fort Frances,
Ont. Miss Sigurbjörg Lillian Olafs-
son frá Leslie og Mr. Daniel Mur-
vil La Belle frá International Falls,
Minn. Rétt eftir giftinguna lögðu
ungu hjónin af stað til Vestur-
Canada og ætluðu að vera hér
vestra um þriggja vikna tíma.
Ferðinni var sérstaklega heitið til
Leslie, Sask, því brúðurin er dóttir
þeirra Mr. og Mrs. John Ólafsson í
Leslie.
Mr. Árni Árnason frá Church-
bridge, Sask. kom til borgarinnar
á fimtudaginn í síðustu viku og fór
aftur heimleiðis samdægurs.
Látin er á Betel, Gimli, þann
25. apríl, Sigriður Salómonsdóttir.
Var hún fædd þann 29. ágúst
1857, á Litla Laugadal, Skógar-
strandarhreppi, Snæfe'llsnessýslu.
Foreldrar hennar voru Salómon
Halldórsson og Guðrún Vigfús-
dóttir. Móðurafi hennar var
bróðir Jóns Hjaltalíns landlækn-
is, en móðurbróðir hennar var
séra Jens Hjaltalín, síðast prest-
ur á Setbergi í Eyrarsveit. Sig-
ríður héitin var aldrei heilsu-
hraust, göfug og góð að upplagi,
kærleiksrík og öllum kær, er hún
kyntist.
Eftir 1. mai 1928 verður skattur
lagður á gasoliu í Saskatchewan,
sem nemur 3C á hvert gallon. En
stjórnin endurborgar þennan skatt,
sé olían ekki notuð til ferðalaga í
keyrzluvegum fylkisins. Er aug-
lýsingu þessu viðvíkjandi að finna
á öðrum stað í blaðinu, frá stjýfn-
inni í Saskatchewan og ættu Sask-
atchewanbúar að kynna sér málið.
Samkoma sú, “Silver Tea,” sem
trúboðsfélag kvenna í Fyrsta lút.
söfnuði efnir til, og um var get-
ið í síðasta blaði, fer fram í sd.-
sk.sal kirkjunnar á Victor stræti
annað kvöld, fðstudag 4. maí, og
verður þar ýmislegt til skemtun-
ar og lagt kapp á að láta gestum
ekki leiðast. fjölmennið.
Mr. Guðm. F. Jónasson kaup-
maður frá Winnipægosis, var í
borginni í vikunni, sem leið.
Gift voru hinn 11. apríl í Saska-
toon, Miss Margrét iPaulson og
Mr. Elray Robertson. Brúðurin
er dóttir þéirra Mr. og Mrs. H.
Paulson að Elfros, Sask. Ungu
hjónin setjast að í Stenen, Sask.
Stúkan Vínland, nr. 1146, CÁ).F.,
heldur fund í Goodtemplarahúsinu
þriðjudagskvöldið 15. maí. Mikils-
verð málefni verða rædd og því
nauðsynlegt að sem allra flestir
meðlimir sæki fundinn. — John
fi. Vopni, C. R.
Messur í prestakalli séra Sig-
urðar ólafssonar í maímánuði:
6 maí: Betel kl. 9.30 árdegis;
Gimli kl. 3 e.h. — 13. maí: Árnesi
kl. 2 e. h. — 20. maí: Betel kl.
9.30 árd.; Húsavík kl. 2 e. h. og
altarisganga; Gimli kl. 7 síðd. á
t
ensku. — 27. maí: G’imli kl. 3 e. h.
ferming og altarisganga — 28.
maí (annan í hvítasunnu): Betel,
altarisganga.
Messuboð.
Leslie (á íslenzku) kl. 11.30
(Fljóti timinnj Foam Lake (á
ensku) kl. 3.30 (fljóti tíminn). El-
fros (á ensku) kl. 7.30 (standard)
Allir 'boðnir og velkomnir.
Vinsamlegast,
Carl J. Olson.
Til Hallgrímskirkju.
S. S. Hofteig, Cottonwood,
Minn................... 5.00
Kristinn Goodman, W.peg 3.00
Mrs. Kr. Goodman, W.peg 3.00
TIL HJALMARS A. BERGMANN.
Þú ert hetja, íslenzk í anda,
aldrei sá eg skarpari landa,
Plyfirðinga ættarmót berðu,*
öllum betur hættuna sérðu;
ennþá hljómar: “aldrei að víkja,”
—andskotinn má betla og sníkja.—
“Lexíuna las eg í næði,
og líkar vel þín spen-dvrafræði!
K. N.
Æ
#Einar Þveræingur var Eyfirðingur.
Kæri, gamli vinur E. P. J. viltu bora þessu erindi ein-
hversstaCar í holu eða klettaskoru á Lögbergri við hentug-
leika. AUa tlð blessaður,
þinn K. N.
lllSMWIIIillllMlllllllllllMlllllllllllllllKitelllllMBÍlMlliiB
Á Wonderland, Fimtudag, Föstudag og Laugardag þessa viku.
Guðjón Ármann, Grafton,
N. D.,................. 5.00
Jón J. Skafel, Mozart...... 6.00
A. J., Wiinnipeg......... 4.00
Mrs. E. Brandson., Victoria
B. C.................... 2.00
August Johnson, Winnipeg-
osig,.................. 1 00
Mr. og Mrs. J. K. Ólafson, .
Gafdar, N. D.......... 2.00
Rev. og Mrs. N. Stgr. Thor-
laksson, Mointain, N. D., 2.00
Frá vini Passíusálmanna .. 5.00
38.00
Áður auglýst ........... $291.35
Alls nú .............. 329.35
R. P. J.
Gjafir til Betel.
Mr. Páll Halldórsson, Gerald,
Sask.................. $5.00
Mr. og Mrs. Gunnar J. Guð-
mundsson, Wynyard, ......... 10.00
Mrs. S. S. Anderson, Kanda-
har, Sask., í minningu An-
drésar Andréssonar, dáinn
í Glenboro, janúar s. 1. . . 5.00
Gefið til Betel í minningu um
Guðjón Þorsteinsson Stone
Minneota, Minn. frá ekkju
hans...................... 10.00
Frá systur hans, Mrs. P. V.
Peterson, .................. 10.00
Frá Vinum og nágrönnum 20.00
S. G. Sanders, Kandhar, .. 3.00
Kandahar, Sask.
19. apríl 1928.
Mr. J. Jóhannesson,
WHnnipeg, Man.,
Háttvirti herra:—
Hér með fylgir peninga ávísun
fyrir eitt hundrað og fimtán döl-
um ($115.00), sem er sumargjöf
til Betels frá Kandahar og Dafoe
Ibygðinni, safnað af kvenfélagi
Ágústinussafnaðar, Kandahar.
Virðingarfylst,
Mrs. J. B. Jónsson.
Wm. Anderson ............ $3.00
H. Johnson ................. 1.00
Andres Helgason ............ 1.00
J. B. Josephson, ........... 3.00
J. B. Jonasson.............. 5.00
S. A. Guðnason, ............ 1.00
J. B. Vopni, ............... 2.00
G. J. Sveinbjörnson,...... 2.00
S. Sölvason, ............. 2.00
T. Steinson, .............. 2.00
J. Sumarliðason, ......... 1.00
W. Stevenson, .............. 2.00
A. Hanson, ................ 2.00
S. B. Johnson, ........... 1.00
H. J. Stefánsson, ........ 1 00
Eggert Björnson, ........... 5.00
Mrs. I. Erickson, .......... 1.00
lyinar Bergthorson, Big River
Sask..................... 20.00
g>tatttooob&
Stofnsett 1904.
MILLINERY
Framúrskandi fallegt
úrval
Nýjar og sérstaklega fallegar
tegundir. Hattar, sem eiga við
allan klæðnað og öll tækifæri.
Ekki ein tegund, heldur tylftir
tegunda úr að velja—hver ein-
asti þeirra samkvæmt síðustu
tízku og Ijómandi fallegir.
. Verð mjög sanngjarnt.
Frá $3.95 og þar,yfir
Hattar fyrir eldri konur, fallegt lag, stórir hattar.
Búðin opin á laugardagskveldum til kl. 10.
j$tantoooi>,0
LIMITED ^
392 Portage Avenue.—(Boyd Building)
Leiksýning til arðs fyrir BETEL
“The Manaclecl Man”
sjónleikur í þrem þáttum, verður sýndurí
Goodtemplarahúsinu, þriðjudagskv. 8. Maí,
Klukkan 8.30
Undir umsjón Dorkas félags Fyrstu lút. kirkju.
Allur arður af leiknum gengur til gamalmennaheimilisins Betel
5HSHSH5H5HSH5HSHSHSHSH5HSH5E5HSHSH5H5H5H5HSH5H5H5H5H5H5i
“STORMAR”
sjónleikur í fjórum þáttum verður sýndur í
PARISH HALL, GIMLI
Föstudagskveldið 1 I. Maí, 1928
klukkan 9 e.h.
Inngangur50c og 25c
DANS á eftir.
5HSH5HSHSH5HS? h RSH5H5H5H5H5H5H5HSE5H5H5E5H5H5HSH5H5H5HSH5E5H5H5H5H5HSHÍ
R
O S
Theatre
E
THE
Fimtud. Föstud. Laugard.
Tveir elikir sýndir
Peter B. Kynes
“Breed of the Sea’’
Átakanleg ástasaga er gerist
í Suðurhöfum
Og Albert Vaughan
sýnir leikinn
<<Colligiate,,
afar skringilegan skólaleik.
Mánudag til Fimtudags
að eins fjóra daga
verður sýndur
“BEAU SABREUR”
hliðstæður “Beau Geste”
leikinn af Gray Cooer, Noah
Beery og Evleyn Brent.
Þér hafið viljað fá.að sjá
hliðstæða mynd við “Beau
Geste” Hér er hún.
F. J. Sanders............... i.oo
J. G. Stephanson,........... 2.00
S. M. Backman, ............. 1.00
Harry Simons............... 2.00
E. Helgason, ............... 2.00
S. B. Guðnason, ............ 5.00
S. S. Anderson.............. 5.00
Alex. Thorgeirsson,....... 1.00
Kristinn Eyjólfsson....... 2.00
S. J. Sveinbjörnson, ...... 5.00
Mr. og Mrs. Th. A. Bjömson, 5.00
Th. Sigurdson, ............. 1.00
John Thorsteinson, ......... 2.00
Th. Indriðason,............. 3.00
Miss S. B. Jónsson,....... 1.00
Sig. Vopni, ................ 1.00
B. J. Olafson............... 3.00
S. F. Samson, .............. 2.00
G. J. Olafson,............ 2.00
Paul Johnson................ 1.00
E- J- Laxdal, ............ 2.00
J. A. Reykdal, ............. 1.00
C. Th. Jonasson............. 5.00
Ed. Edisson .............. S-°°
$115.00
Innilegt þakklæti,
J. Jóhannesson, féhirðir.
675 McDermot Ave., Wpeg
WONDERLAND
THEATRE
Fimtud. Föstud. Laugard.
þessa viku,
DRS. H. R. & H. W. TWEED
Tannlæknar.
406 Standard Bank Bldg.
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone 26 545. Winhipeg
Seinasti þáttuur leiksins
“Hawk of the Hills” og 2.
þáttur “Trail o’ Tiger.”
Mánud. Þriðjud. Miðv.d.
DOLORES COSTELLO í
THE COLEGE WIDOW
Our Gang Comedy Chicken
Feed
FELIX
THE CAT
Cohens og Kellys í Paris
Tvo umboðsmenn þarf stórt
starfrækslufélag að fá. Annan
til að vinna í borginni, binn úti
í sveitum. Gott tækifæri fyrir
hæfa menn. Skrifið til box 120,
Columbia Press, Ltd., Winnipeg.
ERBERGI $1.50 OG UPP
EUROPEAN PLAN
LELAND HOTEL
City Hall Square
TALS.A5716 WINNIPEG
FRED DANGERFIELD, MANAGER
Vér Byrjum að Senda
Sumarís 1. Maí.
Látið ékki hjálíða lað
panta hann fyrir allan
tímann, það er yður ó-
dýrast, — Talsímið. —
Gerið það strax.
h
Harctic
ICEsFUEL CaLTU
439 PORTACE AVL
Oepostte Hudson's
PHONE
42321
ÞJ0ÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsið
aem þessl borg heflr nokkurn tima
haft lniuvn vólwnda slnna.
Fyrlrtaka mílltltSlr, skyr,. pönnu-
kökur, rullupytlsa og þJöCrseknl*-
kafft — Utanbæjarmenn ffi. eé.
kvalt fyrst hressingu &
WKVEL CAFE, 692 Sargent Are
Slmi: B-3197.
Rooney Steve^s, elgandh.
n Ábyggilegir hænu-ungar.
Hænsni, sem verpa aC
vetrarlagi. Varphænur
örvalstegundir, vel vald-
ar og lausar viö Wh.
Diarrhea og T.B. öll
eggin gefa lifandl unga.
Afsláttur á stærri pönt-
unum, sem koma fljött. Útungunar-
vélar og úrvals hænsnaföCur. ó-
keypis skrá. Meðlimir International
Baby Chick Ass’n. Auglýsingar á-
byggiiegar, ráðvendni I viðskiftum.
Reliable Bird Oo., 405% Portage. Wp.
GUNNLAUGUR SÖLVASON
í Riverton, Man., er tekinn við
umboði fyrir
De Laval Cream Separator
Company
á óákveðnu svæði, og óskar eft-
ir viðskiftum íslendinga.
Áreiðanlega beztu fatakaupin í Winnipeg
Föt tilbúin eftir máli fyrir
$30.00 Tvxr„rr $35.00
Englith Whipcordi, Fancy Wor*ted’», Serge* and Tweeds
MEN’S CLOTHES SHOP
304 Donald Street
Aðeins 50 fet frá Portag»
A Strong, Reliable
Business School
MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE
ATTF.NDED THE SUCCESS BUSINESS
COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909.
It will pay you again and again to train in Win-
nipeg where employment is at its best and where you
can attend the Suecess Business College whose
graduates are given preference by thousands of em-
ployers and where you can step right from school
into a good position as soon as your course is finished.
The Success Business CoIIege, Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superlor service has resulted In
its annual enrollment greatly exceeding the combined
yearly attendance of all other Business Colleges in
the whole provinee of Manitoba. Open all the year.
EnroII at any time. Write for free prospectus.
BUSINESS COLLEGE, Limited
385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man.
f? S)
H5HSHSHSH5H5H5H5H5H5HSH5HSHSHSH5H5HSHSHSH5H5H5H5H5H5H5H5HSH5H5H5HÍ1
Póstpantanir.
Vér önnumst nákvæmlega pantanir
með pósti, hvert sem eru meðul,
patent meðul, togleður vörur, áhöld
fyrir sjúkra herbergi eða ant.að,
með samá verði og I borginni.
Kynni vor við íslondinga er trygg-
ing fyrir sa,nngjörnum viðskiftum.
THB SARGENT PHARMACY, LTD.
Sargeat & Toronto • - Winnipeg
Simi 23 456
Úrvals Canadiskar varphæn-
ur. Þúsundum ungað út viku-
lega af reyndum, stjórnarvið-
urkendum tegundum. Eggja-
hanar frá 313—317 skrásettir
í útungunarvélum vorum. 100
per cent. ábyrgst að hafi útung-
unaregg. Incubators og Brood-
ers. Komið eða skrifið eftir
gefins verðskrá, til
Alex TayloFs Hatchery
362 Furby St. Wpg. Sími 33 352
CARL THORLAKSSON
úrsmiður
Ákveðið metverð sent til yðar
samdægurs. Sendið úr yðar til
aðgerða. — Hrein viðskifti
Góð afgreiðsla.
THOMAS JEWELRY CO.
666 Sargent Ave. Winnipeg
Talsími 34 152
ALLAR TEGUNDIR FLUTN-
INGA.
Nú fer að líða að vorflutning-
um og er þá tryggast og bezt að
leita til undirritaðs.
JAKOB F. BJARNASON
662 Victor St. Sími 27 292
A. SŒDAL
PAINTER and DECORATOR
Contractor
Painting, Paperhanging and
Calsomining.
407 Victor St. Phone 34 505
Baby Chlcks
200 EGGJA HÆNUR
gefa 12 sinnum meiri peninga en
100-eggja hænur. Kaupið þér ódýr-
ustu hænsni eða þau beztu?. Hæn-
ur af vorum úrv. tegundum skara
fram úr öllum varphænum í Bran-
don, þar sem þær voru reyndar.
56 reyndar og stjórnar viðurkend-
ar R.O.F. leggja til eggin fyrfr
51.000 raforku útungunarvélar.
Allar tegundir góðar varphænur.
Stj. viðk. Barred Rock 50c $1.00
Wyand. Leghorn $8.25 $15.50 $30
Úrvals Manitoba varphænur.
Bar’d Rocks sérst. $6 $11.75 $23
S. C. White Legh. $5.50 $10.75 $21
Wyand. .R S. Reds $6.25 $12.25 $24
Minorcas Orpingt. $6.25 $12.25 $24
—Skrifið eftir verðskrá. Pantið
beint frá oss og fáið fljóta af-
geriðslu. Skýrteini um kynbland.
Hambley Electric Hatchery
601 Logan Ave. Winnipeg.
Tals. 80 623. Heimili: 88 026
C. J0HNS0N
675 Sargent Ave.
Umboðsm. fyrir Hecla Furnace
Allar viðgerðir gerðar.
Áætlanir gerðar yður að
kostnaðarlausu.
Rose Hemstitching & Millinary
Gleymið ekki að á 724 Sarg-ent Ave.
fást keyptir nýtizku kvenhattar
Hnappar yfirklæddir. Hemstitchingr
og kvenfatasaumur gerður.
Sérstök athygli veitt Mall Orders.
H. GOODMAN. V. SIGURDSON.
Phone: 37 476
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
viÖ Kvaða taekifœri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um II 6151.
Robinson’s Dept. Store.Winnineg