Lögberg - 10.05.1928, Blaðsíða 2

Lögberg - 10.05.1928, Blaðsíða 2
LöGtítóRG, FIMTUDAGINN 10. MAl 1928. Bla. 2 SÓLSKIN %**»---*»**<»X >« ................WWT<Is'Gu5 verði mér „áSugur, fyrirgefi mér minar syíidir, og taki mig til sín í himnaríki, þegar hann kallar mig héðan. — Eg reyndi svo til framar FRASAGA AF JÓNATHAN BRAUN, einum engelskum bátsmanni. ...... - hugsvölun i hjörtu hinna harmþrungnu, rétta nauð- stöddum hjálp og aðstoð, hungruðum fæðu ve»kum styrkleika; hann prýðir mannheiminn með honum, . . k ac « V.n v íyIdXi C\Cf að (Niðurlag.) , ... _0 Ástand manns þessa hrærði mig nu imkillega, og eg sagði honum, að eg gjarnan vildi þa mæðu^upp á mig taka, að hjálpa honum smátt og smatt, að ast til slíkrar þekkingar, er nauðsynleg væn til þes , að staðfesta hjarta hans í því goða, og g^orí* róligan. Hann sagði mér þá. að eg mundi komast að raun um það, hvörsu tornæmur lænsveinn hann væri, sem bæðii œtti ofurbágt með að utlista mein- ingu sina, og skilja það, sem honum kent væn, en hann kvaðst vilja hrópa til Guðs, að veita sér aðstoð til þess, og bað mig líka inmliga, að biðja fyrir sér. Eg gaf honum síðan skrifaða, stutta ut- skýringu yfir Christindómsins höfuðlærdóma, og sorgaðj fyrir því, að einhver skýldi lesa þetta upp aftur og aftur fyrir hönum; og sagði hönum, að ef hann kæmi til mín á vissum tímum, þá skyldi eg i hvört sinn, ganga í gegnum viss trúaratriði með hönum. Og hvað það snerti, að hann ætti bágt með að útlista sig, þá mætti hann við m»g tala. eins og honum möguligt væri, og vera ekki hugsjúkur fyrir orðalægi og talsmáta; og í mínu samtali við hann skyldi eg á ýmsan hátt útlista fyrir hönum sama efni, svo hann gæti sem bezt skilið það. Hann fór síðan ánægður frá mér, og ful'lur af þakklæti, og itrekaði oft, að hann vonaði, að Guð mundi mér þetta umbuna. Eg grenslaðist nú eftir hjá nágrönnum þessa manns og þeim sem höfðu sama sýsl og hann, um hans þeinki- og lifnaðarmáta, og luku allir upp sama munni, að hann væri ráðvándur og hreinskil- inn maður, og hjálparfús við alla, sem hönum mögu- ligt væri, og hann gjörði eingu kvikindi minsta mein. Maður þessi heimsótti mig síðan oft eftir þetta, og eg átti oft tal við hann og leitaðist við að innræta hjá hönum réttum ímyndunum 1 tilliti til þess opinberaða sannleika. Eg sagði hönum, hvað maðurinn hefði sæll verið, meðan hann lifði í sak- leysis standi, og hvörsu hann væri nú vesæll orðinn, síðan hann í syndina féll, og er orðin undir hana seldur; eg skýrði fyrir hönum það stóra verk End- urlausnarinnar; náðar sáttmála Guðs við mennina fyrir Ghristum, og dæiligleika heilags lifnaðarlags; eg útlistaði fyrir hönum um skylduverkin, og um þær blessanir, sem sönnum Christindómi fylgja; eg sýndi hönum ofaná þær röksemdir, sem eru fyrir þeim yfirnáttúrliga opinberuðu trúarbrögðum, og fyrir sigrihrósandi krafti christiligrar vonar. — Eftir þetta leitaðist eg við, að uppfræða hann um veru og verkun þeirra tveggja sakramenta, og síðan að hjálpa hðnum til að endurnýja sinn skírnarsátt- mála, og til að undirbúa sig til þeirrar heil. kvöld- máltíðar. Þetta var þvílíkt verk, sem kostaði bæði mæðu og tíma. Jónathan lagði líka mikla mæðu á sig, og bar sig með ákefð að nema alt hvað eg sagði hönum, en þó hönum það næsta örðugt veitti. Þó sem áður náði hann um síðir þvílíkri þekkingu, og sýndi svo mörg merki til hreinskilinnar umvendun- ar, að eg mátti ekki synja hönum um aðgang til drottins kvöldmáltíðar. En að læra að lesa, á sínum aldri, var hönum aldeilis ómöguligt. Héreftir varð hann mikið ánægður, og vel til friðs, og viðurkendi oft, að hann vissi ekki, hvörnig hann ætti, sem hann vildi, að láta í ljós þakklæti sitt við Guð, fyrir þá stóru náð, er hann sér auðsýnda hefði, og jafnvel við mig, fyrir þá mæðu, sem eg hefði fyrir sér haft. Hjarta hans þeinkti ekki um annað, en hvörsu hann gæti eitthvað gott gjört. Einu sinni, þegar hann kom til mín, færði hann mér peningabindi, og sagði mér, að hann fyndi það á sér, að hann ætti hér í heimi ekki lángan tíma eftir ólifaðan til að gjöra gott, og bað mig því, að taka úr þessu bindi, svo mikið sem eg vildi til að meðdeila sannþurftugum, er eg þekti, svo Guð mætti þar af dýrð hafa; og þarhjá gaf hann mér til kynna, að eg gæti sér enga meiri gleði gjört, en með því að vísa sér á eitthvert það tækifæri, sem hann gæti notað til að gjöra Guði eitthvað til dýrð- ar, hvörjum hann svo óendanlega skuldbundinn væri. Tal has, í öllum okkar samræðum, var fult af mestu alvörugefni, og öll hegðan hans eftirbreytn isverð. Enginn sýndi eins stóra kostgæfni og trú- skap, í að vitja opinberrar Guðsþjónustugjörðar, og enginn var atuhgasamari tilheyrandi, en hann; og naumast var einn sunnudagur svo liðinn, að hann ekki sárþreyði eftir þeim næsta. Þegar eg einn sunnudag eftir þetta saknaði hans úr kirkjunni, grunaði mig strax, að hann mundi ekki heilbrigur vera, og ásetti mér því næsta dags að vita hvörnig hönum liði; en áður en til þess kom, var snemma nærsta morguns sendur maður til mín, sem sagði mér, að Jónathan væri mjög sjúkur; og það svoleiðis, að ef eg vildi hitta hann á lífi, þá hlyti eg á sama degi að koma til hans. Svo gekk eg strax um morguninn þangað, og fann hann mikið þunghga haldin. í húsinu, sem hann lá í, var ýmis- ligt fólk samankomið, og það hafði einga stillingu á ser, að tala og skvaldra allrahanda. Eg gekk þá að rúmstokk hans og sagði: kæri Jónathan! hvörnig iður þér nú? Æ, svaraði hann, Jónathan fer nú heðan! Hvört ferðu þá? sagði eg. Til míns Guðs vona eg, ansaði hann. Eg vona það líka svo, sagði fg‘„ En’ eg bætti l*im við: láttu mig þá sjá, hvor grundvollur þinnar vonar er! Þér vitið, sagði hann, að eg kann hvðrki að Iesa né skrifa; en eg vild! eg kynni það. En eg hefi af ýmsum prédikur- nm, um hvorra trúverBugleika eg ekki efast, og eink- öfurlíf ■ 8JÍ h€yrt: aS Gf 6g af öl,u hJarta ofurgæfi mjg Herranum Jesú, þá mundi Guð verða er — svo vesæll og vondur syndari, sem eg er — öe hT« 0fir.a!lta fyrir sitt barn, 0g að þetta se hofuð inntak alls eangelíi. Já, kæri herra! sagði ann framar, hafi eg nokkurn hlut, á allri minni æfi, gjort af ollu hjarta, þá gjörði eg það, þegar eg v'ð Jesú kvöidmáltíð, ofurgaf mig sjálfan. og alt hvað í mer er, Jesu Chnsto á hendur, 0g þessvegna vona styrkja hann, hugga og hughreysta, og fol hann syo, miðt í bænagjörð, Guði á endur; og hann deyði sið- an á þessa sama dags kvöldi, ekki alleinasta me fögnuði, heldur og sigurhrósi. Lofaður veri Guð! Þannig hljóðar nú æfisögu inntak Jónathans Braun, og segist presturinn Calamýs hafa sagt fra henni ýmsum persónum við ýmislig tilfelli, sem ei hafi alllítið að henni dáðst, og óskað af sér, að hann léti hana skrifaða eftir sig liggja, svo hún tapaðist ekki, heldur gæti öðrum til uppbyggingar kunnug orðið. Þessa bón segist presturinn hafa lofað að uppfylla, og því sé hún af sér rituð eftirlátin, og kveðst hann kunna hátíðliga að vitan fynr sér- hvörjum, sem þess krefst, að hann hafi alls ekker í henni ýkt né aukið, heldur sagt sannleikann tru- liga. Þar fyrir er þá þess að vona, að þetta goða augnamið prestsins Calamýs og annara nást muni hjá sumum frásögunnar heyrendum og lesendum. Það er annars þeim, sem þessa frásögu heyra, einna mest athugaverðt; fyrst það, að þó að Jón- athan uppalinn væri í stærstu fáfræði alt tilsíns 25. aldursárs, svo hann aldrei fékk, hvorki heimughga né opinberliga neitt tækifæri til að dýrka Guð, þa hrærði þó Guð endur og sinnum samvizku hans, svo hann þekti mismun á milli þess góða og vonda, hat- aði lýgi, talaði sannleika, og var trúr og kostgæfinn í öllum sínum athöfnum; en engu að síður fann hann þó til þess, að sig brast eitthvað — þó hann ekki vissi hvað _ til að gjöra samvizku sína sannróliga; þetta var nú eflaust verk Guðs anda í sálu hans, og sem fyrsta morgunskíma til dags náðarinnar. Þar af skyldu þeir þá, sem þetta dæmi heyra, læra ; í annan máta, að forsmá ekki né niðurkefja hjá sér hræringar samvizku sinnar, heldur kosta kapps um að næra þær. Þegar þeir finna til ástríðu þess vonda í sálu sinni, eiga þeir alvartiga að stríða þar á móti, þó þeim finnist það örðugt. Hvör eð svæfir dóm samvizku sinnar, stendur á móti Guði, og getur aldrei umvendst, né Guðs barn orðið, meðan hann því fram fer, heldur hlýtur hann, með sannri iðrun og trú að snúa sér til Guðs náðar í Christo; þá fyrst getur hann fengið sigur yfir syndinni og sanna rósemi fyrir sína sálu..— BÆN HINS FATÆKA. (Úr Smárit nr. 77.) Faðir! heyr mína bljúgu bón, birtast lát minni trúarsjón auglit þitt, eg sem þreyi. Æ, sýndu náð og miskunn mér; á meðan dvalið fæ eg hér, Guð! yfirgef mig eigi. Þú, sem hrafns unga metta mátt, mér til lífsbjargar nægðir átt, þú veitst nær þörfin krefur; því vil eg hafa þolugt geð, þó að mig reynir fátækt með, sem þú mér senda hefur. Allri því kasta eg svo vil, enn í dag, sem að morgni til áhyggju á þig minni; þú, sem að léntir lífið mér, leggja munt vilja til þess hér uppeldi sérhvert sinni. Einasta bið eg þig um það, það láttu verða innskrifað fast þínu föðurhjarta, fyrirgef syndir margar mín, mér þína náð og gæðsku sýn, um annað ei eg kvarta. Minnar æ sálu minstu nú, að mig af náð þinni seðjir þú lifandi lífsins brauði, sem er eingetinn sonur þinn; sá er frelsari og hirðir minn, hvort lénast lif eður dauði! TIGN MANNSINS. Skynsemi, frjálsræði, starfsemi, sífeld framför, ódauðlegleiki, sambandið, sem maðurinn er í við guð, staðan, sem hann þjónar í á jörðunni, atgjörfi hans og athöfn öll í henni — sjá, í þessu er fólgin tign mannsins! Það er það, sem gjörir hann svo á- gætan! Maðurinn er guðs eftirmynd; hann er afsprengi hans, og á kyn sitt að rekja til hans; enda ber hann með sér augljósan vott um uppruna sinn frá guði og samfélag sitt við hann. Skynsemi hans er geisli guð- legrar speki; atgjörvi hans afrás guðlegrar fylling- ar; starfsemi hans eitthvað svipað guðlegu almætti; hæfileiki hans til sífeldra framfara vegur til að verða guði æ líkari; ódauðleiki hans ímynd ævarandi tilveru hins Eilífa, og meðal til eilífs samfélags við hann. Svo oft sem maðurinn leitar að og íhugar sannleika; svo oft sem hann áformar og afrekar góð- verk; svo oft sem hann aðhyllist og eflir fegurð og reglu; svo oft sem hann lætur gleði og ánægju leiða af sér fyrir aðra — svo oft hugsar og vill og vinnur hann á líkan hátt og guð; svo oft gjörir hann vilja skapara síns og föður; svo oft eflir hann augnamið hinnar æðstu veru; svo oft finnur hann með sér hreina unaðsemd guðlegrar sælu; og því betur og því oftar, sem honum auðnast að gjöra þetta, þess líkari er hann guði, þess skærara skín guðs mynd í honum, og þess siður getur nokkur neitað honum hans háleitu tign og uppruna. Guð talar þá verkar eins og á sýnilegan hátt sjálfur í honum: lætur hann í sinn stað bera sannleikanum vitni, kunngjöra fyrir öðrum vilja sinn, styðja málefni dygðarinnar, blása hugsjúkum huggun í brjóst, hella a um og og lætur hann í sinn stað efla þar gleði og anægju lífsins. Að vera nú þvílíkt verkfæri í guðs hendi, að vera svo líkur honum, sem er algjorður; að lifa, vera og hrærast þaiinig í guði og fyrir guð a jorð- unni, því skyldi það ekki gjöra manninn agætan og í mesta máta tignarlegan? “ En virðið nú líka manninn fynr yður, eins og hann sýnir sig að ytra áliti; skoðið stöðu hans a jörðinni;. ásigkomulag hans og atgjörfi alt i saman- burði við hin dýrin, og sérhvað annað, sem er í kring- um hann, þá skuluð þér ekki heldur í því tilliti geta borið á móti tign hans. Sjáið, hversu reislulegur og svipmikill maðurinn er meðal hinna óæðn dýra, sem eru í kringum hann; hversu alt auðkennir hann fra þeim, og upphefur hann yfir þau; hversu alt vottr ar að hann er herra dýranna, og ráðsmaður skap- ar’a síns á jörðunni! Hversu hann sér glögt yfir alt, sem er í kringum hann, og getur aðgremt þa , flokkað það, skynjað það; stundum horft með lotn- ingarfullri undrun upp frá jörðunni til himins, og svo aftur litið niður til jarðarinnar með inndælum fögnuði; hversu hann kemur við alt, sem lifir og hrærist í kringum hann, með tilfinningasömu hjarta; hversu hann tekur með næmum og viðkvæm- um tilfinningum á móti þeim ótal unaðsemdum, sem streyma að honum úr öllum áttum, og hversu hann verður gagntekinn af hinum sælu áhrifum elskunn- ar og lotningarinnar! Og maðurinn, sem er, gjörir og getur alt þetta, hann skyldi ekki bera með sér mikla tign, ekki þykja ágætur í augum guðs og allra skynsamra vera ? Æ, svo lærðu þá, æskumaður, að dæma mann- inn og dæma sjálfan þig, eins og sannleikanum er samboðið! Þú skalt aldrei líta svo á veikleika hans og breiskleika, að þú ekki lika takir eftir því, sem er ágætast og bezt til á honum, og á sjálfum þér! Láttu þér ekki koma til hugar að göjra lítið úr manninum, og ætla með því að upphefja guð, herra hans og föður; og þegar þú talar um spililngu hans og eymd, þá gleymdu því ekki, að vanvirða skepnunnar getur aldrei vegsamað skaparann; gleymdu því aldr- ei, að dimma er ekki algjört myrkur, að skuggi vitn- ar um ljós, og mikil hrösun um mikinn hæfileika; að fyrsta stig lífsins er ekki lífið alt; að valt og veikt barn getur orðið að manni, og sem maður leyst mikið af hendi; og að guð, sem leit á alt, er hann hafði skapað, og lýsti yfir því velþóknan sinni, muuni líka leiða alt til sinnar ákvörðunar, og láta það ná sinni fullkomnun. —ISmár. dr. P. P. Skipið á hafinu eða maðurinn í heiminum. Heimurinn er hafið. Maðurinn er skipið. Viljinn er mastrið. Trúin er stýrið. Siðalærdómurinn er segulnálin. Trúarbrögðin eru landabréfið. Samvizkan er skipspresturínn. !Bænin er gleði- og nauðmerkið. Vonin er atkerið. Vitið er stýrimaðurinn. Skynsemin er skipherrann. Aðgætnin er hafnsögumaðurinn. Skilningarvitin eru skip erjar. Girndirnar eru seglin. Kringumstæðurnar eru vindarnir. Hjartað er káhetan. Maginn er skipsholið. Gleðin er góðviðrið. Þjáningarnar eru stormarnir. Góðverkin er hinn rétti skipsfarmur. Lestirnir eru skaðvænu vörurnar. Hræsni og lýgi eru skerin. Sannleikurinn er skipleiðin. Eilífðin er höfnin. — —Smár. dr. P. P. Frjálst er í fjallasal— Frjálst er í fjallasal, fagurt í skógardal, heilnæmt er heiðloftið tæra; hátt yfir hamrakór himininn blár og stór lyftist með ljóshvolfið skæra. Stgr. Th. Professional Cards DR. B. J. BRANDSON 216-220 Mfidlcal Arta Blds. Oor. Graham og Kennedy 9ta. PHONB: 21 884 Office tímar: 2—3 Phone: 27 122 Wlnnlpeg, Manltoba. THOMAS H. JOHNSON H. A. BERGMAN IsL löxfranSlngar. Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1666 Phones: 26 849 og 26 840 COLCLEUGH & CO. Vér leggjum sérataka fthenlu 4 atS aelja meBul eftir forskxiftum laekna. Hln beztu lyf, sem hægt er aB fé, eru notuB eingöngu. Pegar þér komlB meB forskriftina tll vor, megiB þér vera vlss um, aB f& rétt þaB aem læknlrinn tekur tll. Nötre Dame and Sherbrooke Phones: 87 869 — 87 660 Vér seljum Giftingaleyfiabréf Skynsemin ruglar þig. (Eftir Moody.) Eg heyri ýmsa segja: “Það er skynsemi mín, sem aftrar mér frá að trúa.” Heyrið hvað maðurinn segir: Það kom einu sinni maður til mín og sagði: “Eg get ekki.” — “Hvað er það, sem þér getið ekki?” spurði eg. “Eg get ekki trúað,” sagði hann. — “Hverju getið þér ekki trúað?” varð mér að spyrja. Því ‘svaraði hann ekki öðru en þessu sama: “Eg get ekki trúað.” Eg varð þá að spyrja hann aftur, hverjum hann gæti ekki trúað. Stamandi og eins og í fáti svaraði hann þá: “Eg get ekki trúað —, sjálfum mér.” — “En, vinur minn,” svaraði eg hon- um, “enginn lifandi maður segir heldur, að þér eig- ið að trúa sjálfum yður.” — Allir, sem til heyrðu, fóru að skellihlæja. Ekkert er á móti því hafandi, að þú vantreystir sjálfum þér, en trúðu einungis, að Jesús Kristur sé sannleikurinn. Þó að maður kæmi til mín og segði: “Moody, þér hafið logið að mér, — þér hafið í breytni yðar við mig sýnt, að ekki er takandi mark á því, sem þér segið,” þá má vel vera, að eitthvað sé hæft í þessu, en enginn í allri víðri veröld getur sagt, að guð hafi sýnt, að honum væri ekki trúandi, eða að hann hefði logið. Þegar guð segir eitthvað, þá er það satt. Vér krefjumst þess ekki, að þú trúir á nokkurn mann; en þess biðjum vér þig, að þú trúir á Jesúm Krist, því aldrei hefir svik fundist í hans munni. Ef einhver segist ekki g e t a trúað á hann, þá eru það ósannindi. DR 0. BJORNSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Gna2iam og Kennedy St*. PHONE: 21 834 Offlce tlmar: 2—3. Helmlli: 76« Victor St. Phone: 27 686 Winnlpeg, Manitoba. LINDAL, BUHR & STEFÁNS0N fpiwnxlrir iögfræðlnaar. 356 Main. St. Tala: 24 963 peir hafa einnig skrifabofur aB Lundar, Riverton, Gimli og Plneot og eru þar aB hitta & eftirfyigj- andl tlmum: Lundar: Fyrsta miSvikudag, Riverton: Fyrsta fimtudag, Gimli: Fyreta miBvikudag, Piney: PriBja föetudag I hverjum m&nuBi DR. B. H. OLSON 216 220 Medical Arts Bldg- Cor. Graham og Kennedy 8ta. Pbone: 21 884 Office Hours: 3—6 Heimlli: 921 Sherburne 8t. Winnipeg, Manitoba. J. Rapar Johnson, B.A.. LL.B., LL.M. (Harv.) tslenzkur lögmaður. 704 Mining Exchange Bldg. 356 Main St. Winnipeg, Manitoba. Símar; Skrifst. 21 033. Heima 29 014 DR. J. STEFANSSON 210-220 Medlcal Arta Bldg Oor. Graham og Kennedy 8U. Phoie: 21 834 Stundar augna, eyrna nef og kverka ejúkdöma.—Er aB hiitita kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Heimili: 373 River Ave. Taila. 42 691 JOSEPH T. THORSON ísl. lögfræðingur Scarth, Guild & Thorson, Skrifstofa: 308 Great West Permanent Building Main St. south of Portage. Phone 22 768 DR. A. BLONDAL Medical Arts Bldg. Btundar sérstaklega Kvenna og Barna sjúkdöma. Elr aB hltta fr& kl. 10-13 Í. h. og 3—6 e. h. Oíflce Phone: 22 298 Helmili: 80'6 Victor St. Slmi: 28 189 G. S. THORVALDSON, B.A., LL.B. ' Lögfræðingur 709 Electric Chambers Talsími: 87 371 Dr. Kr. J. Austmann, Wynyard, Sask. Residence Phone 24 206 Office Phone 24 107 E. G. BALDWINSON, LL.B. Barrister 905 Confederation Life Bldg. Winnipeg. DR. J. OLSON Tannlæknlr 210-220 Medlcal Art-s Bldg. Cor. Graham og Kennedy 8te. Pfaone: 21 884 Helmilla Tais.: 18 684 A. G. JOHNSON »07 Confederatlon Life B14*. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tek- ur aS sér aö &vaxta aparifé föllm. Selur elds&byrgB og bifneáSa &byrg8- ir. Skriflegum fyrirspurnum svaraB samstundis. Skrifstofusími: 24 263 Heimasimi: 33 328 DR. G. J. SNÆDAL Tonnlæknlr •14 Somerset Blook Cor. Portage Avs og Donald 8t. Talslroi: 88 886 Dr. S. J. Jóhannesson stundar almennar lœkningar 532 Sherburn St. Tal*. 30 877 G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 609 Maryland Street (3>riðja hús norðan við Sarg.) Prone: 88 072 Viðtalstími: kl. 10—11 f. h. og kl. 3—5 e. h. J. J. SWANSON & CO. umited R e n t a 1 a Insurance R e a1 Eitats Mortgilti 600 PARIS BLDG., WINNPKG. Phones: 26 349—26 840 Emil Johnson SB»VIOÉ ELBOTMO Hafmaons Contracting — AUsloyn* rdfmagnsdhöld seld og vUf þau gert __ Eg sel Moffat og CcClary etda- vélar og hefi frwr til sýnis i veríc- stæOi minu. 524 SAHGENT AVH. (gamla Johneon’s byggiagin vlB Younig Street, Winnipeg) Verkist.: 31 607 Heima:27 386 A. S. BARDAL 848 Bherbrooke 8t. Selur Ukkifltur og annaflt um út- farlr. Allur útbúnaBur fl& be«& Ennfremur selur hann allflkcnar minnisvaröa og legeteina. Skrifetofu tala. 86 607 Helmllia Tals.: 58 8** Dr. C. MUNSON, L. D. S. Dentist 66 Stobart Bldg. 290 Portage Ave. Winnipeg IPhone 25 258 Fer til Gimli og Riverton. — Veitið því eftirtekt í bæjar- fréttunum. Ib - Dr. C. H. VR0MAN Tannlœknlr 605 Boyd Bullding Phone 34 171 WINNIPEG. FowlerQptical CO. SIMPSON TRANSFER Verzla meB egg-&-dag hœnsnaföBur. Annast einnig um allar tegundir flutninga. 647 Sargent Ave. Stmi 27 240 294 CARLTON ST. next to free press ANDERSON, GREENE & CO., LTD. námasérfræBingar MeBlimir 1 Winnipeg Stock Ex- change. Öll viöskiftl afgreidd fljött og vel. Líndsay Bldg. 226 Notre Dame Wpg. Löpgllt af stjórn Manitoba-fyVcis. Sími: 22 164. Finnið oss 1 sam- bandi við n&muviðskifti yðar Holmes Bros. Transfer Co. Baggage and Furniture Moving Phone 30 449 668 Alverstone St., Winnipeg ViÖskiftiIslendinga óskað. Giftinga- og Jarðarfara- Blóm nteð litlum fyrirvar* BIRCH Blómsali 593 Portage Ave. Tals.: SO 790 St. John: 2, Ring S

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.