Lögberg


Lögberg - 02.08.1928, Qupperneq 1

Lögberg - 02.08.1928, Qupperneq 1
PHONE: 86 311 Ö Ö b 41. ARGANíGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 2. AGÚST 1928 iSÚMER 31 Caaada. HveitisamlagiS borgaði á laug- ardaginft var samlags bænduhum í Vestur-Canada rúmlega þrjátíu og fjórar mfljónir dala fyrir hveiti- uppskeruna 1927. Er það þriSja borgunin, sem bændurnir hafa fengið fyrir þess árs uppskeru. Þegar bændurnir afhentu hveiti sitt samlaginu í fyrra fengu þeir $1.00 fyrir hvern mæli af bezta hvéiti. Hinn 10. marz þ. á. fengu þeir 15C ■og nú 250, svo það verð, sem þeir nú eru búnir að fá fyrir beztu teg- und hveitis fNo. 1 Northern) er $1.40. Verðið er vitanlega nokkuð lægra fyrir lakari tegundir, og það er alt miðað við Fort William eða Port Arthur. Maður að nafni W. L. Printnell tilheyrandi Western Canada Air- ways félaginu, ætlaði' að fljúga í einni lotu frá Ottawa til Winnipeg og var búist við að hann gerði það á hér um íbil 10 klukkustundum. Það fór á annan veg, þvi hann fór frá Ottawa á föstudagsmorguninn, en kom ekki til Winnipeg fyr en kl. 6.30 á sunnudagskveldið. Hann varð að lenda í Sudbury og fór þaðan ekki fyr en á laugardags- morgun, en annars verst hann allra frétta og segir ekkert um það hvernig ferðin hafi gengið, en víst er þó um það, að hann komst alla leið, þó sein’t gengi. * * * Það er ekki búist við nema svo sem 5000 kaupamönnum frá Brit- ish Columbia, til að vinna við upp- skeruna í Sléttu-fylkjunum í haust. í fyrra komu nálega 8000, en nú er þar rnikil atvinna og fáir menn sem ekki hafa nægilegt að gera. * * * Fyrir fáeinum árum hafði Can- ada og Þýskaland engin viðskifti og héldu sjálfsagt flestir að þau myndu seint eða aldrei hefjast að nýju. önnur hefir nú samt raunin á orðið. Árið sem leið keyptu Þjóðverjar vörur frá Canada fyrir fjörutiu og tvær miljónir dala og Canada-menn keyptu vöirur frá Þýskalandi fyrir seytján miljónir dala. Þjóðverjar kaupa frá Canada allskonar matvörur, togleður vör- ur, loðskinn, bila og ýmislegt fleira. Canada-menn kaupa aftur af Þjóíf- verjurn vasahnífa, rakhnifa, úr og klukkur, hljóðfæri o. fl. Þjóð- verjar eru góðir viðskiftavinir og borga greiðlega alt ,sem þeir eiga að 'borga, og eru bæði iðjusamir og sparsamir og komast því flestir vel af. ♦ * * Fjórir enskir háskóla stúdentar komu til Winnipeg í vikunni, sem leið og fóru vestur til Saskatchewan til að vinna þar hjá bændum um uppskeruna. Er von á mörgum fleiri stúdentum þaðan innan skamms, til að vera hér í kaupa- vinnu í haust. Leggja þeir af stað frá Englandi 4. ágúst og fara aftur heimleiðis frá Montreal 5. október. Þessir, sem komnir eru hyggja gott til verunnar í Canada og halda sjálf- ir að þeir geti unnið eins og hinir, þótt þeir hafi eytt mestum hluta æfinnar á skólabekkjunum. * * * Mikið þrumuveður gek'k yfir norðvestur-ihluta Winnipegborgar á mánudaginn. Átta ára gamall drengur, John McCannon að nafni, beið bana af því. Veðrið braut 24 staura sem halda uppi raforku- vírum og voru mörg (hús ljóslaus alt kveldið. * * * Rán mikið var framið í Winni- peg á mánudaginn var. Var það með þeim hætti, að tveir menn voru að færa fylkisbankanum á Ellice Ave. $25,000 klukkan rúm- lega níu um morguninn og voru rétt að segja komnir að bankan- um, þegar fimm vopnaðir menn réðust að þeim. “Pyngjuna eða líf- ið’’ sögðu þeir iþessir ræningjar, eða eittJhvað því líkt og urðu þar snögg umskifti, og ræningjarnir höfðu peningana, en vesalings bankaþjónarnir stóðu eftir á strætinu peningalausir og: ráða- lausir og vissu naumast hvaðan á þá stóð veðrið. Þegar ræningj- arnir böfðu náð peningunum, stukku þeir upp í bíl, sem þar stóð búinn rétt hjá, og keyrðu sem mest þeir máttu vestur Ellice Ave., og sást ekki meira af þeim. Allmargt fólk var þarna á stræt- inu og sá aðfarirnar, og þóttust einthverjir þekkja bílinn og segja, að J. A. Banfield kaupmaður eigi Hann, og var honutti stolið nóttina áður. Haldið er, að þessara sömu ræningja 'hafði orðið vart í North Dakota, sama daginn, og segja fréttirnar, að fimm menn, sem komið hafi að norðan í bíl, hafi brotist þar inn með yfirgangi og ekkert skeytt tollþjónum en látið vopnin gæta sín, og hefir enginn enn haft hendur í íhári þeirra. Bandaríkin. Kellogg, utanríkisráðherra legg- ur af stað frá Whshington hinn 11. þ. m. áleiðjs til París, þar sem samningarnir, sem við Kellogg eru kendir, um að ólöghelga strið milli þjóðanna, verða undirskrifaðir af fjórtán þjóðum, hinn 27. ágúst. MeS honum fer aðeins skrifari hans og ætlar hann að hafa aðeins mjög fárra daga viðdvöl í. París. * * * Fimmhundruð og fjórtán mann- eskjur mistu lífið í bílslysum í 77 stærri borgum í Bandarkjunum á fjórum vikum, sem enduðu 14. júlí síðastl. Það eru 59 færri heldur en á sama tima árið, sem leið. * * * Árið 1927 dóu í borgum Banda- ríkjanna 64.9 börn af hverjum ])úsund, sem fæddust. 1926 voru þau 73,7 og 1915 100 af hverju þúsundi. * * * Gene Tunney og Tom Heeney, berserkir miklir og krafta jötnar,, háðu hnefaleik í New York á fimtudagskveldið í vikunni, sem leið og fór hann þannig að Tunney vann sigur og virðist sem honum hafi ekki orðið sérlega mikið fyrir því að berja Heeney niður. Þó hepnaðist það ekki til fullnustu fvr en i elleftu atrennu. Tunney er frægastur allra slagsmálámanna, síðan hann barði á Jack Dempsey og hefir nú frægð hans enn aukist við þessa viðureign. Heeney er frá Nýja Sjálandi, en Tunney er Bandaríkjamaður. Hvaðanœf a. Umberto Nobile, hemiskautafar- inn óheppni, kom til Noregs í síð- ustu viku, og menn hans, þeir, sem eftir eru og voru þá á leið heim til Rómaborgar. Stendur til að þar verði þeir yfirheyrðir og reynt að komast fyrir allar orsakir að óhöpp- um þeirra. Var Nobile mjög fá- lega tekið, þar sem hann kom við land í Noregi og alt á annan veg heldur en þegar hann fór norður í vor. Er enn gerður út leiöangur frá Rússlandi til að leita að þeim sem mönnum, sem í þessari óhappa för voru, og sem ekki hafa enn fundist og öðrum sex, sem voru með Roald Amundsen. * * * Lenia Alexandravna prinsessa, systir Nikulásar Rússakeisara, þess sem myrtur var, hefir höfðað mál gegn stjórninni á Finnlandi út af fasteign, sem hún telur sig eiga og sé $2,000,000 virði, en sem stjórn- in hefir kastað eign sinni á og selt. Krefst hún nú að fá eignina aftur eða andvirðið. Á fundi, sem fulltrúar vínbanns- manna frá fjórtán af Suðuríkjun- um héldu nýlega í Asheville, North Carolina, var samþykt að styðja Hóover við forsetakosningarnar í haust. • # * William Varney, tforsetaefni Vínbannsmanna,, hefir lýst yfir þv, að hann sé viljugur til að draga sig í hlé, ef Hoover vilji lýsa yfir því, að hann fylgi vin- bannslögunum eindregið. v Fréttabréf. Seattle, Wash., 20. júlí 1928. Herra ritstjóri Lögbergs. Ærið langt er nú siðan, að ai- mennar fréttir héðan úr borg hafa sézt í blaði þínu; hélt eg því, að ekki væri úr vegi að senda því greinarstúf, ef eitthvað væri hægt að tina til, eftir Ihina löugu þögn En þar sem eg hefi verið burtu úr bænum um heilt ár að undan- förnu, þá hefi eg ekki getað fylgst með rás viðburðanna hér á meðal landa, og verða því fréttir í mol- um .hjá mér í Iþetta sinn, eins og þær hafa ef til vill verið oftar. Eg áttií fastlega von á, að ein- hver sendi blaðinu fréttapóst héð- an, bæði hafði eg mælst til þess við ýmsa áður en eg fór burtu, sem eg vissi að voru vel pennafærir; svo datt mér ekki annað í íhug, en einhver mundi gera það af eigin hvöt. En mér brást sú von; var eg alt af að horfa eftir fréttum frá Seattle i Lögbergi, þar sem eg var, en sá aldrei neitt þaðan sem frétta- grein gat kallast. Víða annars staðar að, sá eg fréttagerinar, og las eg þær allar , orð fyrir orð, því eg horfi ávalt eftir þeim í blöðun- um, eins mikið og nokkru öðru. Og þá er nú víst þessi formáli orðinn nægilega langur. Góð og hagstæð veðrátta hélzt hér yfir vormánuðina og gras- spretta varð hin bezta og nýting góð. Sama má segja um aldini og ber, og aðra garðávexti. Loftið hefir haldist hæfilega svalt fyrir sprettu, og regnið, sem kom nokk- uð þétt í april, gaf skjóta fram- i kirkjunnar í Ballard, Bretland. Erkibiskupinn af Canterbury og yfirmaÖur ensku kirkjunnar, The Rt. Rev. Randall Thomas David- son, hefir sagt af sér emibætti sínu frá 12. nóvember að telja. Hefir hann þjónað ]>essu embætti í 25 ár og er nú áttræður að aldri. Heilsa hans hefir ekki verið góð síðustu árin, en samt hefir hann látið all- mikið til sín taka bæði í kirkju- málum og þjóðfélagsmálum. Sagt er að hann hafi tekið sér mjög nærrí, að hann fékk því ekki fram- gengt að neðrj málstofa brezka þingsins samþykti hina nýju helgi- siðabók ensku kirkjunnar, sem hann sjálfur á mikinn þátt í og vildi fá Iöggilta áður en hann legði niður embætti sitt. En eins og kunnugt er, náðu breytingarnar á helgsiða- bókinni ekki fram að ganga í þing- inu ,og mættu þar afar harðri mót- spyrnu. Eftirmaður hans er Dr. Cosmo Gordon Long, erkibiskup af York. þroun a öllum gróðri. Mjög fáir heitir dagar hafa komið hér enn; er, þe.tta þó þurka og sólskinstim- inn Ihér.. Haustið síðastliðna var hér við sundin sjálfsagt eitt með þeim votviðrasömustu, sem komið hafa lengi, og desember Ihafði á sér meira vetrarsnið, en eg hefi séð hér síðastliðin 20 ár, sem eg hefi dvalið hér á ströndinni; 8—10 þuml. snjó lagði hér laust eftir byrjun mán, með óvanal. kulda og jafnvel frosti, sem steig hæst til 24. gr. á Farinh. Allar akbrautir urðu þá ófærar um tíma, því alt fór í ís og glerung á þeim; eru þó allar aðalbrautir hér steinlagðar haust, dragi nokkuð úr fram- kvæmdum í atvinnumálum hér I borg enn, því borgin vex óðfluga og fólki fjölgar með degi hverj- um. Talsverður straumur af ísl. ferðafólki hefir verið hingað til bæjarins undanfarna daga. Hr. H. A. Bergman, frú hans og dótt- ir, frá Winnipeg, dvöldu hér fáa daga í byrjun þessa mánaðar, og lögðu af stað héðan þann 8. á leið til Alaska. — Þann 23. júni s.l. kom Ihingað ungfrú Soffía Hólm söng kennari frá East Helena, Montana, áj skemtiferð til Cali- fornia; dvaldi hún hér aðeins tvær nætur hjá frændfólki sínu, sem hér býr, en nokkuð lengur var hún hjá tveimur föðurbræðrum sínum hér morður með ströndinnl, sem hún aðallega kom til að sjá. Ungfrú S. tfór héðan suður þ. 25. sama mán. — í kring um miðjan júní sJl. komu hér Vigfús Jósefs- son, kona hans og faðir, Jósef, fra Brady, Montana, og settust að hér að um stuttan tíma, meðan Mr. Jósefsson yngri var að horfa sér eftir stöðu, ,sem hann hefir nú fundið í Clarriette Falls, Ore, hjá Great Nbrthern 'félaginu, því Mr. Jósefsson er rafskeyta-maður 0g hefir unnið lengi að því hjá nefndu félagi, en vildi komast vestur fyrir tfjöllin heilsu sinnar vegna. Frú Jósefsson og gamli maðurinn búast við að flytja suð- ur til manns hennar bráðlega. Gamli Jósef er vel kátur og ekraf- hreifinn; hann er gamall Lincoln Co. bóndi úr Minnesota, og því vel þektur af öllu eldra Minneota fólki sem hér býr. Hann er 72 ára að aldri og blindUr fyrir sex árum, en ber þann kross með hughrekki og þolinmæði. Gabriel Gabrielsson, kona hans og sonur, Bæring. fulltíða maður, komu hingað frá Leslie, Sask., laust fyrir miðjan þenna mán. og dvöldu hér 4 daga í borginni; héldu svo af stað heimleiðis aft- ur 18. þ.m. — Mr. og Mrs. Karl Fredrickson frá Kandahar, Sask., komu þann 16, til -borgarinnar og búast við að dvelja hér vikutíma og halda síðan áleiðis til Cali- forníu og þaðan heimleiðis. — Alt þetta fólk kom keyrandi í sinum eigin bílum, og fer alla leið í þeim, að undanteknum Mr. Berg- mann, sem til Alaska fór héðan. —Miklu fleiri íslendingar hafa komið hingað síðan á nýári í vet- ur, og sumir af þeim sezt hér að. en sem eg veit ekki glögg deili á. Tuttugu og fimm ára hjóna- bandsgildi var þeim, Mr.. og Mrs. Ágúst Pétri Guðmundssyni (Good- man) haldið af ættingjum þeirra og vinum, þann 23. júní s.I. Sam- sætið var í samkomusal íslenzku og stýrði sína 'hjúskapartíð til þessa. Þau eiga hér marga vini í bænum, og utanbæjar, en enga óvini, sem mér er kunnugt um. Flest félagsmál okkar Isl. hér eru að hálfu leyti lögð til síðu nú yfir hásumartímann og sum félög hætt samfundum fyrir einum eða tveimur mánuðum sökum fjarveru meðlima þeirra pg tregðu á fund- arsókn á þessum tíma ársins. Samt eru nokkrar nefndir alt af að vinna; á meðal þeirra er lslend- ingadagsnefndin, sem hefir frá því í vor verið að búa undir þjóð- minningardag, sem haldast á hér þann 12. ágúst í ár, og vandað verður til eftir föngum. Kvenfélögin, Siem eru nú tvö, safnaðar kvenfélkgið og líknar- starfs kventfél. ‘Æining”, starfa mest allra félaga og halda alt af uppi ,sínum fundum hálfsmánað- arlega. Söfnuðurinn hetfir gefið presti sínum frí nú fyrir einn mánuð. til þess 19.. næsta mán., og verður ekki nein guðsiþjónusta flutt í Hallgríms kirkju þær fjórar helg- ar, svo menn viti. Séra Kolbeinn þjónar Hallgríms söfnuði nú að- eins að hálfu, síðan í vor snemma, að hann féfck köllun frá ensk-lút- erskum sötfnuði í isuðvestur parti borgarinnar, til að veita þeim prestsþjónustu að Ihálfu; gat þessi sötfnuður ekki af ýmsum ástæðum sett sig upp á móti því, heldur gaf hann eftir til hinna, fyrir einhvern tíma. Séra Kol-beinn messar hér 0.11 sunnudagskvöld, en þar að deg- inum til 0g er þar við sunnudags- skóla; býr þar einnig hjá þeim. Hvað lengi iþetta fyrirkomulag varir veit maður ekki nú. Maðurinn, sem eg ætlaði að minnast frekar á, og getið var hér að ofan, Teódór Anderson, ér ung- ur maður um tvítugt, sonur ekkj- unnar Guðrúnar Anderson í Min- neota, Minn. (eða Mrs. O. G. And- ersbn) ,eins og hún kallast; er hann í þjónustu sjóhersins, og kom hér inn á Seattle höfn í maí, og fékk þriggja vikna frí til að sjá og vera hjá ættingjum og vin- um, sem hann átti hér í borginni. Ted. er fæddur í Minneota. Lengst var hann hér hjá Mr. og Mrs. G. B. Thorláksson í fríinu. H. Thorláksson. kirkju kl. 11 f.h. í Eyfordkikrju kl. 3 e. h. í Mountain kirkju kl. 8 e. h. Gefin rvoru saman í hjónaband, þann 7. júlí síðastl., Miss Rose Hedgeshéðan úr borginni og K. B. Thorkelson frá Langruth, Man. Hjónavígslan fór fram í Holy Trinity Church. Rev. Trumper gifti. Framtíðarheimili ungu hjón- anna verður að Árborg, Man., þar sem Mr. Thorkelson stundar skólakenslu. því forseti safnaðarins, hr. Kol- 'beinn Thordarson. Salurinn var prýðilega skreyttur -blóimum og sígrænu limi af forstöðukonum gildisins, með aðstoð Theodórs Anderson, sem staddur var hér um það -leyti, sem eg mun geta frekar um síðar. Fyrir stofni voru bú- in sæti fyrir silfurbrúðhjóniri, undir fagurlega skreyttum boga, ofnum af silkipappírsræmum, blómum og laufum, er þau sátu undir meðan brúðkaupssálmur var sunginn og bæn flutt af presti safnaðarins, séra Kolbeini.Simund- son en að því búnu voru þau leidd að borðum, hvar 130 boðs- gestir sátu, til að neyta með þeim og 20 feta og þar yfir breiðar. En j margra ágætra rétta; og þá er með jólum, eða laust fyrir, hlýn- aði loftið aftur, svo allur gaddur hvarf á stuttum tíma, og bílar ösl- uðu um vegina áður en þeir voru almennilega færir. Fyrstu daga janúarmán. kom þó aftur slæmt ísingarkast, með 18 gr. frosti, sem hindraði umferð á brautum í tvo I forseti gildisins á hvern af öðrum, fólk hafði saðst, flutti séra Kol- beinn stutta og hugnæma tölu Vil silfurbrúðhjónanna og afhenti þeim að gjöf silfurdisk, með fall- egri upphæð af silfurdollurum á, frá vinum þeirra og vandamönn- um, er mótið sóttu. Kallaði svo daga. En upp frá því var enginn vetur hér við Puget sundið. íleilsá og vellíðan landa alment mun 'heldur góð, og atvinna í borg- inni talsvert mikil nú; hafa því alir nóg að gera, sem bera sig eftir vinnu. í vetur hafði verið heldur dauft um tíma með at- vinnu, en lagaðist strax með vor- inu; og ekki er að sjá, að undir- búningur forsetakosninganna í menn og konur, til að segja nokk- ur orð í garð heiðnrshjónanna, og margir tóku til máls, allir með hlýhug til þeirra. Sungið var á milli talnanna og leikið á hljóð- færi af Mr. og Mrs. Sig. Thorláks- son. Samsæti þetta var hið mynd arlegasta og allir fóru heim glað- ir og ánægðir kl. 12 á miðnætti. Mr. og Mrs. Goodman giftust hér í þessum bæ og ihsfa búið hér alla Or bœnum. Á miðvikudaginn í yfirstand- andi viku, lagði Dr. B. J. Brand- son af stað suður til Minneapolis, Minn., ásámt frú sinni og börnum. för með doktornum var einnig systir hans, kona Dr. O. Björn- sons. Ráðgerði ferðafólk þetta, að verða að heiman eitthvað á aðra viku. Athygli íslendinga skal ‘hér með dregin að auglýsing er nú birtist fyrsta sinni í bláðinu frá þeim herrum, iLeifi Oddson og John J. Austmann. Hafa þeir félagar nú nýskeð sett á fót fasteignaskrif- stofu að 521 Somerset Bldg., hér í borginni. Annast þeir um sölu húsa og lóða, ásamt eldsábyrgðar- störfum o. fl. Mega landar reiða sig á fljóta og lipra afgreiðslu i skrifstofu þessara manna, sem báðir eru beztu drengir og íslend- ingum að góðu kunnir. Leifur er sonur þeirra Mr. og Mrs. Th. Odd- son í Los Angeles, en John sonur Mr. Jóns Austmanns hér í borg- inni. Flutt á hátíðinni að Mountain 1. júlí 1928. Háttvirta samkoma, Konur og menn! Mig langar til að fá að tala noklkur orð 1 óbundnu máli sjálf- um mér til atfsökunar, og gera grein fyrir, hvers vegna eg er hingað kominn, sem aldrei skyldi verið hafa. Svo er mál með vexti, að sam- komunefndin sendi mér áskorun að minnast ibygðarinnar í bundnu máli, sem kallað er, og flytja það hér í dag. Hún heimtaði, að eg svaraði “svart á hvítu” og neitaðl að taka afsvar til greina. Eg lof- aði engu, en svaraði á þessa leið: Að svara “svart á hvítu”, mér sýnist ekki þörf, þvi flestum ferst nú betur, að fást við Ijóðastörf. En svo ef sálin vaknar, við sjáum hvernig fer, og lífið alt er leikur, “So let us all be tlhere.” En hún hefir aldrei sofið fast- ar, en s'íðan þetta var kveðið. — Eg held því fram, að nefndin hafi ekki haft neinn siðferðislegan rétt til þess að þrengja upp á mig þessu vandasama verki, því henni var persónulega kunnugt um, að eg hefi aldrei verið “long dist- ance” skáld, og þar ofan i kaupið farinn að vera nokkuð “heavy.” Og svo Ihefi eg líka veitt því eftir- tekt, að fólk er yfirleitt hætt að hlusta á eða lesa löng kvæði. Það er farið að hafa sama siðinn og prestarnir okkar, þegar þeir segja: “og næst skulum við 'syngja fyrsta og síðasta versið af sálm- inum so so”. Og þess vegna hefi eg vanið mig á, að yrkja bara fyrsta og síðasta versið í einu er- indi, svo að þeir sem á annað borð líta á það, neyðist til þess að lesa alt kvæðið. Eg má kallast nokk irs konar stuttbuxi í ljóðagerð- inni. Eg hafði ekki búist við, að ónærgætni nefndarinnar kæmist á svona hátt stig, því sannleikurinn er, að landar eru búnir að heyra til mín sér til leiðinda síðastliðin 50 ár. En þeim leiðist aldrei að sjá mig, þó ekki ikomi sjónin til, eins og Guðfinna trilla sagði; þess vegna fanst mér, að hyggilegast hefði verið fyrir nefndina að hafa það eins og eg stakk upp á í fyrst- unni, og getið er um í þessari vísu: Meðan varir þetta þing —þó samt óbeinlínis— eins og heimskan heimalning hafa þeir mig til sýnis. Svo bið eg “háttvirta kjósendur” að fyrirgefa og virða á betri veg. í uppthafi skapaði alfaðir land og á því var djúpur sjór, sem breyttist í stöðuvatn, síðan í sand— þið sjáið nú hvernig það fór. Og Leifur ihinn hepni, 'hann hafði því spáð, að hér yrði siglt í strand. 1 Dakota allri, ef að er gáð, “er ekkert nema land.” öll bleyta var þornuð, og baslið var nóg, þó bjargaði hver sinni frú, en selirnir rólegir röltu úti skóg og rauðskinnar kallast þeir nú. Hið efra reis hálendið, fagurt og frítt, sem framar ei orð- lengja skal. Þið kannist við landið, sem kost- um er prýtt— við köllum það Rauðárdal. v 1 löngum króka-lykkjum, um land, sem aldrei þraut, í 'hundrað þúsund hlykkjum sá Hudsons flóa braut. Og ekkert tollhús þá var þar, sem þótti greiði stór, engin flugvél, ekkert “car < og enginn Jud. La Moure. Þá starfaði náttúru höndin hög, og hér var margt a"5 sjá; þá voru’ ekki’ i gildi nein Vol- stead lög— hann var ekki fæddur þá. Þá hafði’ enginn brúk fyrir hun- ang né mjólk, að hungra var talin dygð. Og Víkin stóð auð, því þar vant- aði fólk, þá var engin Mountain-bygð. Á þriðjdaginn í vikunni sem leið, kom Mr. Hjálmar A. Berg- man lögfræðingur, heim ásamt frú sinni og dóttur, úr þriggja vikna ferðalagi vestur um Kyrrahafs- strönd. Brugðu þau hjón sér suð- ur til Gardar, N.D., síðastliðinn laugardag, og komu heim aftur á sunnudagskvöldið. Mr. F. Snædal, kaupmaður að Steep Rock, Man., var gestur I borginni fyrri part yfirstandandi viku. Sunnudaginn 5. ág. verða guðs- þjónustur í prestakallí séra H. Eg vil taka það fram að allir, sem hér eru saman komnir í dag, geta séð bygðina okkar með sín- um eigin augum, eins vel og eg og margir betur, og græða því ekk ert á því, sem eg gæti frætt þá. Líka hittist svo vel á, að saga bygðarinnar er nýlega komin fyr- ir almennings sjónir og skýrir alt sem þarf að skýra. Þó hún sé ekki alfullkomin, fremur en önnur vetk mananna, þá hefir Ihún hund- rað kosti fyrir hvern einn galla. Að síðustu vil eg geta þess. að þessi erindi, sem eg flyt hér á eft- ir, ný og gömul, munu þykja ósam- boðin þeirri alvöru, sem margir áMta að eigi að hvíla yfir þessari hátíð. Eg er ekki sterkur í latínunni, en eg hélt að “jubliee” ætti eitt- hvað skylt við gleðskap. Þetta kvæði getur ekki og á ekki að kallast minni, heldur óljósar Sigmars sem fylgir: í Fjalla-1 endurminningar. Og nú man eg ekki á neinu skil, því nú er eg orðinn svo gleyminn. En þetta var samt um það sama bil og syndin kom inn í heiminn. Og svo komu Landar O’g settust hér að, og sungu í grænum runn. Hún Þórstina sjálf hefir sagt ykkur það, og Sagan er öllum kunn. í búið flutti enginn auð, en orku, þrek og lag. ,En jörðin veitti björg og brauð og bætti allra hag. Þá heyrði ég Landa tala um trú, sem trúar kynti glóð. í sama • anda og yrki ég nú þá orktu skáldin ljóð. Fhá Óðins sæti er skygni skárst, þar skyggir ekki grand. 1 fjórar áttir, alt sem sást, “er ekketr nema land.” Það sætið í bygðinni segja menn æðst og sölum guða næst, þar hafa íslenzku þjóðskáldin mæzt og þangað komst Matthias hæst. Þá sögu 'hljóðir segja menn, að suður í Gardar-skóg eitt fornlegt hreiður finnist enn, hvar Fjallaörninn bjó. Vor sveit var hrifin heitri þrá, en henni brást sú von, > í fullri stærð að fá að sjá sinn fræga alheims son. Nú flykkist barna fjöldinn heim, að flýja sorg og þraut, með opinn faðm þú fagnar þeim í friðsælt móður skaut. Hér gjörðist vor saga, sem birt- ist í brag, þá börðust og vörðust hér menn, og staðurinn sá, sem við stönd- um nú á, er stríðsvöllur menningar enn. Sumir, sem leyst hafa’ af sálun- uifl bönd, í sveitum -þá orðið var ihljótt, þeir sofnuðu þreyttir með sverð- ið í hönd og sofa/við brjóstin þín rótt. Að finna þinn jafningja, löng yrði leit; Við landnemann heldurðu trygð, þú frægasta sveitin í fornhelgum reit, vor fegursta íslenzka bygð! K. N.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.