Lögberg - 30.08.1928, Blaðsíða 3

Lögberg - 30.08.1928, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTOUAGINN 30 ÁGtTST 1928 Bls. 3. The Higher Type Business D. F. FERGUSON President and Manager College Service W. C. ANGUS, C.A. Principal which prevails in this great schaol is reflected in our phenomenal growth. We have recently closed our most successful year with the largest enrollment in the history of the College. The “Success” is recognized, not only as one of the most efficient, but also as the largest institution of its kind in Canada, enjoying to the fullest extent the loyalty of its students i^qhq ex's^U(^®n^s> as we^ as the co-operation of the business and educational public. Since the founding of this school in 1909, more than 34,000 students have been trained for business careers. We enroll more than 2,000 day and evening students annually. - J • • / A School Becomes a Large School by Doing Good Work FACULTY ACCOUNTANCY DEPARTMENT W. C. Angus, C.A. Ð. S. Lofthouse, C.A. W. M. Hurley, C.A. F. G. Mathers, B.A. LL.B. SHORTHAND DEPARTMENT Eva Hood, P.C.T. Mabel Jillett, P.C.T. Isabel MacNab, P.C.T. Jean Fraser, P.C.T. Jean Law, P.C.T. Marion Doan, P.C.T. Louise Graham, P.C.T. Vera Smalridge, P.C.T. Rita Good, B.A.' P.C.T. Bernice Franklin, P.C.T. Loa Eyrlkson Mary Rae Marguerite Brown COMMERCIAL DEPARTMENT A. W. Hudson C. L. Newton J. C. Way A. J. Gray B. Erlendson The Beautiful Home of Success—The Model Business School “SUCCESS” ADVANTAGES More Teachers Better Teachers Practical Courses Unequalled Results Better Teaching Methods PersonaLInstruction Larger, Brighter Premises Dependable Employment Service Better Equipment FACULTY ENGLISH DEPARTMENT W. J. Scott, B.A. Thelma Coleman, BA.. Mary C. Willison, B.A. OFFICE TRAINING DEPARTMENT R. H. Flewelling L. B. Crawford, B.A. TYPEWRITIfJG AND MACHINE CALCULATING DEPARTMENT Marguerite De Decker Veda Miller, B.A. Marie Tod Lillian Aylsworth Beulah White Kathleen McGuirl EMPLOYMENT AND BUSINESS • RESEARCH DEPARTMENT Orlo Ferguson, B.A. G. Laughton J. H. Curle OFFICE AND RECORD STAFF Marie Caughey Pearl Anderson Josephine Overend Helen Johnston Hazel Waddell The “Success” is a “Thorough” School FALL TERM OPENS SEPT. 4th If you are not prepared to begin your Success iCourse on or before this date, you may commence at any time. Our system of personal instruction provides for new students enrolling at their convenience and starting at the beginning of each subject. § 1838 Employment Calls in lo Months and more than 300 in July From the rapidly increasing demand for Success graduateá it is apparent that the májority of Winni- peg employers are showing a decided preference for “Success” trained office Ihelp. The thorough instruc- «1 tion and the excellent empbyment service rendered by | this great school are so favorably recognized by busi- | ness men in general that ‘‘Success” graduates have ý a decidód advantage when applying for a position. I I I S 1 j 4 1 5 3 CERTIFICATE | We have carefully checked the Employment | 1 Records of The Success iBusiness College, Win- 1 I nipeg and 'hereby certify that 1838 employment I j calls were received by the College in the ten 1 g months ending Juiy 3L 1928. W. M. HURLEY & OOMPANY Chartered Accountants jg 403-404 Montreal Trust Bldg., Winnipeg, Man. 1 RiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiHiiiiiiiiiiiiiiiittHiiiiiiuuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuniiiiiiiiiiniuiuiniiuiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiiA DAY and NIGHT CLASSES Enrollment Hours New students may enroll any day between 8.30 a.m and 6 p.m.; also on Mondays and Thursdays between 7 p.m and 10 p.m. You are cordially invited to call for an interview. If this is not possible,\write or ’phone for details of our Courses and Rates. Enroll at Any Time Over 34,000 Over 2,000 Enrollments Since C/. C C/ ) * /C/CCCCCCxs Enrollments Founded /C■/r/CY^ / /'f //pc') Annually in Day 1909 C/r////cC/i/y CyC/CsCÓ/rcCs and Evening / Classes Largest Private Commercial School in Canada. Portage Avenue at Edmonton Street. Opposite Boyd Building Phone 25 843 or ZS 844 Our System of personal instruction provides for students enrolling at their convenience and starting right at the beginning of each subject. .. " * ^ * Magnús Bjarnason, járnsmiðnr. —MINNINGARORÐ'— Fimtudaginn, 14. júní síðastliðinn, andaðist góðkunni bónd- inn og járnsmiðurinn, Magnús Bjarnason, að Wynyard, Sask. Með honum hvarf úr hérvistarihópnum mætur maður og um marga ihluti mjög vel gefinn. Helztu æfiatriðin eru þessi: Hann fæddist 7. nóvember, árið 1863, að Vík ií Sæmundar- hlíð í Skagafirði. Þar bjuggu þá foreldrar hans, Bjarni Þor- leifsson og kona hans, Hólmfríður Magnúsdóttir Jónssonar, frá Halldórsstððum í Laxárdal í Þingeyjarsýslu. Ungur misti Magnús föður sinn og ólst síðan upp hjá móður sinni, í Vík, til fullorðinsaldurs. Þaðan flutti hann, sem ungur maður, árið 1887 til Vesturheims. Vann ihann fyrst í stað járnbrautar- vinnu, en tók þó mjög fljótt upp þá iðn og atvinnu, er hann síðar stundaði alla æfi, — smíðar, einkum járnsmíðar. Fyrstu vinnustofu sína, eða smiðju, hafði tiann að Mountain, N.-Dak- ota. Þar kvæntist hann, um haustið 1890, nú eftirlifandi eig- in'konu sinni, Rósu Sæunni iSveinsdóttur, Halldórssonar frá Veðramóti í Skagafirði. Þeim varð alls 9 barna auðið, en tvö þeirra dóu kornung. Á lifi eru: elztur, Þórarinn, búsettur að Wynyard, kvæntur Helgu Lilju Einarson; þá Hólmfríður Sig- rún, gift H. E. Domoney, Vancouver, B. C.; þá Anna Sigríður, gift Jóhannesi S. Frederickson, Glenboro, Man.; þá Bismark, kvæntur Alexandrovna Theódóru Halldórsson, sem nýlega eru flutt til Manitoba; þá Otto Vilhjálmur, kvæntur Capitolu Mar- grétu Bjarnason, Wynyard; þá Magnús, kvæntur Helgu Bjarna- son, Wynyrad; þá Bjarni Sveinn, verkfræðisnemi við háskóla Manitobafylkis, til heimilis í Glenboro. Eftir tveggja ára dvöl að Mountain, fluttist Magnús að Hallson, og bjó þar og vann í 8 ár; þá í 3 ár norður við Siglu- nes—þannig nefndi hann staðinn—við Manitobavatn; síðan í 13 ár að Lundar í Álftavatnsbygð. Þar keypti hann jörð og leigði jarðir, og rak kvikfjárbúnað í' allstórum stíl—auk smíðanna. Til Wynyard fluttist fjölskyldan árið 1915 (og keypti þar ábúð- arjörð, um 4 mílur suðaustur af Wynyard, N.W. 7-32-15). En skömmu seinna tók einn sonur þeirra ihjóna, Bismark, við búinu, og hefir búið þar til vorsins sem leið, er hann flutti burtu, en Magnús bróðir hans tók við. Á þessum stöðvum hefir Magnús heitinn ávalt haft smiðju sína, og lengst af dvalið, enda þótt hann hafi átt örugt kær- kærleiksathvarf hjá öllum börnum sinum og sótt þau heim, ávalt öðru hvoru um lengri eða skemmri tíma. Síðan þau brugðu búi, hefir kona hans að nokkru leyti dvalið í Glen- boro hjá dóttur sinni. Mönnum fanst dauði Magnúsar bera brátt að, en þróttur hans hafði mjög þverrað hin síðustu ár, einkum þó síðastlið- inn vetur, og það jafnvel meir en vini hans grunaði, því mað- urinn var afburða harðger og fékst lítt um líðan sína. Hann fékk mjöj^ rósamt andlát í hjúkrandi návist konu sinnar og ástvina. Aldursár Ihans urðu 64 og 7 mánuðir. Magnús Bjarnason var prýðilega skýr maður. Hafði hann hið mesta yndi af vitsmunalegum, og þá jafnframt trúarlegum viðfangsefnum, og ræddi um flest af góðum fróðleik, því hann hafði margt lesið og vel. Trúmaður var hann eindreginn og óttalaus, en jafnframt heill og ihiklaus vinur fulls frelsis í þeim efnum. Alkunna var það, að hann var dvergthagur smiður og vélstjóri, enda vísindalega fróðari um iðn sína, heldur en al- gent er um óskólagengna menn. Hann var t. d., að sögn, mjög vel að sér í frumatriðum efnafræðinnar. .... En hailn var líka vænn maður—góðgjarn, hjálpfus na- granni, skemtilegur, alúðlegur heim að sækja.^ Sagt er, a nokkuð væri ihann bráðlyndur, fljóthuga og stórorður, og ef til vill hafi hans nánustu kent þess á augnablikinu á stundum; þó ekki meira en svo, að allir minnast þeir hans sem hrein- lynda, ástríka eiginmannins og föðursins, er alt vildi gjora, er í hans valdi stóð, konu sinni og börnum til velliðunar og menningar. Efnaleg afkoma var löngum góð, svo og heilsufar; samlíf fjölskyldunnar yfirleitt gæfusamt. Mannkostir barn- ana, t. d. frábær reglusemi hinna mörgu sona, bera heimilis- lífinu og samstarfi hjónanna göfugt vitni. Jarðsetningin fór fram, þriðjudaginn 19. júní, að við- stöddu allmiklu fjölmenni þrátt fyrir regn og torfæra vegi. Séra Friðrik A. Friðriksson jarðsöng. Kona hins látna, og öll börn þeirra, nema eitt, voru viðstödd; enn fremur systur hans tvær frá GlenWo Mrs. Gðbjörg Johnson og Mrs. Sigríður Ásgrímsson. “Hann var einn þessara gömlu, sönnu íslenzku víkinga,’* segja menn um Magnús heitinn. Yfir orðinu “víkingur” er á vorum dögum viðfeldinn blær. iForn-ægilegu merkingarinn- ar gætir þar ekki framar. í því felst nú aðeins aðdáun ís- lenzka ættstofnsins, á því frábæra dugnaðarþoli og iðju af- kastamannsins, sem “brestur” að vísu í “bylnum stóra sein- asta”, en bognar aldrei.” Fr. A. Fr. M ------- Innlendur iðnaður. Stofnun sú hér í fylkinu, sem Manitoba Industrial Dvelopment Board nefnist, hefir nú í sumar, eins og að undanförnu, ákveðið að beita sér fyrir því, að í haust skuli fram fara í sölubúðum viðs- vegar um fylkið, sýning á vörum sem framleiddar eru hér í fylk- inu. Skal fræðslustarfsemi þessi um innanfylkisframleiðslu, standa yfir frá 15. til 20. október næst- komandi, og er svo til ætlast, að í sambandi við starfsemi téðra stofnana, vinni bæir allir og borg- ir innan vébanda fylkisins. Er gert ráð fyrir, að Manitoba-varn- ingur verði auglýstur eins grand- gæfilega og frekast má verða í búðargluggum, sem og í blöðum, eftir því sem við verður komið. Félag smásölu kaupmanna, við- skiftaráð Winnipeg borgar,^sem og ýms kvenfélög, hafa heitið Manitoba Industrial Development nefndinni óskiftri aðstoð. og mun því óhætt vænta mega mikils og góðs árangurs. Tilgangurinn með starfsemi þessari er sá, að hvetja almenn- ing til að kaupa þær vörur, sem framleiddar eru hér í fylkinu, og hlynna þar með að iðnaðarmálum yfirleitt. Ýms kvikmyndafélög hafa heit- ið máli þessu fylgi, sem og bæði dagblöð og vikublöð í Manitoba. Húsmœður Vestur- landsins notið hveiti, sem malað er í Vesturlandinu. Með aukinni velmegun, í hvaða átt sem litið er, og eitt hið ákjós- anlegasta uppskeru útlit, sem hugsast getur, má óhætt gera ráð fyrir því, að hveitimyllur Vestur- landsins ejgi annríkara í náinni framtíð, en nokkru sinni fyr. Eins og nú horfist á, má gera ráð fyrir, að þreskt verði ein sú mesta uppskera, sem sögur fara af í landi hér, auk þess sem ætla má, að hveitið verði yfirleitt með bezta og hreinasta móti. Hús- mæður Vesturlansdins, hafa því úr nógu að velja, þegar til þrauð- gerðarinnar kemur. 1 bökunar-samkepni, sem fram hefir farið víðsvegar um Vest- urfylkin, hafa konur, sem notað hafa Robin Hood hveiti, unnið lang-flest verðlaunin. Á sýn- ingunni, sem yfir stóð í Brandon, þann 1., 2., 3., 5. og 6. yfirstand- andi mánaðar, unnu konur þær, er Robin Hood hveiti notuðu, einnig 5 verðlaun af 6 fyrir hvít brauð. Á bökunarsamkepni þeirri, er haldin var í sambandi við sýning- una i iRegina, hlaut brauð úr hveiti þessu fyrstu verðlaun. Aðal bækistöð Robin Hood mylnufélagsins, er í Moose Jaw, Saskatoon og Calgary.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.