Lögberg - 30.08.1928, Blaðsíða 8
Bls. g.
LöGBERG, FIMTUDAGINN 30 ÁGÚST 1928
Vinnukona óskast í vist. —
Mrs. áB. B. Jónsson, 774 Victor
St. Sími 86 236.
Gísli Norman fog Lilja Sept-
íma Einarson voru gefin saman
í hjónaband 13. ágúst, af séra
birni B. Jónsysni, D.D, að 774 Vic-
tor stræti.
20. þ. m. voru gefin saman í
hjónaband Niel A. J. Murray og
Thelma Walterson. Dr. Björn B.
Jónsson gaf saman og fór athöfn-
in fram að 774 Victor St.
Gefin voru saman í hjónaband
21. þ.m. Percy R. V. Jones og
Gavrose Margaret Isfjord. Dr.
Björn B. Jónsson gifti og fór at-
höfnin fram á prestsetrinu, 774
Victor St.
Á þriðjudaginn í síðustu viku,
21. ágúst, voru gefin saman í
hjónaband í Viscount, Sask., Mr.
Halldór K. Breckman og Miss
Phyllis Eileen Beaton. Rev. D. A.
MacLean gaf 'þau saman. Brúð-
urin er dóttir Mr. og Mrs. Walter
Beaton, Viscount, Sas., en brúð-
guminn son'ur Mr. og Mrs. Th.
Breckman, Lundar, Man. Úngu
hjónin setjast að í Winnipeg.
Séra Jóhann Bjarnason kom til
Ix>rgarinnar á mánudagsmorgun-
inn frá C'hurchbridge, Sask., þar
sem hann hefir gegnt prestsverk-
um undanfarnar vikur.
Laugardagskvöldið var, 25. ág-
gúst, voru gefin saman í hjóna-
band, Charles Stevenson Cars-
well og Elizabeth Stephania
Preece. Hjónavígslan fór fram í
Fyrstu lútersku kirkju, áð við-
stöddu miklu fjölmienni. Dr.
Björn B. Jónsson framkvæmdi
athöfnina. Vegleg, brúðkaups-
veizla var haldin að heimili for-
eldra brúðarinnar, Leonards og
jakobínu Preece, 867 Winnipeg
Ave. Ungu hjónin eru nú á
skemtiferð suður í Banda-
ríkjum.
Gefin saman í hjónaband, þ. 21.
ágúst s.l., voru iþau Mr. Jón Ing-
var Laxdal og Miss Ingveldur Lax-
dal, bæði til 'heimilis í Þingvalla-
nýlendu. Hjónavigslan fór fram
að heimili Mr. og Mrs. Kristjáns
Kristjánssonar þar í bygð. Séra
Jðhann Bjarnason gifti. Brúð-
guminn er sonur Guðmundar
bónda Laxdal og Jónasínu konu
hans, er búa í Swan River bygð,
en brúðurin er dóttir þeirra hjóna
Þorkels Laxdal og Ingibjargar
Gunnarsdóttur konu hans í Þing-
vaillanýlendu. skamt norður af
Ghurcíhbridge. Heimili ungu hjón-
anna verður þar í bygðinni.
Dáin, í Selkirk, Man., 11. ágúst
1928, Jóhanna Kristín Sigurðar-
dóttir Thorarinson. Hún var fædd
á Haukabrekku á Skógarströnd í
Snæfellsnessýslu, og þar ólst hún
upp og þar giftist hún Árna Þór-
arinssyni frá Rauðamel í Eyja-
hreppi í sömu sýslu. Svo fluttu
þau til Ameríku og bjuggu í East
Selkirk góðu búi. Hún var 72 ára,
7 mánaða og 17 daga. Hún var
fædd á jóladaginn. Þau átttu sex
börn, af þeim lifa þrjár systur,
allar giftar, og tvo drengi, sem
eru ógiftir. Hún misti mann sinn
fyrir 8 árum. — Jarðarförin fór
fram fimtudaginn þann 16. s. m.
Séra Jónas A. Sigurðsson jarð-
söng.
Ferð Cunard línunnar til Alþing-
ishátíðarinnar á íslandi 1930.
Lesendum vorum erkunnugt um
fyrirætlun Cunard línunnar, að
senda eitt af sínum nýju, mikil-
fenglegu og, skrautlegu skipum,
sem nota olíu til eldsneytis, til
Reykjavíkur í sambandi við þús-
und ára Alþingishátíðina 1930.
Cunard línan Iætur þess nú getið,
að ef ‘þeir af farþegunum verða
nógu margir, sem ekki viija sigla
heimleiðis frá Reygjavík, heldur
frá ððrum höfnum á íslandi, þá
verða ráðstafanir til þess g;erðar,
að svo megi verða, en aukagjald
verða farþegarnir að borga, ef
þeir sigla frá öðrum höfnum en
Reykjavík, eins og hér segir: —
Frá Seyðisfirði, $12.00; frá Akur-
eyri, $10.00; frá ísafirði $7.00.—
Hvort komið verður við á þessum
höfnum, er alveg undir því kom-
ið hve margir þeir verða, sem það-
an óska að sigla. Þeir, sem það
hafa í huga, ættu því við fyrstu
hentugleika að tilkynna það Miss
Thorstínu Jackson, c-o The Cun-
ard Line, 25 Broadway, New York
City, annað hvort beint, eða í gegn
um umboðsmenn línunnar, hver
í sínu nágrenni, svo Cunard línan
geti séð, hvort þeir, sem frá þess-
um höfnum vilja sigla, eru svo
margir, að ástæða sé til að koma
þar við.
Látinn, Sigurbjörn Haílgríms-
son bóndi í Flatatungu í Árnes-
bygð merkur maður, 87 ára að
aldri, Eyfirðingur að aett, land-
námsmaður í þejrri bygð. — Kom
hann vestur um haf 1874, og til
Gimli 1875. Greindur maður og
vel látinn.
Kaupið land í haust.
Mörg góð Iönd í Manitoba til
sölu. Sanngjarnt verð. Haegir
borgunarskilmálar. Skrifið eða
íinnið oss.
The Manitoba Farm Loans
Association.
166 Porlaije Ave. East, Winnip«í
Messuboð 2. Sept.
Mozart kl. 11 f. h. — Wynyard,
kl. 3 e.h. — Kandahar kl. 7.30 eJi.
Allir boðnir og velkomnir.
Carl J. Olson.
Þrifin og reglusöm vinnukona,
sem vön er Iþví að annast um
börn, getur fengið vist nú þegar.
Upplýsingar veitir Mrs. T. E.
Thorsteinson, 140 Garfield St.
Sími 36 050.
Þakkarávarp til séra Haraldar
‘S'srmars.
Þetta var orkt, þegar presturinn
leysti úr banni “dellu” þá, sem eg
flutti á júbíl-hátíðinni á Moun-
tain:
Mér að ofan lagt var lið
Lífs í hrellingunum.
Guði sé lof, nú fæ eg frið
Fyrir kerlingunum.
K. N.
Stúlkur fermdar í Piney, Man.,
af séra Sigurði ólafssyni, þann
17. júlí:
Guðný Sólveig Pálína Jöhnson.
Margrét Elinóra Freeman.
Lára Sigurrós Johnson.
Ungmenni fermd í Mikleyjar-
kirkju, 19. ágúst, af séra Sigurði
Ólafssyni:
W. T. Fedor Thordarson.
Magnsúína Jones.
Kristín Tómasson.
Sólborg Guðjónsson.
Messur í Nýja tslandi í Sept.:
2. sept.: Betel Jd- 9-30 árdegis;
Gimli, kl. 3 e. h. Sunnudagsskóli
kl. 1.30 e.h. — í fjarveru sóknar-
prests, séra Si. S. Christopherson.
9. sept.: Árborg kl. 2 e. h.; Riv-
erton kl. 8 síðdegis.
16. sept.: Húsavík kl. 11 f. h.
Gimli, kl. 3 e. hu; Bandalagsfund-
ur að Gimli kl. 8 síðdegis.
23. sept,: Betel kl. 9.30 árdeg-
is; Árnes kl. 2 e. h., Gimli kl. 7 sd.
30. sept.: Geysir kl. 11 f. h.;
Hnausa kl. 2 e.h. S. O.
Mr. H. B. Grímson frá Mozart,
Sask., var staddur í borginni
nokkra daga í vikunni sem leið.
Mr. og Mrs. J. J. Sveinbjörns-
son, sem voru hér í borginni, Sel-
kirk og Gimli, í síðustu viku, fóru
heimleiðis á þriðjudaginn í þess-
ari viku.
Hr. Guðmundur Jónsson, frá
Vogar, Man., var staddur í borg-
inni nokkra daga, fyrir og um
helgina.
í dag, miðvikudag, lögðu af stað
til Minneota, Minn., þeir prest-
arnir, séra RÚnólfur Marteinsson,
séra Jóhann Bjarnason, séra Jón-
as A. Sigurðsson og séra Sigurður
Ólafsson. Þeir eru að sækja fund,
sem Prestafélag íslenzka lúterska
kirkjufélagsins Ihéldur þar síðustu
dagana í ,þessum mánuði.
Rlaðið Manitoba Free Press
flutti iþá fregn á mánudaginn, að
Ragnar Johnson hefði verið sekt-
aður fyrir að keyra bíl, án þess
að vera alls gáður. Vegna nafns-
ins halda ýmsir, sem ekki eru vel
kunnugir að hér sé átt við J.
Ragnar Jöhnson lögmann. En svo
er ekki, og er því frekari ástæða
til að geta þess, sem þetta er ekki
í fyrsta sinni, sem J. Ragnar John-
son hefir orðið fyrir illum grun
og óverðskulduðum vegna nafna
síns, sem stundum ihefir verið get-
ið í dagblöðunum í Winnipeg.
James Baxter, einn af nemend-
um Mr. Thorsteins Johnston fiðlu-
kennara hér í borg, vann silfur-
medalíu fyrir fiðluspil í Junior
flokknum, við Toronto Conserva-
tory of Music.
Misa' Salome HaJlldórsson, B.A.,
kennari við Jóns Bjarnasonar
skóla, er nýkomin til borgarinnar,
eftir meira en tveggja mánaða
dvöl suður í Bandaríkjum.
Þeir bræður, Egill og Ingi-
mundur Egilssynir, frá Brandon,
Man., voru staddir í borginni í
fyrri viku.
Mr. Sigurður Freeman, frá
Siglunes P.O., Man., lagði af stað
til íslands í gær. Sigldi hann frá
Montreal með skipi Cunard lín-
unnar, “Anthonia”.
Mr. Elias Eliasson, bygginga-
meistari frá Los Angeles, Cal.,
dvelur í borginni um þessar
mundir.
BræðrakvÖld verður í stúkunni
Heklu, I.O.G.T., núna á föstudag-
inn, 31. þ.m. Allir Goodtemplar-
ar velkomnir. . Einnig verður
tombóla stúkunnar haldin mánu-
daginn 17. sept. Nánar auglýst
síðar.
Björgvin Guðmundsson
A.R.C.M.
Teacher of Music, Composition,
Theory, Counterpoint, Orchestr-
ation, Piano, etc.
Studio:
555 Arlington St., Winnipeg.
PIANO KENSLA
Miss Thorbjörg Bjamason tek-
ur nú á móti nemendnm í Pi-
anospili, að heimili sínu, 872
Sherburn St.. Sími 33 453.
P- PALMASON,
Teacher of Violin
tekur á móti nemendum í fiðlu-
spili. — Kenlsustofa að
654 Banning Street.
Sími: 37 843
WONDERLAND.
Hinn vinsæli leikari, Reginald
Denny, ie,kur aðal hlutverkið 1
leiknum “Good Morning, Judge”
sem sýndur verður í Wonderland
seinni part þesgarar viku. Hon-
um ferst æfinlega alt vel úr hendi,
en þo einkum í þessum leik, því
það er eins og hann sé fyrir hann
gerður. Þessi Ieikur er einn af
hinum allra skmtilegustu leikjum,
sem vol hefir verið á lengi.
í næstu viku verður Harold
Dloyd staddur á Wonderland og
þar sem það er löngu viðurkent,
að hláturinn sé hollari en nokkurt
heilsulyf, þá er ástæða til að
koma og sjá Lloyd. Enginn, sem
sér hann leika, getur varist hlátri
Það er ómögulegt að lýsa leik hans
og menn verða að sjá hann.
Mrs. Þórunn Stewart, frá Mel-
ville P. O., Sask., dvaldi í borginni
í fyrri viku. Kom hingað í kynn-
isför til systra sinna, Mrs. F.
Stephenson og Mrs. M. Paulson.
Hún hélt heim til sín á mánudag-
inn.
Mrs. S. Jóhannsson, systir Mr.
F. Stephenson ráðsmanns Colum-
bia Press, Ltd., fór vestur til Elf-
ros, Sask., í vikunni sem leið, og
dvelur þar hjá sonum sínum um
hríð.
onderlamidl Theatre
Dagleg sýning frá kl. 2 til 11 e. h.
FIMTUD. FÖSTUD. LAUGARD. (þessa viku)
REGINALD DENNY í
tiOOD
ÍSS&
JDGE
Seinasti kapitulinn af The Man Without a Face.
og Fýrsti kap. af leiknum The Haunted Island, og
svo Hodge Podge með fyrirsögn Here and There
MANUD. ÞRIDJUD., MIÐVIKUD.,
e.h. á mánudaginn
3. 4. og 5. Sept.
Sýning byrjar kl. 1
Seinasti kap. of leikn The Vanishing Rider.
Fyrsti kap. leiksins Mark of the Frog,
svo er Felix the Cat í leiknm Spy Apple.
A Leaping Frog gefinn hverjum þeim er sækir leikhúsið e. h.
á Mánudag, Þriðjudag og Miðvikudag
Bráðum kemur
Richard Barthelmess í leiknum THE PATENT LEATHER
Iþi
róttaverMaun
íslendingadagsins í Winnipeg 1928
100 yds race: 1. L. E. Anderson,
....620 Simcoe St.; 2. F. Fjeldsted,
Gimli; 3. P. M. Petursson, 640
Agnes St.
Shot Put: 1. Kr. Sigurdson,
Lundar; 2. F. Fjeldsted, Gimli;
3. Kári Johnson, Oak Point.
One Mile Race: 1. J/Guðmund-
son, Wynyard; 2. S. B. Stephans-
son, Banning St.; 3. P. M. Peturs-
son, Agnes St.
Discus Thow: 1. Kr. Sigursdon,
2. F. Fjeldsted, 3. V. Jöhnson, City
Run High Jump: 1. Hannes Pet-
ursson, City; 2. Anderson, 3. J.
Guðmundsson.
440 yds Race: 1. L. E. Anderson,
2. P. Petursson, 3. P. Fredrick-
son, 207 Smith St.
Standing Broad Jump: 1. P. Pet-
ursson, 2. Hannes Petursson, 3. S.
B. Stefansson.
Running Broad Jump: 1. E. And-
erson, 2. H. Petursson, 3. S. B.
Stefansson.
Half-Mile Race: 1. J. Goodman-
son, 2. E. Anderson, 3. P. Peturs-
son.
Javelin Throw: 1. J. Goodman,
2. Kr. Sigurdosn, 3. H. Petursson.
220 yds.: 1. E. Anderson, 2. F.
Fjeldsted, 3. P. Petursson.
Hop-Step, Jump: 1. L. E. And-
erson, 2. H. Petursson, 9. S. B.
Stefánsson.
2. V. Johnson, 3. K. Johnson. —
Glíma: 1. B. Skúlason, Oak Point
Fegurðar glíma: B. Olafsson.
Open Events—
100 yds: 1. L. Cohen, 134 Home
St.; 2. A. Brynes, 32 Maple St.; 3.
J. T. Lawson, 504 Telfer St.
Running Broad Jump: 1. J. T.
Lawson, 2. H. Duff, 3. G. Ban-
field, 1219 Dominion St.
Half-Mile Race: 1. W. Hays,
368 Manitoba Ave.; 2. K. Little,
232 Garfield St.; 3. J. T. Lawson.
Erlendur Anderson, er nú Indi-
vidual kappi fyrir þátttöku í track
and field íþróttum fyrir 1928 og
hlaut 31 stig, fékk fimm fyrstu
og tvenn önnur verðlaun. Held-
ur hann því Skúla Hansons bik-
arnum fyrir þetta ár.
Félagið Laymens League, vann
Oddsons skjöldinn.
Björn Skúlason vann glímu-
beltið. Benedikt ólafsson vann
Jónasar Pálssonar sigurmerkið
fyrir fegurðarglímu. Hefir hann
Sir William Dawson segir um
þetta efni: “Áreiðanlega hefir
mannleg þekking enga rynslu fyr-
ir því, að nokkur ‘sipcies’ (staðfest
tegund?) dýra eða plantna hafi
breyzt svo að af því hafi myndast
ný tegund.”
Próf. H. H. Newman, Chicago
University, sannkallaður spámað-
ur evolutionista, sagði, þegar W.
A. William, D. D., spurði hann að
hvað margar nýjar tegundir hefðu
myndast síðastl. 6,000 ár: “Eg
veit ekki hvernig eg á að svara
þessari spurningu. Enginn okk-
ar veit fyrir víst, hvað “species’
eiginlega er.”1—Þessi sama spurn-
ing var send Dr. Osborn, Colum-
bia University, og var svar hans
þetta: “Spurning yðar, íhuguð
frá öllum Ihliðum, er þannig, að
enginn vísindamaður getur svar-
unnið það þrisvar sinnum, og verð-að henni.” Og síðar svaraði hann
ur það úr þessu hans eign. aftur: “Eg ihefi enga hugmynd
um, hvort ‘species’1 hafa fjölgað
um eina eða 100,000 á síðustu
6,000 árum.”
Breytiþrónnarkenningin o. fl.
(iFramh. frá bls. 7)
Próf. McCready Price, Lodi
Academy, Cal., segir: “Hugtakið
‘species’ hefir fallið í það óálit
(disrepute), að það er nú af mörg-
um álitið aðeins tilbúin (artifici-
al) staðsetning (rank) í flokkun,
sem miðar ekki til neins raunveru-
leika í hinum náttúrlega heimi.
Nokkrum rithöfundum, eins og t
.d.Lankester, hefir geðjast þetta
nafn svo illa, að þeir hafa krafist
að það skyldi ekki lengur viðhaft
í vísindalegum ritum.”
Séra G. Á. virðist að b.landa!
það er orðabókarlega þýtt, við
“variation” (afbrigði), sem ætti
að vera sitthvað.
I MARTIN & C0. Easy Payments Ltd.
1
H ALLIR
■ SUMAR
]KJÓLAR
Færðir niður í
I EITT VERÐ
■
■
Mér þykir sárt, að neyðast til
að vitnahér í vísindamann, sem eg
hefi, séð all-oft borinn fyrir ýms-
um staðhæfingum í Heimskringlu,
en sem, í Iesmáli ensku, er eg hefi
haft um hönd, segir nokkuð öður-
vísi frá. Þessi herra er hinn al-
kunni vísindamaður Breta, Prof.
William Bateson, biologist. Hann
segir svo: “Það er ómögulegt
fyrir vísindamenn, að samþykkja
lengur kenningu Darwins um
uppruna tegunda . Engin rök, á
nokkurn hátt, hafa komið fram til
, . „ . i skýringar því, hvers vegna engar
saman af og tilj species , ems ogj ]}kur hafa fundist & fullu 40 ára
tímabili til styrktar kenningunni
um uppruna tegunda.”
Bæði séra G. Á. o. fl. hafa hald-
ið því fram, að Aristoteles hafi
verið evolutionisti. En ekki hefi
eg séð rök færð fyrir því samt.
Eg hefi við hendina eitthvað af
ritum ihans, en hefi ekki komið
auga á þetta, og þætti því einkar
vænt um ef skýring fengist á
þessu atriði við tækifæri. En —
eg hefi fundið, að Aristoteles
hafði sérstaka aðra skoðun, sem
fjölmargir evolutionistar neita
annað hvort hreint og beint, eða
með vöflum. Þessi forni speking-
ur trúði því fastlega, að til væri
“guð, sem hreyfir efni, en verður
eikki hrpyfður.” Honum ber hér
ekki saman við t. a. m. próf. W. M.
E. Ritter, University of Ca. Heyr-
ið orð hans, er hann staðhæfir á
“Rally”-fundi í “Science League
of America” einu sinni. Hann
sagði þar, að öll framtíðarþróun
Með hœgum skilmálum
2nd Floor
Wpg. Piano
Bldg.
iiinniiniiiuMiiHtiHi!ii
MARTIN & C0.
EASY PAYMENTS, LTD.
Portage
and
Hargrave
IIIIIBIIIIHIHIBIII
IIHIBIimUIHIIII«lilll
VIIIHUIIHIIIIHIIIIBIIII
iiiwiin
R
0 S
Theatre
E
Sargent and Arlington
Fallegasta Leik húsið í vest-
urhluta borgarinnar.
Fimtud. Föstud. Laugard.
(Þetsa vikú)
éhowdoWn
Einnig
“THE RING LEAPER”
Saga af hinum ríðandi
riddurum
Gaman Fréttir
Gefnir enn þessa viku Free
Honey Boys ihverjum þeirra
fyrstu af 400 sem koma í
þetta leikhús á laugardags
eftirmiðdag. Komdu snemma
og fáðu einn þeirra.
Mánud. Þriðjud. Miðvikud.
(næstu viku)
COMEDY — NEWS
Sérstök e. 'h. sýning á
mánudag, Labor Day, 3.
sept., kl. 1.30 e^h.
mannkynsins í heimspeki, sið-
fræði, og trúmálum, væri mögu-
leg einungis ef hún væri bygð á
trú á hið náttúrlega, sem ekki
leyfðifsnepil af (one jot or tittle)
trúar á það, sem nefnt væri yfir-
láttúrlegt.
Annars lítur út fyrir, að það
sé rétt, sem Dr. Clark Maxwell
sagði: “Eg ihefi rannsakað allar
kenningar evolutionista, og komist
að þeirri niðurstöðu, að engin
þeirra geti staðist án guðs.”
Merkilegt er það, að jafnvel
Haeckel, einn hinna pratalegri
evoltionista, skyldi segja sem svo
um kenninguna, sem G. Á. kveður
okkur “ríða á um fram alt” að
aðhyllast, n.l. evolution theory.
Hlustið, á Haeckel:
“Flestir nútíðar vísindamenn
hafa komist að þeirri niðurstöðu,
að evolution kenningin og sér-
staklega Darwinisminn sé röng, og
geti ekki staðist.” Og Prof. Hux-
ley sagði, að “Evolution væri ekki
sönnuð, og yrði ekki sönnuð.”
Prof. Agassiz sagði: ‘‘Vísindin
þekkja enga sönnnu þess, að nokk-
ur tegund hafi nokkurn tíma um-
myndast í aðra.” Prof. Virchow
(Berlin) segir: “Milliliðurinn
(milli apa og manns) hefir ekki
fundist og mun aldrei finnast. Ev-
alution kenningin er tóm heimska”
Allir, sem nokkuð lesa, þekkja
þessa áminstu menn. Það þarf
ögn meira en gorgeir til að sanna
kenningu prestsins. Eg vildi eg
hefði tíma til að tilfæra fleiri
heimsfræga menn, sem j andæfa
iþessari breyti - rófunarkenningu
þeirra, sem lítið vita um vísindi,
nema kuskið ofan á Vökvanum!
(Framh.)
t.........KENSLU '
[ í IX. — XII. bekkjar námsgrein-
um veita í Jóns Bjarnasonar
skóla:
Agnar R. Magnússon, s. 71 234
og J. G. Jó'hannsson, sím. 22 135
MARYLAND Sl SARGENT
SERVICE STATION
Gas, Oils, Tires,
Accessories and Parts
Greasing and Car Washing.
Brake Relining Service
New Cars
GRAHAM — PAIGE and
ESSEX
t
Firestone Tires
Also Used Cars
Bennie Brynjólfsson, Prop.
Phone: 37 553
55-59 Pearl Street
Wet Wash, 5c,
Semi-Finished 8c. pund, minst
UMITfOB
Símar 22 818—22 819
pundið; minst 35c.
64c. Þvottur fullgerður.
TAFARLAUST!
Veljið einn af Kæli-
skápum vorum, sem vér
seljum óvanalega ódýrt,
1 áður en þei reru allir
farnir. Allar gerðir og
allar stærðir og allir í
bezta lagi. $10 og þar
yfir.
/ARCTIC;.
ICEsFUELCaim^
439 PORTAGE
Or+osrU fodson*
PHONE /pS
ÞJ0ÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsið
seiu pensl borg heflr nokkurn Qina
haft lnuin vóbanUa sfnna
Pyrirtaka maltítSir, skyr„ pönnu
kökui. ruilupyilBa og þjótSræknla-
kaffL — Utanbæjarmenn fft aé
avalt fyrst hressingu ft
WEVEL CAFE, 6U2 Sargent Ave
Slml: B-319 7.
Rooney Stevens, elgand,.
ISLENZKIR FASTEIGNA- :
SALAR
Undirritaðir selja hús og lóðirj
og leigja út ágæt hús og íbúðir,;
;hvar sem vera vill í bænum,-
Annast enn fremur um allskon-i
:ar tryggingar (Insurance) ogj
;veita fljóta og lipra afgreiðslu •
; ODDSON og AUSTMANN
•521 Somerset Bldg. Sími 24 664;
^............ ......... .... ,
‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 724
Sargent Ave., talsími 37 476. —
Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið
þegar tekin eru 20 pund eða meira.
Kringlur á 16 cent. Pantanir frá
löndum mínum úti á landi fá
fljóta og góða afgreiðslu.
G. P. Thordarson.
KEENO
Eins og auglýst er í dagblöðun-
um, fæst það í Winnipeg hjá
The Sargent Pharmacy Ltd.
709 Sargent Ave. Winnipeg
Sími 23 455
Verð: ein flaska $1.25, þrjár
flak. $3. Póstgj. 15c og 35c.
Stór og
Hraðskreið
GufuskÍD
frá New York
til ISLANDS:
Helig Olav ..
Oscar II ....
Frederik VIII
United States
Hellig Olav ...
1. sept.
. 8. sept.
15. sept.
29. sept.
....6. okt.
Oscar II ............ 13. okt.
“TOURIST” 3. farrými
fæst nú yfir alt árið á “Hellig
Olav”, “United States” og “Os-
car II.” ásamt 1. og 3. fl. farr.
Mikill afsláttur á “Tourist” og
3. fl. farrými, ekki sízt ef far-
bréf eru keypt til og frá í senn.
Fyrsta flokks bægindi, skemti-
legar stofur, kurteys umgengni,
Myndasýningar á öllum farrým-
um. — Farbréf seld frá Islandi
til allra bæja í Canada. Snúið
yður til næsta umb.m. eða
Scandinavian-American Line
461 Main St., Wpeg.
1410 Stanley St., Montreal
1321 Fourth Ave, Seattle, Wash,
■■ "" ■■■ ' 1 —■,l '
ALLAR TEGUNDIR FLUTN-
INGA.
Nú fer að líða að vorflutning-
um og er þá tryggast og bezt að
leita til undirritaðs.
JAKOB F. BJARNASON
662 Victor St. Sími 27 292
A. SŒDAL
PAINTER and DECORATOR
Contractor
Painting, Paperhanging and
Calsomining.
572 Toronto St. Phone 71 462
Tals. 80 623. Heimili: 88 026
C. J0HNS0N
675 Sargent Ave.
Umboðsm. fyrir Hecla Furnace
Allar viðgerðir gerðar.
Áætlanir gerðar yður að
kostnaðarlausu.
CONNAUGHT HOTEL
219 Market St. gegnt City Halí
Herbergi yfir nóttina frá 75c
til $1.50. Alt hótelið nýskreytt
og málað, hátt og lágt. •— Eina
íslenzka hótelið í borginni.
Th. Bjamason, eigandi.