Lögberg - 15.11.1928, Blaðsíða 3
ÖGBERG, FIMTCJDAGINN 15. NOVEMBER 1928.
Bls. 3
50c. í
lyf jabúð
Bólur, Útslátt,
Kýli Kláða. o. fl.
Minningar
frá Ungverjalandi.
Eftir Signrbjörn Á. Gíslason.
XI.
“Brot úr sögu Ungverja.’
“Þegar skelfingin kom mest að
austan, kom huggun bezt að vest-
an,” segja sumir Ungverjar út af
abburðum, er gerðust hjá þeim um
1520. Bændur gerðu öfluga upp-
reisn 1514 gegn ósanngjörnum
höfðingjum veraldarlegrar og and-
legrar stéttar, en biðu fullan ó-
sigur; litlu siðar tóku svo Tyrkir
höfuðborgina. Rak þar hver
hörmungin aðra, en litla huggun
að sækja hjá fákunnandi, hjátrú-
fullum og bláfátækum sveita-
prestum eða hjá stórríkum, stór-
spiltum biskupum og öðrum kirkju
höfðingjum, því að svo segir sag-
an, að klerkastétt Ungverja hafi
verið skipuð um Iþessar mundir.
Sjö ára gamall piltur var gerð-
ur að aðal erkibiskup um 1500 og
stóljarðirnar svo miklar, að greif-
ar og barónar voru “smábændur
hjá því.
í ungverskum sálmi frá 1508 er
kveðið um: “Frelsara frá dauða,”
“torbimara Tyrkja”, “hollráð kon-
unga,” “athvarf Ungverja” og átt
með þeim orðum við — Maríu
mey. Svo nóg var Maríu-dýrk-
unin.
Trúarstefnur, sem kaþólskir
telja villutrú, en evangeliskir
menn telja að ýmsu leyti fyrir-
rennara siðbótarinnar, voru komn
ar til Ungverjalands á 15. öld.
Má þar einkum nefna evangel
isku stefnuna, sem kend er við Jó-
hann Húss. Hann starfaði í
Praha, höfuðborg Bæheims, sem
kunnugt er, og var loks brendur á
báli á kirkjuþingi í Konstans árið
1415. —
Tveir prestar ungverskir, er
gerst höfðu áhangendur hans,
gerðu fyrstu þýðingu biblíunnar
á ungversku. iHún var þó ekki
prentuð. Nýja testamentið var
prentað 1541 í fyrsta sinni á ung-
versku, og öll biblían 1590, stóðu
prótestantar að þeim Iþýðingum.
Margir stúdentar komu frá
Ungverjalandi til háskólans í
Wittenberg, er frægð 'Lúters barst
um löndin. En aðallega voru þeir
úr þýzkumælandi héruðum, og þar
eð oftast var kalt á milli Þjóð-
verja og Magyara, hætti hinum
síðari til að líta á siðbót Lúters
sem “Þýzka trú” og tóku vinsam-
legar stefnu Calvíns. Litlu síðar
barst “andþrenningarstefnan” eða
únítaratrú til Transylvaníu (Aust
ar Ungverjalands) og breiddist
þar talsvert út. Landstjórarnir,
eða “prinsarnir” þar í landi voru
flestir reformertrar trúar og and-
Vígir öllum trúarbragða ofsókn-
um, en beittu oft vopnum til varn
ar trúfrelsi, einkum í þrjátíu ára
stríðinu.
í lok 16. aldar var meiri hluti
fólksins horfinn frá rómversku
kirkjunni. Reformertir, lúterskir
og únítarar höfðu sitt kirkjufélag-
ið hverjir, og er svo enn í dag.
Eini únítarabiskupinn í heimi sit
ur austur í Translyvaníu, — en
nú er ekki trúfrelsið mikið, síðan
Rúmenar fengu Iandið.
í öðrum hlutum Ungarns átti
evangelisk trú erfiðara um út
breiðslu, en gekk þó sæmilega
Meiri hluti mentaðra manna hall
aði sér í þá átt, er má nokkuð
marka af (því, að í lok 16. aldar
voru 30 prentsmiðjur á landinu og
áttu evangeliskir menn 29 af
þeim.
Seint á 17. öld komu Jesúítar
til sögunnar þar eystra, og hefst
þá hin hrægðilegasta ofsókn gegn
prótestöntum hvarvetna þar sem
Austurríkiskeisari réði. Keisar-
arnir litu'Svo á, að óhlýðni við
rómverska kirkju væri uppreisn
gegn sér, og gáfu því Jesúítum
sjálfdæmi í öllum málum gegn
evangelisku fólki. Æddu þeir nú
um Ungarn (og Bæheim) með her
manns eða ræningjaflokka, sem
drápu þá, sem ekki létu kúgast.
Árin 1671—1681 eru kölluð “sorg-
aráratugurinn” í sögu Ungverja,
því að þau ár voru ofsóknir mest-
ar. — Eftirminnilegast þykir, er
kaþólskir menn tóku um 40 presta
og kennara evangeliskrar trúar og
seldu til þrælkunar á galeiður
Spánverja fyrir 100 dollara hvern.
Fyrir tilhlutun Englendinga og
Hollendinga tókst hollenzkum
sjóliðsforingja, de Ruyter, að
leysa þá úr þrældómi 9 mánuðum
síðar (11. febr. 1676), en þá voru
ekki eftir nema 24 lifandi af
‘þrælunum” og 2 af þeim 20, sem
samtímis höfðu verið settir í
svartholin í Neapel.
Enn í dag halda evangeliskir
Ungverjar þakkarguðSþjónustu á
jessum lausnardegi /þeirra, en um
sað leyti er jafnan grunt á því
góða við rómversk-kaþólska kirkju
eins og raunar oft endranær-,
enda er saga hennar ærið dökk-
leit þar eystra.
í lok 16. aldar voru prótestant-
ar í meiri hluta, en í lok 17. ald-
ar voru þeir ekki nema fimti
hluti þjóðarinnar, — svo miklu
höfðu ofsóknirnar komið til
vegar. —
Ýms beztu skáld og listamenn
Ungverja hafa verið evangel-
iskrar trúar, en svo hefir og verið
um æði marga foringja þeirra í
sjálfstæðisbaráttunni við Austur-
ríki, en þess hafa evangelisku
kirkjurnar goldið hjá keisaranum,
og þei rorðið þeim mun fúsari að
fara að ráðum kaþólskra klerka
um stjórn Ungverjalands.
Hafa evangelisku kirkjurnar í
Ungarn því þrásinnis orðið að
leita erlendrar aðstoðar, sérstak-
lega í Hollandi og Sviss, en stuncb
um víðar, og hefir þeim þannig
komið bæði fé til kirkjumála og
holl íhlutun evangeliskra sendi-
herra í Viín, þegar ofsóknir geis-
uðu.
Síðustu áratugina átti svo að
heita, að fult jafnrétti væri
komið á milli kirknanna í Ung-
arn. öll viðurkend kirkjufélög
réðu sjálf málefnum sínum og
önnuðust trúkenslu barna sinna
leiknir, og að þeim sé ekki gleymt eða afhent þeim skýrslur og
af ættjörð þeirra. — Satt var það reglugerðir frá ýmsum háskólum,
að vísu, að meiri hluti þeirra 13 s^r’^a^ umsóknir, þýtt skilríki o.
miljóna manna, sem urðu að fL.t.?ef+Ír Jet-taali umfangs-
, . ,. , , „ . ,, ,mikið starf og timafrekt, en er þo
hverfa und.r erlend nki, voru ekk, ekki nema einn þátturinn j starf.
Magyarar að ætterni, en 3 milj. og|sem; stofunnar. Því miður hefir
300 þús. þeirra voru samt þeirrar | skrifstofan átt við afar þröngan
ættah, og því er sízt að furða að kost að búa, húsnæðisleysis og fé-
þjóðræknum mönnum svíði, ög að leysis> sv0 að ekki hefir verið unt
'þeir voni, að nýtt réttlæti komi
með nýjum mönnum. — Væri ekki
alþjóðabandalagið með stórveldin
að baki sér, býst eg við að Ung-
verjar gripu brátt til vopna, —
enda þótt þeim sé bannað að hafa
meira en 35 þús. manna her undir
vopnum.
lEnskur prestur, sem dvaldi tvö
ár í Búdapest nýlega, segist
hvergi hafa kynst þjóð, er hafi
verið jafn alment gagntekin af
ættjarðarást, sem Ungverjar séu.
Nefnir^hann þá til þetta dæmi.
“Eg var staddur við jólahátíð í
stærsta fangelsi Ungverja,” seg-
ir hann. ‘íÞað eru sungnir jóla-
sálmar og ræður fluttar, börn
komu og færðu föngunum jóla-
gjafir og “dönsuðu” kring um
jólatré að þeim áhorfandi. En
ekkert af þessu virtist snerta þá
nokkra vitund, harneskjusvipur-
inn á sumum og sljóleika og ör-
væntingarsvipurinn á öðrum var
samur og jafn, og varla nokkur
tók undir jólasönginn. Að lokum
var sungin “þjóðarjátning Ung-
iverja,” sem samin var eftir frið-
arsamninginn. — En þá var eins
og allir fangarnir vöknuðu af
draumi; hana sungu þeir við
raust, og virtust fyllast eldmóði,
er gleymdi öllum fangaþrautum.
— Og þá sá eg bezt, hvað það er
ólíklegt, að unt verði að kúga
Ungtverja til lengdar. Friðar-
samningarnir hljóta að verða end-
urskoðaðir.”
“Þjóðarjátningin, sem hér var
nefnd, er svo að efni til:
“Eg trúi á einn guð. Eg trúi á
einingu lands mins. Eg trúi á ei-
í barnaskólunum og fengu öll! lift guðdómlegt réttlæti. Eg trúi
styrktarfé úr ríkissjóði, sem mið-
að var við fólksfjölda.
endurreisn Ungverjalands.”
— Vísir.
UTANFARIR STÚDENTA
XII.
Fyrir ófriðinn mikla var Ung-
arn sjálfstætt konungsríki, þótt ~ . .. ,. ...
. , . . . , , ifara vaxandi og fara flestir til
konungur þeirra væn jafnframt (Þýzkalands> _ segir Morgunblað-
keisari í Vín. Það var 234,411 ig nýlega:
ferkílómetrar að stærð og íbúarn-
að starfrækja hana sem skyldi, eða
neitt áþekt því, er svipaðar stofn-
anir við erlenda háskóla eru starf-
ræktar. Bagalegast er féleysið,
sem hefir verið svo mikið, að
skrifstofan hefir orðið að spara
við sig jafnvel nauðsynlegustu
útgjöld svo sem burðargjald o. þ.
1. og þó fyrv. og núverandi for-
stöðumenn skirfstofunnar hafi
leyst starf sitt af hendi endur-
inn varð síðan tilleiðanlegur að
slaka til á kröfum sínum, og bauð
þarna nægilega stóra lóð fyrir
132 þús. krónur, en með því móti
að bæjarsjóður ábyrgðist.
Var ábyrgð þessi samþykt á
bæjarstj.fundi; og mun því ’þetta
vandamál leyst — gistihúsið verð-
ur þarna reist.
Hefir bæjarsjóður þannig alls
gengið í ábyrgð fyrir £00 þús. kr.
íslenzkum.
ISkilyrðin eru:: bæjarsj. fær 1.
og 2. veðrétt í húsinu og veð í
innanstokksmunum. Auk þess
fær bærinn 50 þús. kr. handveð, er
hann heldur unz lagðar hafa ver-
ið 100 þús. kr. í bygginguna. Þá
er það og sett að skilyrði, að Jó-
hannes leggi 200 þús. kr. í eign
þessa, og eru þá taldar 700 þús.
gjaldslaust, þá má ekW búast við kr„ en fyrir það fé er ætlast til
þvi, að menn fáist til slíkra starfa Jag hægt sé að koma gistihúsinu
í framtíðinni, ef starfsvið skrif-iUpp.—Mgbl.
stofunnar færist út svo sem það
hefir gjört síðustu árin. Það er
rétt að taka það fram, að skrif-
stofan fær engan styrk frá ríkis-
sjóði. Sá litli styrkur, sem hún
fær, er frá Háskólanum.—Mgbl.
GISTIHÚS
JÓHANNESAR JÓSEFSSONAR.
Fyrir síðasta bæjarstjórnarfundi
lá tillaga fjárhagsnefndar um
bæjarsjóðsábyrgð fyrir kaupverði
lóðarinnar við Pósthússtræti, er
Jóhannes Jósefsson fær hjá Is-
landsbanka undir gistihús sitt.
Lóðinl, sem hann kaupir, nær
ekki alveg að Nathan og Olsens
húsi, eru nyrðri mörkin 5 metra
sunnan við verzlunarhús Á. Ein-
arsson og Funk verzlunar.
Eins og kunnugt er, samþykti
síðasta Alþingi ábyrgðarheimild á
300 þús. danskra króna láni, er
Jóhannes tæki til að reisa gisti-
húið, með því skilyrði þó, að bæj-
arsjóður tæki að vissu leyti á sig
ábyrgðina líka.
Síðan hefir mikið verið um það
hugsað, að fá hentuga lóð undir
húsið. Kom þessi lóð við Pósthús-
stræti snemma til orða. En ís-
landsbanki hélt henni í svo dýru
verði, að eigi þótti tiltækilegt. En
eigi fékst önnur hentugri. Bank-
“MÓÐURÁST”
NINU SÆMUNÐSEN
verður sett í einhvern skemtigarð
Reykjavíkur, segir Morgunblaðið
21. sept. •
Fyrir nokkru barst bæjarstjórn-
inni bréf frá stjórn Listvinafé-
lagsins, þar sem félagið fer þess á
leit við bæinn, að hann kaupi hipa
alkunnu mynd “Móðurást” eftir
Nínu Sæmundsen fyrir 3,000 kr.
Upprunalegt kaupverð myndar-
innar var 9,000 kr. En félags-
stjórnin taldi réttmætt, að bær-
inn fengi myndina fyrir þetta
verð, vegna þess að það hafði
fengið nálega tvo-<þriðju hluta af
hinu upprunalega kaupverði frá
ríkisjóði, með samskotum ein-
stakra manna o g sýningum á
myndinni. Nokkuð hafði og verið
lagt til myndakaupanna úr félags-
sjóði.
Samþykt var á bæjarstjórnar-
fundi að kaupa - myndina, og
skýrði borgarstjóri frá því, að í
ráði væri að koma henni fyrir ein-
hversstaðar í skemtigörðum bæj-
arins.
OrkustöÖin fyrirhugetða við Slave Falls, eins og hún mun
líta út að lokinni smíð,
Skattgialdendur:
Þann 23. Nóvember eigið þér að gera út um það, hvort
þessi viðauki við Hydrokt rfið, nær fram að ganga eða ei. |
Hydrokerfið hefir
ávalt borið sig.
Það þarf enginn að óttast að virkjun Þrælafossanna
auki einu centi við núverandi skatta.
Greiðið atkvæði með virkjun Þræla- |
fossa, þann 23. Nóvember
<HKhKhKhKhKhKHKhKhKHKhKhKKKhKHKHKhKhKhWKhKhKhKHKhKhK«>
FISHERMENS SUPPLIES LTD.
401 Confederation Life Bldg., Winnipeg.
TAN'GLEFIN NETTING “Veiða meiri fisk”
Efnisgæðin fyrst, nafnið á eftir.
Tilbúin af National Net and Twine Co.
Vér höfum vanalegar stærðir fyrirliggjandi og sendum pant-
anir yðar með næsta pósti.
Verðlista, sem gefur allar upplýsingar um þær vörur, sem
vér höfum fyrirliggjandi, verður sendur yður ókeypis, ef þér
óskið þess.
FISHERMEN’S SUPPLIES, LTD.
„ 401 Confederation Life Bldg., Winnipeg. Sími 28 071
KHKHKK«HKHKHKHKHKH5<HKH><HKHKHKHKHKH>iKHKHKHKHKHKHKKHKH>
ir nærri 21 miljón.
Óvenjulega margir nýir stúdent-
ar eru farnir eða ætla að fara ut-
En þetta breyttist mjög við ó- an tii náms í ár. Auk þess munu
friðarlokin. ' (Sambandið rofnaði nokkrir eldri stúdentar héðan
alveg við Austurríki, og var þeim jbyrja nám við erlenda háskóla, en
það að vísu ekki neinn harmur. [sumir þeirra höfðu áður byrjað
Hitt var miklu alvarlegra, að sig- !^m hér vi® Háskólann. Verða því
. , TT . isl. studentar, er stunda nám
urvegararmr kuguðu Ungver3_a jerlendis { vetur> fleiri en undan.
farin ár. Hefir Mgbl. leitað sér
við friðarsamning í Trianon, 1920, !J
til að sleppa nærri þrem-fjórðu
hlutum landsinsi, eða um 232 þús.
ferkm., með þrem-fimtu hlutum
allra íbúanna, í hendur nágranna-
ríkjanna: Tsékkóslóvakíu, Rúm-
eníu, Serbíu og Austurríkis.
Kirkjur prótestanta urðu ærið
ar.
upplýsinga um utanfarir stúdenta
hjá forstöðumanni Upplýsinga-
skrifstofu Stúdentaráðsins, Lár-
usi iSigurbjörnssyni', og fer hér á
eftir útdráttur úr skýrslum skrif-
stofunnar.
Á síðastl. vori útskrifuðust 44
stúdentar, 39 frá Mentaskólanum
hart úti, einkum þar, sem þeirra og 5 frá Akureyrarksóla. Af stú-
styrkur var mestur í austurhluta
landsins, sem Rúmenar tóku al-
veg og sýndu litla sanngirni.
Reformerta kirkjan ungverska
misti við þetta 1066 söfnuði með
nærri miljón safnaðarfólks. —
Eftir urðu 1012 söfnuðir, með
1,670,144 manna.
Lúterska kirkjan, sem kölluð
er í Ungarn “evangeliska ung-
verska kirkjan” misti 484 aðal-
söfnuði með 843 þús. manna, en
átti eftir 286 söfnuði með hálfri
miJjón safnaðarfólks.
Únítarar áttu um 120 aðalsöfn-
uði með um 75 þús. manns, en
eftir urðu 4 aðalsöfnuðir og 7
aukasöfnuðir með samtals 6,224
meðlimum. Alt hitt fór til Rúm-
eníu.
Sendinefndir frá evangeliskum
kirkjum vestan hafs og í Eng-
landi, sem farið hafa um þar
eystra, eru sammála um, að þess-
ir söfnuðir, — sem skilja urðu svo
gersamlega við ungversku kirkj-
urnar, að þeim er fyrirboðið að
lesa trúmálablöð, hvað þá önnur,
frá Ungarn, — verði fyrir margs-
konar ójöfnuði, einkum hjá Rúm-
enum. — Rómversk-kaþólsk kirkja
kvartar og sáran þar eystra og
kann því illa, er Serbar og Rúm-
enar telja hana “sértrúarflokk”.
Serbar segja, að grísk-kaþólska
kirkjan ein sé kirkja, hitt, þar á
meðal hin rómverska, sé ekki ann-
að en “trúmálafélög.”
“Mesta ranglæti veraldarinnar”
kalla Urrgverjar þenna friðar-
samning, sem þeir voru kúgaðir
til að ganga að, — og nota hvert
tækifæri til að benda erlendum
gestum á hve hart þeir hafi verið
leiknir. — Á stóru torgi í Búda-
pest eru fjórar táknmyndir úr
steini til að sýna hVe hart íbúar
dentum héðan úr Reykjavík hafa
23 leitað upplýsinga um nám er-
lendis hjá skrifstofunni, eða tæp-
lega tveir-þriðju hlutar allra stú-
denta frá Mentaskólanum í vor.
Þrír stúdentar á Akureyri sneru
sér til forstöðumanns skrifstof-
unnar, er hann var staddur á Ak-
ureyri í sumar, og fengu þeir upp-
lýsingar um nám erlendis og
skýrslur frá háskóla eins og
Reykjavíkur stúdentarnir. Alls
hefir skrifstofan leiðbeint 39
mönnum um nám og námstilhög
un við erlenda háskóla og menta-
stofnanir í sumar.
Af nýju stúdenfcunum eru 10 (9
Reykvíkingar og 1 Akureyringur)
þegar farnir utan, 5 fara með
Gullfoss á mánudaginn kemur, og
tveir byrja lyfjafræðisnám hér
með utanför fyrir augum síðar,
Þrír eldri stúdentar eru þegar
farnir utan, en 4 munu fara seinna
í haust. Sem stendur er skrifstof-
unni því kunnugt um 22 ísl. stú-
denta, sem byrja nám erlendis á
næsta vetri. Skiftast þeir þannig
eftir löndum: 10 fara til Þýzka
lands, 4 til Kaupmannnahafnar, 2
til París, 2 til Englands, 1 til Sví-
þjóðar, 1 til Wien, 1 til Banda
ríkjanna og 1 til Sviss.
Námsgreinar þær, sem þessir
stúdentar hafa valið sér, eru sem
hér segir: 4 hafa valið verzlunar
fræði 2 verkfræði (bygginga- og
vélfr.), 2 tannlæknisfræði, 2 lækn
isfræði, 2 lyfjafræði, 2 uppeldis
fræði (báðir með þingstyrki),
alm. sögu (fékk ríkisstyrk), 1 sögu
og mannfræði, 1 ensku (fékk rík
isstyrk), 1 norðurlandamál,
efnafræði (með sérstöku tilliti til
sútunar, görfunar og litunar),
alþjóðalöggjöf (fékk rikisstyrk)
1 dýralæknisfræði, 1 rómönsk
tungumál, 1 stærðfræði og uppeld
isfræði (fékk ríkisstyrk), en 1 stú
dent hefir enn ekki ákveðið nám.
Að tveimur þessum stúdentum
undanteknum, hefir Upplýsinga
skrifstofan haft afskifti af þeim
öllum, leiðbeint þeim um nám og
námákostnaðl, bent á tekóla, sem
þessara herteknu héraða séu heppilegir væru fyrir nám þeirra
SANNLEIKURINN UM HVEITIVERÐIÐ
Samanburður á verði bveitisamlagsins cg Grain Excbange 1927--1928. Sala samlagsins á mánuði(talið í milj. mæla)
*7°
«4*
1»
Oc t Nov ,K' Jdn Jm.dc
15.5 19.5 zs.z ll-ö 13.& Z4.Z Z5.G ZZ.6 17.4 18.1 16.9 IZ.4
\ \v
/ \ oo / Pric& /(»/■ <Vo / Afo Forf-MU V ^
\\ \ v 4A % • *
o / Pr/ <-*■ y 'or A/o 3 ) r /-Or u */ -- \
• * V«v, V
58 81 95 72 55 Z8 zo 9 10 14 6
_ 5cpt Oct Nov pic. Eih flpiil Mox I Junc flLUg
17«
IJ«
Hveiti, sem fært hefir verið til markaðar á mánuði í Vestur-Canada. (Talið í miljónum mæla.)
Kort það, sem hér er sýnt, sýnir samanburð á
verði Hveitisamlagsins og því verði, sem hveitikaup-
mennirnir borga. — Tvær svörtu bugðurnar sýna hið
vikulega meðalverð í Winnipeg, miðað við Fort Wil-
liam, fyrir No. 1 og No. 3 Northern. Tvær svörtu,
brotnu Mnurnar, sýna það verð, sem söludeild Hveiti-
samlagsins hefir í raun og veru fengið, miðað við
No. 1 og No. 3 Northern í Fort William.
Megin verðið má finna, með þv, að bæta 2% cts.
við 1.4234 og 1.2514, sem er það verð, sem bændurnir
hafa fengið fyrir No. 1 og No. 3 Northern. Kostn-
aður allur, svo sem renta af peningum, geymsla,
framkvæmdar-kostnaður og annað því um líkt, nam
alls 2%cents á hvern mælir.
Sala hveitis Canada Hveitisamlagsins er gefin
mánaðarlega í miljóna mæla tali á korti því, sem hér
birtist. En neðst á kortinu er sýnt, einnig í miljón
mæla tali, það hveiti, sem flutt hefir verið til mark-
aðar í Yestur-Canada mánaðarlega.
Eins og kortið sýnir greinilega, hefir verðið
verið töluvert lægra hjá hveitikaupmönnum, heldur
en hjá Samlaginu, hér um bil allan þann tíma, sem
mest var flutt af hveiti til markaðar. Frá 21. okt.
1927, til 2. marz 1928, á þeim tíma, sem verð kaup-
manna var töluvert lægra heldur en Hveitisamlags-
verðið, voru, færðir til markaðar 289,000,000 mælar
af hveiti, eða 70 per cent af öllu því hveti, sem til
markaðar var flutt á uppskeruárinu. Hvað Hveiti-
samlagið seldi tiltölulega lítið, á því tímabili, sem
verðið var lægst, skýrir greinilega — eins og kortið
ber með sér — að Samlagsbændur fengu töluvert
hærra verð, heldur en það meðalverð, sem 'hinir
fengu. Á því tímabili, marz til júní, þegar kaup-
manna verðið var hærra en Hveitisamlags-verðið,
voru aðeins fluttir til markaðar 44,000,000 mælar,
eða 10.2% af því, sem selt var, en Hveitisamlagið
seldi á sama tíma 70,000,000 mæla, eða 33% af öllu
því hveiti, sem það höndlaði á árinu.
Óhlutdrægur samanburður á járnbrauta-vagna og hestavagna hlössum, sýnir, að Samlagsbændur hafa
fengið all-mikið hærra verð fyrir hveiti sitt, heldur enþað meðal-verð, sem hinir hafa fengið, fyrir allar teg-
undir hveitis. Til þess að komast að hinu sanna meðalverði hveitikaupmanna, verður það að taka til greina
hvað mikið hefir verið selt daglega og með hvaða verði.
Fyrir hveiti, sem selt er á strætinu (og það samsvarar hér um bil helmingi þess hveitis, sem er utan Sam-
lags), var Samlagsverðið 1 2-5. centstil 9 3-5. cents á mælirinn hærra, en meðalverð hveitikaupmannanna,
fyrir tegundirnar One Northern til Feed.
Á lélegri tegundum hveitis (tough) hafa utansamlagsbændur tapað miljónum dala, þar sem hér um bil
180,000,000 mæla af uppskerunni 1927-28 var kallað “No Grade” vegna of mikils raka, og mismunurinn á
verði þessa hveitis og öðru hveiti, var meir en fjórum centum lægri á hvern mælir, (heldur eip hjá hveiti-
kaupmönnunum. ' ’
POOLING PAYS
Canadian Cooperative Wheat Producers Limited
MANITOBA WHEAT POOL
SASKATCHEWAN WHEAT POOL
ALBERTA WHEAT POOL