Lögberg - 15.11.1928, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.11.1928, Blaðsíða 8
Bte.8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15- NOVEMBEK 1928. *£lT Glóðheitar bollur búnar til úr RobinHood FLOUR (Dr. Tweed verður í Árborg á miðvikudag og fimtuag, hinn 21. og 22. nóvember. Mr. Gísli J. Bildfell var stadd- ar í borginni síðari hluta vikunn- ar sem leið. Mrs. G. B. Björnson frá St. Paul, Minn., hefir verið stödd í borginni nokkra undanfarna daga. Séra Jóhann Bjamason mess- ar, að forfallalausu í Keewatin, Ont., næsta sunnudag, 18. nóv., á venjulegum tíma, kl. 2 e. h. Er óskað eftir, að allir íslendingar þar nærlendis, verði viðstaddir. Sunnudaginn 18. nóv. verða þessar guðsþjónustur í presta- kalli séra Haraldar Sigmar: — f Fjallakirkju kl. 11 f.h. í Gard- ar kirkju kl. 3 e. h. Að kveldinu kl. 8 verður fundur ibiblíulestrar- deildarinnar í Mountain kirkju.— Fólk er beðið að veita þessu eftir- ttíct. Allir boðnir og velkomnir. Almennan fund boðar stjórnar- neínd .Tþróttafjélagsins i Slofipnpa, með auglýsingu hér í blaðinu, sem á að haldast í Goodtemplarahús- inu á mánudagskvöldið í næstu viku. Það væri æskilegt, að allif J»eir, sem láta sig fþróttalíf Is- lendinga hér í borginni nokkru akifta, vildu sækja þennan fund, þvfi á þessum fundi mun það að miklu leyti ríða, hvort þetta í- þróttafélag getur haldið áfram að 8tarfa eða ekki. andi, að meðlimir söngflokksins sæki æfinguna, hver og einn. Mr. Jón Austman fór vestur til Wynyard síðastliðinn föstudag, þar sem hann hygst að dvelja í vetur, hjá stjúpsyni sínum, Dr. Kr. J. Austman, og frú hans. Þorstína Jackson flytur erindi í Riverton og sýnir myndir, mánu- dagskveldið þann 19. fþ.m., en ekki þann 17. eins og auglýst hafði verið í blaðinu. Þann 1. þessa mánaðar, voru gefin saman í hjónaband, þau Miss Ólafía Kristjánsson og Sig- urður Sigurðsson, bæði að Glen- boro, Man., þar sem framtíðar- heimili þeirra verður. Séra Rún- ólfur Marteinsson framkvæmdi hjónavígsluna. Fyrir komandi ársfjórðung voru þessir bræður og systur sett inn í embætti í stúkunni Heklu I.O.G. T. nýlega: F.Æ.T.: Stefanía Eydal. Æ. T.: G. P. Magnússon. F. R.: B. M. Long. V. T: Sigríður Johnson. G. : J. Th. Beck. Kap.: Salóme Backman. R.: Stefón Einarsson. A.R.: S. B. Benediotson. D.: Veiga Christie. A.D.: Lilja Backman. V.: B. F. Bjerring. G. U.: G. K. Jónatansson. Hinn 8. þ.m. andaðist John Duncan1, að 873 (Winnipeg Ave., hér í borginni. Mun hafa verið hátt á fimtugs aldri. Mesti mynd- armaður og góður drengur. Hann var mðrgum íslendingum að góðu kunnur. Kona hans, Mrs. Dunc- an, er íslenzk, systir Mrs. S. K. Hall, söngkonunnar góðkunnu, og þeirra systkina. Jarðarförin fór fram á laugardaginn frá útfarar stofu A. S. Bardals. iDr. Björn B. Jónsson jarðsöng. Messur 18. Nóvember Elfros, kl. 11 f;h.; Foam Lake, kl. 3 e.h. (flj. tvm.); Elfros kl. 7.30 e. h. (á ensku). — Allir boðnir og velkomnir. Vinsamlegast, Carl J. Olson. Það, sem eftir er af þessari viku, er síðasta tækifæri til að heyra D’Oyly hljómsveitina og það er líkast til, að eki sé tæki- færi fyrir Winnipegbúa að heyra hana aftur í næstu tvö ár að minsta kosti. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg hefir Bazaar í sam- komusal kirkjunnar á þriðjudag- inn og miðvikudaginn 1 næstu viku, hinn 20. og 21. þ.m. Útsalan byrjar kl. 8 á þriðjudagskveldið og helzt alt kveldið. Byrjar svo aftur eftir hátdgi næsta dag og helzt það sem eftir er af deginum og að kveldinu. Þessar útsölur kvenfélagsins eru svo vel þektar, meðal íslendinga í þessari borg, að óþarfi er að mæla með þessari sérstaklega. Fólk veit, að kven- félagið hefir marga þarflega og góða munj til sölu og verðið er á- valt mjöf sanngjarnt. Sérstak- lega má minna á, að það hefir mikið af ágætum heimagerðum mat, og svo geta allir sem vilja, fengið sér þar kaffi og aðrar góð- gerðir, sem fólkið getur ntoið meðan það stendur við. Gefin saman í hjónaband, af séra Sigurði ólafssyni á Gimli, þann 3. þ.m., Harold Karl And- erson, sonur Mr. og Mrs. Ander- son í Winnipeg Beach, og Hulda Margrét Valdína Lyngdal, dóttir Mr. og Mrs. F. 0. Lyngdal á Gimli. Giftingin fór fram á heimili þeirra, og var þar setin rausnarleg jVeizIa hf aðstand- endum og Vinum. j Framtíðar- heimili ungu hjónanna verður I Winnipeg Beach. Frá tslandi. Gjöf til fþróttasambandsins. — Þegar Sir Thomas Hohler, sendi- herra Breta, var hér á ferðinni í sumar, var íslandsglíman háð og var Sir Thomas meðal áhorfenda WALKER CmW«’i Flitoat Thtitra Nœstu Viku 8AT. MAT. VINCENT YOUMANS PRESENTS The Muaical Comedy Succesa HIT THE DECK Music by VINCENT YOUMANS with Marion Saki A Brilliant Star Cast and a Large Singing and Dancing Chorus One year in New York—One solid year at the Hlppodrome, London. Evenings ..............50c to $2.50 Matinees ...........~..50c to $2.00 áamt skipverjum af herskipinu “Adventure”, sem flutti hann hingað. &ótti þeim mjðg mikið koma til glímunnar. Hefir nú Sir Thomas ásamt yfirmönnum skips- in, sent íþróttasambandi íslands veglega gjöf, silfurstyttu af ensk- um sjóliðsmanni. Á þetta að verða verðlaunagripur fyrir íslenzka glímu. Nýlega hefir Alþingishátíðar- nefndin ráðið Magnús Kjaran kaupm. til þess að standa fyrir framkvæmdum við Alþingishátíð- ina 1930. Það eru ekki nema þrjú ár síð- an hljómsveit Reykjavíkur var stofnuð. Gekst Sigfús Einarsson fyrir stofnun hennar. Upphaf- lega voru ekki nema 14—15 menn í hljómsveitinni. Nú eru þeir orðn- ir 30. Slíkur hefir vöxtur hljóm- sveitarinnar verið á þessum fáu órum. Vantar nú lítið á, að um fullkomna liltla symfonihljómsveit sé að ræða. Hljómsveitin efnir til 5 hljóm- leika nú í vetur. Fyrsti hljómleik- urinn var í Gamla Bíó á sunnu- daginn var. Var aðsókn hin bezta, — meiri en nokkru sinni fyr. Þótti hljómsveitin leysa hlut- verk sín vel af hendi, og létu á- heyrendur fögnuð sinn áspart í ljós. Emil Thoroddesn lék ein- leik á flygiil með aðatoð hljóm- sveitarinnar og dáðust menn að leik hans og listameðferð. Að þessu sinn stjórnaði Páll ís- ólfson hljómsveitinni, en næst er í ráði að stjórnandinn verði þýzk ur maður, Johannes Velden að nafni. Forgöngumenn og hljóðfæra- Dráttur um dúk, er stúkan Hekla hafði með höndum, til arðs fyrir veika stúlku, fór fram á síð- asta fundi stúk. Var happadrátt- urinn nr. 518 og hlaut hann B. P. Thompson, 664 Beveriey St. Veitið athygli. — Næsti fund- ur í stúkunni Heklu verður spila- fundur og verða þeir annan hvorn fund og verðlaun veitt í endingu ársfjórðungsins. — IStúkumeðlim- ir, gleymið ekki að sækja fundi! Mr. Björn Magnússon, að 428 Queens St., St. James, sækir um stöðu, sem sveitarráðsmaður í kosningum þeim, sem fram fara þann 30. þ.m. Björn er marg- fróður maður um margt og hinn áhugasamasti. Má þes vænta, að hann fái mörgu góðu til vegar komið í bygðarlagi sínu, nái hann kosningu. í St. James er þó nokk- uð af löndum, og ættu þeir að veita Birni fylgi sitt. Á laugardagsgvöldið þ. 20. okt. s. 1. voru þau Mr. Theodore B. Björnson og Miss Heiða Sig- urðson, bæði til heimilis í Seat- tle, Wash., gefin saman í hjóna band af séra Kolbeini Sæmunds- synj. Hjónavígslan fór fram að hinu nýja og myndarlega heim- ili brúðhjónanna í Seattle, Marg- ir ættingjar þeirra voru viðstadd- ir athöfnina. Að henni afstað- inni voru bornar fram ljúffeng- ar veitingar, og er menn höfðu skemt sér við samræður og fleira fram eftir kvöldinu, lögðu ungu hjónin á stað í skemtiferð til Ta- coma, Wash. Þau eiga marga vini, bæði í Seattle og víðar, sem allir óska þeim heilla og þeirra. Mr. Eggert Björnsson, bóndi frá Kandahar, Sask., var staddur í borginni nokkra daga í vikunni sem leið. Hann hélt heimleiðis á laugardagskveldið. Icelandic Ohoral Society held- ur söngæfingu í samkomusal Fyrstu lút. kirkju, þriðjudags- kveldið þann 20. þ.m. Afar áríð- WALKER. Hinni afar tilkomumikli og fall- egi söngleikur, “Hit the Deck”, fer fram á Walker leighúsinu á mánudagskveldið, hinn 19. þ.m., og svo á hverjum degi alla vik- una. Þessi leikur hefir haft afar- mikla aðsókn í New York og Lon- don mánuð eftir mánuð og er það óræk sönnun fyrir því, að eitt- hvað meira en minna þykir til hans koma. Þá^mun ekki iðra, fararinnar, sem koma á Walker leikúsið þá vikuna, og sjá og heyra þennan merkilega leik. / Fnndirum þjóðraeknismál Fundir undir umsjón stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagains, verða haldnir á eftirfylgjandi stöðum og tíma: PINEY, mánudaginn 19. þ.m. kl 9 e. h. ÁRiBORQ, þriðjudagskveldið 20. þ.m., kl. 8.30 e.h. VÍÐIR, miðvikudag 21. þ. m. kl. 2 e. h. •- t PRAMNíESI, miðvikudag, 21. þjn. kl. 8 e. h. GEYSIR, fimtudag 22. þ.m.,kl. 2 e. h. RIVERTON, fimtudag 22. þ. m., kl. 8 e. h. Á fundunum í Nýja íslandi mæta frá stjórnarnefnd félagsins, séra Ragnar E. Kvaran og séra Jónas A. Sigurðsson, en frá Heim- fararnefndinoi Jón J. Bildfell. Ef til vill verða fleiri nefndarmenn þar staddir. í Piney verða staddir: séra Ragnar E. Kvaran, séra Jónas A. Sigurðsson og Ásm. P. Jóhannssoir, og ef til vill ólafur S. Thorgeirson og séra Rögnv. Pétursson. Umræður verða leyfðar á ðllum fundunuim, og spurningum svarað viðkomandi félagsmálum yfirleitt. r. Stjómamefndin. ■ ■ ■ !t«a!!l!ai!!ail!ai!!!HI!liBI!!BIIIHi!IIB!IIH!li!BII! !!iai!IIHil!ll HiHlinWtlBlli leikendur hljómsveitakinnar eru alls lofs maklegir fyrir áhuga þann og ósérplægni, sem þeir hafa sýnt í starfi sínu. Hafa þeir auðgað hljómlistarlíf bæjarins til stórra muna. Er þess að vænta að bæjarbúar kunni að meta starf þeirra og fjölmenni á hljómleik- ana. Gunnlaugur Cdaessen doktor við Stokkh ólmsh áskól a. Einn hinna mætustu borgara þessa bæjar* og kunnustu lækna þessa lands, verður sæmdur dokt- orsnafnbót um hádegi í dagí einum af sölum háskólans í Stokkhóilmi, fyrir rit mikið um sullaveiki og Röntgenlækningar. — Það er víst í fyrsta sinn, að íslenzkum lækni veitist sá heiður og verður ekki betur á kosið fyrir íslandshðnd en að hafa Gunnlaug sem fulltrúa á því ]jingi. iSvíar hafa ekki heldur valið af verri endanum menn þá, er dæma eiga um bók Gunnlaugs, því annar er sjálfur Forsell prófessor, sem er fræg- astur lækna um öll Norðurlönd og viíðar í Röntgengeislafræði. Gunnlaugur er skemtilegur fyr- irlesari og hinn málsnjallasti. Er hann svo snjall í málinu að hann mælir á sænska tungu. — Fjöldi manna hér á 'landi myndi af heil- um hug árna honum heilla, ef hægt væri að ná til hans. Kvenfélagið “Kvik” á Seyðis firði, sem stofnað var um alda- mótin og starfað hefir síðan að ýmsri góðgerðastarfsemi bæjar- félagsins, hefir nú ráðist i að stofna elliheimili. Hafði félagið safnað 10 þús. króna sjóði í því skyni. Hefir félagið nú fest kaup á húseign ásamt meðfýlgjandi túni, matjurtagörðum og fjósi fyr- ir hálft sejrtjánda þús. krónur. Eru 10 herbergi í hÚ3Ínu og er búist við að elliheimilið geti tekið til starfa að vori. Leikfélag Reykjavíkur hélt sína fyrstu leiksýning í gærkvöldi, og var sýndur gamanleikurinn “Glas af vatni”, eftir Eugene IScribe. — Vörður. THE WONDERLAND THEATRE C*ntinu«u« Diiij 2-11 p.m. Fimtu- Föatu- Laugardag þeaaa viku tVILLIAM , ^iAJNES tnTHE SMAQT SET Jack Holt, Alice Day og Hobort Bosworth Comedy Soup to Nuta Tarzan the Mifhty 3 Lauard. Mat. bjrrjar kl. le.m. Dancing & Slnglng on Stage Mánu- Þriðju-Mifcvikudag Rose-Marie áaamt Joan CRAWFORD James Murray, House Peters C0MEDY BLONDES BEWARE Screen Snepshot* The Scarlet Arrow No. 2 Kaupið land í haust Mörg góð lönd í Manitoba til sölu. Sanngjamt verð. Hæg- ir borgunarskilmálar. Skrifið eða finnið oss. The Manitoba Farm Loans Association 166 Portage Ave. En Winnipeg 55—59 Pearl Street Síroar: 22 818 — 22 819 Þvottur að eins (Wet Wash) 5c. pundið. Minst 35c. G. L. STEPHENSON PLUMBER aui STEAMFITTER 676 Home Street, - Winnipeg Plumbing af öllum tegundum. Gufu- og Vatnshitunartækium komið fyrir. Aðgerðir fljótt afgreiddar við sanngjömu verði Tuttugu og tveggja ára starfsemi vor í þessari grein, er yð- ur næg trygging. Þeir íslendingar, sem ætla að byggja, ættu að finna mig. Sími á vinnustofu 28 383 Heimasíminn er 29 384 Almennur Fundur ■ verður haldinn í Good Templarahúsinu (neðri salnum) á mánu- ■ ^ dagskveldið, hinn 19. þ. m. kl. 8. Áríðandi, að sem allra flest- 1 B ir íslendingar mæti á fundinum. | . i a Stjornarnefnd íþróttafélagsins Sleipms. g Íll!!ai!!!H!!!IH!ll!B!!!B!liai!!IH!linil!!m!!!IH!l!imillim!!Hmil!imi!!lH!llimi!IIHIIIIHI!!IB!!!ailllH!!liai!IIBI!!«!l!!H!!ll Borgiðnú allirLögberg MANNA Þ0RF C $1 O á dag þegar þér haíið lært til fullnustu það sem þér leggrið tJjij ILí fyrir yður á vorum hagkvæmu og fullkomnu stofnunum. Vér ábyrgjumst að kenna yður á stuttum tíma, iðngreinar, sem veita yður gott kaup, svo sem bíla aðgerðir, dráttarvéla og flugvéla. Kennum einnig blia-keyrslu, kveikingar og meðferð ljésa og allar tegundir raf- fræði. Ennfremur aðgerðir á tires og batteries. Mikil umsókn I öllum þessum greinum I viðskiftallfl veraldarínnar. Domlnlon iðnskólarnir hafa 20 ára æfingu og eru ein voldugasta stofnun þeirrar tegundar f vlðri veröld. Velgengni vor og viðurkenning á röt sfna að rekja t!il þúsunda af nemendum, sem nú reka viðskifti fyrir eigin reikning og gengur ágætlega f fjárhagslegu tilliti. Látið oss hjálpa yður eins og vér höfum hjálpað þeim. Engin fyrri skölamenitun nauðsynieg. Sér- stakt kenzlugjald nú. Kensla á daginn og að kveldinu. Séuð þér at- vinnulausir eða vinnið fyrir litlu kaupi þá skrifið eftir vorri ókeypis verðskrá. Vér starfrækjum einnig skbla er kennir rakaraiðn, hárskreyt- ing, lagning múrsteina og tígulsteins, hagkvæma raffræði, vlrlagning og starfrækslu orkustöðva. Einnig aðferðir við myndasýningar og margar aðrar iðngreinar. Skrifið oss I sambandi við þá iðngrein, sem yður felur best f geð. Dominion Trade Schools Ltd. 580 MAIN ST., WINNIPEG. Starfrækja einnig The Hemphill Trade Schools I Canada og Bandaríkjum. 40 útibú frá strönd til strandar. A Strong, Reliable Business School UPWARD OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THIS COLLEGE SINCE 1909. The Success Colleg«, of Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385l/2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. ■2SH5H5H5?S25H52rare525í!5B5UreS?5?5H5E525E5E5H5E5252S25HS2S252525HF Þeir íslendingar, er í hyggju hafa aC flytja búferlum til Canada, hvort heldur er heiman af íslandi et5a frá Bandaríkjun- um, sendi skriflegar fyrirspurnir til ritstjóra Lögbergs. ROSE THEATRE Sargent and Arlington Fallegasta leikhúsið í vest- urhluta borgarinnar. Fimtud. Föstud. Laugard. þessa viku Wallace Berry og Raymoad Hatton í leiknum The Big Killing'’ Hinir gamansömu drengir Einnig sýnt Aðeins e. h. á Laugardag Ókeypis tvær hvítar Rabbitt gefnar af HALLDANIE Himum glaða töframanni Mánud. Þriðjud. Miðvikud. næstu viku Mikil tvígild sýning ADOLPHE MENJOU í leiknum “A NIGHT of MYSTERÝ” og WOMAN WISE” leikið af William Russell WONiDERLAND “The Smart ISet”, kvikmyndin, sem sýnd verður á Wonderland, síðari hluta þesasrar viku, er með afbrigðum skemtileg og það má heita dauður maður, sem ekki hlær hjartanlega, iþegar hann sér hana. Aldrei hefir William Haines betur gert, eldur en ein- mitt í þessari mynd. Fyrstu þrjá dagana af næstu viku sýnir leikhúsið lcvikmyndina “Rose-Marie”, sem þykir ein með allra beztu kvikmyndúm. Joan Crawford og James Murrey leika þar aðal hlutverkin. BjörgvinGuðmnndsson A.R.C.M. Teacher of Music, Composition, Theory, Counterpoint, Orchestr- ation, Piano, etc. Studio: 555 Arlington St, Winnipeg. Sími: 71 621 ‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 724 Sargent Ave., talsími 37 476. — Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið þegar tekin eru 20 pund eða meira. Kringlur á 16 cent. Pantanir frá löndum mínum úti á landi fá fljóta og góða afgreiðslu. G. P. Thordaraon. WOBLEGASTA Kafli- *f Mat-s*laliésii koif hefir haft In— TftaiWU Fjrrlrtaka mAltfSlr, ékrr% »»«««- kSfcux, rullupiUt os M»liafc«k kafn. — Utanktejarmona fh ■* fcva.lv fjrrrt hraaalnsu fc WKVEL OATG, •»> Ava Sfani. >1111. Hommtrj Strvnu, ot«M«t. TTj ÍSLENZKIR FASTEIGNA SALAR Undirritaðir selja hús og lóðir og leigja út ágæt ihús og íbúðir, hvar sem vera vill i bænum. Annast enn fremur um allskon- ar tryggingar (Insurance) og veita fljóta og lipra afgreiðalu ODDSON og AUSTMANN 521 Somerset Bldg. Sími 24 664 KEENO. Eins og auglýst er í dagblöðun- um, fæst það í Winnipeg hjá The Sargent Pharmacy Lt<L 709 Sargent Ave. Winnipeg Sími 23 455 Verð: ein flaska $1.25, þrjár flsk. 53. Póstgj. 15c og 35c. MARYLAND & SARGENT SERVICE STATIDN Isl Gas, Oils, Tires, Accessories and Parts Greasing and Car Washing. Brake Relining Service New Cars GRAHAM — PAIGE and ESSEX Firestone Tires Also Used Cars Bennie Brynjólfsson, Prop. Phone: 37 553 ALLAR TEGUNDIR FLUTN- INGA. Nú er veturinn genginn í garð, og ættuð þér því að leita til mín, þegar þér þurfið á kolum og við að halda. JAKOB F. BJARNASON 668 Alverstone. Sími 71 898

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.