Lögberg - 15.11.1928, Page 7

Lögberg - 15.11.1928, Page 7
 JL/WVJJJXJAVVT, JL Í.1T1 i U IN ±u. n\j v íLíivniMiiiiv iyzö. ■msT7 Gott er Fry’s Börn fá rjóðar kinnar og verða hraustleg, ef þér gefið þeim þetta bragð- góða Cocoa daglega. — Hefir öll þau efni er lík- ami barnsins þarf til að taka heilbrigðum þorska. Verið viss um a það sé Fry’s 200 ára Yfirburðir 1728—1928 Elzta Cocoa og, Chocolate félag í heimi Byggið jörðina. Eftir Guglielmo Ferraro. (Úr'Lesb. Mgbl.) (iFramh.) Til þess að byggja og eiga ó- numið land, þarf fjármagn, verk- færi og vinnukraft. En pening- arnir, verkfærin. og vinnukraft- urinn borga sig ekki og gefa ekki arð, nema að því skapi, sem unt er að framleiða í hinu landi þá hluti, sem önnur lönd hafa þörf fyrir. Afkoma og framtíð allra nýrra landa er þannig bundin við gömlu menningarlöndin. Þegar velmegun ríkir í gömlu löndunum, hafa þau not fyrir afurðir nýrra landa í stórum stíl og kaupgetuna jafnframt, og þess vegna geta nýju löndin opnað hafnir sínar fyrir aðstreymi innflytjenda og tekið við nýju fjármagni. Á al- mennum krepputímum þrengir bæði að nýju löndunum og hinum gömlu: 'Þegar ofmergð 'fólksins verður tilfinnáiilégri "'f öðrum', minkár jáfnframt tþör'fín fýrir vinnukraft í hinum. • ..-••• jþ;- Þanmg verður það ef til vill skiljanlegt, hvers vegna útflutn- ingurinn til nýlendna -Englend- inga hefir ekki aukist mikið, þrátt fýrir atvinnuleýsið', ’sem' komið hefir eftir lok ófriðarins mikla. Menn . kenna atvinnuleysingja-. styrknuní; sem - borgaður er af ensku stjórnínni, gjarnan . um þetta. Atvinnuleysingjarnir muni heldur kjósa hóglífið i börgunum, en að leggja út í það æfintýri. að brjótast áfram í fjarlægu landi. En þar sem hér er um meira en heila miljón marina að ræða, virð- ist það nokkuð djörf fullyrðing áð láta tilfinningar þeirra, sem minna hafa af framkvæmdahug og starfslöngun, eiga við alla og færa það yfir á iþá líka, sem meira hafa af þessum eiginleikum til að bera. Fjárhagsörðugdeikarnir, sem Evrópa á nú við að stríða, koma einnig niður á nýlendunum. Það virðist að mestum líkindum, að atvinuleysið á Englandi stafi af því, að ekki er hægt að fá vinnu annarsstaðar. Það er ekki auð- hlaupið að því, að sjá heilli milj- ón mannft fyrir atvinnu, jafnvel þótt í hlut eigi víðlent og auðugt nýlenduríki, eins og enska heims- veldið er. Nuga-*Tone Eykur Orku á Fáeinum Dögum. Þeir, sem nota Nuga-Tone, verða alveg hissa á því, hve fljótt þeir fara að líta betur út og verða hraustari heldur en þeir hafa ver- ið, og hve orkan eykst ótrúlega fljótt, jafnvel á fáeinum dögum. Þetta er reynsla miljóna manna og kvenna í síðastliðin 35 ár. Þetta meðal -er sannnefnt orku- og heilsulyf. Nuga-Tone gerir blóðið rautt og heilbrigt, styrkir og stælir taug- arnar og vöðvana og gerir fólkið hraust og ánægt. Reyndu það, ef blóðið er ekki í góðu lagi, eða ef þú ert að megrast og hefir litla matarlyst og slæma meltingu, eða ef þú hefir nýrna sjúkdóm eða blöðrusjúkdóm, eða ef þú ert veiklaður og óstyrkur. Ef eitt- hvað slíkt amar að þér, þá er viss- asti vegurinn að nota Nuga-Tone. Lyfsalinn skilar þér aftur pening- unum', ef meðalið reynist þér ékki eins og af því er látið. Taktu eng- ar eftirlíkingar. Að öðru leyti má ekki gleyma því, að þótt vinnan sé frá hag- fræðilegu sjóriarimiði vará, seifl lýtur lögum framboðs og eftir- spurnar, þá er hún það með nokk- uð sérstökum hætti og verkamenn- irnir sundurieitir, tala ótal tung- ur alt frá því er turninn mikli í Babel hrundi, og eru ýmist. hvít- ir, gulir eða svartir á hörundslit. Þegar rætt er um nýlendur, ný landnám og aðrar heimsálfur, hugsa Evrópumenn altaf svo, sem ekki væri til an'riar mannflokkur en sá hvíti. Af því að vér hö.fum fyrir nálægt fjórum og hálfri öld uppgötivað geysi víðlent megin- lapd, sem var óbygt að langmestu leýti, ímyndum vér oss gjarnan, að Afríka sé í svipuðu ástandi. En Afríka er satt að segja í heild sinni bygð ýmislegum kynmlokku- um, og þessir kynflokkar gera at- vinnumálin hvarvetna flóknari, hver sem hörundslitur þeirra ann- ars er. Upp á-eigin spýtur duga þeir ekki til þess að vinna með þeim hraða og áhuga, sem oss virðist nauðsynelgur. Það verður að snúa sér til Evrópumanna. En það er eftir að láta Evrópumenn og' innfædda menn vinna saman. Þjóðernis meðvitund og drotnun- argirni, sem kemur ekkert við hagsmuna vonum manna, spillir alt af sambúðinni og tálmar hag- kvæmu fyrirkomulagi vinnunnar. Það má nefna einkennilegt dæmi um þetta frá gullnámunum í Suð- ur-Afríku. Verkafólkið við nám- urnar er blandað mjög, bæði svertingjár og hvítir menn. Mest- öll erfiðisvinnan, að grafa náma- göngin, og bora gegn um klapp- irnar, er unnin af Köffum og Z'úlúmönnum, og tekst það fljótt að uppfylla kröfur iðnmenning- arinnar og tileinka sér hana. En þesir hienn eru tvísbiftir, milli námuiðnaðarins annars vegar og jarðyrkjunnar hins vegar. Þetta er því stopull vinnukraftúr, sem býður sig fram til námuvinnunn- ar eftír árstíðum og því, hvernig árar með uppskeruna. Hann minkar þá mánuðina, sem sveita- vinnan heimtar mesta starfs- krafta; hann vex aftur, þegar illa árar með akuryrkjuna. Nóg af svertingjum býðst í námuvinnu til Iþess að sækja brauð sitt niður í iður "jarðariTinar þau árin, sem það ‘verður ekki fengið • á yfir- .borði hennar. , 'f. En jafnvel þá stúndina,. sem' nóg- er af þessum-vinnukrafti,, er hann þó varla fullnægjandi, Það sem Englendingar kalla skort á vinnu- krafti, er sífelt yfirvofandi í gull- námunum í Suður-Afríku. Það væri nauðsynlegt að hafa yfir enn þá meiri vinnukrafti-að ráða, og það mundi ekki. verða neinn hörgull á honum meðal gul og hvíta mannflókksiris. En það hlýt- ur að vera alvarlegum ör-ðugleik- um bundið, að sameina þjóðflokk- ana á grundvelli námuvinnunnar, því að það hefir aldrei tekist að finna lausn á iþví 'viðfangsefni, svo einfalt sem það er í orði. Nám- urnar eru reknar áfram með ó- fullnægjandi vinnukrafti eins og áður, og öðru hvoru vofir sú hætta yfir, að reksturinn verði að stöðvast vegna skorts á verka- mönnum. Annað dæmi, sem ekki er síður lærdórnsríkt, má nefna frá Egypta landi. Eins og í öllum gömlum menningarlöndum, var heimilis- iðnaður og handverk í allmiklum blóma í hinu forna ríki Faraó- anna í upphafi 19. aldar. En þetta hvarf næstum með öllu eftir 1850, þegar vélaiðnaðurinn og verksmiðjuvörurnar bárust inn í landið. — Landsmenn leituðu aft- ur til jarðyrkjunnar og Nílárdal- urinn var opnaður fyrir verka- menn frá Evrópu, eins og nýlenda, því að alstaðar vantaði Evrópu- menn til atvinnurekstrar og vinnu í borgunum. En svo virðist, sem breyting nokkur sé komin á þetta síðustu 10 árin. Arabar læra til þess að vera ökumenn, verkfræð- ingar, rafmagnsfræðingar og smiðir, alveg eins og Evrópu- menn, og gera sig ánægða með lægra kaup en þeir. Smátt og smátt hafa landsmenn orðið ofan á í samkepninni við útlendingana og stemt stigu fyrir aðflutningi fólks frá Evrópu. Þessi sama breyting er að kom- ast í kring allstaðar; í Persíu, Ind- landi og Kína. Draumur Austur- landaþjóðanna, sem hefir orðið mönnum svo mikið umtalsefni, sem kunnugt er, lætur .einnig til sín taka', er til vinnunnar kemur. Hvíti mannflokkurinn hefir skap- að menninguna, sem miðar að því að draga úr þjáðamismuninum, með því að gera framleiðslutæki iðnaðarins einfaldari og þamiig, að allir..geta lært að fara me® lau. Þa Iftr;- frto!*t'4TÍréfm7'flra • svartif,'gulír eriabvítir. Þáð virð- ist að Vera nemn verulegur mis- munur á hæfileikum þeirra í þá átt að nema frumatriðin í iðnaði nútímans og tileinka sér þau. — Einnig frá því sjóharmiði er all- ur heimurinn eitt> eifl' geysimikil heild þar sem margvislegir hæfi- leikar og fjölbreyttar gáfur og hugvit blandast hvað innan um annað, og sérhvað sem til fram- fara horfir, verður þegar alþjóða- eign. Þetta kemur enn skýrara fram með því að bera nútíma- menninguna saman við hina fornu menningu, þar sem hver þjóð bjó að sínu að mestu leyti og út af fyrir sig. Það er þvi óréttlátt að saka samtíð vora um hæglæti í því efni að byggja og nema óbygð eða lítt bygð lönd. Þetta hæglæti er mis- skilningur, sem stafar af*óþolin- mæði vorri. Útbreiðsla og land- nám mannkynsins á yfirborði hnattarins, hefir aldrei verið jafn hraðfara og jafn víðtækt, sem frá því um 1850 til vorra daga. Að það hefir ekki verið meira en raun er á, stafar af þvi, að möguleik- arnir eru takmarkaðir. Jafnvel á öld hraðans þarf tvo áratugi og mikið starf til þess að ala upp nýja kynslóð. Að byggja jörðina, er eitt af viðfangsefnum mannkynsins og hlutverkum þess. Smám saman, þótt nokkurar tafir kunni að verða og hindranir, mun því tak- ast að inna það hlutverk af hendi. Ef til eru nokkrar framfarir í þessum heimi, sem sagan getur sýnt og sannað, þá eru þær á þessu sviði. Fyrir 10 öldum vissi mannkynið ekki einu sinni, hvem- ig jörðin var í lögun. Það gekk um jörðina, eins og maður, sem gengur í myrkri, stuttum, hikandi skrefum. Smátt og smátt hefir það kynt sér hnötinn og komist að þekkingu á lögun hans, stærð hans og hlutföllum; og því næst hefir það byrjað að leggja hann undir yfirráð sín. >— Enn eru geysistór ónumin lönd. En. yfirborð jarðarinnar er þakið meira eða minna þéttriðnu neti mismunandi þjóða, sem hafa mök hver við aðra. Hin ónumdu svæði eru innan takmarka bvers ’kyn- flokks eða þjó.ðar. Þau eru ekki á milli mannflokkanna og þjóð- anna, eins og áður fyrri. Smátt og smátt hverfa þessi óbygðu lönd með hægfara útbreiðslu mann- kynsins, að minsta kosti þar sem jörðin er byggilég. En þetta er svo mikið vérk og márgáttað,-að jafriveT vor óþóllnmóða kýnslóð verður að hlíta lögum tímans í því efni. Mannlegur andi, sem á erfitt með að gera sér ljósar hug- myndir um raunverulega stærð jarðarinnar, getur ekki mælt djúp aldanna, þar sem saga mannkyns- ins héldur áfram um óSegjanleg- an aldur. Það væri hyg'gilegast og gæti- legast að líta ekki á nýlendurn- ar, nýju landnámin og strjálbygðu heimsálfurnar, sem einskonar æf- intýra- og töfralönd, er menn geti flúið til með undursamlegum ætti og sloppið þannig við afleiðingar þessi, sem mistekst og mishepnast í Evrópu. Það heyrist of oft, að menn hugga sjálfa sig, þegar ein- hver ógæfan hendir vora gömlu heimsálfu, mpð því að hugsa sem svo: “En vér höfum nýlendurn- ar.” — Atvinnuleysi, ofbygging vissra staða, kreppa í iðnaði og framleiðslu, stjórnmálaspilling og flokkadrættir, styrjaldir og fjár- hagsvandræði: hlé og skjól við öllum þessum meinum og afleið- ingum þeirra, þykjast menn sjá hylla undir í þeim nýja og fjar- læga heimi, sem rís upp við land- nám eyðihéraða eða hálfbygðra landa. En það er misskilningur, og sjónhverfing. Heimurinn er eitt. Velmegun nýrra landa og nýlendanna er bundin við og komin undir vel- megun heimalandanna í Evrópu. Ógæfan, er heimsótti Evrópu 1914 og hefir háð henni síðan, hefir orðið öllum heiminum til tjóns. Á árunum 1900—1914 nutu nýju löndin og nýlendurnar hinnar mestu velmeguar, sem bæði var haldgóð og veruleg, og hið sama var að segja um Evrópu. En á árunum 1914—1925 hafa nýlend- urnar einnig orðið að reyna brigð- lyndi hamingjunnar og hverful- leik auðsins og velmegunarinnar; Þær hafa orðið að súpa seyðið af hinni ógurlegu eyðslu og sóun fjár og krafta, sem heimsstyrjöld- i,n hafði í för með sér. Framfar- ir þeirra ’ihafáj verió hráðári,' éíi’ í Evrópu, • en-miklu .ótraustárí. J, lífi þeirra hefir blekkingin einnig blandast veruleikanum. » v Fyrir riokkru hófst býsna alvar- legt tímabil í Evrópu.- ' Þéir tím- ar eru nú komin, að öll ríkin átta sig eftir að hafa látið blekkjast svo mjög, og komist til viður- kenningar á því, sem gildi hefir. Hið sama ber nýlendunum að gera, þótt í smærra stíl sé, því að þær hafa allar verið meira eða minna riðnar við hina örlagaríku við- burði í Evrópu og afleiðingar þeirra einnig komið niður á þeim. Það er ekki undarlegt, þó að fram- farir þessara landa yrðu dálítið hægfara um nokkur ár hin næstu, í sambandi við tímabilið á undan. En það kemur í sama stað niður, þó að slík einkenni eigi sér stað um tíma, meðan almenn nauðsyn krefur umbóta inn á við í löndun- um. iSá áhugi, sem mannkynið hefir sýnt á því að byggja jörð- ina um heillar aldar skeið, er svo mikill, að ekki eru nein líkindi til þess, að hann komi að» þrotum í fyrirsjáanlegri framtíð. — Lesb. Mgbl. JARÐSKJÁLFTAR I BORGAR- FIRÐI. Frá þeim skýrir Runólfur Run- ólfsson í Norðtungu á þessa leið í Morgunbl. 28. sept.: í fyrra haust byrjuðu jarð- skjálftar eftir veturnætur og! héldust fram yfir nýár. Á þess- um bæjum varð mest vart við þá: örnólfsdal, Helgavatni, Hömrum, Högnastöðum og Norðtungu. Og sömuleiðis lítilsháttar neðst í Hvítársíðu og á nokkrum bæjum í Stafholtstungum og Norðurárdal. Þessir jarðskjálftar virðast fara frá NA til SV og ber mest á þeim á fjallabæjunv- sérstaklega Örn- ólfsdal, og hafa brotnað þar rúð- ur. . * Nú eru byrjaðir . jarðskjálftar aftur, og ber fult svo mikið á þeim og í fyrra. Aðfaranótt 24. þ.m. lék alt á reiðiskjálfi í Örnólfsdal og varð bóndinn að fara út í fjós til að gæta kúnna. Oftast smá- hristist öðru hvoru og í haust koma afar miklar drunur á undan kippunum, en í fyrra bar lítið á þeim. Þessir jarðskjálftar virð- ast halda sig aðallega í bringunni milli Litlu Þverár og Örnólfsdals- ár úr stefnu ifinan Kjaradal und- an Eiríksjökli, eða dálítið norðar. í fyrrnótt varð snarpu-r kippur í Norðtungu um kl. 4. Jarðskjálftar eru alveg óvenju- legir á þ.egsum slóðum. Þegar járðskjálftarnir ,gengu fyrir aust- afl 1896 hristist einnig í Borgar- firði, en virtist ganga jafnt yfir. Sigurður Skagfeldt söngvari. Kirkjuhljómleikar Iþeirra Sig. Skagfeldt ög Páls ísólfssonar síð- astliðinn sunnudag hepnaðist" i bézta lagi. Aðsókn var góð og hrifning áheyrenda mikil og al- menn. Ritstjóri Tímans telur sér lítt fært að dæma um sönglist. En um fegurð og styrk raddar þykist hann geta borið jafnt og aðrir menn. Eru og þær gáfur meginskilyrði fyrir afburða- mensku í listfnni, um það mun ekki verða deilt úr þessu, að eng- inn íslendingur hefir, svo kunn- ugt sé, haft fegurri tenorrödd og voldugri en Skagfeldt. Mun hann og á þroskabraut sinni standa með fremstu vonir um frama og árangur af óslitinni elju og þeirri dýru gáfu, sem hönum hefir fallið í sjcaut. Um lærdóm Sigurðar og yfir- VITA-GLAND TÖFLURNAR t^yggja það, að hænurnar verp mnan þriggja daga. Hænurnar hafa lífkirtla eins c rnanneskjan og þurfa holdgjafa etní- Vita-Gland töflur eru slíl elni og seu þær leystar upp í vati sem fyrir hænsnin er sett, þá fai lelegar varphænur strax að verp Visindin hafa nú fundið það efi sem nota má til að ráða því alve hvernig að hænurnar verpa. - Skj^slur sýna, að með því að not hærílega mikið af Vita Glan toílum handa hænunum, geti hæna verpt 300 eggjum, þar se: meðal hæna verpir að eins ( eggjum. Egg, egg og meiri egg. og þri leg hænsni án mikillar fyrirhafi ar eða meðala eða mikiís fóður Bara að láta Vita-Gland töflu drykkjarvatnið. Auðvelt að tv falda ágóðann með sumar-fran leiðslu á vetrarverði. Þeir, se búa til Vita-Gland töflurnar, ei svo vissir um ágæti þeirra, i þeir bjóðast til að senda yður b( fynr ekkert), bannig; sendið enj pemnga, bara nafnið. Yður ver< send með pósti tvö stór box, se hvort kostar $1.25. Þegar þi koma, þá borgið póstinum bai $1.25 og fáein cents í póstgjal Nábúar yðar sjá svo hvað eggju um fjölgar hjá yður, kostnaða laust. Vér ábyrgiumst. að b verðið ánægður. eða skilum afti peningunum. Skrifið oss istrax dag og fáið mikið fleiri egg á au veldara og ódvrara hátt. VITA-GLAND LABORATORIE 1009 Bohah Bldg., Toronto, Oi burði sem listamanns, leyfir Tím- inn' lér 'áð taka hér upp umsögr. ■fiigíúsar-Ejnarssonar -söngmála- stjóra, úr Mbl. 11. þ.m.: . '■*' ' ' '. > ‘'Sigurður Skagfeldt söng í Frí- kirkjunni 9. þ. m. með aðstoð Páls ísólfssonar. Það er ekki of mælt, að Sigurði hefir farið fram á síð- ustu árum. Það mátti heyra, er’ hann söng hér fyrir nokkru og þó öllu betur í fyrrakvöld. Sú stað- reynd gat eigi dulist, jafnvel þótt hann — ljóðrænn tenór — færi með -sum lögin í þeirri tónhæð, sem barytónum er ætluð. Gaf hann því höggstað á sér að óþörfu og sat sig úr færi um að neyta jafn- an þeirrar raddprýði, sem hann á til. En það varð honum ekki að falli, enda eru stakkaskiftin meiri á öðrum svæðum en um röddina, þó að hún hafi einnig tamist. Það, sem mestu máli skiftir, • er, að Sigurður er hættur að syngja eins og viðvaningur eða nemandi með hálfmeltan lærdóm. Nú er hann tekinn að móta viðfangsefni sín á. listrænan hátt. Fyrir því hefir hann þokast stórum nær því marki, að syngja eins og þeir, sem valdið hafa, vitandi vits og per- sónulega. Þær framfarir eru hinn gleðilegi árangur af ódrepandi á- huga, þrautseigju og trúmensku. Eg vona, að Sigurður sé kominn yfir erfiðasta hjallarin og sam- fagna honum út af því, sem nú hefir áunnist.” Sigurður Skagfeldt er nú á för- um af landi burt eftir stutta dvöl hér heima. Mun hann fara til Noregs og syngja þar á nokkrum1 stöðum áður en hann hverfur til stöðu sinnnar sem. óperusöngvari í Köln á Þýzkalandi. Hann mun nú, eins og ;Sigf. Einarsson kemst að orði, vera kominn yfir örðug- asta hjallann, en mun þó mega gera sér vonir um ferkári framför og þroska. Árið 1930 munu íslendingar tjalda því bezta, sem til er í hverri grein. Er einsætt að þeir, sem fyr- ir hátíðarhöldunum standa, hlut- ist til um það, að gestum þeim, er þá heimsækja ísland, gefist kostur á að heyra rödd glæsileg- asta söngvara íslendinga. —Tíminn, 13. sept. ¥F1RHAFNIR W’’ •ÍN>wv** f.’ . «'%• - • Fallegar og fagurbláar \ Fyriraðeins $14.75 $25.00 $27.50 $32.50 Það gefur að skilja að þér hafið ekki búist við að fá svona yfirhafnir fyrir jafn undursamlega lágt verð Við vitum að þau mæla hezt með oss sjálfum og vörugæðum vorum, því ekki er unt að fá meiri verð- gæði fyrir dollarinn. Fyrirtaks bláir Serge ALFATNAÐIR $22.50 $25.00 og $30.00 Þetta eru þakkarhátíðar kjörkaupin, og vér vitum, að yður falla þau i geð. öllum geðjast að fallegum, bláum Serge- fötum! Hlýjar Yfirhafnir Drengja X laugardaginn látum vér fjúka fallegar, hlýjar og vel fóðr- aðar drengja yfirhafnir, 28 til 33 að stærð, fyrir fáheyrt verð. Yður er vissara að koma í tæka tíð, því þessar yfirhafnir fljiíga áreiðanlega út. Verðið aðeins .. . ..... $3.95 Campbell Clothing 543 MAIN STREET Cor. James. Winnipeg Nú er tími að borga Lögberg ATHYGLI! Scanlan & McComb VERZLA NÚ AÐ 417 % iPortage Ave. Milli Kennedy’og Vaughan Stræta. Sömu gæði í fatnaði — en Iægra verð Alt Nýjar Vörur VETRAR K E M T I F E R D I ICANADIAt \PACINCJ V R4lU«'ktjT KYRRAHAFS-STRÖND Vancouver - Victoria New Westrhins’ter Farbréf seld til vissra daga , DES. - JAN. - FEB. 1 gildi til 15; apr;':i929 AUSTUR CANADA Farbréf til sölu DES. 1 til JAN. 5 Gilda í þrjá: imáou'ðri. MIÐ - RtKIN C Farbréf'til'sölú • frá stöðvum í Sáák' og Alta DES. 1 tiI.JANv 5 ■■ Gilda í þrjá mánuði. GAMLA LANDIÐ ■u • :. i, :■:$ »4*:i■rtii. Leitið Upplýsinga hjá Farbréfasalanum Farbréf til sólii! DES. 1- til JAN. 5 ■ u • ’<i • - (•■. Til Atlants- hafna , St. John, Halifáx, Portland Gilda í fimm mánuði. CANADIAN PACIFIC CANADIAN NATIONAL RAILWAYS JARNBRAUTA-OG GUFUSKIPA-FARSEDLAR TIL ALLRA PARTA VERALDARINNAR Sjerstakar Siglingar i Gamia Landsins Ef þér ætlið til gamla landsins í vetur, þá látið ekki bregðast að spyrjast fyrir hjá umboðsmanni Canadian National járnbrautanna. Það borgar sig. Canadian National umboðsmennirnir taka yður vel og leiðbeina yður á allan hátt. Það verða margar sérstakar siglingar til gamla landsins í haust og vetur. Canadian National járnbrautin selur farseðla með öllum eimskipalínum, sem skip hafa á Atlantshafinu og semur um alt, sem að slíkum ferðum lýtur. LÁGT FARGJALD TIL HAFNARSTAÐANNA 1 DESEMBER. Eigið þé r vini í Gam'a Landinu, sem fýsir að koma til Canada Ferðist með CANADIAN NATIONAL RAILWAYS SÉ SVO, og langi yður til þess að hjálpa þeim til að komast til þessa lands, þá komið að finna oss. Vér önnumst allar nauðsynlegar framkvæmdir. ALLOWAY & GHAMPION, Rail Agents UMBOÐSMENN ALLRA FARSKIPAFÉLAGA 667 Main Street, Winnipeg. Sími 26 861 TEKIÐ A MÓTI FARÞEGUM VIÐ LANDGÖNGU OG A LEIÐ TIL AFANGASTAÐAR

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.