Lögberg - 22.11.1928, Blaðsíða 8
Bls. 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. NÓVEMBER 1928.
RobmHood
FJúOUR
Trygt með ábyggilegri
endur-greiðslu tryggingu
og þar að auki 1 0 prc. —
Gaetið að tryggingaskjal-
inu í hverjum poka. - - -
Ung stúlka, þrifin og reglusöm,
sem eitthvað kann til matreiðslu,
getur fengið atvinnu nú þegar. Upp-
lýsingar veitir Miss Rooney Stevens,
Wevel Cafe, 692 Sargent.
Síðastliðið laugardagskveld, voru
gefin saman > hjónaband í Fyrsty
lútersku kirkju, þau Kári Wilhelm
Jóhannsson, sonur Mr. og Mrs. Ásm.
P. Jóhánnasonar og ungfrú Maria
Matthews. Séra Björn B. Jónsson
D.B„, fratnkværndi hjónavígsluna.
Að henni lokinni, var haldin vegleg
brúðkaupsveizla á Royal Alexandra
hótelinu. Ungu 'hjónin lögðu af
stað suður t Bandaríki, en koma
hingað til borgarinnar, að loknum
mánuði, eða svo.
Síðastliðinn laugardag, gaf séra
Björn B. Jónsson, D.D., saman í
hjónaband, þau Stuart Edwin Fergu-
son og ungfrú Lilly Esther Stephei>
son, dóttur Mr. og Mrs. G. L. Steph-
enson að 715 William Ave. hér í
berginni. Fór giftingin fram á
heimili foreldra brúðarinnar. Ungu
hjónin eru nú á ferðalagi suður um
Bandaríki, en framtíðarheimili þeirra
verður hér í borginni.
I ÍSLENZKUKENSLA “FRONS”
•
i Með þessari viku hefst íslenzku-
kenSla þjóðræknisdeildarinnar
Frón, og eru foreldrar ámintir um
að nota þá kenslu fyrir börn sín
eftir föngum. Það verða tveir
umferðay kennarar eins og síðast-
liðið ár, þau Ragnar Stefánsson
og Mrs. Jódís Sigurðsson. — Við
vitum öll nauðyn og nytsemi þessa
starfs, og það eru vinsamleg til-
mæli deildarinnar Frón, að þau
foreldri, er sjá sér fært, gjaldi
sem svarar einum dal fyrir kensl-
una, til að styrkja að nokkru Icyti
hina fjárhagslegu hlið málsins.
Allar upplýsingar um kensluna
verða fúslega látnar í té af und-
irrituðum:
Ragnar Stefánsson, 638 Alver-
stone St. Sími 34 707.
Mrs. Jódís Sigurðsson, 581 Agn-
es St., Sími 71 131.
Bergthor Emil Johnson (forseti
Fróns), 1016 Dominion St.. Sími
38 515.
Þann 14. þ.m. gifti séra Sigurð-
ur ólafsson á Gimli, þau Jónas
Wilhelm Stefánsson, og Capitolu
Johnson. Giftingin fór fram á
heimili systur brúðarinnar, Mrs.
Sigurberg Einarsson. Brúðgum-
inn er skipstjóri á gufubátnum
“Luana”, og er ættaður frá Sel-
kirk, Man. Brúðurin er ættuð
frá Búastöðum í Árnesbygð. —
Framtíðarheimili þeirra verður é
Gimli.
Á fjðlmeimum fundi, sem hald-
inn var í Geysir Hall í Geysisbygð
1 Nýja íslandi, síðastliðið laugar-
dagskvöld, var Mr. Valdi Sig-
valdason, þar í bygðinni, útnefnd-
ur til sveitarráðsmanns í 1. kjör-
deild, vel metinn ráðdeildarmað-
ur. Fyrir kjördeild þessa átti
sæti í sveitarstjórninni undanfar-
in ár, Mr. Gísli Sigmundsson,
kaupmaður á Hnausum, er getið
hefir sér hinn bezta orstír. Var
hann nú ófáanlegur til þess að
verða í kjöri á ný, en veitir Mr.
Sigvaldason allan hugsanlegan
stuðning í kosningum þessum. —
Mr. Valdi Sigvaldason er einn
þeirra mörgu íslendinga þar
nyrðra, er undir engum kringum-
stæðum vilja fá sveitina fylkis-
stjórninni í hendur til umráða, og
fylgir því fast fram, að sniðið sé
af henni norðanverðri og að vest-
an nokkur sneið, er valdið hefir
einna mestum örðugleikum í lið-
inni tíð.
Séra Jóhann Bjarnason kom
vesfan frá Churchbridge í vik-
unni sem leið, þar sem hann hefir
verið undanfarnar vikur. Hann fór
til Keewatin á laugardaginn og
messaði þar á sunnudaginn.
Þann 17. þ.m. voru gefin saman
í hjónaband af Rev. John Hart,
Kildonan Church, Gunnlaugur
Gunnlaugsson, Winnipeg, og Sig-
ríður Jónína Jonson, frá Lundar,
Man., að heimili systur brúðgum-
ans, Mrs. W. J. Campbell, 241
Forest Ave., West Kildonan.
ardaginn og á laugardagskvöldið.
Eftir þetta verða engir reglu-
legir leikir í Walker þangað til
jólavikuna, að Gordon McLeod
kemur með alveg nýjan leik og á
líka þeim, sem hann hefir áður
haft. Leikurinn heitir, “A Bill of
Divorcement”, og þykir sérlega
mikið til hans koma. Mr. McLeod
hefir þar mikið hlutverk og hin
fagra Miss Lillian Christíne, leik-
ur þar eitt aðal hlutverkið.
Eftir nýárið kemur Captain
Plunkett, með “The Dumbells,
skemtilegri en nokkru sinni fyr.
TIL BETEL
íslands 1930, og ýmsar bendingar
hvar heppilegt væri að ferðast og
skemtilegast um önnur lönd Norð-
urálfu, og hugsanlegan kostnað í
því sambandi.
Aðsókn að erindi þessu mátti
heita ágæt >— öll sætn tekin og
meira — að eg held í samkómu-
húsi þorpsins.
Orsakir til þess voru ef til vill
margar, og mætti nefna þrjár:
Fólkið að Lundar er yfirleitt
sjálfstætt á ýmsum sviðum, eins
í heimferðarmálinu svo nefnda,
sem öðrum málum.
Menn þreytast aldrei á því, að
sjá íslenzkar myndir. Myndirnar,
sem sýndar voru, eru margar á-
gætar og mjög vel valdar.
Fólkið á .Lundar þorpinu og
umhverfinu, er “fjöldinn allur” af
Austurlandi, en þangað á Þór-
stína Jackson kyn sitt að rekja. —
“Flestir sinna sínum.”
Flestum þótti skemtunin góð;
en svo mun hafa farið sem, frúin
gat til, að “nú væru flestir búnir
að skapa sér ákveðna skoðun í
málinu, —■ því enginn þokar við”
— og munu menn hafa farið heim
glaðir yfir ágætri ókeypis skemt-
un, með óbreytta skoðun um heim-
förina 1930.
Frúin hreyfði ekki við skoðana-
mun þeim, |em á sér stað yfir-
leitt á meðal Vestui^íslendinga í
málinu, um hina fyrirhuguðu
“heimför”. — Það er rétt. Það
er óþarft að fást um klofninginn.
Þess þarf ekki.
“öllu er óhætt, vonum vér, þótt
virðist aðfall nokkurt.”
J. E.
Menn frá tuttugu og sex löndum
komu til Oshawa., Ont. fyrir
skömmu til að skoða General Mot-
ors verksmiðjurnar miklu. Höfðu
þeir allir unnið sér inn þá ferð
þangað, með þvi að skara fram úr
öðrum í því að selja bíla. Þarna
voru menn frá Suður-Ameríku og
frá flestum löndum í Evrópu, þar
á meðal H. Kohler frá Danmörku,
sem aðallega selur General Mot-
ars bíla þar og annars staðar á
Norðurlöndum. Sagði hann, að í
Danmörku væri einn bíll á hverja
45 íbúa, og á íslandi væru keyptir
100 General Motors bílar árlega.
General Motors auglýsa Canada
mikið, því á hverjum bíl, sem til-
i búinn er í Oshawa, er Maple lauf-
ið og orðin “Made-in-Canada.”
Wonderland Theatre
Continuous Daily 2 1 I p.m. Saturday snow starts 1 p.m. |
Fimtu- Föstu- og Laugardag þessa viku
miltonSILLS
HAWKl NEST
I
I
I
! Wik
DORIÍ ,
HENVONC^
í • ____________; _________________
Comedy ogTarzan the Mighty No. 4
|--------------------------í-----------1 j
j Singing and Dancing on tke Stage Laugard, eftirm.dag j
j Mánu- Þriðju- og Miðvikudag. nóv. 26-27-28.
ROSE
THEATRE
Sargent and Arlington
Fallegasta leikhúsiö í vest-
urhluta borgarinnar.
Fimtud. Föstud. Laugard.
þessa viku
Mikil tvígild sýning
Chester Conklin in the
“Big Noise”
Also
THREE RING MARRIAGE
with
Lloyd Hughes and Mary Astor
Comedy Serials Fahles
Big surprise for kiddies
Saturday afternoon
WARNER BROS
PRODUCTION
Big Boy in Kid Hayseed and The Scarlet
Arrow Chapter 3.
Mánud. Þriðjud. Miðvikud.
næstu viku
A Douhle Program
JOHN GILBERT in
“SHAME”
Also
The Srhall Bachelor, with an
all star cast
Mr. A. S. Bardal hefir gagnsókn-
arlaust verið jendurkosinn, pveitar-
ráðsmaður í fyrstu kjörd^ild í East
Kildonan.
safnaöar.
Úr blómsveiga sjóði kv.fél... $10.00
Mr. Björn Walterson 15.00
Mr. og Mrs. S. Landy 10.00,
Mr. og Mrs. H. Anderson . . 5.00
Mr. og Mrs. M. Nordal .... 5.00
Mr. og Mrs. Ben Anderson.. 5.001
Mr. og Mrs. J. Walterson .. 5.00 |
Mr. og Mrs. O. Stefanson . . 3.00
Mr. og Mrs. T. S. Arason . . 3.00 |
Mr. og Mrs. G. Ruth 3.00|
Mrs. Sigr. Helgason 3.00
Mrs. Ingihjörg Sveinson og
fjölskvlda 3.00
Mrs. Sigrún Johnson 2.00
Mr. St. Stefanson 2.00
Mr. Sigurgeir Thordarson .. 2.00
Mrs. G. Sigurdson 2.00 1
Mr. og Mrs. G. Björnson .. 2.00
Mr. og Mrs. Th. Swainson . . 2.00
Mr. og Mrs. A. Oliver 2.00
Mr. og Mrs. C. Nordman .. 2.00
Mr. og Mrs. P. Frederickson 2.00
Mr. og Mrs. Ari Swainson .. 2.00
Mr. og Mrs. S. Guðbrandson 2.00
Mrs. Guðrún Stevenson .... 2.00
Mr. og Mrs. Chris Nordman 1.00
Mr. og Mrs. P. Anderson . . 1.00
Mr. og Mrs. H. Josephson .. 1.00
Mr. og Mrs. G. Hallgrímsson 1.00
Mr. og Mrs. Th. Hallgrím9on 1.00
Mr. og Mrs. Th. Guðnason . . 1.00
Mr. og Mrs. M. Gunnlaugson 1.00
Mr. og Mrs. G. Sveinson . . 1.00
1 Mr. og Mrs. J. Th. Johnson 1.00
j Mrs. Thórun Olafson 1.00
Guðlbrandson Bros 1.00
Mr. Andrés Walterson .... 1.00
Mr. B. Walterson 1.00
Mr. Hermann ísfeld 1.00
Alls 108.00
Ónefndur í Winnipeg 12.00
Mr. Fred Swansön, painting
of sign, virði 7.00
Fyrir þetta er innilega þa'kkað,
J. Jóhannesson, féh.
675 McDermot, Winnipeg.
Nokkur eintök af Lögbergi frá
4. og 11. október síðastl.. óskast
keypt nú þegar á skrifstofu blaðs-
ins, Cor. Toronto g Sargent.
Hinn 17. þ.m. andaðist á Al-
menna spítalanum í Winnipeg,
Miss Valgerður A. Johnson frá
Lundar, Man. Hún var 46 ára að
aldri, ættuð úr Húnavatnssýslu á
íslandi. Jarðarförin fer fram í
dag, fimtudag, frá kirkjunni að
Lundar. Séra H. J. Leó jarðsyng-
ur.
Látinn er, að heimili Mr. og
Mrs. H. Björnson, í grend við
Riverton, tengdasonur þeirra,
Magnús Bjarni Jónsson, ættaður
úr Húnavatnssýslu á íslandi. —
Magnús heiinn var búsettur í Riv-
erton; höfðu þau Magnús og Björg
kona hans, búið þar síðan þau
giftust 1923. Þeim varð 3 barna
auðið, lifa tvö þeirra. Magnús
þjáðist lengi og dó Iþann 10. nóv.
Hann var jarðsunginn frá lút-
erksu kirkjunni í Riverton af séra
Sig. Ólafsyni þann 13. þ.m., að
viðstöddu fjölmenni.
Messuboð 25. nóv. 1928. Að
Mozart kl. 11 f.h., að Wynyard kl.
3 e. h., að Kandahar kl. 7.30 e. h.
Allir boðnir og velkomnir.
Vinsamlegast C. J. O.
Mr. og Mrs. Guðm. Einarsson,
frá Hensel, N. Dak., hafa verið
stödd í borginni nokkra undan—
farna daga.
WALKER.
“Hit the Deck,” er það sem
þessa viku dregur fólkið í Winni-
peg að Walker leikhúsinu. Þessi
sami flokkur fékk svo að segja
fult hús daglega í heilt ár, bæði í
London og New York. Síðasta
tækifæri til að heyra þessa hljóm-
sveit, verður seinnipartinn á laug-
Þorstína Jackson
að Lundar.
Eins og auglýst hafði verið,
flutti Þórstína Jackson erindi að
Lundar síðastliðna viku.
Fjallaði erindið aðallega um
ferðakostnaðinn frá Ameríku til
PENINGAR GEFNIR
til útfararkostnaðar Gunnlaugs
Björnssonar að Piney:
Mr. og Mrs. B. G. Thorvaldson
$5, Mr. og Mrs. S. S. Anderson $5,
Mr. og Mrs. L. Reider $2, Mr. John
Evoy $1, Mr. W. F. Fielding $1,
Mr. og Mrs. Sam. Lawson $2, Mr.
og Mrs. O. Hjaltalín $1, Mr. og
Mrs. John Stefánsson $1, Mr. John
Carlson $1, Mr. Bennie Thompson
$1, Mr. og Mrs. Perse Stringer $1,
Mr. og Mrs. Th. Thompson $1,
Mr. og Mrs. Iver Edbom $1, Mr.
Chas. Allen $1, Mr. Alvito The-
bodeau $1, Mr. J. Benediktson $1,
Mr. og Mrs. E. E. Einarson $2, Mr.
og Mrs. S. Arnason $2, Mr. og Mrs.
S. V. Eyford $2, Magnusson Bros.
$3, Péturssons fjölskylda $5, Mr.
Lels Samson 60c, Mr. A. Garrant
$1, Mrs. E. Osborne $1, Mr. S.
Reevs $1, Mr. S. Desjarden $1, Mr.
og Mrs. J. Johnson $2, Mr. John
Arnorson 50c, Mrs. J. Grawberg-
ur 50c, Mr. og Mrs. J. Johnson $2,
Mr. John Arnorson 50c, Mrs. Jane
Grawbergur 50c, Mrs. E. Risley
50c, Mrs. B. 'Curchill 50c, Mr.
Theo. Tompson 50c, Mr. og Mrs.
Geo. Osborne $1, Mr. g Mrs. L. S.
Freeman $1, Mr. Victor Freeman
$1, Mr. Miltoir Freeman 50c, Mr.
H. Goodman 50c, Mrs. Sigríður
Goodman $1, Ms. M. Goodman 50c,
M. og Mrs. B. Stfánson $1, Mr. A.
Reed 50c, Mr. Albert Allen 50c,
Mr. Isac Grawbergur $1, Mr. W.
T. Holden $2, Mr. Álb. Thorvald-
son, $1, Mr. Joe Stefánsson $1,
Fúsi Stefánsson 50c, Mr. og Mrs.
Ed. Johnson $1, Mr. A. Dutton 50c,
Mr. og Mrs. J. H. Davidson $1,
Mr. og Mrs. Alb. Paulson $1, Mr.
Joe Miller $1, Mr. S. G. Hvanndal
$1, Mr. B. B. Hvanndal $1, Mr. E.
Simpson 50c, Félag ungra meyja
$6Kennarar og nemendur Pine-
Crek S. D. No. 1360, $6.
Þakkarorð til fólksins í Piney.
Við undirrituð vottum hér með
okkar innilegasta þakklæti til allra
þeirra, er á einn eða, annan hátt
gáfu peningagjafir og aðra hjálp
við hið sorglega fráfall okkar elsk-
aða sonar, Gunnlaugs Björnsson-
ar, sem að andaðist þann 5. nóv.
síðastliðinn. Fyrir alla þá aðstoð
og hjálp biðjum við góðan guð að
launa fyrir okkar hönd.
Elín Björnsson.
Hjörleifur Björnsson.
Piney, Man.
“Lutefisk”-kveldverður.
í Fyrstu norsku lútersku kirkjunni, Cor. Victor og Wellington
á fimtudagskveldið þann 29. nóv., frá kl. 6 til 9.
Þar verður á boðstólum “Lutefisk” eða kjötbollur, og margir
úrvals norskir réttir, kartöflukökur, vöflur, Lefse o. m. fl.
Há-norskt kaffi, og brauð og smjör.
Aðgangur 50c. fyrir manninn.
Thorstína Jackson
erindreki Cunard Eimskipafélagsins, flytur erindi og sýnir
myndir á eftirfylgjandi stöðum:
BALDUR, Man., fimtudaginn 22. nóv.
GLENIBORO, Man., föstudaginn 23. nóv.
CHURCHBRIDGE, Sask. fimtudaginn 29. nóv.
fjnt?
WYNYARD, Sask, föstu daginn 30. nóv.
MOZART, Sask., laugardaginn 1. des.
ELFROS, Sask., mánUdaginn 3. des.
LESLIE, Sask., þriðjudaginn 4. des.
I
G. L. STEFHENSON
PLUMBER and STEAMFITTER
676 Home Street, - Winnipeg
Plumbing af öllum tegundum. Gufu- og Vatnshitunartækjum
komið fyrir. Aðgerðir fljótt afgreiddar við sanngjömu verði
Tuttugu og tveggja ára starfsemi vor í þessari grein, er yð-
ur næg trygging.
Þeir íslendingar, sem ætla að byggja, ættu að finna mig.
Sími á vinnustofu 28 383
Heimasíminn er 29 384
ÍH5Z5H5Z5H535H5ÍSHSÍ!5HSa525H5H5H5HSasa5Z52SZ5E5E52SH52SB5Z5H5H5H5í!S
MANNA Þ0RF
5$ 1 O á dag þegar þér hafið lært til fullnustu þaC sem þér leggið
<il 1 u fyrir yöur á vorum hagkvæmu og fullkomnu stofnunum. Vér
ábyrgjumst að kenna yður á stuttum tíma, iðngreinar, sem veita yður
gott kaup, svo sem bíla aðgerðir, dráttarvéla og flugvéla. Kennum
einnig bfla-keyrslu, kveikingar og meðferð ljðsa og allar tegundir raf-
fræði. Ennfremur aðgerðir á tires og batteries. Mikil umsðkn I öllum
þessum greinum í viðskiftalífi veraldarinnar. Dominion iðnskðlarnir
hafa 20 ára æfingu og eru ein voldugasta stofnun þeirrar tegundar f
vfðri veröld. Velgengnl vor og viðurkenning á rðt sína að rekja til
þúsunda af nemendum, sem nú reka viðskifti fyrir eigin reikning og
gengur ágætlega t fjárhagslegu tilliti. Látið oss hjálpa yður eins og
vér höfum hjálpað þeim. Engin fyrri skðlamentun nauðsynleg. Sér-
stakt kenzlugjald nú. Kensla á daginn og að kveldinu. Séuð þér at-
vinnulausir eða vinnið fyrir lítlu kaupi þá skrlfið eftir vorri ðkeypis
verðskrá. Vér starfrsekjum einnig skbla er kennir rakaraiðn, hárskreyt-
ing, lagning múrsteina og tfgulsteins, hagkvæma raffræði, virlagning
og starfrækslu orkustöðva. Einnig aðferðir við myndasýningnr og
margar aðrar iðngreinar. Skrifið oss i sambandi við þá iðngrein, sem
yður felur best I geð.
Dominion Trade Schools Ltd.
580 MAIN ST., WINNIPEG.
Starfrækja einnig The Hemphill Trade Schools I Canada og Bandaríkjum.
40 útibú frá strönd til strandar.
A Strong,
Business
fteliable
School
UPWARD OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAYE
ATTENDED THIS COLLEGE SINCE 1909.
The Sucoess College, of Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted
in its annual enrollment greatly exceeding the
yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all
the year. Enroll at any time. Write for free
prospectus.
BUSINESS COLLEGE, Limited
385Y2 Portage Ave. — Winnipeg, Man.
■H5H5H5H5H5E5H5H5H5H5HSH525H5H5P5?
Þeir Islendingar, er í hyggju hafa aö flytja búferlum til
Canada, hvort heldur er heiman af íslandí eða frá Bandaríkjuh-
um, sendi skriflegar fyrirspurnir til ritstjóra Lögbergs.
Mr. N. Ottenson, sem um langt
skeiö hefir átt heima i River Park,
er nú fluttur til 151 Kingston Row,
St. Vital. Símanúmer hans er
82 695.
BjörgyinGuðmundsson
A.R.C.M.
Teacher of Music, Composition,
Theory, Counterpoint, Orchestr-
ation, Piano, etc.
Studio:
555 Arlington St., Winnipeg.
Sími: 71 621
‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 724
Sargent Ave., talsími 37 476. —
Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið
þegar tekin eru 20 pund eða meira.
Kringlur á 16 cent. Pantanir frá
löndum mínum úti á landi fá
fljóta og góða afgreiðslu.
G. P. Thordarson.
ÞJ0ÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-*öluhúsið
aem þeö«i borg bcfir nokkurn tinM
haft Innnn vébanda sinna.
Pyrirtaks máltiöir, skyr„ pönnp-
kökui, ruilupýlsa og þjððrwknl#-
kaffi. — Utanbæjarmenn fá aé-
avaU fyrst hressingu á
WKVEL CAFI„ 692 Sargent Arr.
gfmi'. B-3197.
Rooney Stevens, eiganði.
ÍSLENZKIR FASTEIGNA-
SALAR
Undirritaðir selja hús og lóðir
og leigja út ágæt hús og íbúðir,
hvar sem vera vill í bænum.
Annast enn fremur um allskon-
ar tryggingar (Insurance) og
veita fljóta og lipra afgreiðslu
ODDSON og AUSTMANN
521 Somerset Bldg. Sími 24 664
KEENO
Eins og auglýst er í dagblöðun-
um, fæst það í Winnipeg hjá
The Sargent Pharmacy Lti
709 Sargent Ave. Winnipeg
Sími 23 455
Verð: ein flaska $1.25, þrjár
flsk. $3. Póstgj. 15c og 35c.
MARYLANO & SARGENT
SERVICE STATIDN
Gas, Oils, Tires,
Accessories and Parts
Greasing and Car Washing.
Brake Relining Service
New Cars
GRAHAM — PAIGE and
ESSEX
Firestone Tires
Also Used Cars
m
Bennie Brynjólfsson, Prop.
Phone: 37 553
ALLAR TEGUNDIR FLUTN-
INGA.
Nú er veturinn genginn í garð,
og ættuð þér því að leita til mín,
þegar þér þurfið á kolum og
við að halda.
JAKOB F. BJARNASON
668 Alverstone. Sími 71 898
/