Lögberg - 22.11.1928, Blaðsíða 1

Lögberg - 22.11.1928, Blaðsíða 1
ft. V7 41. ARGANGUR I WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 22. NÓVEMBER 1928 NÚMER 45 Helztu heims-fréttir Canada. Bandaríkin. Samkvæmt skýrslu American Red Cross félagsins, hafa 65,000 fjölskyldur orðið fyrir tjóni af flóðunum miklu í fyrra í Mississ- ippi dalnum. Þessar fjölskyldur telja 325,000 manns. Hvaðanœfa. Eftir því sem menn nú vita bezt, verða á næsta þingi 269 Republicanar í neðri málstofunni, en 165 Democratar og einn Farm- er-Eabor. En í efri málstofunni 55 Republicanar og 39 Democrat- ar og einn Farmer-Labor. Eitt sæti er autt nú sem stendur. * * * iHinn nýkosni forseti, Herbert iHoover, er um það leyti að takast ferð á hendur til Suður-Ameríku. Hefir hann nú nægilegan tíma til þess, því hann tekur ekki við sínu háa embætti fyr en í marz- mánúði í vetur. Aðal erindið er sagt að sé það, að kynnast ríkjun- um þar syðra af eigin sjón og raun og fá að vita, hvaða hug stjórnmálamennirnir þar bera til Bandaríkjamanna, og ætlast hann eflaust til, að vináttan verði meiri og betri eftir ferð sína, en áðu.r Þá er og sagt, að hann fari þessa j ferð einnig til þess, að forðast fórust' Hann var *ama11 reynd- ur sjómaður og hafði aldrei þor- ist á fyrri. Ýmsu er um kent, að svo margt fólk skyldi farast í Hinn 3. þ.m. lögðu þrettán menn af stað gangandi frá Fort Church ill, og ætluðu að ganga um 70 míl- ur til þess að ná í járnbrautar- lest og fara heim til sín, og áttu þeir allir heima í Vestur-Canada. Þegar þeir voru komnir 30 mílur áleiðis, kom þeim ekki saman um, hvaða leið halda skyldi, og skildu þeir þar, og urðu sex í öðrum hópnum, en sjö í hinum. Þessir sex komust allir þangað, sem þeir ætluðu, en höfðu þó hrept vont veður. Hinir sjö, sem ætluðu að fara þá leið, er þeir hugðu styttri, hafa enn ekki komið fram, og þeir hafa ekki fundist, þótt þeirra hafi verið mjög mikið leitað. Er nú talið nokkurn veginn víst, að þeir hafi allir orðið úti, einhvers- staðar þar norður í óbygðunum. * * * í septemberber komu á land í Canada 217,576,800 pund af sjáv- arfiski. Er fiskur þessi talinn ?3,860,841 virði. Hefir aflinn orð- ið miklu meiri í septembermánuði í haust, heldur en í sama mánuði í fyrra, og er munurinn aðallega 1 laxveiðinni á vesturströndinni. * * * í aprílmánuði í vor gaf hæsti- réttur Canada þann úrskurð, að samkvæmt British North America Act, hefðu konur ekki rétt til að eiga sæti í efri málstofu þjóð- þingsins í Canada. Hefir nú þess- um úrskurði verið áfrýjað til hæstaréttar hins brezka ríkis " (Privy Council) í London, og á sá réttur nú að úrskurða, hvort kon- ur séu “persónur” eða ekki, í þeirri merkingu, sem lög þessi eiga við. Þær, sem málinu á- írýja, eru fimm konur í Alberta, sem allar hafa gegnt opinberum störfum og eru alþektar í þessu þjóðfélagi. * ■*• * Á föstudaginn í síðustu viku var maður til dauða dæmdur í Winnipeg og á hann að hengjast 23. janúar 1929. Maður þessi heitir Albert Westgate, og var hann fundinn sekur 4im að hafa myrt konu, Lottie Cristina Adams hét, 16. febrúar þ. á. Var hann tekinn fastur skömmu seinna og hefir alt af verið í fangelsi síðan. Var mál hans vel varið fyrir rétt- inum, en samt sem áður komust allir kviðdóm^ndurnir að þeirri niðurstöðu, að maðurinn væri sekur. Var þá dauðadómur upp- kveðinn yfir honum, en áður en það var gert, spurði dómarinn fangann hvort hann hefði nokk- uð fyrir sig að bera. Svaraði ann því, að hann hefði verið rang- .lega ákærður og ranglega sak-|ljóst var, að hann hafði beðið ó- feldur og að hann væri ekki | sigur við forsetakosningarnar: vel verið, að hún falli einhvern tíma þegar minst varir. Er því aðallega um kent, að stjórnarsinn- I ar séú kærulausir um að sækja þingfundi og sé oft .fjöldi þeirra ekki viðstaddur klukkutímum sam- an, en verkamanna þingmennirnir láti sig þar á móti sjaldan vanta. Fyrir fáum dögum hafði stjórnin ekki nema 16 atkvæði umfram andstæðingana við þýðingarmikla atkvæðagreiðslu, og þótti þar skella hurð nærri hælum. Sagt er, að fjöldi af þingmönnum í- haldsflokksins, sem nú eru, ætli ekki að sækja um þingmensku við næstu kosningar. Kenslumálastjóri vígir Laugar-j arstjórnina í Winnipeg. Þeir eru vatnsskólann 1. n. m. j þó svo f jölmennir hér í einu kjör- dæmi, að þeim er það í lófa lagið Friðrik Ásmundsson Brekkan, rithöfundur, sem dvalið hefir í Danmörku mörg ár, er nú kominn hingað til lands. Flyzt hann til Akureyrar og verður ritstjóri við “Nýjar Kvöldvökur” og auk þess ritstjóri “Dags” ásamt Ingimar Eydal. Sigurður Heiðdal mun vera ráð- inn forstöðumaður letigarðsins á Eyrarbakka. Er Sigurður farinn utan til að kynna sér fyrirkomu- lag slíkra stofnana í Noregi. — Vörður. í Reyðarfirði var fjártaka í haust 18 íþúsund, þar af 15 þúsund hjá Kaupfélaginu. Jóhannes Kjarval málari hefir gefið Laugarvatnskólanum nýja mikið málverk eftir sig, og er það af þremur íslenzkum bændum og sagt ágætt verk. Á mánudaginn í vikunni sem leið, sökk stórt fólksflutningaskip á leið frá New York til Suður- Ameríku. iSlys þetta vildi til tveimur sólarhringum eftir að skipið fór frá New York, og var J Hrossaketsverzlun er opnuð í það þá einar 250 mílur út frá Vir-! Reykjavík. En hún er ekki sam- giníuskaganum. Skjp þetta hét! an við aðra ketsölu, en í sérstakri Vestris og var tilheyrandi Lam- j búð, og kvað vera keypt allmikið pert og Holt skipafélaginu. Alls , af hrossaketinu.—Vörður. voru 326 manns með skipinu, og er talið víst, að yfir hundrað af i Reykjavík, 24. okt. þeim hafi farist. Hvað margir þeir eru, er að vísu ekki alveg á- reiðanlegt, þegar þetta er skrifað. Skipstjórinn hét William Carey og var hann einn af þeim, sem allan þann sæg af mönnum og kon- um reyndar líka nú orðið, sem á- valt safnast utan um nýkjörinn forseta, til að reyna að ná í ein- hver embætti, eða þá einhver önnur hlunnindi, sem forsetinn á yfir að ráða. * * * Þegar Coolidge forseti fór til Northampton, Mass., til að greiða atkvæði, þá hafði hann með sér stóran flutningsvagn, sem hlaðinn var af ýmsum flutningi, sem var látinn inn í hús hans., Var forset- . inn þaf staddur og sagði fyrir hvað 1 gera skyldi við þennan flutning, sem var aðallega bækur og ýmis- konar listaverk, sem hann hafði eignast þau árin, sem hann hefir verið forseti. Þykir þetta ekki að- eins benda á það, sem allir vita, að nú fari Coolidge forseti að búa sig undir að flytja alfarinn úr Hvítahúsinu, heldur líka hvar hann ‘ætli að setjast að eftir 4. marz. * * «• Daginn eftir kosningarnar sendi hinn kjörni forseti, Herbert Hoov- er, sitt fyrsta ávarp til þjóðar- innar, þar sem hann fyrst og fremst þakkar það traust, sem sér hafi verið sýnt, og skorar síðan á alt gott fólk að verða sér samtaka í því, að vinna þjóðfélaginu sem mest gagn og sóma. * * * Alfred E. Smith hafði meðal annars þetta að segja, þegar full- sekur. * •*■ * Hinn 10. desember verður byrj- að að flytja póst með loftförum um Sléttufylkin, al!a leið milli Winnipeg og Calgary og Edmon- ton. Þó er þetta bara tilraun og fer framhaldið sjálfsagt eftir því hvernig þessi tilraun hepnast, e:i henni verður þá haldið áfram til 29. desember fyrir það fyísta. — Western Canada Airways sendir loftfar frá Winnipeg á hverjum degi, nema sunnudögum, kl. 9.15 f. h. Það kemur til Regina kl. 12.15 e. h. og heldur svo 'strax á- fram og kemur til Calgary kl..4.15 e. h. og nær þar í járnbrautarlest- irnar sem vestur fara. Frá Ed- monton fer loftfar á hverjum morgni kl. 7, kemur við í Saska- toori og kemur til Regina kl. 11,45 f. h. Annað fer frá Calgary einn- ig kl. 7 að morgninum og kemur til Regina kl. 11.30 f.h. Frá Re- gina fer það svo á hádegi og kem- ur til Winriipeg kl. 4.15 e. h. og er það mátulegúr tími til að ná í járnbrautarlestir, sem fara aust- ur og suður. “Það er fjarri skapi mínu, að sækja nokkurn tima aftur um op- inbert embætti. Eg hefi fengið eins mikið af því um dagana eins og eg er maður fyrir. Til þess hefi eg eytt aldarfjórðungi og það besta hluta æfi minnar. Eg hætti aldrei þar fyrir, að hafa áhuga á opinberum málum, það getur ekki komið fyrir. En að eg sæki oftar um opinbert embætti, það kemur ekki til mála.” þessu slysi,- svo sem því, að neyð- arkall hafi ekki verið sent nógu fljótt, björgunarbátarnir hafi ekki verið í lagi o. .s frv. Hvað hæft er í þessu, kemur væntanlega í ljós við rannsókn, sem hafin hefir verið í þessu máli. * * * Á laugardaginn var gekk afar- mikið ofviðri yfir England, Wales, Frakklantþ Holland og Belgíu, og jafnvel víðar, og gerði mikið tjón, bæði á sjó og landi. Er sagt, að yfir fjörutíu masns, að n^insta kosti, hafi farist í þessu ofviðri, með ýmsu móti. Eignatjón afar- mikið. * * * Jose de Leon Toral, sá sem myrti hinn nýkosna forseta í Mexic, Alvaro Obregon, hefir ver- ið dæmdur til dauða, en nunnan, sem sagt er að hafi eggjað Toral til að fremja morðið, hefir verið dæmd í tuttugu ára fangelsi. Báð- um þessum dómum hefir verið á- frýjað. * * * Poincaré hefir enn tekist á hendur stjórnarformensku á Frakklandi og myndað nýtt ráðu- neyti. í þetta skifti án sósíal- istanna. * * * Mr. Runólfur Sigurðsson, bóndi frá Mozart, Sask., hefirxyerið hér eystra svo sem þriggja vikna tíma og fór hann heimleiðis seint í vik- unni sem leið. Auk þess, sem hann var í Winnipeg, fór hann til Knud Zimsen borgarstjóri var nýlega í London, í erindum bæj- arstjórnarinnar hér. Níunda þ.m. tók yfirborgarstjórinn í London, Sir Charles Batho, virðulega á móti honum í Mansion House, og var einnig viðstaddur lögreglu- stjóri borgarinnar, !Sir William Waterlow. Sóknarnefndafundur hefir ver- ið haldinn hér undanfarið og verið vel sóttur. í sambandi við fundinn fluttu erindi í kirkjunum séra Fr. Friðriksson og Ól. Ólafs- on trúboði. Á fundinum var m. a. rætt um afstöðu ríkis og kirkju (frummælandi Ó. Björnsson á Akranesi). Ha;.,:,. eir.s og flest- ir aðrir ræðumenn, var andvígur algerðum skilnaði, en vildi aukna sjálfstjórn kirkjunnar, svipað og gert er ráð fyrir í tilögum séra Gunnnars Árnasonar, sem frá hef- ir sagt verið hér í blaðinu. En ef slíkt fengist ekki, var talið, að að því gæti rekið, að krefjast þyrfi algerðs skilnaðar. Bretland. Rt. Hon. L. C. M. Amery, ný- lendu ráðherra í bre^a ráðuneyt- inu, sagði nýlega í ræðu, að ef hann mætti ráða, þá skyldi hann leggja svo sem 20 prct. toll á all- an ihnfluttan verksmiðju varning og hann vildi gera það í þeim til- gangi, að koma á verulegri og sannri frjálsri verzlun. “Þetta er mín persónulega skoðun,” sagði Mr. Amery, “en enn sem komið er, ekki stefna stjórnarinna.r * * * Svo segja fréttir frá London, að þrátt fyrir það að stjórnin hefir allmikinn meiri hluta á þinginu, þá liti þó út fyrir, að hún sé í tölu- vert mikilli hættu stödd, og geti að kjósa einn mann á hverju ári. Að minsta kosti þrír íslendingar hafa skiipað hér sæti í bæjar- stjórn og allir setið þar þjóð sinni til sóma. Árni Eggertsson var einn atkvæðamesti maðurinn, sem nokkru sinni hefir átt sæti í borg- arráðinu. Má hann með réttu teljast faðir aflstöðvarinnar hér, þótt öðrum hafi verið eignaður sá heiður. Það kemur oft fyrir, að íslend- ingar eiga ráðs og aðstoðar að leita til bæjarstjórnarinnar, og er þá mikils vert, a> eiga þar mann j af sinni eigin þjóð til fylgis. Bæjarstjórnar kosningar fara fram eftir fáa daga. Einn ís- lendingur sækir og eru atkvæði flestra landa í hans kjördæmi. Maðurinn er Yictor Anderson, prentari, hinn ágætasti og trú- verðugasti maður. Það er ekki rétt að mæla með nokkrum manni í opinbera stöðu, af þeirri ástæðu einni, að hann sé íslendingur. Það er meira að segja vanvirða þjóð vorri, að senda þá í trúnaðarstöðu eða hefja Iþá hátt, sem ekki eru trúir og traustir á því hála svelli, sem allir fulltrúar verða að ganga.. - Victor Anderson er öllum ís- lendingum kunnur hér í Winni- peg, hefir alið hér allan aldur sinn og tekið allmikinn þátt í flestum framfara- og umbótamálum. Hann hefir fylgst nákvæmlega með sögu bæjarins, þekkir þarfir fólksins og skilur mál þess. Hann hefir ver- ið mjög framarlega í verkamanna- hreyfingunni og náinn samverka- maður Dixons, Farmers og ann- ara atkvæðamanna; hefir hann gegnt þar mörgum trúnaðarstörf- um og leyst þau öll af hendi með hinni mestu samvizkusemi. Það er íslendingum vanvirða, að eiga engan fulltrúa í bæjar- stjórn, eins fjölmennir og þeir eru hér í Winnipeg. Það væri þeim sómi, að eiga þar mann, sem fuþkomlega mætti treysta, mann sem hvorki vantar þekkingu, hæfileika né samvizku- semi. — Sá maður er Victor Anderson. Sig. Júl. Jóhannesson. öllum stöðunum talað fyrir mikl- um mannfjölda, er hlustað hefir með athygli á mál hennar, og not- ið yndis af myndum þeim, hinum ágætu, er hún hefir sýnt heiman af Fróni, sem og af ferðalögum með skipum Cunard félagsins. Sem sönnun þess, hve aðsóknin að fundum Thorstínu hefir verið mikil', má geta þess, að á Gardar sóttu fund hennar 200 manns, Mountain yfir 100, Akra 90 og Lundar 150. Er Thorstína bráð vel máli farin, setur hugsanirnar skýrt fram, og hrífur áheyrendur sína með einlægninni við íslenzka þjóðkosti. Núna fyrir skemstu flutti Thor- stína erindi við aðal mentastofn- anir Dakotaríkjanna beggja, við feykilega aðsókn, mintist Alþing- ishátíðarinnar 1930, og megin- dráttanna í, menningarsögu ís- lendinga. Var erindi hennar tek- ið með afbrigðum vel, að því er vér höfum frétt. Það er ekkert smáræðis verk, er Thorstína Jack- son er sýknt og heilagt að vinna. með því að útbreiða þekkingu á íslandi og íslenzkri þjóðmenning, meðal hérelnds fólks, og verður það seint metið að makleikum. Á sóknarnefndarfundinum hér í Reykjavík flutti Björn P. Kalman erindi um Vídalínspostillu. Taldi hann hana eitthvert merkasta rit íslenzkrar kristni, ekki einungis fyrir kraftinn í henni, sem oft- væri talað um, en einnig vegna margra annara fagurra kafla, sem þrungnir væru af mjúkri mælsku, lærdómi og andagift. Sagði hann, að hún hefði orðið sér, sem talinn væri hálfheiðinn, til hinna mestu sálubóta, “hvað mun hún þá ekki geta orðið yður, kristnu bræður”. Vildi hann láta hefjast handa til að koma af stað nýrri útgáfu og var nefnd kosin til að athuga málið. Vinnuhælið á Eyrarbakka, eða letigarðurinn svonefndi á að fara Lundar, Árborg, Riverton og Gimli.. að taka til starfa; verður Sigurð- Iiét hann vel af ferðalaginu og sagðist hafa skemt sér ágætlega. Bað hann Lögberg að bera göml- um vinum sínum, sem hann hafði heimsótt í þessari ferð, og öðrum, sem hann hafði kynst nú í fyrsta sinn, alúðarkveðju sína með þakk- læti fyrir ágætar viðtökur. Mr. Ágúst J. Vopni, frá Harl- ington, Man., var staddur i borg- inni í vikunni sem leið. Fór ein#i- ig norður til Árborgar. Hann lét vel af uppskerunni og líðan ís- lendinga yfirleitt í Swan River héraðinu. ur Heiðdal kennari og forstjóri Iþess. Hann er nú erlendis til þess al kynna sér fyrirkomulag á slík- um hælum. lEinar Arnórsson hefir sagt af sér skattstjórastarfinu. Hvítárbrúin nýja verður vigð 1. n.m. af forsætisráðherra. Ýmsu starfsfólki ríkisspítalanna hefir stjórnin látið segja upp, að sögn til þess að fá kaup þess lækk- að og mun samskonar lækkun Til ritstjóra Heimskr.J “Yfir sínu og sinna verki, settist upp sem dauðamerki.” — St. G. St. Frá Islandi. Suður Sprengisand fra Akureyri kom hingað nýlega ungur norskur verkfræðingur, Övergaard. Lá hann úti átta nætur, fór gangandi og hafði hest í taumi undir far- angur. En þegar hann fór yfir Tunguá losnaði af hestinum og synti hann aftur til sama lands, en maðurinn synti yfir ána og dró farangur sinn yfir hana í taug, en ekki hirti hann frekar um hestinn. Dæmalaust þætti mér vænt um, ef ritstjóri Heimskringlu vildi svara 16 spurningunum, sem allra fyrst. j Það er nú sá tími ársins, að allra veðra er von, og eg er sár- hræddur um, að spurningarnar geti króknað á köldum oddinum. Ekki þyrfti meira en eitt “snefs- ið” norðan-“Golukast”, þá gætu þær orðið úti og frosið í hel. Einnig gæti það valdið meira en smáræðis óþægindum, ef í spurn- ingarnar settist snjór og klaki. Slíkt gæti gert prikið næstum ó- bærilegt. Það gleður mig stórlega, hvað góð áhrif inntakan hefir haft á ritstjórann, sem eg sendi honum um daginn. Skapsmunirnir gjör- breyttir. Maðurinn ljúfur eins og lamb. Hvenær sem spprningarn- ar verða afgreiddar, mun eg taf- arlaust svara því, sem í “hringn- um” felst, og sýna og sanna, að þar sé ekki “um auðugan garð að gresja”. Eg bið því lesendur að festa það í minni, að eg skrifa Uaga fólkið og íslandsferðin. Ferðalög til útlanda hafa hress- andi og mentandi áhrif á hvern sem er, en ekki sízt á ungt fólk, sem á mikinn hluta lífs síns fram undan. Þegar menn eru að leita sér að vinnu í stórborgunum, er vanalega það fyrsta, sem félög og einstaklingar krefjast, sem vinnu veita, að umsækjandi fylli út skjal með fjölda af spurningum við- víkjandi mentun, reynslu o. s. frv., þess sem um vinnuna sækir. Þar er undantekningarlaust þessi spurning: “Hefir þú ferðast, inn- anlands eða utan, hvar og hve nær?” Þannig spurning er ekki borin fram tilgangslaust, heldur vegna þess, að það er alment við- urkent að sá, sem ferðast hefir, hafi víðtækari þekkingu og þar af leiðandi sé þetur hæfur til að standa í stöðu sinni. Þeir, sem fæddir eru hér í landi og sama sem ekkert hafa ferðast, hafa að mörgu leyti mikið tak- markaðri þekkingu en þeir, sem komið hafa hingað sem innflytj- endur. Ungt íslenzkt fólk, t.d., sem alið hefir allan aldur sinn á slétt- unum í miðfylkjum Canada og Bandaríkjanna, getur ekki sett sig inn í tilfinningar foreldra sinna, þegar þau tala um fjöll og'hai. Sama er að segja um menning Ev- rópulandanna, maður þarf að sjá hana í heimalandinu, til þess að skilja hana til fulls. Nú í seinni tíð er ferðalag til iEvrópu svo margfalt almennara en fyrmeir, og á sama tíma þægi- legra og ódýrara. Hér fyrir nokkr- um árum hefði það þótt ótækt, að taka sér far með þriðja eða öðru farrými, en jiú ferðast tugir þús- unda af fólki í meðal kringum- stæðum þannig. Ferðin til íslands 1930 er alveg sérstakt tækifæri fyrir unga fólk- ið íslenzka að sjá ættlandið og um leið að ferðast annars staðar í Evrópu á rýmilegan hátt. Cun- ard línu ferðinni til íslands mun þannig hagað, að-allir munu fylgj- ast að frá Montreal til Reykja- víkur, en eftir hátíðarhaldið munu vegir skiftast. Ferðir munu und- -,vo á hennar högum, að hún hefir orðið að fara mjög gætilega með peningana, en á sama tíma reynt að ferðast þægilega. Nú þegar hafa Cunard línunni borist bréf frá ungu íslenzku fólki hér og þar, sem hugsar sér að nota tækiifærið að vera við hátíðarhald- ið á íslandi 1930, og í sömu ferð- inni sjá önnur Evrópulönd án aukakostnaðar, nema fyrir fer.ðir á lestum, fæði og húsnæði. í rík- inu New Jersey er t. d. stúlka, rúmlega tvítug, fædd af íslenzk- um foreldrum, sem dóu þegar hún var ómálga barn. Hún og syst- kini hennar hafa mentað sig og komist í góðar stöður, mestmegnis af eigin ramleik. Ekki hefir þessi stúlka haft tækifæri á því að læra íslenzku, en þegar hún fyrst heyrði um íslandaferðina, ákvað hún að fara og tilkynti undirskrif- aðri nýlega, að hún væri búin að leggja til síðu það sem þyrfti til ferðarinnar, með því að spara vist á mánuði nú í rúmt ár, og að hún væri að lesa íslenzku sögurn- ar í þýðingum, og yfir höfuð alt, sem hún gæti náð í um ísland, sem ritað væri á enska tungu, svo að hún myndi njóta betur þess, sem hún mun sjá og heyra þegar til íslands kemur. Við, sem alin höfum verið upp á íslenzkum heimilum og höfum frá blautu barnsbeini talað um þetta leynd- ardómsfulla “heim”, höfum sann- arlega haft meira tækifæri til þess að leggja rækt við menning forfeðranna, en þessi munaðar- lausa stúlka, og er vonandi að fjöldi af yngra íslenzka fólkinu feti í fótspor hennar, byrji nú þeg- ar að leggja það sem það getur til síðu viku- og mánaðarlega, til fyrirhugaðrar Islandsferðar 1930. Bezt er að mynda þannig spari- sjóð í gegn um banka, gera það reglulega, þá finna menn ekki svo mikið til þess. Undirskrifuð vonast eftir því að heyra daglega frá fleirum og fileirum meðal ungra íslendinga, sem hug hafa á því að veita sér þá ánægju og mentun að fara á A.- þingisátíðina 1930, og ef til vill til annara staða á íslandi og í öðrum löndum. — Þó þessar línur séu aðalilega stílaðar til unga fólks- ins íslenzka, fylgir það ekki með, að þeir, sem eldri eru, hafi ekki einnig ánægju og nautn af því, að sjá ættlandið, því að öllum lík- indum er trygðin við Island enn þá meira vakandi hjá eldra fólkinu alment. Thorstina Jackson, Cunard Line, 270 Main Street, Winnipeg. eiga að fara fram í, fleiri stofnun- ekJd orð um ^tt& mál> þar til um. — Lögr. Hvað hugsa Isleudiugar íslendingar eiga fulltrúa á sam- bandsiþingi og þrjá í fylkisþing- um. Héðan af kæmi það tæplega fyrir, að kosningar færu fram cil þings í Manitoba, án þess að Is- lendingar fengju nokkra af sín- um flokki útnefnda og einhverja kosna. Það er því einkennilegt, hversu tómlátir þeir hafa reynst á síðari árum í því að koma fulltrúa í bæj- spurningunum er öllum svarað. Með óskum um áframhaldandi heilsubót ritstjórans og von um fljóta afgreiðslu og góð skil. Jónas Pálsson. Ferðalög ÞORSTÍNU JACKSON. Leiðangur Thorstínu Jackson, erindsreka Cunard eimskipafé- lagsins í sambandi við íslandsför ina 1930, um hinar ýmsu nýbygð- ir vorar hér í álfu, hefir verið regluleg sigurfðr. Hefir hún á FLUGSTÖÐVAR A GRÆNLANDI Frá því er skýrt í sendiherrafregn, að flugforinginn Axel Schmidt sé nýkominn ti'l Kaupmannahafnar frá Grænlandi, en þar hefir hann verið að rannsaka flugskilyrði og lending- arstaði flugv^la. frá Julianehaab að Upernivík. Árangur rannsóknanna hefir orSió sá, að flugforinginn hef- ir sannfærst urn, að ágætir lending- arstaðir sé innan skerjagarðsins, sem liggur fyrir allri ströndinni.. Góð- höfn í Diskó-ey á að verða aðal-flug- vélahöfnin. í ráði er að senda þangað tvær Heikel-sjóflugvélar í júní-mánu'Si næsta ár, og ætlar ■ Schmidt og anar liðsforingi, (sem ekki hefir enn verið tilnefndurj að taka landmælingamyndir af* Diskó. Schmidt hefir ekki tekist að finna nokkum lendingarstað á landi, og þess vegna ætla þeir Hassell og Cramer a« útbúa flugvél sína að ári með flotholtum og hjólum, svo að þeir geti sest á sjó við vesturströnd Grænlands. En þeir hafa, sem kunnugt er, staðráðið að gera nýja irbúnar til aðal sögustaða íslandsj og annara plássa, svo sem til Gullfoss, Heklu o. . frv. Þeir sem ferðast vilja annars staðar í Ev- rópu, geta dvalið eftir vild á ís- landi, og svo tekið sér far til segj- um Englands, Hamborgar eða Noregs án nokkurs auka-kostnað- ar á farseðlum. Vegalengdin er svo stutt land úr landi með járn- brautalestum og húspláss og mat- ur ódýrari en hér gerist, að mikið má ferðast án tilfinnanlegs auka- kostnaðar. Undirskrifuð hefir ferðast mikið á íslandi, um þvert og endilangt Frakkland og Þýzka- land, mikið einnig í Belgiu, Eng- landi, Austurríki og Skandinav- isku löndunum, og getur þannig af eigin reynslu gefið upplýsingar tilraun á næsta sumri, til þess að um kostnað og tilhögun slíksf]júga austur um haf og koma við á ferðalags. Það heíir ávalt staðið Grænlandi og Islandi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.